Lögberg - 31.01.1907, Blaðsíða 3

Lögberg - 31.01.1907, Blaðsíða 3
LÖGBERG. FIMTUPAGINN 31. JANÚAR 1907 3 Ekkert salt, fyrir borð- salt, jafnast á við W i n d so r SALT. í>að er áreiðanlega hreint, rennur aldrei saraan í hellu, og er ætíö óumbreyt- anlegt. f Auöæfi „Uncle San>’s.“ í' Lögbergi, 10. Janúar þ. á., er greinarstúfur, méö fyrirsögninni: „Auöæfi Jóns bola.“ Grein sú heldur því fram, aö Englendingar séu, enn sem fyrri, auöugasta þjóð heimsins. Því til stuönings segir greinin, aö árlegar tekjur brezku þjóðarinnar nemi $4,560,000^03, og að $620,000,000 af þeirri upp- hæð sé skattskildar eignir. Enn fremur er þess getið, að áriö sem leiö hafi dáið í brezka konungsrík- ínu 62,845, er til samans hafi eftir sig látið $1,540,000,000, og að átta af þeim hafi átt $5,000,000 hver, og 32 af þeim hafi átt frá $2,500,- 000 til $5,000,000 hver. Ekki ber eg á móti þyí, að ofan- ritaðar upphæðir séu dálaglegar, og að þar standi saman feikimikl- ar fjárupphæðir. En þar sem svo margir af les- cndum Lögbergs eru Bandaríkja- þegnar, og þvi beinlínis fólk Uncle Sam’s, finst mér að ekki ætti að vera ófróðlegt að tína til nokkrar upphæöir, sem hann getur talið fram rétt til samanburðar. The Minneapolis Tribune heldur því fram afdráttarlaust 14. Jan. næstl., að Bandarikin séu auðug- asta þjóð heimsins. Blaðið segir: Land vort fB.rík- in) hefir meira peningamagn, meira gull, flytur út meiri vörur, hefir meiri peningaviðskifti, á frjósamari bújarðir, auðugri nám- ur, meira af járnbrautum, gerir meiri innanlands verzlun, á fleiri „millionera“, fleiri efnaða verzl- unarmenn, f-leiri sjálfstæða bænd- ur, vel launaða verkamenn og skiftir niður meiri lífsþægindum meðal alþýðu en nokkur önnur þjóð i heimi hefir gert frá sköpun veraldar. Einn góðan veðurdag í Október- mánuði síðastl. átti Uncle Sam. í peningaskápnum sínum í Wash- ington, í eintómu gulli, $871,893,- 899. Það er meira gull en nokk- urn tíma áður hefir verið safnað á einn stað í sögu heimsins, og meira en alt það gull, sem Stór- bretaland , sem stærist svo mikið af peningamagni sínu, hefir í velt- unni. Stærsta kvittering, sem nokkurn tima hefir verið undirskrifuð, sú mesta peninga-ábyrgð, sem nokk- ur í sögu heimsins hefir tekið sér á hendur, var sú, er ger'ð var, þeg- ar núveíandi gjaldkeri Bandaríkj- anna, Chas. H. Treat, tók við em- bætti sínu. Þá kvittaði hann til Ellis H. Roberts fyrir öllum pen- ingum og verðbréfum í fjárhirzlu Bandarikjanna. Upphæðin var $1,259,598.278.58. Það stóð yfir frá 1. Júlí til 5. Sept. að telja pen- ingana, og vantaði ekki eitt cent upp á. Ekki hefir verið kostað eins miklu til nokkurs stjórnarfyrirtæk- is í heiminum eins og herskipaflota Breta. Til hans hefir Bretastjórn kostáð $1,500.000,000 seinastliðin tíu ár. Þó eru þrír „prívat“ borg- arar í Bandarikjunum, þeir Rocke- fellar, Carnegie og Clark, sem vel hefðu getað borgað upphæðina úr eigin vasa. og væru ekki á flæði- skeri staddir samt. Bandaríkin eru, til þess að gera, rétt að byrja á því að koma sér upp herskipaflota og kosta til þess ár- lega um $100,000,000. Rétt til dæmis um það að þjóðin er þar ekki að leggja fram meira fé en lrún hefir vel ráð á. skal þess get- ið. að vorar giysgjörnu ríkisfrúr eyddu í demanta kaupum erlendis seinastliðin tvö ár jafn-mkilli upp- hæð. Þegar farið er að bera saman einstaklinga. geta' Bandaríkin talið upp tólf af privatborgurum sínum, sem eiga meiri auð en allir kon ungar og keisarar heimsins til satn- ans. Ríkastur þjóðhöfðingja Norður- álfunnar er talinn Niku'ás Rússa- keisari, þó mundi okkar John D. Rcckefeller skáka honum þar. — Leopold Belgíukonungus er talinn áö vera ríkastur konungur í Norð urálíunni, að Rússakeisara undan- teknum. Svo telst til, að Leopold hafi i tekjur af ríki sínu $1,700,000 á ári. Þar við bætast $5,000,000 árlega, sem hann fær í tekjur frá Congo friríkinu og af eignum kon- ungsins. Senator Clark frá Mont- ana hefir að minsta kosti þrisvar sinnum meiri árstekjur. Hann er nú líka að byggja sér höll í.New York, sem, þegar hún verður full- ger, nuin kos!a meira en inntektir Belgíukonungs námu á næstliðn- um tólf mánuðum. Játvarður VII. Bretakonungur fær í árstekjur $470,000, og öll konungs fjölskyldan brezka $900,- 000. Andrew Carnegie gefur meira fé á ári til Ixíkasafna og skóla, en öll konungsfjölskyldan brezka hef- ir ráð á. Konungur ítalíu hefir í árstekj- ur $3,000,000, og Alfons Spánar- konungur $1,400,000. John Jacob Astor getur eytt meiri peningum en þeir hvor um sig. Þá kemur Vilhjálmur Þýzka- landskeisari með einar sultarlegar $650,000 í árstekjur, og hefir þó þunga fjölskyldu, og er ómaga- máðitr. Wm. K. Vanderbilt og August Belmont hafa meiri vasa- peninga en það. Það eru 1,000 „millionerar“ í töldum sínum eigin. Og þó eru Bandaríkin enn í barndómi, það sem aldur og vöxt snertir. George Petcrson. * * * Atlis.—Innihald greinar þeirrar i Lögbergi, 10. þ.m., nteð fyrirsögn „Auðæfi Jóns þola“, er hinn heiðr- aði þýðandi ófanprentaðrar grein- ar vísar til, er tekin úr Bandarikja blaði, sem vér ætlum fult eins góða heimild og blað það. er liann þýðir grein sína úr. Töluvert hefir og kveðið að jarð- skjálftum í Asíu, einkum á Ind- landi, Japan og ýmsum Suðurhafs eyjunum. -o— Fréttir frá lslandi. CANADA NORÐYESTURLANDIÐ Stórtjón ou jarðskjálftar. Bandaríkjunum. í Bandaríkjablaði einu sfóð fyr- ir skömmu ritgerð um það voða- lega tjón, er stafað hafi af jarð- skjálftum á umliðnum 'tíma. Sumt af því, sem þar er talið, er auðvit- að bygt á ágizkun, en margt á sögulegum grundvelli. Greinin er á Þessa leið: “Tjón það, sem stafað hefri af jarðskjálftum i heiminum fra þ,ví fvrsta, verður eigi auðveldlega metið til peningaverðs. Lengi fram eftir öldum var eigi með ná- kvæmum tölum talið líf og eigna- tjón það, er af þeim leiddi, en ýms- | um sagnfræðingum hefir þó talist svo til, að óhætt mundi að gera ráð fvrir að eigi færri en tvær miljónir manna muni hafa farist af jarðskjálftum, frá þvi er sögur hófust, og, eignatjónið af þeim muni nema fyllilega fjögur þúsund miljónum dollara. Eftir því sem vísindamönnunum segist frá, er enginn blettur til á hnettinum, sem fvllilega megi telja öruggan fyrir áhrifum jaröskjálft- anna. Hins vegar er það sann- reynt, að i ýmsum löndum og á ýmsum landsvmðum eru jarð- skjálftar miklu tiðari, en á öðrum. Samt sem áður er það alls eigi fal- iö óyggjandi að jarðskjálftar stafi beinlínis af eldsumbrotum. Voðalegasti jarðskjálfti, sem sögur fara af, að því er mann- tjón snertir, var jarðskjálftinn, sem kom á Calabríu á ítalíu árið 1783. Varð hann hundrað þúsund manna áð bana; jarðskjálftinn náði þá alt vestur á austurströnd Sikil- eyjar, og eyðilagðist þar mestur hluti Messinaborgar. Annaf ógurlegasti jarðskjálft- inn í sögunni var sá, er er koll- varpaöi Lissabonborg á Spáni ár- U55 í Nóvembermánuði. Fórust þar um sextíu þúsundir manna á örfáum mínútum. Þetta skeði allra heilagra messu, er fjöldi fólks sat undir tíðagerð i kirkjum borgarinnar. Rétt á undan jarð- í New York skjálftanum heyrðust ógurlegar . . ,, ■ ■ . r t drunur, eins og titt er a ttndan shk- einnt eru fleiri auðmenn en 1 Lon-1 .JT „ um natturuviðburðum, og aður en d°n, Earis, Berlin og St. Peters- fó]kiö t áttag sij? kom fyrfti burg til samans. jarðskjálftakippurinn hræðilegur ESgut' Bandarikjaþjóðarinnar og banvænn, og gróf margar þús- eru virtar á $107,000.000,000. Það undir manna í rústum húsa og stór er sú feiknaupphæð, að mannsand- b-v^in-a' N°kkur biuti , , . , , mnar strandleng-is hofninm seig inn getur ekkt gert ser það skilj- niöur 0g margra feta h4 flóö. anlegt. Það er meira en tvisvar bylgja valt upp í þá lægð og gerði sinnum allur auður Bretlands, eða tjónið enn afskaplegra. Og enn Frakklands, e'ða Þýzkalands; og stendur sær þar á býsna stóru Seýðisfirði, 1. Des. 1906. MjóafjarSartalsímann héðan frá Seyðisfirði og að Firði í Mjóafirði hefir stjórnin tekið að sér að leggja fyrir 5,000 kr., er Mjófirð- ingar leggja til. Álmuna frá Firði og að Brekku kosta Mjófirðingar eingöngu sjálfir, og svo lætur Ell- efson leggja símann frá hvala- veiðastöð sinni á Asknesi. að Firði. Einar bóndi Sölvason í Fjarðar- seli hefir tekið áð sér flutning stauranna (um 100J upp fjallið hérna megin, gegn 3 kr. borgun fyrir hvern staur. Sveinn Ólafs- son bóndi í Firöi hefir tekið að sér stauraflutninginn Mjóafjarðar megin fyrir sömu borgun. Seyðisfirði, 22. Des. 1906. í gær varð Matúsalem Stefánss. húsum á Hraunfelli í \'opnaf. fyr- ir skoti og beið bana af, 45 ára að aldri, kvæntur maður en barnlaus. Kona hans er Guðbjörg Eiríksd., þriðja sinn ekkja. Hann var á rjúpnaveiðum en rasaði, hlaupið sneri að honum og skotið reið af og kom í smáþarmana. Hann gekk nokkurn veg áleiðis til bæjar og gat kallað á mannhjálp, en andað- ist áður en honum varð komið til bæjar. í ofsa innanroki, sem gerði hér á föstudagsnóttina, slitnaði hér frá bæjarbryggjunni mótorbátur, sem Helgi kaupm. Björnsson i Borgar- firði átti og hefir ekkert spurst til hans síðan, en ýmsar vörur, sem í bátnum voru, fundust reknar út í Selstaða*’ík hér í firðinum, og þvi telja menn líklegt að báturinn hafi sokkið þar skamt frá. Beint tjón af þessu mun vera 3—4000 kr. —A nstri. REGIiUR VI» IiANDTÖKU. Af ðllum sectlonum meC jafnrl tölu, sem tllheyra sambandsetjörnlnnl. I Manltoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöful og karlmenn 18 &ra e6a eldrl, teklö sör 160 ekrur fyrlr helmlllaréttarland, þaC er a8 segja, sé landiC ekkl aBur teki8, e8a sett til si8u af stjörnlnnl tll viSartekju e8a einhvers annars. INNRITUN. Menn raega skrlfa sig fyrir landinu & þelrrl landakrifstofu, sem nMt llggur landlnu, sem teki6 er. Me6 leyfl lnnanrlkisr&8herrans, eSa lnnðutn- inga umbo8smannsina 1 Wlnnipeg, eSa næsta Domlnlon landsumboSsmanna, geta menn gefi8 Ö8rum umboB tll þess a8 skrlfa sig fyrir landi. Innrltunar- gjaldiS er $10.00. HEIMT IS KÉTT AR- SR Y I.D UK. Samkvæmt núglldandl lögum, ver8a landnemar a8 uppfylla helmltls- réttar-skyldur slnar & einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknlr I eft- irfylgjandl töluliBum, nefnllega: 1. —A8 bfla & landinu og yrkja þa8 a8 mlnsta kostl 1 sex m&nuBl * hverju &rl i þrjö &r. 2. —Ef f&Bir (e8a möBir, ef faBirinn er l&tlnn) einhverrar persönu, sem heflr rétt tll a8 skrlfa sig fyrir helmlllsréttarlandl, byr t böJörB I n&grennl vi8 landiS, sem þvlltk persöna heflr skrifaS slg fyrlr sem heimilisréttar- landl, þ& getur persönan fullnægt fyrirmælum laganna, a6 þvt er &bfl8 & landlnu snertir &8ur en afsaisbréf er veltt fyrir þvl, & þann h&tt a6 hafa heimlll hj& föSur slnum e8a möBur. 8.—Bf landneml heflr fengiS afsalsbréf fyrir fyrri helmlllsréttar-bfljörl sinni e8a skirtelni fyrlr a8 afsalsbréfiB verél gefl8 flt, er sé undirritaö i samræml vl8 fyrirmæli Domlnlon laganna, og heflr skrifaS sig fyrir stSari heimtllsréttar-bfljör8, þ& getur hann fullnægt fyrirraælum laganna, a8 þvt er snertlr &hú8 & landlnu (stBari heimllisréttar-bflJörBlrani) &8ur en afsals- bréf sé geflB tH, & þann h&tt a8 bfla & fyrrl heimilisréttar-JörBlnnl, ef stBari helmillsréttar-JörBin er t n&nd vl8 fyrri heimilisréttar-JörBina. 4.—Ef landneminn býr a8 staSaldri & búJörS, sem hann heflr keypt, teklB I erfBlr o. s. frv.) I n&nd vl8 heimilisréttarland þa8, er hann heflr skrifaS sig fyrir, þ& getur hann fullnægt tyrlrmælum laganna, aS þvt er &bú8 & helmllisréttar-jörSinni snertir, & þann h&tt aS bfla & téSrl elgnar- JörS slnnl (keyptu landi o. s. frv.). BEIDNI UM EIGNARBRÉF. ættl aS vera ger8 strax eftlr aB þrjú &rln eru li81n, anna8 hvort hj& næsta umboBsmannl e8a hj& Inspector, sem sendur er til þess aB skoBa hvaB A landinu heflr verlB unniB. Sex m&nuBum &8ur verBur maBur þö a8 hafa kunngert Domlnlon lands umboSsmanninum i Otttawa þa8, a8 hann setli sér a8 biBJa um eignarréttlnn. IjEIDBEININGAR. I Nýkomnir lnnflytjendur f& & innftytjenda-skrifstofunni f Wlnnipeg, og A öllum Dominlon landskrlfstofum innan Manltoba, Saskatchewan og Alberta, leiBbeiningar um þa8 hvar lönd eru ötekin, og alilr, sem & þessum skrlf- stofum vlnna veita lnnflytjendum, kostnaBarlaust, leiBbeiningar og hj&lp tll þess a8 n& I lönd sem þeim eru geBfeld; enn fremur allar uppiyslngar vi8- vtkjandl timbur, kola og n&ma lögum. Allar slfkar regiugerBir geta þelr fengiB þar geflns; einnig geta rrenn fengiB reglugerBlna um stjörnarlönd tnnan J&rnbrautarbeltislns t Brltlsh Columbia, me8 Þvi aB snfla sér bréflega tll ritara lnnanrtklsdelldarlnnar I Ottawa, innflytJenda-umboBsmannains i Winivipeg, e8a tll einhverra af Ðomlnlon lands umboSsmðnnunum i Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. OORT, Deputy Mlnlster of the Interior. svæði, er áður var þurlendi og ból- staður borgarbúa. ■ Við þenna jarðskjálfta varð vart í Alpafjöllunum og miklúm hluta Evrópu alt norður til suðurstrand- ar Svíþjóðar. Eflaust líka víðar, meira en þrisvar sinnum allur auð- ur Rússlands eða Austurríkis. Fullur helmingur járnbrauta heimsins eru innan Bandaríkjanna. Þau eiga einn þriðja part alls bankafjár heimsins. einsamalt framleiðir part af öllum baðmullarforða álf« er San Francisco jarðskjálft- heimsins inn l8- Ápríl í fyrra, þó að ska'ðinn Ríkið Texas en fregnir eru nú til um. einn fjórða Tjónmesti jarðskjálfti í þessari af honum sjálfum væri En til hvers er að telja upp fleira. minni €n af brunanum, sem af Bú Uncle Sam’s er virt á $107,000,- honum leiddi.— A'ð öðru le\ýi hafa 000,000, og hváð mundu margir Bandarikin síður um sárt að binda kaupmenn eða bændur vilja selja en niórg önnur lönd bvað scwgleg- , . . , „ . „ . ar afleiðingar af þessum náttúru- ut fynr það sem virðingamaðurmn vi6burSum snertif virðir eignir þeirra; þaö mundi Miklu meiri brogg eru að þeim j Uncle Sam. ekki gera heldur. Mis. ^ Suður-Ameríku. l>ar eru Kannske að það gefi skýrari jarðskjálftar alvanalegir, og varla hugmynd um auð Uncle Sam’s en b®ur svo nokkurt ár, að þeirra eigi nokkuð annað, að segja: áð ef ^erSi bar vart: SÍSast i.,sumar sem , . , . . lcið gerðu þeir afarmikrð spell í hann gæti kom.ð ollum e.gnum Valparis0 j Chilij eins og þegar er sínum í peninga, gæti hann með kunnugt, og varð þar jafnvel DÁNARFREGN. Dáinn er Sigurður Björnsson 1 Quill Lake nýlendunni, Sask. — Hann andaðist 16. Des. 1906, nær áttræður að aldri.— Sigurður sál. var skagfirzkur að ætt, fæddur ár- ið 1827, giftist 1863 eftirlifandi ekkju sinni, Hólmfríði Gunnlögs- dóttur; með henni lifði hann í far- sælu hjónabandi í fjörutíu og þrjú og hálft ár; þeim hjónum varð nokkurra barna auðið, sem öll dóu í æsku, utan ein dóttir hans, sem lifir hann. Þau hjón reistu bú i Axlarhaga í Blönduhlíð.og bjuggtt þar tvö ár; þaðan fluttu þau aö Marbæli í Óslandshlíð og bjuggu þar 18 ár; þaðan fluttu þau vestur uni haf, árið 1883, og settust að í N.-Dakota nálægt Mountain P.O., og voru þar i 5 ár, en fluttu þaðan árið 1888 til íslenzku nýlendunnar í Alberta og námu þar land, og bjuggu þar i 18 ár, þangað til i Júlímánuði 1906, að þau fluttu til Quill Lake nýlendunnar til fóstur- dóttur þeirra, og manns hennar, Mr. G. Goodman, þar sem Sigurð- ur sál. andaðist. Sigurður sál. var vandaður mað- ur til orða og verka i orðsins fylsta skilningi, sem ávalt hafði það hug- fast, að reynast trúr köllun sinni; hann hugsaði minna um að sýnast, en að vera; hann var hinn mesti iðjumaður og kunni mjög vel að fara með efni sin, enda farnaðist þeim hjónum vel, hvar sem þau voru^og voru jafnan veitandi, haf- andi þáð markmið fyrir augum, að töluvert |lata lei®a gott af ser í borgaralegu félagi. Heima á íslandi ólu þau hjón upp þrjú börn annara að miklu leyti, án endurgjalds. — Allir þeir, sem kyntust Sigurði sál. munu minnast hans með virðingu. Dánarfregn þessi er skrifuð eftir tilmælum ekkjunnar. Markerville, Alta., 16. Jan. '7. J. J- H. Herra ritstjóri! Eg má ekki láta hjá líða að fara fáum orðum um hvað aðdáanlega fjórðapartinum af því borgað all- meira eignatjón, en í San Frartc- hluttekningu og velvild fólk hefir ar rikisskuldir heimsins, að með- isco. sýnt mér, bæ'ði um það leyti er eg The Alex. Black Lumber Co„ Ltd. 1 Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Haröviö. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborð loftborð, klæðning, glugga- og dyraum- búningar og alt semtil húsagerðar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. fcl. 596. Higgins & Gladstone st. Winnipeg misti mann minn, þann 30. Okt. síðastl., og siðan. Eg finn Það vel, að á þessum reynzlutíma hafa vinir og vanda- lausir reynt með öllu móti að létta byrði mína. Af' peningalegri hjálp hefi eg íengið 69 dollara samskot, frá verkamönnum W. Blackwoods. — Svo eru fleiri ónafngreindir í meg hálfvirði: þetta sinn, sem hafa sömuleiðis j 200 pör af fallegum amerískum styrkt mig. Öllu þessu góða fólki vici kid stígvélum. Vanal. ver'ö A. ROWES. Á hominu á Spence og Notre Dame Ave. Vetrarvörur, sem verða seldar þakka eg. innilega vinsemd þess. Jafnframt treysti eg því fylli- j lega, að alfaðirinn, sem er vinur ekkjunnar og faðir föðurlausra, 6—11. ‘ Vanal. á $3.00 muni launa þeim þessar velgerðr Útsöluverð á sínum tíma. frá $3.00—$5.00. Útsöluverð .... $2.25 100 pör af flókaskóm, stærðir Jónína S. Johnson, 518 McGee st., Winnipeg. Vottorð. Eg votta stúkunni “ísafold”, nr. 1048, mitt hjartans þakklæti fyrir hvað fljótt og rækilega mér var af- hent lífsábyrgðarfé, $1,000, eftir mann minn, dáinn 30. Oot. 1906. Þetta var mikilsvarðandi hjálp, þar sem eg var eftirskilin með j fimm böm á unga aldri. Með virðingu, Jónina S. Johnson, 518 McGee st„ Winnipeg. Aths.—Vottorð þetta barst Lög bergi fyrir nokkru síðan, en af van .. $1.98 50 pör af egta kvenm. Dolch flókaskóm. Vanal. á $3.50—$4. Útsöluverð .... $2.68 Allir hinir ágætu karlm. og kvenna flóka-slippers verða seldir að eins fyrir hálfvirði. Komið sem fyrst, svo jþér getið valið úr. Koffort og töskur. Kíkirar. Pokar, o. s. frv., með 25% afslætti. YIÐUR og KOL. T. V. McColm. 343 Portage Ave. Rétt hjá Eatonsbúðinni. Allartegundir af söguðum og klofnum . eldiviB ætíð til. Sögunarvél send hvert sem gá hefir það ekki birst fyr en nú. óskað er. — Tel. 2579. — Vörukeyrsla, —Ritstj. 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.