Lögberg - 18.10.1906, Blaðsíða 1

Lögberg - 18.10.1906, Blaðsíða 1
Ny eldavél. í haust erum við að selja nýja stál elda- vél meS 6 eldholum, á $30.00. Við liöf um selt mikið af þeim og þaer reynast vel. Komið og skoðið þær. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. $38 Main Str Telephone 339. Yeiðitíminn. Ætlarðu á veiðar í haust? Ef svo er þarftu byssu'og skotfæri. Hvorutveggja fæs* hér fyrir lágt verð. D. B. byssur $10 og þar yfir.'.Hlaðin skothylki $1.90 hundr. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main St. Te/ephone 339. 19 AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 18. Október 1906. NR. 4-2 Járnbraut fyrirhuguð á íslandi. nesku hersveitirnar þar nauðugt enda fara þær mjög á hæli fýrir „Samkvcemt fréttum frá Kaup- Aröbum í allri viSureig'inii enn niatwiahöfti, hinn /5. þ.m., hefir j sem komið er. Óeiröir miklar hafa um lmö in sögðu, þegar þau komu he'im,| aö segja um ýmsá þá menn, er af- staðitS í Yemen í Arabíu, milli■ aö læknarnir hefðu verið að skifti hafa haft af álmennum mál- Tyrkja og Araba. Berjast tyrk- brugga sér fjörráð. Um eitt þús-j um í Bandaríkjunum. Það var und og fimm hundruð mæðra tóku’ þessi maður, sem í fyrra vetur svo sig saman, til að koma í veg fyrir | hlutdrægnislaust stóð fyrir rann- stjórnarráð lslands nú afráðið að leggja járnbraut á Islandi. BrOut- iita á að leggja frá ReykjazHk, þrjátíu og fimm (danskar) mtlur vegar, gegnum frjósömustu hér- uð landsins, þar sem ráðgert var fyrir mörgum árum síðan af ls- lendingi frá Canada að leggja járnbraut." Þ annig löguð frétt stóð hér í ensku blöðunum á mánudagi'-in þenna ósóma, flestar ítalskar kon-j sóknunum á ábyrgðarfélögunum, I ur og þustu til stærsta skólans í og framkoma hans þá dró að hon- var. Af íslenzku blöðunum síðustu sést að verkfræðingur landsstjórn arinnar hefir verið i sumar að mæla og skoða jáimbrautarstæði frá Reykjavík austur í Ámes- sýslu. Þangað aun því braut þessi verðM lögð. íslendingurinn, sem á er miinst í fréttinni er kapt. Sigtryggmr Jón- asson, sem eins og kunnugt ef, hreyfði þessu máli heima á íslandi fyrir mörgum árum. | bænum og gerðu all-harða atlögti á skólahúsbygginguna til að frelsa Sonur miljónaeigenda eins San Francisco, er skaut Itala e'inn böm sín. Lögregluliðið var kallað til dauðs Þar í borginni i brunan- til hjálpar skólahúsfólkinu, og um mikla 19. Apríl naéstliðinn., en var l'itlu síðar sýknaður af að hafa gert það í glæpsamlegum til- gangi, hefir nú fyrir skemstu ver- ið tekinn fastur aftur, þar eð likur þykja fyrir þvi að þetta haf'i ekki verið bemlínis óviljandi. tókst loks að drepa niður uppþot- um athygli allrar þjóðarinnar. Af staða hans innap repúbbka-flokks ins er þannig.að hann er ekki með- limur neinnar sérstakrar af hinum mörgu deildum sem flokkurinn inu, en margir særðust í viður- hefir skifst í nú á síðari árum. eigninni, þar á meðal eigi allfáir lögregluliðar. Engin þeirra getur ein og út af fyrir sig eig.nað sér hann, enginn af hinum mörgu foringjum þess- Mælt er að landstjórinn í Ecua-j ara deilda stendur honum nær en dor-ríkinu í Suður-Ameriku, liafi hótað að loka öllum rómversk- kaþólskum kirkjum innan endi- marka rikisins. Kvað páfinn hon- um svo stórreiður fyrir það til- Þrettánda þ. m. lést i Montreal William Strachan, einn hinn mesti iðnaðarírömúður Canada, tæplega sextugur áð aldri. | tæki, að hann hótar honum ban- mundi verða liklegt forsetaefni en ----------- færingu, ef þessu verður fram-|ella. Þjóðin öll ber mjög mikið Stórkostleg námasprenging varð gengt. annar. Einmitt þessu á hann það að þakka, nái han.i kosningu nú, og sérstaklega ef hann verður kos inn með miklum atkvæðamun, að miklu meiri likur eru til að hann þar á móti safna að sér öllum þeimj Næstliðið laugardagskveld vildi sem óánægðir eru.“ það til, er þrjár stúlkur voru ái Með þessu er þó ekki sagt, að gangi á Bannatyne ave., skamt frá Hearst sé ekki fær um að safna að sjúkrahúsinu, á að gizka kl. 9, að» sér nægilegum hóp til þess að ( ókendur maður réðist að þeim og- hann hafí töluvert mikið að segjaj greip í handtösku, sem e'in þeirra. er á hólminn kemur. Um þjað væri Hearst fær, þó hann engri ákveð- inni stefnuskrá fylgdi. Á tilnefningarfundinum í New York leyndi það sér ekki að Miss K. Hermann,. kennarako.ia við Pi'.ikham skólann hér í bænum hélt á í hendinni. Hún vildi eigl sleppa tösku siinni góðviljuglega, og toguðust þau á um hana, þang- Murphy, foringi Tammanyhri.igs- að tíl töskuhaldið slitnaði, en ræn- ins eða Tammanyklíkunnar, semj inginn hélt töskunni og hljóp á áður er nefndur, réði bæði lögum1 stað með hana. Stúlkurnar elt« og Iofum. Enginn ef'i virðist á því, hann og hétu á fólk til að stöðva að meðal alls almennings, sem hann, en hann slapp undan. — ’.iokkuð hirðir um að hugsa eðai Hætt er við, að piltur þessi hafi skilja hvað fram fer, muni það veríð viðvaningur í atvinnugrein- 16. þ. m. í Vindigate-námunum, skamt frá Durham á England'i. Bvrgðust þar inni um tvö hundr- uð manns. Mikil líkindi eru samt tal'in fyrir því, að mörgum þeirra verði náð lifandi. Þegar síð- Nú fá isíenzku blöðin heima nýttj ustu fréttir bárust þaðan var bú- stórmál til þess að berjast um,sem ið að ná þrjátíu manns upo úr námunum ósködduðum, en tutt- hlýtur að koma sér vel fyrir þau, þar sem ritsímarimman virðist þar nú á enda kljáð. # En hvað sem því líður þá er ó- hætt að segja það, að ódeigur er hann ráðherrann íslenzki í því að leggja in.n á nýjar brautir hvað framfaramálin snertir. ugu og sjö dauðum, og gerðu menn sér þá sterkar vonir um að | traust til hans. Hann hefir orð l fyrir að vera alveg frábitinn því Frétt frá Vancouver segir að að þiggja mútur, og hinVr góðu og borgarstjórinn þar hafi nýlega til- miklu hæfileikar hans, ekki ein- kynt C. P. R. félaginu að hann göngu sem lögvitrings heldur og krefðíst þess, að það flytti ekkfi sem forráðamanns, eru svo alment fleiri Hindúa þangað, en komnir. væru, nema að full trygging væri gefin fyrir því, að þeir hefðu þar að einhverju að hverfa sér til lífs- viðurhalds. Nú sem stendur kvað þar í bænum fult af Hindúum.sem Fréttir. Mikinn óhug er talið að Norð- urlandabúar í Evrópu hafi á út- flutningsmáli Hjálpræðishersins frá Svíþjóð hingað vestur. Þær þykjast mikils missa í, ef því verð- ur framgent. Vegna óeirðanna í Morocco hef- ir franska stjórnin í hyggju að senda þangað herlið, sem allra fyrst. Horfumar þar verða lakari með hverjum deginum sem líður, svo Frökkum er farinn að standa stuggur af. Tvrkir hafa látið undan hótun- um Búlgaríumanna í landamerkja- málinu, sem áður hefir ver,ð um getið, og eiga endilegir samningar við Búlgaríumenn að fara fram í Aidrianopel úm ’ miðjan þenna mánuð. meir en hundrað námamanna væri. eigi ekki málungi matar, og ganga þá eftir lifandi í námunum, þarj um hús frá húsi og biðjast bein- eð þeir hefðu verið að vinnu all-j inga. fjarri þeim stað, er aðal-spreng-j ------------- ingin varð á. ! Tal'ið er mjög liklegt að járn- ——----------- 1 brautakongurinn Hill muni, innan Nýdáin ekkja ensks miljóna-j skamms leggja nýja járnbraut frá eiganda, Sam Levis í London, semj Fargo N. D. norður undir línu, erfði við fráfall hans árið 1901 um við hl’iðina á Soo-brautinni. fimtán miljónir dollara, hefir nú í ----------- erfðaskrá sinni gefið mestan hlutaj í dönskum blöðum er þess ný- auös síns til ýmsra velgjörðastofn- lega getið, að stórt verzlunarfélag ana og fátæklinga. Sei'nnj mann'i í Kaupmannahöfn ætli sér að koma —eigki hagsmunum. Hann var hennar, Hill, eru. þar ánafnaðarj á gufuskipaferðum milli Dan-j tilnefndur sem ríkisstjóraefni þeg- fimm miljónir, en sjö m'iljónum á merkur og Canada, með yiðkomu-j ar með h'mni fyrstu atkvæða- stöðtim á íslandi og sunnanverðu1 greiðslu flokksins, en áður en sú Grænla.idi. I tilnefning náði fram að ganga, ----------- I var þó svo geipilega ráðist á viðurkend'ir, að tilnefning hans sem umsækjanda um forseta-tign- ina mundi tæpast mæta neinni al- varlegri mótspyrnu hjá einum ein- asta af flokksbræðrum hans. Hughes var tilnefndur td ríkis- stjóraefnis í einu hljóði. Auðvitað átti hann sér mótstöðumenn, en þeir voru alt of fáir til þess að þeirra gætti hina minstu vitund. Demokrata-flokknum gekk ekki eins auðveldlega með tilnefning- una úr sínum flokki. Þeirra mað- ur var hinn mjög umræddi Will'i- am R. Hearst, foringi ofstækis- flokksblaðamenskunnar, útgefandi fimm æsingáblaða og einhvéf hínn ótrauðasti maður að berjast fyrir hafa stórkostlega veikjandi áhrif á kosn'ingafylgið við Hearst að hann skuli hafa lent í höndunum á eins alment viðurkendum pólitískum stórglæpamanni og Murphy er. Fáni Hearsts, hvað stjórnmálin snert'ir, var langt frá því að vera eins hreinn og óskandi hefði verið áður en ha.nn komst í þann félags- skap, og öllum er ljóst að eigi muni hreinleik'inn þá verða meiri eftir en áður. Og eigi Hearst það eftir áð keppa um forsetatignina í Bandarikjunum mun han.i komast að raun um að þetta samband á milli hans og Tammany verður honum til ákaflega mikils hnekk- is, ef ekki til fullkomins falls, sem telja má lang líklegast. inni,því að nokkru síðar fann ung- lingspiltur einn hér í bænum, son- ur Júliusar Jónssonar trésmiðs á Elgin ave., töskuna. Ræn'inginn hafði hirt fáein cent i silfri, sem í henni voru, en sést yf'ir tíu dollara seðil sem Miss Hermann fékk aft- ur í töskunni. Einhleypur kvenmaður getUr fengið herbergi leigt að 665 AI- verstone Str., með mjög aðgengi- legum skilmálum. Mr. Sigurður Christopherson og Jón Sveinbjörnsson, er brugðu sér hingað til Manitoba, seint r sumar og hafa siðan lengst af dvalið í Argyle, komu hingað til bæjarins í fyrri viku, og lögð^i af j stað héðan um síðustu helgi, vest- j ur að Kyrrahafi td búa sinna þar. Mr. Christopherso.n hefir nú búið j þar i nærfelt tvö ár, og mun hafa j flutt þangað aðallega sér til heilsu bótar, enda hefir hann verið miklu heilsubetri síðan hann 2bm þang- U™ «r Þ-tar l»a* lof.sl»Kim, Ur bænum. Frétt frá Gimli segir látinn Björn Jóhannsson þar í bæ. skömmu eftir næstliðin mánaða- að verja til þess að byggja Skýli yfir fátæklinga; mestur hluti hi'.ina eignanna fellur til sjúkra- húsa og annara slíkra stofnana. * þar vestra, sem er mjög milt og mót, hafa verið einstök blíðviðri heilnæmt; SVQ sjóböðum. her 1 bænum, siðan laust fynr siö- ha.nn hefir brúkag mikig * ustu helgi. er Nova Scotia bankinn ætlar að byggja stórhýsi á Garry st. gegnt Free Press. Hefir keypt þar fjöru- tiu og fjögra feta lóð, fyrir tvö þúsund átta hundruð og fjörutíu dollara fetið. „Han Kow“, frá Cantoih', hafi brunnið þar á höfninni næstliðinn laugardag. Nokkrir farþegar frá Evrópu og Ameríku höfðu verið á skipinu, en þeir gátu allir forðað sér undan eldi'num í tima, en liðugt hundrað Kínverjar fórust í brun- anum. Skipið hafði enn fremur meðferðis miklar birgðir af dýr- indis varningi ýmiskonar, sem all- ur fórst, og brann upp á örstutt- um tíma. „Ontario Bank of Canada“ hef- rnannorð hans og frammistöðu alla ir nýlega orðið að hætta störfum sl>ks hafa ekki verið dæmi fyr Bæði austan úr fvlkjunum, sér- sínum sökum sjóðþurðar. Hvc á, undirbúningsþingum undir til- staklega Ontario, og sunnan um mikill sjóðþurður sá muni vera er nefningu. Eins og ásta.idið er nú| línu er sögð óvenjulega köld veðr-1 ekki hægt að segja enn með vissu.j innan vébamda demókrataflokksc j A fjölmennum fundi, er full átta fyrri hluta þessa mánaðar. Sum blöðin segja að skeð geti að >ns i New York ríkinu virðist ann- ^ trúar ýmsra atvinnufélaga hér i Snjór féll við Niagara foss fet hann inuni nemi einni miljón doll. aS Htt mögulegt en að flokkurinn bænum héldu 15. þ. m., var sú ósk djúpur 11. þ. m. Úr Pennsylvá- Leifar bankans kvað „Bank of klofni. Murphy, foringi Tammany-j alment látin í ljósi, að kaupmaður ■níu er sögð kaldari tíð þá, en fyr- Montreal“ nú hafa keypt og erj hringsins svonefnda,og McClellan J. H. Ashdown vildi gefa kost á ir hefir komið áður síðastlið'.n svo sagt að viðskiftamenn hans borgarstjóri í New York, erunú,sér fyrir borgarstjóra við næst- ntuni fá innieigtn sina úkborgaðaj1 or®n>r hmir mestu andstæðingar komandi kosningar, og varð hann annaðhvort að mestu éða öllu Hearst hefir egnt báða þessa við þeirri áskorun. leyti, en hluthafarnir að eins komij menn upp á móti sér. Um Mur- til að bera skaðann. Orsök til Phy hefir Hearst sagt, að fanga- Sex ísle.idingar frá Dakota voru húsklæðrnaðurinn væri klæðnaður- hér á ferðinni laust eftir síðustu ’inn, sem færi honum bezt, og Mc-j helgi. Voru það þeir Stefán Arn- Clellan borgarstjóri segir hann að!grímsson, Pétur Arngrímsso.n, Jón sitji í stolnu embætti. Ofan á alt1 Arngrimsson, Pétur Ásmundsson, þetta bætist svo, að hin viðtekna Jónas P. Eyjólfsson cg A.G.Gisla- stefnuskrá flokksins kemur í beina! son, állir írá Gardar, nema Pétur mótsögn við alt það sem Hearstj Ásmjundsson frá Mountain. Eru hefir látið blöð sín berjast fjrrir. þeir nú á leið til Quill Lake al- í stefnuskránni er mjög gengið í! farn'ir til að setjast að á löndum, berhögg við allan sósíalismus og1 sem þeir hafa tekið sér þar, nema með sterkum orðum tekið fram, J. P. Eyjólfsson. Hann hefir eigi Á samkomu þeirri, er kvenfélag Fyrsta lút. safn. hélt til að minn- ast þakklætis hátíðardagsins, og fram fór 16. þ.m., var svo mikið fjölmenni, að fyrir milli fimtíu og sextíu manns varð að borðsetja í annað sina. Yfir höfuð var sam- koman i alla staði myndarleg og skemtileg og stóð til miðnættis. þrjátíu og fimm ár. Skaðar orðið að umhleypinga'illviðrum á ýmsum stöðum. Landkannendur tveir frá Ed- Aukakosningar í Queen-Shel-j monton.sem um fjóra mánuði und- burne kjördæminu eiga aö faraj ahifari’ð hafa verið í rannsóknar- fram 31 þ. m., en tihefning þing- ferðum vestur í Klettafjöllunum mannaefna 24. s. m. mill» British Columbia og Alberta, ______________ eru nú nýkomnir heim til sí'.i aftur. Símskeyti frá Hong Ko.ig í Teljast Þeir hafa fundið ýmsal Kína flytur Þær fréttir, 14. þ. m.,j málmnáma, sem áður var e'igi að breskt fólksjflutninga skip, kunnugt um, á svæðinu milli Fort Hughes og Hearst ríkisstjóraefni í \ bankahruns þessa er talin sú að bankastjórinn, er Charles McGill heitir, haf'i um of vogað fé bank- ans i gróðabrallsfyrirtækjum. -------o------- Tvær tilnefningar. George og Tete Joun Cache. Þar fundu þeir meðal annars gull- kvarts, glímmer og mjög' stóran antracite kolanáma. Þrjú herskipabákn eru Bretar nú að láta byggja. Er talið vist, að þau mu’.TÍ á engan veg verða óálitlegri en stóra skipið Dread- naught, sem smíðað var í fyrra. Ný tilraun var gerð fyrir skemstu til að ráða Rússakeisara af dögum, er hann var á ferðinni um finska flóann á listiskipi sínu. Er skipið lenti í höfn nokkurri við aifcturströndina, dundi skot- hríð á þáð, og nokkrir af vildar-' mðnnum keisarans, or staddár voru á þilfarinu særðust, sum'ir all- liættulega. Símskéyti frá Róm frá, 15. þ. m., segir páfann nú við ágæta heilsu og að hann haf'i þá veitt canadiskum preláta viðtalsleyfi ásamt mörgum fleiri. Magnað uppþot, er sagt að hóp- ur kvenna í Brooklyn N. Y. haf« gert fyrir skemstu. Orsökin til þess var sú, að skólalækaar þar höfðu verið áð rannsaka ástornd skólabama.yK*, sérstaklega augna og háls^júkdóma á þeim, en börn- á brýn, og er það meira en hægt er New York ríkinu. Fyrir skömmu siðan völdu stjórnarflokkarnir í NewYork rik- inu og tilnefndu ríkisstjóraefni. Vanalega láta hin sambandsrikin sig það litlu skifta, hverjir valdir eru ríkisstjórar í hinum ýmsu rikjum. En hvað New York ríkið snerfír víkur þessu vanalega nokk- uð öðruvísi við. Til margfTa ára hefir það verið svo, að ríkisstjór- inn þar hefir verið álitinn liklegt forsetaefni Bandaríkjanna seinna meir og þess vegna fylgja öH rikin kosningu rikisstjórans í NewÝork rikinu með mik'lum áhuga. Engum kom það á óvart, að re- públíka-flokkurinn tilnefndi Char les E. Hughes til ríkisstjóraefnis. Hann ér maður, sem að öllu leyti hefir óflekkað mannorð og aldrei hefir verið borið neitt óhelðarlegt Einar Guðmundssoi|, sem lengf hafði mjólkursölu á hendi á Elgin ave., lézt að heimili sonar sins hér i bænum síðastliðið mánudagsi-- kveld og var jarðsunginn næsta dag af séra Jóni Bjarnasyni. Ein- ar sál. var aö mörgu leyti sérlega vel gefinn maður, fjöllesinn og betur að. sér í málum lands þessa en ef til vill nokkur annar Islend- ingur, sem á hans aldursskeiði hefir fluzt vestur um haf. Að líkindum verður hans nánar getið siðar hér í blaðinu. að landsstjórnin hafi engan rétt t'il ; að blanda sér í einkamál. Yrði það óneitanlega nokkuð kynlegt að gera Hearst að fcrmælenda slíkra ákvæða, þar sem ha.in jafnan hefir verið málpíþa þeirra er ráðist hafa gegn • öllum sambandsfélögum og e'inkaréttindum. 1 stefnuskrá repúblikaflokksi.iS kveður við annan tón í þessu máli, og er þar bygt á því að skoðanir alls almennings, víðsvegar um landið, sé eindregið fylgjandi þeim flokk að málum, að mTnsta kosti í öllum aðal atriðum. Eitt New York blaðið kemst þa.nnig að or.ði um ríkisstjóraefnin: y,Hughes n*un reyna að safna saman und'ir sitt merki öfium mönnum meö heilbrigðum hugs- unailiætti, í ftverjum flokki sem þeir kunna að stanöa, en Hearst enn tekið sér land, og býst við að hverfa aftur til Gardar. Þann 11. þ. m. voru þau Mr. Jón Hávarðsson frá Lundar P.O., og ungfrú Maria Bjarnadóttir Torfason, Cold Springs P. O., gef- in saman i hjónaband, að 665 Alv- erstone st. hér í bænum, af séra Jóni Bjarnasyni. Ungu hjónin hafa dvalið hér í Winnipeg í sum- ar og fóru eftir giftinguna út í Álftavatnsbygð til fólks síns, en búast yið að setjast að norður við Narrows og byrja þar búskap. Góðir smiðir geta fengRS at- vinnu nú þegar með því að snúa sér til yfirsmiðsins á „block“ J. J. Vopna á horninu á Ellice og Lang- side strætum. Fimtudaginn 11. Okt. fór Mrs. Þóra Jóhannsson alfarin héðan úr btenum eftir 19 árþ dvöl vestj- ur aö liafi, til Vancouver, til að staðnæmast þar hjá sy.ni sinum, Guðjóni Jóhannssyni, og óska ættingjar hennar og vinir hennT til hamingju, með þakklæti fyrir alla góða samveru. G. P. Thordarson bakari biður skiftavini sina að gæta þess, að ha.nn sé hættur að verzla í búðnni á Sargent og Sherbrooke stræta- horninu, og verzli framvegis ein- ungis í búðinni á horni Young og Sarge.it stræta. Brauð tickets, sem keypt hafa verið í Sherbrooke- st .búðinni, gilda auðvitað í hinnL Vonar Mr. Thordarson að þessi breyting fæli engan frá viðskift- um við hann. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.