Lögberg - 20.12.1906, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. DESEMBER 1906
Unga hetjan.
Enskur sjóliösforingi, sem tók
Jjátt i stríöinu milli Japansmanna
og Rússa, og barðist með Japans-
mönnum, hefir sagt frá eftirfylgj-
andi sögu, og er þáö fyrst nú ný-
lega sem hún hefir birzt á prenti. ; maöurinn er fallinn!“
Saga þessi er um einn af hinum ! Undirforinginn sneri sér
mörgu viöburöum, i stríð'inu á undrunarfullur, til þess aö
féllu tveir af skotmönnunt vorum | herskipinu og fór mjög vel um
og varð eg nú aö reyna aö skipa j mig. Bátur frá Því skipi haföi ver-
sæti þeirra tveggja viö fallbysð-J á varöbérgi þar nálægt sem lall-
urnar. Þá var alt í einu þrifiö.í byssitbaturinn sökk, rekist á mig af
handlegginn á undirforingjanum hendingu þar á floti, meövitundar-
og kallaöi: „Pobbi, pabbi! A eg í lausan, og flutt mig-á herskipiö.
ekki að taka við stýrinu? Stýris- Efí hefi verið í allmörgum sjóor-
milli Japantmanna og Rússa, sem
ber vott um hina ótakmörkuöu
við,
gæta
að því hver þaö væri, sem hér á-
varpaði hann, því ekki átti hann
skyldurækni og fööurlar*lsást, er j VOn 4 drengnum sínum þar innan- i föðurlandið.
hvervetna kemur fram í fari jap- j borðs. Eg sneri mér lika við og sá _
önsku þjóðarinnar, og hún jafnan j þá aö ti] okkar var kominn grann- j
vaxinn drengur, á aö gizka tólf
ára að aldri. Pegar undirforing-
inn sá hann óx undrun hans um
allan helming, og hann spurði:
„Kataó! Hvernig stendur á að
ustum, en ekkert atvik , sem fyrir
mig hefir borið þar, hefir orðiö
mér eins minnisstætt eins og jap-
anski drengurinn, sem leyndist að
heiman til þes að láta lif sitt fyrir
er reiöubúin að leggja alt í sölurn-
ar fyrir.
Saga liðsforingjans er á Þessa
leið:
„Þetta atvik kom fyrir við eina
af hinum morgu tilraunum til að j þn ert bingás kominn ?“
loka hafnarmynninu viö Port j „Fyrirgefðu, faðir minn,‘
Arthur. Eg var sjóíi'ðsforingi á | aði dreiigurinn, „eg hljóp aö lieim-
Fréttir frá íslandi.
;sjaldan hægt aö leita hans vegna
ógæfta; verzlun hefir verið góð í
ár. Ull kaupfélagsins seldist brúttó
kr. 1.10, og gott útlit með kjöt og
gærur. Heyskapur gekk illa. því
þurkar voru daufir, svo hey hrökt-
ust.— Nú er farið að brúka talsím-
ann milli Eskifjarðar pg Seyðis-
fjarðar, og þykir þflð mikill hægð-
arauki. Sagt er, að þræðirnir milli
Egilsstaða og Akureyrar sé af og
til áð bila, en það er vonandi, að
það verði ekki nema fvrst í stað.
Símritað er af Akureyri io.þ.m.:
Aðfaranótt h. 9. jarðskjálftar hér,
9 kippir, tveir allharðir. Tiðarfar
ágætt.
------o------
EFTIRMÆLI.
Hún tók á þeirra tilfinningum
vara.
því trygð og festa göfugt hjarta
bærðu.
Thos. H. Johnson,
Islenzkur lösfræölngur og mála-
færslumaður.
Skrifstofa:— Room 33 Canada Life
Block, suðaustur horni Portaga
avenue og Main st.
Utanáskrift:—p. o. Box 1361.
Winnipeg, Man.
Hún hjá þeim glæddi, að gtill er
mýðnis-skylda.
r . J ,, i'tanaskrlft:—
og greipti það meö krafti, cr skxv Teiefón: 423.
í skorðum.
Þau þektu tillit móður sinnar
milda,
og möttu það víst ilvrra en fiölda 1 •• r v .. .
af orðum . logfræðingar og málafærzlumenn.
Skrifstofa:
j ROOIVS (2 Bank of Hamilton Chamb..
Telcphooe 4715
Hannesson & White
Reykjavik, 3. Nóv. 1906..
1 iáskólastúdentar islenzkir
'\ar-
einum fallbyssul>átnuni sein átti að
an og var vikadrengur á einni af j
fylgja fjórum snekkjum, hlöðnum j grjóthlöönu snekkjtínum, sem sökt
i Khöfn eru nú ekki færri en 66. seg-
j ir i fréttapistli þaðan í Fjallk. sið-
j ast. Nær þriðjungs (20) stunda
j lögfræöi og annar þriðjungur (iq)
Sesselja Jónsdóttir var fædd II.
Marz 1810, aö Brúum í Aðal-
Reykjadal i Þingeyjarsýslu á ís-
landi. Ólst hún upp hjá foreldrum
sinum, og var hjá þeim þar til hún
giftist, árið 1838. Andrési Ólafs-
syni, timbursmið. í hjónabandi
af grjóti, inn í hafnarmynnið og | var Þcgar hún fór í kaf synti eg j
taka þar við áhöfninni af þeim, | að þessu skipi. sem eg vissi að þú
þegar snekkjunum væri sökt. Jafn- j varst á, og nú tek eg stýriö. !
frann ætluðum við að leggja neð- j yertu sæiIi pabbi minn!" Um leiö j
ansjávar tundurvélar. Hægt og i hentist hann aftur þilfariö. Þetta
1 læknisfræði. Málfræði stunda io, j lifðu þau 28 ár, og eignuðust 14
hagfræði 7. guðfræði 4. verkfræði j börn ffjórum sinnnm tvíburaj;
3.—‘Væri ekki ólíku meira vit í því I l,a“ ('j!u UPP systurbam hennar, og
hægt læddumst við inn aö haínar-
mynninu. Eg stóð við hliðina á
einum undirforingjanum, rétt hjá
stærstu fallbyssunni okkar, og
starði út í náttmyrkrið, sem liuldi
land og haf. En ekki vorum við
komnir langt áleiöis að takmarkinn
j vorit síðustu orðin, sem liann á-
vrarpa'ði föður sinn í þessu lífi, þvi
fáeinum augnablikum síðar féll
undirforinginn urn á þilfarinu,
skotinn til bana. Eg laut niður að j ^ bæjarstjórn hcfir j fyrra .lag
honuin og lieyrði að hann var að
mæla fyrir, munni sér, um leið og
upp
áður en Rússar urðu ckkar varir, j,ann gaf upp andann • *
með rannsóknarljósum sínum, og iaIKiið! Föðurlandið! Kataó!“
beindu að1 okkur látlausrf dvnjandi T. v .v , . •„ ....
\ Eg; varð að bæta við mi*r storf-
skoíhrið. mallbyssukúliir
þeirra j
þutu alt i kring um okkur og að
vörmu spori kom lieill herskipa-
floti á móti okkur. Rússum var
það íull-ljóst hvert erindi við
„Föður- J in„.a ])ag a og að fá
tombólu, en af ágóða hennar
greiddur helmingur hornaverðsins. !
um hans á skipinu og varð nú var j
j við að því var hægt og hægt snúið j
j við. Grjótsnekkjurnar voru nú j
j sokknar og við vorum búnir
, , ettir að hun var orðm ekkia ol
00- landmu heulavænlegra. að sa |, , , , JT .,
” hun upp munaoarlaust harn. Ljos-
akur allur hetði dreitt ser á ö—4 j móðurstarf sumdaöi hún frá þvi á
haskola alls í ýmsum nalægum ; þritugsaldri, og fram á níræðisald-
löndum, ef þess hefði verið kostur? ur. Aðal styrkur hennar við þaö
j starf var bæn til guðs, og hennar
Tvúðrafélagið á nú að risa upj) I ímægja var ao láta gott af sér
aftur með áramótunum. með því | ,ciöa 5 lifin« °S. ffle*Ía a,,a íatæka-
| sem lmn naði til.
A miöjum aldri fékk hún viðvar-
gengið að að veita þvi Soo kr. árs- j am|i sjúkdóm, hjartsláttar-áðsvif;
styrk og lána því húsnæði til æf- j bar hún það með stakri þolinmæði
aö halda I alt til dauðadags. Eftir aö hún
j kom á tíræðisaldur var hún mjög
lasburða. cn klæddist þó alt af,
nema þrjár vikurnar síðustu. sem
hún lifði. lá hún í rúminu, uokkuð
Ke\kjavík, 10. . o\. 1 . j þjáö af innvortis sjúkdómi. JTún
Oft þó nægtir naumast sæi á
horðum,
nóg var til að hlynna að vegfar- ,
endum. j
Hún skemti þeim með skynber- !
andi orðum, ;, ---------7
það starf ei líktist fisi’ og hálmi , cOtfice: 650 WILLIAM AVE. tel. 89
brendum. i \ Offick-tímar : 1.30 til 3 og 7 til 8 e. h.
i> Housk: 820 McDermot Ave. Tel. 4300
fi>r. O. Bjornson,
Hún i»ekti íslands fomu frægðar-1 _
sögu,
og fann oft nautn að lesa hana |
og ræða;
en ráð hún fann, með hyggjuviti
högu,
að hrekja gildi nýrri tímans
fræða. j
E11 dýrst var benni bliða bartia- I
trúin,
og bæn til hans, er skóp og frelsti
heiminn. •
En frá þvi lága og ljóta sifelt
snúin,
því léði ei rúm, en var á liitt ó-
gleymin.
Börnin syrgja, en sólarföður
þakka.
að sína móður Teysti, af kærleik
bliðum:
til endurfunda á friðar landi
hlakka.
hvar fisin verða að himinblómum j
þýðum.
r'~E». J. Brandson. <
S Office : 650 Willlam ave. Tel, 89 S
£ Hours : 3 to 4 & 7 to 8 i>.m, J
Residence : 620 McDcrmot ave. Tel.4300 f
WINNIPEG. MAN.
fi>r. Q. 3. Gislason,
Medala- og Cppskuríla-lælcnir.
Wkllington Block,
GRAND FORKS, - N. Dak
Serstakt athygli veitt augna, eyrn:_
nef og kverka sjúkdómum.
mundmn eiga og vildu, auðvitað, j
koma í veg fyrir áð því gæti fram-
gegnt orðið.
Alt í einu heyrðist hár hvellur.
Ein af grjóthlöðnu snekkjumtm
hafði rekist á rússneska tundurvél.
En hvað sem því leið þá héldum
við óhikað áfram. Svo haföi verið
fyrir okkur lagt.að fara eitt hundr
að metrum lengra, eða nær hafnar
Maður (Iruknaði á þriðjudaginn j ,láfði fult ráS fram ’ andlátiB, og
að , ,, ,. ... 1 5 mimitum aður hun skildi við. las
, . . ,, ! 16 b.m.) norður a Skagafirði. Vari , • . , , .. ,
koma fyrir tundurvelununi eins og 1 , , ,,,.i ,11!n me^ hvildum tvo bænarvers,
j fyrirætlað var. Nú var að eins
j eftir að sleppa burtu aftur, en það
j átti okkur ekki aö hepnast.
; Alt í einu kom sprengikúla á kinn-
ung fallbyssubátsins og braut gat
j á hann svo kolblár sjórinn féll inn
og báturinn tók að síga í sjó með
j ærnum hraða. Eg hleypti enn úr j Reykjavík. 14.XÓV. 1906.
| einni fallbyssunni og þaut siðan | Barnadauði er hér , bæ { frckar;l
, . . j aftur eftir þilfarinu til þess að | taa.: Ilm bessav mm-dii- -,f ,11.10;,-
mvnrnnu, og þeirn .skijnin alitit , . .. ; la:i* um Pessar mmmn, at maga
T • . ' , * . I revna að biarga Katao, hrausta •• :n,i,lr,T a„„. SI1nT:r
Japamir auðvitað skvldu sina að , ’ ,, . : veiKindum, og eigna >umir læmu
íi • l k - 1 • , r' drengnum undirforingjans. Eg | . , t •
fylgja, hvað sem 1 skærist. Gegn | - i ne\ ziu\ aun.
; við annan mann a bat, sem livolfdi j og þ,egar yngsta dóttir liennar var
við Hegranestá. Annar maðnrimi j aö hagræöa benni í síðasta sinni, j
náðist af kili. Sá hét Kristinn Sig- I bað hún hátt ti! frelsarans.og sofn-
urgeirsson sem druknaði, hálfþrí-! abi svo meb sjúanlegri ró, 4. Nóv-
. , ,, .., , ,, ! ember siðasthðmn, (>7. aldursári.
tugur efmsmaour tra Sauðarkrok., ,,, T -v ■ . ..
■“ Hun gat seð .ættlcgg sinn 1 fnnta j
—Erétt þessa hermir talskcyti frá j ^ samtaI.s (]ánir og iifandi j
Sauðárkrók. ; afkomendur hennar voru á annað !
I hundrað að tölu.
Í |{[Dr. M.'rtaHdorsore,
PARK RIVER. N. D.
Er aS hitta & hverjum miSvtkudegi
I Grafton, N.D., frá kl. 5—6 e.m.
I. M. ölegísera, M D
læknir og yfir9etuniaður.
Nú hefir langa leiðin tekiö enda,
og lifs er þráður skorinn eins og
kveikur. •
Hvað andinn þráði, fékk að lok-
um. ,L1M,a , j Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur, og
hja hfsins meiði; hvar blomgast ■ hefir þvi sjáifur umsjðn a ðiium mee-
------ j ulum, sem hann lwtur frá sér.
I Elizaheth St.,
-Vinur. j baldfb, - man.
j P.S.—Islenzkur túlkur vIS hendina
hvenser sem þörf gerist.
visnar eiknr.
um kúlnahriðina rússnesku urðum
við nú að halda þessa leið, og mér j
komst þangað sem hann stóð viö
augum j
stýrið og skipaði fvrir eins og í
í þaulæfður sjómaður. Eg kipti í i
| öxlina á honum og sagði honum
að koma með mér i einn skipsbát
í Kaupmannatélag Reykjavíkur
j voru kosnir í stjórn nýlega Ásgeir
Sigurðsson formaður, B.H.Bjarna-
virtist eldur brenna úr
undtrforingjans við hliðina á mér
þegar hann stillilega, en að því er
mér virtist, í dálitið hastari róm I ," .............. I hirðir
, . sig lausan og sagði m|og alvoru-
en vanalega, sagði monnum sinum , -v , , .. . son og Sveinn Sigfússon.
gefmn, um leið og hann þrcif aft- ! ” s
Sessejja sál. var merkiskona i j
, mörgu, og þótti sómi svéitar sinn- j
| ar á íslandi; hún var vel skynsöm,
j og mjög fastlynd og trygglynd, og j
kom hvervetna fram til góðs; gjaf- j
mild var hún oft meira en efni
j leyfðu. ITún var góð eiginkona og
j ástrík móðir barna sinna; hún
hafði sérstakt lag á uppeldisskyld-
unni. sem fáum komim var gefið á
þeirri tíð. Sesselja sáluga var
Uf f Píanó og Orgel
enn óviíSjafnanleg. Bezta tegund-
in sem íæst í Canada. Seld nieð
afborcunurn.
Einkaútsala :
THE WINNIPEG PiANO & ORGAN CO.
295 Portage ave.
Mtss Loiíisa 0. Tiiorlakson,
TEACHER OF THF PIA\0.
A. S. Bardai
selur líkkistur og annast
ura útfarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur seiur hann allskonar
rainnisvarða og legsteina
Telopliorxo 3oG
t T- , . .. son ritari, Ben. S. Þórarinsson l’é- sterk trúkona og rækti sina barna-
11111 og/oröa hfinu. En liann sleit j ’ . , , v , s .
602 Langskic St„
\ aramenn Guiinar Einars-
fyrir verkum.
„Eigum við að vera að reyna að
komast lengra? Eg held, hvort
sem er, að það verði árangurs-
laust,“ sagði eg við hann.
Hann leit við mér hvatlega og !
sagði:
„Ertu hræddur, Englendingur?
Sé svo, hefðir þú ekki átt að ganga
hér í herþjónustu. Við hérna
berjtimst til þrautar fyrir keisara
vorn og föðurland.“
Naumast hafði liann þetta mælt
er sprengikúlu sló niður á þilfarið
miðskipa á fallbyssubátnum, sem
við vorum á, reif og tætti alt í
surnlur og drap og særði svo
marga af skipverjunum að mig,
sem oft hefi þó áður verið staddur
á vigvelli, hrvlti við, og eg sneri
mér undan til þess að forða mór
frá áð horfa á slika hroðasjón.
Að eins fáeinir af hásetunum stóðu
nú uppi, en bæði skipstjóri og
stýrimaður höfðu látið lif sitt og
vorum við nú foringjalausir.
„Eigum við enn að halda á-
fram?“ spurði eg undirforingjann,
sem eg áður hafði att tal við og
stóð hjá.
„Vitaskuld! Afram, áfram þar
Sífeldar rigningar og frostlevsur
i með nógum Stormum. —fsafold.
Reykjavík, 9. Nóv. 1906.
Tinn 3. þ.m. anda^ist Pétur
ur báðiun höndum um stjórnvöl- j
inn: „Eg á að vera hér og ekki j
annars staðar.” Eg ætlaði nú að
reyna áð taka hann með valdi, því
mér blöskraði að sjá þessa ungu j
lietju fórna þannig lifi sínu að j Kristófersson óðalsbóndi á Stóru-
nauðsynjalausu. Alt í einu hné i borg í \ iðidal, á 67. aldtirsári, f. í
Uann þa niður a þilfarið öldungis j Háuhjáleigu á Akranesi 16. Apríl
örmagna. „Eg get ekki meira, I 1840.
j pabbi minn!“ hrópaði hann upp yf- j
! ir sig. Eg rétti nú út handlegginn ( Klæðaverksmiðjan ..Iöunn . er
og ætlaöi að þrífa hann með mér ! brann 1 sumar. á að rísa aftur úr
j niður í skipsbátinn, því skipið var rústum á sama staö og fyr.og verð-
j þá að þvi komið að sökkva. En j 11 r nu hyggingin öll úr steini, en
! rétt í því að eg var að ná tökum á j stærö sama áöur- Er þegar
lionum rétti hann sig við og sló j tarií5 að úlaða oían á gamla grimn-
mig fyrir brjóstið af öllu afli með ;inn-
hnefanum. „Bjargaðu sjálfum !
þér, ef þú svo vilt,“ hrópaði hann ! . DrcuSur s!asaöist ,ler 1 '«'llum
til mín reiðulega, „eg fer.....
Meira heyrði eg ekki, þvi í sama
bili gekk alda yfir skipsflakið og
það sökk. Eg sökk með því, en
gat samt losáð mig við það svo
mér skaut upp bráðlega, og eg fór
að synda eitthvað burtu frá þess-
uni óheillastað. Hvað síðan fram
fór þarna við hafnarmynnið veit
eg ekki um, því eg misti brátt með-
vitundina, og þegar eg raknaði við
5. þ. m., 4ára gamall. sonur Guð-
mundar Péturssonar nuddlæknis,
Pétur að nafni. Hann rak vinstri
hendina inn í vinnuvél á jámsmíða
vinnusofu i Vesturgötu, og sneið
vélin af honum fjóra fingurna við
lófa. Bæði hann og fleiri börn
liöfðu verið margsinnis rekin út úr
vinnustofunni, en drengur þessi
læðst inn á eftir og fálrnað í vélina,
áður en athugað var.
Breiödal. 28. Okt. —Fréttir héð-
an eru: Óstilt tíð. en frostlaus;
til skipið er skotið í sjó.“ Enn lá eg í svefnklefa á einu japanska fiskur befir verið alt til þessa, en
trú til dauðadags; hún vanrækti
aldrei lestur guðs or'ðs og bæn til
guðs var bennar lífsatkeri í öllum
mótgangi lífsins. . Hún var fá-
málug um hvað sem hún ræddi, en
bún vóg það sem hún sagði, og
höfðu orð hennar þessvegna meira
gildi, en fjöldamargra annara
Friður guðs hvíli vfir minningu
hinnar framliðnu konu.
Sérhver eik. þó rambygð sé að
rótum.
og reginvaxinn stofn, á jör'ðu
skíni;
hún verður samt, á vissum tima- |
mótum
að visna, falla, og klæðast dauða- j
líni.
Og alt jiað skraut, sem áður
greinar prýddi
nær æskan lék, og þroska-tíö
narn skarta:
og kraftur sá. við jarðlífs storm
er stríddi—
það stekkur eins og hör, við log-
ann bjarta.
Hér var ein, sem aldur lifði háan
—aúðnast fáum dagatal svo mik-
ið,—
á mintim vegi vist eg þekti fáan,
er vann eins trútt og þræddi
skyldustrykið.
Hún stóð oft ein með stóran
barna skara.
og studdi þau með dáð, sem fáar
lærðu.
Wíunipcg
P. Th. Johnson,
KENNIR PÍANÓ-SPIL oz TÓNFRÆÐI
Útskrifaður frá | Kenslustofur : Sandison
. músík-deildinni við - Block, 304 Main St., ojj
iGust.Adolphus Coll. I 701 Victor St.
Páll M. Clemens,
1» y S ?? Í g Ít m o i st a ri.
219 McDer.mot Ave.
WINNIPEG Phonc 488 T
IVÍ, PetLilson,
selur
Giftingaleyflisbréf
JHunib eftic
— því að —
Eflfly’s ByagingapapDlr
neldur húsunum heitum" og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn-
um og verðskrá til
TEES & PERSSE, LIP-
&.GBNTS,
WINNIPEG.
{Stærsta Skandinavaverzlunin í Canada.
Vér óskum eftir viðskiftum yðar. Heildsala ' og smásala á innfluttum, lostæturr
matartegundum. t. d.: norsk KK KogKKKK spiksíld, ansjósur, sardínur, fiskboll-
ur, prímostur, Gautaborgar-bjúgu, gamalostur, rauð-sagó, kartöflumjöl og margskon-
ar grocerie-vörur
The GUSTAFSON-JONES Co. Limited,
325 Logan Ave. 325