Lögberg - 31.01.1907, Blaðsíða 5

Lögberg - 31.01.1907, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. JANUAR 1907 Borgið Áramót. Þessir hafa þegar skilaö til mín eftirfylgjandi upphæöum fyrir em- tök tau, sern freim höfðu veriö send til sölu: Fyrir árið I9°5:— Sérá R. Marteinsson .... $ 7 20 Sigurbj. Guðmundsson, Edm. 50 S. Sumarliðas., Ballard • • • • 1 5° Fyrir árið 1906:— B. Walterson, Brú........$ 7 5° Einar Scheving, Hensel • • 5 00 S. Anderson, Wpejr........ 5 00 H. Halldórss., Edinb...... 3 00 Gm. Einarsson, Svold • • • • 3 5° Freyst. Johnson, Churchbr. 5 00 Árni Árnason, Hensel .... 5 00 Stef. Eyjólfsson, Edinb. .. 3 00 Séra P. Hjálmsson ........xo 00 Séra Jón Bjarnason......... 9 00 J. J. Thordarson, Millon.. 3 5° Har. Pétursson, Milton .. 2 50 C. T. Vopni, Edmont. .... 5 00 Sio-urb. Guðmundss, Edinb 3 co | Séra K. K. Ólafsson.......12 50 Albert Oliver, Bru..........5 00 ' O. S. Peterson, Minneota.. 10 00 F. S. Frederickson, Glenb. J. Austnxann, Gladstone . • G. J. Isfeld, Ivanhoe • • • • Geo. Peterson, Pemb....... B. Arason, Husawick .... S. Sumarliðas., Ballard.... S. Loptsson, Churchbr. .. B. Freemannson, Gimli.... Nokkur eintök Áramóta eru enn til sölu hjá mér. Útsölumenn, sem nú hafa pen- inga undir hendi fyrir Áramót. eru vinsamlega beðnir að senda þá sem allra fyrst, til þess hægt verði að sýna sem mest borgað, þegar út- gáfunefnd kirkjufélagsins ktmur saman í Febrúarmánuði. Ef einhverjir kynnu að hafa eft- ir óseld Árarnót frá t9°5. þá gcri þeir svo vel að senda þau til mín. Winnipeg, 28. Jan. 1907. John J. Vopni, ráðsm. Heiðskírt vetrarkvöld. 3 o° 2 50 8 00 2 50 2 co 3 00 5 00 3 00 itllau Linan KONUNGLEG PÓSTSKIP. milli Liverpool og Montral, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Win- nipeg....................$4ioo. Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Norður- löndum til Winnipeg .. ..$51.50. Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögttr rúm í hverjum svefn- klefa. Allar nauðsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar,. viðvíkjandi þvi hve nær kipin leggja á ?taö frá Reykjavík o. s. frv., gefur H. S. BARDAL. Cor. Elgin ave og Nena stræti. Winnipeg. Búðin þægilega. 548 Ellice Ave. Hinar miklu vörubirgðir vorar seljum vér nú langt undir nafn- verði. Vér þurfum rúm fyrir vor- vörurnar. Munið eftir fimtudags- kjörkaupunum hér í hverri viku. Hér á eftir er upp talið fátt eitt af kjörkaupunum: Stór grá blankets, ágætlega góð, vanal. á $2.75—$4.25. Nú á $i-99. Cotton flannels, sérstaklega góð, fyrir hálfvirði. Kvenblouses, ýms- ir litic fyrir minna en hálfvirði. — Muni'ð eftir að koma og skoða vörurnar. Allir hlutir í búðinni með niður- settu verði. Munið eftir fimtudags kjörkaup- unumb, Hér eru heimkynni kjörkaup- anna. Bak við heimsins myrka möttul-falda máni fer um himingeiminn kalda; með silfurhvítum sjálfblekungi á svellaþökin geislarúnir skrifar hann, en skuggadrungi ský'zt á bak við klettabrúnir. Sindrar undan sjálfblikandi penna, silfuröldur hjarnið yfir renna og brotna’ á klakans kristallshöllum og kastast inn um hafsins skjái, iðar í ljóssins endurföllum undarlegur töfragljái. Segulskautsins sveiflur loga-strauma sveipa brautir 1 jóssins floga-strauma; geislablæjur blakta, iða blæsins miilum vængja-svifa, flögra út tíl allra hliða, eldrósir á loftið skrifa., Sem frostperlur á fölu mjallartrafi fegurð strjála í gaddsins rósavafi, ljósvakans í léttum bárum ljóma bjartar stjörnu-reinar, gráta köldum geislatárum geimsins fögru augasteinar. Hylur landið helblá klaka móða, hrímgrátt band á dauðum jarðar gróða, hélurósum alt er ofið, yndisfagrar perlur glitra, út í lofti'ð dimmu-dofið ■ demantsskærir geislar titra. Ljósbrimaöar logahrannir falla, ijóma strá um rökkurs sali alla í dýrðarljómans drottnar hjúpi draumakyrð og helgur friður ómar hafsins upp frá djúpi, andvarps dularfullur kliður. Svbj. Björnsson. Skammdegis-vísur. Náttúran hvílir sem harðlokuð bók og hailast við ískaldan geiminn síðan að veturinn svalkaldur ók me'ð svartbrýndri nótt yfir heiminn. Og skammdegisvængirnir lyfta sér lágt, þvi leiðin er stutt, sem þeir halda, og heims-sólin litur urn háifopna gátt jneð hornauga’ á landið mitt kalda. Það situr nú dapurt með svellkrýnda brá og samfrosinn hafis að baki, og fjöllin .þess hylur nú hrímþoka grá, en héruðin fannir og klaki. Og vindarnir flögta um fanndrifið skaut og fárstunur neyðþrungnar æsa, sem boða þvi margfalda meingerð og þraut og mold-dimmuVn bylgusum hvæsa. Við fætur þess stynur hið stormtrylta lxaf, svo ströndin af hljómi þess skelfur, og bylgjurnar láta sitt brimsollna traf blakta um straumrasta elfur. Og svört eru hríðský með svipþungar brár, er sitja á tindum ofc dröngum með úfið og flokið og fannkleprað hár, sem flaksast á himinsins vöngum. Og heldimm er nóttin, se'm hvilir svo köld á heiðum og döium grundum og hrælogin brenna þar kvöld eftir kvöld á keldttm og foraða-sundum. Og tilveran öll er svo ömurlig inni’ í þeim svartnættishjúpi, því skuggarnir elta þar sjálfa sig i sólhvarfsins botnlausa djúpi. Svbj. Björtusson. —Reykjavík. ínn. Það leyndarmál fór með hon- umi í gröfina. , Einn af þeim hugvitsmönnum, er menn, er uppfundningar þær, sem , , . , . ,. . . ’ . ' latið hafa lif sitt í þarfir lista og Hugvitsnienn. Æði-margir eru Þeir hugvits- xeir hafa komið í framkvæmd.hafa orðið að bana á undanförnumi ár- um, áður en þeir höfðu kent nein- um manni list sína. Hafa því fyr- irtæki þeirra, fullkomnun þeirra og framkvæmd, dáið út með þeim, án þess heimurinn hefði þeirra nokkur not. Árið 1895 uppgötvaði enskur vísindamáður nokkur sprengiefni, sem mjög dróg að sér athygli manna í Norðurálfunni víðsvegar. Sprengiefni þetta nefndi hann „Fulminite”, og sendi hann ensku stjórninni sýnishorn af því. Reynd- vísinda, er maður sá, sem fann upp málmblending þann, sem „talium“ er kallaður. Hann hét Adams. Hann þóttist alveg fullöruggur um að búa mætti til málm, jafnharðan stáli, en bæ'ði helmingi léttari og helmingi ódýrari. í fimm ár var hann sífelt að gera tilraunir i þessa átt og tókst honum svo að lokum að framleiða málmblending þann, j er hann nefndi „talium“. Alls stað- I ar frá úr Ameríku bárust honum nú glæsileg tilboð og pantanir, og 1 hann hefði getað selt þúsundir og Caims, (iavlor Co. fj Eftirmenn J. F, FUMERTON & CO- GLENBORO, MAN. . , miljónir punda af þessum málmi. ist sprengiefniö fullkomlega 'tnsv-1 am seinan. ar sinnum aflmeira en onnur þau j L dU kunn i Fimm ára sífeld andleg areynzla hafði svo veiklað sálarkrafta hans, að hann var ekki fær um að bera sprengiefni, er áður voru Stjórn Þýzkalands bauð visinda- manni þessum eitt hundrað þús ..... undir dollara fyrir að fá að vita að- g^ifregnir, að m.ljomr doll ferðina til þess að búaþáð til. Því «a lægju nú fynr fotum hans, og tilboði neitaði hann, fyrst um sinn 1 hann ^yrfti ekki annað > rir a að minsta kosti, og kvaðst vera svo hafa en beygja sxg, til þ.ess að taka mikill föðurlandsvinur, að hann Þær UPP- Hann andaöist snogg- fyrst og fremst vildi láta England , lega- °g meö honum dó le>'nda.r' sitja fyrir. En einmitt sama dag-1 máh« um aðfer«ina til þess að bua inn og hann átti að undirskrifa til_þenna málmblending. er hann hafði gert samning þann, við stjórn Englands, um að opin- bera henni leyndarmálið, sprakk efnarannsóknastofa hans í loft upp og fórst þar bæði vísindamaðurinn sjálfur og samverkamenn hans. Þannig var „Fulminite" úr sög- unni. Fyrir rúmum fjörutiu árum sið- an fann ítalskur prestur upp þá list Jvlikið niðursett verð á öllum vörum. Margra dollara sparnaður ef þér notið tækifærið. Þetta er kjörkaupatíð. \’ér hyggjum, að allir muni viðurkenna að vér höf- um bætt verzlunina siðan vér kom- um til Glenboro. Nú getið þer sparað yður peninga, i hvert skifti sem þér komið til Glenboro, með því að verzla hér í búðinni. Vér ábyrgjiimst að vörurnar séu af beztu tegund. WagstafÍ9 Jam — Þetta er eitt hvert þáð bezta jam, sem fáanlegt er í Canada, búið til úr beztu Canada ávöxtum eftir enskri fyrir- sögn. Selt í tinfötum. Kosta þær vanal. 75C. Söluverð nú 10 cent. Hér méð auglýsist að vér höf- um byrjað verzlun að 597 Notre Dame Ave. og seljum þar góöan, brúkaðan fatnað. Sýnishorn af verðlaginu: Karlm. buxur frá 25C. °g þar yfir. Kvenpils frá 20C. Kventreyjur frá ioc. Þetta er að eins örlítið sýnishorn. Allir vel- að lita gler á mjög einkennilegan, hátt. Var það að vísu gömul list, (komnir til að skoða vörurnar þo en öllum gleymd eða ókunn, og ekkert sé keypt hafði klerkinum tekist að vekja hana upp að nýju. Hann lagði nú niður prestsembættið og fór að gefa J ji Woe? HÍSfh ClaSS sig við því að búa til litað gler. Hið r o o fallegasta gler og glerrúður, þeirr- SeCOnd~hand Ward" ar tegundar, sem til eru á ítaliu, hefir presturinn búið til. En að- feröinni skýrði hann engum frá. 1 Áður en árið var liðið, frá ,því er hann tók til starfa.dó hann af blóð- Phone 6539. robe Company. 597 N. Dame Ave | eitrun, sem hann fékk af því að fara með litarefnin, er hann þurfti á að halda við litun glersins. Hver sá, semi fyndi upp að fram- leiða hæfilegt efni í „billiard“-kúl- ur, í stað fílabeinsins, sem þær nú eru búnar til úr, gæti eflaust orðið miljónaeigandi á skömmumi tíma. Fyrir hér um bil tíu árumi beint á móti Langside. Lán út á fasteignir. Bezta tegund af döðlum, 8c. pd. Döðlurnar eru í pökkum, er vanal. eru seldir á ioc. Kosta nú 8 c. Fíkjur.—Beztu borðfíkjur, í tíu punda kössum. Vanal. verð 12Yi c. pundið. Söluverð nú 10 c. TKBV —. '•■•JS Græn epli—Bezt að ná í eina tunnu af þessum eplum, Baldwins og Ben Davis tegundir, á $3-95 tunnan. Rúsínur—Valencia rúsínur, — betri tegund en nokkurn tíma áður. Vér erum búnir að selja 1,000 pd. af þeim undanfarna daga. Þær kosta vanalega 15C. pundið. Söluverð nú 8 c. pd. Niðursoðnar pumpkins — Bezta tegund af niðursoðnum pumpkins. Vanal. á I2j4c. pundið. Söluverð nú 10 c. pd. Eg er nú reiðubúinn að lána síðan ijjjvg; peninga og lífsnauðsynjar öll bjó Skoti nokkur til slikar kúlur og um þéim, sem vilja gefa nægilega seldi þær fyrir að eins þriðjung af tryggingu, svo sem verðmæt lönd því verði, sem fílabeinskúlurnar petta fæst gegn átta prct. rentu kosta. Ekki tók hann einkaleyfi sem er sú lægsta renta er hægt er fyrir þessari uppfundning sinni og ag fá peninga fyrir i öllu landinu. engum skýrði hann frá aðferðinni j Undir þessum kringumstæðumi við tilbúning kúlnanna. En um það geta engir sagt, að þeim sé neitað leyti er hann var kominn svo langt Um lán ,nema þeir, er enga trygg- áleiðis me’ð starf sitt, að hann gat ingu vilja gefa, en sem iþó klaga búist við að fara að njóta ávaxt- kaupmenn fyrir að vilja ekki góð anna af því, dó bann úr slagi á fúslega lána hverjum Það sem hafa vinnustofu sinni. vill, án þess að hafa nokkurn staf Dr.Herbert Franklin hét sá mað- e'ga nokkra tryggingu fyrir. ur, sem lengst hefir komist áleiðis Alla þá, sem hafa borgað mér að í þeirri list_ að framleiða litaðar fullu einu sinni á hinu liðna ári. á- ljósmyndir. Hann átti heima í Chi- lít eg góða viðskiftavini mina, og cago. Hann dó af gaseitrun meðan vjj eg þakka þeim fyrir öll okkar hann var að fást vi'ð tilraunir sín- yiðskifti. ar. Eftir hann fundust nokkrar lit- * Stefán Sigurðsson, aðar ljósmyndir, en hvernig hann j Hnausa, Man.. 14. Jan. 1907. fór að því að búa þær til, veit eng-1 ( ------------ NÝIR LJÓSGEISLAR. Nú eru komnir út nýir Ljósgeislar. Hinir fyrri eru uppseldir. Þeir fengu ágætar viðtökur; enda var engin á- stæða til annars en að taka þeim vel. Enn þá rrúnni ástæða verður til þess að taka nýju „Ljósgeislunum“, sem nú eiga áð koma, öðruvísi en vel. Enda er eg viss um, ag þeinr verður fagnað stórkostlega af öllum, bæöi ungunr og gömlurn, þegar þeir sýna sig. Eg tel það stórkostlegt ha,pp fyrir okkur ís- lendinga, að eignast önnur eins spjöld og þessi á íslensku handa börnunum okkar. Við höfum átt svo litið af þ\í tægi banda þeim, og aldrei neitt jafn-fallegt. Þetta er ekkert skruni. Þau munu bera sér sjálf vitni, spjöldin. Það eru lit- myndir. Myndin öðrum rnegin, en lexían hinum rnegin, eins og á fyrri „Ljósgeislunum“, en áörar myndir og aðrar lexiur. Verðið er búist við áð verði 15 ct-> þePaT 5 eintök eru tekin 1 einu eða fleiri ($2 spjöld i hverju eintakij, annars 20 ct. Pant- anir ættu að sendast Þcgar til ritstjóra „Barnanna ‘. En borg- unin verður að fylgja þeim. , N. Stemgrimw Thorlaksson.. Sirz og Wrapperettes. — Bezt að nota tækifærið á me'ðan verðið er lágt. Þau eru falleg og af beztu tegund. Vanal. veið 15C. Útsöluverð nú ioc. Kvenpils—Betri tegundir en áð- ur hafa nokkru sinni veriö seldar hér í bæ. Búin til úr ágætu Friez og Tweed. Af ýmsuin stærðum. Kosta vanal. $5, $6 og $7. Nú seld á $3.00. Kjólaefni fyrir hálfvirði. —Mik- ið af kjólaefnum ljósleitum og dökkleitum. Nú fyrir hálfvirði. Karlmanna og drengja fatnaöur með 20% afslætti. Sleppið ekki þessu tækifæri. Nóg úr áð velja. 4ÍV'rtrrr Loðfóðraðar karlm. yfirhafnir— Hvergi betri kaup. Ýfirhafnirnar eru fóðraðar með dökku Canada rottuskinni og méð oturskinns krögum. Að eins þrjár eftir. Sérstakt verð $40. Karlm. flókaskór — 25% sparn- aður að kaupa þá hér. Vanal. verð $3, nú $2. Vanal. verð $3-50, nú $2.75. . CAIRNS, NAYLORCO GLENBORO, MAN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.