Lögberg - 18.10.1906, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 18. OKTÓBER 1906.
Arni Eggertsson.
WINNIPEG hefir reynst gullnáma öll
nm sem þar hafa átt fasteignir fyrir eða
háfa keypt þaer á síðastliönum fjórum ár
um.
ÚtlitiíJ er þó enn betra hvaö framtíðina
snertir. Um það ber öllum framsýuum
mönnum saman, er til þekkja. Winnipeg
hlýtur að vaxa meira á næstkomandi fjór
um árum en nokkuru sinni áður.
slendingar! Takið af fremsta megm
þátt í tækifærunum sem nú bjóðast. Tit
þess þurfið þér ekki aðvera búscltir í Winni
fC(.
Eg er filt til aS láta ySurverSa aSnjótandi
þeirrar reynslu.sem eg hefi hvað fasteigna-
verzlun snertir hér í borginni, til þess að
velja fyrir yður fasteignir, i smærri eða
stærri stíl, ef þér óskið að kaupa, og sinna
slíkum umboðum eins nákvæmlega og fyr
ir sjálfan mig væri.
Þeim sem ekki þekkja mig persónulega
vísa eg til ,,Bank of Hamiltonl' í Winni
peg til þess að afla sér þar upplýsinga.
Arni Eggertsson.
Room aio Mclntyre Block. Tel. 3364.
671 Ross Ave. Tel. 3033.
Ur bænum
og grendinni.
Stúkan Skuld I. O. G. T. hefir
ákveöitS aö halda tonrbólu J. n. m
til arös fyrir byggingarsjóö Gooc
templara. Nákvæmar auglýst síö-
ar.
Tvö svefnherbergi meö húsbún
aöi til leigu aö 559 Torónto st.
Þrjú rúmgóö, upphituö herbergi
til leigu á horni Young & Sargent
stræta.
G. P. Thordarson.
Mr. C. J. Vopnfjörö, sem getið
var um í síðasta blaöi Lögbergs aö
alfluttur væri hingað til bæjarins,
hefir nú keypt verzlun nokkra á
horn'i McGee og Ellice stræta, og
býr sjálfur i húsi rétt viö hliöina.
Hann hefir þar til sölu „grocery,
confectionary, soft drínks, etc.“,
og óskar eftir aö athygli íslend-
inga sé vakiö á þessu, og vonast
eftir aö þe'ír unni sér viöskifta.
DANS verður í Oddfellows
Hall, laugardagskveldiö 20. þ. m.
kl. 8. Ókeypis aögangur fyrir
kvenfólk, 50C. fyrir karlmenn. Góö
músik. Nálcvæmari auglýsingar
síöar um framhald á dönsu'.ium.
L. Tennyson.
UPPBOÐ á ýmsum húsmunum
fer fram aö heimili M. O. Sm'ith,
í'sem er á förum vestur aö Kyrra-
hafi^ hinn 24. þ.m., aö 530 Agnts
st.., kl. 2 e. h. — Þeir, sem hús-
muna þarfnast ættu aö koma þar.
—Sjá nákvæmari auglýs’.ng í
blaði'nu Free Press hinn 23. þ.m.
KENNARI, sem hefir „profes-
sional 2nd or 3rd Class Certifi-
catek‘, gfetur íengiö kennarastöðu
viö KjarnaskóLa, nr. 64^, frá tí-
unda Nóvember 1906 til Aprílloka
1907. Umsækjendur tilgreini kaup
og mentastig. Tilboðum veitt mót-
taka til níunda Nóvembermánaöar
906 TH. SVEINSSON,
Sec. Treas.,
! Husavick, Man.
ODDSON, HANSSON, VOPNI
Tíminn er kominn til að
kaupa sér hús. Þau faekka
nú með hverjum d$gi húsin
sem hægt er aö kaupa meö
sanngjörnu veröi. Innflutn-
ingur til borgarinnar er meiri
en nokkuru sinni áöur og eft-
irspum eftir húsum fer dag-
lega vaxandi. Dragiö því
ekki, þér sem hafiö í hyggju
aö eignast heimili, aö festa
kaup í húsi sem allra fyrst.
Viö Eöfum nokkur hús enn
óseld, meö vægum skilmál-
nm. Þaö er yöar eigin hag-
ur aö finna okkur áöur en
þér kaupiö annars staöar.
Einnig útvegum viö elds-
ábyrgöir, peningalán út á
fasteignir og semjum kaup-
bréf. Alt meö sanngjörnu
veröi.
Oddson,Hansson& Vopni.
Boom 55 Tribune Building
Telephone 2312.
Vogid engu
en heimtið að eins
$Áces
^mmrnmmmmmmmmmm mmmmm^mmm^mmm^mmt
Baking Powder.
Aörar tegundir geta veriö góöar og góðar ekki.
Um þaö er ekki gott aö segja. En Blue Ribbon er
ætíö áreiöanlega gott.
Þaö er mjög nákvæmlega búiö til aö eins úr
beztu og hreinustu efnum.
Biöjiö um. þaö. 25C. pundiö.
♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
: De Laval skilvindur,:
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
eru öllum öðrum skilvindum fremri. Yfirburðir þess-
arar skilvindutegundar eru verndaðir með einkaleyf-
isrétti Ue Laval skilvindunnar.
Biðjið um verðskrá
The De Laval Separator Co.,
14-16 Princess St.,W.peg.
Montreal. Toronto. NewYork. Ckicaro. Pbiladelphia, San Francisco
Portland. Seattle. Vanconver,
0000000000000000000000000000
Bildfell á Paulson,
Tasteignasalf °
Ofíoom 520 Union Bank - TEL. 26850
° Selja hús og loðir og annast þar aö- °
O lútandi störf. Útvega peningalán. o
0090000000000000000000000000
HEILRÆÐI.
f>eir, sem vilja eignast góð úr
og klukkur, og vandaö gullstáss
fyrir sem minsta peninga, og fá
fljóta, vandaöa og ódýra viögerö á
fcesskonar munum^ettu hiklaust að
snúa sér til
C. INGJALDSSONAR,
147 Isabel st., (fáa faöma noröan
viö William ave.J
GISTIHÚS
1945 South E. Street,
TACOMA, WASH.
Húsiö er raflýst, heitogköld böö,
gas leitt um húsiö, gott útsýni
yfir bæinn.
G. Goodman.
A LLOWAY & riHAMPION
8TÖFNSETT 1870
BANKARAR og
GUFUSKIPA-AGENTAR
607 Main Street
WINNIPEG, CANADA
ÚTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum sú gefið út ávísanir á LANDS-
BANKA ÍSLANDS í Reykjarík. Og sem stendurlgetum vér gefið fyrir ávísanir:
Inn.n lioo.oo ívtsanir : Yfir »100.00 ávtsanir :
Krónur 3.72 fyrir dollarinn Krónur3,73 fyrir dollarinn
Verð fyrir stærri ávísanir gefið ef eftir er spurt.
+ Verðið er undirorpið breytingum. ♦
Öll algeng bankastörf afgreidd.
Næsta laugardagskveld, 20 l>.
m., veröa leiknir í Únitarasalnum
sjónleikarntr
„Þjónninn í vandraeöum“
og
„Órjiifanletj þögn nr. 157“
Leikirnir byrja kl. 8 síödegis —
Aðgöngumiðar fást viö dyrnar og
kosta 25C.
Argyle-búar eru beðnir aö kynna
sér auglýsingu Cairns, Naylor Co.
á fimtu blaðsíðu Lögbergs.
BOX SOCIAL 00 CONCEBT
halda nokkrir piltar úr stákunni
„Heklu“ hinn 22. þ. m„ í sam-
komusal Unítara.
Ágóðinn af samkomu þ&ssari
Tennur , þyggingstrsjóö stúkunnar.'
Fyrirtaks - prógram á boöstóf-
Bezta hangikjöt
fæst nú fyrir
7cts. pundiö
hjá
Gibson-Gage Co.
horni Pacific og Nena
•as 1
Tfirsetukonan
Mrs. Ingibjörg Goodman, aö 702
Simcoe st„ g&rir hér meö kunnugt,
aö hún ætlar sér nú aö fara aö
sinna hjúkrunarstörfum. Ábyrgist
hún þeim konum, er mundu vilja
vitja hennar, því er konunni ríður
mest á i slikum kringumstæðum,
sem er hreinleg og nákvæm um-
önnun.
Þeir, sem kynnu aö vilja vitja
Mrs. Goodman, gjöri svo vel aö
muna eftir aö heimili hennar er að
702 Simcoe st„
Winnipeg.
SPARIÐ PENINGA
með því að kaapa matvöru hjá C. B. Júlíus, 646 Notre Dame Ave.
Með þvf að eg sel að eins á móti peningum út í hönd get eg gefið
mikið betri prísa en þeir sem lána.
Birgið yður upp með matvöru til vetrarins frá
C. B. Julius, 646 Notrc Dame Avc*
hjá Dominion bankanum, rétt austan viö Nena st.
I
»•
„The Icelandic Liberal Club“i x
I heldur fund, föstudagskveldið, þ.;
26. þ. m. — Fundurinn veröur ná-j .
j kvæmar auglýstur í næsta blaöij DUOin 1 vesturbænum
! því óvist er enn hver fundarstað-
urinn veröur.
W.
H. Paulson.
forseti.
um.
Aögangur 24c.
Einn yfirmaður
fótgönguliðsins
hér í borginni
hefir n ý 1 e g a
sannfærst um að
handgerðir skór
eftir Guðjén
Hjaltalín, að
176 Isabel st„
fara vel með
fæturna og end-
ast vel. Þar er
líka fljótt og vandlega gert við gamla skó
af öUum tegundum, hvort heldur san. eru
flókaskór, ,,rubber"-skór, dansskór eða
skautaskór. Marr tekið úr skóm og rubb-
er-hælarnir þægilegu settir á skó ef óskað
et. MUNIÐ því eflir skósmíða-vinnu-
Stofu G. HJALTALINS að 176
ISABEL ST. á miHi Ross og Elgin.
Samningur uni Póstflutning
LOKUÐUM TILBOÐUM, stíluðumtil
yfir-póstmeistarans. verður viðtaka veitt í
Ottawa þangaðtil á hádegi föstudaginn
hinn 9. Nóvembermánaðar, 1906. um að
flytja póstflutning Hans Hátignar konungs-
ins samkvæmt væntanlegum fjögra ára
samningi.eins oft á viku og þörf gerist.milli
pósthússins í Winnipeg og póstbréfakass-
annaástrætum o. s. frv., frá 1, Janúarmán.
næstkomandi.
Prentaðar athugasemdir, sem hafa inni
að halda frekari skýringar um ákvæði sam
ningarins, eru til sýnis á aðai-pósthúsinu
í Winnipeg og enframar fást þar eySublöð
nndir umsóknirnar.
P*st Office Departement Mail Coctraon
Branch Ottawa 24. Sept. 1906.
G. C. Andkrson.
Superintendent.
fieo. R. jHann
548 Ellice Ave.
T19G er nýkominn heim aö aust-
^ an meö fullkomnustu nýjar
birgöir af haust og vetrarvörum.
Áreiöanlega góöar vörur fyrir
lægsta verö.
Komiö ogskoöiö!
Beriö saman veröiö hér og
annacs staöar.
PLUMBING,
hitalofts- og vatnshitua.
The C. C. Young Co.
71 NENA &T.
•PhoB. s»*e.
Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi
eyst.
VBrfliB’s
cor. Toronto & wcllington St.
B. K.
skóbúOimar
horninu á horninu á
Isabel oj Elgin. Rossog Nena
Kartöplur á.............65C. bush.
Carrots á...............75C. bush.
Turníps á...............45C. bush.
Sttw Beef á...............5C. pd.
Ribe Roast á..............8c. pd.
Góð steik á 3 pd. á..........25C.
-------o .. —
Verkamanna vetlingar.
Við höfum mesta úrval af
hönskum og vetK’.igum, sem kosta
frá 30C. til $3.00 parið. Sérstak-
lega viljum vér benda á 75c. fóðr-
uðu vetlingana, úr svínaskinni og
úlfaldaslcinni.
DANS-SKÓR.
Nýkomnir frá England’i dans-
skór úr patent leöri handa karlm.
og handa kvenfólki dans-skór úr
gljáleöri.
Ætíð til miklar birgöir af dans-
skóm.
B. K. skóbúðirnar
MapleLeafRenovatiagWorks
Karlm. og kvenm. föt lituð, hreins-
uö, pressuö og bætt.
TEL. 482.
Stórkostleg útsala
á kven-blouses þessa viku. Þaö má
nú segja aö þær eru bæöi fallegar og
ódýrar.
Lustre-blouses á $1.50.
Bökkrauöar, bláar, bleikar, brúnar og
svartar. Sérstakt verö........ $1.50.
Cashmere-blouses á $3.00.
Bleikar, dökkrauöar, fósrauöar.bláar.
Ágætar tegundir. Sérstakt verö ....
Silki-blouses á $3.00.
$3.00.
Hvítar, bláar og brúnar úr kínversku
silki og skreyttar meö blúndum. Sér-
stakt verö.......................... $3.00.
0<=>0
GARSLEY & Co,
3(t4 MainSt,
499 Notre Dame
4
\i
l
Gólfteppa-deildin.
Gólfteppi af öllum stxrðum
frá 18x30 þml. alt upp að stærstu
Smyrna-teppum sem fáanleg eru.
Tapestry, Brussels, Velvets,
Wiltoas og Axminsters. Enn-
fremnr Union Squares af öllum
stærðum.
\\
8
The Royal Furniture Co. Ltd.
29Ö Main &t. WINNIPEG.