Lögberg - 13.09.1906, Page 4

Lögberg - 13.09.1906, Page 4
LOGBERG fÍMTUDAGINN 13. SEPTEMBER 1906 er geflS ttt hvern flmtucUg af The Lögbers Prlntinj St Publishing Co., (löggilt), aS Cor. Wllllam Ave og Nena St., Winnipeg. Man. — Koatar $2.00 um árið (& lalandi 6 kr.) — Borglat fyriríram. Einatök nr. 6 cta. Published every Thuraday by The Lögberg Printing and Publiahing Co. (Incorporated). at Gor.Wiliiam Ave. Sl Nena St., Winnipeg, Man. — Sub- ■crlption price $2.00 per year, pay- able ln advance. Slngle coplea 5 cta. S. BJÖBNSSON, Editor. M. PAULSON, Bua. Manager. Auglýslngar. — Smáauglýaingar 1 eitt akifti 25 cent fyrir 1 Þml.. A atœrrl auglýaingum um lengri tlma, afsl&ttur eítir aamningi. Bústaðaskiftl kaupenda verSur aS tilkynna skrlflega og geta um íyr- verandl búataS Jafnframt. Utan&skrift U1 afgreiSalust. blaSs- ins er: The LÖCBEHG PKTG. & PUBL. Co. P. O. Box. 136, Wlnnipeg, Man. Telephone 231. Utan&skrift til ritstjórans er: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Winnipeg, Man. Samkvæmt iandalögum er uppsögn kaupanda & blaSl ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp.— Ef kaupandi, sem er I skuld vlS blaSiS, flytur vlstferlum &n þess aS Ulkynna heimillsskiftin, þ& er þaS fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnun fyrlr prettvlslegum tilgangi. Vesturfarir íslendinga. Ætlan vor er ekki sú að rita hér æsta vesturfarar hvatninga- grein. Það er langt frá . Hins vegar hefir oss sýnst rétt að minn- ast þess eitt sinn, hverjir Islend-j ingar, að voru áliti, ættu mesU erindi hingað, og eins hins, hverja Islendinga vér höfum að jaínaði hitt hér ánægðasta. Mest erindi eiga hingað ungir men nog einhleypir. Hvers vegna? Vegna þess, að þeir eiga fiægra með, að færa sér það i nyt, sem hér er liægt fyrir þá að öðlast um fram það, sem kostur er á fyrir þá á íslandi, en sem þeir einmitt vegna þess þeir eru iausir og slyppir, gætu frekar gjört löndum sínum heima notadrjúgt, ef þeir vildu. Það sem íslendingar, og hver; önnur þjóð, sem hingað kemur ut-í an af veraldar hala, lærir fyrst og fremst, er aö vinna í orðsins fylstuj og réttustu merkingu. Fyrir snauðan mann,sem kemur til lands þessa heill heilsu, dugir ekkert slæpings eða slóðaskapar líf, ef hann ætlar sér að verða maður með mönnum talinn. Þ.eir, sem það kjósa, verða að beita kappi og dugnaði við starf það, er þeir stunda. Vinnan er yfirleitt sótt hér af miklu meira kappi, en al- ment gerist á íslandi, enda eru launin há, og hafa farið mjög vax- andi, einkum verkamannalaunin, á síðustu árum. íslendingar læra að vinna hér.og þeir Iæra ýmsa vinnu aðferð, sem mjög er írábreytt því, sem tíðkuð var í þeirra landi, enda bæði áhöld og vélar hér, sem eigi þekkjast á íslandi, og gefa vinn- unni alt annan blæ, heldur en þar. I Það er ómögulegt að bera á móti* því, jafnvel fyrir þá, er loka vilja^ augunum fyrir kostum þessa' lands, að verksviðs hringurinn,! sem opnast, fyrir nýkomna íslenzka innflytjendanum.þegar hann kem- ur hingað, eða strax burt til næstu landa við eyjuna lengst norður í höfum, er óendanlega víðáttumik- ill. Setjum nú svo, að einhleypu mennirnir vildu gera landinu sinu einhvern greiða lun leið og sjálf- um sér, þá álitum vér þá ekkert betra geta tekið sér fyrir hendur, en að láta í haf eins og ungir ætt- feður þeirra forðum daga gerðu, og leita sér sem flestir fjár og frama og sigla síðan heim með hvorttveggja, ásamt erlendu áhrif- unum, sem þeir flyttu til föður- landsins. Vér erum ekki að halda því fram, að fé og frama,og gagn- legar verks aðferðir fyrir ís'and, sé eigi að finna víðar í heimi, en hér vestan við Atlanzhafið, en Ameríka er eins langt komin í öllu verklegu, og jafnvel lengra, en nokkurt annað land í veröldu, og iþví eigi sízt hingað haldandi. Menn munu vera, sem segja, að það sæki ekki allir ungu mennirn- ir einhleypu, sem af Islandi koma, fé og frama hingað, en það er þeim sjálfum að kenna, ef þeir eru fullhraustir menn. Vér skulum gera grein fyrir því. Það er ekki vanalegt að íslenzk- ir innflytjendur, sem hingað koma t. d. til Winnipeg, hvort heldur er karl eða kona, og geta unnið lík- amlega vinnu, sem kallað er, geti ekki strax fengið eitthvað að starfa. Fyrst og fremst er það, að karlmönnum er fljótlengin strit- vinna, þó eigi séu þeir enskumæl- andi, þar eð hér er fjöldi íslenzkra verkstjóra, sem oftast hafa mest- megnis íslenzka verkamenn í þjón- ustu sinni. I annan stað fer svo gott orð af Islendingum, fyrir dugnað við alla erfiðisvinnu, að meðal enskra verkstjóra fá þeir vinnu frekar flestum öðrum út- lendingum, og er svo mikið álit verkstjóranna ensku á starfsþoli og þreki Islendinga, að mörg munu þau dæmi finnast hér í bæ, að þegar verkstjórar hafa fækkað verkainönnum, þá halda þeir leng- ur í Islendingana en nokkra aðra. Þá hefir verið gerð grein fyrir því, að vinnan er tíðast vís, en þá kemur launa atriðið. Meðallagi röskur verkamaður hefir t. d. á þessu sumri getað fengið hér í Winnipeg 23 ct. um klukkutímann; með mu til tíu tíma vinnu á dag. og þó reiknaðir séu nokkrir úrfellisdagar, getur hann þannig unnið fyrir fullum fjöru- tíu og sex dollurum hvern alma- naksmánuð. Af tuttugu dollurum af því, er hægt að lifa hér dágóðu lífi fyrir hvern óeyðslufenginn ein- hleypan mann, sem kemur 'hingað í þeim tilgangi, að afla sér fjár, en ekki að sólunda þvi sem hann inn- vinnur sér. Þá eru eftir tuttugu og sex dollarar af mánaðarkaup- inu. Segjum nú svo, að innflytjand- inn komi í byrjun Aprílmánaðar að vorinu, fái >þá strax vinnu og haldi henni til Október loka. Það eru sjö mánuðir, og—tuttugu og sex dollarar „fríir“ fyrir hvern mánuð gera hundrað áttatíu ogj tvo dollara. Af því fé getur inn- flvtjandinn greitt far sitt hingað ^ vestur, sem í ár var þrjátíu og níu j dollarar, er það þó heldur meira,! en stundum hefir verið áður, borg- að farið heini, sem verður sam- kvæmt auglýsingu í Montreal- blöðunum kring um áttatiu dollar- ar, og haft samt eftir, þó enn sé dreginn frá dálítill aukakostnaður t. a. m. fyrir nesti með járnbrauí- um og í Englandi, yrði bið stutt, nokkuð á þriðja hundrað í krónii tali, eða meira en árskaup það.sem alment hefir verið goldið heima á íslandi röskum karlmönnum. Vér köllum þetta að leita sér fjár og frama fyrir einhleypan íslending, sem vildi snúa aftur til fóstur- jarðar sinnar og bera þangað á- hrifin, sem’hann hefir orðið fyrir erlendis og mikið gætu hjálpað því landi, alt eftir því hve mikils virði mennirnir væru, sem flyttu iþau með sér. Þá er hitt atriðið, hverja vér höfum séð hér aö jafnaði ánægð- asta. Það eru því nær undantekn- ingarlaust þeir landarnir, sem að hinum einstöku ríkjum, sem öll bréfi yrði góðmótlega gengið að léttasta pyngjuna fluttu hingað með sér. — Þe.im mönnum hefir yfirleitt, eins og gefur að skilja, eigi dulist það, að hér var ekki um annað að gera, en liggja ekki á liði sínu, heldur bjarga sér eftir mætti. En vinnan er alls staðar peningar, og ekki sizt hér. Hafi þeir kunn- að að fara með peninga, hafa þeir vonum bráðar komist í þolanleg efni, en þolanlega góð efni, i stað féleysis, eru alt af eitt af skilyrð- unum fyrir því, að manninum geti líkamlega liðið vel, en líkamleg velliðan styður meira og minna að heimilis ánægju manna, og er ein af undirrótum hennar. Hins veg- ar er það ekkert undarlegt, þótt gamlir íslenzkir bændur, sem um margra ára skeið hafa haft yfir vinnuhjúum að segja, og eiginlega engan haft yfir sér, nema guð og konunginn, felli sig illa við það, ef þeir hafa komið hingað eigi svo búnir að efnum, að iþeir hafi getað sett sig niður við sjálfstætt bú, að verða alt í einu vinnumenn og láta segja sér fyrir verkum eins og ungum drengsnáðum. Álítum vér þá miklu betur komna að búum sín um heima á íslandi, ef þeim líður þar bærilega. Séu þeir aftur saman mynda sambandið, yrði ó-jhinu nýja fyrirkomulagi, þó ekki’ réttur gjör, að ýmsu leyti, ef að'yrði tað &ert ortalaust eða alveg slík breyting ætti að fara skyndi- B. L. Baldvinsson, ritstjóri Heitnskringlu. lega fram. — Bryan neitar því heldur ekki,en telur ráð til að bæta úr því það, að láta stjórnina, að (Niðurl.j Þetta tíundarmál, er B.L.B. var móti svo vel fjáðir, að þeir geti reist bú hér sem sjálfstæðir menn,! og felt sig að landsháttunum, þá eru bújarðirnar sizt lastandi, víð- ast hvar í Canada, og enn nóg úr að velja. skilmálalaust, eða hvort kaþólska kirkjan mundi enn etja kappi. Páf- inn kaus hið síðartalda. , nærri sprunginn á, nema fyrir að- Aðal þátturinn í hinni nýju lög- st°ö sér fróðari manna.er frá rninu gjöf er sporið áfram í menningar- sjónarmiði ekki þeirrar tegundar, minsta kosti fvrst um sinn eienast1 átíina, að söfnuðirnir fái sjálfir að aö fríhyggjendum komi það við , , , I ráða málefnum sinum er viöur- eí5a öörurn en þvi fólki, sem stend- aðal jarnbrautirnar.eða þær hraut-|kend séu a{ rikisstjórninni. ur í félagsskap með séra Jóni. Það irnar er meginflutning hafa um j>eg-ar söfnuðir hafa myndast, sem var þeirra manna að motmæla þvi, ríkin. Ætlun hans er að einstöku binda sig við almennar reglur við- et Þeim likaði það ekki, en engra ríkin hafi umsjón með brautum ^ víkjandi fyrirkomulaginu á guðs- a°nara. Og að B. L. B. varð svona þeim, er aðallega ganga um heima' Þjónustunni, sem þeir ætla sér að æfur f Þvi máh. hefir all-liklega M „ jc • • . 1 1 ' halda framveeris, þá veröa kirki- ven$ ÞV1> a^ hann skoöaði sig ri ið, eða að eins mnan takmarka fengnar slikum söfnuðum í eun > lúterskum félagsskap, og á- Þess- I hendur, gegn vissri tryggingu, er ieit tíundargreinina flein i holdi Ræða sú, er Bryan hélt við þetta1 landsstjórnin leggur þeim á herð- sins hagfræðislega manns. tækifæri, var talin allsnjöll og'ar. Mismunurinn er þessi, að áð- Trúmál, sem aðrar skoðanir, eru þrungin stjórnviturlegum loforð- ur var Það klerkastéttin, sem hafði sameiginleg eign allra, þess vegna .im r>cr fvrirSmtnm f t.,irri 1 °H ráðin og alt vald í höndum sér, hafa allir rett til að ræða þau. Eg um og fynrto'um I t,r,m ^ söfnu6imiri sem j- hlj, frvi a« Sko8a B. L. B. hafa sagði Mr. Bryan skilið við frisilf- r^jn j hendur. , fu^an rétt til að ræða trúmál, sem Þessa menningar stefnu, sem ónnur mál, ef hann finnur sig lögin aðhyllast, telur páfinn alger- mann til þess og hefir áhuga fyrir lega ómögulegt að viðurkenna, án Þeim málum. Og meira að segja, Brvan hefir' Þess að skerða hin heilögu rétt- hað er þakklætisvert af honum að , .„ . „ ,, , > indi kirkjunnar og sólunda lifsskil- tai<a svari frjálstrúaðra manna ef sagt skihð við það mal, sem hann (yröum hennar 0 þörf gerist og hann getur gert það hefir um langan aldur barist meira! J þessu framannefnda hirðis á siöle?an hatt- fyrir og harðara, en nokkru öðru, bréfi sinu segir páfinn að nú sé h”u hvað þetta tíundarmál snerti, þegar það var efst á dagskrá, endaj verið að hugsa um aö leyfa að Þa kom Þa« mer fyrir sem sérmál , v .. ajsUta'gera tilraun til að mynda söfnuði mterskra manna að eins, sem frí- er Það viturra ma ] ata|meö nýju fyrirkomulagi, sem bæði hyggjendum kæmi ekkert við, og sannfærast, fyrir gi um og onio | vergj j samræmi við nýju lögin og* sérstakar endemis slettirekur, mælanlegum rökum, jafnvel þó rettincli kirkjunnar. Þetta sé eins að fara að reka trantinn inn í það. meiningarfastir séu. Þaö hefir j konar miðlun, sem hér sé farið Hvað gæti t. d. séra Jóni komið > Mr Bryan gert í þessu máli, og'fram á. En enga von segist páf- Þa® V‘ð, hyerni& aflar ur-kenningu sína fyrir fult og alt. Má því ætla að það málefni sé al- gerlega numið brott af stefnuskrá flokksins, þar sem tpi:a hax utrætt linn geta gert sér um iþað, að þetta fJar f>Tir Heimskringlu? Ekkert, munu nu allflest J Þ. '|hafi heillavænlegar afleiðingar enda hefir hann alllrei mer vitan- að minsta kosti fyrst um sinn. jhvað kirkjumálin snerti. Hvað le?a lagt ut 1 slíkt- Hvað gæti svo Auðfélaga samböndin og verka- • yfirraö safnaðanna yfir kirkjum fremur komið við, undir mannamálið setur Bryan skör og kirkjueignum snertir, og að hvaða fyrirkomulagi að séra Jón lægra en þjóðeignamál járnbrauta,' taka þau úr höndum páfans og aflar fJár innan lúterska kirkjufé- Lm ætlan hans er.a8 .tenleg ít-n-'SfP^ er En eins og vér höfum áður sagt,' , „ . ,. • - r _ ekki geti á neinn hátt verið leyfi- ir Það tiund eða tolla eða eitthvað þetta land, land fvrir nnga \! "Zi ' "gt' Tf’ T,“T ** .. Joðru, undir konnn. Vera ma, að ( jvieö öðrum orðum: Páfinn vill Þarf af morkum að leggja til að íendinga, þeir eiga hingað mest er- hann hafi mikiö til sins m4ls hvað alls ekki aö kaþólskir menn skuli iTeta haldið uppi þeiiu félagsskap. indi, hvort sem þeir vilja setjast j þetta snertir> en hitt er ósannad beygja sig undir hina nýju lög- ef svo h'tersku fólki gezt ekki hér að fyrir fult og alt, eða sækja1^ hyort hann f j di (hessu máu 'gjöf, sem hann kallar óbilgjarna, að tíundar-hugmyndinni, þá var sér hingað fé og frama að sið for- . ’ . . , , ° • . , , . óréttláta, svívirðilega og glæpsam- hað Þess aS eins að mótmæla. Eg tast, et nann kænust 1 t seta- je vona að Únítarar og fríhveeiend- feðra sinna. sæti Bandarikjanna, eins og nu, LeiStogi deinokratanna. Það ersvoað heyra að eigi Kirkjumálarósturnar áFrakk- hafi álllítið verið um dýrðir þegar. landi. William Jennings Bryan, aðal nú-; ---- tíðar-ljós demokratanna sté aftur Hér í blaðinu hefir áður verið fæti á vestræna fold, heim kominn minst á alla hina miklu breytingu, úr Evrópuför sinni. Það var í sem orðið hefir á stjórn kirkju- fyrri viku að hann kom til New málanna á Frakklandi, er þar var York. Af fjölmenni því, er saman gerður fullkominn aðskilnaður var komið, bæði Við landgöngu ríkis og kirkju. 'nans, og síðan daginn eftir, er al- Um leið voru þá og kenslumál- menn pólitisk sainkoma var háð á in tekin úr höndum kirkjunnar á ( Hvað þetta snertir er þannig ur sameiginlega afþakki þann heið meðan hann er að teygja sig eftir ekki um annað en baráttu að tala. ur> sem B. L. B. hefir verið að stjórnvalar handfanginu. o- Og þvi næst felur páfinn frönsku re.vna að skreyta þá meö, að fara biskupunum á hendur að beita öll- að blanda sér inn í heimiliságrein- um þeim meðulum, sem lög frek- ino lúterskra manna, að ónefndum ast leyfa, til þess að annast um öllum stóryröunum og öllu trú- guðsþjónustuna. Augljóst er það á öllu, að presta stéttin á Frakklandi ber kvíðboga fyrir baráttunni, og er það alls ekki ástæðulaust. Hver endalok hennar hljóti að verða kom svo bert i ljós við þingkosningarnar málarausinu, eins sanngjarnt og gáfulegt og það hefir veriö sumt af því. Únítarar eiga málgagn sjálfir, og geta því rætt þar sín trúmál, og þeir eiga marga menn, setn betur geta staðið fyrir því máli en B. L., siðustu þar í landi. Prestarnir geta1 °g Hngt fram yfir það. ekki neins staðar frá vænt sér þess1 En hvað snertir þá, sem eru enn fylgis, sem kaþólsku trúnni væri meira „radical“, þá vilja þeir held- nú svo nauðsynlegt til þess að ur njóta góðs af frjálslyndi B. L Madison Square, þar sem tuttugu þann hátt, að munkar og nunnur geta sigur ur býtUm i þessu á þann hátt, að fá rúm í Hkr. við þúsund manns voru saman komin, mega nú ekki lengur hafa kenslu á vandamáli og til þess að kollvarpa og við sjálfir, en að þurfa að gera má marka, að Bryan hefir eigi tap- hendi í hinum opinberu skó'um. 1 þessari löggjöf er gefur söfnuð- sér að góðu alt sem hann lætur úti að því fólksfylgi í langferð sinni, Auk þess tók ríkið undir sig all- unum eigniarrétt yfir kirkjunum. í þeirrí grein, það er að segjá, sem hann mun hafa umfram alla' ar kirkjueignir. Þó er svo á kveð- RíTn,dar er fjaÖ ekki að ef enginn aunar betri og virðulegri menn aðra 1 Bandankjunum, þeg- ið, hvað snert.r kirkubygg.ngarnar legum deilum þegar kirksum verð_ Að bera þetta tíundarmál saman ar undan skilinn er Roosevelt for- sjálfar, að þær eru algerlega í ur lokaði en þag verður í næst- við tollmál Canada, verða þar á seti. höndum safnaðanna. komandi Desembermánuði, verði tvær ólíkar hliðar. Af því lúterska Af Evrópuför Bryans er það að Æsingar urðu allmiklar á Frakk- Þá ekki samningar komnir á og kirkjan hér er fríkirkja en ekki segja, að hún hefir borið all góðan landi á meðan verið var að útkljá huið að mynda liin svonefndu riki>kirkja, er augsýnilegt að hætt- „ . - . 1 • , . menningarfélög til þess að taka an er engin utan hennar, af því að arangur, að þvi er bloð beggja þetta mal, serstaklega þegar til . . . - 0 _ . l\,. . ■ , y ’ 1 s 16 . kirkjurnar að ser. Ma buast við loggjot hennar nær ekki ut fyrir pólitísku flokkanna syðra segja. þeirra framkvæmda kom að hægja að slikar deilur verði áhrifameiri vébönd þess félagsskapar. Hið Hefir liann af ferðum sínunl um nunnunum frá kenslunni. En smátt en hinar voru, sem á undan eru einfalda ráð til varnar fyrir kúgun Evrópu komist að þeirri skoðun og smátt hafa menn sætt sig við gengnar, er að eins var um það að er þar kynni að koma upp sem viövík'jandi járnbrautarmálum,sem hið nýja fyrirkomulag og ber nú tala> að loka klaustrum eða skrifa meirihluta samþykt, væri það, að efst mun sett verða á stefnpskrá ekki á neinu.n óróa. nPP eiSnir kirkuauua- Óróinn sem ganga úr þeim félagsskap, sem . , , . , ._. . , . 1 , ... þa varð, var algerlega ahrifalaus engin voðaleg eftirkost gæti haft, demokrata eftirle.ð.s, og að hkind-, E.ns og vita matti, hlaut pafmn - raun og veru Svo er ajJ sjá> sem sízt neitt ; likingu við þaSu er stöf_ um kemur töluvert m greina við að taka ákveðna stefnu í jafn áríð- stefna hinna nýrri tíma á Frakk- uðu af að neita að borga ríkisskatt næstu kosningar þar. Skoðun þessi andi máli og þessu, þegar slík landi .láti sig kirkjumál litlu varða. eða toll. snertir eignaréttar fyrirkomulagið gjörbreyting kom fram í kaþ- A.menningi virðist mjög i nöp En að verjast ríkisskatti er ó- til járnbrautareksturs og starfs- ólsku landi. Auðvitað gat hann við Prestastétttina, sem er and- mögulegt nema flýja ríkið, og rækslu. Heldur hanu íram tjiO-’ekki komi5 i vcg fyrir hana. Svo 5,æS, t>ió*veldisfyrírkomuUginu hvert v„i svo a« flýja? Sá, sem ., s J og dregur hvervetna taum mot- neitar að borga sveitaskatt.er með- agn jarnbrauta, sem venjulega er mikið vald hefir hann ekki nú á stöðumanna þess. Auk þess hefir höndlaður sem uppreistarmaður. kolluð- ’ tímum. En hann gat fyrirskipað það mjög lamað mótstöðuafl Eigur lians eru teknar af honum, í Evrópu er það altitt að ríkin liinum andlegu þegnum sínum, prestastéttarinnar að allmikill og ef hann reynir að verja sig, er eigi sjálf járnbrautir sinar. Hefir frakknesku borgurunum,sem voru fjöldi presta hefir þegar viður- sóttur herinn, ef vörn hans er svo Bryan i ferð sinni lagt sig eftir að kaþólsku kirkjunni trúir, hvernig kent hina nýjn lö^Íöf, á Þann °flug að þess þurfi. En rikisskatt rannsaka slíkt fyrirkomulag við- þeir skyldu hegða sér eftir að hátt að tryggja sér eftirlaun þau getur enginn neitað að borga, hve úr ríkissjóði, sem þessi nýju lög ósanngjarn sem hann væri, af því víkjandi járnbrauta eignum mjög breytingin kæmist á. Lengi hafa^veita þeim aðgang að. hann er „óbeinn skattur“, það kappsamlega, og er hann nú kom- menn óþreyjufullir beðið eftir, En víst er um það, að í ýmsum meinar, tekinn í öllu, sem maður inn að þeirri niðurstöðu, að slikt „hirðisbréfi“ páfans þessu viðvíkj- sveitum á Frakklandi «r enn svo neytir til fæðis og klæðis o. fl. ætti sömuleiðis að verða ofan á andi 0g nú er það loksins komið mikiö miðaillamyrkur rikjandi í Og það er ekki ljósinu lýst, hve vestan hafs, og sé eina, rétta Páfinn liefir nú sent út umburð- hTm TT’ °l háar Prócentur maður greiðir af . c uinuuro ottinn Vlð iillinn heilaga foður 1 erfiði sinu. Það skyldi þo aldrei og e 1 ega ti íogunin. En Þ.a ber arbréf, sem á að vera mælikvarði Róm“ heldur þeim enn svo föstum vera tíundi partur? Sízt af öllu á það að líta.að ef sambandsstjórn- fyrir ana kaþólska menn til þess tökum, að búast má við alvarleg- finst mér að manni eins og B. L., in í Washington t. d. ætti að eign- að breyta eftir gagnvart nýju um róstum áður en „hinn nýi sið- láti vel að rífast um tiund eða út- ast allar járnbrautir ríkjanna, frönsku löggjöfinni. Menn voru í,ur“ hefir rutt sér til rúms. gjöld manna, sem er launaður mundi varla verða hjá því komist, miklum efa um, hvort með slíku starfsmaður þess félagsskapar,sen»

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.