Lögberg - 24.01.1907, Page 1
Þakklæti!
Vér þökkum öllum okkar íslenzku viðskiíta-
vinum fyrir gcð viðskifti síðastliðið ár og
óskum eftir framhaldi fyrir komandi ár.
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
538 Maln Str. Telepþona 339
Yér heitstreng-iiim
að gera betur vjð viðskiftavini vora á þessu
á ri en á árinu sem leið, svo framarlega aö
það sé hægt.
Anderson A Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
538 Main St. Telephone 339
20 AR.
II
Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 24. Janúar 1907.
II
NR. 4
Jarðskjálfti
á Jamaica.
Mikill hluti höfuöborgarinnar,
Kingston, eyðilagöur. —
Manntjón óiíurlegt.
jaröskjálftaborgina, létust um ioo! eyjunum. Á Leyte varð hann; Nýlega ertl farnar aS berast! stjórnarstörfum síðan faöir hans
í næsta blaði hér á undan yar
með fáum línum minst á þenna
voða-atburð. Siðan hafa ítarlegar
fréttir borist um jarðskjálftann og
skal grein gerð fyrir þeim hér á
eftir.
Fyrra mánudag 14. þ. m. kom
ógurlegur jarðskjálftakippur i
borginni Kingston, höfuðborg eyj-
arinnar Jamaica; en Jamaica er,
eins og kunnugt er ein af Vestur-
Indlands eyjum, og liggur i Mexi-
manns.
Strax og því vahð við komið var
farið að grafa í rústirnar eftir lík-
um þeirra, er látist höfðu, og ræsta
borgina. Síðast er frétitst höfðu
um sex hundruð lík fundist. Var
sprengiefni notað til að tvístra
sundur húsahrúgunum og greiða
fyrir eftirleitinni í rústunum.
Hjálp nokkur hefir hinum ógæfu
sömu Kingstonbúum borist þegar
úr ýmsum áttum á eynni og víðar.
Þannig hafa Eandaríkjaherskip
þau, er liggja nú á höfninni úti
fyrir borginni, látið flytja ailar
þær vörubirgðir, er hægt var þar
án að vera, í land, og út í þau voru
ymsir fluttir af þeim er særst
höfðu og limlests.
Fjær og nær hafa ráðstafanir
verið gerðar tjl að rétta hinum að-
hundrað manns að bana og á Som- fregnir um það, að öll helztu slá.tr- ! veiktist. Eitt af helztu frumvörp-
ar fórust og allmargir menn. Sóp-' unarfélögin í Chicago, að tveimur : unum, em minst var á i hásætisræð-
aði bylurinn burtu bæði smáhýsum undanskildum, hafi myndað verzl- unni, var frumvarp um almennan
og stórbyggingum á, austurströnd | unar-einokunarsamband, cg stofn- atkvæðisrétt. Til herkostnaðar eru
eyjarinnar. Eigi er getið um, að áð til þess með eigi minna fé en ætlaðar um tuttugu þúsundir doll-
miklir skipskaðar hafi orðið af veðr ^ fimm hundruð miljónum dollara. ara-
inu, sem talið er að verið hafi eitt Hvert verzlunarfélaganna fyrir sig :-----------------
hið langversta, er þar hafi komið j hefir ákveðið sölusvæði, og hefir Krónprinzinn i Portúgal, Leviz
næstliðin tíu ár. Meira en viku jeitt rétt til að selja vörurnar þar. : pþilip að nafni, kváð nýlega hafa
voru báðar eyjarúar slitnar úr sam j ----------- ; ,jottjg af hestbaki og skaðast svo,
bandi við umheiminn og fregnir, | Rússneskir byltingamenn hafa * ag tvísýnt er um líf hans.
sem þaðan hafa fengist enn þá, eru næstliðnar vikur myrt fjölda em-
mjög óljósar. bættismanna stjórnarinnar þar,eins
-------------- i og stuttlega hefir verið minst i
Hið nýja loftfar
norðurskautsfarans,
Wellmanns,
kvað fyrir
Til leiðbeiningar viðskiftavinum
og ö’ðrum kunningjum Mr. A. S.
Bardal útfararstjóra, skal þess get-
iö að hann er nú fluttur alfarinn
með fjölskyldu sína úr fyrri bú-
stað sínum á horni Ross og Nena
stræta í íbúðarhús þáð, er hann á
á Elgin Ave. Nr. 587. Skrifstofa
hans er í hinu nýja stórhýsi, er
hann hefir lá.tið reisa, að 121
Nena stræti.
Bandarikjunum og Englandi og
Canada. Rétt fyrir helgina sem
leið samþvkti Ottawaþingið að
veita fimtiu þúsund dollara
styrktar Kingstonbúum.
til
Fréttir.
co-flóanum skamt austan við Mið- ‘ þrengdu hjálparhönd, bæði frá
Ameríku.
Fregnir hvaðanæfa um þenna
jarðskjálfta bera þáð með sér að
hann hafi verið hinn voðalegasti.
Törðin gekk í bylgjum og háreist-
ar byggingar hrundu niður með
feikna braki og brestum og steypt-
ust ofan á fólkið og grófu fjölda
manna í rústum sínum, en limlestu
og særðu miklu fleiri. Fyrstu kipp-
irnir voru harðastir, en þó hélzt Fylkisstjórnin i Saskatchewan
jarðhristingur fram eftir þriðju- j ráðgerir að kaupa af Dominion-
dagsnóttinni. og hefir síðan orðið stjóminni kolalandssvæði og stofn-
vart við hann þar öðru.hvoru alla seBa þar og starfrækja kolanáma,
næstl. viku. er seu fylkiseign. Hefir stjórnin
Skömmu eftir að fyrstu kippirn- j ráöist í þetta til þess að reyna að
ir voru afstaðnir kviknaði í borg- fyrirbvggja eldiviðarskort líkan
inni, og varð lítt hægt að ráða við Því senl homiö hefir þar fyrir i
eldinn, þar eð bæði var litla stjórn j vetur. Mun þetta luð þarflegasta
hægt að hafa á fólkinu til að sinna j fyrirtæki.
því að slökkva og þar að auki j
þraut vatn vonum bráðar,
Frumvarp til laga, um breytingu
á kjördæmaskiftingu fylkisins, hef-
ir nýlega verið til umræðu á þing-
Fréttir frá Vancouver láta illa af þessu blaði. Nú um nokkurn tíma skömmu hafa verið reynt i París- inu. Talað er um að bæta við ein-
ástandinu meðal Hindúa þar um | hafa nærri því daglega borist frá j arþor£r, og hefir Wellmann verið um þingmanni í Winnipeg, og tak-
Étell — r>-—'—J- r-------: — ' ----- --' ' ' -r mörkum hinna fyrri kjördæma
bæjarins verði töluvert breytt.
Fimm sveitakjördæmi fylkisins:
Gimli, Rockwood, Dauphin, Gilbert
Plains og Swan River, veröa og
háð þessari breytingu, ef hún
kemst á. Til þess að geta komiö
nafni sínu á rétta kjörskrá fyrir
næstu kosningar verða nú kjósend-
þcssar mundir. Reika þeir þar um ; Rússlandi fregnir um ný morð og j mjog ánægður með árangurinn af
allslausir og hafa þegar nokkrir manndráp. Byltingamenn viður- þejrr; raun. Loftbelgurinn, sem er
þeirra látist úr kulda og eyrnd, í j kenna það líka opinberlega að of- j feikilefga stór, var fvltur af „kola-
síðustu frostunum. beldisverk þessi séu hefndir fvrir i gass;“ til að reyna hann. Loftfara
----------- þá hörðu dóma, sem kveðnir voru ; {ræ5inRar, sem við voru staddir,
Látinn er fyrir skömmu Alex- upp yfir þeim sem hluttöhu áttu íjþegar þessi raun var gerð, lýstu
ander Gunn, fyrverandi þingmaður uppreistunum í fyrra vetur og síð-1 vt-jr þv; ag 'ioftbelgur þessi væri sá
og siðast póstmeistari í Kingston í astliðið vor; og halda þcir því I stærst; óg sterkasti, sem nokkurn
Ontario, sjötíu ára gamal!. Hann j fram, að meiri hluti landslýðsins ! tjma ;iefgj ver;f; búinn til. Þó
var fyrsti liberali þingmaðurinn, ! viðurkenni réttmæti þessara verka ! kvað Wellmann ætla að láta stækka i «r i Elmwood og Lincoln Park að
sem sigraði Sir John Macdonald í! sinna. Ennfremur að allflestir séu j JoftbeDinn enn þá meira, svo að Hta skrasetjast aftur.
Kingston, og var um eitt skeið tal- á einu máli um það, að með engu þann verði fimtíu og finun metra á -----------
inn með ríkustu mönnum í þeim öðru móti verði hægt að losna við leno.(j ftg0 fetj og sextán metra á Horfurnar með eldsneytisskort-
bæ. • þá blóðþvrstu og harðúðugu ihalds /-f fetj þvermáli um miðjuna. jinn hér í bænum, eru ekki glæsileg-
--------- menn, er fylkja sér kring um keis- Er svo tií ætlast, að þessi belgur ^r nú sem stendur. Flestallir kola
Símskeyti frá bænum Chapleau í arann. Spá í>eir því, að keisarinn ' o-eti fleytt eða bcirið átján þúsund j viðarsölumenn bæjarins hafa
Ontario skýrir frá einkennilegum j muni áður langt líður falla fyrir Óunda þunga. Enn er eítir að full- """" y''rnr*'"-
atburði, sem skeði þar á járnbraut- sér; þeir segja að hann hafi þegar j a ýmsan útbúnáð, en samt býst
arlest, er var á leið þangað og j fengiíí allsterkt hugboð um það, og Wellmann við að hafa alt til reiðu
hafði farið frá Winnipeg í vikunni: sé þvi enga stund óhræddur um Iíf er t;j leiðangursins þarf, 1. Júní
sem leið. Meðal farþega þeirra. j s>tt, og auki það ekki lítið á ótta ’ næstkomandi, og ætlar þá að
sem með lestinni fóru austur, var j hans, að hann viti nál. með vissu j ]eo-crja ú $tað' frá Spitsbergen.
rússneskur máður, sem liafði ætlað aS byltingasinnár séu meðal þeirra 1 ‘
að halda heim til föðurlands síns, ; manna, er vörð eiga að halda um
til að sækja konu sína og börn. At- hann.
mjög litlar birgðir fyrirliggjandi,
og engir flutningsvagnar kváðu
hafa komið með eldsneyti til bæj-
arins þrjá fyrstu daga þessarar
viku. Verð á eldivið er nú miklu
hærra hér en venjulega, sak-
ir þess hve birgöir eru litlar.Hald-
nýkomnum i,st staðviðri í rúma viku til hálf-
ferli hans á leiðinni hafði vakið eft-
... „ . _ . . irtekt ferðamannanna. og héldu ; Fulltrúar frá Canada og Banda-
i)V' ,J'egnn A'.r.ri. ó ' A. ASS' l'C'r að hann mundi eigi heill á ; rikjunum hafa undafarið setið
a
, .sönsunum, en innflytjendastjórinn, ] sameiginlegum missíónar-fundi í
, ■ .... þeim löndum ^ ‘ seni var meS lestinni, bar á móti j Thiladelphia. Hefir þar meöal ! Er j,etta sjáanlega sama illviörið,
þar um nottina og t *________ | l'v> og telur manninn hafa verið að annars komið til greina ástandið í er 0-erði vart við sig á F.nglandi og
glæddi hann eldinn sem bratt varð ; halda hænno-prð samkvæmt sið j Kongoríkinu. Lýstu sumir fulltrú- ; v;ðÓr í Evrópulöndunum um það
í dönskum blöðuni
berast þær fréttir. áð um hátíðirnar i an manuö ma a« Þv> visu
hafi voðalegt illviöri geisáð um i aö bætist ur Hdiviðarþurömum.en
norður og austur hluta tslands. bænl1. hr'öar.cnn a nL og fylli
Hafi illviðri þaö haldist í meira en ibraut,r flutmngslesta, er bærinn
j-iku með 18 gr. frosti á Reaumur. 1 vafalaust} v°Sa staddur- Viljum
vatnspípur bæjarins höfðu slitnað j Svna> að jarðskjálftinn á Jamaica |
sundur af hristingnum. Allhvass | verkaði
vindur blés _ _____ ^
. Q . | halda bænagcrð
svo magnaður, að aðalpartur bæj- ,?m Væmt s ýrs u clns a c,z 11 Rússa. en þá hafi verið nýárshátið ana þeirri dæmafáu grimd og harð- wtV f nfviímm Vicssnn-i slítnnðn í seni f.vrst þeir gcta. því allur er
arins stóð allur í bjortu bali. Eld- jni«æ.ingaivoi,num _ omnuon-s jorn- i þe;rra — Maðurinn hélt áfram að ; stjórn. er hinir innfæddu þar eru n't; fréttahræðir austanlands að !varinn góður. Harðni um brenslu-
a þriðjudagsmorgun, að vmdstað-, armr \ v oboIt °ntari° seu enn var svo hávær.að förunautar hans í , Belgíust ómar og ýmsum innflytj- eama fréttin sJ;rr enn frcm.
an brev ttist og sloknaði þá bálið af | f vaguinnm gátu eigi sofið. Sinti ! endum. e>;. beita við þá takmarka-! ^Kong lnge‘ eitt M
hann því engu þó fundið væri að j Husum yfirgangi. Til skamms • skipum Thore félagsTns, hafi 22.
þessari hareisti 1 honum. Var svo j Jima hefir forræði ríkisins verið í , Desember strandað við Flatev á
kallað á
tókst þeim
sjálfu sér. Var þá brunninn upp j > hugarlund í fyrstu. Eigi hefir
mestallur sá hluti bæjarins, þar er : samt enn þá tekist að fá áreiðan-
starfsmenn hans höfðu aösetur. j lega vissu fyrir því, hve djúpt nið-
Eftir jarðskjálftann og brunann ur silfurblendingsæöamar nái, en
járnbrautarþjónana og jho:idum Eeopolds Belgíukonungs,1 Skjálfanda. Með naumindum tókst
1r, • ,. ... , . - ,v , . | --- ----- að koma honum með °g er nann asakaður um að hafa 1 K;nrcro rnönnum no- iVistflntn-
kváðu nú eigi nema stöku hús upp; j oll l.kmd, eru tahn a Þvi, aö ug>r uEC,áðu niðvor .VffrNA rn, «,-þt vali* Þangaö þá embættismenn. er ,mld en skipig j*f „erevði-
standandi í bænum og fæst þdira mdjona seu þar enn folgnir 1 jorö- | miklum erfiðismunum inn í annan ' —-----------------------: -- ' la"d' e” Sk,pi* 1iaf’
ibyggileg. >nm, eftir því. sem matsmönn-
Um manntjónið er enn eigi auðið j um segist frá. Nýlega vor utvö
að segja með vissu. Af íréttum er j vagnhlöss af silfurblendingi flutt
samt helzt að ráða. að í Kingston ,tra námunum til bræðsluhúsanna í
hafi látist frá finim hundruð til eitt : Copjær Cliff. Eru bæði hlössin
þúsund manns. Meðal þeirra eru talin að vera um tvö hundruð þús
vagn, og hélt maðurinn þar áfram
bænagjörð sinni engu lágværari en
mestir grimdarseggir voru, til þe=s 1 ja'(rt
að fá kúgað sem mest fé út úr hin-; ’
um innfæddu. En sjálfur ' hefir i
vér því ráða löndum vorum hér 1
bænum, sem eldiviöarlitlir eru, að
reyna að birgja sig með eldsneyti
efni í bænum úr þvi, sem nú er,
tekur bæjaríttjórnin auðjvitað til
sinna ráöa og lætur loka skólum
og kirkjum og öðrum almennum
stofnunum, en vonandi er að svo-
langt reki þó eigi.
-«•43-
Ur bænum.
nokkrir hvítir menn, sumir all-
und dollara virði. Aðsókn kvað
merkir, en mestur hlutinn þó svert- vera orSin allmikil til Cobaltnám-
ingjar. Ógurleg er lýsingin af anna °K naúðsynjar allar drjúgum
manntjóninu. Auk þeirra, sem
fyr. En eigi hafði hann samt ver- j Belgíukonungur sinn skerf af þvi |
>ð nema skamma stund í þessum j ómæidan. Samþykti fundurinn í
1 vagni þegar hann reif oPnar dvrn- j Philadelphia að senda áskorun til Eesið fundarboð liberala klúbbs-
ar og stökk út úr lestinni, sem var sambandsþings Bandarikjanna og jins lsl- a 4- s>Su þessa blaðs.
á fullri ferð. Var lestin þegar |aðra t'1 Bretakonungs, þess efnis -----------
stöðvuð og reynt að handsama 1aö í?erö >rði gangskör að því að ,.Gleym-mér-ei“ kvenfélagið hef-
manninn, en það tókst ekki því að balla sanian alþjóöafund, er láti 'r ' hyggju að halda samkomu á
mörðust til bana undir húsunum j við nýfundna auðuga gull og silf
brunnu fjörutíu hermenn lifandi j urnáma.
inni í sjúkrahúsinu þar í borginni. j --------------
Ástandið var hið báglegasta, sem i Nýlátinn er D. J. O’Donogluie,
lnigsast gat. Svo tugum þúsunda enln llinn ötulasti fylgismaður
skifti reikuðu íbviarnir um nístirnar j verkamanna flokksins í seinni tíð.
vistalitlir og húsnæðislausir. Bæði | ---------
rikir og fátækir voru nær því jafn- Frétt austan frá Ioronto, Ont..
illa staddir. því naumast voru nein ! sleýr>r frá því, 15. þ. m., að þá sé
matvæli að fá þó peningar væru í tarið að brydda á boluveiki þar í
v A.' t ' v • , .....WI yJClKJ IWAðl U VI ao ---- ------1<111 ..................................”v' ................~.... ~
að stiga þar 1 verði, eins og titt er j hann æcJdi inn í þéttan skóg sem rannsaka nákvæmlega ástandið i Xevv Trades Hall. fimtudagskv.
vio nvfnnr na aiiKncra cnill nrr cí1f_ ! , , . . . _ . T , _ víi_______
boði, því að vistir og vörur voru
mestallar brunnar. — Óreglan og
uppþotið var afskaplegt fyrst eftir
bænum. Ilafa þegar nokkrir verið
fluttir í sóttkvíaða sjúkrahúsið. En
veikin kvað samt vera fremur væg.
að jarðskjálftans varð vart og er Eannsóknir viðvíkjandi sýkingunni
mælt að margir hafi mist vitið af
hræðslu. Að ránum og gripdeild-
um kvað og töluvert fyrstu dagana
eftir að bærinn eyðilagðist, en nú
hefir, með aðstoð herliðs tekist að
koma nokkru skipulagi á- aftur.
Jarðskjálftans varð vart því nær
um alla eyna.
í bænum Spanishtown, sem er 75
mílur vestar en Kingston, urðu
töluverðar skemdir á húsum og
eignum. Létust þar nokkrir menn.
íbúar i þeim bæ fáir, eitthvað lið-
ug fimm þúsund.
í þremur öðrum smábæjum, á
eru taldar að bera það méð sér, að
veikin hafi borist austur þangað
með manni héðan frá Manitoba, er
farið hafi austur til Toronto og
dvalið þar hjá kunningjafólki sínu
um nýárið siðastliðna, en veikin
kom upp hjá þvi. Hvort þáð sé
öldungis áreiðanlegt er auðvitað
efamál, því að veikin hefir legið í
landi i Ontario um mörg ár undan-
farið, og kvað t. a. m. toluvert að
henni þar í fyrravetur.
þar var í grend og náðist ekki. Með
því að snjóþyngsli voru þar mikil
og bruna frost. fjörutíu gráður, er
talið víst að maðurinn hafi orðið
Kongorikinu svo fljótt, sem
verði við komið.
því I þ- 7- Febr. næstk. Nákvæmar aug-
lýst síðar.
Ársfundur Fyrsta lúterska safn—
aðar var haldinn á sunnudagsskóla-
sal kirkjunnar næstl. þriðjudags-
kveld. Fulltrúarnir lásu upp
ský’rslu yfir starf sitt. Bar skýrsla
féhirðis það með sér að tekjumar
á næstliönu fjárhagsári, að með-
töldu þvi sem i sjóði var við lok
fjárhagsársins í fyrra, væru sam-
tals $5-944, en útgjöldin $5,9io_
Er þá í sjóði við byrjun þessa
fjárhagsárs $34. Það er nokkru
minna en i fyrra, en á þessu ári
hafa líka meðal annars $500 veriö
j greiddir af kirkjuskuldinni ásamt
hvar j rentum. Tekjur þær er djákna-
Nýlega hefir fjármáíastjórnar- j Hver sem vita kann um
úti. Föggur hans, sem eftir höfðu i deildinni > Washington borist sím- Guðmundur Thorberg (Þórðarson j nefndinni innhentust á árinu námit
orðið í vagninum, bárú þáð með j skeyti, dagsett 10. þ.m., þar semiLindalj, sem hingað fluttist vesturi$298. en útgjöld við þá starfsemi
sér, að hann hafi heitið Ivan Ser- i skýrt er frá því, að fjörutíu manns | frá Reykjavík fyrir fjórum árum ! $256. Er því nú í sjóði þar $42.
mew, og hafi undanfarið átt að- seu bjargarlausir í Ýakataga i Al- siSan- er nu niðurkominn, geri j Prestur safnaðarins, séra Jóir
setur í Edmonton.
aska. Af þeim eru níu kvenmenn : svo vel að lata systur hans, Ingi- j Bjarnason, gat þess, áð á næstliðnu
Nvi shahinn í Persíu var krýnd-
ur næstliðinn laugardag, 19. þ.m.
Ákveðið er áð hirðin og landslýð-
urinn syrgi hinn látna ríkishöfð-
ingja sex mánuði, en greftrunar-
dagurinn þó eigi ákveðinn enn.
Frétt frá London segir, að veður-
fræðingurinn Clements, sem áður j Þe>rra á þinginu, en meiri
og sex börn. Fjármálaráðgjafinn, björgu Þ. Lindal
Edwards, símritaði þegar i stáð og ; Han.. vita um það.
bauð að senda tollskip á stað með |
vistir og aðrar nauðsynjar
hinum bágstöddu.
West Selkirk, | ári hefðu Verið skírð í söfnuðinum
i 45 börn. fermd 34, hjónabönd 29,
útfarir 40, og til altaris 439. Eftir
handa
Sagt er aö demokratar í sam-
bandsþinginu ætli að velja sér nýj-
an leiðtoga. John Sharp Williams,
frá Mississippi, er nú leiðtogi
hluti
Á nýafstöðnum ársfundi Tjald- i að endurskoðtmarmenn höfðu látið
búöarsafnaðar voru þessir kosnir ; í ljósi Ethugasemdir sínar við jafn-
fulltrúar: Sveinn Brynjólfsson, aðarreikninginn, en þær athuga-
Fimtánda þessa mánaðar kom
voðalegur fellibylur á Somar og
að gizka tuttugu mílum austan við Leyte, sem eru tvær af Philippine-
hefir sagt fvrir marga jarðskjálfta,
spái þvi, að næsti jarðskjálfti verði
í Evrópu kring um 21. þ.m. Telur
hann áhrif tungls og sólar á jörð-
ina tiðast valdandi jarðskjálftum,
og kveður hattn auðvelt áð segja
þá jarðskjálfta fvrir. I Ameríku
þess þingmanna flokksins telur að
Chanip Clark frá Missouri muni
betur fallinn til foringja, og þvkir
ekki ósennilegt að honum verði
falið þetta flokksembætti.
Svenska þingið var sett næstlið-
hyggur hann að jarðskjálfta verði j inn fimtudag. I sjúkdómsforföll-
eigi vart nú um nokkurn tíma. j uni Óskars konungs setti þingið
------------- Gustav krónprinz, er gegnt hefir >r áður verið kvittáð fyrir.
forseti; Th. Oddson, féhirðir;
Kristján Vopnfjörð, skrifari; Jón
T. Bergmann, og Asbjörn Egg-
ertsson.
Fyrir hönd Fyrsta lút. safnaðar
biðja fulltrúar hans Lögberg að
flyája ógiftu stúlkunum í söfnuðin-
um einlægt þakklæti sitt fyrir
hundrað dollara gjöf, og sömuleið-
is ógiftu piltunum fvrir sextíu
dollara, er þeir gáfu. Ennfremur
kvenfélagi safnaðarins fyrir fjög-
ur hundruð dollara, sem ekki hef-
senxlir voru að eins formsatriði,
var hann viötekinn af fundinum á-
samt hinum öðrum skýrslum full-
trúanna, og þeim verðugar þakkir
látnar í ljósi af fundinum fyrir
starf þeirra i þjónustu safnaðarins.
— Þvi næst var gengið til nýrra
fulltrúakosninga. \'oru þessir
kosnir:
J. T .Bíldfell éforseti).
Th. Thorarinson ('féhirðirj.
Guðm. Bjarnason (skrifari}r
Jónas Jóhannesson fendurk.)\,
Swain Swainson.