Lögberg - 07.02.1907, Blaðsíða 6

Lögberg - 07.02.1907, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. FEBRÚAR 1907 DENVER og HELGA eða VIÐ RÚSSNESKU IIRÐINA. 1 SKALDSAGA eftir ARTHUR W. MARCHMONT. “Kondu sæll!” ViS heilsuSumst með handabandi. £n hann var ekki fyllilega búinn að átta sig enn, sem ekki var heldur von, og stóð frammi fyrir mér og velti nkfnspjaldi Siegels í lófanum. “Eg sé að þú skilur ekki hvernig stendur á þess- ari komu minni hingað,” sagði eg. “En nú sem stendur höfum við Siegel skift um nafn. Þér hlýtur auðvitað að koma það hálf-kynlega fyrir. Nú er hann í fangelsi, en eg hér, til að skýra þér frá öllum málavöxtum.” Mervin var að upplagi einstaklega rólyndur mað- ur, og höfðu stjórnmálastörf þau, er hann hafði feng- -ist við um margra ára bil, fremur aukið en veikt þann lundar-eiginlegleika hans. En j>essi óvænta frá- sögn mín gerði hann alveg forviða. Hann gekk aftur í sæti sitt, og þegar eg færði stól minn fast að skrif- borði hans, starði hann á mig eins og eg væri vofa úr öðrum heimi. Loksins stundi hann upp half-hvisl- andi, hálf-andvarpandi spurningunum: “Hvað á þetta að þýða? Hvers vegna komstu hingað ? Segðu mér það undir eins.” “Eg er kominn hingað, af Því að eg er í tölu- verðri klipu, nú sem stendur. En hún er Þó eigi meiri en svo, að eg vonast til áð geta sloppið úr henni, ef mér verður engin skissa á, og þú vilt halda leyndu því, sem eg ætla að fela þér á hendur.” “Kæri Denver minn! Eg vil gera alla hluti fyr- ir þig, sem í minu valdi standa. Eg á það föður þin- um að þakka, að eg fékk þetta embætti. Er beiðni þin viðkomandi embætti minu?” “Hún er beggjablans, imynda eg mér. En eg ætla að biðja þig að lofa mér því við drengskap þinn, að halda öllu þvi leyndu, sem eg segi þér nú.’ “Því lofa eg hiklaust.” “I fyrsta lagi þarf eg að fá ykkur á þessari skrif- stofu til að útvega mér persónulega viðtalsleyfi hjá keisaranum.” • “Hjá keisaranum! Jæja, það er nú ekkert smá- ræði td að byrja með. Samt þori eg að ábyrgjast að við getum komið því til leiðar fyrir þig, því að svo vel vill til, að það er allra bezta samkomulag milli sendi- lierrasveitar okkar og Kalkovs prinz, og mun hann annast um að fá þessu framgengt fyrir okkur tafar- laust.” Eg fór að hlæja. “En nú stendur svo óheppilega á, að Kalkov prinz má ekkert fá um þetta að vita. Hann er ein- mitt maðurinn, sem eg á nú einna helzt i höggi við, svo eigi getur verið um það að ræða, að nýta aðstoð hans.“ “Nú er eg öldungiá hissa. Þú verður að skýra mér nákvæmlega frá málavöxtum.” t “Eg held eg verði þá að byrja aftan á sögunni,” og svo sagði eg honum frá þvi hvernig Siegel var tekinn fastur og af hvaða ástæðum, og síðan smátt og smátt allan aðdragandann að því. “Segðu mér ekkert um innihald skjalanna,” mæíti hann. “Það gæti komið sér illa fyrir mig, að vita nokkuð um það.” “Eg get það ekki. Eg veit ekkert um það sjálf- ur, en aðstoðar þinnar æski eg samt viðvíkjandi með- ferð þeirra. Auðvitað er það eigi ætlan mín, að hætta mannorði þinu á nokkurn veg með þeim af- skiftum þínum.” Eg or hræddur tim, að þú reisir þér hurðarás um öxl með þessu atferli þínu, kæri Denver minn! Ef þú vildir hafa mín ráð, mundi eg afdráttarlaust telja þig á að brenna skjölin.” “Eg býst við áð eg mundi hafa ráðið vi til Mns sama, ef eg hefði verið í þínum sporum; en sem embættismaður á skrifstofu sendiherrasveitar- inna/r vastu ekkert utn nein skjöl. er skaðatð geta Rússaveldi. Það, sem eg fer fram á við þig, er að taka á móti og geyma tryggilega eign Bandarikja- borgata. og hafa hana svo lengi í vörzlum sendi- lttriasveitar okkar, sem áðurnefndur borgari óskar.” "Þu klæðir óskir þínar í býsna álitlegan búning, En gerðu þér svo i hugarlund, hverjar afkiðingarnar yrðu'fyrir mig, ef alvarlegur rekstur vrði hafinn út af þessu “ ragði hann með sýnilegri óró. “Eins og eg sagði þér áðan, hefi eg enga hug- mynd um innihald skjalanna. Það getur meira að segja verið, að þetta séu óskrifuð pappírsblöð. Eg ætla að fá þér í hendur tvo skjalaböggla til vandlegr- ar geymslu. Það er alt og sumt. Svo bið eg þig að veita móttöku umsögn um meðferð þessara bögla. Það ættirðu áð geta. Ef Bandaríkjaborgari getur eigi fengið komið i kring öðru eins lítilræði á skrif- stofu sendiherrasveitarinnar; tel eg hlunnindin litil af slikri stofnun erlendis.” “Og hvernig verður umsögn þeirri háttað?” spurði hann hálfkvíðinn. “Eg ætla annáð hvort að koma hingað á hv.erjum degi eftirleiðis fyrir hádegi, eða senda þér skeyti fyrir þann tima, er gefi þér heimild til að halda skjölunum tuttugu og fjórar klukkustundir frá því þú fær þá tilkyyningu. Ef þú hvorki fær nein skeyti frá mér á þeim tíma, er eg liefi tilt.ekið, eða ef eg kem ekki sjálfur, áttu að fá skjölin i hendur manni, sem hefir í höndum bréf frá mér, dagsett í dag, þar sem þér er boðið að afhenda handhafa þau. Skal bréf það und- irritað þannig: “Harper, Clarence Denver, háskóla- nemi, Bandaríkjaborgari“.” “Hver verður handhafi þessa bréfs?” “Hvað kemur sendiherranum það við? Bréfið verður undirskrifað, eins og eg sagði, til þess að koma í veg fyrir fölsun.” “Eg held eg geti þetta,” sagði hann eftir stund- arþögn. , “Eg veit áð þú getur þetta. Þá er að eins eitt atriði. sem eg á eftir að minnast á við þig. Daginn, sem þú lætur skjölin af hendi, skaltu spyrja vin þinn Kalkov prinz, í hvaða fangelsi hann hafi vistað mig. og þá gefst þér færi á að neyta allrar þeirrar lijálpar mér í vil, sem sendiherrasveitin getur í té látið, þvi að þú mátt vera viss um, að eg þarf á lienni áð halda.” “Mér gezt illa að þessu, Denver, eg segi það satt. Eg vildi miklu heldur, að þú leyfðir mér að Ihjálpa þér, eins'Og venja er til, þegar samborgarar okkar Ienda í vandræði.” "En þú sér sjálfur, vinur minn, að þáð er ómögu- legt. Eg veit þar að auki sjálfur bert, við hverja eg á. Samt býst eg við að bera sigur úr býtum.” Eg lagði svo fast að honum, áð hann lét loksins tilleiðast. Býst eg samt við að mér hefði aldrei tek ist það nema vegna þess, að Mervin fann sér skylt að takast þetta á hendur mín vegna. þar eð hann átti föður mínum jafn-mikið upp að unna, eins og þegar hefir verið skýrt frá hér að framan, og enn fremur vegna þess. áð það mátti ganga að því sem visu, að faðir minn mundi hjálpa honum, ef hann kæmist einhverjar kröggur út af þessu. Hann Iét undan nauðugur þó. en það nægði mér. “Hvað liður Siegel ?” spurði hann þegar við vor- um orðnir ásáttir um meðferð skjalanna, og eg var búinn að fá honum þau í hendur ásamt naúðsynleg- um skírteinum. “Þú verður að láta hann eiga sig þangað til þú fær einhver skeyti frá mér eða honum. Þegar lög- reglan hefir komist að misgáningnum, verður hún eins fús á að losna við hann og hann var að komast í klærnar á henni.” “Hann er skrítinn náungi.” “Hann kemst með þessu móti að því, sem hann þráði: að sjá rússnesku fangelsisvistina með eigin augum.” “Hann fær liklega nóg af þeirri dvöl,” sagði Mervin og hristi höfuðið. “Siegel telur það ekki eftir sér þegar “Kallarinn” sagði hann og leit á í hlut,” svaraði eg um leið og eg kvaddi og fór. Eg var hreykinn ineð sjálfum mér yfir því, hve vel mér hafði tekist að koina ár minni fyrir borð. Nú var eg búinn að ganga frá skjölunum, þar sem jafn- vel járngreipar Kalkovs gátu eigi hremt þau . Átti eg þá ekki annað eftir, en að gera nægar ráðstafanir fyrir þvi að þau féllu í réttar hendur, ef eg kæmist í einhver vandræði. Ók eg því rakleiðis til skrifstofu sendijierrasveit- ar stótveldanna, og spurði eftir manni, er Helga hafði sérstaklega bent mér á þar. Eg lét nafns míns ekki getið í fyrstu, og afleiðingin var sú, að mér var m minum kurteislega neitað inngöngu, og var eg beðinn að senda skrifleg skeyti um hvers eg óskaði. Eg gat auðvitað ekki látið uppi hið rétta nafn mitt að svo komnu, svo að eg sendi inn nafnspjald Siegels, cg ritaði á það, að erindi mitt væri afar- áríðandi. Eeið þá ekki á löngu að mér var veitt inn- gönguleyfi. cg fylgt inn trl miðaldra manns, sem var bár vexti, fölur og holdskarpur. Það var töluverður hermannabragur á honum, en hann var skegglaus, varirnar ákaflega þunnar og munnurinn samankipr- aður. eins og sjá má á mörgum þeim mönnum, seir stiltir og þagn ælskir eru að náttúrufari. “Er þetta Mr. Siegel?” spurði hann á ensku. “Erum við einir hér?” “Þér sjáið það sjálfur,” svaraði hann ofurlágt, svo lágt, að varirnar bærðust varla. V^iljið þér gera svo vel og svara spurningu minni ?” spurði eg í ákveðnum róm. Eg hafði gilda astæðu til að viia vissu mína, því stórt fortjald var í öðrurn enda lærbergisins. “Þér getið verið viss um, að því verður ekki fiikað, sem þér hafið að ræða við mig.” Fortjöld eru ætíð þyrnir í augurn mínum, þ.eg- ar eg hefi frá leyndarmálum að segja. Með leyfi yð- ar ætla eg—” Þ.að er óþarfi,” greip hann fram í með flýti, Þegar eg var kominn á leiðina til tjaldsins. “Það er venja að láta rita upp það sent hér fer fram.” “Eg er yður rnjög þakklátur fyrir þá hugulsemi að því er mig snertir, en eg get treyst minni mínu, svaraði eg þurlega. Sendi hann ritarann þá út úr herbergjnu og dró tjaldið frá skrifborðinu, sem hann hafði sctið við. “Jæja, Mr—er—Siegel, nafnspjald mitt. Eg heiti ekki Siegel, og er við enga ritstjórn riðinn, 1 nokkru landi, en rnig langar til að finna yður að máh viðvíkjandi sérlega mikilvægu og heimullegu atriði. Eg notaði nafnspjald þetta til að ná tali af yður.” “Hvað heitið þér?” “Sem stendur er óþarft að skýra frá því; en ef samtali okkar lýkur eins og eg býst við, fáið þér að Iieyra það.” Genð svo vel að fá yður sæti,” sagði hann og benti mér á s!ól ut við herbergisvegginn. Eg dró stól minn fast að hans og sagði: ‘‘Eg á hægra með að segja yður alt, sem eg ætla, sitjandi hér við hliðina á yður.” “Þér eruð býsna dulur maður.” ‘ ^ei, eST gæti að eins nauðsynlegrar varúðar. Eg ætlast tkki til, að neinn eigi kost á að heyra það, sem við ræðum um.” Eftir að við vorum báðir seztir niður hóf ur niáls og spurði; “Fenguð þér ekki fyrir skömmu síðan von um að fa 1 hendur skjöl nokkur, sérlega mikilvæg að innihaldi ?” “Komið þér til að tala um þau?” spurði hann og nu skein á.fergið út úr dauflega andlitinu á honum. Ja, eg er nú orðinn handhafi þeirra.” “Hvernig stendur á því?” eg aft- Og— ÞæS kemur málinu ekkert við. Eg hefi þau. mmum, en það eg Þagnaði og leit framan í hann. “Það get- ,,r sl<e?5’ að Þau eigi eftir að komast í hendur yðar.” Hann var ekki lengi að hugsa sig um. Hvað mikið setjið þér upp, herra minn?” Ef þer eigið við peningaupphæð, ætla eg að láta yður vita, að eg tek engum mútuboðum. Eg sagði að e.ns, að það gœti skeS, að skjölin ættu eftir að komast í hendur yðar.” “Eg skil yður ekki.” “Þó felst ekkert annað í orðum sem eg á við.” “Hver sendi yður hingað?” “Engmn. Eg kom hingað af eigin hvötum. . ÍVyar.e,ru SkjÖlin?” Hann gaut augunum til nnn græðgislega, rétt eins og hann ætlaði að fara að eita í vösum mínum. ‘Þau eru á óhultum stað.” “Hvers óskið þér þá?” Eg er sjálfur í hættu staddur—að Iíkindum ó- venjulega einkemiilegri 0g mikilli hættu — og ef eitt- livað misjafnt kynni að koma fyrir mig, ætlast eg til þess, að skjölin lendi til yðar.” Hann rendi skjótt grun í hvað eg ætlaði mér. Þér hafið líklega hugsað yður, að nota skjölin td þess að binda þá í báða skó, sem ógna yður.” Já, það er öldungis rétt til getið.” Engin svip- breyting sást á honum, en eg sá hvað hann hugsaði, 0g saoð’: Evi að eins að svo fari, sem eg sagði yður áðan, gelið þér fengið skjölin, en annars alls ekki.” "Hváða skilyrði setjið þér?” spuiði hann eftir htla þogn. Eau eru fá. Eg krefst þess að eins, að þér lialdið Ieyndu þessu, sem okkar hefir farið á milli, og enn fremur þvi, að þér vitið nokkur deili á mér. Ef >ér játið því, skal eg skilja eftir hjá yður bréf, stýlað til þeirra, sem eftir mótt'ku þess fá yður í hendur keyti, er gefur \ður nákyæma vitneskju um, hvar og hvernig þér getið náð i skjöl þau, sem yður fýsir að fá,_og_ getið þér þá verið viss um, að engar bægðir verða á því að þau komist í hendur yðar. Skjoíin eru tveimur böglum. Annar er ætláður yður, eða sendi- sveit yðar, hinn er til keisarans, og verðið þér að , Eg lét það ekki beinlínis uppi við hann, að skjöl- in lægju hjá Mervin, né heldur að þau væru í hönd- um sendiherrasveitar Bandaríkjanna. Ef skihrðin eru ekki önnur en þessi, hvers- vegna fáið þér mér þá ekki skjölin strax?” Þ.ér framvísið ekki bréfi minu nema méð vissu skilyrði.” “Hverju?” “Ef það ber við, að nokkur dagur líður svo, að eg annað hvort komi ekki á fund yðar fyrir hádegi, éða sendi yður eitthvert skeyti.” “Æskið þér einkis frekar?” “Nei, einkis annars en eg hefi þegar skýrt yður frá.” Engrar hjálpar, ef þér lentuð í kröggur þær, %r þér mintust á áöan?” “Nei. Þið getið þá enga hjálp veitt mér.” “Þ.að er býsna undarlegt.” “Hverju ætlið þér áð svara?” “Eg geng auðvitað að þeim kostum. sem þér setjið. Eg vildi bara að þér létuð mig fá skjölin strax. Við mundum hafa einhver ráð méð að vernda yður.” “Nei, það getur ekkert orðið af því; en eg þakka yður fyrir tilboðið.” Síðan skrifaði eg bréfið, með þeim hætti, sem eg hafði minst á við Mervin og fékk sendiherranum það. “Nafn mitt er Denver, eins og þér sjáið,” sagði eg svo. “Mr. Mervin, á skrifstofu sendiherrasveitar Bandarikjanna,” mælti hann, þegar liann l.eit utan á bréfið. “Eg þekki hann.” “Þér verðið að hafa það hugfast, að á riður að þér haldið bæði nafni mínu, og því, sem okkar hefir farið á milli, heimullegu; sé þess ekki gætt, er útséð um það, að skjölin*komist ýður í hendur. Eg hefi íagt drög fyrir það.” “Veit Mr. Mervin um það, hve mikilvæg skjölin eru ?” “Nei, hann veit jafn-lítið um þau, og skrifarinn, sem þér senduð burt áðan. Eg hefi að eins skilið eftir hjá honum skeyti þau, er gefa nægilegar upp- lýsingar um, hvernig þér getið náð í þau.” “Eins og þér getið búist við, Mr. Denver, vænt- um vér eftir þagmælsku af yðar hendi.“ “Ef -skjölin falla yður í hendur, þá verð eg vafa- laust niðurkominn þar, sem þér þurfið ekki að óttast lausmælgi frá minni hlið,” svaraði eg brosandi. “Mér þykir það ilt áð heyra,” sagði hann og stóð upp. “Eigi að síður ríður okkur á miklu að ná í skjöl þessiA og ef þér þyrftuð síðar á að halda, erum við reiðubúnir að gera yður hvern þann greiða. sem er á okkar valdi.” “Það er ekki Iiklegt, að eg þurfi á því að halda, eins og eg sagði yður áðan, ag minsta kosti er það mikið efamál — jafn-mikið efamál og að skjölin lendi nokkurn tíma í hendur yðar.” Að $vo mæltu yfirgaf eg hann, til að ganga að^ vandasamara verki, en eg hafði nokkurn tíma áður með höndum — að ná fundi Hans Hátignar. XXV. KAPITULI. / opna skjcldu. í þungum þönkum sneri eg út úr skrifstofu sendiherrans. Eg gekk hratt yfir götuna, og rakst eg þá á mann nokkurn, þegar eg beygði fyrir fyrsta götuhornið, er horfði hvast á mig er eg flýtti mér fram hjá honum, og tautaði eitthvað, sem eg gat ekki heyrt hvað var. Mér fanst samt eins og eg kannast hálfgert við þenna mann, svo eg leit við og horfði á eftir honum. En lítill tími var til umsvifa. Það var komið fast aö hádig'. og reið mér Því á að hraða mér, ef eg ætti að geta náð fundi keisarans þann dag. Stökk eg því upp í fvrsta vagn, sem eg náði í, og lét aka mér til gistibússins þar sem eg hélt til. Þetta atvik varð samt til að skerpa athygli mína, og þegar eg steig út úr vagninum framan við gisti- húsið, sá| eg að eineykisvagn kom í fleygingsferð á eftir mér, og í honum sat maðurinn, sem eg hafði rek- ist á skömmu áður. Það leyndi sér ekki, að mér hafðj verið veitt eftirför; eg fór samt upp í herbergi mitt og heimtaði mat minn þangað, en hálf órólegur var eg út af þess- um eltingaleik. Andlit mannsins, sem hafði elt mig, ófst inn í hugsanir mínar; og árangurslaust reyndi eg til að koma því fyrir mig. En eg hafði séð svo mörg ó- 'eRRJ*a drengskap yðar við því, a'ð koma þeim skjala- kunnug andlit þessa síðustu daga, að eg átti ómögu- bögli í hendur hans.“ lcgt me'ð að nutna, hver þessi maður gæti verið.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.