Lögberg - 07.02.1907, Blaðsíða 1
Þakklæti!
Vér þökkum öllum okkar ísleuzku viðskifta- vinum fyrir góð viffskifti síBastliBið ár og dskum eftir framhaldi fyrir komandi ár. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. S38 Main Str. Teleph,one 339
Yér heitstreng-ium
a5 gera betur viö viöskiftavini vora á þessu
á ri en á árinu sem leið, svo framarlega að
það sé hægt.
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
538 Main St. Telephone 339
20 AR.
II
Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 7. Febrúar 1907.
NR. 6]
Fréttir.
Eins og áður hefir verið minst á,
hefir veriö ákveöiö aö haida næsta
allsherjar-friðarfund í baenum
Hague á Hollandi á komandi
sumri. Mælt er að Rússakeisari
hafi sent hinn góSfræga háskóla-
kennara í Pétursborg, Prof. de
Martens, til hinna ymsu erlendu
stjórna til að fá vitneskju um
hvaða mál J>ær kjósi helzt að ræða
á fundinum, og sömuleiðis til að
ákveða nær hann 'skúli háður.
Prof. de Martens kom til Berlinar
25. þ. m. og býst hann við meö til-
stilli Towers sendiherra að fá að
heyra þar um óskir Bandaríkja-
stjórnar l>essu viðvíkjandi. Enn
fremur er annar friðarpostuii á
ferð meðal Evrópuþjóðanna, í lík-
um erindagerðum, eigi að tilhlutun
neinnar stjórnar heldur af eigin
hvötum; það er hinn nafnkunni
blaðamaður William T. Stead.
hóf og áður. Her sinn og flota búa vegis láta senda sér Lögberg á því að vera á þinginu. Sú trú ' ætla sér búskapinn á jörðinni sam- stæðu þingsins, og fellir almenn-
þeir nú í ákafa og láta aH-ófrið- þangað, að gera oss aðvart um svíkur hann. Hann tapar. hliða skólastjórninni meðan kraft- ingur sig eflaust yfirleitt vel við
Sækið þingið 12. þessa ntánaðar. ar hans leyfa, en auðvitað gæti l>ær.
N. Stgr. Thorlaksson. j skólastjóri leikið slíkt bragð undir I‘að voru aðfar miklu stærri.og
---------0-------- ! lok vertiðarinnar. En þessi vi'ð- (viðsjálli breytingar, sem þingið
lega, hver sem endirinn verður. þáð sem fyrst.
Skotinn var nú unt siðustu mán- Islendingur, sem talar og skrif-
aðamót forstöðumaður 'fangelsis ar eusku, getur fengið vinnu i :
þess í Pétursborg, er í voru vist- j nokkra daga gegn góðri borgun, ]
aðir jþeir menn, sem sakaðir eru , með því að fenúa sér tafarlaust til
Útfliitningur JiipansinaniiH.
Á japönsku eyjunum er mjög
tim pólitíska glæpi. Hann hét; ráðsmanns eða ritstjóra Lögbergs. mannmargt, og það svo aö nauð-
Guidema. Þessi maður kvað hafa *>---------- s^n er n útflutningi þaðan til ann-
sjála breyting, sem um hefir verið gerði við frumv. milliþinganefnd-
talað, verður ríú vonandi alls eigi arinnar, og sú breyting lökust, áð
á Hvanneyri. Hinn væntanlegi ætla 2 mönnum að halda uppi fjöl-
skólastjóri hefir tekið frarn í um- mennum skóla aðallega með fyrir-
sókn sinni, að hann sjálfur vilji lestrum, eða með lifandi lýðhá-
eiga lifandi pening þann á jörð- j skólabrag. En verði nú verulega
inni, er hann býr við, og þáð fyrir- góð aðsókn að skólunum, stendur
komulag hefir svo bersýnilega yf- j það vonandi til hóta innan skamms.
irburði, að engin fyrirstaða ætti að Sami þingmaður var'ð aftur ein-
geta orðið á Því.'að hann fái það, dregið á móti því, að sameina
verið orðinn afar-illa þokkaður! Á kdsninga undirbúiiingsfundi, j ara land£- . _
aí alþý'ðu manna, o(g (gengið að sem haldinn var 2. þ.m., fyrir hið j Sem stendur fl>tui; al ur fjo 1
því sem vísu að honum nmndi nýja Yestu'r-Wfnnipeg kjdrdæmi, l)eirra Japansmanna, er yfngefa
verða skapaður aldur, af byltmga-j á fundarsal fol. liberal klúbbsins ijættland sitt, td Korea og er svo
mönnum, seint eða snemma, eins Good Templarasalnum nýja á Sar-, sa8f' a5 nn un an aru la 1 a
og sannrevnd hefir líka orðið á gent ave., var mvndað félag, er meðaltali fimm hundruð manns þótt lögin geri ekki ráð fyrir því. skólastjórnarstöðuna við bústjóra
Banamaður hans er talinn að j nefnist “The Liberal Afesoeiation á dag fluzt þangað og tekið ser , Andvirði búpemngs á Hvanneyri stöðuna. enda var það látið laust
hafa verið unglings piltur á áð of West Winnipeg“, og nefndir :bolfestn meöfram jarnbrautmni, ( rennur þá um sinn í landsjóð sem og bundið í logunum. • Hinu gerir
gizka átján ára gamall, cr slapp kosnar til aö annast um kosninga- er bf-ur eftlr1bf^urn ^ alufljots-, innstæða. I hann ráð fyrir, að ábúandinn -ea
tuidan lögreglunni eftir að hafa undirbúning i kjördæminu, og er i ins> frani hJa hofuðbprginm Seoul Þar sem vikið heítr venð a eftir hans hugsun annar maður en
unnið verkið búist við að allir þeir er heima aS sundinu er aðskilur Koreu- ; framhald á hinum nuklu jarðabót- skolastjori— cigi sjálfur ahofmna.
—____________ - eiga í þcssu kjördæmi og eigi erujtan&?nn Japanseyjar. JVIeðfram , um, sem gerðar hafa verið á /Alþt. B. 1181-82J.
Fregnir þær sem nú érú komn- á.íægðir méð Roblinstjórnina til!'fjfnu ris nu. uPp hver nT ^an j Hvataeyri undanfar.ð, þá er nógu Því m.ður eru allar horfur á
ar af fvlkiskosningumtm i British ' frambú'ðar, gangi i áðurnefnt fé- a fetur annan, sem alt utí.t er . froð egt jjjpuubandi v.ð það, að þvt, að Stgurður skólastjóri hugsi
Columbia sýna að'afturhaldsflokk-: lag. ^ T rn^Tl Sí nusfellur> sem or»lð eI&' fal a* sækJa um,forstöðu vi5
u.aua,..aUu. a. | urinn og-" McBride stiórmrfor- _____________ tramtið 1 vændum. Koreabuai geta1?! logum, er þeim er breytt fra bændaskolann a Holum. Enginn
Hefir hann þegar fan^til Parísar, | ^ LL.: ‘ut.'.’J i Næstliðinn siöasta vikiuhelming j eljkert a moti þe^unwim-^iyrstu gerð, en samræmingin vcrð- hefir enn sókt um þann starfa.
að styðja allsherjarfriðarmálið.
ingu hafa hlotið þar 3. þ. m. tutt- í Winnipeg og
Nýkominn fregnberi vestan frá j uf0 sex conservativar. þrettán einhver_
Rómaborgar, Vínar og Berlínar til og' ^r^'kfTr^ssaVrhefírhS- f-vrst T'Sf ^ T svo S°ð sem sk-vl(li 1 Þin^ Vonandi rætist ur Þvi- Meðal ann-
rcndínni verið lð ljeu eru a t of (laðllthr fl1 þesb j annrik.nu. Milhþinganefnd ætl- arp ljuka nu profi við landbúnað-
inn a j að Játa nokkúð til sín taka, í nokkr- aði skólastjóra, og honum einum, arskólann í vor 2 mjög svo efni-
t um áköpuðum blut, og í annan stað ; að reka búið á kostnað hins opin- legir menrí. En ákjósanlegast er
San Francisco segir að borgin sé jimeralar prir ^star. «ata | /aiuas«suimuda^; munu þeir ekki þora móti að mæla bera, og í samræmi við það stóð á- þo að einhver verkleg raun fáist
óðum að rísa aftur úr rústum. eonservatlvar &riett. fJ<«nr þ'Hg- j morgumnn var, fJ(1» °ff tvo ieinu því er „verndarar“ þeirra, kvæðið, að reglugerð segði fyrir slíkra manna, áöur en þeir takast
Hús kváðu nú bygö á ný á hér um sætl 1 þessum kosningum. g, ir þvi scm 0 UI ®/raf Japansmenn, ta^a sér fyrir hendur. „m þaö. hverri verklegri kenslu á hendur jafn-þýðingarmikla stöðu
.. , r "I , , . Letta nýja landnám Japáns- verði komið við á skólabúunum. og kennarastörfin vi'ð bændaskóla
, , t/ rC,ur J1-1.,OU11 S1™', ' í ? ’ bádap-i m TTrið-irveðr ’nanna ættl ekki að verða Banda- , Nú stendur þetta ákvæði i lögun- vora. Nokkur slík revnsla, þó
fra Madnd, hofuðborg Sþanar, | frost.jim ^dagtnn..^HrföarVeSr- [ rllfiamöilnilhl hvrn5r ; augum. ! um þótt hinu.yærj breytt, en vænt —
bil einum þriðjungi brunasvæðis-
ins. Eftir fjögra ára bil er taliö
víst að. borgin muni verða bygð
upp aftur að fullu. Mjög álitlegar
eru sumar ríýju byggingarnar
sagðar, sumar fitntán loftaðar og
feikistórar um sig. Fjármagn kváð;
nú vera allmikið i borginni. Veltu-
fé bankanna hið álitlegasta. Þyk-
ir næsta liklegt, aö íbúatala borg-
arinnar mutti verða orðin um tvö
htu\!ruö þúsund rnanns innan
fimm ára. Útlit er talið hið bezta
með uppskeru í California á næsta
ári, ef ekki spilla henni frost í Ap-
rílmánuði. Rigningar hafá verið
þar óvenjulegá íniklar í vetur;
Nokkur slík revnsla,
stutt sé, er fengin um hinn væntan-
, , r.. xr-. „ Mfvij | ríkjamörínum þyrntr
að þar seu frostgnmd.r og snjo- >«, seir. gekk yf.r Norður-Amer-; pVert , m6ti ^ vera þeim j arílega getur það lagast sem samu- lcga skólastjófa á Hvanneyri, bæði
ai !-r*iri 11U’ cn menn mum e tir ótt;c 5 næstliðinni vikn neifldi ^le8iefni m?ðan íaPanskl útflutn- ingamál við skólastjóra. eða annan við ferð lians milli smjörbúanna
næstl.ðm funtu, td sextm: ar.Jarn- nottma 11.næstlríðmn. vtku, sne.dd ;;i straumurinn beinist eitthvað lciguliða, sem býr fyrir eigin hér austanfjalls. og einkum vi*
brautaumferð og samgongur a kki hja Man tobafy 1k,, og eru nu ti! Bandarikjanna. j reikningj ’ starf hans i þjónusfu Búnaðarsan.
land, svo erfiðar að helzt htur ut j fleatar aukab autir C. N. R fe . ------0------- Þ^ð var 1. þm. Skagfirðinga ýú. bands Austurlands, sem gefist hef-
fvrir að ti stórtións e ð Víðs- orðnar troðfullar af snjo, svo lest- J „ , . ->c- 1 >• • ••• 1
vecar frá Evrópu berast áþekkar ir komast ekki áfram. Kolaskort- Bœndaskóla.-nir fyrirhuguCu. W, sem .mest reð, brejrímgunum >r mjog vel.
1 r . opu iJLiasi apcKKai | L, a lagafrurnvarpmu 1 neöri dedd, Það mun mega herma það sem
frett,r svo að þess. vetur v,rð,st, ur er þv, að verða t.lf.nnanlegur • Milliþinganefndm J landbúnað- j þótt eigi sæti hann j þinRnefndinni. satt mál, að Hjörtur á Hvanneyri
ætla áð verða víðar sk einuhættur, j í bænurn, og þær birgðir sem fyri'- '„ímálmr. ætlaðist tíf, að skólabúin
en hér í á'esturálfu. , voru „fljúga út ’ á fáum dögum, væru rekin á kostnað hins ppinbera
----------- : ef þessu fer fram. 0g skyldi skólastjórinn stjórna bú-
Það hefir komið frétt tim það
hingað, að verzlunin „Edinborg“ í
Réýkjávík sé búin áð kau.þá Mjór
seytján þuml. hafa veri'ð mældir í cyrina á Eskifiröi af fyrv. kaupm.
borginni J.p.s Angeles.
inu og halda reikninga þess.
Að 680 Sherbrooke ^stræti vildi þetta fékk lítinn byr hjá þing-
það slys til að olíulanfpi sprakk í inu. Niðurstaðan varð sú, að þvi
Timothv Eaton. stofnandi °g
eigandi hinnar stærstu smásölu-
verzlunar í Canada, dó úr lungna-
bóilgu í Toronto hinn 31. f. m. á
sjötugasta aldursári.
Látin er Victoria Grenfell, elztá
dóttir Grey landsstjóra. Hún dó
2. þ. m. í Ottawa úr taugaveiki,
eftir þriggja vikna legu. Hún var
þritug að aldri, gift Grenfell kaf-
teini.
Nýlega hefir prestur nokkur í
Chicago verið ákær'ður fyrir fjöl-
kvæni. Þ'rettán konur á hann á
lífi og meðgekk greiðlega sök
sína. Kvaðst hann hafa barist á
móti freistingunni af alefli.en eng-
ar bænagerðir komið að neinu liði.
Segir hann að heilasjúkdómur sé
orsök í þessu falli lians og sé því
ekki réttmætt áð hann verði látinn
þola hegningu fyrir. En ekki var
dómarinn, sem um málið fjallaði,
á þeirri skoðun og dæmdi hami
prestinn í sex ára betrunarhúss-
vist.
Svo stórlega þvkir Japans-
iríönnum sér misboðið með því, að
bömum af þjóðflokki þeirra, er
heima eiga í San Francisco, hefir
verið synjað um aðgöngu þar að
almennum barnaskólum, að tví-
sýnt þykir nema ófriður geti hlot-
ist af milli Japans og Barídaríkj-
anna. Auk þessa deiluefnis bætist
það og við, að Japansmenn vilja
einir hafa ytirráðin yfir Kyrrahaf-
inu, og er því mest í mun að bola
á Rússum og höfðu í öllum hönd-
um við þá, þykjast þeir færir i
M.agnúsi Magnússvni svo og hús
Ur bænum.
Hann hóí fyrstur andmælin gegn sæki um kennarastöðu við bænda-’
því, að reka búin á opinberan skólann þar, og fær vitanlega, og
kostnáð, og við næstu umræðu er þá ráðið um menn til þess
komu breytingartillögurnar, bvgð- skólans.
ar á ástæðum hans: “Að mest og Hólar gjalda legu sinnar og ó--
bezt trygging væri fyrir hagsýni, nógra húsa, en bæta má áð nokkru
að ábúandi ræki búið sjálfur á eig- hið fyrra með simaspotta heim
in reikning“—því að—“um leið og þangað, er kosta mundi að sögn
• búið á að vera til fyrinnyndar, þá i,5°°—2,000 kr. Meira vandamál
einu herbergi hússins, uppi á efsta j a'g eins mátti relía búin á kostnaö
lofti, að kveldi næstliðin,s miánu- landsjóðs, “ef öðru verður ekki við
öll er hann á þar. Kvað Edinborg I dags kl. 8, og kviknaði í af þeim komið.”
f!a. af .far Ífót verzltm °P I orsökum- . Húsbóndinn var nið.ij Þegar sýslanir þessar voru aug- j veröur þag ehani'R að ‘ geta "boríð hvor't' þar’e'igi'að leggja“ í' stórfeld-
fisk.uthald fe.knamikið og er mælt, asamt tveimur dætrum hans. Þeg- lvst , haust sem 'leið, þa var ; rAlþt B 1149) ar byggingar sem nægðu fjöl-
að 5-6 botnvorpuskip eigi að ar hann varð var vi'ð reyk.nn hljóp skorað á bá- menn. aöra en ura-j Þctta mun rétt að telja sem á- mennum bændaskóla. - Lögrétta.
giinga þaðan t.l fisk.veiða. | hann upp stigann, þv. að yngsta sækjendur um skólaíorstöðuna, er _________________________________________________________________________________
barn hans svaf uppi á loftinu. kynnu að óska að reka bú á skóla-
Hafði þá kviknað í því herbergi er ; jörðunum fyrir eigjn reikning, að
lá við hliðina á herberginu sem gefa sig fram iríríarí Sama tírna og '
barnið svaf í. Maðurinn komst j umsóknirnar áttu áð veva kbmnar.
Nú bauðst enginn slíkur til að 1
Jón Jónsson, 770 Simcoe stræti,
skerpir sagir og gerir við ýms á-
höld, bæði fljótt og vel og ódýrt.
Árni Friðriksson og Sveinn
Brynjólfsson ætla að leggja á stað
í skemtiferð vestur að hafi á
morgun ýföstudagj. Þeir búast
við að vera í burtu þrjár vikur til
mánuð.
Á öörum stað í blaðinu birtifet
samkomu prógram frá kvenfélag-
Snu „Gleym-snér-ei”. Arð af
samkomunni verður varið til líkn-
arstarfs og vonast því konurnar
til að margir sæki hana.
Liberalar í Suður-Winnipeg
hafa útnefnt fvrverandi bæjarfull-
trúa Chaffey fyrir þingmannscfni
sitt í komandi fylkiskosningum,
en Mið-Winnipeg liberalar dr.Mc-
Arthur.
Að morgni hins 6. þ. m., á’fimt-
án ára afmælisdegi sínum eftir
vikudegi, lézt eftir langan og
strangan sjúl^dóm, Eggert Edvard
somtr þeirra Guðvalda Eggerts-
sonar og kpnu hans, að heimili
þc.rfa á Ross ave.
90 Mr. G. Backmann, Sleipnir P.
O., Sask., biður Lögberg að geta
Bandarikjamönnum burt frá Phil- þess, að framvegis verði Pósthús
ippine-eyjunum. Síðan þeir börðu hans Laxdal P. O., Sask. Póst-
hú’s þetta er að líkindum áð heim-
ili Mr. Lúðvíks Laxdal, og ættu
inn þangað sem barnið var, en j
vanmegnaðist af revk og hita áð- taka Hvanneyrarbúið, og þar sem
ur en hann gat komist út með annar umsækjandiun, sem og hliut
það aftur, og þegar pldliðið | að teljast vel hæfur til skólastjóra-
kom til hússins, er dætur hans ; stöðunnar, kaus að reka búið á eig-
höfðu fónað eftir, var bæ’ði hann in reikning, var sjálfgefið eftir
og harnið dáið. Maðurinn hét | lögunum að veita honum starfann.
Norman McDougall, og lætur e:t- j Veitingin drógát uin hálfan mán-
ir sig tvær dætur á ungum aldri. uð við það, að Hirti skólastjóra
Konu sína hafði hann mist fyrir j Snorrasyni var bóöm staðan, vildi j
liðugu ári síðan. , hann reka búið fyrir sjálfan sig, en
----- ' munu eigi hafa þótt kostirnir á-
SUNNUDAGSSKÓLAÞING ájlltleSir °8 hafnaði stöðunni.
I Um dugnað Hjartar og uppgang j
^ ,, , - 1
1
Yestur-Winnipeg.
(Nýja kjördæmiö.)
' LIM |T9~
að halda þriðjudaginn 12. Febrúar:í{vanneyrarbúsins j hans tlö er ,
i sunnudagsskólasal Fvrstu lút. . ekki nema einn dómur allra,og því j
kirkju. Byrjar kl. 2 e. h. .\llir , shijjatliegtj að óskir hafa sézt um
okkar sd. sk. kennarar, sem kost j blöðunum. að hann hefði
eiga á því, einnig líka ungt fólk úr j h]otig forstöðu hins nýja skóla og
efstu bekkjum sd.skólanna, sér- j Þinginu fundfe til f0ráttu þetta á-
staklega í Winnipeg, og aðrir úr j hvæ'gi laganna, sem feldi hann frá
söfnuðum okkar, sem bera sd.sk.- | stöðunni
mál fyrir brjósti sér—ættu að
sækja þingið. Rev. Mr. Irwin, rit-
ari hinna sameinuðu sd.skóla
fvlkisins og mikilsmetinn sd.sk,-
starfsmáður, verður á þinginu og
talar um kennara-fundi pg undir-
búning á kennurum. Líka verður
þar kona enskumælandi úr Winni-
peg, sem orð hefir á sér fýrir að
vera vel' að sér í því að kenna
yngri börnum í sd.sk, Hún sýnir,
hvernig eigi að kenna þeim. Fer
sú fyrirmyndar-kensla fram að
líkindnm kl. 4l/2. Um kveldið
ver'ða flutt erindi á íslenzku um
sd.sk.-mál. Sitji nú enginn heima
Á það hefir verið bent, að leigj-
andi geti rýrt búi:ð á skólunum
stórkóstlega í verði, með því að
farga beztu gripuríúm og hugsa
uirí höfðatöluna eina. Slíkt væri
freisting fyrir hann, og líka gæti
legið nærri, að hann væri tor-
trygður um slikt, þótt saklaus
væri. Eins mundu jarðabætur
verða vanræktar o. fl.
Þetta um rýrríurí búsins tekur
ríú aðallega til þess fvrirkomulags,
þegar óviðkomandi maður skólan-
um tekur búið á leigu til stutts
tíma, tveggja eða þriggja ára, og
tíð leigjandaskifti verða. Síður
Skrásetningarstaöir:
Nr. 1—391 Young st.
Nr. 2—466 Spence st.
Nr. 3—585 Spence st.
Nr. 4—90 Juno st.
Nr 5—Á horni Kate og Elgin st.
Nr. 6—561 Logan ave.
Nr. 7—562 Ellice ave.
Nr. 8—582 Sargent ave.
Nr. 9—646 Notre Dame ave.
Nr. 10—787 Notre Dame ave.
Nr. 11—214 Nena st.
flestan sjó °g kunna sér ekki sama þeir bygðarmenn, sem vilja fram- í þeirri trú, að lítið muni að græða tekur það til skólastjóra, er mun Nr. 12—686 Logan ave.
Nr. 13—694 Ellice ave.
Xr. 14—542 Maryland st.
Nr. 15—Búð Madinick’s á horiri
Wellington og -Ygíies stræta-
Nr. 16-—250 Dorothý st.
Nr. 17—356 Simcoe st.
Nr. 18—479 Simcoe st.
Nr. 19—644 Toronto st.
Nr. 20—732 Beverley st.
Nr. 21—640 Lipton st.
Nr. 22—946 Lipton st.
) Nr. 23—1503 East st.
I