Lögberg - 13.09.1906, Page 7

Lögberg - 13.09.1906, Page 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 13. SEPTEMBRE 1906. 7 Búnaðarbálkur. MAHKAÐSSK ÝR8LA, MarkaCsverB IWinnipegö. Sept. 1906 InnkaupsverC.]: Hveiti, 1 Northern.....$0.7 „ 2 0.72^ , ................ 0.68 ,, 4 extra ....... » 4 >> 5 >> • • • • Haírar Nr. 1 ............... 3i “ Nr. 2............... 3°/^ Bvee, til malts..............34 ,, til íóöurs........... 36c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.30 ,, nr. 2.. “ .. .. 2.05 ,, S.B ... “ .... 1.65 ,, nr. 4-- “$1.20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton... 16.50 ,, fínt (shorts) ton... 18. 50 Hey, bundiö, ton.. . .$9—10.CO ,, laust,.........$io.— i2.oo Smjör, mótáö pd........ —23 ,, í kollum, pd........—20yí Ostur (Ontario).......... i4/ic ,, (Manitoba) .. .. 13 Yi—!4 Egg nýorpin............... ,, í kössum............... 19 Nautakjöt, slátraö í bænum 6c. ,, slátraö hjá bændum. .. c. Kálfskjöt........... 8—8j4c. Sauöakjöt............... I2jác. Lambakjöt................. Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. nl/í Hæns.......................... *4 Endur.............. 9—ioc Gæsir................. 10—tIC Kalkúnar.. ...........14—15 Svínslæri, reykt(ham).. .. 13-17C Svínakjöt, ,, (bacon) I3/^C Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.50 Nautgr.,til slátr. á fæti ..3—3/^ Sauöfé ,, ,, • • • • 5—6 Lömb ,, ,, ... - 7^ c Svín ,, .,, 6-K—7Vx Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$55 Kartöplur, bush.....60—65C Kálhöfuö, pd.................... itfc. Carrots, bush.................... 2.00 Næpur, bush.......................6oc. Blóöbetur, bush................... 75c Parsnips, pd........................ 3 Laukur, pd..........4—4/4c Pennsylv. kol(söluv ) $10. 50—$11 Bandar.ofnkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-kol ., 8.50 ,Souris-kol . ,, 5.25 Tamarac^ car-hlcösl.) cord $5.00 Jack pine, (car-hl.) c.....4-2 5 Poplar, ,, cord .... $3.25 Birki, ,, cord .... $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd........... Sj4c—g% Kálfskinn.pd..................... 4—6c Gærur, hver.........6oc —$ i. oo Mjaltareglur. ACalreglurnar sem gæta þarf viö mjaltir eru, í stuttu máli þess- ar: 1. Mjólkin er eitt af helstu nær- ingarefnunum, en að eins þó þeg- ar hún er í góöu ásigkomulagi. 2. Að eins úr hreinni og góSri mjólk er unt aS búa til bragSgott smjör og góSan ost. 3. Mjó.lkin skemmist mjög fljótt og dregur fljótlega til sin ýmsar lofttegundir er sviftir hana bezta bragSinu. 4. Mjólkin er bezti gróSrarreit- ur fyrir ýmsar tegundir af gerl- um og sveppum. Komist frjóang- ar þeirra í mjólkina og þroskist þar skemma þeir hana, og ef þaS efu einhverskonar sóttkveikju gerlar gera þeir mjólkina óheil- næma. 5. Af þessum ofantöldu ástæS- um verSur þaS aS vera markmiS þ'ess sem mjóJkar aö fara eins hneinlega meS mjólkina og frekast er mögulegt. 6. Nákvæmlega verSur aS koma í veg fyrir alt þaS sem valdiS get- ur óhreinindum í mjólkinni. Þess- vegna verSur aS forSast aS þyrla upp neinu ryki á meSan á mjölt- unum stendur. 7. Mesta hreinlæti verSur aS viShafa í fjósinu. AS næg loft- skifting geti átt sér þar staS verS- ur aS sjá um svo ætíS geti veriS hreint og gott ,k>ft þar inni. Dag- lega verSur aS bursta kýrnar vel og vandlega. 8. Sá sem mjólkar verSur aS temja sér hreinlæti. Á meSan hann mjólkar verSur hann aS vera í mjaltafatnaSinum, sem bezt er aS sé stór svunta meS ermum er nái fram á olnboga. Hendur og fram- handleggi skal vandlega þvo úr sápuvatni áSur en byrjaS er aS mjólka og þurka svo meS hreinu handklæSi. 9. Hver mjaltamaSur skyldi hafa hjá sér hreinan klút til þess aS þurka vel af júgrinu meS áSur en mjaltirnar byrja. 10. Mjólkurílátin þurfa aS vera sérstaklega vel þvegin og hrein. 11. AS væta spenana á meSan á mjöltunum stendur ætti strang- lega aS banna. 12. Fyrstu mjólkurbogana sem koma úr júgrinu skal mjólka niS- ur í básinn, en ekki í fötuna, því í þeim geta veriS óhreinindi er sezt hafa fyrir í spenanum. 13. Á meSan á mjöjtunum stendur verSur aS vera kyrS á öllu í fjósinu, og ber aS forSast alt ó- nauSsynlegt skrölt og hávaSa. 14. ÞaS verSur ætiS aS fara vel aS kúnum. AS berja þær, eSa á annan hátt aS fara harkalega aS þeim, skyldi mjaltamaSurinn ná- kvæmlega foraSst. 15. Þegar aSal-mjaltirnar eru um garS gengnar byrjar eftir- hreytan, sem leysa verSur mjög vel og nákvæmlega af hendi, og þarf áSur aS elta júgriS milli handanna. 16. Kvigur og ungar kýr verS- ur fyrst eftir burS aS mjólka þrisvar á dag, fyrstu dagana jafn- vel fimm sinnum til þess aS mjólkuræöarnar nái sínu eSlilega ásigkomulagi. 17. Veikar kýr, einkum þær sem hafa einhverja sjúkdóma í' júgrinu, skal ætíS mjólka seinast eftir aS búiS er aS mjólka hinar kýrnar, til þess aS foröast aö mjaltamaSurinn geti boriS sótt- næmiS á höndum sínum af einni kú á aöra. 19. Enginn mjaltamaSur skyldi hafa fleiri kvr aö mjólka en hann getur lokiS ,viö án þess aö þreyta sig. Þessar reglur hafa allir þeir, sem griparækt stunda, gott af aS kynna sér. ÞrifnaSur í umgengni er engu að síöur nauösynlegur utan húss en innan, og sannreynt er þaS, aö korna má í veg fyrir marga sjúkdóma meS þrifnaöi í meöferö allra matartegunda, ekki sízt mjólkurinnar, sem er svo næm fyrir þvi aS draga aS sér sótt- kveikjuefnin og veita þeim viS- hald og þroska. Þegar menn at- huga þetta grandgæfilega mun þeim skiljast nauSsynin sem á því er aS viöhafa jafnan eins mjkiS hreinlæti og frekast er kostur á. ----------------o------- Fréttabréf. Narrows, *Man., 26. Ág. 1906. Herra ritsjóri ! ÞaS er upphaf flestra frétta- greina utan úr nýlendum íslend- inga: „HéSan er fátt aS frétta“, og ntundi sá fofniáli ekki síöur eiga viö hér en annars staöar. Yfirleitt er heilsufar ‘fólks heí gött. - Grasvöxtur í betra lagi. Hey- skapur viöast hvar langt kominn, og hjá sumum búinn. Enda veör- átta fremur hagstæð til heyskapar. Stór úrfelli hafa samt komiö, en sjaldan varaö lengi. Framfaramál eru hér .lítil á dagskrá utan þaö, aö síöastliSiS vor var bænarskrá sam- in og undirskrifuS um aS fá fiski- klak stofnaö einhvers staSar 1 sundunum nálægt mjóddinni á Manitoba-vatni. En hverjar undir; tektir stjórnin veitir í því er enn ekki ljóst. Samgöngufæri eru hér ekki góS. Þó eru þau helst meö gufubátum, sem ganga til Westbourne, sem þó hafa enga áætlun og fáa viSkomu- staöi. Og er þaS slæmt, þar sem innflutningur töluveröur er farinn aS veröa af fólki hér til nýlend- unnar síðan vatniö fór aö .lækka. Fiskveiöi var hér gób síöastliö- inn vetur, enda mikiS stunduö. En mjög eru menn hræddir um áS hún fari heldur þverrandi við aukinn mannafla viö veiöina og lækkun vatnsins. Samt væri óskandi aö stjórnin vildi meS fé tálma hækkun vatnsins framvegis. Gestur. -------o—----- „Kiiowlolge is povver.,*4 Enskt spakmœli. Ungir smiöir hér í Winnipeg hafa oftar en einu sinni beöiS mig aö veita sér tilsögn i uppdráttar- list; en eg hefi hingaS til ekki get- aS oröiö viS slikum bónum, eink- um af því, aS ekki voru nógu rnargir í vali og eg hefi ekkert reynt sjálfur aö útvega fleiri nem- endur. Nú hefi eg afráSiö aö gefa til kynna, aö eg er fús til þess aS taka aS mér nokkra námsmenn til kenslu í þessari list á komandi vetri, og vil biðja þá,\er sæta vilja slíku boöi aö tilkjmna mér þá fyr- irætlun sína við fyrsta tækifæri. Af því eg hefi ekki húsrúm fyrir mjög marga, geta þeir, sem helzt vildu nota tækifæriö, oröiö út und- an, ef þeir gefa sig ekki fram aö vörmu spori. Nokkur þekking í þessari list ætti aö koma ungum lslendingum, einkum þeim, sem fást viö ein- hvers konar handiSnir, í góSar þarfir. Haust og vetur fer nú í hönd — iöjuleysistími þeirra, er úti vinna, og hentugi tíminn fyrir þá aS afla sér nytsamrar pekking- ar, er oröiö geti þeim aö notum i framtíSinni. Uppdráttarlistin er ekki einungis nytsöm, heldur líka nauSsynleg fyrir alla handiöna- menn. Ekki þurfa þeir aö gerast útlæröir „uppdráitarmeistarar“ eöa byggingameistarar (þó geta þeir oröið þaS hjá mér ef þeir óskaý, til þess aö hafa gagn af tilsögn- inni. Þeir geta haft gagn af henni við iðnir sínar sem hæfari verk- menn, og ef á liggúr aS draga upp „plön“ fyrir sjálfa sig. Uppdrætti byggingameistarannna — þessar galdrarúnir, sem sumum finst, — ætti hver handverksmaSur að geta lesiö reiprennandi. Svo mikið ætti nemendur mínir aS minsta kosti aö geta haft upp úr lærdómnum; og má meta þá yfirburði, er þeir þannig fengi yfir keppinauta sína um atvinnu, sem peninga virði. Nánari upplýsingar viövíkjandi þessu má fá hjá mér á skrifstofu minni, 470 Main st, eða á heimili mínu (eftir kl. 6) 445, Maryland street, Winnipeg. P. M. CLEMENS. byggingameistari. A. S. BARDAL, hefir fengiö vagnhleöslu af ; Granite Legsteinum alls konar stæröir, og á von á annarri vagnhleöslu í uæstu viku. Þeir sem ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi hjá A. S. BARDAL Winnipeg, Man. r I ROBINSON SJ2 Sala á eldhús- gögnum. Litlir gólíburstar á....... Tepott, stórir. Kosta vanal. 55C. Nú á......í.........i Gólfþurkarar, mjög sterkir, á.. 25C. Matarkassar. sterkir og léttir meO handarhaldi úr leCri. Losta 25C., 15C. og ioc. Bollapör, meO gyltum röndum og rósum. Kosta vanal. 20C. hvert. Nú 2 á............25C. ROBINSON !L2 ••»401 ttota Wlnnlpe*. _______ ________ I The City Liquor Store, 314 McDermot Ave. — ’Paone 4584, Eg hefi nú flutt til 314 McDermot Ave , og er nú reiOubúinn aö sinnamínum gömlu kunningjum, sem skiftu viö mig i gömlu búöinni minni á Notre Dame Ave, Allar tegundir af ÖLFÖNGUM, VINDLUM oe TÓBAKI. G. F. Smith, HÚSAVIÐUR MÚRBjQND ÞAKSPÓNN GLUGGAR HURÐIR INNVIÐIR VÍRNETSHURÐIR og GLUGGAR Ef þér viljiö gera góS kaup þá komið hingaS eöa kalliS upp TELEFÓN 2511. Vér munum þá koma og tala viö yður. Skrifstofa og vöruhús á HENRYAVE., EAST. ’PHONE 2511. MARKET HOTEL 146 Prtnoess Street. & mótl markaCnum. Eigandl - . P. O. Connell. WIXXEPEG. Allar tegundlr af vlnföngum og vlndlum. VlCkynning góB og hflalO endurbaU. Mrs. G. T. GRANT, 235^ ISASEL ST. .x r GOODALL — LJÓSMYNDARI — aö 616/4 Main st. Cor. Logan ave. Hér fæst alt sem þarf til þess að búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. Robert D. Hird, skraddari. Hreinsa, pressa og gera viO föt. Heyröu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur? Eg íékk þær í búOinni hans Hirds skradd- ara, aO 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave, Þær eru ágaetar. Viö þaO sem bann leysir af hendi erörOugt aO jafnast. CLEANING, Pressing, Repairing. 156 Nena St. Cor. Eigin Ave. Nýir haust- hattar alveg nýkomnir. Sé þér kalt þá er þaö þessi furnace þinn sem þarf aögeröar. Kostar ekkert aö láta okkur skoöa hann og gefa yöur góö ráö. Öll vinna ágætlega af hendi leyst. J. R. MAY & CO. 91 Nena st,, Winnipeg SEYMODD HODSE Market Square, Wlnntpeg. < Ettt af beztu veltingahúsum bæjar- tns. M&ltlBlr seldar á S5c. hver., $1.50 fl dag fyrir fæíi og gott her- bergl. Billiardstofa og sériega vönd- uB vlnföng og vindlar. — ókeypla keyr8la til og frá J&rnbrautastSBvum. Auglýsing. Ef þér þurfiö aö senda peninga til fs- lands, Bandarikjanna eOa til einhverra staöa innan Canada þá notiö Dominion Ex- press Company’s Money Orders, útlendar ávísanir eöa póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aöal skrifstofa 482 Main St., Winnipeg. Skrifstofur víBsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víOsvegar um andiB meöfram Can. Pac. járnbrautinni. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaöar af innfögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víösvegar um heim HÖFUÐSTÓLL $2,000,000. Aöalskrifstofa í Winnipeg, SparisjóOsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—g. J; THE CANADIAN BANK OT COMMERCE. á horulnu á Ross og Isabel HöfuSstóll: $10,000,000. VarasjóSur: $4,500,000. i SPARISJÓÐSDEELDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagBar viB höfuBst. & eex m&n. frestl. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á lslandt. AÐALSKRIFSTOFA f TORONTO. Bankastjórl 1 Winnlpeg er Thos. S, Strathairn. THE DOMINION BANK. áhorninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendl leyst. Á vísanir seldar á banka á fslandi, Dan- mörku og f öörum löndum NorOurálfunn- ar. Sparisjóðsdeildin. SparlsjóBsdelldin tekur vlB lnnlög- um, fr& $1.00 aB upphæS og þar yflr. Rentur borgaBar tvlsvar & &ri, I Júnl og Desember. Imperial Bank ofCanada HöfuOstóll (subscribed) $4,000,000. HöfuBstóll (borgaOur upp) $3,900,000. Varasjóöur - $3,900,000. Algeng&r rentur borgaBar af öllum innlögum. Avisanlr seldar á bank- ana á fslandi, útborganlegar 1 krön. Útlbfl I Winnlpeg eru: ABalskrlfstofan á hornlnu á M&ln at. og Bannatyne Ave. N. G. LESLIE, bankastj. NorBurbæJar-deildln, á homtnu á Mfttn st og Selkirk &t«e. F. P. JARVIS, bankastj. JOHN BAIRD, elgandt. Telefónið Nr. 585 Ef þið þurfið að kaupa kol eða við, bygginga-stein eða mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staðnum og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og Vidarsolu-Felagid hefir skrifstofu sína aö 904 ROSS Avenue, horninu á Brant St. sem D, D. Wood veitir forstööu j The Winoipeg Laundry Co. Llmlted. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena »t. Ef þér þurfiO aO láta lita eOa hreinsa ötin yOar eOa láta gera viö þau svo þau verOi eins og ný af nálinnilþá kalliö upp Tel. 966 Og biBjiO um aO láta sækja fatnaOinn. ÞaO er sama hva8 fíngert efniO er. ORKAR MORRIS PIANO Tönnlnn og tllflnnlngtn er fram- leltt & hærra stig og meB melri list heldur en ánokkru öBru. Þau eru seld meB góBum kjörum og ábyrgst um 6&kve8inn tima. þaB ættl aB vera & hverju helmilL S. L. BARROCLOUGH A 00„ 228 Portage &ve., - Winnipeg. PRENTUN allskonar gerð á Lögbargi, fljótt, vel og rýmilega.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.