Lögberg - 31.01.1907, Blaðsíða 1

Lögberg - 31.01.1907, Blaðsíða 1
Þakklæti! Vér þökkum öllum okkar íslenzku viöskifta- vinum fyrir gcö viðskiíti síðastliðið ár og óskum eftir framhaldi fyrir komandi ár. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str. Telepiione 338 Yér heitstrengium að gera betur við viðskiftavini vora á þessu á ri en á árinu sem leið, svo framarlega að það sé hægt. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main St. Telephone 339 20. AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 31. Janúar 1907. NR. 5 Fréttir. Vegna þess hve byggingaviöur hér i landi er nú í óheyrilega háu veröi, hefir sambandsstjórnin ásett sér að setja rannsóknarnefnd til aö kynna sér kærur landnámsmanna og annara íbúa þessa lands viö- víkjandi ólöglegum samtökum þeirra, er byggingaefni selja hér í landi. Landnemar allir þarfnast auövitað öörum fremur að geta átt kost á sem ódýrustum bygging- arvið og á stjórnin því þakkir skil- iö fyrir þessar aögeröir sínar. Mælt er að Washingtonbúar eigi von á mörgum skipsförmum af kolum frá Japan í örtdverðum Feb- rúarmánuði til að bæta úr kola- skortinum sem þar er. Fylkisþingið i Alberta kom saman 25. þ. m. .Nýkomi'ð símskeyti frá bænum Zaarbrucken í Rínarfylkjunum á iÞýzkalandi flytur þær hryllilegu fréttir, aö nokkur hundruö manna hafi vegna gassprengingar lukzt inni í hinum svo nefndu Redon- kolanámum þar snemma morguns hinn 28. þ.m. Þegar skeytiö var sent haföi verið búið að grafa hundraö sextíu og fjögur lík upp úr námunum, eitt hvað sextán eða seytján manns er voru svo meiddir og limlestir, að varla er búist við áð þeir haldi lifi. Þrjú hundruö manna voru þá enn ófundnir, byrgðir niöur í námunum. Gassprengin í Courier námunum á Frakklandi kvað og hafa orðið fjölda manna að bana þar sama daginn (28.). Fæðin'gardagulr Vilhjálms keis- ara á Þýzkalandi var hátíðlegur haldinn um gervalt ríki hans 28. þ. m. Keisarinn og skylduliö hans kvað hafa látiö sjá sig á götum Berlínarborgar og verið heikað með fögnuöi af íbúunum. — Ný- lega kvað keisarinn hafa gefið út tilskipun um þaö, að eigi skyldi eftirleiðis neinum í ríki hans verða refsað fyrir móðganir eöa lotn- ingarskort gegn honum eða keis- arafjölskyldunni, er gerði sig sek- an í slíku af fáfræði eöa hugsunar- leysi. Við eldsvoða í bænum Buffalo í N. Y., hrundi, næstl. mánudag, veggur á stórbyggingu einni, er kviknað hafði í, ofan á tólf slökkvi- Uðsmennina, er voru að starfa þar. Nokkrir þeirra náðust aftur, .sum- ir lítt meiddir, en þrír eða fjórir eru ófundnir enn af slökkviliös- mönnum þessum, og eru þeir all- ý- taldir dauöir. Heilbrigöisskýrslur í New York ríkinu fyrir næstliðið ár sýna aö vitfirringar eru tiltölulega fleiri í því ríki en nokkru hinna annara Bandaríkjanna; hefir þeim fjölg- að þar býsna mikið á næstliðnu ári. Sjúkdómstilfellin eru átta hundruð níutíu og fimm sinnuju fleiri en i fyrra. Vi'ð lok ársins sem leið vóru yfir tuttugu og átta þúsund vit- firringar samtals í öllu ríkinu. Nýbrunnar eru verkstofur hins alkunna bóka og blaöa útgá.fufé- lag.s „Phelps Co’s“, í Springfield i Massachusettsrikinu. Eignatjón metiö kringum eina miljón doll- ara. Félagiö kvað þegar hafa gert ráðstafanir tii aö gefa hin ýmsu tímarit sín út í öörum bæjum meö- an þaö er aö komast á laggirnar aftur. S'kýrsla alsherjarverzhvna'rmála- nefndar Bandaríkjanna, sem lögð var fyrir sambandsþingiö næstlið- inn mánudag, ber held^- en ekki þungar sakir á “Standard Oil” félagið. Þ.ví er þar borið á brýn að það sé einokuunuarfélag er reyni að eyða allri samkepni í verzlun | þeirri er það rekur; ennfremur er því þar gefið aö sök undirferli í verzlunarstarfrekstri sinum, svik og mútanir, og ýmislegt fleira. Áöurnefnt nefndaráJit fer þess á leit viö Bandaríkjastjórn áð hún taki enn betur í taumana en hún hefir gert við félag þetta, hafi sjálf eftirlit meö olíuframleiðslu og flutningi og ákveði gjald fyrir hann. Aö morgni næstliðins mánudags dundi voðalegt rigningarstórviðri yfir Hong Kong í Kína. Á tæpum tiu mínútum sökti veðrið fimtíu kínverskum fleytum á höfninni,og drukknúöu þar um hundrað manns. Eigi er þess getið aö nein- ir hvítir menn hafi. farist þarna. Símskeyti frá borginni Colom- \ bia á eyjunni Ceylon hermir frá því, aö næstl. mánudag hafi brekzt flutningaskip komið þangað inn á höfnina með þýzkt skip í togi, er var oröið hálfeyðilagt af eldi. Brezka skipið hafði hitt hið þýzka í Bengal flóanum. Var þýzka | skipið á leið til Evrópu hlaðið vesturlanda-varningi, og voru á því liöugt hundrað farþegar. Þeir komust allir lífs af og yfir á brezka skipið, en varningur alJur eyðilagöist, þvi áð skipiö var hálft brunnið þegar búiö var að kcma ! því til Ceylon. Svo mikill snjór kvað liaía fall- iö á Spáni i þessum mánuði, að varla muna menn dæmi til annars meira. Járnbrautalestir hafa eigi komist ferða sinna fyrir fannferg- inu og samgöngur allar þar á ýmsum stööum óvanalega ógreið- ar vegna illviðra. Frétt vestan úr Saskatchewan getur þess að fyrir skömmu hafi átján bændur verið fyrir á brautar- stöð C. P. R. félagsiús, þegar eina lest þess bar að í þorpinu Wind- hurst, sem er um tuttugu mílur sunnan við Grenfell. Beiddu þeir lestarstjórann að selja sér eitt- hvað af kolum þeim er flutt voru 1 með lestinni og búðu þeir fult verö j fyrir eldsneyti það, er þeir fengju. En er lestarstjórinn neitaði því réðust níu bændanna i:m í kola- vagninn, vopnaöir rekum og brodd öxum fpicksj, er þeir höföu falið í snjónum, en hinn helmingur liös þeirra lagði vi'ðarhnj'ðjur á braut- ina fyrir framan vagnana og gættu ! þess aö lestin kæmist ekki áfram. Og hvað sem járnbrau arþjónarn- ir sögðu mokúðu hinir kolunum út úr vögnunum en skildu að eins eftir nægilegt af eldsneyti til að kynda undir gufukötlunum til næstu brautarstöðvar, þar sem hægt var aö ná i kol. Þrír þessara manna höfðu látið uppi nöfn sín við lestarstjórann og einn þeirra ólc til Grenfell tveim dögum síðar, til að koma þaöan skeyti á staö á- leiöis til C. P. R. félagsins. Fylgdi með því skeyti skrá yfir nöfn þeirra, er kolin tóku, svo og hve mikið hver fékk í sinn hlut.og buöu allir félaginu borgun fyrir. Frek- ari fregnir eru ókomnar um það hvernig C. P. R. félagið snýst við þessu. En vel má sjá af dæmi þessu hve mikill eldiviðarskortur- inn hefir verið þar. Nýjung má Þáð telja í Banda- ríkjunum, að Indíáni er nú kjörinn senator þar. Hann heitir Curtis og á heima S Kansas. Er hann valinn til aö skipa sæti senatorsins Bensons, sem var skipaður í staö | Nýkomin skeyti frá Hague á Hol-; Telst svo til, að vörurnar sem á því voru hafi verið þrjátíu og sjö þús- Burtons þess, er dæmdur var úr I landi lýsa nú yfir því, að tjónið embætti þar fyrir nokkru. Curtis ■ hafi verið miklu meira, en úr var þessi er talinn að vera af ætt hins ! gert í fyrstu, og aö eyjan Simalu svo nefnda Kaw-kynþáttar, er nú j sé nær því öll sígin í sjó. Er mælt má heita útdauður. Hann er sjálf- j að um fimtán hundruð manns hafi mentaður maður, sem hefir hafist látist af þeim sökum. Hafi og síð- af sjálfum sér fyrir dugnað og hyggindi. I æsku var hann blaða- drengur og siðar ökumaöur. Næst- liöin fjórtán ár hefir hann veriö þingmaöttr í neðri deild sambands- þings rikjanna. Eins og kunnugt er unna Frakk- ar mjög listum og visindum, sem dæmi þess má á það minnast, að ríkið veitir árlega þrjú hundruð þúsund dollara til fjögra stærstu og beztu leikhúsanna í Paris. Fyr- ir fám dögum síðan var samt borin upp tillaga um það á þinginu franska að nema þessa fjárveit- ingu úr gildi, en tillagan var feld an næstum því daglega or'ðið vart jaröýkjálftá á >Tnsum eyjunum. Eyjan Simalu lá viö norðvestur- oddann á hinni-stóru og frjósömu ey, Sumatra, sem einnig er eign Hollendinga. und dollara virði. Búist er við að skipið komi til Kingston um mán- aöamótin Janúar og Febrúar. Frosthörkur miklar eru taldar aö hafa verið um mikinn hluta Ev- rópu síðari hluta þessa mánaðar; Er eldtjónið metiö um þrjú hundr- eins tóptir af byggingunni. Eld- liðinu gekk erfitt að slökkva vegna þess hve miki'ð var af eldfimum efnum í byggingunni. og varö það að hrökkva frá oftar en einu sinni fyrir sprengingum, sem þau ollu. Allmörg verzlunarfélög áttu tölu- veröar vörubirgöir í byggingunni. á Englandi varð frostiö tuttugu Ju® þúsund dollara, og alt vá- stig fyrir neðan “zero”, og í Aust-: trygt. — Manntjón varö ekkert af Fylkisþingið i Ontario var sett um miðja fyrri viku. Eitt meö at- kvæðamestu frumvörpunum, er fyrir því liggja nú, má telja það, sem fjallar um breytingu á lög- gjöf almennu skólanna þar í fylki. ur Evrópu ógurlegar grimdir. eldinum. Hungurneyðin í Kína hefir nú j Hinn 14. þ. m. voru gefin satn- staðiö því nær fimm mánaöa tíma. an i Glenboro af séra Fr. Hall- Talið er aö nokkúð á aðra miljón j grímssjmi John S. Christopherson manna séu þar hjálparþurfandi, j frá Grund og ungfrú V algerður en að eins fyrir skömmu síöan hef- Þórðarson, dóttir Jóns Þórðarson- ir vistaskorturinn magnast svo, að j ar a® Glenboro. bætta er talin á því, að til mann tjóns leiði. Missíónarfélagið Þau lögöu _ a sama dag í skemtiferð vestur á í j Kvrrahafsströnd til þess aö heim- sækja fööur brúðgumans, hr. Sig- Símskeyti frá London skýrir frá j Shanghai gengur ötullega fram þvi að Augustine Birrel muni j að útvega hinum bágstöddu hjálp j urð Chnstopherson. verða ríkisritari í stað James Bryce j nieöal kristins fólks viðsvegar um með miklum meiri hluta atkvæða. | sem nú er orðinn sendiherra Bret- | heim. Samtals veitir rikiö til lista og vís-! lands í Bandaríkjunum. Northernbankinn, sem nú er lið- lega ársgamall og stofnaður var af inda sem næst hálfri fjórðu miljón j dollara árlega. Sýnir þaö, að þau Bærinn Polotsk, einn af hinum j ýmsum mönnum hér i fylkinu.hefir Innflytjendaskýrsla Dominion- elztu bæjum á Rússlandi vestan- f>engiö sérlega vel þetta fyrsta orð \'o!taires “að enginn veiti eft- stjórnarinnar fyrir næstliðið ár verðu, brann áð mestu leyti til ösku starfsár sitt, samkvæmt nýbirtri irtekt þeirri þjóð, er eigi unni sýnir aö til þessa lands fluttust það j næstliðinn þriöjudag; eignatjón j skýrslu þar að lútandi. Aðalstöð fögrum listum”, eru Frökkum enn j ár samtals tvö hundruð qg fimtán stórmikið. fersku minni. þúsund manns. Um sexiiu og I fjórar þúsundir frá Bandaríkjun- j Nú þegai^ tilnejningar til fylkis- j um, hitt frá Evrópu. Er innflytj- | skýrir frá því, aö í hans er hér i bænum á Portage Ave. og útibú hefir bankinn þegar Símskeyti frá E1 Paso í Texas j se-tt hingað og þangað um fylkið orustu milli °g víðar. í hreinan arð hefir hann kösninga í Brit. Columbia eru farn cndatala þessi rúmlega sjötíu og mexikanskra hermanna og Indíána sair*t við fyrstu áramót um íimtiu ar fram, er búist viö að liberalar j tveim þúsundum meiri, en verði hlutskarpastir þeirra þriggja ár á undan, eða árið 1905. flokkanna, sem þar er um að ræða. ---------- að stjórnarandstæðingum heldur betur. --------- j Hinn 24. þ. m. var einn af rík- Þær fréttir, sem enn hafa borist j ustu kaupmönnum Lundúnaborg- af kosningunum á Rússlandi, sýna j ar, William Whiteley að nafni, veitir^ skotinn til bana um leið og hann j var að fara ut úr búð sinni, af ung- j um manni, er teljast vildi sonur : kaupmannsins, en Whiteley ekki viljað kannast við hann. Eftir aö þessi ungi maður hafði skotið Whiteley reyndi hann að bana næsta skamt frá bænum Sonora hafi fall- þúsund dollara. Má það telja rnjög ið tuttugu af Mexicönum og marg- loflega byrjun. ir særst. Unnu Mexicanar þó sig- ur á Indíána-flokknum, er flýöi í járnbrautarslysi i Indiana rík inu létust fyrir skömmu síðan fiml án manns og margir aðrir særð ust meira og minna. Eins og auglýst var í næsta blaði upp til fjalla og liaföi með sér þá her a undan verður næsta miösvetr er féllu af liði lians. Indíánar og ar samsæti Helga magra haldið á Mexicanar hafa átt í brösum síðan ^fanitoba Hall, öskudaginn, 13. i Desembermánuði í vetur áð síð- næsta mánaöar. Vafalaust»verður arnefndir gerðu áhlaup á hvita l)aS hóf vel sótt af íslendingum menn í grend við Lencho, og unnu e’ns og vant er, enda kváöu hús- þar mikinn skaða. karlar Helga nú hafa viðbúnað __________ mikinn til að fagna gestum hús-' Sagt er að með lögum eigi nú að . bónda sins, skemta þcim með ræð- sjálfum sér me'ð ööru skammbyssu | fýrirbjóöa fjárhættuspil á Frakk- um, nýortum kvæðum og gæða Allmiklum tíðindum þykir þaö skoti og tókst það svo að honum Hndi. Clemenceau forseti hefir sæta, sérstaklega meöal læknastétt- er ekki hugað líf, en af skjölum, j l>eg'ar sent út skipunarbréf, þar erlafræð- sem fundust á honum mátti sjá, að j sem lýst er yfir þessu forboði. dr. j hann gaf nefnda ástæðu fyrir voða verki þessu. þeim á lostætustu réttunum, Helgi á í búri sinu. er arinnar hér í landi, að ingur Dominionstjórnarinnar, A. Watson að nafni, liefir nvlega tekist, er hann var staddur í grend við Lethbridge í Alberta, að finna geril þann, er veldur hinni ill- ræmdu veiki, er mest kveður að í Suðurálfu og “svefnsýki” er köll- úð. Geril þenna fann læknirinn í í siðasta Fjallkonublaði ársins" sem lei'ð lýsir ritstjórinn, Einar Hjörleifsson, yfir því, að hann fari : þá frá blaðinu, en við taki cánd. j phil. Einar Gunnarsson (irk Nesij aðrir | slæpinga hefir þyrpst til, en af al- h'r he'zt aö heyra á kveöjugrein Skipun þessari hefir auövitað ekki j verið tekiö sem bezt i ýmsum bæj-! ----- um sunnan til á Frakklandi, þar Þingkosningarnar á Þýzkalandi sem fjárhættuspilahúsin hafa ver- eru nú um garö gengnar. Hefir j iö á hverju strái, og fjöldi erlendra stjörnarflokkurinn Ofir þetrHBHMPH|HSB sem aðhyllast nýlendupólitík von menningi öllum mælist þetta vel | r*tstjórans, að hann ætli að láta af Búelows rikiskanz.lara og keisar- fyrir * landinu. Fjárhættuspila-: blaðamensku, að minsta kosti um blóöi. er hann tók úr viltri kanínu. | ans ákveðinn *neiri hluta'á næsta j se&girmr kváöu hafa sent erinds- j nokkurn tíma. sérstaklega til að Hafði hann veitt þessa kanínu, til Þ*ngi. Sósíalistar hafa algerlega 'reha lfa ýmsum bæjum í Suður-| Keta gefið sig við annars konar rit aö gera læknisfræðislegar tilraunir orðið undir við þessar kosningar. j Frakklandi til Parísar, til aö revna | störfum, , liklega skáldsagnarit- með hana.en hún var veik af kvilla ; Hafa þéir tapað seytján eða átján að fá forsetann til að afturkalla ; un, eftir því sem ákveðnar er tek- þeim, sem drepið hefir kanínurnar j sætum á þingbekkjunum. Er þeim j þessa skipun sína, og hafa þeir j’ð fram af Tsafold. hér í landi unnvörpum, sjöunda ' flokkinum það nýtt að fara svo ; leitast við að telja honum trú um, hvert ár. Nú stendur sjöunda árið halloka við þinigkosningar þar í að þetta hnekki aðsókn til ýmsra embætti. yfir síðan kanínu- drepsóttin gekk j landi. því síðan árið siðast. Svefnsýkis-gerilinn hefir vísindamönnum orðið mjög erfitt að finna, svo þeir gætu náð í hann j og rannsakað. Enskur læknir, sem fór til Afriku fyrir nckkrum árum síðan í því skyni, sýktist og dó þar I úr veikinni .áöur en honum hepn- j aði?t áform sitt, en samferðamanni hans frá Canada tókst aö finna ger ilinn. Á Indlandi hefir einum manni og lánast það, að því er sög- urnar segja. Hingað til hefir mönnum samt verið ókunnugt um þaö, aö gerill þessi þrifist i kanin- um, sízt hér í landi. Úr bréfi frá Baldur, Man., 24. þ. m.: “Þetta eru ljótu samgöng- urnar; síðan 18. eða 19. þ. m. hefir enginn póstur koniið til Baldur. og 1887 hefir j smábejanna, en eigi hefir forset- sósialista þingmönnunum farið þar inn gefið slíku hjali neir.n gaum. stööugt fjölgandi. Af klerka- ------’--- , . flokknum eiga og heldur færri sæti! Símskeyti frá Kaupmannahöfn J e.i utht fynr, aö nein lest komist á þinginu en að undanförnu. Eftir £etur þess að prófessor . George ln,igað fyrst um sinn; þenna sigur kváð ríkiskanzlarinn j Brandes liggi þungt haldinn af Þetta nref _fra Glenboro. hafa við orö að sækja um lausn frá æöafcólgu. Hefir hann áður þjáðst! j af þeirri veiki. ---------- Ur bænum Nýlátinn er fyrverandi járn- brautamálaráðgjafi Laurierstjórn- arinnar, A.G.Blair, í bænum Fred- ericton í hjartasjúkdómi. :g sendi Þaö | væri ekki úr vegi fyrir Roblin- stjórnina að senda Rogers þann, er frægur er orðinn fyrir för sina til Selkirk í hríðárbylnum um daginn, vestur eftir Baldur-brautinni meö r, T, ... , v snjoplog, ur þvi Mackenzie og R. P. Roblin stjornarformaður, I u. , ... „ , ,, , , , , • . , . ., Mann skevta ekki um að halda New Brunswick, úr 1 er hvarf af þinginu fyrir nokkrum bratlt;nni opinni' lögum og kvaö hafa farið suður á j bóginn sér til heilsubótar, er nú Símskeyti frá Ottawa skýrir nv- lega frá því, aö landamerkjamál fylkjanna, Saskatchewan, Manito- ba og Ontario, eða skifting Kee- watin héraös á milli þeirra, verði mjög bráðlega tekið til endilegra aðgerða af hálfu sambandsstjórn- arinnar og væntanlegt útlit á. aö reynt veröi að gera alla hlutaöeig- endur sem ánægöasta. Fimm Bandaríkjamenn og sjö j kominn aftur. albata aö sögn. ítalir eru sagðir að hafa beðiö bana ; ----------- af gassprengingu við námagröft í I Virginia-ríkinu 26. þ. m. Um miðjan Janúarmánuö gátu ýms blööin hér þes<s, aö flóðbvlgja mikil hefði gert töluverðan skaöa á ýmsum hinum smærri Austur- Indíaeyjum, er Hollendingar eiga. Fregnir frá Kingston í Jamaica segja svo frá, aö um síöustu helgi hafi verið búið aö jaröa liðug fimm hundruð manns af þeim er létust þar í jarðskjálftunum. Er ætlun manna að ófundnir muni enn um tvö hundruð þeirra, er þar biðu bana. Þrjár þúsundir manna voru þá taldar þar húsnæöislausar. — Hjálp hefir íbúunum þó borist hvaðan æfa. Meðal annars lagði gufuskip á staö suður þangaÖ frá Halifax, hlaðið vistum, 24. þ. m. Takið eftir prógr. söngflokks j Fyrstu lút. kirkju, hér i blaöinu, á seinustu blaðsíðu. Ódýr skemtun, góö og uppbyggileg, eftir prógr. fslenzki lilæral klúbburinn hefir nú leigt annan salinn (diinn neöri) -í Good Templara húsinu nvja á Sar- gent ave., rúmgóðan samkomu- sal og þægilegan, méð tvcimur hliðarherbergjum. og beldur klúbb urinn ]>ar fundi sína framvegis um að dæma. Mr. S. K. Hall hefir óákveðinn tíma, tvo skemti- og lagt kapp á aö undirbúa söngflokk starfsfundi i viku hverri — mánu- sinn sem bezt, og má þvi óhætt bú- dagskveld og fimtudagskveld. — ast viö ágætum söng og beztu Allir Islendingar. er aöhyllast skemtun. ( j stjórnmálastefnu frjálslynda fíokks ins, erti vinsamlega boðnir og vel- Eldsvoöi mikill varð hér í bæn-1 komnir að sækja fundi þessa og um aö kveldi hins 28. þ.m., er taka þátt í spili og öörum skemt- vörubirgðastórhýsi á Bannatyne unum, senr þar eru um hönd hafö- ave., austan viö Main <st., hin svo ar. Good Templara húsiö er á nefnda Bright & Johnstons Block.; norð- vesturhorninu á McGee st. brann upp, svo að eftir standa aö og Sa.rgent ave.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.