Lögberg - 30.08.1906, Side 1

Lögberg - 30.08.1906, Side 1
10 prc. afsláttur a {öl lum[íss kápunumj pen ingum út í hönd. Þeir eru úr bezta harð- við, fóðraðir með sínki og galv. járni. Verð $7.00 og þar yfir. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str. Telegfione 339. Brúðargjafir. Vér höfum mikiö af silfruðum varingi, svo sem ávaxta-diska og könnur, sykurker og glasrhylki, borðhnífapör og brythníía. l>arfir munir og fallegir. Anderson <& Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Afaxin St. Telephone 339. 19 AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 30. Ágúst 1906. NR 35 | Trepoff herforingi, rússneski j harðstjórinn alræmdi, lcraö liggja I dauðvona. Segja fregnir frá Pét- ursborg, að honum hafi verið byrl- að eitur, og ýmsir bjónustumenn settir í varðhald, sakir þess að grunur hefjr fallið á þá um að þeir væru valdir að verkinu. £ „ Nokkuð er það, að lengi hafa v.ox í „rx; ax stjornarfendur a Russlandt reynt að ráða Trepoff af dögum, hvort sem slíkar tilraunir verða honum að fjörlesti eða eigi. Fréttir. Á Cuba liggur við sjálft að upp- reist verði hafin þá og þegar. Eru eyjarskeggjar mjög óanægðir með núverandi yfirráð á eynni, og er sagt að þeir séu búnir að afla sér skotfærum. Haft er það á orði, að nauðsynlegt muni verða fyrir Bandaríkin að taka i taumana og taka að sér öll yfirráð á stjórn eyj- arinnar til þess að afstf ra vand- ræðum, enda er svo sagt, að það mundi vera í fullu samræmi við vilja fjölda margra hinna beztu manna af eyjarskeggjum. Óánægja mikil hefir komið í Ijós meðal almennings í Berlín, og . víðar á Þýzkalandi, yfir óþrifnaði; þeim, sem ætti sér stað þar í brauð , *.% ““ T” Hofir dinrnin á f>Tlr ÞfSSU Spellvirkl, Og hefir S.ð- aiT orðið ljóst um, að hann er sá Nýbirtar rannsóknarskýrslur um tilraunina, sem gerð var á Spáni, fyrir skemstu til að ráða konungs- hjónin af lífi á giftingardegi þeirra, segja svo frá, að sprengi- kúlan, sem þá var kastað, hafi orðið að bana tuttugu og fimm mönnum, en sært liðugt hundrað manns. Sá hét Morales, sem stóð gerðarhúsunum. Hefir stjórnin a Þýzkalandi nú skipað nefnd til þess að rannsaka þetta og eins slátrunarhús öll í ríkinu. Sífelt er það að færast í vöxt að er maður, er reyndi til að bana Al- fons konungi þegar hahnn dvaldi í Parísarborg fyrir skemmstu. stærri eða minni deildir af her i Rússa geri uppreíst á móti mönnum sínum. Hefir það um verið á Rússlandi sjálfu, sem mest hefir borið á þessu að undan- förnu. En nú er sami uppreistar- hugurinn einnig farinn að gera vart við sig innan herdeildanna, sem Rússar hafa í Asíu. Nýlega gerði heil herdeild af Kósökkum uppreist þar og var ekki búið að bæla það'uppþot niður er síðast fréttist. I Um átján þúsundir manna frá | austurfylkjunum kvað hafa fluzt > ir" | til Norðvesturlandsins um upp- ein '! skerutímann, og er eigi ólíklegt að , margir af því fólki staðfestist i vestur frá þar eð mikla vinnu er að fá þar, þegar uppskeran er um ' garð gengin, eigi sízt við járn- brautalagningar, sem nú liggja fyrir, og hörgull er víða sagður á fólki til að vinna að. að auka stórum útflutning á salt- kjöti frá fslandi til Englands og annarra landa í Norðurálfunni. Er talið víst að eftirspurn eftir ís- lenzku saltkjöti og íslenzku fé á fæti, verði mikil á komandi hausti, einkum á Englandi, og þessi vara muni allmikið hækka í vérði. Blaðið „Reykjavík" biður . þess getiö, að þær hundrað krónur, sem Hagyröingafélagið í Winnipeg sendi að gjöf í mannskaðasjóðinn, hafi borist handhafa þess styrkt- arsjóðs i Reykjavík fyrir lok næst- liðins Júlímánaðar. Það s.lys vildi til hér í bænum á við sitt starf, lagni og fylgi. Rækt- ( Mrs. W. H. Paulson, kvað hafa ’ tíma hefir dyalið niðri er um á Gimli, Danska ríkisþingið komið sér saman um að senda 1 rasaði út af gangstéttinni frammí Reykjavík heiðursgjöf til minn- ’ fyrir húsi H. P. Tergesens kaup- ingar um heimsókn islenzku al- mauns þar, siðastliðið mánudags- þingismannanna. Er svo ráð fyrir kveld og fótbrotnaði. Bæði beinin gert, að það verði eftirliking af í fætinum ofan við öklann brotn- hinni heimsfrægu Jásons-mynda- (uðu. Dr. O. Björnsson var kallað- styttu eftir Albert Thorvaldsen. 1 ur niður eftir og var hún undir mánudaginn var, að tveir islenzkir niálarar hröpuðu niður af loftpalli, af tuttugu feta hæð. MáJarar þess- ir unnu hjá Sigfúsi Anderson húsamálara hér í bænum, og voru að mála stórhýsi eitt á Aðalstræt- i inu (Fortune BlockJ þegar slysið skeði. Heita mennirnir Sigfús Gunnarsson og Sigurður Þ.or- Hvorugur mannanna unarfélag Norðurlands sendi hon- um áður skrautritað skjal með al- úðarþakklæti fyrir frammistöðu hans. Enn fremur fékk hann þakk- arpistil frá Þingeyingum, sýslu- manni þeirra fyrir hönd sýslu- nefndanna beggja. Dölum, 24. Júlí — Helztu frétt- ir héðan eru þær, að tíðin hefir verið afar köld nú um hríð. Það steinsson. er talinn að hafa beinbrotnað, en , ------- báðir meiðst svo að þeir voru þeg- 1 ,efir ver‘® sífeldur norðangarður ar fluttir á sjúkrahúsið; Sigurður ' 7yF-m-> °S iöulega snjóað á Hengið allmikið sár á höfuðið eftir Ekki er það þó fast ákveðið að gjöfin verði í þessu innifa’in, og hafa aðrir stungið upp á því, að ríkisþingið feli Einari Jónssyni myndhöggvara, sem nú þegar er orðinn frægur fyrir list sína, aö búa til einhverja myndastyttu til minningar um förina, er reist verði í Reykjavík og gefin Is- landi af ríkisþinginu. umsjón hans flutt heim til sín næsta dag, og Hður eftir öllum vonum. sar a Þeir eru samt báðir sagðir í aftuy- , bata Hkindi til að Sigfús kom- ist á fætur eftir fáa daga, því að hann meiddist minna. Phila- Þeir Jakob Vestford og Svein- björn Sigurðsson frá Mouse River bvgð, N. D., voru hér á ferð nú í vikunni. Hveitislátt sögðu þeir nú búinn í sinni bygð og upskera þar svipuð og í fyrra, um tuttugu bushel af ekrunni til jafnaðar. Sveinbjörn Sigurðson kom ti' að Næstliðinn laugardag komu þrjá- j þess | þv; skyni að koma t'u og fimm Gyðingabörn frá fyrir ag uppvíst yrði þetta Rússlandi til New York. Áttu þau samlega athæfi. Ákafir hitar voru í Chicago í engan að i heimkvmni sinu, því að næstliðinni viku og urðu þeir átj- 1 foreldrar þeirra höföu verið tekin án manns að bana, auk þess veikt-1 af Hfi í Gyðinga ofsóknunum í ist þar fjöldi fólks af hitanum og Odessa. Hjálparfélög Gyðinga í 'nargir svo mikið að tvísýnt er að ( New York tóku við börnunum, og sjá þeim fyrir uppeldi. Fasteignasölufélag eitt delphia varð gjaldþrota núna i leita sér lækninga, og bjóst jafnvel vikunni sem leið hafa svælt undir j við að dvelja hér í bænum um sig og sóað tíu miljónum dollara tíma. af almanna fé, sem því hafði verið J —---------- trúað fyrir. Formaður félagsins 1 31. Júlí siðastliðinn andaðist að dó snögglega, í síðastl. viku og heimili sinu, að Garðar. N. Dak., ieikur orðrómur á að hann muni Benedikt Pétursson, eftir langvar- hafa fyrirfarið sér, er hann sá í andi sjúkdóm. Hann lætur eftir hvert óefni komið var og að ekki sig ekkju og eina dóttur gifta. ________ var lengur unt að dylja fjárprett- \ Benedikt sálugi var einn af elztu ina. Bókari félagsins kvað um all- (íslenzku landnemum hér og bjó til langan tima hafa falsað bækur ’ margra ára á Point Douglas hér í Fréttirfrá íslandi. Alcureyri, 30. Júní 1906. Dáin eru nýlega: Ólafur Ó.lafs- son, sem Iengi bjó í Melgerði í Eyjafirði, 60 ára gamall, og Jó- hanr.a Jóhannesdóttir, tengdamóð- ir Jóhannesar bónda Jónassonar í Hólum í Eyjafirði; hún var um áttrætt. — Aðfaranótt fimtudags- ins síðastl. andaðist í MöðrufeJli Rannveig Pálsdóttir, bónda Hall- grímssonar, eftir eins sólarhrings sjúkdóm. Hún varð að eins 16 ára aldsfjúk í bygðinni. Áður hafði gengið blíðviðri um 5 vikna tíma, því eiginlega kom vorið hér eigi fyrr en um Júníbyrjun og á þeim tíma spruttu tún svo undur fljótt, að þau eru orðin í m,eðal.1agi. En útjörð er afar snögg; engjar hljóta því að verða afleitar í sumar, því nú um túnasláttinn cr vanalega bezti tími þeirra að spretta, en við þenna voðakulda hefir öll jörð hætt að spretta, sem von er tLl, þegar sannarlegt vor er eigi nema rúman mánuð, og svo kemur alt í ' einu köld haustveðrátta. j Verð á íslenzkri vöru er hér á- j gætt. Ullin er tekin á 1 kr. pd. í 1 kaupstöðum hér, og smjör 65—70 aura pundið. Heilsufar fólks er í sæmilegu lag'> og í fénaði er einnig góð gömul, stúlka mjög vel gefin.1, “ . . . , vr° ! Hafði verið hér á kvennaskóJanum I h<Sf aS nnns a, kostt tehr hvergi . OrniíS varf- vi?S fiarHQÍio í c/rd<i 1 veg glæp- fanst lík borginni - ríkinu í þeir fái fullkomna heilsubót aftur. 1 Um einn tíma varð hitinn full 96' ýstig. Brezkur læknafundur var hald- inn í Toronto í vikunni sem leið. VToru þar viðstaddir yfir tvö þús- nnd læknar. Næsti fundur, að sumri, verður haldinn í borginni Exeter á Englandi. Tilraun var gerð til þess að ráða Stolvpin, forsætisráðherrann rússneska, af dögum á laugardag- inn var. Var ráðherrann að veita mönnum áheyrn þenna dag í sum- arbústað sínum skamt frá Péturs- borg. Var húsið að miklu leyti eyðilagt með sprengikúlum er grafnar höfðu verið undir grund- völl þess. Sjálfur komst Stolypin ómeiddnr undan, en þrjátíu Ný silfuræð kvað fundin i Co- balt í svo kölluðum Nipisnámum þar. Er hún fimm til sex feta breið og lengd hennar ókönnuð enn þá, en silfrið, sem fundist hefir þarna er því nær hreint og óblandað, enda er þetta talin sú silfurríkasta málmæð, sem nokk- urs staðar hefir fundist áður. Paul O. mestu fénu waukee ave. Stensland, sem stal úr bankanum á Mil- f vikurtni sem leið kaupmanns nokkurs í Spokane í Washington Bandarikjunum skamt frá heimili mannsins. Líkið bar það augsýni- lega með sér að maðurinn hafði verið myrtur. Sonur hans, seytján ára að aldri, hefir nú m að hafa banað föður sínum með exi, til þess að ræna hann fimm hundruö dollurum er hann vissi að hann hafði í vörzlum sínm. bænum. — Ekkja hans er Sigur- björg Sigurðardóttir, föðursystir ; Sigtryggs Jónassonar og þeirra ' systkina, merkiskona og vel látin. Bóndi nokkur, sem heima á í grend viö Drevton i Pembina hefir nýlega verið dæmdur í tuttugu ára harða hegningarvinnu fyrir svivirðilegasta óskírlífi. Maður Skemtisamkoma sú, er minst var á í siY.-'a blaði, að til stæði að færi fram að Whytewold Beach, var haldin á laugardaginn var. Hófust skemtanir kl. 2 e. h., og stóðu til kvelds. Skemtiskráin eðgengið var mjög fjölbreytt, eins og þegar . * h'efir verið frá skýrt og skemtan hin bezta. Hús öll, er standa á vatnsbakkanum, voru ljósum prýdd þegar fór að skyggja og munu \Y hytewold búar j'firleitt hafa gert alt sitt til, að gera skemtun þessa sem myndarlegasta. síðastliðinn vetur. Reykjavík, 8. Júlí 1906. ínasKOianum' , , , , ® Norðurland ^ Vart vlS fJarkla*a her 1 sysl"> en í nágrannasýslunum sumum er hann, og stendur oss Dalamönnum stór stuggur af honum og viJjum 1 Skarlatssótt hefir gengið í vor í ff StUfgf faí,f"m og v.Jjum Ólafsfirði. Þaðan barst hún í Júní helzt’ aS aIt fe 1 lanchnu veröi baS" að tveimur bæjum í Svarfaðardal. j aö 1 hauSt' Isafold- Nýlega eru dánir: Jónas Jónat- ansson bóndi í Hrauni í Öxnadal, BrcfkafH af Eskifirði, 28. Júlí 1906. Héðan er fátt að segja. '76 ára gamall; Konráð Konráðs- .eöan er ,fatt aS se&Ja- son bóndi í Bragholti í Arnar J J,lSarfar Stirt °g, biargrfSl lltlS neshreppi í Eyjafj.sýslu og Jó-,ands , °g S1.avar' ,yeIlS að hannes Guðmundsson óðalsbóndi á Cggia talsima heSau 1,1 '^eybai" Auðunarstöðum í Víðidal.-/ng fiarí,arog.svo UPP Fagradal mður * a Seyðisfjorð. Reykjavík, 21. Júlí 1906. Nú er daglega símtalað milli Reykjavikur og Hvalfjarðar með Pólitíkin mikið að dofna. Það er eins og skilnaðarhugmyndin í Dagfara hafi komið hiki á a’t rifrildið, enda eru þar snertir við- Sagt er að Pétur Árnason bóndi Álftavatnsbygð hafi höfðað mál um í Bandaríkjunum og síðasth Californíu. u • 1 Chlcago og gerði þessi, sem heitir Flint og er rúm- gegn þeim Mrs. J. Lindal og Jóni hann gjaldþrota, er ofund.nn enn. lega þrítugur að aldri er kærður bónda Sigfússyni Olson og konu Frezt hefir til hans 1 ymsum borg- | um að hafa nauðgav stjúpdóttur hans, fyrir að þau hafi haft á burt sinni er hún var að eins átta ára frá honum uppeldisdóttur hans 15 að aldri, barnshafandi hafi hún “ " ' orðið af hans völdum þrettán ára, —. 1 siSari t'« hafa óeirðir töluverð- 0g nú í annað sinn, fimtán ára og ar veris á evnni Samar, sem er ein gömul. Einungis það atriði hvað tveimur mönmttn varð sprenging- , af Philippine-evjunum. Hafa það ungur maðurinn er, og að hann játaði fúslega sekt sina, frelsaði in að bana og yfir tuttugu manns ver'ð hinir innfæddu, sem hafa meiddust meira og minna. Þar á staðiö fyrir þeim, og hefir stjórn til 16 ára gamla. Orð leikur á því að stúlkan hafi flúið á náðir fólks þessa undan illri meðferð fóstra sins, en l.vað satt er í því, lætur Lögberg ósagt, en það höfum vér fyrir satt, að gagnkæra liafi verið meðal var fimtán ára gömul dóttir forsætisráöherrans, er fótbrotnaði á báðum fótum. Allflestir af mönnum þeim.er sprengingin varð að bana, voru hátt standandi rúss- neskir embættismenn. Nýja tæringarmeðalið, sem pró- fessor Behring hefir fundið upp, kvað nú verða fengið ýmsum læknaskólakennurum til afnota og frekari reynslu. Prófessorinn tel- ur meðal sitt enn eigi svo þraut- revnt, að hann vilji leggja það fram til almennra afnota. Ýms sjúkrahús kváðu samt hafa fengið smá skamta af því handa sjúk- lingum sínum. innih þar gengið erfitt að halda ó- róaseggjunum í skefjum. Eigi allfáir Bandarikjamenn hafa fallið i þeim skærum, en nú er svo að sjá á síðustu fregnum þaðan, sem tekist hafi að bæla uppreistina niður að fullu. j hann frá dauðadómi.Kona manns- • lögð fram gegn Pétri fyrir ósæmi j símanum. Undir eins og sæsím- ' > • ' , . .U' .......... inn er komhm vtir HvalfjöriS, ÞjoSarnmar, þeg- símtala „pp I SÍrorradal 4 liklega' DalörJ * g' "* upp í Norðtungu, og Von, bráðar ....... lengra, því hvervetna er ha’dið á- fram af kappi að leggja simann.— _ . Ef ekki stendur á Jóhanni í Sveina p, Jagfari. tungu að lúka við að Koma staur- i . at lb Dagfar’> sem hof göngu unum á Holtavöröuheiði á sinn' S1Ua a EsklfirÖ1 um næstliði« nýár, stað, þá liður ekki mjög langt: bafSt °SS fyrSt ,mina 1 vikunni> ar- fram í næsta mánuð, þar til síma |afn!Unnn al,.ur fra bvrÍun- má norður í Húnavatnssýslu og ]'-ltstl°n °S e.gand. blaðs.ns er lengra norður í land. I /n Jonsson> canrl- Jur's, ættaður Á sunnudaginn, 22. þ. m„ byrj- fraRS°11Uni / Forskafiröi. ar sæsímalagningin frá Leirvík í * ’■' ' Cr agegtað . ytra fra* Hjaltlandi áleiðis til Færeyja, og í fP’ °g 1 v,6Ilka brotl . °g fsa‘ i byrjan næsta mán. byrjar sæsíma-j i." J ' Ur baö greinar um - - - ■ landsmal, visindi, og frettir bæði ms, sem vitað hefir um þetta frá þvi fyrsta, hefir ekki þorað að gera það uppskátt fvr en nú„ af ótta fyrir því að maður hennar mundi þá umsvifalaust henni stundir. stytta Jarðskjálfta varð vart snemma í þessari viku í bænum Zaborse í Slesíu. Urðu þar skemdir all- miklar á húsum manna, en fólkið flýði úr þeim óttaslegið. Ritsímasambandið við Færeyjar var opnað hinn 29. f. m. ('Júlíj. Sendi þá Friðrik Danakonungur amtmanninum í Færeyjum, æðsta valdsmanninum þar, simskeyti og1 kvaðst vona að ritsíminn yrði öfl- ugur þáttur í því að efla velgegni eyjamanna. Konunginum sendu Færeyingar fyrsta skeytið er frá eyjunum var sent, og var það árn- aðarósk undirrituð af fjölda máls- metandi karla og kvenna þar á eyjunum. Ur bænum. lega meðferð á fósturdóttur sinni. —Málið kemur upp til endilegra úrslita á dóinþingi fylkisins í næstkomandi Októbermánuði. i lagningin frá Seyðisfirði áleiðis til Færeyja. —Rcykjavík. Reykjavík. 25. Júlí 1906. Norðmenn, sem reka síldarveið- við Svo er fuJlyrt, ad sláturhúsa- rannsóknirnar í Chicago, og allur í ljós í Mr. Carl Olson studiosus mentaskólann í St. Peter, en sem gengt hefir kirkjulegri starfsemi f.vrir Hiö ísl. lút. kirkjufélag hér vestra, um tveggja mánaða tíma á þessu sumri, kom ti.T bæjarins fyrlr rúmri viku síðan. Hann starfaði aðallega þenna tíma 1 þjónustu fjær og nær. Myndir allmargar cru í því til skýringar ritmáJi og skemtunar fyrir lesendur þess. Er slíkt eigi vanaJegt í íslenzkum vikublöðum. Smásögur flytur Þann 22. þ. m. andaðist á al- menna sjúkrahúsinu hér í bænum ógift stúlka, Anna Jónasson að nafni. Hún var greftruð frá j ísafoldar og Hólasafnaða, og enn Fyrstu lút. kirkju 25. s. m. af séra fremur í Pine Yalley og Rosseau, Jóni Bjarnasyni. Minn. Hvervetna kvað hann sér hafa verið vel tekiö á ferðum sín- um, bæði af utan qg innan safnaða , mönnum. — Næstliðinn sunnudag prédikaði Mr. Olson í Tjaldbúðar- kirkju í fjarveru séra Fr. J. Berg- manns, og á sunnudaginn kemur flvtur hann þar aftur guðs.þjón- ustugerð. Héðan fer hann suður Sigfús Pálsson, sem um nokkur undanfarin ár hefir búið vestur í Alftayatnsbvgð, er nú alfluttur til bæjarins og bvrjaður á ,,express“- keyrslu. Heimili hans er að 488 Toronto st. Hann er gamall Win- nipeg-maður og að góðu kunnur á óþrifnaður sem kcwn í ljós í sam-1 meðal íslendinga og sanngjarn og'a skólann í St. Peter. bandi við þær,muni hafa þau áhrif þægilegur í öllum viðskiftum. __________ ar hér við land, hafa farið fram á. blaöi® einnig. það við stórþingið, að norskt her- j Margir nýtir menn af yngri kyn- ; skip yrði sent hingað og væri hér ' sloð íslands rita í þetta blaö, svo .á sumrin, meðan síldarveiðarnar scm t,uðrn. Friðjónsson, Þórður eru stundaðar, til þess að gæta Iæknir Sveinsson og Sigurður reglu meðal sjómannanna, og er t-luðl'nundsson cand. phil., allir jafnframt kvartað um að óspekta- Pr.V®ilega ritfærir menn. samt hafi verið hjá þeim, einkum 1 . 1>aö er yf'r höfuð létt yfir Dag- síðastl. sumar. Ætlast þeir til, að fara meira aðlaðandi nýtízku- foringjar skipsins fái hér lögreglu-' snj® a honum en flestum eldri vald yfir norsku sjómönnunum. bloðunum, þó að sum þeirra kunni Skipið vilja þeir hafa hér frá 7. að vera frettafróðari en hann. Júlí til 7. September. Dagfari fvlgir i þjóðarmálum —Lögrctta. I landvarnarstefnunni, og gerir það | með fullri einurð eins og hann Reykjavík 1. Ágúst 1906. 1 hefir Heitiö í stefnuskrá sinni. O. Myklestad fjárkliHateknir I “n„T hÆ livarf heimletSis hellan um mihjan verhi hvervetna vel tekifi Eítir f m fra Akureyn, við bezta orð- þeim tölublöðum að dæma sem shr fyrir framkvæmdir sínar, frá-jenn eru komin út af homim á bæra atorku, aluð og samvizkusemMiann það skilið.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.