Lögberg - 31.01.1907, Blaðsíða 7

Lögberg - 31.01.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. JANÚAR 1907, MAJiKAÐSSK ÝRSLA. MarkaOsverO í Winnipeg 22. Jan.. 1907 Innkaupsverö. ]: Hveiti, 1 Northern........$o.73j4 „ 2 0.71 ,, 3 ,, •••• °-69^ ,, 4 extra.......... 66 )4 ., 4 ,, 5 ,» • • • • Hafrar. Nr. 1 ............ 34V\ “ Nr- 2................. 34J4 Bygg, til malts.................40 ,, til íóöurs............... 42C Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.30 ,, nr. 2 .. “ .. .. 2.05 ,, S.B ...“ .... 1.65 ,, nr. 4-- “$1.20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton... 17-5° ,, fínt (shorts) ton .. . 18.50 Hey, bundiö, ton.. $15.00 ,, laust, ,, ............$12.00 Smjör, mótaö pd..........28—35 ,, í kollum, pd........... 27 Ostur (Ontario)......15—[5/^c , * (Manitoba)........ !4 lA Egg nýorpin................ ,, í kössum................. 35 Nautakjöt.slátr. í bænum 6—6)4 ,, slátraö hjá bændum . .. c. Kálfskjöt............. 7—7 yíc- Sauöakjöt........... 12—I2)4c. Lambakjöt...............1 5—16 Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 10 þctta, áS ekki sé hyggilegt aö binda ekki neinum reglum meöferö kýrinnar, þegar líður aS þeim tíma aS hún fari aS bera. HvaS sem gæSum mjólkurinnar líöur.um þaS tímabil, þá er ýmislegt annaS, sem mælir meS því, aS ekki sé veriS aS hreyta hana á hverjum degi rétt tindir þaS hún á aS fara aS bera. í Bandar.-löggjöf þeirri, sem á var minst hér aS framan, er, eins' og áSur er sagt, bannaS aS selja mjólk úr kúm sem ekki eiga lengra eftir af meSgöngutímanum en sem svarar tveimur vikum. ÞaS getur veriö, að sá tími sé nægilega lang- ur hvað snertir gildi mjólkurinnar til manneldis, en alt of stuttur hvíldartími er það fyrir skepnuna sjálfa. Hvað Það snertir er sönnu nær að hvíla hana um ak að tveggja mánaSa tíma, enda borgar þaS sig fyrir bóndann, þegar fram í sækir. Bæði verSa mjólkurgæði og nvthæð meiri eftir burðinn, þegar fylgt er þessari reglu. og í annan stað endast kýrnar sjálfar einnig betur og lengur með því móti en ella mundi eiga sér stað. Eðlilegt er þaö aS vísu, aS bænd- um þyki leiðinlegt aS láta kýrnar standa lengi geldar, en það borgar sig. samt sem áður, og ættu þeir að láta sér nægja ef kýrin mjólk- ar, og heldur vel á sér nytinni, í níu til tiu mánuði ársins. Þeir ættu aS gera sér grein fyrir því, að skepn- an má ekki við bæði að veita fóstr- Hæns á fæti................. 10 Endur ,, IOC Gæsir ,, .......... 10—IIC Kalkúnar ,, ............ —J4 Svínslæri, reykt(ham) .. i4]4-^i6c Svínakjöt, ,, (bacon) I2C Svínsfeiti. hrein (20pd.fötur)$2.70 Nautgr.,til slátr. á fæti 2)4—3)4 Sauöfé ,, • • 5 6 Lömb ,, ,, .... 7/^ c Svín ,, ,, 6J4—7 Mjólkurkýrfeftir gæöum) $35-$5 5 Kartöplur, bush.......60—65C Kálhöfuö, pd.............. 2c, Carrots, bush................75 inu þá næringu, sem það þ^rfnast og um leiS að gefa af sér mjólk á hverjum degi. Sú meðferS leiSir að eins til þess aS kýrin hvorki verður eins nythá eftir burðinn og hún ætti að geta orðið. cg mjólkin verður heldur ekki eins kostgóð og hún getur orðiS, ef skynsamlega og gætilega er með skepnuna farið. Aö þessu gefa hygnir búmenn gætur. Þeir vita þáð vel að jafn- an kemur það fram í seinna verk- inu, sem gert er í hinu fvrra, og haga sér eftir því. Næpur, bush.................3°c- Blóöbetur, þush. ........... 6oc Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd.............. —5C Pennsylv. kol(söluv.) Bandar.ofnkol .. ,, CrowsNest-kol Souris-kol ,, Tamarac' car-hloösl.) cord Jack pine,(car-hl.) c....... Poplar, ,, cord .... Birki, ,, cord .... Eik, ,, cord Húöir, pd....................8—9C Kálískinn,pd................ 4—6c Gærur, hver.......... 25—75C M jólkin. í Bandaríkjunum er til löggjöf viðvíkjandi sölu á rnjólk úr þeim. kúm, sem skamt eiga eftir af með- göngutímanitm. Er þar algerlega bannað, áð viölagðri sekt, að selja mjólk til mjólkurbúanna, eða ein- stökum mönnum, úr kúm þeim, sem ekki eiga eftir nema sem svar- ar tveimur vikum af meðgön,gu- timanum. Og eftir burðinn má ekki selja mjólk úr nýbærutn fyr en að minsta kosti liðnir eru fiimni dagar frá burði. Gera má ráð fyr- ir, að ýmsum bændum sé ekki full- kunnugt um að gildandi lög séu til um þetta, og að hægt sé áð koma á hendur Þeim ábyrgð og fjársekt ef útaf er breytt. En aftur á móti veit allur þorri bænda það. af eig- in reynslu, að hagur er í því að láta kýrnar geldast fyrir burS, og það jafnvel um lengri tíma en ákveS- inn er í ofannefndum lögum. Heil- brigð skynsemi segir þaS hverjum einurn, sem dálítiö hugsar unr mál Óþolsmdi mjaðniagigt. Áköf mjaðmagigt læknuö með Dr. Williams’ Pink Pills. Ógurlegar kvalir. — kvalir rétt eins og glóandi nálum væri stung- iö í holdið. — bæSi um mjaSmirn- ar Og stundum einnig í lærin og fótleggina, það er sá sjúkdómur sem mjaömagigt er nefndur. Eng- inn, nema sá sem reynir, getur haft hugmynd um þessar kvalir. En sjúklingarnir þurfa ekki að láta hugfallast þvi áreiðanleg lækning er til og sú áreiöanlega lækning er Dr. Williams’ Pink Pills. Þessar pillur búa til nýtt blóö. Þetta nýja blóð eflir og styrkir taugarnar og losar þær viö kvalirnar. Kvalirnar hverfa og koma ekki aftur. — lækningin er fnllkomin. Mr. Chas. B. Maclean, cfnaður bóndi í grend viS Brock- ville. Ont., hefir verið læknaður af ákafri mjaSmagigt og viM gera það heyrum kunnugt, öðrum til góðs. ,,Nálægt því í firnm ár þjáS- ist eg viS og við af mjaðmagigt. Á morgnana þegar eg fór á fætur fékk eg ákaíar þrautir í mjaðm- irnar. Sundunt lagði kvölina nið- ur í fætur og var tilkenningin á- kaflega sár og þreytandi. Imyndið yöur að glóandi prjóni væri stung- ið í holdiS. Tilkefiningin, sem þessi sjúkdómur veldur, er því líkust. Oft var það þegar eg var að sækja vatn handa hestunum að kvalirnar komu svo snögglega að eg varð áð fleygja frá mér föt- unum á miðri leið. Eg leitaöi lækn- is en fékk enga meinabót. Eg fór þá að reyna ýmsa áburði og plástra en batnaöi ekkert. Eg á- sctti mér nú aS reyna Dr. Willi- ams Pink Pills. FjTst virtist mér þær aö engu li’ði verða en af því eg haföi lieyrt svo mikið af þeim látið hélt eg áfram meö þœr ag varð smátt og smátt var við bata. Kvalirnar féru minkandi, eg fór aö verða hraustari og matarlystin 1 batnáði. Eg held aS eg hafi verið búinn að brúka pillurnar í fjóra cða fimm mánuSi á.ður en eg var orðinn albata, og nú eru liðin tvö ár síðan eg varð alveg laus við sjúkdóminn. Eg álit Dr Wiliiams Pink Pills fyrirtaks méðal, og sama segir konan min, sem hefir brúkað þær viö blóSleysi. Hún segir þær vera óviSjafnanlegar og ræður öllum þe:m er þjást af þeim sjúkdómi að reyna þœr.“ Hreint blóð er skilyröi fvrir góðri heilsu. Dr. Williams Pink Pills hreinsa blóðið. Þess vegna lækna þær mjaömagigt, liöagigt, St. Vitus dans, hjartslátt, melting- arleysi og alla hina algengu sjúk- dórna, sem þjá konur og ungar stúlkur. Seldar hjá öllum lyfsöl- um, eöa sendar meö pósti, fyrir Soc. askjan, sex öskjur á $2,50, ef skrifað er til „The Dr. Williams’ Mcdicine Co., Brockville. Ont. VILJIR ÞÚ ElGNAST HEIMILI í WINNIPEG EÐA GRENDINNI, ÞÁ FINDU OKKUR. Vi8 seljum me8 sex mismunandi skil- málum, Þægilegar mánaðarborganir sem engan þvinga. Hvers vegna borga öBrum húsaleigu þegar þú gteur látið hana renna í eigin vasa og á þann hátt orðið sjálfstæB- ur og máske auðugur? Við kaupum fyrir þig lóðina, eða ef þú átt lóð byggjum við á henni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn. Gerðu nú samninga um byggingu með vorinu. Kom þú sjálfur. skrifaðu e8a tala8u við okkur gegnum telefóninn og fáðu að vita um byggingarskilmálana, sem eru við allra hæfi. Provincial Contracting Co. Ltd. o Höfu8stóll $150,000.00. Skrifstofur 407—408 Ashdown Block. « Telefón 6574. Opið á kveldin frá kl. 7 — 9. > Vöruhús: á Higgins Ave. “ í Fort Rouge. “ í Elmwood. “ í vesturbænum, Skrifstofa: 193 LOR/ÍBARD ST. TEU5858 0C5859. Áreiiit Riiik. Skautaferð eftir hádegi og að kveldinu. City Union Band spilar. Aðgöngumiðar a8 kveldinu 25C. Jafnt fyrir alla. Aðgöngumið- ar fyrir lengri tíma 5 fyrir 81.00. JAMES BELL ---eigandi.- ROBINSON SJ2 Nú er Janúarútsalan þegar áenda. Munið eftir því og flýtið yður. Mikill afsláttur á loðskinnayfir- höfnum. Kvenm. loðsk. yfirhafnir vanal. á $25, $40, $45, $85, $37 og $75. Nú sddar á $í5, $18, $30, $20 og $57. Barna-yfirhafnir. Vanal. á $7—816. Nú $5.49. /anal. $6 yfirhafnir á 81.98. IVIARKET HOTEL 146 Prlnœss Strcet. á mótl markaðnum. Eigandl . . p. o. Connell. WINNIPEG. Allar tegundlr af vlníöngum og vlndlum. Vlðkynning góð og hflsið endurbsett. GOODALL — LJÓSMYNDARI — aö 018/4 Main st. Cor. I.ogan ave. I ROBINSON SJS BM-4« Mmte aU Wtanlpa*. Hér fæst alt sem þarf tíl þess aS búa til ljósmyndir, mynda- __ gullstáss og myndaramma. 314 McDermot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. — ’Phonb 4584, ET/ie (Sity Xiquor J’tore. Heildsala A VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S. V an Alstyne. Robert D. Hird, SKRADDARI. Hreinsa, pressa og gera við föt. Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur! Eg >ékk þær í búöinni hans Hirds skradd- ara, að 156 Nena St„ rétt hjá Elgin Ave, Þær eru ágætar. Við það sem hann leysir af hendi er örðugt að jafuast. Cleaning, Pressing, . Repairing. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The G. C. Young Co. 71 NENA 5T. Phone 3069. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. 156 Nena St. TEL. 0392. Cor. Elgin Ave Auglýsing. Ef þér þurfiö aö senda peninga til ís lands, Bandaríkjanna eöa til einhverri staða innan Canada þá notiðDominion Ex press Company’s Money Orders, útlenda ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifstofa 482 Main St., Winnipe" Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllura borgum og þorpum víðsvegar un andið meðfrara Can. Pac. járnbrautinni. Star Electric Co. Rafmagnsáhöld sett í hús. Aðgerðir af hendi leystar. Telephone 579 Wni. McDonald, 191lPortageav The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nen? St. og William Ave. Rentur borgaðar af innlögum. Avísani' gefnar á íslandsbanka og víðsvegar un heim Höfuðstói.l $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags kvöldum frá kl, 7—9 Stephenson & Staniforth 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirhju. Tel. 5730, borcId Logberg A. S. BABDAL, selur Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A* S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man. THE CANADIAN BAKN OT COMMERCE. á hoi-mlnu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. V’arasjóöur: $4,500,000. - t SPARISJóÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagðar víð höfuðst. ft sex mán. frestl. Víslar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegfr á Islandi. ADAI.SK RIESTOFA 1 TORONTO. Bankastjöri I Wlnnlpeg er Thos. S. Strathalrn. THE DOMINION BANM. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi I leyst. Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóösdeildin. SparlsjöSsdelIdln tekur viS lnnlög- um, frft $1.00 aS upphæð og þar yflr. Rentur borgaSar tvisvar ft árl. I Júnl og Desember. Imperial Bank ofCanada Höfuðstóll (borgaður upp) $4,500,000, Varasjóður - $4,280,000. Algengar rentur borgaSar af öllum innlögum. Avísanlr seldar á bank- ana á íslandi, fltborganlegar 1 krön. Ötibú I Winnlpeg eru: Bráðabirgða-skrifstofa, á meðan ver- ið er að byggja nýja bankahúsið, er á horn- inu á McDermot & Albert St. N. G. LESLIE, bankastj. Norðurbæjar-deildin, ft horninu ft Main st. og Selkirk ave. P. P. JARVIS, ba>'kastj. Mrs. G. T. GfíANT, 235K ISABEL ST. H A T T A R af öllum tegundum, bún- ir og óbúnir eru til sýnis og til sölu fyrir lægsta verö. Sé þér kalt þá er þaö þessi furnace þinn sem þarf aögeröar. Kostar ekkert aö láta okkur skoöa hann og gefa yöur góö ráö. Öll vinna ágætlega af hendi leyst. J. R. MAT & CO. j91Nenast., Winnipeg SEYMODB HODSE *nls. seldar ft 35c. hvér., $1.50 & dag fyrir fæCI og gott her- bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- uð vlnföng og vindlar. — ökeypls keyrsla til og frá j&rnbrautastöívum. JOHN BAIRD, elgandl. Telefónið Nr. Ef þiö þurfiö aö kaupa kol eöa viö, bygginga-stein eöa mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staönum og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Koia og Vidarsolu=Felagid hefir skrifstofu sína að 904 ROS8 Aventic-, Shorninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir fcrstöðu THE WINNIPEG laundry CO. Limited. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa I ötin yðar eða láta gera við þau svo þau i verði eins og ný af nálinni :þá kallið upp i Tel. 966 I og biðjið um að láta sækja fatnaðinn. Það er sama hvað fíngert efnið er. ORKAR MORRIS PIANO Tónninn og tilflnningin er fram- leitt ft hærra stig og meS meiri llst heldur en ftnokkru öSru. Þau eru seld meS góSum kjörum og ftbyrgst um óftkveBinn tlma. PaS ættl aS vera & hverju heimill. S. L. BARROCLOUGH & CO.. 228 Portage ave., - Winnlpeg. PRENTUN allskonar gerö á Lögbergi, fljótt, vel og rýmilega.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.