Lögberg - 18.10.1906, Blaðsíða 2

Lögberg - 18.10.1906, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. OKTÓBER 1906 Ósannindi eru J»ai5, sem Heimskringla flytur í 51. tölubiafii, 4. Okt. 1906, gagn- vart „Workman félaginu". Yíít- stjór.i félagsins hefir ekki nú né endAinær „fyrirvaralaule<t:“ ákvefi- i« nýjan „ábyrgðar taxta“ (siclj 'AUsheTjarstúkan fThe Supreme Lodge) samþykti í sumar, sem leiö, iðgjöld fyrir þau ríki, sem voru í „under balance“ síðastlið- in ár, hér um bil óbreytt frá þeim, sem ríkið New York samþykti handa sér á aukaþjngi í vor, sem ieið, og hvorutveggju iðgjöldin voru samin og útreiknuð af einum þeim frægasta lífsábyrgðarfræð;- ingi í Ameríku, Mr. M. M. Dow- son frá New York. Alsherjar stúkan samanstendur af fulltrúom frá öllum ríkjum, sem félagið er í. Og þessir fulltrúar eru kosnir af meðlimum i hjutaðeigaiadi rikj- lim- . ... m Óscmnindi eru það að iðgjöl^ fari hækkandi eftír því sem „ald- urinn færist yfir félagsmenn.“ „Level planið“ ladckar en hækkar ekki. 18 ára piltur boTgar á „le- vel rate“ $1.24 fyrir $1000 lífsá- byrgð, ekki á hverjum mánuði, heidur frá 6 til 12 á ári. Norður tDakota hefir aldrei farið yfir 8, og mig minnir að Man'itoba hafi stundum borgað að eins 6 kröfur á ári. Iðgjöld piltsins hækka ekkí en lækka ofan í $1.00 á 55. ári eða fyr. Innan árs lækka þess'i iðgjöld að einhverju leyti eins og síðar mun skýrt frá. Hafi meðlimur verið á „classified“ plan'inu upp að 30 ára, en breytt þá um og tek- ið „level planið“, eða gjörst nýr meðlimur, ver'ður hann að borga $1.74 í hvert sirm, sem krafa er gjörð. Iðgjöldin hækka ekki en lœkka ofan í $1.41 þegar hann verður 55 ára eða fyrri. 40 ára| gamaill maði|r, sem tekifr „kvel planið“, hvort sem hann er nýr eða gamali meðlimur, $2.45 í kTÖfú hverja upp að 55 ára, eða yngri, úr því $2.03. Taki 50 á.ra gamall maður hið umtalaða „level plan, - er upphæðin $3.70. Þáð lækkar ofan í $3 20 þegar hann veröur 55 ára eða fyr. Á þessu sést, að lífsábyrgðargjöld þeirra, sem yngstir ganga í félagið, eru rúmir $10.00 á ári, hváð gamlir sem þeir kunna að verða, og jafnvel minna, og af þessari.upp- hæð safna þeir sjóð í félaginu, sem er þeirra „séreign", eins og síðar mun frá skýrt frá. Fimtug- an ma'.in, sem tekur „level planið“ kostar það aldrei meira en um og undir $30.00 á ári, og öll hin ald- ursskeiðrn þar á milli. Otreikning- nr og ni'ðurstaða Heimskringiu ritstjórans, viðvíkjandi kostnaði i „Workman" líkjast tölum, sem hugsast mætti, að væru saman- settar af vitfirring. Ósannindi eru það, að félagsmenn borgi 15C. á mánuð'i hverjum til „Supreme Ivodge“. Meðlimir í N. ÍDak. (greinin er stíluð til þeirraj borga $3.00 til $4.00 á ári í stúku- gjald, en hvað svo sem stúkugjald w, þá er stÓTStúku-skatturinn tek- inn tekinn af þeirri upphæð, en ekki aukreitis. Það gjald er $1.50 á ári. Þessi $1.50 borga allan skrifstofukostnað, laun embættis- manna og tillagið til allsherjar- s4ffkunnar, úthald blaðs ókeypis o. s. frv. Ósannindi eru það, að menn geti gerst félagslimir á hvaða aldri sem er. í N. Dak. er aidurstak- markið 45 ár. Ósannindi eru það, að hækkun iðgjalda hafi verið gerð fyrirvaralaust. Breytingar hafa aldrtí verið gerðar.nema eft- ir nákvæmar yfirveganir, rann- sóknir og umræður af hálfu þing- manna, frá öllum deildum félags- ins, í samræmi við aðstöð, leið- beiningar og skýrsliír á ásig- kcmuiagi í hverju ríki eða deild. ósannindi eru Það, að iðgjöidin í „Workmen" séu með þeim „hæstu í nokkru félagi í víðri veröld, í samanburði við hlunnindi“. í ofantöldum iðgjöldum felst sjóð- söfnun, sem er séreign hvers fé- lagsbróðuT, er hann getur notið góðs af á þrefaldan hátt, ef ha.nn, eða þegar hann þess ó»kar. Með- limir geta fe.ngið peninga úr sin- um eigin sjóði, hve nær sem þeir æskja. Þe’ir geta fengið fram- lenging lifsábyrgðar sf.nnar án ið- gjalda (extended msuranceý, eða þeir geta alveg hætt að borga ið- gjöld, ónýtt íifsábyrgðarskirteini sitt, en fengið nýtt skírteini fyrir sjóði si.num (Paid up policyý, alt í hlutföilum við aldursskeið og hvað lengi þeir hafa veri'ð á „level plan'mu“, og borgað þær upphæð- ir, sem að ofan er um getið. Ósannind'in eru auðvitað biræfn- ust síðast í greini.nni. Þar á að vera rúsínan eða sleggjan. Hið sanna er, áð því lengur sem við erum í félaginu, eftir að hafa tekið „Lcvel planið“, því stærri og við- tækari vera hiunnindi.n, og því betur sem við störfum að vextí þess og viðgangi, því meira gagn höfum við af því, beinlínis eða ó- beinlínis, eins og í hverjum öðrum góðum félagsskap. í viðbót við hið frama.n, ritaða er rétt að geta þess, að breytíngar hafa aldrei verið valdboðnar, þótt allar hafi þær miðað í rétta átt og verið hinar sanngjörnustu. Ríkis- fundirn'ir hafa viðtekið þær, eða hafnað þeim með atkvæöum er- indsreka frá heimastúkunum. En hafi breytingamar verið viðteknar af stórstúkunum, hafa meðlimir gert hið sama hver fyrir sig, hafn- að breytingunni eða tekið hana samkvæmt lund sinni og sltílningi. Þeir hafa fylgt því „pianinu“, er þeir sjálfir 'kusu. Markverðasta breytingin, sem gerð hefir verið til þessa er sú, að hver stórdeild eða ríki hefir nú sitt óskert löggjafarvald og fjár- ráð. Hvert ríki hefir leyfi og vald tíl að haga iðgjöldum sínum eftir vild, og ber hvert sinn kostn- að að fullu. Öryggissjóðurinn er því eða verður aftekinn á næstu þingum. (Aldrei eru ne'inar á- kvarðanir teknar nema með sam- þykki þingsý. En þar sem rnörg „high rate“ ríkin eru einum eða fleiri má.iuðum „á eftir“ að borga lífsábvrgðarskírteini eða áfallnar dánarkröfur, undirgengust hin ýmsu ríki að borga þá skuld, svo félagið í heild sinni, eða réttara, aliar deildir þess, gætu byrjaðá á ný á sléttum grundvelli. Er þetta kallað „bræðragjald“ og mun, ef til vill, ná um ei’.ns árs tímabil. Með öðrum orðum, aV líkindum afborgað á næsta sumri. Er það eitt af óteljandi dæmum um bróðurlyndi „Workmanna.“ Allsherjarstúkan heimtar tvö skilyrði af öllum rikisdeildum fé- lagsins og litur eftír með því, að þeim sé fylgt, nfi. að öll i'ðgjöld séu eins lág og sanngjöm, eins og mögulegt er, samkvæmt kringuin- stæðum hvers rikis, og h'ins vegar svo úr garði g-jörð, að félagið verði aldrei gjaldþrota, heldur starfi og blómgist um aldur og æf'i. Hið fullkomnasta og bezta, sem lífsábyrgðarfræðin þekkir, er alt sameinað í „Level rate of the A. O. U. W.” Þ'ar sem öryggissjóðurinn verð- ur að líkindum afnuminn á næst- komandi rílcisþingi (>Workm.“ í N. Dak. í vor komandi, hafa yfir- rrrenn vorir beðið lífsábyrgðar- fræðing Dawsan., um „Scale of Rates“, sem sýnir hvað mikð megi lækka iðgjöldin í N.Dak., og má ganga að Því vísu að upphæð iðgjalda vorra haggist aldrei úr því. Bræðragjaldið, sem að ofanj er nefnt, er nú borgað úr öryggis-j sjóðnum, sem innifelst í framan-j greindum upphæðum, þar tíl hann tekst af með öllu, eins og þegar hefir verið skýrt frá. Það hlýtur annars að vera dæma- fá illgirni eða heimska, sem stríð- ir á ritstjóra Heimskringlu. 111- girn'i að semja ósanninda þuætt- ing, móti betri vitund, í opinberu blaði um félagsskap, sem starfar að og styrk'ir alt hið fegursta og bezta í borgaralegu félagi, eða heimska að fást við málefni, sem hann hefir hvorki vit á eða sann- girni til að ræða rétt, og halda svo, að óhætt sé að bera slikt á borð fyrir íslendinga, ásamt öðru af liku eða Iakara tagi. Tilgangur hans er líklega sá að fá menn, sem utan við félagið standa, til að fá ýmugust á því, og enn freinur til að blekkja og hræða þi af félags- bræðrum, sem af einum eða öðrum ástæðum eru ekki málinu nægilega kunnir. Fyrir tveim árum sí'ðan skrifaði sami ritstj. í sama blaði níðgreinar um „Workmen“, og með þeim sviftí hann nokkrar fjölskyldur þeim styrk 9em þær áttu í vænd- um. Nú, sem betur fer, tekst það ekki. Það eru að mimsta kosti 200 íslenzkir menn og konur með hér um bil 34 part úr m'iljón dollara lífsábyrgð í „Workman“ og „De- gree og Honor“, sem vita að þá og nú fór hann með ósannindi. Mountain, N.D., 8. Okt. 1906. j I. V. Leifur. --------------o------ Fácin orö um missíónarliúsiO og niissíónarstarfsemina í Reykjavík. Út af stuttri grein, sem eg skrif- aði um þetta mál í wVinland“| síðastl. Ágústmánuð hefir hr. Lár- us Guðmundsson í Duluth fundið ástæðu til áð rita langt mál—og fremur ilikvittið—f Heimskringlu, sem út kom síðastl. 27. dag Sept- embermánaðar. Og í þessu mikla erindi lætur hr. L. G. sér sæma, að hrúga saman ósannindum, skopi, gífuryrðum,brigzlum og getsokum um mig og aðra menn og málefni. Og hann gerir það á svo hrotta- legan hátt, að það er blátt áfram viðbjóðslegt. Eg vil því taka það fram nú þegar, að mér dettur ekki í hug að skattyrðast við mann með annari e)ins lífsskoðun og kemur fram hjá hr. L. G. En mig langar ti-1 að athuga örfá atriði frammi fyrir almenningi missíón- armálinu viðvíkjandi. 1 1. Hvað er svo mtssíón? Það munu flestir skilja svo, að það meini það, að flytja heiminum náðariærdóminn, prédika fagnaðsu | og gleði boðskap drottins vors og frelsara Jesú Krists fyrir öllum þeim, sem í myrkri villu og van- trúar sitja, hvort sem þeir eru nær eða fjær, og þar með efla og út- breiða guðs ríki og dýrð í heimin- um, með ljósi kristindómsins; enn fremur, að leita uppi það týnda, vilta og hrasaða, og reyna að frelsa það. 2. Hvað er nú mín sök og synd í þessu máli? Hún liggur í því, að mig iangar tíl að hlynaa að mál- inu og hvetja aðra til hins samaj vel áð merkja kristið fólk, af þeírri einföldu ástæðu, að eg álít það hátíðlega skyldu mína, gagn- vart mönnum og málefni, sem og allra kristinna marma, samkvæmt hinni síðustu, skýiausu skipun hins mikla meistara, höfundar og herra kirkju og kristindóms, sbr. Mark. 16, 15. Nú álít eg alla ó- hlýðni synd og ranglæti. Ei synd og ranglæti álít eg smán, sér í lag. kristnu fólki. Skilur hr. L. G. mig nú? 3. Mér fiast réttast að athuga sem fljótast Svartaskólann,sem hr. L. G. gefur í skyn að eigi að setjast á fót i Reykjavík. Og hvað er þá Svartiskóli? Það veit eg ekki. En eg heyrði þegar í æsku taláð um stað eða stofnun með því nafni, einhvers staðar í heiminum, helzt niðri í jörðu, og að þar lærðu menn galdur. Og hvað er svo galdur? Það veit eg -ekki. En heyrt hefi eg, að ttl þess að kunna þau vísindi, þurfi menn að læra djöflafræði, trú og til- beiðslu. Og það lítur út fyrir að hr. L. G. kannlst við það, saman- ber „hamremmuganginn“ hjá herramanninum í Duluth. Geti nú herra L. G. sannað það, að svona stofnun ætli missíónsnefidin í iReykjavík aíj stofnsetja þar, þá er eg viss um, að landar í Duluth hækka að mun tígnarsæti hans og valdasess hjá sér. Ef hain ann- ars getur hækkáð úr því sem nú er. En satt að segja spái eg þvi, að herra L. G. verði orðinn tann- fár, eða þá að minsta kosti tann- smár, þegar haan er búinn að því, og þá stendur engum ótti af keílunni, þó hann komist í há- sæti!!! 4. Nú vil eg í bróðerni ráð- leggja hr. L. G. að litast vel um í heiminum, bæði í þessu landi og aanars staðar, og vita hvort hann verður hvergi var við, áð unnið sé að heima-missíón nema í Dan- mörku, og nú á Islandi, og tak'a svo vel eftir um leið, hvort aö nokkur merkur maður stj-ður eða starfar að því, og álítur þá starf- semi til blessunar. Svo vil eg að síðustu lofa herra L. G. því, að ha'nn skuli fýrir mér fá að njóta ánægjunnar og ærunn- ar af því, að hafa einn or'ðið á í þessu mál’i hér eftir. Mér dettur ekki í hug að svara honum, hvað sem úr ho’.ium rýkur, því geip hans mun varla gjöra mér me'in. Mér er ljúft að taka það fram, The John Arbuthnot Co. Ltd. HÚSAVIÐUR, HARÐVARA, GLUGGAR og HURÐIR, innviðir í hús og alls konar efni til bygginga. — Aður en þér festið kaup annars staðar ættuð þér að fá að vita um verð hér. Aöalskrifstofa: Cor. PRINCESS & LOGAN. Phone 588 Útibú: “ ROSS& TECUMSEH. “ 3700 “ “ ROSSER & PEMBINA, Ft R. “ 1591 ^/%.-%%/%/%/%/%%/%/%%/%/%-%%/%/%%/% %%/%%/%/% %-%%%/%% %^ Thc hat Portage Lnmltcr Co. LIAAIT3BID. AÐALSTAÐURINN til að kaupa trjáviö, borðvið, múrlang- J bönd, glugga, hurðir, dyrumbúninga, . rent og útsagað byggingaskraut, kassa ? og laupa til flutninga. J Bezta „Maple Flooring“ ætíö til. jt Pöntunum á rjáviö úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn. i Skrifstofur og niylnur i Norwood. T::' l% %/%/%-%%/%%/»/%-%%/%'%%/%%/%%-%%%/%%%. %%>%-%% %%J r The Alex. Black Lumber Co.. Ltd. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Haröviö. Allskonar borðviður, shiplap, gólfborð loftborð, klæðning, glugga- og dyraum- búningar og alt semtil húsagerðar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. Fel. 596. Higgins & Gladstone st. Winnipeg að endingu, að mér þykir það ó- endanlega miklu heiðarlegra að standa við hlið hins göfuga og góðfræga mikilmennis séra Jóhs Bjarnasonar,jafnvel þar sem hann stendur, undir sífossandi svívlrð- ingum Heimskringlu, heldur en aö fylla flokk þelrra kunningja, sem æ og sí eru að róta í óþverranutn í akri Kringlunnar. Minneota, Minn., 10. Okt. 1906 ' ! ;) .'S. S. Hófteig. Thos. H. Johnson, Islenzkur lögfræBlngur og m&la- færalumatur. 1 Skrlístofa:— Room 33 Canada Llfe , Block, suSaustur hornl Portage j avenue og Main st. | Utanáskrift:—P. O. Box 1364. j Telefón: 423. Wlnnlpeg, Man. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦» ♦ ♦ Kol og ♦ ♦ eldiviður. ♦ Banff harö-kol. Amerísk harð-kol. Hocking & Lethbridge lin-kol. Eldiviður: Tamarac. Pine. Poplar. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Harstone Bros. f 433 Main St. ’Phone 29. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ Píanó og Orgel enn dviöjafnanleg. Bezta tegund- in sem fæst í Canada. Seld með afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Portage ave. Miss Lonisa 0. Tborlakson, TKACHEIS OF THE PIA.VO. 162 LangsúK St„ Wiunipeg P. Th. Johnson, KENNIR PÍANÓ-SPIL og TÓNFRÆÐI Útskrifaður frá T Kenslustofur: Sandison músík-deildinni við Block. 304 Main St., og >Gust, Adolphus CoJl. " 701 Victor St. H. M. Hannesson, íslenzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstofa: ROOM 412 Mcintyre Blocx Telephone 4414 Dr. O. Bjornson, [ orFice: 660 WILLIAM AVE. tel. «e £ Offick-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. } Housk: Oío McDennot Ave. Tel. 4300 swJ 1 Hours : 3 to 4 & 7 lo 8 p.m. Residencs: 6jo McOermot ave. TelAJoo ‘ WINNIPEG. MAN. Dr. ö. J. Gislasoo, MeOala- og UppgknrOa-Iaeknlr, Wellington Block, GRAND FORKS, - N. Dak. Sérstakt athygli veitt augna, eyrna nef og kverka sjúkdómum. Dr. M. Halldorson, PARK RIVER. N. D. Er a8 hltta & hverjum mlSvlkudegl I Grafton, N.D., frá kl. 6—t e.m. 1.1. CleghorD, M D læknir og yflraetumaður. Heflr keypt lyfjaböðina á Baldur, og heflr því sjálfur umsjón & öllum meB- ulum, sem hann lwtur frá, sér. Elizabeth St., BALDUR, . MAN. P.S.—lslenzkur túlkur viB hendina hvenær sem þörf gerlst. Jónas Pálsson Planoog Söngkennarl. Eg bý nemendur undir próf í nefnd- um greinum, við Toronto University, ef óskað er eftir. Áritun: Colonial Collkge of Music, I’Pbonk 5893. - 522 Main St. Star Electric Co. Rafmagnsáhöld sett í hús. Aðgerðir af hendi leystar. Telephone 579 Wm. McDonald, 191 Portageav A. S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. AUur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina TelepKone 3o6 Páll M. Clemens, byggingameistari. 2x9 McDermot Avk. WINNIPEG Phone 4887 IYT, Paulson, selur Giftingaleyflsbréf /íttintib eftir — þvi að Efldu’s Bugglngapapplr heldur húsunum heituml og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, LI_R. áOBNTS, WINNIPEGr Stærsta Skandinavaverzlunin í Canada. Vér óskum eftir viðskiftum yðar. Heildsala og smásala á innfluttum, lostætutt raatartegundum. t. d.: norsk KKKogKKKK spiksíld, ansjósur, sardínur, fiskboli- ur, prímostur, Gautaborgar-bjúgu, gamalostur, rauð-sagó, kartöflumjöl og margskon- ar grocerie-vörur The GUSTAFSON—JONES Co. Limited, 325 Logan Ave. 325

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.