Lögberg - 13.12.1906, Page 3

Lögberg - 13.12.1906, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13 DESEMBER 1906 3 Windsor SALT er eintómt salt. Hvert korn er hreinn, þur, tær 4 krystall. Af því kemur A aö þaö storknar ekki, ^leysist fljótt upp og i lítiö þarf af því. Krefjist þess aö fá WINDSOR SALT því aö rannsaka ítarlega þetta j YIÐUR og KOL. dvergakyn 1 Afriku og vænta ser ------------- ® --------------- mikils af þeim rannsóknum til þess aö fullkomna fræöikerfi sitt. ------o------ Framh. frá 2 bls. kunna þeir í málýzkum þeim, er svertingjarn'ir tala, sem í grend viö Þá búa. Eins og áöur er sagt, rækta dvergarnir ekki jör'öina, en lifa aö mestu leyti á dýra og fuglakjöti, maurategundum og skorkvikind- um. Samt sem áöur eru þeir mjög sólgnir í ýmsa ávexti, t. d. banana, og til þess aö fullnægja þeirri löngun sinni laumast Þeir oft á næturþeli í aldingaröa svert- ingjanna, nágranna sinna, og ræna þar ávöxtum. Sé nú þetta umbor- iö meö þolinmæöi af eigendunum, eöa ef þeir, til þess aö firra sig þessum ágang'i, leggja einhvers- staðar á afvikinn staö, þar sem dvergarnir eiga hægt með aö kom- ast aö, dálítiö af þroskuðum ávöxt- um, þá koma þeir og hirða þá að nóttunni og láta svo aldingarðana í friöi. Þegar þessari reglu er fylgt, sýna dvergarnir þar aö auki eigendunum þakklátsemi sína á þann hátt, að skilja eftir dálítiö af kjöti í staðinn fyrir ávextina, þar sem þeir hiröa þá, eða koma af sjálfsdáðum og hreinsa burtu ill- gresi úr ökrum velgerðamanna sinna, eða vaka yfir því að aparnir, sem eru mjög stelvísir, ekki geri neinn óskunda í aldingaröinum á meöan eigendurnir sofa. En komiö getur þaö og fyrir, að dvergarnir tæli til sín börn og haldi þeirn síðan hjá sér, og jafn- vel fullorönu fólki ræna þeir stund um, helzt þó kvenfólki, sem er á ungum aldri. Enn fremur ber þaö og viö, aö svertingjakonur.í grend við skóginn, vakna viö það á morgnana, að börnin þeirra séu horfin úr rúmunum hjá þeim og í stað þeirra kom'inn hrukkóttur og móflekkóttur dverghnokki. Er þetta nákvæmlega eins og sagt er frá í Þjóðsögunum um umskift- ingana. Og svo segja þeir, sem nokkur kynni hafa haft af dverg- um þessum, aö söngvar þeirra og dansar, hin gegndarlausa hefni- girni þeirra, sé þeim gert á móti, og óbrigðula þakklátsemi og vin- fengi, sem þeir sýna þeim er í ein- hverju verða þeim aö liöi, minni mann mjög nákvæmlega á álfa- sögurnar fornu. Og mörgum hefir orðið þaö nú í seinni tíö, síðan fregnirnar fóru að berast af þessum þjóöflokki, að láta sér detta í hug, hvort eldci mynd'i hér uppsprettan og undir- rótin til álfasagnanna og huldu- fólkstrúarinnar. Nú á síðari tím- um hefir fundist allviöa.bæöi sunn- an til í Norðurálfunni og i löndun- um umhverfis Miöjaröarhafiö,ým- isleg^t, sem bendir til að mjög smá- vaxið fólk hafi haft þar aðsetur, endur fyrir löngu, og er ekki ólík- legt aö Þaö hafi verið af sama kynstofn'i og þessir Afríku-dverg- ar, og liafi hann þá veriö miklu útbreiddari en nú, en hrokkið und- an stærri kynslóðinni, eftir því sem henn'i óx fiskur um hrygg, og eftir því sem hún færði út land- nám sitt. Jafnvel enn i dag eru menn til i Rínar-fylkjunum á Þýzkalandi er halda því fast fram, að í hinum afar-stórfengilegu og viðáttumiklu skógum þar, hafist viö dvergakyn, sem öllum almenn- ing'i sé ókunnugt um. Segja beir aö dvergar þessir hafi aðsetur í jaröhýsum, þar sem skógurinn cr þéttastur, og aldrei er nein um- ferð um, nema ef svo ber við, aö einhver villist þangað. Þjóðfræöingar í ýmsum löndum hugsa sér nú að gera gangskör aö DÁNARFREGN. Hinn 3. Okt. 1906 andaðist að heimili Guðmundar Gíslasonar, að Garðar, N. D., Bjöm Illugason, 91 árs og níu mánaða gamall.—Björn sál. var fæddur aö Beinakeldu 24. Desember 1814. Foreldrar hans voru Hlugi Steindórsson og Bríet dóttir séra Snæbjarnar Halldórs- sonar, biskups..— 26 ára að aldri gekk hann að eiga Sigurbjörgu Bjarnadóttur; föðurafi hennar var séra Bjarni að Mælifelli.— Björn sál. var búsettur á íslandi í 36 ár; þá fluttist hann til Vesturheims og settist áð í Nýja íslandi. Þaðan flutti hann til Mountain. N. D., og þar andaðist kona hans. Stuttu þar eftir kvongaðist hann Hildi Þorsteinsdóttur.—Liðugu ári fyr- ir andlát sitt brá Björn sál. búi, og flutti til dóttur sinnar Guðrúnar, konu Guömunldar Gíslasonar. — Þeim hjónum, Birni og Sigur- björgu, varð sjö barna auðið, og eru þrjú þeirra enn á lífi: Guðrún, Steinunn og Sæmundur. — Biörn sál. var búmaður góður, heimilis- faðir hinn bezti, stakur dugnaðar- maður og bjargvættur sinnar sveitar.— Björn sál. var jarðsung- inn af séra Kristni K. Ólafssyni, að Mountain, N. D., og fylgdi honum fjöldi fólks til hinnar síð- ustu hvílu hans, ásamt hinni ald- urhnignu konu, sem nú lifir og syrgir ástrikan og góðan eigin- mann. , Vinur hins látna. T. V. McColm. 343 Portage Ave. Rétt hjá Eatonsbúðinni. Atlartegundir af söguðum og klofnum eldivið ætíð til. Sögunarvél send hvert sem óskað er. — Tel. 2579. — Vörukejrsla. VIÐUR og KOL. Bezta Tamarac................ $6.50. Jack Pine..................... Í5-75 Poplar................$4.50—$4.75' Slabs.........................$4.50. • ’tiki $6.75. Eik $7.00. Amerísk harðkol .... . .... $10.50. ' linkol .............. 8.50. Souris-kol 5-5°. Afgieiðsla a horni Elgin & Kate. Telephouii 7 98 •V\ p. Peterson. Búðin þægilega. 548 Hllice Ave. A. ROWES. Á hominu á Spence og Notre Dame Ave. Heit'ir barna flókaskór til inn- anhúss brúkunar, stærðir 3—7. Vanal. á 75C. Nö á............40C. Drengja og stúlkna flókaskór mjög hlýir. Stærðir 11—2. Vel 90C. virði. Nu a........ .. .. 5®c» Kvenna flókaskór, mjög hlýir og endingargóðir. Stærðir 3—7. Vanal. á $1.00. Nú á..........6oc. Karlm. Romeo cut slippers.svart- !ir og dökkrauðir. Stærðir 6—10. Vanal. á $2.50. Nú á .. . .$1.25. Kvenskór. Fyrir $1.20, $1.65, $2.40 og $3.50 má fá hér ágæU ! kvenskó sem vanal. kosta $2.00, $2.50, $3.00, $4.50 og $5.00. Sérstök kjörkaup á rubbers. 20 prc. afsláttur á öllum kven- skóm. HEILRÆÐI. Þeir, sem vilja eignast góð úr og klukkur, og vandað gullstáss fyrir sem minsta peninga, og fá fljóta, vandaða og ódýra viðgerð á þesskonar munum.ættu hiklaust að snúa sér til C. INGJALDSSONAR, 147 Isabel st., (fáa faðma norðan við William ave.J AFSLATTARSALA— Vér óskum áð fá að sjá sem flesta viðskiftavini vora núna í vikunni, því hér er nú um mörg kjörkaup að velja. Nú er hér 25% afsláttur af vetrarvörum. Á kjörkahpaborðunum er fult af j ágætum kven-blouses og Golf- Jackets. Komið og skoðið vörurnar. Vér sýnum yður þær með ánægju. Komið snemma. PERCY E. ARMSTRONG, P.S.—Okkur er ánægja að geta tilkynt yður að Miss Gilbert er komin aftur og farin að vinna hér í búðinn'i.—P.A. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Kol ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ eldiviður. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Banff harð-kol. X Amerísk harö-kol. $ X Hocking & Lethbridge 2 2 lin_tn1 a ♦ lin-kol ♦ X Eldiviður: ♦ Tamarac. ♦ Pine. Poplar. ♦ ♦ « : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ * ♦ ♦ « ♦ 1 : Narstone Bros. \ : 433 Main St. : Percy E. Armstrong. Vefnaðarvöru - innflytjendur. « ’Phone 29. ♦ « « ♦♦•«♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Lodskinna- Y firhafnir KARLM. LOÐKÁPUR! Ágætar kápur og vel hlýjar. Vel $23 virði Nú á..........$15.00. BJARNARSKINNSKÁPUR, mjög haldgóðar. Vel $35.00 virði. Núá...........$20.50. CANADIAN COON-KÁPUR, úr stórum skinnum, vel saum- aðar. Vel $55.00 virði. Nú á.......... 43-75- CANADIAN COON-KAPUR, önnur tegund. Vanal. $65.00 Núá .............$50.00 KVENM. I.OÐPATNAÐUR. ASTRACHAN JACKETS, $25 virði, nú á . . .. $15.00. 59 59 59 59 59 59 59 RACCOON JACKETS. Vanal. $35 v'irði. Núá..............$22.00. ELECTRIC SEAL I eða gráir lambskinns jackets. Vanal. á $40—$45. Núá..............$32.50. ASTRACHAN JACKETS. Vanal. $60 tegund Nú á.............$45-00. 1 JACKETS úr moskusrottuskinnum. Vanal. $65 tegund á $46.00. Enn fleiri tegund’ir, sem kosta frá $50.00 til $99.00. MICHIGAN og ONTARIO í silfur-coon-kápur. Vanal. á $85.00. Merki: Blá stjakna Pi STORE, Winnipeg Beint á móti póst- húsinu. CHEVRIER & SON. 1 I 'M CANADA NORÐVESTURLANDIÐ KEGLUH VI» LANDTÖKU. Wlum sectlonum meC Jafnrl tölu, sem Ulheyra sambandsstjörnlnnl, I Manltoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 8«, geta fjölskylduhöful og karlmenn 18 &ra eða eldrl, teklC sér 110 ekrur fyrlr helmiUsrettarland. þac er aC segja, sé landlC ekkl &Cur teklC, eCa sett UI sICu af stjórnlnn! tll vlCartekJu eCa elnhvers annars. Di.MUTUN. Menn mega skrlfa slg fyrlr landlnu & þelrrl landskrlfstofu, sem nmm- liggur iandlnu, sem tekiC er. MeC leyfl lnnanrfklsraCherrans, eCa lnnflutn lnga umboCsmannslns I Winnipeg, eCa næsta Dominion landsumboCsmann* geta menn geflC öCrum umboC U1 þess aC skrlfa slg fyrlr landl. Innritun* - gJaldiC er $10.00. HEIML ISRÆTTAR-SKTIiDUR. Samkvæmt núglldandi lögum, verCa landnemar aC uppfylla heimii- réttar-skyldur slnar ð, einhvem af þelm vegum, *sem fram eru teknir 1 irfylgjandl töluIlCum, nefnilega: 1*—AC búa & landlnu og yrkja þaC aC mlnsta kosU I sex mftnun hverju árl 1 þrjú ftr. *•—Ef faCir (eCa möClr, ef faClrlnn er l&Unn) elnhverrar persönu. »- heflr rétt U1 aC skrlfa sig fyrir heimilisréttarlandl, býr f bújörb 1 nftgr-i.n vlC landlC, sem þvflfk persöna heflr skrlfaC sig fyrlr sem helmliisrAttH landl, þft getur persónan fullnægt fyrlrmælum laganna, aC þvf er ftbút t landlnu snerUr ftCur en afsaisbréf er veltt fyrir þvf, & þann hfttt as t>-r« helmilf hjft föCur sfnum eCa möCur. 3—Ef landneml heflr fengtC afsalsbréf fyrlr fyrri helmlllsréttar-tmw.r* sinnl eCa skfrteinl fyrlr aC afsalsbréflC verCl geflC út, er sé undlrriinr • samræml vlG fyrfrmæll Domlnlon laganna, og heflr skrtfaC slg fyrtr sttari helmlllsréttar-búJörC, þ& getur hann fullnægt fyrirmælum laganna. aC nv er snertlr ftbúC & landlnu (sfCarl heimlllsréttar-búJörClnnt) ftCur en afsala bréf aé geflC út, & þann hfttt aC búa & fyrrf hetmillsréttar-JörCinni, ef sfCart hefmlllsréttar-JörCln er t nftnd vlC fyrrt heimlllarétt&r-JörClna. 4.—Ef landnemlnn býr aC staCaldri & búJörC, sem hann heflr keypt teldC f erfClr o. a frv.) t n&nd vtC helmlUsréttarland þaC, er hann hefli skrifaC slg fyrtr, þ& getur hann fullnægt fyrtrmælum laganna, aC þvf «1 ftbúC & helmlllsréttar-JörClnnl snertlr, & þann hfttt aC búa ft téCri eignar JörC slnni (keyptu landl o. s. frv.). BEIDM UM EIGN ARBRÉT. ætti aC vera gerC strax efUr aC þrjú ftrln eru UCin, annaC hvort hjft ne«u umboCsmanni eCa hjft Inspector, sem sendur er U! þess aC skoCa hvaC t landlnu heflr veriC unnlC. Sex m&nuCum ftCur verCur maCur þö aC hsfs kunngert Domlnton lands umboCsmannlnum t Otttawa þaC, aC hann ætu sér aC blCJa um eignarréttinn. I/EIBBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur f& ft lnnflytjenda-skrifstofunni f Wlnnlpeg, 0» * öllum Dominion landskrifstofum innan Manltoba, Saskatchewan og Aiberta leiCbeiningar um þaC hvar lönd eru ötekln, og alllr, sem ft þessum skrif stofum vinna veita innflytjendnm, kostnaCariaust, leiCbelnlngar og hJBlp M þess aC nft f lönd sem þelm eru geCfeld; enn fremur allar upplýsingar vic vfkjandi timbur, kola og nftma lögum. Allar slfkar regiugerCir gets beti fenglC þar geflns; einnlg geta rrenn fengiC reglugerCina um stjórnariönd innan J&rnbrautarbeltisins í Brltish Columbla, meC þvf aC snúa sér hréflegs tfl rltara lnnanrfkisdelldarinnar f Ottawa, lnnflytJenda-umhoCsmannsins 1 Wlnnlpeg, eCa til einhverra af Ðomlnlon lands umboCsmönnunum f Mnnl toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Mtnlster of the Interto- Gísli Goodman Tilden Gurney & Go. I. Walter Martin, Manager

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.