Lögberg - 31.01.1907, Blaðsíða 8

Lögberg - 31.01.1907, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 31. JANUAR 1907. Arni Eggertsson öll- eða ár- WINNIPEG hefir reynst gullnáma um sem þar hafa átt fasteignri fyrir hafa keypt þær á síSastliðnum fjórum um. Útlitiö er þó enn betra hvað framtíðina snertir. Um það ber öllum framsýnum mönnum saman, er til þekkja. Winnipeg hlýtur að vaxa meira á naestkomandi fjór- um árum en nokkuru sinni áður. slendingar! Takið af fremsta megni þátt í tækifærunum sem nú bjóðast. Til þtss þiirfiö þér ekki aðvera búsettir i Winni- ^Eg er ftia til að láta yður verða aðtijótandi þeirrar reynslu.sem eg hefi hvað fasteigna- verzlun snertir hér í borginnb til þess velja fyrir yður fasteignir, 1 smærri stærri stíl, ef þór óskið að kaupa, og sinna slíkum umboðum eins nákvæmlega og fyr ir sjáifan mig væri. Þeim sem ekki þekkja mig personnlega vísa eg til ,,Bank of Hamilton ^ í Winm- peg til þess að afla sér þar upplýsinga. Arni Eggertsson Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3°33- Ur bænum og grendinni. Munft eftir liberal klúbbs fund inum í Good Templara húsinu kveld Jfimtudag'J. Eftirleiöis veröur samskotum, til heilsuhælis stofnunarinnar á ís- landi veitt móttaka á skrifstofu Lögbergs og kvittaö fyrir þau. Laugardagskveldiö. 25. þ. m voru þau Guöni Runolfsson og Gúörún Aöalheiöur Dalmann, bæöi til heimilis hér í bænum, gefin sam- an í hjónaband, að 609 Toronto st. af séra Jóni Bjamasyni. í vistspili í liberal klúbbnum ís- lenzka unnu þeir Árni Friðriksson og Finnur Stefánsson gullhnapp inn. í kveld ffimtudag; verður spilaö í klúbbnum, og annað kvcid fföstudagj veröur kappspil á milli íslenzka liberal klúbbsins og Young Mens Liberal Club i samkomusal hinna síðarnefndu. Good Templara stúkan Skuld flytur í nýja heimkynnið sitt á liorni McGee og Sargent stræta, miðvikudagskveldið 6. Febr. næst- komandi. Fer þá fram innsetn- ing nýrra embættismanna Og þar á eftir góðar skemtanir. Einnig er von á mörgum, sem ætla aö ganga inn í regluna þaö kveld. Óskað er eftir aö athygli manna hér í bænum sé vakin á skemtisam- komu þeirri, er kvenfélagiö Til- raun auglýsir á öðrum staö í blað- inu. Til þeirrar samkomu er stofnað meö því augnamiöi að hjálpa bágstöddu fólki og gerir hver vel er slíkt styður, að ein- hverju leyti, í þetta skifti sem endranær. Eldiviðarhorfurnar í bænum eru óöum að vænkast aftur. Bæjar- stjórnin hefir bæði sent menn út með brautunum til aö kaupa og greiöa fyrir eldiviöar-áðflutningi hingaö, og sömuleiðis fengið á- kveöið loforð hjá járnbrautafélög- unum um svo greiðan eldiviðar- aðflutning til bæjarins, sem mögu- legt er. Síðan um helgi hafa Hka töluverðar birgðir veriö fluttar hingaö, um þrjú þúsund ‘cord’ af við og fjögur þúsund ‘tonn’ af kolum komu þannig til bæjarins á mánudag«nóttina og mánudaginn. Mjög fjölmennan fund hélt lib- eral klúbburinn islenzki í Good- Templara húsinu á horni McGee og Sargent stræta næstliöið mánu- dagskveld. Var hinn rúmgóði fundarsalur þar því nær alskipað- ur fólki. Fundinum stýrði forseti klúbbsins, W. H. Paulson. Aöal- ræöurnar fluttu þeir dr. B. J. Brandson, A. E. Bowles, forseti liberal klúbbsins enska, og J. W. Dafoe ritstjóri Free Press. Auk þess töluöu ýmsir landar stutt er- indi. Einlægur áhugi fyrir flokks- málum liberala Ivsti sér berlega á þessum fundi, og bíða íslending- amir, sem þeim megin standa i stjórnarbaráttunni, ódeigir kosn- inganna. Beinasti vegur til auðlegöar er aö tryggja sér fasteign í............... Golden Gate Park. Verð $3.50—$20.00 fetið til I. Marz næstkomandi. Finnið Th. OddsonCo. EFTIRMENN Oddson, hansson á Vopni 55 TRIBUNE B’LD’G, Tvlephone 2312. 0O000O0000000000000000000000 o Bildfell & Paulson, o O Fasteignasalar ° ORoom 520 Union Bank - TEL. 26850 O Selja hús og loöij og annast þar aö- ° 0 lútandi störf. Útvega peningalán. o OOSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Hannes Líndal Fasteignasali Rooin 205 MelntyreBlk. —Tel. 4159 Útvegar peningalán, byggingaviB, o.s.frv. Uppáhalds TEIÐ í Yestur- Canada er $Áve/ í>að er blandað n-eð sér- stöku tilliti til þess að þókn- ast smekk manna hér, en ekki á Englandi eða í Aust- ur-Canada. Jafnvel einn pakki af Blue Ribbon te getur fært yður heim sanninn um hversu miklu betra það er öðrum tegundum er þérhafið reynt. Reynið ,,Red Label“ á 400. og að það sé Blue Ribbon. Á g æ t i DE LAVAL sem RJÓMA-SKILYINDU — gerir samkepni lakari tegunda ómögulega. — Fullkomnasta smíöi. Framleiðsluafl. Smjördrýgindi. Lífstíðarending. Fáið yður De Laval—það borgar sig bæði undir eins og eftir að aðrar skilv.tegundir eru orðnar ónýtar. THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 Princess St., Winnipeg. Montreal Toronto Vancouver, Chocolates er sonnun fyrir að þaö sé bezta tegundiu. Þar er ekkert flagð undir fögru skinni. Búið til úr hreinustu ogbeztu efnum, enda heilnæm og bragðgóð. The W. J Boyds Candy Company, ^ Winnipeg THE VopnNSigurdson, LIMITED TEL, 768. ELLICE & LANGSIDE a Jj| NN ÞÁ höfum við nokkuð af skófatnaði, sem við höfum afráðið að selja með 25 • prc. afslætti, til þess að rýma til og minka birgðir okkar áður en [meiri vörur koma inn, sem pantaðar hafa verið. — Mr. A. F. Reykdal, sem hefir umsjón yfir þeirri deild, er ætfð fús á að sýna yður það, sem við höfum, og sjá um að þér fáið dollars virði fyrir hver 75 cent, sem þér kaupið fyrir hjá okkur, fyrst um sinn. Tilboöum um aö kenna viö Bal 1- ursskóla No. 588 um þriggja mí.11 aöatíma, sem byrjar með 1. Marz næstkomandi, verður veitt móttaka af mér undirskrifuðum til 15. Fe brúar. Bjarni Marteinsson, Hnausa P. O., Man. VINNU getur drengur, sem er 16 ára gamall, fengiö hjá mér G. P. Thordarson, Cor. Young og Sargent. AUGLÝSING. Þaö eru vinsamleg tilmæli mín aö einhver vildi taka aö sér fjár söfnun hér í einhverjum hluta xirgarinnar fyrir berklaveikishæl- ið á Islandi, og jafnframt láta mig vita hvar hann óskaöi helzt aö safna. —'Eg hefi þegar safnáð yf ir hálft annaö hundraö. 'Aðalsteinn Kristjánsson, Winnipeg, 623 Agnes st. AUGLÝSING. Kvenfélagiö “Tilraun” heldur skemtisamkomu í nýja Good Tem- plara húsinu á horni McGee og Sargent stræta, þriöjudaginn 5 Febrúar næstkomandi. — Fer þar fyrst fram sérlega fjörugt pró- gramm. en dans á eftir. Mr. Ólafi ur Eggerts-on stýrir samkomunni og dansinum. Andersons flokkur inn spilar. Seldar veitingar. — Ágóðanum veröur variö til að styrkja bláfátæka ekkju, sem hefir fyrir þremur börnum aö sjá. Byrjar klukkan 8. Inngangur 25 c. 'ækifœri til að græða. Lóöir á Alverstone St. metS vægum af- borgunarskkilmálum og lágu verBi. Lóöir í FortJRouge frá $50 og þar yfir. Fyrir $200 afborgun út í hönd fæst nú hús’og lóð á Alexander Ave. Ágætt land, nálægt Churchbridge. 100 ekrur brotnar.'1 GóBar byggingar. Peningar lánaBir. Lífs- og eldsábirgBir seldar. Skúli Hansson & Co., 56yTribune Bldg. Telefónar: P. O. BOX 209. A LLOWAY & riHAMPION 8TOFNSETT 1870 BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 667 Main Street WINNIPEG, CANADA UTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefiB út ávísanir á LANDS- BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendurjgetum vér gefiB fyrir ávísanir: Innsn Sioo.oo ávísanir: Yfir $100. oo ávfsanir: Krónur 3.72 fyrir dollarinn Krónur 3,73 fyrir dollarinn Verð fyrir stærri ávísanir refið ef eftir er spurt. ♦ Verðið er undirorpið breytingura. ♦ Öll algeng bankastörf afgreidd. KENNARA vantar við Marsh- land skóla, nr. 1278. Kenslutími byrjar I. Apríl 1907, og helzt til endaloka þess árs, með eins mán- aöar fríi, nfl. Ágústmán. Alls átta mánaöa kensla. Umsækjendur þurfa aö hafa „3rd class certifi- cate“, og- sérstakleg'a óskað eftir aö íslendingur bjóöi sig fram, af því bygðin er íslenxk. Tilboöum verður veitt móttaka af undirituð- um til 1. Febrúar 1907. Steinn B. Olson, Sec.-Treas., Marshland S. D., Marshland, Man. Sigfús Pálsson, keyrslumaður, á heima aö 488 Toronto st., Tel. 6760. Flutningur um bæinn fæst hjá honum greiðari og ódýrari en annars staðar. Neöri salurinn í Good-Templ- arabyggingunni nýju, á horni Mc- Gee og Sargent stræta verður til leigu eftir þ. 21. þ. m. — Upplýs- ingar gefur Asbjöm Eggertsson, 688 Agnes Str. CONCERT FYRSTU LÚT. KIRKJUNNI, niánudagskv. 11. Febrúar. Undir umsjón söngflokks safnaBarins. — Byrjar kl. 8. — ABgangur 35C. fyrir J (J fullorBna, 25C. fyrir börn. L p r;o G R A M: Organ Solo: ............................................. S. K. Hall. What Are These. (Stainer): ................1.......... Söngflokkurinn. Sweef and Low: .......................................Mixed Quartette. LofgjörB. (Sigf. Einarsson): ........................ Söngflokkurinn. Violin Solo:............................................. Mr. Horton. Selection: .......................................... Male Quartette. Ó, gpB vors lands! (Sveinbjörnsson): ................. Söngflokkurinn. Instrumental Quartette ................................................ Ave Maria. (Mascagni): ............. Mrs. Hall, Mr. Horton, Mr. Hall. Cello Solo:............................................ Fred Dalman. Duet: Excelsior. (Butó): ............. Mrs. Hall, Mr. H. Thorólfsson. Good Night Beloved. (Pinsuti): ...................... Söngflokkurinn. ,♦-%/%♦ ♦%/%4%'%'%'%^%'%-%'%/%/%/%/V' fjL/OKUÐUM nmboðum stíluðum til und- irritaBs og kölluð: „Tenderfor Indian Supplies", verður veitt móttaka hér á skrifstofunni þangað til um hádegi á mánu- daginn hinn 4. Febrúar 1907 að þeim degi meðtöldum, um að leggja Indíánum til vistir á fjárbagsárinu, sem endar hinn 31. Marz 1908, á ýmsum stöðum í Manitoba, Saskatchewan og Alberta Sundurliðuð skýrsla um hve mikið þarf og eyðublöð undir tilboðin fást hér á skrif- stofunni ef um er beðið og hjá ,,The Indi- an Commissioner" í Winnipeg. Engin skuldbinding til að taka lægsta tilboði eða neinu þeirra. J, D. McLean, Secretary. Department of Indian Affairs. Ottawa. Fréttablöð sem birta þessa auglýsingu án heimildar frá stjórninni fá enga borgun fyrir slíkt. B. K. skóbúöirnar horninu á horninu á Isabel og Elgin. Ross og Nena $1.15. i-5°. J-75- 2.15. A laugardaginn kemur seljum vér: Vanal. $1.50 kvenm. flókaskó & “ 2.00 '• '• 2.75 3 00 “ “ Þá verður og selt alt sem eftir er af kvenm. geitarskinnsskóm, með flókafóðri og flókasólum, sem vanal. kosta $3.00, að eins á $2.15. 25 prc. afsláltur á skauta- skom, bæði handa kouum, körlum og ungl- ingum; sami afsláttur af hönskum og vetl- ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka- skóm og flókafóðruðum skóia, 25 prc. afsl. á stúlkna skóm, stærðir 11—2. Sami afsl. af drengjaskóm. Reynið að ná í eitthvað af þessum kjör- kanpum. B. K. skóbúðirnar Potten & lliiycs. Skautar og stígvél. Komið og skoðið byrgðirnar okkar af skautum og stígvélum. Við höfum allar teguudir fyrir sanngjarnt verð. Skautar frá 50C. til $5.00 Stígvél " $1.75 til $4.00. Reynið að láta okkur hvelfa úr skautun- yðar á olíusteininum okkar. YBur muu líka sú aðferð. Kostar að eins 25C, Við gerum skautana slétta ef óskað er, en ráðum yður til að láta hvelfa þá. Með sérstökum samningi getið þér fengið þetta en ódýrra. Komið og finnið okkur, POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRIS BLCK - 214 HENA ST. VIÐUR og KOL. Bezta Tamarac Jack Pine Poplar Slabs Birki Eik Amerísk harðkol..........810.50 ' 8.50. Souris-kol................ 5.50 Afgreiösla á horni Elgin & Kate. Telephoue 798. M. P. Peterson. Egta sænskt neftóbak. Vöru merki. Búiö til af Canada Snuff Co. Þetta er bezta neftóbakið sem nokkurn tíma hefir veriö búiö til hér megin hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Founta'n St., Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.