Lögberg - 13.12.1906, Page 4

Lögberg - 13.12.1906, Page 4
4 LOGBKRG flMTUDAGINN 13. DESEMBER 1§q6 *r geflS út hvern fimtuds* af l'lie Lögberg Prlntiog & PubUsiiiug Co., (löggilt), aö Cor. Willtam Ave og Nena St„ Winnlpeg. Man. — Kostar $2.00 um 4riö (fc Islandi 0 kr.) — Borgist fyrlrfram. Einstök nr. 5 cts. Fublisbed every Thursday by The Liögberg Prlntlng and Publishing Co. (Incorporated), at Cor.William Ave. A Nena St., Winnipeg, Man. — Sub- tcrlptlon prlce $2.00 per year, pay- able in advance. Singie copies 6 cts. S. BJÖKNSSON, Editor. M. PAULSON, Bus. Manager. Auglýsiugar. — Sm&auglýsingar í eitt skifti 20 cent fyrir 1 þml.. A stærri auglýsingum um lengri tlma. afsiattur eftir samningi. lidstaðaskii'ti kaupenda veröur atS tilkynna skriflega og geta *im fyr- verandi bústaö jafnframt. Utanaakrift tii afgreiöslust. blaös- Ins er: The I/kiBKRG PRTG. & PUBI,- Co. p. O. Box. 186, W'imiipeg, Man. Telepiione 221. Ctaa&skrlft til rltstjörans er: Editor Lögberg, P. O. Box 18«. Winnipeg, Man. Samkvsomt iandslögum er uppsögn kaupanda & blaöi ögild nema hann sé skuldlaus !-egar hann segir upp.— Bf kaupandi, sem er t skuld viö blaðib, flytur vlstferlum án t>*ss aö tllkynna heimilisskiftln. t>4 er t>a5 tyrir dómstúlunum álitin sýnlieg sönnun fyrir prettvíslegum tllgangl. ugt er hefir hún nú staðið um níu 1 sé þannig hagáð, a5 vissa væri yrjijrigar ýmsra um a5 hann sé ára tíma, og verið landinu gagn-! fengin fyrir ÞvÍ, að kolanámar ; grimmur og drotnunargjarn, eru legri en frá verði skýrt i fáum orð- ; landsins, — sem hér er um að ræða ; incð öllu ósannar. En því er mið- lun. tíún hefir hrifið landið úr ! í þetta skifti,—væru unnir stöðugtjur. að hjann cr mjög talhlýðinn og þeim deyfðardrunga,' sem grúfði ' og samkvæmt þörfum íbúanna, : fcr jafnan eftir því, sem sá liefir yfir öllu viðskiftalífinu, á þeim ' meðan þeir endast. j ráðið honum til, er síðastur átti tíma er afturhaldsstjórnin sat að tíinar háskalegu afleiðingar,sem j tal við hann. völdum og rígbatt og hefti verzl-1 við lá að yr'ðu af þessu verkfalli. | Keisarinn átti einhverju sinni tal unarviðskiftin við aðrar þjóðir. j voru svo mikilvægar, að þær ættu við merkaii Englending nokkurn. Ýinislegt frá Rússlaiuli. (Enskur fregnriti segir frá.ý Hún hefir vegna hinna auknu við-! ekki að geta komið fyrir aftur. skifta veitt miklu meiri tolltekju- straum inn í landið, með lágtolla- stefnunni, heldur en afturhalds- stjórnin gat komið til vegar þrátt fyrir sína háu tolla. Hún hefir gert almúganum mögulegt að fá lífs- rtauðsynjar sínar og vinnuverk- færi á lægra verði.en ella. Hún hefir bæði auðgað almúgamanninn og fjárhirzlu ríkisins. Þar sem út- lit er á, að nýja tolllöggjöfin gangi öldungis í sömu átt og á- kveðnara þó, má ganga að því vísu að hún muni verða landinu til líkra hagsmuna í framtíðinni. Nýja tollskráin •æin Fielding fjármálaráðgjafi lagði fyrir sambandsþingiö 30. f. ni. hlýtur að verða öllum aonnuni fylgismönnum frjálslynda flokks- ins einkar kærkomin. Kærkomin ætti hún að veröa þeirn vegna þess, hve berlega þar kemur fram, að lágtollastefnunni er fylgt rækilega, og þær breyting- ar, sem gerðar hafa verið við gömlu tolllögin, miöa aðallega áö V erkfallið í I.ethbridge nám- uniiiu. Það var mál til komið, að þessu I verkfalli létti af, sem stáðið hafði 1 um átta mánaða tíma, og afleiðing- I arnar urðu þær, að fjöldi bæja og j borga í vestur-fylkjunum var orð- i ‘iin eldiviðarlaus og bændurnir, * sem komu til þorpanna, og stærri bæja þar, til að kaupa sér elds- neyti, urðu aö fara heim svo bún- ir sem þeir komu á markaðinn. Þeir fengu síðast engin kol keypt af því að þau voru ekki til. Þau urðu endalok þessa verk- falls, eins og stuttlega hefir verið skýrt frá áöur, að báðir málspartar urðu að slaka til. En þakka má j Englendingurinn dirfðist að halda jþví fast fram, að rússneska þjóðin j væri ekki andvíg keisaranum per- j sónulega. Hann leitaðist við aö koma keisaranum í skilning um, aö ; ef hann í ýmsum atriöum færi aö Samkvæmt því sem fréttablööin : \'ild þegna sin'na, og veitti þeim sögöu frá, þá var þaö hjartasjúk- jhinar og þessar réttarbætur, þá dómur, sem varð Trepoff, rúss- jmundi það veröa til þess, áö gera neska hershöfðingjanum, aö fjör- j liann fastari og öruggari en ekki lesti. Ilausari í valdasessinum. En að slíkum fréttum brosir ; ,j>ú hefir rétt að mæla,“ sag^Ji hvert einasta mannsbarn á Rúss-! keisarinn aö síðustu viö Englend- landi. j inginn ,áður en hann lét hann frá Níutiu og níu manns af hundr- , $ér fara. aði hverju þar eru fullkomlega j Næst á eftir Englendingnum var sannfærðir um, aö hershöfðinginn j nú Trepofí hershöföiugja lileypt hafi verið drepinn á eitri . ; inn til keisarans. Hann fór jafn- Flestir munu þá ætla, að bylt- j skjótt að leiða keisaranum fyrir ingaseggirnir hafi verið valdir að sjónir, að stjórnleysiö og festuleys- dauða hans. j ið væri að fá yfirhöndina á stjórn- Nei, langt frá því. Memi þeir á j arsnekkjunni og ckkert annaö en Rússlandi, sem bezt vita um slíka ''*nn strangasti agi dygöi til þess liluti, og mestan þáttinn taka t öll- koma á röö og reglu. ^ um byltingamálum þjóöarinnar, i >»í*ú hefiy rétt aö mæla, svaraöi þverneita því, að þeirra liðar hafi hdsarinn. in'instu vitund veriö rí'ðnir við aö ”Én, tók nú keisaradrotningin þiví að lækka toilana. , ... Tilraunir hatollasinna aö koma 1)10 aðal*** að&Jorðum stJornar' a tollhækkun hafa algerlega mis- j llinar ‘ as atchewan og verka- hepnast. Trjáviður, gaddavír, í Saskatchewan mannadeild Dominion-stjómarinn- ar, að sættir komust á. úþarft cr að skýra frá því, áð verkföll svipuö þessu eru hið mesta þjóöarmein. Þarna standa tveir flokkar manna, ööru megin vinnuveitendur , og hins vegar verkamenn, sem eigi geta komiö bindaratvinni og tin óunniö er toll- frítt eins og áöur. Eigi hafa j verndartollamenn heldur fengið I framgengt þeirri ósk sinni, aö j hækkaöur yrði tollur á akuryrkju- j verkfærum. Þvert á móti hefir j hann verið færöur niöur samkvæmt1 kröfum bændanna. A „bindurum“ j sér saman' Þeir eyða mor&um vik' og sláttuvélum er tollurinn nú t. a. I um mánuöum 1 þaö að þrefa m. 17ya prct., en þaö er Mackenzie ! uni agrvm.ngsatnðm, og baka með tollurinn gamli. , jþvi a‘múgamim, fleiri þúsundum ; manna.sem engan þátt hefir í mál- j inu átt, ómetanlegt tjón, og jafnvel i lífshættu. Ef framhald heföi t. d. orðiö á þessu verkfalli kolanámamann- anna, eftir að frostin fóru að harðna, var eigi annað sýnna, eftir fréttum, sem bárust þaðan að vest- til máls, .->em liafði verið vi'ðstödd bæði þegar Englendingurinn og Trepoff, hvor í sínu lagi, ræddu við keisarann, ,þaö er ekki hálfur Tollhlunnindin gagnvart Bret- landi eru með áþekku fyrirkomu- ! lagi og verið hefir, en nálgast þó j meir gagnskifta-hugmyndina en áður. Gagnskifta-hugmyndin mun og I vaka fyrir löggjafarvaldinu í toll- J málum að því er aðrar þjóðir snertir, er hægra viðskifta vildu unna Canada, þó eigi sé enn gild- andi lög komin út um það efni. Það, sem mestu skiftir fyrir bændurna, er tolllækkunin, sem fari'ð er fram á, á akuryrkjuverk- færunum. Um margra ára skeið hefir það verið sótt allhart af verk- smiðjumönnum, áð fá þá tolla liækkaða, og svo leit jafnvel út einu sinni, að þær kröfur mundu að einhverju leyti verða teknar til greina. En bændurnir vildu eigi láta svo búið standa. Sendu þeir fulltrúa til stjórnarinnar og sýndu henni með gildum rökum fram á, að tollhækkun þar væri óviður-1 kvæmileg. Heimtuðu þeir þvert á móti tolllækkun á þessum verkfær- j wn og fengu hana, á mörgum þeim j vörum, samkvæmt þessari tollskrá. ráða Trepoff bana. Og það er al- veg óhætt að trúa þeim, hvað þá staðhæfingu snertir. Þeir eru ekki slíkir menn, að þeir séu að fara i launkofa með það nær sem þeim klukkutími síðan þú varst á sama tekst að ná lífi e'inhvers Þeirra j ‘nali °g Englendingurinn um það manna, sem þeir vilja feigan. Þeir a® hezta ráðið til þess að iriða reyna miklu fremur að láta sem Þjúðina væri að láta undan að tnest bera á hluttöku sinni 1 slikurn j° nhverju leyti <>g veita lienni létt- „þarfaverkum“ og stæra sig af arbætur.*' þeim óspart. ; »Gerið þiö eins og ykkur sýn- Það var hinn flokkurinn á Rúss- Íist*‘‘ hróPaðl nú keisarina, „eg er landi, sem byrlaöi Trepoff eitrfð, iorönn sárþreyttur á öllu >essu“ mennirnir í hæstu sætunum. Trepoff var að ýmsu leyti mjög éinkennilegur maður. Um upp- runa hans og ætt vita menn ekk- ert. Alt sem mönnum er kunnugt ut ur an, en að ýmsir mundu bana bíða sakir eldsneytisskorts, og er enn eigi séð fyrir endann á því, hve ill- ar afleiðingar verkfall þetta kann að hafa, þó slept sé öllum kostn- aðinum, sem af því leiðir, og hann er þó ekkert smáræði.. Stórkostleg verkföll eins og þetta, krefjast þess, að þeim sé gaumur gefinn u mland alt. Verk- föll.þar sem líf og heill fjökla fólks j er komið undir því, hve lengi auð- I félög og verkamannafélög eru að j melta ágreiningsatriði sín.— Tjón- j ið af því er nú orðið alþýðunni svo bersýnilegt, að hún hlýtur aö læfj- I ast handa, áður langt um líður, og I reisa skorður við því, að slikt böl geti dunið vfir hana, þegar minst vonum varir. Valdið til þess er í Yfir höfuð að tala virðist þessi j hennar hondum.ef hun er samhuga nyiu ; , . . , I t!m hetta þvi. Með vmsu móti er þar liægt. nýja tollskrá vera ■samin, bæði af fyrirliyggju og vandvirkni, og áð Réttmxtast sýnist, að allar mis- klíðir, er til verkfalla leiða væru , lagðar svo fljótt undir ákvæði þvi cr seð verður næsta líkleg til .. .. ‘ gerðardoms, scm atiðið væn. þess að samsvara þorfum lands og j í<andsIýöurimi getur heimtað það þjóðar nú, jafnvel og gam'a toll- j af þingmönnum sírium, að fá slík iöggjöfin árið 1897. Eins og kunn- ákvæði lögleidd,. eða áð löggjöfinni ! A'ð svo mæltu rauk hann salnum. Enginn maður á eins ilt aðstöðu jog Nikulás keisari II. Ef hann 1 ekki lætur í öllu að óskum alþýð- : tinnar, má hann búast við að veröa hvað það snertir, er að hann var . . . , , . „ , ... „ ’ ,, 1 myrtur. Eati hann undan, er það kjorsonur Trepoffs nokkurs, hers- „ . „ i aðalsmannaflokkurinn, sem ræður liofðingja í russneska hernum, sem . .... . A1 , hann at dogum. alveg eins og Al- sagt var að væri launsonur Nikul- , , . ,, . , , , _ , , . _ exander keisara 11, sem sa tlokkur asar fyrsta Russakeisara. Og vist!. .. . . v , , _ , j let inyrða er keisarinn var að þvi er um það, að Trepoff sá var að , . v, . ,, . _ ,, jkominn aö breyta einvaldsstjorn- ollu levti likari Romanoffunum,— . . . n ínm a Rttsslandi 1 þingbundna rik- /-•eisaraættleggrium russneska, — . heldur en núverandi Rússakeisari j * S^0™' , , _ ,, * 1 * * * Storhertogarmr, frændur og toð- er. Irepoff þessi var yfirmaður , v , . , „ ... , nrbræður keisarans, mynda Rom- iogreglunnar í Moscow og kjör- ,, ... , ,, , , , ; anoff-ættina. Þeir alita að visu sonur hans, 1 repoff sa sem her er!, . , * „ ’ . . , keisarann sem staðgongumann ætt- ttm að ræða, tok siðar við þvi em- ., , . . , ... jarmnar, en viðurkenna alls ekki að bætti og hafði það a hendi þangað i. . , ... . ' . 0 1 nann megi fara eítir smu eigin til hann var gerður að æðsta em- , . ,v- , v ... ,, , . ., . . ...... j lioíöi hvaö stjornmakfni i íkisins bættismanm keisanans t höfuð- ! „ , , ... , . ; snertir. ötorhertogarmr ryja al- staðnum og kallaður þangað. 1, , , þýöuna arlega og særa ut ur hennt Á m€ðan Trepoff var yfirmaður j 3VO skiftir hundruöum miljóna lögregluliösins í Moscow ltafði rúWa En| ekki eru þeir skyldir til l.ann látið mikiö til sin taka í því aS inna a£ hendi nein opinber störf að bæla niður uppreistir, sem aldr- ; þarfir þjóöarinnar, og líferni ei höfðu átt sér stað, og hafði þeirra margra hverra er jafnvel þannig vakið athygli keisarans og miklum mun siðlausara og dýrs- fundið náð fyrir augum ltans. legra en þegar verst lét við hirðir hegar keLarinn fór fyrir alvöru rómVerskU keisaranna fornu á að veröa hræddur um líf sitt, gerði hnignunartimum Rómverja. Iiann því Trepoff að æðsta valds- Jj0 almenningur á Rússlandi sé manni sínum í 1 étursborg. Og þess fullviss, að Trepofí hershöfð- hvort sem Trepoff nú hefir verið j ingi hafi veriö drepinn á eitri, og það Ijúft eða leitt, þá varð hann ; aS byltingaflokkurinn hafi ekki að hlýða. i'.ngum rússneskum her- ; verig valdur að því, þá fer þó um manni tjáir að skorast undan að þag tvennum sögum hvers vegtia takast á hendur neinn starfa, hann hafi værið af dögum ráðinn. liversu mikil ábyrgð sem honurn Svo er sagt> að allmikil breyting Ivann að fylgja, þegar kcisarinn j eigi ser staS ^ Vtieðal stórhertoga- mælir svo fyrir. | flokksins, er styðjist við fylgi allra Areiðanlegar heimildir hefi eg aöaí-foringjamia í hernum, i þá r -• , • • , • stefnu að neyöa Nikulás keisara til tvrir smasogu þeirri um keisarann, , , , , , ... i þess að leggja mður voldin og selja sem hér fer a eftir, og ber hun vött þau j hendur Michael bróður sín- um blíðlyndi og þrekleysi hans. jum. Michael er sagt að sé laukur Sjálfur er keisarinn hlyntastur ! Romanoff-aittarinnar, hár og her- þingbundinni ríkisstjórn og full- 1 mannlegur, eins og Alexander III. TIL BÆNDA, KAUPMANNA, 0. s. frv. Eins og Lögberg hefir skýrt frá, liöfum viö undirritaöir keypt slátrnnar- og fleskverkunarhús þeirra Mitchell & Sturgess vestur á Portage avenue, Winnipeg. og höfum haldið starfinu áfram síðan í byrjun Nóvembermánaðar. VIÐ KACJPUM (fyrir peninga út í hönd): NÁUTGRIPI, SVÍN og SAUÐFÉ á fæti. SVÍNS- og SAUÐFJÁR-SKROKKA (frosna og ófrosna), ALIFUGLA allskonar (írosna og ófrosna), NAUTGRIPAH ClÐIR (frosnar og ófrosnar), * SMJÖR, OSTA, EGG, o. s. frv. Við óskum að þeir, sem hafa alt eða eitthvað af hiuu ofan- talda til sals, svo talsverðu nemur, skrifi okkur og segi til, hvað þeir hafa, hvaða verð þeir vilji fá, 0. s. frv. VIÐ SELJUM (í heildsölu einungis): NÝTT NAUTA, SAUÐA og SVÍNAKJÖT (af öll um tegundum), SALTAÐ “ REYKT SVÍNAKJÖT (af ölivuu tegundum), NÝJAR PYLSUR (Sausages) af ýmsum tegundum, SVÍNAFEITI (Lard), gufubrætt, af beztu tegundum, HAUSAHLAUP (Head Cheese), afbragös gott, TÓLG (af ýmsum tegunduni), 0. s. frv., o. s. frv. Frá verksmiðju okkar, kemur hið nafntogaöa reykta svína- kjöt—Hattt og Bacon—, sem ber kórónu-merkið (Crown Brand). Ekkert þvílíkt fæst í landinu.— Vélaútbúnaður allur er hinn full- komnasti og bezti—höfum bæði gufu-afl og raf-afl—. og fyrirtaks hreinlæti er viðhaft í allri umgengni og tilbúningi. — Skrifið eftir verð-skrá og hverjum öðrum upplýsingum. Hlutafélagiö, “THE THYLE MEAT COMPANY, Ltd. “, sem við höfum verið aS stofna, í því skyni að það taki við ofan- nefndum húsum og starfi, er nú fulitnyndað. í fyrstu stjórnar- nefnd þess eru: Albert C. Johnson, Butcher, Winnipeg, Sigtryggur Jónasson, Rancher, Winnipeg, Laxton Sturgess, Pork Packer, “ Jóhannes Sigurðsson, Merchant, Gimli, og Jóhann Halldórsson, ‘ Lundar. Ákvæðisverð hlutanna er $100 hver. Þeir, sein kynnu að æskja að kaupa hluti og gerast meðlimir félagsins, geri svo vel og skrifi öðrum hvorum okkar eftir nánari upplýsingum. Sigtr. Jónasson, Albert C. Johnson. Box Ó‘2, Wiiinipeg P.O. Man. P. S. — Slátruuarhúsiö o. s. frv. er aö 1252 Portage Avenue, Wínnipeg. Telefón ni. er 8ó8. faðir hans var. Mjög er hann sagður fráliverfur allri þjóðveldis- stefnu, en trúir og treystir á her- valdið og mundi óspar á að beita því, hvar og hvenær, sem honum þætti við þurfa. Nú gengur sú saga, að Trepoff liafi verið svo drottinhollur og trúr keisaranum, áð hann ekki hafi fengist til að eiga neinn þátt í þessu ráðabruggi, og þess vegna bafi flokknum verið nauðsynlegt að koma því til leiðar, að hann hyrfi úr sögunni. Og víst er um það, að fvlgis- menn stórhertöganna álitu stórt spor stigið i áttina til þess að koma sínu fram ef Trepoff væri rutt úr vegi. Og eitur var þrautaráð þeirra til þess að koma því fram. Þáð er algengasta úrræðið, sem til er gripið á Rússlandi, þegar eins stendur á og hér átti sér stað. En opinberlega var því lýst yfir, að Trepoff heíði dáið úr hjartasjúk- dómi. Nú á þessum óaldartímum, er Rússland í hervörzlu. Ef einhver grunur fellur þar á mann í dag þá er hann prófaður íyrir einhverjum yfirskins-dóm- stóli í kveld og skotinn í birtingu á morgun. Líkinu er fleygt í vöru- flutningsvagn, þakið yfir með hálmrusli eöa heyi, farið með það eitthváð afsíðis og því holað þar niður. Sá verður nú endir æfisögu margs manns á Rússlandi. Hermönnunum í Moscow hat'a verið fengnar í hendtir kúlubyssur af nýjustu gerð, og daglega er ver- ið af æfa þá í hvernig bezt og hag- anlegast sé að læita þeim gegn 'andslýðnum, þegnum keisarans. Ilerliðið hefir rétt til að rann- saka húsakynni hvers einasta mamis. Hermennirnir kotna fyrir- varalaust og rannsaka alt hátt og lágt. Þó þeir ekkert grunsamt finni hafa þeir venjulegast á burtu með sér flest það sem féinætt er í húsinu og þeir geta flutt með sér. i Og ekki er það neitt óvanalegur vrðburður að sjá hermann ganga rakleiðis að hverjum sem er á stræt um úti, rífa af honum úrið hans og úrkeðjuna og í þokkabót berja manninn, sem rændur er, meira eða rninna til óbóta með byssuskeft- inu. Megi nú hinn rændi sín svo mik- ils, að hann láti sér til hugar koma að kvarta yfir méðferðinni við yf- irvöldin, fær hann vanalega það svar, að ræningjarnir muni hafa verið byltingamenn í stolnum her- manna-einkennisbúningi; við það er svo látið sitja. Lengra nær ekki armur réttvísinnar, þegar sakborn- ingur er hennannastéttar, en betur tognar úr hoiuim þegar um ákærur á tnenn úr öðrum stéttum er að ræða, og sakaráberi heyrir herlið- inu til. Píus páti. Páfinn i Róm má nú einnig fara aö gæta sin fyrir anarkistunum, eftir því sem nýlega er skýrt frá, í fréttum frá Italíu. Fyrir skömmu síðan fékk páfinn sendibréf frá einhverju anarkistafélagi á ítalíu og er honum með því allra vin- samlegast gefiö til kynna, að liann muni verða myrtur i höll sinni inn- an skamms. Ennfremur er tckið frain í bréfinu, að 'anarkistarnir stu röiðulbúnjir til þess að notia hvert þið me ;al scm þeir álíti á>-. hrifamest til þe s að eyðileggja allár þær stofnanir, sem kirkjan eöa hervaldið styðji að einhverju leyti .

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.