Lögberg - 18.10.1906, Blaðsíða 6

Lögberg - 18.10.1906, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. GKTÓBER 1906 DENYER og HELGA V eSa VIÐ RÚSSNESKU HIRÐINA. SKÁLDSAGA .. 1 eftir -* r' \ ■ ARTHUR W. MARCHMONT. XII. KAPITULI. Reiði Helgn. Þ'etta v&r óneitan'lega eitthvert Jang. ömurleg- •asta óhamingju olnbogaskotitS, sem eg hingaS til hafSi orSiS fyrir á lífsleiSinni. Eg man heldur ekki eftir, aS mér hafi í öSru sinni falliS erfiSara, aS bregSast vel viS, Þó miSur gengi, en einmitt þá. Er mér þó lýst svo af þeim, sem þekkja mig nákvæm- lega, aS eg sé eigi uppnæmur fyrir smámunum. Eg náSi mér samt vonum bráSar, og urSu þau öll hissa, þegar eg sneri máli mínu aS Boreski og sagSi reiSulega: „Ilt var þaS, aS þér skylduS ekki geta rekist hingaS svo sem kortéri fyr, þá hefSuS þér komiS í veg fyrir öll þessi óþægindi." ÞaS er jafnan tilvaliS ráS aS beinast a'S þeim, sem meS manni eru, þegar likt stendur á og í þetta skifti. Boreski varS orS- fall, en eg hélt áfram og sagSi: Ef þér standiS hér lengur og eySiS tímanum í botnleysis þvaSur og óþarfa bollaleggingar, greiSiS þér veg fvrir hættum þeim, er steSja nú aS okkur hvaöanæfa, í staS þess aS sigrast á þeim og vernda þá, sem ySur ber forsjá aS veita.“ „Eg hefi ckki eytt einni mínútu tii ónýtis, enda sé eg ekki hvaS þaS kemur hinu viS, sem þér ámæltuS mér fvrir áSan.“ „Mademoiselle getur komiS ySur i skilning um þnS,“ svaraSi eg og leit til Helgu. Eg þóttist sjá, aS hún skildi, hvaS eg var aS fara, en hún þagSi. Aum- ingja stúlkan, hún var öidungis yfirbuguS af aS sjá loftkastala sína hrvnj-a til gruana, — þegar augljós var orSin blekkingin, og hún var loksins orSin sann- færS um, aS eg var ekki ke'Isarinn. „Hér er ekki um þaS aS ræSa, hvort eg hefi komiS of ser.it eSa snemma, monseur,“ mælti Boreski dræmt. og kagSi þunga áherziu á hvert orS, „heldur hitt, hver þér eruS, herra minn.“ „Af þeirri óvíssu hefir allur galdurinn stafaS. Eg er ySur þar sammála.“ „En hvaS gat þaS bætt úr skák þó eg hefSi kom- iS hingaS fáum mínútum fyr,“ mælti hann. „ÞaS getur engi.in útlistaS betur fyrir ySur, en mademoiselle,“ svaraSi eg. Eg hafSi ei.isett mér, aS neySa hana tii aS taka til máls. Eg var líka orSinn hálfgramur yfir ósvífni Boreski. „Þetta er málefni, sem viS ættum aS leiSa til lykta eins og tveimur karlmönnum sæmir, án bess aS bendla naf.i mademoiselle Helgu eSa nokkurrar ann- arrar konu viS þa5.“ „Þetta er nú bara fruntaskapur og heimska,“ svaraSi eg snúSugt. „Monsieur!“ hrópáSi hann reiSuiega. „ Eg líð engum að velja mér jafn ósvífin orS bótalaust. Þér þurfiS ekki aS hugsa til þess, aS ySur takist aS breiSa yf'ir bragðvísi ySar meS því aS velta ySur yfir mig meS staSlausum fúkyrðum.“ „ReyniS aS hafa ySur hægan, moasieur. Bræði ySar gerir illt verra,“ sagSi eg með hægS. „Þetta er fáhevrt gjörræði,“ mælti Stefanía liertogafrú. „Hann er án efa spæjari Kalkovs prinz, og reynir t'il að koma sér úr kiipunni með þessari skammarlegu ósvífni.“ „Eg er hvorki glæpamaður né spæjari, mada- ma,“ svaraði eg, „Eg heimta skýringu undir ei.is,“ hrópaði Bor- eski þrákeln’íslega. „Eg hefi enga aSra skýringu handa yður, en þá, að ef þér hefðuð komiS hingaS einu kortéri fyr—þá liefðum viS losnaS við allan þenna ógeSfelda rekstur. Sjálfur er eg sárhryggur yfir því, sem skeði hér, e'in- mitt á þessuni fimtáa mínútum.“ Eg ieit til Helgu um leið og eg sagði þetta. „Þér hafið rétt að rnæla, Stefania, þetta er fá- hevrt gjörræði,“ mælti-Boresk’i. Hann stóð á fættir, færði sig nær mér, og sagSi síðan svo fvrirlitlega,! sem hann hafSi tök á: ..Þ'ér reynið ekki t'il að réttlæta ySttr, meS neinni! skýringu, vegna þess yður er það ómögulegt. Þér er-j 11S spæjari. Ný-uppduppaSur lögreglus.iati að ölluni líkindum. Eg ætla því áð halda yður hér, og hafa gát á yður, þangað til ySur þóknast aS opna munninn og segja sðnnleikann.“ „Rétt!—ágætt!“ hrópaSi hertogafrúin; „þetta er eba aSferðin, sem á viS svona pilta.“ „Eg veit hvernig eg á að taka þessum lögreglu- snápum,“ svaraði Boreski. „ÞaS er ekki í fyrsta sinni, sem þeir verða á vegi mínum.“ „Álit vSar á mér, Mr. Boreski, liggur mér í ó- segjpnlega léttu rúm’i,“ svaraði eg rólega. „Og eg endurtek það aftur, áð. þér geriS að eins ilt verra með þessu þrefi.“ „En sú óskammfeilni,“ hrópaði hertogafrúin. „Eg gef ySur síSasta ráSrúm til að segja sann- le'ika.in, áður en eg kalla á mánnhjáip til að flytja yður í gæzluvarðahald/1 mælti Boreski. „ÞaS er einstaklega vel gert af yður, monsieur,“ sagði eg, leit tii Helgu og mælti enn fremur: „Eg lít svo á, mademoíselle, aS við eýðum dýrmætum tíma, í þetta ástæSulausa þras. Finst yður það ekki?“ „Hversvegna segið þér ekki Boreski frá öllu saman ?“ Stefanía hertogafrú, sem ekki skildi hvað Helga átti við hristi höfuðið, og glotti hæðilega. Boreski aftur á móti gekk yfir að borðinu sem bjallan stóð á. „Eg ætla ekki að eiga lengur í þessu rifrild'i,“ rnælti hann. „Þáð er bezt að kalla á þjó.iana.“ „Gerðu það ekki!“ ÞaS var Helga, sem sagði þettia. BæSi hertogafrúin og Boreski stóðu for- viSa og litu til Helgu, væntand’i eftir skýringu frá henni. „Okkur er ómögulegt að halda Mr. Denver hér nauSugum. ViS höfum engan rétt til þess. Yðuf er frjálst að fara burt héðan u.idir eins, monsieur!“ niælti hún ennfremur og sneri sér að mér. „En það er einmitt þáð, sem eg vil alls ekki,“ svnraði eg, „niinsta kosti ekki sem stendur. Þega.r eg hefi fengið fulia vissu fyrir því, aS þér séuð úr allri liættu, skal eg hlýSnast sérhverri skipan vSar þar að lútandi, e.i fyr ekki.“ „Eg þarf nú ekki þessarar hjálpar við af ySar hendi,“ mælti hún drembilegn. „EruS þér nú aiveg vissar um að þetta sé ekki ofmælt?“ „Þér hafiS blekt mig ósegjanlega mikið, monsie- ur.“ „Þér hafið sjáJfar engum sönsum viljaS taka. Þér hafið neytt mig til þess. Og núna síðast er eg dró eigi úr þeirri trú vðar að eg væri keisairn.i, hefi eg þá málsbót, að eg gerði það vegna þess, að eg taldi þaS eitt nægja til þess aS mér yrði möguxegt að lijálpa áleiðis fyrirætlunum ySar og vernda ýður sjálfa." „Þér reynduð þá-til að draga mig á tálar af á- settu ráði,“ mælti hún gremjuiega. „Já. í þetta eina skifti. Eg get ekki neitað því. En eg hélt. aS þér munduS ef til vill fyrirgefa mér það, ef mér hepnaðist að korna fram áhugamáluni yðar.“ Hún leit niSur fyrir sig, því eg horfði fast á liana, og sagði þetta í allri einlægni. Svo varð löng þögn. Loksins tók hú.i aftttr til máls, án þess aS líta upp, og sagði: „Nú hefi eg ekkert annað við yður að segja, en það, að yður er frjálst að fara héðan þegar í stað.“ „MeSan þær hættur umkri.igja ySur, sem eg, ó- viljandi þó, hefi komið á stað, vil eg með engu móti fara héðan.“ „ÞaS er ómögulegt fyrir ySur að vera hér, tnon- sieur.“ „Eg hefi skýrt ySur frá órjúfaniegum ásetningi mínum, þessu viðvikjandi." Boreski var sýnilega órótt meðnn viS ræddumst við. Nú tók hann til máls og sagði: „Þér hafið hevrt, monsieur hvað—“ „HættiS þessu þvaðri, Mr. Boreski,“ mælti eg og greip fram í fvrir honum. „Þér skiljið alls ekkert hvernig í þessu máli liggur. Þér skuiuð ekki láta yðttr detta í hug, að eg fari að orSum yöar, ef eg get ekki fallist á tillögur mpdemoiselle. Það eruð^ þér, sem utn öll hættumestu vandræöin er að kenna. Þér hafiö komið þeim á stað, með bráðræðis-rifrildi yðar við Drexel í gærkveld.“ ÞaS setti niöur í Mr. Boreski við þessa ádrepu, en kona hans reiddist. Hún stóð ttpp .láföl af gremjti og mælti: „Annaðhvort verSið þér, Helga, að reka þenna spæjara héðan, eða eg fer burt að öðritm kosti. Eg get ekki hlustað á, aö hann misbjóSi manni mínttm þannig méð ósvifni sinni.“ ÞaS var lauðvitað rétt eftir konu af henpar tagi að hefja þaniig ný vandræði og erfiSleika. En á- rangurinn varð einmitt sá, sem eg óskaöi. Nú neydd- ist Heiga að bera blak af mér. „YSttr skjátlast, hertogafrú. Mr. Denver er enginn spæjari. Hann kom til okkar í gærkveld, og hugðum við hann þá vera annan mann, en strax f morgun lét hann ekki hjá líða aS tilkynna mér, að hann væri ekki — væri enginn |annar eei Mr. Denver BandaríkjamaSur. En í blindni minni gat eg ekki trúað því. Hlýt eg þvi aS bera afieiöingarnar aí þeirri skammsýni minni. Fáum mun nú falla blekking þjessi þyngra en mér. En þarflaust er að gefa Mr. Denver þaö aS sök, að hann hafi kotnig hingað sem ajósnari." „Eg er ySur innilega þakklátur fyrir þessi orð, mademoiselie. Eg vissi að þér munduö ekki sýna mér ósanngirni.“ Eg var svo himinglaSur yfir þvi, sem hún hafði sagt, að mér kom ekki til hugar áð láta. mér mislika, hve fyrirlitlega hertogafrúin dæsti framan í mig, um leið og hún gekk aftur tii sætis síns. „Eg hefi aldrei heyrt ueítt svipað þessu,“ sagSi hún hvatskeytslega. „Og það sögSuð þér satt áS-; a.i, Helga, aö eg skil ekkert í þessu.“ Helga virtist ekkert vera áfram um aS útlista þetta fyrir hertogafrúnni. svo eg greip tækifærið til aS skýra málið, ekki vegna hertogafrúarinnar, héid- ur sakir Helgu. „Þetta er ekki eins flókið, niadama, éíns og þér geriö yður i hugarlund. Svo er mál meö vexti, áð Mr. Boreski lenti í stælum viS Drexel þann, er eg mintist á áðan. Drexel reiddist og fór á fund leiötoga bræðrafélags níhilista, Vastic að nafni, og skýrði honum frá, að Rússakeisari dveld'i þá í húsi Made- moiselle Heigu. Síöan fórti þeir þangpð og þegar þeir komust aS því að við höfðum fariS þaöan til Brabinsk, eltu þeir okkur hingað, og nihilista for- inginn reyndi til að ráða mig af dögum. En eg skaut liann áður en hann gnt unniö mér tjón. Síðan hefi eg I krafið Drexel til sagna, og nevtt han.i til aS með- ganga, að niargir af félögum Vastics eru á leiS hing- aö, og nú er ekkert annað líklegna, en að þeir ráðist á okkur hér, til aS hefna foringja síns. Mun hefnd þeiirlra þá jafnt ga.iga yfir Boreski, mademoiselle og imiig. Þ'ess vegna get eg ekki farið héðan fyr en eg sé liverju fram vindur um árás þeirra, og mademo- .i|se ‘lleHelga er.komin úr þeirri hættu. sem eg hefi ■steypt henni í mÓti vilja tnSnumj." „Er Drexel þá hér?“ spurði Boreski í flýti. „Já, og iangi ySur til að sannfærast um aö eg hafi sagt yöur satt eitt, getiö þér spurt han.i um, þetta. En eg held að snjalLast væri fyrir okkur að gera sem fyrst einhverjar tryggingar ráðstafanir.“ „Þetta er óttalegt," hrópaði hertogafrúin dauð-j hrædd. „Finnist eg hér þá er úti um alt. Loris, þú veröur að fara strax með mig til borgarinnar." Auðvitað var það afsakanlegt af kveamanni, aö hugsa fyrst um sjálía sig, enda duldist mér heldur ekki. aS hálf óþægilegt gat veriö fyrir hina tignu hertogafrú að véra fundin þarna. Eg býst ekki viS aS Helgu hafi samt fundist sérlega mikiS til um þessa uppástungu, því hún leit háif háðslega til hertoga- frúarinnar og sagði kæruleysislega: „Já, eg held það sé sjálfsagt réttast fyrir yður, Mr. Boreski, aS fylgja hertogafrúnni tafarlaust til borgarin.iar.“ „ÞaS er líklega bezt,“ svaraði Boreski. „ÞaS sem hér liggur fyrir að gera, er að útskýra fyrir fé- lögum Vastics, hvernig viS Jún höfum verið blekt og dregin á tálar.“ Þeta var verkefni, sem hann auðsjáanlega ætlaði mér. En Helga virtist ekki fallast á það, því hún sagði: „Slíkt mtindi ekki verða til annars en aS s.iúa reiöi mannanna beint á hendur Mr. Denvers. Það er svo ódrengiiegt, aö það getur ekki komið til mála.” „Getur þessi gentlemaður ekki sjálfur borið hönd fvrir höfuð sér? Kom ha.in ekki hingaS af frjálsum vilja og ótilneyddur, og hlýtur hann þá ekki að mæta öllum afleiðingunum?” mælti hertogafrúin. „Mr. Boreski hefir rétt að mæia. Eg held eg sjái ráð til að kippa þessu í lag svo lítiö tjón hljótist iaf,“ sagði eg og stóð upp. gera, monsieur?" sagði „HvaS ætlið þér að Helga. „Eg ætla að hlvðnast skipunum vöar, madetno- is'élle, og fara burt héðan,“ svaraði eg brosandi. „Væri eg í yðar sporum," mæiti hertogafrúin, rnundi eg ekki leyfa ho.ium að fara. Komi mennirnir hingaS, munu þeir spyrja eftir honum; og ef þér framseljið þeim hann, geta þeir Prengið úr skugga um, að þeir hafa enga sanngjarna sök hvorki á hend- ur Boreski eða yöur.“ Helga sat um stund hugsandi. Hú.i virtist ekk- ert hrifin af þessari göfugmannlegu tillögu hertoga— frúarinnar. Boreski horfði á okkur á víxl, óviss um,i hvað hann ætti af að ráða. Svo varð þögn í nokkrar minútur. En in.ian skamms heyröist hávaöi úti fyrir. Svo^ kváð við skamnibyssuskot, og við hevrSum að hlaup- iö var eftir svölunum, og hurðu skelt rétt á eftir. Hertogafrúin spratt upp æst og óttasiegin. „Hvað getur þetta verið?" hrópaöi hún angist- arfull. „Eg er hræddur um að það sé fyrirboði um, aS þér verðið að fresta því að flýja héðan i bráðina," svaraði Helga, með ódulinni hæðni. „Leyfið þér, mademoiselle, aS eg fari og gæti aS hvað fyrir hefir komið?" spurði eg. Og án þess að bíða eftir svari gekk eg til dyran.ia. Um leið op- eg opnaSi hurðina mætti eg, Ivan. „Má eg tala við yöur nokkur orö, lávarður minn ?“ surði hann í flýti. Eg sá að þó hann væri býsna rólegur var honum mikið niöri fyrir. „Eg ætla aS fara meö ykkur," sagöi Helga. Við fórum svo öll þrjú út úr herbergi.i.u og skildum þar við Boreski og konu hans, æsta og óttaslegna. „Hvað hefir komið fyrir, Ivan?“ spurSi Helga.. „Við heyrðum skot. Er nokkur særður?" Nei, mademoiséile. En eg var úti fyrir og var aS gæta að hvort eg sæi nokkuö Liýstárlegt, og vissi þá ekki fvrri til, en tveir menn, sem höfðu falist í runnunum rétt hjá húsinu, stukku fram og veittust aö mér. Hleypti eg þá skoti af skammbyssu, fremur til að aðvara þá, seni í húsinu voru, heldur en til að skaða mennina, og síðan liljóp eg inn og lokaði dyr- unum.“ „HvaS heldurðu þetta merki ?“ spurði eg Ivan. „Eg hygg, aS þetta geti skilist aS e’ins á einn veg^ lávarður minn. ÞaS hljóta að hafa leynst einhverjir af félögum V'astics hér í nágrenninu, og ætla nú sjálfsagt að hefna hans, eftir að þeir hafa fengið frétti.oa um dauða hans, með manninum sem komst undan. „Hefirðti nokkra hugmynd uni, hve margir þeir niuni vera?“ „ÞaS er mér ekki hægt að segja með neinni vissu, en eg sá nokkra þegar eg hljóp inn áðan og stef.idu þeir að húsdyrunum.“ „Þér hefir farist prýðisvel að útvega olckttr þessar upplýsingar. Nú verSum við áö reyna að fyr- irbyggja að nokkttð ilt hijótist af. Skeð getur að Anenn þessir séu aS snuöra hér í kring án þess þeir búi yfir nokkrum skaðvænlegum fyrirætlunum. Mér dettur helzt í hug aS þeir séu aS eins njós.i.armenn, settir til að vita um hvað hér fer frarn, og hvað viö ínunum gera næst. Varla er lntgsandi áð Þeir þori að ráðast á okkur hér í húsinu, jafn rambyggilegt og það er. „Þeir veittust aS mér áðan, og hefðu sjálfsagt unnið mér rnein, ef eg heföi ekki koniist inn fyrir huröi.ia, áöur en þeir náðu til mín,“ svaj-aði Ivan. „Þá hefir líkxega langað til að taka þig höndum, til þess að hafa upp úr þér, hverjir væru hér inni fvrir, í húsinu. Nú er samt rétt fyrir þig áð halda örttggan vörS meðan eg hugleiSi hvað næst verSttír gert. Óhjákvæmilegt er að verja þeim inngöngu. Þeir hafa ekkert hingaS aS gera, og viS opnum ekki fvrir þeim. livaS sem t skerst, mi.ista kosti ekki í kveld." Eg hafði gildar ástæður til að segja, það sem eg sagöi, og þegar Ivan var farinn, sneri eg mér áð Helgu, og sá að hún aögætti mig vandlega. Mér var ekkert um að hún iæsi hugsanir mínar, svo eg gerSi mér upp hlátur og sagði um leið: , „Eg held aö Ivan hafi ónáðaS okkttr öldungis aö ástæðulausu, mademoiselle." „Eg er aS reyna aS gera mér í hugarluLid, yfir hverju þér búiS nú, nionsieur," svaraöi hún. „Mé þykir mjög vænt um aS geta gert yður þaö til þægðar, aö láta yður vita það. Sjáifur bý eg yfir engu sérstaklega, en viövíkjandi þessum mönnum, sem Ivan mintist á, þá er það ætlan mb, að þeir sétt komnir hingað, að eins til aö njósna um framferöi þeirra, sem i húsinu eru. Þéir eru spæjarar að nátt- úrnfari, og því ekki óeölilegt, þó þeir séu aö sveima hér í grendinni.“ „Mikill ágætis leikari eruð þér, moasieur,“ svaraði hún. „Manni, sem hefir fiækst jafn víða um veröldina og eg, er sjaldan svo alls varnað, aö hann sé eigi fær um aS tileinka sér ýmislegt, sem getttr komið sér vel fyrir hann í lífinu. Hvað viöskifti okkar saertir, lít- ttr út fyrir að eg hafi leikiö þátt minn þar helzt til vel. Og get eg eigi leitt hjá mér að láta yður vita, að eg bæði blygðast mín og hryggist af því.“' „í kveld þegar þér mæltust til þess, aS eg hyrfi burt héöan með vður, liSuS þér mér að biekkja niig sjálfa." „Já. Eg gerði enda rneira. Eg örfaði þá röngu ímyndun yðar. Eg býst við, aS þér getið ekki ímynd- að yðtir, að nei.in maður fremji rangverknaS, nema af illum hvötum, samt sem áður gekk mér—“ Eg> þagnaði og brá upp höndunttm. ÞaS er ekki til neins fyrir mig aö reyna að vera útskýra fyrir yöur, hversvegna eg gerði þetta. Eg^ get ekki komið yður í skilning ttm hiS sanna.“ Við stóðum í hi.iu stóra ferhvrnta anddvri hússins, og eg gekk yfir í annan enda Þess, stanzaSi þar og sagSi e.infremur: „Nú þegar eg er staddur hér, finst mér eins og eg værf spæjari, einmitt eins og þatt Boreski-hjónin voru að brígsla mér ttm áSan. Og spæjari var eg, fyrst þeg- ar eg kom á fund yðar.“ „Þér töluöuö ttm að fara meS mig til haliarinn- ar. HvaS meintuS þér meö því?“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.