Lögberg - 18.10.1906, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18, OKTÓBER 1906
3
aB því hvaö þú boröar.
Ó'nreint salt er eins skaB-
legt eins og óhrein mjólk
cða smjör.
A6 eins ein tegund af
salti getur þú ætíB reitt þig
á aB sé táhrein og heilsu-
samleg. ÞaB er—
WINDSOR
SALT
Er umbót þessi bygB á einkenni- hún aB kveSja æskustöövarnar, en hefir aS éins flutt á betri staS,
*iegTÍ „samatilling" stöSvanná. ættingja og vini. Hún var hátt- þar uppfylt verSur öll in sterka
Hve afar mfikla þýSingu þetta prúS, vöndu'S og góS stúlka, og þráin
hefir I loftsljeytasenfcling^u á sjó, • sem skólakennari var hún virt og og ástvinanna hjörtu gleSji þaS.
getur hver maöur hugsaö sér, t. eiskuö af börnum þeim, er hún
d. í ófriöi, þar sem loftskeytasam- kendi, og aöstandendum þeirra. j
band er viöhaft í stórum herskipa-i Starfstimi hennar var ekki
flota. Þar hefir Marconi aSferö- iangur,en áhrifum sinum og starfs
in éígi gefist sem bezt, eins og þreki beitti hún ávalt til hins
raun hefr þegar gefið vitni til. betra. , j
Loftstraumarnir, er boriö hafa Hún er nú flutt ti) systra sinna
skeytin, hafa viljaö tvinnast og tveggja, er dóu i fyrra og áSur!
ruglast saman, svo aö litt mögu- hefir veriö getiö um í Lögbergi.'
legt hefir stundum veriS aS koma Allir sem þektu hina látnu stúlku,'
á eins tryggu sambandi og iþörf samhrygSust hinum syrgjandi ástj
hefir þótt. I vinum hennar, sem á ný þetta
MeS aöferö Paulens er taiiö sumar þurftu aS stíga hin þungu aus konar stærBir
hægt aS se.nda skeyti milli tveggja þrautaspor aS fylgja henni til
skipa, þó tvö hundruö liggi saman síöustu hvíldar.
i einum flota, og öll hafi loft- * * *
skeyta-útbúnaö, án þess að nokk- þ'ráöi ljósiö, lifiS, ilinn, friSinn
Vinur.
A. S. BARDAL,
hefir fengiB vagnhleöslu af
Granite
Legsteinum
CANADA NORÐYESTURLANDIÐ
Umbaetur á Ioftskeytaaöferö*
inni.
Jafnsnennma og nnenn fengu
fyrst kynni af loftsikeytaaSferS-
Marco.nis og sannfærðust um þá
kostS, senn hún hefir áð ýmsu leyti
fram yfir simafyrirkonnulagiS;,:sva
sem þá meðai annars, aS hún ger
ir mögulegt skeytasamband milli
skipa úfi í reginhafi, og manna a
landi, varð þaö flestum ljóst, aS
allmiklir gailar voru á henni. Sér-
staklega þeir, aö þar gat verið
nokkur hætta á, að skeytin nfis
færust, viltust inn á aörar stöðvar
en þeinn var ætlað til, og kænnu
eigi fram á réttum stað. En hug-
myndin var ung og nnargir hygnir
menn hölluöust áð þeirrri eðiilegu
skoöun, að hún stæSi til bóta, og
enda lítur nú út fyrir, að sú ætlun
muni jafnvel fyr rætast en marga
gmiaöi.
Er það einn af lærisveinuinn
Mlarconis, hugv'i'ts.maðurinnValdi-
mar Paulsen, danskur aS ætt, sá
er uppgötvaöi talgeyminn, er nú
kvaö vera allvel á veg kominn
meS aS koma mikilvægum uinbót-
unn á loftskeyta aðferSinni á frann-
færi. Um langan tíma hefir hann
unnið aö þeirri unnbóta uppgötv-
un sinni af miklu kappi, og eftir
því sem séS verður á dönskunn
blööum, lítur út fyrlir að lnann
*
háfi þegar ieyst það hlutverk svo
af hendi, aö til mikils gagns veröi
í framtíðinni, en hann sjálfur fái
af því góöan orSstír og verSi
stórauðugur maSur.
Aöal hugnnyndin er auðvitað sú
sanna og Marconi bygði á, en það
eru unnbæturnar á henni, senn
Paulsen hefir fundið upp sjálfur,
er stórum fleygja frann loftskeyta-
aðferSinni og gera lnana nniklu
íýsiiegri til afnota en fyr var.
Fvrir þær hefir hann getiö sér
frægði'.na. Og eins og kutnnugt
er var Marconi sjálfur ekki frum-
faðir loftskeytahugnnyndar þéirr-
ar, sem við hann er kend, lneldur
• annar nnaður, þó aö Marconi yröi
honum slingari til að konna hug-
nnyndin.ni í framkvæmd og not-
hæfa almenningi.
Vankoátir þeirrar aðferðar eru
aðallega nnisseriding skeyta.nna,
eða skeytavillingin. Er hún í þvi
fólgin, aS nnenn geta átt á lnættu
að skeyti, senn send eru frá ein-
hverri loftskeytastöö, villist in.n á
einhverja þá stöð, er liggja kynni
milli móttökustöðinnar, sem skeyt-
inu er ætlað til, og stööinnar, sem
það er sent frá; enn fremur. getur
þaS og konnið fyrir, að ioftskeyti
ruglist sannan við önnur slík
skeyti, er þaö kynni áð nnæta á
ieiðinni og valda þannig glund-
roöa á skeytasendingununn. Þá
er og enn ótalið, að aöferö Mar-
conis útheimtir nnikla aflsfrann-
leiösiu viS skeytasendi nguna.
Uppgötvun Paulsens lnefir þá
kosti frann yfir Marconi aðferð-
ina, aS þar er eigi þörf á líkt því
eins sterkunn aflvaka til að fram-
leiða skeytasamband. Þar aö aulti
er nneö aöferð hans trygging sögð
fengin fyrir því að loftskeyti, senn
sent er frá éinhverri stöð.geti ekki
lent inn á nokkra aSra stöS, en
einmitt þá, senn því er ætlaö að
fara til.
og á von á
annarri vagnhleBslu í uæstu viku.
Þeir sem ætla sér aB kaupa
LEGSTEINA geta því fengiB þá
ur ruglingur komist á skeytasend- þin lyndishreina, stiita, göfga sál; meB mjög rýmilegu verBi hjá
inguna. 1 þó æfi hennar undur fljótt sé
Reynist þessi aðferð Paulsens, Hgin
þegar fram í sækir, eins áreiðan- nú andinn lærir helgast guðamál.
ieg og mjög til bóta, sem nú litur Og stutt er biliö, stundir nnæöu
út fyrir aö hún verSi, má skoSa líga,
hana eitt af mestu vísindalegu því stormur sorgar iægður er í
unnin hafa bráð,
en endurfunda-vonin vöknuS
blíöa,
sem veitt oss öllum hefir drottin;
tnáö.
A. S. BARDAL
Winnipeg, Man.
stórvirkjuiium, sem
veriS i seinni tiö.
nl-
Eftlrmæli.
9. Júní þ.á. dó á heimnili foreldra
si.nna, DaviSs Jónssonar og konu
hans, Gardar, N. D., Jóna D.
Johnson, eftir fleiri ára heilsu-
brest. Hún var fædd 26. Maí
1879 skannt norSan við Gimli í
Nýja ísiandi, og fluttist þriggja
ára gömul nneS foreldrum sinttm
hingað til Gardar um árið 1882.—
Eftir aö hún hafði lokið .áimi á
barnaskóla héraösins, naiut lnúin
töluverðar mentunar fyrst i Parlc
River, og síðan á ríkisháskólanunn
í Grand Forks. Hún tók svo kenn-
araleyfi, fékk annaS stig, og var
síðan kennari í nokkrunn skólunn
hér i bygðinni i fieiri ár, þar til
heilsan var þroti.n.
S.iSast liíinn vetur fór hún Stephenson & Stailiforth
vestur til Cahforma ser til lneilsu- r
bótar, eftir að hafa reynt ýnnsa 118 Nena St.. - WINNIPEG
lækna lnér, en ekkert gát hjálpað,' Rétt noröan viB Fyrs u
veikin ágeröist alit af, og hún lút. kirkju.
Er voriS kom með varman-.n
ar blíða,
sem veitir öllu fjör og líf og
þrótt;
þá var þaS hennar hiutverk
þyngst að stríða
við harða kvöl á dauðans kaldri
nótt.
Huggist, gle'Sjist, lnún er ekki
dáin,
Menzkir Pluiuto
A. L. HOUKES
& GO.
komst heim í foreldrahúsia til
þess að leggjast og deyja.
Rúmlega 27 ára aS aldri hlaut
Tel. 5730,
LEGSTEINAR
og
MINNISVARÐAR
úr
GRANIT
og
MARMARA.
HEILDSALA
og SMÁSALA
44 Albert St.,
5268.
FÖTIN PRÝÐA
IANNINN.
V*.»<.
wrta
Falleg föt, með réttu sniði,
eiga mikinn þátt í því hvern-
ig maðurinn kemur fyrir sjón-
ir. Vitanlegt er að mesti
heiðursmaður getur [oft verið
klæddur í illa sniðin föt og illa
saumuð föt. En heiminum
hættir við að dœma hann eft-
ir fatnaðinum. Pó fötin.skapi
ekki manninn eiga þau þó
mikinn þátt í því hvern dóm
menn fella yfir honum í fyrsta
áliti.
VÉR HÖFUM FATNAÐ
frá SAUMASTOFUM BEZTU
SKRADDARA í HEIMI.
Sannsýnilegt verö. Til dæmis föt á:
$5.00, $7.00. $10.00, $12.00, $15.00 og $18.oo.
----- Velkomiö að skoöa þau, og máta eins marga fatnaöi og óskaö er. -•-
SÉRSTAKT VERÐ Ágætar karlmanna buxur, sem vanalega kosta J 7 qq
—^^m $4.00—4.50 fást nú fyrir.....
Merki:
Blá stjarna
BLUE STORE, Winnipeg
Beint á móti póst-
húsinu.
CHEVRIER & SON.
REGLUR VI» LAXDTÖKU.
^. öllum aectionum meC Jafnrl tölu, aem tllheyra aambandastjórninnl,
I Manltoba, Saakatchewan og Aiberta, nema 8 og 26, geta fjölakylduhöfui
ok karlmean 18 4ra eCa eldrl, teklO aér 160 ekrur fyrlr helmllíaréttarland.
þaC er aC aegja, aé landlC ekki éOur tekiC, eCa aett til alCu af atjörninnl
tll viCartekJu eCa einhvera annars.
LNXIUTUN.
Menn mega akrifa alg fyrir landlnu 4 þeirrl landakrifatofu, aem iimI
liggur landinu, aem teklC er. ileC leyfl lnnanrIkiar4Cherrans, eOa lnnflutn-
inga umboOamannalns 1 Wlnnipeg, eSa næsta Domlnion landsumboGsmanna,
geta menn geflC öCrum umboC tll þesa aC akrifa alg fyrir landL Innritunar-
gjaldlö er 210.00.
ILEI.MI ISRÉTTAR-SKYLDUR.
Samkvæmt nðglldandl lögum. veröa landnemar aC uppfylla heiaUito-
réttar-akyldur alnar 4 einhvem af þeim vegum, sem fram eru teknir I eft*
lrfylgjandi tðluliCum, nefnilega:
1*—AC böa 4 landinu og yrkja þaO aC mlnsta kostl 1 sex m4nuCi 1
hverju 4rl 1 þrjfl 4r.
2.—Bf faClr (eCa möCir, ef faClrinn er 14tinn) einhverrar peraónu, sena
heflr rétt tll aC akrlfa sig fyrlr heimillsréttarlandl, býr f bfljðrO 1 nflgrenni
viO landiC, sem þvllik persóna heflr skrifaC sig fyrir sem helmillsréttar-
landl, þ4 getur persónan fullnægt fyrirmælum laganna, aC þvl er 4búC 4
Iandlnu snertlr 4Cur en afsalsbréf er veltt fyrlr Þvl, 4 þann h4tt aC hafa
heimlll hjá íöGur slnum eöu móCur.
S.—Ef landnemi heflr fenglC afsalsbréf fyrir fyrrl helmllisréttar-bftjörg
slnnl eCa sklrtelnl fyrir aC afsalsbréflG verCi geflC flt, er sé undirritaC i
samræmi viC fyrirmæll Dominlon laganna, og heflr skrlfaC slg fyrlr slSari
helmilisréttar-bfljörC, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aO þvf
er snertir 4bfl0 4 landlnu (siöarl helmilisréttar-bflJörCirani) 40ur en afsals-
bréf sé geflð flt, 4 þann h4tt aC bfla 4 fyrrl heimllisréttar-JörCinni, ef slðari
heimllisréttar-JörCln er I n4nd viC fyrri heimillsréttar-JörClna.
4.—Ef landneminn býr aC staðaldrl 4 bflJörC, sem hann haflr keypt,
tekiO 1 erföir o. s. frv.) I nlnd viö heimlllsréttarland þaC, er hann helr
skrifaC slg fyrlr, þ4 getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aö Þvl «i
4búC & heimilisréttar-JörCinnl snertir, 4 þann h4tt aC bfla 4 téCri elgnar-
JörC sinni (keyptu landl o. s. frv.).
BEIÐM UM EIGNARBRÉF.
ætti aC vera gerC strax eftir aC þrjfl 4rin eru liCin, annaC hvort hj4 næsta
umboOsmanni eCa hjá Inspector, sem sendur er tll þess aC skoCa hvaC 4
Iandlnu heflr veriC unniC. Sex mánuCum áöur verCur maCur þó aC hafs
kunngert Dominlon lands umboCsmanninum I Otttawa þaC, aC hann ætii
sér aC blCJa um eignarréttlnn.
LEIDBEINTN G AR.
i
Nýkomnir lnnflytjendur f4 & innflytjenda-skrlfstofunni f Wlnnipeg. o*r 4'
öllum Dominion landskrifstofum innan Manitoba, Saskatchewan og Alberta.
leiCbeiningar um ÞaC hvar lönd eru ótekin, og alltr, sem 4 þessum sknt-
stofum vlnna veita innflytjendum, kostnaCarlaust, lelCbelningar og hjálp ttl
Þess aC ná I lönd sem þeim eru geCfeld; enn fremur allar upplýsingar viC-
víkjandi tlmbur, kola og náma lðgum. Allar sllkar reglugerðir geta þeir
fenglC þar geflns; einnig geta raann fengiö reglugeröina um stjðrnarlönd
innan Járnbrautarbeltisins f Brltish Columbia, meC þvf aC snúa sér bréflegm
til ritara lnnanrfktsdeildarinnar f Ottawa, lnnflytJenda-umboCsmannslns f
Winnlpeg. eCa tll einhverra af Ðominion lands umboCsmönnunum I Mani-
toba, Saskatchewan og Alberta.
Þ W. W. CORY,
Deputy Mlnister of the Interlor.
sem gera alla
menn ánægða.
Brenna litlum
Endast í það ó-
endanlega.
R
Gísli Goodman
Un’boösmaöur,
Neua st. - Winnipeg
Tilden Gurney & Co.
I. Walter Martin, Manager