Lögberg - 20.09.1906, Side 5

Lögberg - 20.09.1906, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. SEPTEMBER 1906 5 svo sé. En þó er ýmislegt að fær- ast hér í lag. Efnahagurinn fer batnandi, þó hægt faji. Húsa- kynnin eru orSin ólík því, er áSur gerSist. Eólkið á hægra aðstöSu í öllu tilliti. Og menningarbragur- inn fer vaxandi eftir því, sem tím- arnir líða og ástæðurnar verða hagfeldari. Bjálkahúsin eru hér óðum að hverfa, en í stað þeirra rísa upp meira eða minna vegleg timbur- hús. Og sumir, sem áður voru búnir að koma upp timburhúsum hjá sér, byggja nú önnur miklu stærri og kostuglegri en þau fyrri. Svo er það t. d. með Stefán kaupm. Sigurðsson. Hann hefir um allmörg undanfarin ár búið í sæmilega snotru timburhúsi, en er nú að láta reisa nýtt hús, afar vandað og kostulegt. Þ]að er tvi- lyft, með nýtizkulagi, verður hit- aö með gufu og lýst meö gasi. Svo kvað eiga að bora brunn djúpt í jörð niður og leiða vatn úr honum um húsið, eins og gerist í bæjunum. Hús þetta verður heid- ur en ekki prýði hér fyrir Víkina. —Þ'að verður að likindum áiika dýrt og vandaö eins og hús Jóns J. Vopna í Winnipeg, sem sagt er að hafi kostaö $xo,ooo. Yfirsmið- urinn er Sigurgeir Stefánsson, timburmeistari frá Selkirk. Þá hefir og Baldvin bóndi Jóns- son í Kirkjubæ bygt sér á þessu ári stórt og vandað íbúðarhús. Mun það vera með allra stærstu húsum í þessari sveit. Það kem- ur sér líka betur, því það er oft mannkvæmt í Kirkjubæ.—Baldvin er talinn með gildustu bændum hér um slóðir og heimili hans eða þeirra hjóna rausnar og myudar- heimili. •! Svo er og sagt, að Sigurður J. Vídalín á Fitjum byggi sér timbur hús á þessu hausti, en hversu stórt hann byggir veit eg ekki. Hann kom hingað að heiman blásnauður maður með þunga ómegð, en er nú talinn að vera við góð efm. — Sigurður er maður greindur vel, duglegur og áhugasamur og íarn- ast þeim mönnum æfinlega vel i þessu landi, eins og kunnugt er. Kirkju nýja, er Breiðuvíknr- söfnuður að láta byggja. Er það dásnoturt hús, en ekki fullgjört nema að utan enn þá. Kirkjan er á stærð við algengar sveitak’rkjur á íslandi, með þremur gluggum á hvorri hlið, forkirkju með tttrni upp af og skrúðhúsi út úr aftur- stafninum, sem er með sama lagi og aðalkirkjan, þótt lægra sé miklu. Sæti verða í kirkjunni fyrir full 200 manns. Kvenfélagskonnr hér hafa tekið að sér að gefa sætin í kirkjuna. Þau eru nú nýkontin frá verksmiðjunni, og verða að ilíkindum sett niður undir eins og annir rninka. Yfirsmiður kirkj- unnar var Trausti Vigfússon, bóndi í Geysir-bygðinni, tengda- sonur séra Odds V. Gíslasonar. Hann er ágætur smiður og hafðt fengist við kirkjusmiði á íslandi. The DOMINION BANK SELKIRK L'riBl'lÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóösdeildin. Tekið við innlögum, frá $1.00 að upphseð og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir. Við- skiftum bænda og annarra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Óskað eftir bréta- viðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. J GRlSDALE, bankaat;órt. Þá má það og teljast til frétta, að Stefán kaupmaður Sigurðsson er að láta gera við og stækka ann- an gufubát sinn. Bátarnir heita „Viking“ og „Fem“. Það er sá síðarnefndi, sem verið er að stækka. Hann var ofur smár gufu- bátur, og verður nú á stærð við „Viking“, sem er allstór og mynd- arlegur bátur.. Sá bátur gengur milli Selkirk og Hnausa 0g hefir gert það í sumar. Við verzlun Stefáns kaupmanns er sú breyting á orðin.að Sigurjón Sigurðsson, sem verið hefir bók- haldari og umsjónarmaður þar, er nú farinn og byrjaður að verzla upp á eigin býti í Winnipeg, en við starfa hans hefir nú tekið Marteinn M. Jónsson. Hefir hann unnið hér við verzlanina í állmörg undanfarin ár. Hann er maður vel látinn og er orðinn æfður verzlunarmaður. Galli mun þeim þykja það, er ferðast um Breiðuvík, að hér er ekkert gistihús. Árið sem leið hélt Andrés Rasmussen hér gisti- hús, en nú er hann fluttur i burt og húsið í eyði. — Eina bótin er, að Kirkjubær er nærri og húsa- kynni rúmgóð svo ferðafólk þarf samt ekki að verða í vandræðum með gististað. Enda gistir þar nú flest ferðafólk, sem hér þarf að vera nætursakir, síðan Rasmussen fór í burtu. Þetta er nú það helsta af frétta-' tagi, sem eg man að segja frá nú í bráðina. Eftirfarandi þrjár visur eftir skáldið Pál Ólafs- son, hefir Björn sonur hans, sem nú dvelur hér í bænum, góðfúslega leyft LögKergi að birta. Vísurnar eru ortar á höfuðdagsmorgun árið 1900, og teknar eftir eigin handriti P. Ó., svo og skýringarnar við þær. Vísurnar hafa aldrei áður verið prentaðar. Feigðin köld að fótum mér Föstum höndu'm tekur, Sama leiðin ætluð er Öllum, sent hún veku.r Dagur er liðinn, komið kvöld, —Kalt er á vegamótiun— Þessi Skuldar gömlu gjö’.d Gjalda allir hljótum. Eg finn ég er að falla á hnykk* *, Og fell á íþrótt minni. Réttið þið mér nú Dvalins drykk* Að dreypa á hinsta sinni. *) Hnykkur, rnitt bezta bragð; sbr. „fellur hver á sinni list um siðir.“ — P. Ó. *) Dvalins drykkur=skáldskaþ- ur — nfl. að deyja með vísu á vör- unum. — P. Ó. -------0------ Minui Noregs. Island, sjá hve austrið ljómar yfir Noregs strönd; heyr, hve Austmanns-orðstír hljómar ■yfir fjarlæg .lönd: nú, er frjálsir frændur draga fána sinn á hún, nú, er morgunn nýrra daga neniur Dofra brún. Glæsifold, með laufgum lundum, lögð af jökla ís yfir þúsund eyja sundum ennið djarflegt rís. Eftst til fjalla, yzt til strandar ómar hvatamál; svipur landsins eggjan andar inn í hverja sál. Snildaland, með ljóð á tungu, líf 0g hetjumóð, heill þeim öllum, er þér sungu endurreisnarljóð; þeim, sem hófu þjóðarframann, þorðu að líta hátt, þeim, er sögðu: „Þokið saman, þá á fjöldinn máttl“ Land, sem ótal gæða gjöfum guðs þíns miðlar hönd; segl á öllum heimsins höfum heiðra Þína strönd; dáð í fjörðum, fremd í dölum, frelsi studd og treyst, — og nú loks í eigin sölum efsta sætið reist. Aldna ríki, endurborið, oki þínu svift, þitt er frelsið, þitt er vorið, þér til vegs er lyft. —Það er einnig ögn að skíma yfir lands vors hag ; auðnan sendir einhverntíma okkur líka dag! Löngum var vor svipuð saga síðan hófst vor öld; marga ramma raunadaga réttu oss eriend völd. Þú varst fyrri að höggva helsið, heimta frjáls þín lönd; þigg af oss, sem þráum frelsið, þýða bróðurhönd! G. M. —Ingólfur. Nýju kven-kápurnar. Mesta úrval. með innlendu og útlendu sniði. Bezta efni og bezti frágangur, sem hægt er aS fí. Ekkert hefir verið sparai til þess að leysa þessar kápur sem bezt af hendi og með ánægju sýnum vér þær öll- um. hvort sem þeir ætla að kaupaeða ekki Ekkert dýrari en borgað er vanalega fyrir miklu lakari kápur. Sérstakir kveldkjólar. Kveldkjólar úr bezta efni og Ijómandi fallega skreyttir. Ýmsir litir. Sérstakt kjörkaupaverð.... . . $n-75 Tilbúinn fatnaður. Belti. Hanskar Vetlingar. Sokkar. Hálsbúuaðar-nýung ar. Sólhlífar. Regnhlífar. Nœrfatnað ur. Kventreyjur. Pils, Jakkar. Kveld kjólar. Frægustu amerisk C. B. og D. A og Crompton lífstykki. Kjólar. Kápur, G. D. McKAY & CO. 297--299 Portage Ave. Uppreistin á Cuba. Komið og kaupið á laugardaginn.; ÓDÝRARA EN ANNARS STAÐAR 22pd rasp. sykur $1.00 i6pd mola sykur $1.00 Bezta steikar-smjör nýtt, pundið.. .. i6c Bezta borðsmjör .. 20C 9pd óbrent kaffi $1.00 Steinolía, gall. á 20C Hveiti, 5 rósir, 99 pd sekkur á.. . $2.35 J. Midanek, Cor Wellington& Agnes KOMIÐ TÍMANLEGA. 3 ofurlítil ávörp til karlmannanna. í uppreistinni á Cuba hefir fátt bori ð til tíðinda síðustu viku. Þó hafa í grend við borgina Havana orðið nokkrar skærur, er byltinga- mönnum og stjórnarsinnum hefir ,lent saman, en eigi er svo að sjá, að stórvægilegt mannfall hafi orð- ið í nokkurri þeirri atlögu. Mælt er að stjórniti hafi sent sérstaka járnbrautarlest á upp- reistarsvæðið, með valda herinenn og stórskota vopnabúnað, en eigi virðist að hann hafi verið notaður mikið að þessu, og langt frá þvt, að byltingamönnum hafi fallist hugur við það. Aftur á móti hafa þeir gert ýms spell bæði á eignum stjórnarinnar og einstakra manna, eyðilagt akra, og brotið brýr og járnbrautir, til að hefta umferð og aðdrætti. Þó bera síðustu fréttir þaðan að sunnan það með sér, að byltinga- menn muni því eigi fjarlægir, aö taka sættum, ef þeir fái þær kröf- ur sinar nppfyltar, er þeim þykja mestu ntáli skifta. Hefir leiðtogi byltingarmanna, Guerra herforingi, fengið áskorun frá leynifélagi einu í New York, sem hlynt hefir verið byltingar- mönnum á Cuba um langan tíma, þess efnis, að halda eigi áfram ó- friðnum, en taka friðarkostum, ef fáanlegir væru með aðgengilegum skilmálum. Hins vegar kvað stjórnin á Cuba vera í óða önn að búa sig undir að kæfa uppreistina niður, en þó eigi því jnótfallin að taka sættum. Er það ætlun manna, að einmitt í þvt skyni, að ræða urn hver sættaboð væru bjóðandi, hafi ríkisforsetinn kallað saman þingið á Cuba nú um miðjan þenna mán- uð, en þó er enn fátt .ljóst af þvi, sem þar hefir gerst. Verkamenn í Havana eru rnjög áfram um, að ófrið þessum lykti, þvi ef honum heldur áfram, verð- ur eigi komist hjá því, að verkfall verði, og hinar miklu og mann- mörgu tóbaks og vindlaverksmiöj- ur verði að hætta starfsenti sinni, vegna þess að einmitt á ófriðar- svæðinu eru beztu tóbaksaknar eyjarinnar. Og haldi ófriðnum á- fram, er loku skotið fyrir það, að sú uppskera fari þar fram í tækan tíma. í Havana hefir álit verka- mannalýðsins að líkindum eigi all- lítið að segja, haldi hann fast sant- an, því að tala verkamanna þar er um hundrað þúsundir, að með- töldum fjölskyldum þeirra, og þannig stór meirihluti borgarbúa. Af Bandaríkja h&lfu hefir enn verið lítið gert í þessu máli, annað en að senda herbúnar snekkjur suður á bóginn, til að vera á vakki í grendinni, ef til stór vandræða skyldi horfa. MYNDARAMMA-SMIÐUR, 495 JKX.EiaCA.N’DZIR E>bone 2789. - Wp| Myndir stækkaöar. Myndir settar í ramma. GleymitJ ekki: WINNIPEG PICTURE FRAME FACTORY. E£ P. Cook setur myndirnar ySar í ramma þá verð- ur það ágætlega gert. Óskað eftir agentum. The John Arbuthnot Co. Ltd. HÚSAVIÐUR, HARÐVARA, GLUGGAR og HURÐIR, innviöir 1 hús og alls konar efni til bygginga. — Áöur en þér festið kaup annars staðar ættuð þér að fá að vita um verð hér. Aðalskrifstofa: Cor. PRINCESS & LOGAN. Phone 588 Útibú: “ ROSS & TECUMSEH-. “ 3700 “ “ ROSSER & PEMBINA, Ft R. “ 1591 i Tlif Hat Portage Lnmlier l'o. i -r -1—x a 1 mt_n i—v I LIMITED. 9 AÐALSTAÐURINN til að kaupa trjávið, borðvið, múrlang- i bönd, glugga, hurðir, dyrambúninga, rent og útsagað byggingaskraut, kassa ] 1 i og laupa til flutninga. < 1 5 Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. (l ÍPöutunum á rjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn. Ol_t _________1____• mr__J Tel. 137* L Skrifstðfur o» mylnnr i Híorwood. 2343 4210 :: „_______l SKYRTUR— »• Hvað :þær snertir stöndum við öðrum framar. — Tylftir af nýj- ustu gerð og litum úr að velja til íaustsins— stífuð eða óstífuð brjóst. Mansétturnar áfastar eða lausar, satt að segja alls konar gerð. Sniðfallegar, þykk brjóst. Allar skyrturnar góðar, hvað senj þær kosta, frá 75C. til $2.25. KRAGAR— - « Við* erum stöðugt að fá inu kraga. Niðurbeygð horn nú hæst móðins, við höfum þá með hvöss- um og ávölum hornum á ýmsri breidd—tvöfalda kraga með ýmsu lagi, með slip easy bands, sem er, fljótlegt að smeygja hálsbindinu t. Verð tveir fyrir 25C og 3 fyrir 50. HÁLSBINDI— Þau eru smáatriði í sögunní, en þau spila engu síður sína rullu. —Hálsbindin okkar eru gætilega valin eftir tizku og smekk. Swag- ger Ascot, meðal stærðin; reversi- ble og 4 in hand eru nú þau helztu Rautt, grátt og blátt eru nýjustu litirnir—Verð 25C. upp í 75C. stanfields nærfötin handa mönnum og drengjum.__ Þau eru búin til úr Nova Scotia ull og hlaupa aldrei. Eru viður- kend haldbezt og hlýjust og fara bezt. \ ið seljum allar stærðir, 32 til 46 handa karlmönnum á $1.50 flíkina. Handa drengjum á 75c. til $1.25 eftir stærð. The Alex. Black Lumber Co.. Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Haröviö. Allskonar borðviður, shiplap, gólfborð loftborð, klæðning, glugga- og dyraum- búningar og alt semtil húsagerðar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. 1 rel. 596. Higgins & Gladstone st. Winnipeg frederick A. Burnham, forseti. Geo. D. Eldridge, varraforseti og matsmaður Lifsábyrgöartélagið, MUTUAL RESRRVE BUILDING 305. 307. 309 Broadway. Ntw York. InnborgaS fyrir nýjar ábyrgðir 1905............... #14,426.325,00 Aukning tekjuafgangs 1905.......................... 33,204,29 Vextir og leigur (eftir að borgaður var allur tilkostnaður og skatt- ar) 4.15 prócent af hreinni innstæðu............ Minkaður tilkostnaður árið 1904.........................8j aoo.oo ÍBorgað ábyrgðarhöfum og erfingjum 1905................. 3,388,707,00 Allar borganir til ábyrgðarhafa og erflngja frá byrjun ...64,400,000,00 ^ Færir menn, með eða án æfingar, geta fengið góða atvinnu. Skrifið til . Agency Departnaent—Mutual Reserve Building, 305, 307, 309 Broadway, N. Y | ALEX. JA.WIESON, ráðsmaSur í Manitoba, 411 Mclntyr. Bllc. **»€€<*s»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»0« BULLDOG-BUXUR— % í hvert skifti og þér kaupiði bulldog-buxur þá stigið þér sporí rétta átt. Þær eru búnar til handa mönnum, sem. vilja fá góða vörui með vægu verði Á tvær sortir af þeim viljum vér sérstaklega tenda yður: Heavy Black Duck með tweed fóðri, tvisaumaðar—á $2.50 —Heavy Untearable, tweed-fóðr- aðar með svörtu flannelette, tvö- föld íseta og hné — á $2.75. Værí nokkuð betra til en þessar tvær, tegundir, þá hefðum við þaS til sölu, en það er ekki til. Kvenhatta verziun opnuö 28. Sept. J. F FDMERTON& GO. Glenboro, Man.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.