Lögberg - 20.09.1906, Page 1
ísskápar niðursettir
Skápar sem kostu?5a $11.00 nú á $9.00. $20
á $17. $16 á $14. $8.00 á 7.50. SkoOiB þá eg
fáiö aB vita um borgunarskilmála. Engu
sanngjörnu boði neitað.
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
•38 Main Str. Telephone 389
Burt meö ísskápanal
ViO hðfum of marga. og höfum því sett verö-
iöniöur. $2oskáparnú á$*7 ogaörir niöursett-
ir aö samaskapi. Komið og skoöiB þá. Geriö
sanngjarnt boö í þá og vér tökum því strax.
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
538 Main St. Telephone $39.
19 AR.
Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 20. September 1906.
NR38
Fréttir.
Stórkostlegt járnbrautarslys varö
í vikunni sem leiö nálægt borginni
Sudbury í Ontario. Leot, áleiöis
frá Winnipeg, rendi þar á fólks-
flutningavagna, sem biöu á járn-
brautarstööinni. Ellefu manns
varö slysið að bana. Dóu sjö
Jieirra samstundis en fjórir nokk-
ttru síðar. Fjö.ldi farþega varð
þar að auki fyrir meiri og minni
áverkum.
Samkvæmt manntalsskýrslum
fyrir Alberta, Saskatchewan og
Manitoba-fvlkin, sem nú eru um
það leyti fullgerðar, er fólksfjöld-
inn i Alberta nú eitt hundrað átta-
tíu og fimm þúsund og í Mani-
toba þrjú hundruð og sextíu þús-
und.
um treysti keisarinn bezt al’ra
manna til þess að vaka yfir lífi
sínu og bæla niður allar frelsis-
hreyfingar þegna sinna, enda var
Trepoff óspar á byssukúlum og
htengingarólum nær sem honUm:
þótti við þurfa. Ákaflega var
hann iila þokkaður af öllum stétt-
um manna á Rússlandi og niargar
tilraunir voru hvað eftir annað á
undanförnum árum gerðar til
þess að taka hann af lífi.
Svo er sagt John D. Rockefell-
er, auðmaðurinn mikli, sé nú mjög
vanheill og iæknarnir tdji á þvi
all-mikinn efa að hann muni rétta
við aftur.
við Zambesi muni vera sá hluti
Afriku, sem ritningin nefnir
Ophir, og kveðst muni geta sann-
að það með fornmenjum þeim, er
hann fann.
Á Þýzkalandi hafa nýlega verið
handteknir þrír anarkistar, einn
Itali, einn Austurríkismaður og
einn Pólverji. Allir höfðu menn
þessír verið gerðir út til þess að
sitja um tækifæri að ná lífi Vil-
hjálms Þýzkalandskeisara, sem að
undanförnu hefir verið. staddur
við hersýningar suður í landi. T.ög-
reglan komst á snoðir um menn
þessa og að þeir allir héldu til í
sama húsinu. Vroru þeir teknir þar
fastir, eftir all-hart viðnám er þeir
veittu þó ekki hefðu þeir önnur
vopn handbær þar til að verja sig
með en tygilhnífa. Ýms bréf og
skjöl fundust í herbergjum manna
þessara er leiddu það í ljós að
þeir höfðu dagleg bréfaviðskifti
við skoðanabræður sína, er höfðu
sent þá til Þýzkalands. Mátti sjá
það af bréfunum að morðvargarn-
ir ætluðu sér að beita þeirri . að-
ferð, til þess að bana keisaranum,
að henda í veg fyrir vagn hans
sprengikúlu einhverntíma er hann
keyrði að eða frá hersýninga-
sviðinu.
Innflutningur manna úr Banda-
ríkjum til Canada heldur stöðugt
áfram og fer sívaxandi. Með járn-
brautarlestunum frá St. Paul,
Minn., síðastliðinn fimtudag var
svo mikill fjöldi landnema að
bæta varð við mörgum vögnum í
þiær, fram yfir það sem vanalega
gerist, svo hægt væri að koma fyr-
ir öllum þeim er fara vildu.
Stórt hótel í Ottawa brann til
ösku í vikunni sem leið. Var það
seint um kveld sem eldurinn kom
upp og varð engu bjargað úr hús-
inu. Hátt á þriðja hundrað gesta
var í hótellinu þegar eldurinn
kom upp. Eru menn hræddir um
að einhverjir þeirra hafi brunnið
inni. Ýmsir af gestunum sem út
komust fengu all-mikil brttnasár
Og varð að leggja marga þeirra á
spítala til græðslu.
Nýlega var Francis Ferdinand
erkihertogi í Austurriki, sem lík-
legastur þykir til að verða muni
þar ríkiserfingi, á ferð með sér-
stakri já.rnbrautarlest áleiðis frá
sumarhö,ll sinni til Vinarborgar.
Var þá kastað stórgrýti að vagni
erkihertogans og inn um glugg-
ana augljóslega í þvt skýni að
ráða honum bana. En þó ólíklega
áhorfðist komst erkihertoginn ó-
meiddur undan. Ekki náðust menn
þeir er árásina veittu. Hefir þetta
morðtilræði fengið mjög á hinn
aldraða Austurríkiskeisara, sem
áður hefir orðið fvrir þungunt bú-
sifjum af hendi anrakista, t.d. er
þeir myrtu drotningu hans fyrir
nokkrum árum síðan.
Öll Evrópu ríkin.nema England
og Sviss, lrafa gengið í samband
til að bola út æstum byltingamönn-
um ("anarkistumj. Hefir Rússa-
stjórn lofast til að ganga svo fast
fram í því máli, að leyfa með ,’ög-
um að taka þá fasta hvar sem er,
án viðeigandi skipunarbréfs til
þess frá yfirvöldunum, og er ó-
hætt um að sú stjórn mun þar
ekki ganga á bak orða sinna.
Samkvæmt skýrslu prófessor
Fortier við háskólann í Californíu,
er þrjátíu og fimm þúsundum
dollara varið árlega til va.tnsveit-
inga í vesturhluta Bandaríkjanna.
í Oklahoma ríkinu i Bandaríkj-
unum varð járnbrautarslys átta
mönnum eða fleiri að bana á
þriðjudaginn var. Orsökin til þess
að slys þetta vildi ti.l var sú, að
brú yfir' á, sem var á leið lestar-
innar hafði bilað án þess vart yrði
við, og steyptust flestallir vagn-1
arnir í ána. Margir af farþegun-
um, sem af komust, höfðu orðið
fvrir töluverðum meiðslum.
kl. 12, var söng og öðrum skemt-
unum haldið viðstöðulaust áfram
þangað til tími var til kominn aö
stíga upp í lestina.
Veðrið var hið ákjósanlegasva,
og var eins og mennnirnir og nátt-
úran tæki höndum saman til þess
kveldið yrði gestunum svo þægi-
legt og skemtilegt að þar gæti
ekki verið út á neitt að setja. Þeir
sem fyrir förinni stóðu höfðu búið
svo um við strætisvagnafélagið, að
þegar til Winnipeg kom voru
strætisvagnar við hendina til þess
að flytja fólkið.
Á heimleiðinni létu menn það ó-
spart á sér heyra, að ferðin hefði
verið þeim til hinnar mestu
skemtunar og, að þeir ættu Selkirk
bandalaginu að þakka skemtilegt
kveld.
-------o------
Ur bænum.
Sagt er að víðtækt samsæri hafi
verið gert á Frakklandi gegn nú-
verandi stjórn þar.
Hert hefir verið á hernaðarlög-
um Rússlands, svo að ef sá, sem
kominn er til .lögaldurs neitar að
ganga í herþjónustu, varðar það
sex ára betrunarhússvinnu, og
missi borgararéttar.
Mörg spellvirki hafa byltinga-
menn á Cuba gert þessa dagana,
skemt sykurreyrsakra, járnbrautir
og brýr og tept járnbrauta um-
ferð á eynni. í einni árásinni,sem
þeir gerðu á hermenn stjórnar-
innar fyrir skemstu, feldu þeir
nær tuttugu manna. Hve margir
féllu af byltingamönnum í þeirri
atrennu, er ókunnugt. I Hamborg
er sagt að sykur hafi stigið mjög í
verði, vegna sykurskemdanna á
Cuba.
Á Þýzkalandi lætur nú ágæt-
lega i ári hvað landbúnað snertir
og er svo sagt að aldrei fyr haf$
þýzkir bændur fengið jafnmikla
uppskeru af hveiti, rúgi, höfrum
og byiggi eins og í ár. Svo mikill
fjöldi fólks hefir þyrpst út um
sveitirnar, til þess að vinna að
uppskerunni, að til vandræða hef-
ir horft á verksmiðjum í borgun-
um hvað verkafólk snertir. Hátt
verð er nú einnig á gripum á
Þýzkalandi og á öllum bús-afurð-
um.
Eldfjöl! þau í Chili, sem talið er
að valdið hafi jarðskjálftunum í
Valpariso, eru nú að gjósa. Féll
ógrynni ösku í borginni Santiago,
fáar milur austan við Valpariso,
um miðjan þennan mánuð. Fylgdu
jarðskjálftar og myrkur með ösku
fallinu, og var fólk svo óttaslegið
í þeirri borg og víðar þar nær-
lendis, að menn þorðu ekki að
haldast við í húsum sínum ,en
fjöldi fólks, er bjó upp við eld-
fjöllin, flýði til næstu borga og
þorpa.
Ógurlegur hvirfilbylur gekk yf-
ir borgina Hong Kong í Kína á
þriðjudaginn var og er svo sagt,
að rnesti fjöldi manna hafi farist
þar. Sjór gekk á land í borginni
og þyrlaði með sér hafskipum, W
lágu þar á höíninni, og braut
fjölda þeirra i spón. Eignatjón
er mjög stórkostlegt, sem af þessu
hefir hlotist.
Stórkostlegir skipskaóar hafa
að undanförnu átt sér stað með-
ínun Eabrador ströndum. Auk
ellefu skipa sem fyrir nokkru síð-
an fórust, við Belle Isle. þar norð-
ur frá. er nú nýkomin frétt um að
sjö skip, með nálægt því eitt
hundrað manns innan borðs, liafi
rekið nýlega á land og brotnað í
spón við Labrador. Nokkrir menn
fórust þar og hátt á þriðja hundr-
að skipbrotsmanna bíða þar nú
eftir því að þeir verði sóttir og
fluttir heimleiðis.
Ritstjóri Lögbergs brá sér úr
bænum í gærdag og bjóst við að
verða í burtu vikutíma.
Inndælasta veður er nú á hverj
um degi, sólskin og hiti, og geng-
ur þvi drjúgum á þreskingu hjá
bændum alls staðar.
Fáskrúðsfirði og svipað ástand í
næstu sveitum.
Þvínær einróma voru aukalög
um vatnsleiðslu i Selkirk samþykt
þar í bænum á mánudaginn var.
Munið eftir samkomu kvenfél.
Fvrsta lút. safnaðar í kirkjunni í
kveld. Sérlega vandað prógramm
og að því búnu veitingar í sunnu-
dagsskólasalnum. Aðgangur að
hvorutveggja að eins 25C.
í þessu blaði er auglýsing frá
Tildén-Gurney & Co., sem hr. G.
Goodman tinsmiður er umboðs-
maður fyrir. Þ.eir sem ætla að
kaupa sér eldavélar eða hitunar-
vélar ættu að finna hann að máli.
Fyrirspurn.—Eg hefi keypt eina
ekru af landi og bygt þar hús, sem
eg bý í. Get eg þá ekki tekið
heimilisréttarland þar i nánd, án
þess að mega til að búa á því, ef
eg að öðruleyti uppfylli þær skyld-
ur, sem á landnema hvíla til að fá
eignarréttinn ?—Svar. Nei. Spyrj-
andi verður að búa á jörð.sem eigi
sé minni en fjörutíu ekrur, og
verður að stunda búskap þar.
Þrjú þúsund og fimm hundruð
„uniön“-menn hafa nú gert verk-
fall hér i bænum. Hófst það næst-
liðinn mánudag. Skárust þá fimt-
án félög byggingamana í leikinn
og gengu í ,lið með blýsmiðum, er
Á öðrum stað hér í blaðinu er gerðu verkfall í sumar og hafa
auglýsing frá „Gleym-mér-ei" fé- enn eigi komist að þeim kjörum
laginu um samkomu, er það stend-
ur fyrir. Eins og sjá má á aug-
við vinnuveitendur sína, sem þeim
likar. Hve lengi verkfall þetta
lýsingunni er þar um margt að! stendur er enn óséð, en fyrir utan
velja fyrir lágt verö. | „union“-mennina verður fjöldi
-----------i verkamanna ('kborersj atvinnu-
Mr. Jón Sveinbjörnsson og Mr. lausir, og hins vegar óþægilegt
Sigurður Kristofersson, sem um fyrir byggingar-verkstjóra, sem
tima hafa dvalið að búum, er þeir standa nú uppi með byggingar
hafa sett á stofn vestur á Kyrra- sínar hálfgerðar, þegar frostin
hafsströnd, komu hingað til bæjar' fara i hönd, komist samkonmlag
fyrir skömmu síðan. Héðan fóru ekki á- vonum bráðar,
þeir 15. þ.m. vestur til Argyle og
ojuggust við að fara þaðan vestur
eftir tvær til þrjár vikur.
Nýkomnar eru nú fréttir af
fjórum hvalaveiðaskipum, sem
menn voru hræddir um að farist
hefðu norður í höfum í fyrrasum-
ar. Höfðu skipin öll frosið inni
við Herchell-eyna og skipverjar
haft þar vetursetu. Þegar ísa
■leysti lögðu þeir á stað enn aðnýju
á hvalaveiðar og eru nú væntanleg-
ir heim bráðlega.
Frétt frá Vladivostock segir að
byltingamenn i dularbúningi her-
manna hafi 15. þ. m. ráðist inn í
einn stórbanka þeirrar borgar, og
rænt þar á armað hundrað þús-
undum dollara .
Trepoff hershöfðingi, foringi
lifvarðarsveitar keisarans á Rúss-
landi, andaðist á laugardaginn
var. Hann var grimdarseggur
hinn mesti og þótti harðdrægnari
öllum öðrum yfirmönnum rúss-
neska herskis nú á tímurn. Hon-
Leikfélag hafa Isleiídingar ný-
lega stofnað hér í bænum, sem
nefnir sig „Hið íslenzka .leikfélag
Á heimili Pólverja nokkurs,! í Winnipeg“. Eru flestir þeirra
fimm milur vestur frá Gimfi, vildilGood Templarar, og munu aðal-
það slys til á mánudaginn var, að | lega hafa i hyggju að leika í
tólf ára gömul stúlka var að óvör- j Templara byggingunni, þegar hún
um skotin til bana. Hjónin á bæn-l verður fullgjör, sem búist er við
um voru viö kirkju og fjórtán ára|a® verði um jólaleytið. Samt hef-
gamall drengur tók byssu föður »r félagið við orð að byrja að leika
sins, hlóð hana og misti svo skotið | smá leikrit, sem litinn útbúnað
úr henni í höfuðið á systur sinni. | Þarf V'S, með byrjun næsta Októ-
----------- ] bermánaðar á Únítarasalnum, og
Lík annarar stúlkunnar, Floru j halda þar áfram þangað til hin
McDonald, er fórst með gufuskip- byggingin er fullgjör. -—Vér von-
inu „Princess“ i Wininipeg-vatni, um, a® félag þetta fari vel á stað,
hinn 26. f. m., fanst rekið á ,land eða sæki sig að minsta kosti svo
nýlega skamt frá mynni Berens- me® tímanum, ef þvi verður langs
er skipaður aðalkonsúll Norð-
manna hér á landi.
Ennfremur þrír undirkonsúlar:
Pétur A. Ólafsson verzlunar-
stjóri á Patreksfirði; Friðrik
Kristjánsson bankastjóri á Akur-
eyri; Stefán Th. Jónsson kaup-
maður á Seyðisfirði.
—ísafold.
Akureyri 28. Júlí 1906 *
111 sumarveðrátta. Skrifað er úr
Húnavatnss. 17. þ. m.: „Bleytu-
hríð hefir verið hér i þrjá sólar-
hringa, hálsarnir og fjöllin alhvít,
grátt ofan í á og engum mannf
fært úti að vera fyrir illviðri og
kulda. —, Úr Skagafirði eru sagð-
ar sömu fréttir af tíðarfarinu. —
Sannfrétt er líka að eitthvað af fé
hafði króknað og jafnvel fent á
Reykjaheiði í Þingeyjarsýslu i
þessu sama hreti og mjög hætt við
að það hafi víða orðið á heiðum
hér norðanlands. — Fyrri hluta
þessarar viku hefir hér verið
kalsatíð með úrkomu, en brá til
landáttar á fimtudaginn og í gær
þornaði upp. Töðurnar liggja
blautar á túnunum, en hafa víst
enn ekki skemst til mikilli muna
vegna kuldanna.
Akureyri 9. Ágúst 1906
Blönduóslæknishérað er veitt
héraðslækni Jóni Jónssyni á
Vopnafirði.
23 f. m. andaðist Ingibjörg
Guðmundsdóttir húsfreyja á
Skíðastöðum i Laxárdal í Skaga-
firði, 31 árs að aldri, úr berkla-
veiki. Hún var dóttir ■Guðmundar
Sölvasonar bónda á Fagranesi á.
Reykjaströnd,er dó þar ungur íyr-
ir hérum bil 30 árum, og konu
hans Ingibjargar Gunnarsdóttur
frá Skíðastöðum.
—Norðúrland.
árinnar, nálægt fimtíu mílur það-
lífs auðið, að það geti veitt fólki
Morokkóstjórn hefir nú ,'átiö
Paul O. Stensland af hendi við
Bandaríkjastjórn. Er nú verið að
flytja hann aftur vestur um hafið,
og er búist við, að allmikill hluti
af fé Madison bankans náist aftur.
_________ t
Dr. Carl Peters, Afríkufarinn
alkunni, er nú afcur kominn heim
til Englands effcr langa rannsókn-
arferð frasn með Zambesi fljótinu.
Hefir hann sérstaklega athugnð
fornmenjar á Því svæði. Heldur
hann því fram, að héraðið í grend
Skemtilegt kveld.
Síðastliðið þriajtidagskveld hélt
bandalag Selkirk-safnaðat með-
limum bandalags Fyrsta lút. safn.
og unglingafélagi Tjaldbúðarsafn.
rausnarlegt og skemtilegt heimboð
i samkomuhúsi islenzkra Good-
templara í Selkirk. Heimboðið
sótti um sjötíu manns frá Winni-
peg, og var til ferðarinnar leigð
aukalest hjá C. P. R. félaginu, er
lagði á stað með gestwia frá Win-
nipeg kl. 6.45 síðdegis og Heim-
leiðis frá Selkirk aftur kl. 2 um
nóttina.
Selkirk bandalagið hafði búið
sig mæta vel undir ge«takomuna
bæði með góðar og rausnarlegar
veitingar og með margbreyttar og
fjörugar skemtanir. í prógramm-
inu tóku öll ungmennafélögin ei*-
an sem slysið vildi til. Ekkert notadrýgri ánægju, en áður hefir
hefir enn rekið eða fundist afí veriö að fá á íslenzku skemtistöð-
gufubátnum sjálfum.
Hinn 9. þ. m. fæddist hjónunum
Mr. og Mrs. G. A. Jóhannsson að
617 Simcoe strafci, stúlkubarn.
Fæðingar þessarar er séfstaklega
getið eftir beiðni foreldranna,
vegna þess að þau afbrigði voru á
að barnið fæddist með tveim tönn-
um í neðri gómi. Tennurnar eru
að sögn föðursins eigi lægri en
mjólkurtennur barna vanalega1
gerast.
unum hér í bænum, undanfarna
vetur, og afli sjálfu sér þannig
gagns og sóma. "
Herra Friðrik Þorst«insson frá
Höfðahúsum í Fáskrúðsfirði kom
hingað tíl bæjarins 12. þ. m. með
konu sína og sex börn, eftir nitján
daga ferð frá íslandi. — Létu þau
hjónin hið bezta yfir aðbúð og líð-
an sinni á leiðinni, og komu þau
þó ein síns ,fiðs. — Dæmafáa ó-
þurka sögðu þau á Austurlandi,
það sem af var slætti þegar þau
lögðu á stað, 23. Ágúst, og var þá
hvern þátt, og að því loknu, um1 enginn töðubaggi kominn í garð í
Fréttirfrá lslandi.
Rvík 8. Ágúst 1906.
Mislingar hafa gert vart við sig
nýlega við Eyjafjörð, bæði á Ak-
ureyri og víðar. Stungið sér niður
í stöku húsi. Hafa fluzt frá Fær-
eyjum. Er svo að heyra að hömlur
hafi verið lagðar fyrir að sýkin
færðist út. A.lt er undír því komið,
að dyggilega sé rækt sú laga-
skvlda, að segja jafnan til þegar í
stað sérhverra grunsamlegra veik-
inda. Samgöngur eru svo tíðar
orðnar nú milli landa, að aldrei er
hægt að ábirgjast, að sóttnæm
veikindi berist ekki til landsins,þá
er minst vonum varir.
Norskir konsúlar. Björn Guð-
muntisson kaupmaður í Reykjav.
Eskifirði 12. Júlí 190Ó.
Skrifað er frá Seyðisfirði 1 þ.
m.: Roskinn maður, Einar Péturs-
son að nafni, frá Ásbrandarstöð-
um í Vopnafirði, hvarf fyrir tæp-
um mánu§i, án þess að menn viti.
hvað af honum hefir orðið.
Eskifirði 18. Júli 1906
Tíðin er alt af hörð og stirð.-
Sunnudagskveldið þann 16 þ. m..
gerði hér snjó ofan í miðjar hlið-
ar.
Skepnuhöld eru víða ill hér
eystra. Frést hefir að bóndi einn í
Skriðdal hafi mist 30 ær í óveðr-
inu mikla seint í síðasta mánuði.
Kuldar komu miklir eftir veðrið,
svo að gagnið varð lítið að væt-
unni.
Alveg aflalaust um alla Aust-
fjörðu þessa dagana, meðfram
vegna beitu og gæftaleysis. Þó
hefk fiskjar orðið vart, er menn
hafa fengið á handfæri.
Ullarverð er afarhátt hér eystra,
kr. 1,10 og 1,15 goldið fyrir pd.
Eskifirði 23. Júlí 1906.
Forberg, norski símafræðingur-
inn kom hingað um miðja síðustu
viku að lita eftir lagning síma-
stauranna hér um fjörðuna, Eski-
fjörð og Reyðarfjörð.
—Dagfari