Lögberg - 18.10.1906, Blaðsíða 4

Lögberg - 18.10.1906, Blaðsíða 4
LOGBERG FIMTUDAGINN 18. OKTÓBER 1906 ^ögberg ■er geflð út hvern flmtudfcg af TUe LÖKberg Prlntln* & Publlshlng Co., (löggllt), að Cor. Wllllam Ave og Nena St„ Wlnnipeg, Man. — Kostar $2.00 um á.rið (& lslandi 6 kr.) • Borgist fyrlrfram. Einstök nr. » cts. Published every Thursday by The Lögberg Prlnting and Publishing Co. (Incorporated), at Cor.William Ave. & Nena St., Winnipeg, Man. — Sub- •crlption prlce »2.00 per year, pay- able in advance. Single copies 5 cts. S. BJÖKNSSON, Editor. M. PACLSON, Bus. Manager. ■ Auglýsingar. — Smáauglýsingar 1 eitt skiftl 25 cent fyrir 1 t>ml.. A stærrl auglýsingum um lengri tlma, afsláttur eftlr samningi. Bústaðaskifti kaupenda verður að ! tilkynna skriflega og geta um fyr- verandl bústað Jafnframt. Utanáskrift til afgrelðslust. blaðs- ins er: The LÖGBERG PRTG. & PCBL. Co. P. O. Box. 136, Winnipeg, Man. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjörans er: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Wlnnlpeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði óglld nema hann sé skuldlaus þegar hann segir uPP-~ Ef kaupandi, sem er t skuld við blaðlð, flytur vistferlum án þess að tilkynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg eönnun fyrir prettvislegum tilgangl. Kíkissjóöstillög fylkjaiina. Svo er að sjá af fréttum þeim, er berast af Ottawa-fundi.ium.sem i getiö var um í ntesta blaöi liér á1 undan, að sambandsstjórnin muni ætla aö fallast á fjárbænatillögur stjórnarformanna frá hinum ýmsuj fylkjum, þó aö þær séu á þá leiö.l aö fjárveiti.igarnar verði hækkaöar e'ígi all-litiö. Fyrir fjárhagsárið 1905 borgað: sainbandsstjórnin til neðannefndra fylkja síðartaldar fjárveitingar úr ríkissjóði, miðað við áttatíu centa| styrk á hvert höfuð fylkisbúa, og þá farið eftir fólksfjölda við síð- asta ríkismanntal, nema í elztu fylkjunum, t. a. m.Quebec og Oat-, ario. Þar hefir vefið farið eftir manntalsskýrslunum fyrir árið 1861, þar eð fólkið hefir þá verið| orðið svo margt, að því eigi hefir fjölgað mikið síðan, að minsta, kosti ekkert svipað því, sem í sum-j • úm vngri fylkjunum. Árið 1905 fékk Ontarío..........$1,116.872.80 Quebec.......... 889,2521.80.. Nova Scotia .. 320,000.00 New Brunswick 264,896.00 Manitoba .. .. 280,000.00 British Columbia 142,925.00 Pr. Efclwards-ey 87,262.40.. Samtals .... $31,101,209.00.. En eftir hinum síðustu fjárveit- i'.ngaróskum stjórnarform. fylkj» anna, er faríð fram á, að hvert fylki fái tillög úr ríkissjóði, er nemi áttatíu centum á hvert höf-j uð fylkisbúa þangað til fólksfjöld- inn nemi tve'im miljónum og fimrJ bundruð þúsundum, og síðan sex-j tíu cent á hvert höfuð. Enn frem-[ ur er farið fram á tuttugu centa! styrk á hvert höfuð, til stjórnar-^ og lögreglukostnaðar í fylkjuntrm.; 1 raun og veru fara því stjórnar-f formennirnir fram á, að fá eins^ dollars ríkissjóðsstyrk á hvert höf- uð í fylkjunum, miðað við fólks-' fjöldæ síðustu manntadsskýrslna,’.j Hlýtur því drjúgum að auka fjár- ve'itinguna úr ríkissjóði. Fjárveit-[ ingin samkvæmt þessu mundþþví' hækka úr liðugum þrem miljó.v' um dollar upp í nokkuð á sjöttu miljon. Fólksfjöldinn í Canatía var við( síðasta ríkismanntal 5-371.3151 manns, en samkvænit manntals- skýrslum er síðan hafa verið teku-[ ar i Manitoba og nýju fylkjttnum,1 Alberta og Saskatchewan, er fólksfjöldi í Canada orðinn, mið- að við opinberar skýrslur, meir en hálf sjötta miljón, og hlýtur tillag- ið úr ríkissjóði að greiðast eftir því, verði tillögur stjórnarfor- mannanna samþyktar. Sambandsstjórnin kvað því eigi mótfallin, að taka tij greina fjár- veitingarhækkunina, þar eð hún er e’Inróma vilji allra stjórnarfor- mannan.na, nema stjórnarfor- mannsins i British Columbia, ^lr. McBride, er hefir til þessa eigi viljað gera sér að góðu þessa hækkun, en heimtað að hú.n yrði sem næst tvöfölduð fyrir sitt fylki. En sú viðaukatillaga, sem borin hefir verið upp samhliða fjár veitingarhækkunin.ni.að hvert fylki hafi rétt til að heimta meiri liækk- un, hve nær sem því sýnist, geðj-l ast sambandsstjórni.nni miður að, sem ekki er heldur neitt óeðlilegt, [ enda gagnstætt lagafyrirmælum um það atriði. Sé ríkissjóðsstyrknum vel var- ið, er auðvitað æskilégt fyrir fylk- in, að fá ha.nn sem ríflegastan, en hitt er eigi síður fjarstæða, að þau hafi rétt til að láta opna fyrír sér ríkisfjárhirzluna, hve nær sem þeim þóknast, og jafnvel þó fjár- þörf þeirra kunni að vera sprottin! af óviturlegri og ’illri meðferð. fylkisstjór.nanna á fé því, er þær; hafa til umráða fyrir fylkin.. Lang heppilegast væri auðvitað, bæði fyrír fylkin og sambands-| stjórnina.ef hægt yrði að koma því| við, að endileg fjárveiting væril fastákveðin til hvers fylkis árlega, e.nda þótt að ríkissjóður yrði að greiða nokkrum miljónum hærri| styrk til fylkjanna en að undan-! förnu. Eftir að framanskráð ' er ritað berast þær fréttír, að samba.ids-: stjórnin hafi fallist á að hækka rík- issjóðst'illögin til allra fylkjanna! um liðugar tvær miljónir dollaraj árlega. Af því fær Manitoba ogj nýju fvlkin hér fvrir vestan eitt hundrað og þrjátíu þús. döllara styrkhækkun á árí. Allir stjórnarformennir.nir, að undanteknum Mr. McBride, eru sagðir vel ánægð'ir með þessi máJalok, enda er slíkt ekki að uadra, þar sem sambandsstjórnin hefir tekið jafn léttilega í að hækka styrkveitingar til fylkjanna og raun hefir nú gefið vitni til. -------o------ íslen/ki liberal klúbburinn í winnipeg. hélt ársfund sin.n fyrra miðviku- dagskveld, í bráðabirgða fundar- sal sínum að 597 Notre Dame ave. Aðal verkefni fundarins var að velja embættismenn og tala s'.g saman um verkefni klúbbsins á komandi vetri. Mr. Thomas Jrf. Joh.nson stvrði fuhidinum, sem var mjög fjö.- mennur. Kosningarnar féllu á þessa leið: Heiðursforseti, Ejdward Brown, leiðtogi frjálslynda flokksins í Mantoba; forseti, W. H. Paulson; varaforsetar, J. J. Vopni, Ár.ii Eggertsson, J. J. Bildfell; skrifari, Albert Johnson; varaskrifari, J. J. Swanson,; gjaldkeri, Magnúsjohnson. end- urkosinn. 1 framkvæmdarnef.id voru kosnir: Thordur Johnson, Stef- án Pétursson, J. A. Blöndal, Páll Clements, John Skaftfell, Magnús Faulson, JakobJohnston, G.Thom- as og Paul Johnson. Mr. John M.Chisholni, hinn ný- kosni forseti 4>'rir „The Libera. Association" og Mr. A.E. Bowles, forseti fyrir „The Young Mens 'Liberal CItib“ voru viðstaddir á fundinum og héldu þar ræður. Eftir að búið var því næst að veita nýjum meðlimum viðtöku, héldu ýmsir stuttar og fjörugar ræður. Klúbburina hefir enn ekki feng- ið sér fastan samastað og var hin- um nýju embættismömium falið að útvega hann. Þó ekki séu nema ellefu mánuð- ir síðan klúbbur þessi var stofn- settur, hefir hann nú þegar fengið fjölmarga meðlimi og virðist eiga góða framtíð fyrir höndum. Hinn nvkosni forseti klúbbsins, W. H. Paulso.a, flutti all-langt er- indi og talaði um skyldurnar og á- byrgðina, sem á herðum meðlima klúbbsins hvíldi,, auk annars, er hann benti á í ræðu sinni. Hiaa vikuiegu fundi sína í vet- ur heldur klúbburinn framvegis á föstudagskveldum. Ný bók. Nýkomin eru hingað vestur „Kristin barnafræði í ljóðum“ eft- ír séra Valdemar Briem, sálma- skáldið alkunna. Bókin er yfir sjötíu þéttprenlaðar blaðsiður að stærð. Svo er sjá, af „Athugasemd“ aftast i bókinni, að höf. ætlist jafnvel tii þess, að þessi ljóð verði notuð „sem barnalærdómsbók i kristnum fræðum“, og meinar lík- lega með því, að börn verði látin læra þau undir ferir.ingu., í stað kversins og biblíusag.ianna. Ekki getum vér séð, að það væri heppi- leg tilbreyting og yrði sízt tii þess að gera námið auðveldara, þaf sem yfir þrjú hundruð erindi eða vers eru í bókinni, og svo ætlast höf. til að börnin læri að auk orð- rétt heilan hóp af ritningargrein- um, sem til er vísað. Kússneski nýiiðiiin. Efst uppi í undirhliðum Úral- fjallanna stendur smáþorpið Olk- hovka, í grend við ána Vialka. Þar er skógauðugt land og þorp- ið er umvafið af þéttum furuskógi. í þessu smáþorpi fæddis Vania eða Ivan, og þar ólst hann upp. Han nvann þar með föður stnuin að akuryrkju á sumrum, en viö skógarhögg á vetrum, og þar varð hann ástfauginn í fyrsta sinni á æfinni i biáeygðri og bjarthærðri nágrannastúlku, sem hét Natácha og var dóttir Sídór ríka. Vania var hár vexti, þreklegur og fallega limaður. Natacha elsk- aði hann, og þau voru vön að fiinast á vissum stað í skóginum, til að tala um ást sína, og væntan- legt hjónaband. Það höfðu þau gert í meir en heilt ár þegar saga þessi gerðist. En svo viidi það til einn dag, að haustlagi, að fógeti in í Olkhovka- þorpi, Yemelian Sergovitsch, fór til fjarlægnar borgar, í einhver'; um erindum fyrir stjórnina. Þeg- ar hann kom aftur, hafði hann meðferðis skjal, sem var skipinar- bréf stílað til Vania og fjögra ann- ara ungra manna í þorpinu. Var þess krafist þar, að þeir kæmu þegar í stað á fund hermálastjór- a.ns í því héraði. Þangað fór Vania ásamt hi 'un, öðrum, sem kallaðir voru, og næ»t sjáum vér hann þar í hópi af nokkrum hu'ndruðiun ungra manna, frá ýmsum þorpum íj grendfnni. Óþreyjusvipulr skein[ úr andliti þeirra allra. Þain dag, tollaði keisarinn héraðið, svifti, það, en dró sér, tápmestu og væn-[ legu9tu æskumannina, sem þar woru til. Timi.in leið hægt og liægt. Sinn hópurinn frá hverju þorpinti var kailaður fram fyrir hermálastjór- ann. Síðast var kallað á þá félaga frá Olkhovka, og fylgdist Vania með þeim inn í stóra.a sal, miklu Siærri og iiJkomumeiri en liann hafði nokkurn tíma áður séð eða gert sér í hugarlund. Hann var iátinn draga bréfmiða úr krukku. Svo var honum skipað að fara inn í afherbergi og afklæða sig. Þangað kom að vörmu spori snyrtilega klæddur maður, með gleraugu. Hann kannaði brjóstið og bakið á Vania og sagði: ,,Það er ekki mikið að honum þessum pilti, og jötun er hann að burð- um. ú Síðan var farið meö Vania út í kirkju, og þar lét presturin.i liann sverja, að hann ætlaði að verða trúr og dyggur hermaður, að hlýðnast ölium skipunum, berjast móti innlendum og útlendum óvin um, og láta lífið, ef nauðsyn krefði, fyrir keisarann og Rúss- land. Vania, fjallabúinn, sem aiinn var upp í skógunum í Úral og ekkert þekti til borgarlífsins eða. stjórnmálasiðvenja, gekk að þessitj öllu eins og í leiðsiu, en hann fa.nn þó að honum leið ekki vel;! hann hafði enga greinilega hug-ij mynd um hvað fram fór, en aðj eins eitt atriði var honum ljóst,; það, að hann átti enn eftir að veraj hálfán mánuð í heimahúsum, áður en hann færi alfarinn i herþjón- ustuna. I tunglsljósinu á heim- leiðinni fór samt, smátt og smátt, að læðast upp hjá honum sú ónotá( meðvitund, að nú ætti hann fyrir höndum að fara la.igt, langt burt* 1 úr átthögum sínum, burt frá for-i eldrunum, burt frá Natacha, frá aum.iigja utiu Nötu, og cí til vill missa hana algerlega, þvi að liann var ekki að vikja sér burt af heim-j ilinu i fáa daga. Hana átti nú1 ekki að sjá það í fjögur — löng ár. Honum var órótt, og nætur- vindurinn kvað raunalag í skræln- uðu trjáliminu. Vania fann enga 1. frið heima. Hann fór að leggja iag sitt við hina piltana í þorpinu, sem kallað- ir höfðu verið í herþjónustu ásamt honum. Svo fór hann að drekka —með þeim. Troska, einn þeirra, sem áður hafð i verið i her.num, kunni það, og var sjálfkjörinn leiðtogi hinna yngri. Han.i sat með þá fram á nætur og sagði þeim sögur af frægðarverkum sín um úr síðasta ófriðnum. Hann( romsaði upp fyrir þeim langar lýsingar af svaðilförum þeim sem, hann hefði ient í í Tyrkjastríðinu, þar sem hann hafði særst hættu- lega. Og sagði hann þeim frá því, að hann hefði verið fluttur il sjúkrahússi'.is i Plevna, og þangað| hefði sjálfur Alexander keisarij komið, „í eigin persónu" og nælt St. Georgs krossinn á, brjóstið á sér, þar sem hann hefði legið í rúminu, og varla getað tórært sig í\ rir kvölum. Keisarin* hetöi i nælt krossinn í skyrtuna sína og sagt um leið, að hann væri hraust-, ur hermaður, sem væri mikillarj sæmdar verður, og allir mennimir, í sjúkrahúsinu hefðu hrópað:, „Lifi keisarinn", og lofað því með tárin í augunum, að þeir skylduj glaðir fór.na lífi sínu fyrir Hans Hátign. Troska kunni að segja fallegar sögur úr stríðinu, miklu fallegri en Vania liafði getað í- myndað sér. Svo var Natacha hrædd um það, að faðir si.in mundi neyða sig til að giftast öðrum, úr því að Vania ætti að vera svorta lengi í hernum,1 lieil fjögur ár; auðvitað sagðist hún ætia að bíða eftir honum, því að hún elskaði Vania út af lífinu,, og gæti aldrei þótt væ.it um nokk- urn annan, en—faðir hennar var líka harður og strangur maður, sem ekki þoldi vel mótþróa. Svo Vania hélt áfram að drekka, sy.tgja og spila, og hlusta á æðis- gengnu kynjasögurnar, sein hann Troska sagði. Skiinaðardagurinn ra'.nn upp. Vania féll á kné fyrir prestknun og foreldrum sínum að sið Rússa /att KptHrlicf fv'riro-pfninfror syadum sínum og afbrotum. Prest urinn lagði blessun sína yfir hann og móðir hans signdi hana, kvaddi liann með kossi og sagði: „María mey haldi verndarhendi sinni yfir þér! Gleymdu ekki okk- ur, foreidru.ium þínum, sonur minn. Þ.ú veist að það er stór- synd Vanyooska.“ Síðan tók hún dálítið dýrðlinga líkneski úr barmi sínum, he.igdi það um hálsinn á honum, til að verja hann grandi. Á meðan þessu fór fram, voru systur hans að láta dót hans ofan í ferðakoffortið, ásamt nægu nesti til ferðarinnar. Síðast lagðist alt heimilisíólkið á bæn við fætur Maríulíkneskisins, og svo lagði Vania á stað. í aðalbæ héraðsins var Vania og þeir fimtíu nýliðar, sem kaliað- ir höfðu verið úr nærsveitunum, settir í járnbrauíarvagninn, sem átti að flytja þá til Pétursborgar, undir tilsjón gæzluhermanna. I heila viku voru þeir á leiðinni; en alt af voru þeir á ferðinni um þétta skóga og endalausar sléttur. Þeir fóru yfir fjölda stórra fljótaj og fram hjá mörgum og stórhýst- um borgum. Vania hafði aldrei komið til hugar að heimurinn gæti verið svona stór og mikilfengleg- ur. Loksins komu þeir til Péturs- borgar. Hvað þar fór fram fyrsttt dagana eftir að Vania kom þang- að, gat ha'.m aldrei gert sér neina ákveðna grein fyrir. Það sem honum bar þar fyrst fyrir sjónir var óendaniega stór, iðandi kös, af vögnum, körlum, konum og börnum. En upp úr henni gnæfðu feikileg stórhýsi, sem voru háreist- ari en stærstu kirkjurnar, sem lia.in hafði áður séð, «n umferðin og havaðinn var hvíldarlaus svo honum fanst ómögulegt að átta sig á. neinu. Vania fékk ákafan höfuðverk;! honurn leið írámunalega illa, iík-| ast því, sem hann hefði stöðuga martröð, væri að að berjast við að hrista hana af sér og vakna, en gæti það ekki. í hermannabúðunum ægði sam-l an ýmsum þjóðflokkum. Þar voru Tartarar, Gyðingar, Pólverjar, Búríatar og Rússar á körfuskóm,1 og í rauðum treyjum. Um kveld-1 ið, þegar dimt var orðið, lá Vaniaj vakandi og grét. Hann grét af! því, að hann saknaði föðurhús-j anna, saknaði furuskóganna og' saknaði Nötu. Hann var að hugsaj tim kúna hans föður. síns, sem hafði fengið júgurmein og leit út fyrir að mundi drepast, nema vandiega væri hlynt að henni, og han.n gat varla ímyndað 'sér, hvernig hægt væri fyrir foreldra sína að komast af nú, þegar hann var farin.i. .En hvað hann óskaði heitt að hann væri aftur kominn heim, — heim til hennar móðurl sinnar. Og fallegi, ljóshærði1 fjallasonurinn sofnaði út af grát-1 andi. Eftir miðdegisverð fjórum dög- um síðar var Vania og fjörutíu öðrum nýliðum skipað að taka| ferðakoffort sín og fara niður í að-' al herbúðirnar í borginni. Þar var fjöidi bermanna fyrir, sémJ klæddir voru í skrautlega her-l búninga, og báru háa, rauða háls- kraga. Þar var líka lúðurþeyt- araflokkur. Innan skamms kom gamall liðsforingi fram og hróp'- aði: „Heilir sveinar 1“ Hermennirnir svöruðu kveðj- unni eftir þvi sem venja var til í rússneska hernum. Svo var farið að þeyta lúðrana; nýjar skipanir voru gefnar; hermennirnir mynd- uðu hring utan um V'ania og hina fjörutíu nýliða. Síðan fór fylk- ingin á stað, og allur hópurinn gekk í skrúðgöngu eftir strætum borgarinnar í langri halarófu. Loksins var numið staðar við enn aðrar hermannabúðir, þar sem fult rar af hermönnum, enn þá betur búnum en Vania hafði áður séð. Nýliðunum var skipað þar í tvær raðir, og gráhærður, prúð- mannlegtif liðsforingi varpaði á þá svo segjandi: „Nú eigið þið, börnin mín, að verða aðnjótandi mikils heiðurs; þið eruð ákveðin til að verða her- men.i Hans Hátignar. keisarans. Þið eigið enn fremur von á sjald- gæfum sæmdum, þar eð svo er til Thc DOMINION BANH SELKIUK tíTlBl'lÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. Tekið við innlögum, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir. Við- skittum bænda og annarra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Óskað eítir bréta- viðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir anngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skóiahéruð og eÍDstaklinga með hagfeldum kjörum. d. GRISDALE, bankastjórl. ætlast, áð þið verðið setfir í líf- varðarsveit keisarans, fööur vors.“ Þetta var það eina, sem Vania skildi. Ræðan var löng, en orða- lagið var of flókið og þungskilið fyrir hann; sá sem ræftuna hélt virtlist framúrskarandi málsnjjall, jafnvel e.in málsnjaliari en prest- urinn í sveitinni þar sem Vania hafði alist upp. En Vania var svo skelkaður af að vera innan um þenna tnikla sæg af skrautbúnum liðsforingjum, og alvarlegum ör- óttum hermönaum, að hann hafði ekki háif not af ræðunni. Loks- ins þagnaði ræðumaðurinn og' hermennirnir hrópuðu „húrra!“ Að því búnu kom fram imgur liðsforingi og kallaði upp nöfn nýliðanna. Þegar nafn Vania var kallað upp, tók hermaður einn sig út úr hónum, gekk til Vania og bauð honum áð taka með sér ferðakoffort sitt og fylgja sér. Sá maður fór með Va.iia inn í her mannabúðirnar, og fylgdi honum þar inn í stóran svefnsal, er fjórar ia.igar raðir af hvílurúmum voru í. Hertnaðurinn benti honum á rúm, er stóð við hliðina á hvílu hans, og sagði að þar ætti Vania að sofa eftirleiðis. Um sex mán- aða tíma, á meðan Vania var ný- liði, og hafði ekki svarið síðari hermannaeiðinn, né heldur fengið einkennisbúning, átti hajin að vera imdir tilsjón þessa hermanns, sem átti að kenna honum ýmsar her- reglur. Er sá maður á Rússlandi nefndur „litli frændi“ nýliðans, :>g hefir hann ábyrgð á því fyrir liðs- foringja sínum, að lærisyrnu hans taki hæfilegum framförum á þeim tíma. „Litli frændi“ Vania var hár maður, góðlegur á sv»p og síbrosandi. Hann hafði áður ratað í miklar mannraunir, og var marg krossaður. En hann var mesti sælkeri og gerði sig fljótt heima- komínn við Vania, eigi síður ,mi nestið hans. „Fyrsta skiiyrðið til áð kom- ast áfram í hernum“, inælti hanu við Vania, „er að koma sér í mjúk inn hjá yfirmönnunum, og gera þeim alt að vilja. Þú byrjar nú á að hlýða mér, og skifta öllum eig- um þínum við mig bróðurlega, þá skal eg ábyrgjast þér, að það ver’ður maður úr þér. Eg, sem nú stend hér frammi fyrir þér, Saska Okanspienko,fæddur í Kúr- íandi. Eg ætla að reynast þér setn góður frændi og vinur, og gera úr þér góðan hermann. í dag förum við til herlæknsisins, og þar verð- ur þú allur mældiu^ig síðan inn- ritaður á herma"™Bkrána. Svo verður hár þitt skorið, og svo för- um við, ef heilagur Valdimar vill svo vera láta, tii veiti'.lgahúss’ins „Hvíta hestsins“. Þar er ágætis öl að fá. Kolsvart, bragðgott öl, sem er svo sterkt, að þáð litar á manni fingurnar eins og blek. Það er sannkallaðtir „lífsins e'..x- ir“ fyrir aila hertnenn, Og enginn er sannur hermaður, sem ekki kann að drekka.“ Vania þótti þetta nokkuð skrít- in kenning; en hann þorði ekki að rengja jafnmikinn mann og Saska var. Hann skifti með honum öllu nesti sínu, var mældur og innrít- aður á hermannaskrána, og lenti siðan ofan í veitingahúsið, þar sem ha.in fór fyrst inn sem lítt- spiltur unglingur, en síð.Hit út som illskiftinn drykkjuslarkara og svaðamenni, eins og marga nýiiða hafði hent á undan honatiu*. og því miður marga imun hefda á ó- konmitm tima. fLondon Daily Mail.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.