Lögberg - 07.02.1907, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.02.1907, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 7. FEBRUAR 1907. Arni Eggertsson. WINNIPEG hefir reynst gnllnáma öll- um sem þar hafa átt fasteignri fyrir eða hafa keypt þær á síðastliönum fjórum ár- um. Útlitið er þó enn betra hvað framtíðina snertir. Um það ber öllum framsýnum mönnum samán, er tif þekkja. Winnipeg hlýtur að vaxa meira á næstkomandi fjór- um árum en nokkuru sinni áður. slendingar! s Takið af fremsía megni þátt í tækifærunum sem nú bjóðast. Til þess þurfið þér ekki aSvera búsettir i Wintii- Eg er fiía til aS láta ySur verSa aSnjitandi þeirrar reynslu.sem eg hefihvað fasteigna- verzlun snertir hér í borginni, til þess að velja fyrir yðnr fasteignir, í smærri eða stærri stíl, ef þér óskið að kaupa, og sinna slíkum umbobum eins nákvæmlega og fyr- ir sjálfan rhig væri. Þeim sem ekki þekkja mig persónulega vísa eg til ,,Bank of Hamilton" í Winni- peg til þess að afla sér þar upplýsinga. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tei, 3033. Ur bænum og grendinni. Mrs. Kristín Július hér í bæn- um á bréf á skrifstofu Lögbergs. Hockey klúbbarnir I. A. C. og Vikingur leika núna í vikunni; hvar og hvenær verSur nákvæm- lega auglýst í ensku dagblööunum. Mtt Gate Park. ser Beinasti vegur til auölegðar er að tryggja fasteign í............. Golden Gate Park. Verö $3.50—$20.00 fetiö til 1. Marz næstkomandi. Finniö Th. OddsonCo. EFTIRMENN Oddson, Hansson á Vopni 55 TRIBUNE B'LD'G. Tei.'ephoNe 2312. Sparnaður er að brúka BAKING POWDER. Þér spariö bæöi tíma Og peninga, spariÖ egg og önnur efni, —- því ekkert fer til spillis þegar Blue Ribbon er brúkaö. Þaö er svo vandlega búiö til úr beztu efnum aö góöur árangur er viss. 25C. pd. Reyniö eitt pund. De Laval rjómaskilvindurnar ágætu. Hiö eina sameiginlega með De Laval skilvindum og lakari tegundum er, aö báöar seljast sakir veröleika De Laval. Þaö má kalla hvaöa eftirlíkingu sem er rjóma- skilvindu og ókunnugir kaupendnr geta glæpst á slíku, í staöinn fyrir De Laval, og haldiö aö eftirlíkingin sé henni jafnfullkomin. Eftirlíkingar eru ætíö ófullkomnar. Fáiö yður De La- val og veriö vtésir um að kaupa réttu tegundina. Biöjiö um veröskrá. THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 Princ,e§S St,, Winnipeg. Montreal. Toronto. Vancouver. Nðw York. Philadelphia. Chicago. San 1 Francisco, Pórtland. Seattle. $3^ OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell á Paulson, ° O Fasteignasalar o Ofíoom 520 Union bank - TEL. 2685o O Selja hús og leðir og annast þar að- O q lútandi störf. Útvega peningalán. 0 OOSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO “1 Brmiöin nieð góöa, gamla i laginu. Hrein, ósvikin og heilnæm | brauð þurfa allir að geta fengið. Og'! þér fáið slík brauð ef þéir gætið að þvf 1 að kaupa að eins Mr. Gunnsteinn Eyjólfsson frá Icelandic River kom til bæjarins í | vikunni sem leiö, og býst vi’S að leggja á staö heimlciðis þessa dag- j ana. Hann segir snjóléttara norður í sinni bygð cn hér. Þar eigi dýpri sjór en tveggja feta. Hannes Líndal Fasteignasali R#om 205 íldntyre BHi. — Tel. 4159 Útvegar peningalán, byggingavið, o.s.frv. 1 Brauðgerðarhúsið er á Spence St, Cor. Portage Ave. Tel, 1030- THE Vopni-Sigurdson, •• I TEL, 768. Smásala. ELLICE LIMITED & LANGSIDE Heildsala. VERZLA MEÐ -leirvöru—skófatnaö. -—Allskonar járnvöru til húsabygginga — tjörupappa_____________1 -allar tegundir af smíðatólum fyrir trésmiöi, járnsmiði og plastrara.--Vegg- I I 1 2 »vi r% f nQ*“?N 11 rv\ \/ o —m h v, 1 T o r* 1 r rv\a*. n llnlr r-w .. ^ I. n l. /. V t P C matvöru—glervöru- nagla-8—skrár—lamir- farfa—málarabustá af öllum stæröum.—rVasahnffa—skæri—allskonar borðbúnað, svo sem hnífa- gaffla—skeiðar—smjördiska—-kryddbaukahylki o. fl.—Hita- kulda- og loftþyngdarmælira._Brúð- ur—bolta—munnhörpur og allskonar leikföng.—Ylmvatn af mörgu tagi,— Klukkur o. m. fl. sem of langt er upp aö telja.—Heimsækiö okkur. Veröiö er sanngjarnt; því viö höfum gert góö innkaup. Fountain Pens, sem vanal. kosta $2.00, nú á 95C. ; , I »• Fólk er beðið að muna vel eftir þ;vi, að concertinn í Fyrstu lút. kirkjunni hinn ii. þ. m. byrjar kl. 8 á slaginu, en ekki 8]/2 eins og vanalega hefir áður átt $ér stað. Takið eftir breytingunni á pró- gramminu, frá því sem það var í síðasta blaði. íslenzki liberal klúbburinn og Ýoung Men’s Liberal Clúb reýndu með sér við pedro-spil í síðustu viku og. unnu hinir fyrnefndn 40 á móti 20. Vfð síðasta pedro-spil islenzka klúbbsins hlaut G. Thotri- as gullhnappinn og J. -Hall silfur- hnappinn; og við vist-spil: þeir Þórðttr Sigurðsson og W. Þórar- insson gullhnappana. STÓRSTÚKUÞING Goorl- Templara verður haldið mánud'.g, þriðjudag og miðvikudag, hinn 11., 12. og 13. þ. m. í Woodmen’s Hall í Elmwood, rétt fyrir austan Louisebrúna. Byrjar kl. 8 á mánu- dagskveldið. Öskað eftir að allir fulltrúar mæti í tima. Á miðviktt- dagskveldið verður opipber sam- koma, frí fyrir alla, og verða þar ræður haldnar á íslenzku, ensktt og fleiri tungumálum. Mjög áríðandi er að allir þeir, er hafa í hyggju að gista „Helga magra” að kveldi hins Þrettánda þ. m., kaupi aðgöngujniða sína sem allra fyrst, svo að hægt verði að gefa brytanum nokkurn veginn ná- kvæma hugmynd um hve margra gesta sé von, og tryggja með því að nógur matur og góður verði á borðum. Geta má þess, að ekk- ert verður til sparað, sem auðið er að gera gestunum til skemtunar. Til marks um það má geta þess, að auk annara skemtana verður sunginn tvísöngurinn: Friðþjófur og Björn, og sömuleiðis mælir kona fram inngangsorð „Fjallkon- unnaF’ úr leikriti sér Matt. Joch- umfesonar „Þjóðviljinn”. Fjöl- mennið. Margt verður á boðstól- um. Húsplássið þáð þezta sem hægt er að fá í þessari borg. Húskarl. Sveinbjörnsson & Einarsson Hér með tilkynist, að sökum þe&s, að Mr. J. Einarsson, 619 Agnes stræti, hefir ákveðið að flytja í fjarlægt béiað með vorinu, þá hafa þeir Sveinbjörnsson & Einarsson „contractors” hér í bænum, hætt félagsvinnu, en Mr. / . /. SveinbjÖrnsSon, 617 Agnes st. heldur störfum áfram framveg- is. Hefir hann og tekið áð sér inn- heimtu allra útistandandi skulda fvrir unna félagsvinnu (contractsj Winnipeg, 1. Febrúar 1907. /. /. Sveinbjörnsson, Jón Einarsson. Concert og dans. Undir umsjón kvenfélagsins „Gleym-mér-ei“ í New Trades Hall James St. East fimtudagskvöldið 7. Febrúar 1907 P RO G RAM 1. Mr. Buckingham : Chairman 2. Piano Selection: .Mrs. Green. 3. Recitation: Mr. Thompson. 4. Solo:.........Percy Green. 5. Recitation; Miss McMillan. 6. Solo: .. .. .......Mr. Bell. 7. Recitation1:.. Mr. Thompson. 8. Comic Song: .. Mr. Cowley. 9. Recitation:.. Miss McMillan. 10. Solo: .........Mr. Hobson. 11. Barrovvcloughs_ Orchestra, — Musical Selection. 12. Veitingar. Byrjar kl. 8. — Aðgangur 50C. N. B. Barrowclóughs Orchestra spilar fyrir dansinum. A LLOWAY & rHAMPION STOFNSETT 1879 BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 067 Main Street WINNIPEG, CANADA UTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér geturn nú gefið út ávísanir á LANDS- BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendurjgetum vér gefið fyrir ávísanir: Innpn fioo.oo ávtsanir: Yfir *ioo.oo ávísanir: Krónur 3.72 fyrir dollarinn Króntir 3.73 fyrir dollarinn Verð fyrir stærri ávísanir gefið ef eftir er spurt. ♦ Verðtið er undirorpið breytingurn. ♦ Öll algeng bankastörf afgreidd. AUGLÝSING. Tækifœri til að græða. Lóðir á Álverstone St. með vægum af- borgunarskkilmálum og lágu verði. Lóðir f FortJRouge frá Í50 og þar yfir. Fyrir Í200 afborgun tit í hönd fæst nú hús*og fóð á AÍexander Avé. Ágætt land, nálægt Churchbridge, 100 ekrur brotnar. Góðar byggingar. Peningar lánaðir. Lífs- Og eldsábirgðir seldar. Skúli Hansson&Co., 56STribune Bldg. Teleíónar: Pæjo0^™6476' P. O. BOX 209. ípað eru vinsamleg tilmæli min, að einhver vildi taka að sér fjár- söfnun hér í einhverjum hluta borgarinnar fyrir berklaveikishæl-. ið á íslandi, og jafnframt láta mig Þurfa vita hvar hann óskaði helzt að safna. — Eg hefi þegar safnað yf- ir hálft annað hundrað. ’Aöalsteinn Kristjánssoru, Winnipeg, 623 Agnes st. KENNARA vantar við Marsh- land skóla, nr. 1278. Kenslutími byrjar I. Apríl 1907, og helzt til endaloka 'þess árs, með eins mán- aðar fríi, nfl. Ágústmán. Alls átta mánaða kensla. Umsækjendur að hafa „3rd class certifi- cate“, og sérstaklega óskað eftir að íslendingur bjóði sig fram, af því bygðin er íslenzk. Tilboðum verður veitt móttaka af undirituð- um til 1. Febrúar 1907. Steinn B. Olson, Sec.-Treas., Marshland S. D., Marshland, Man. J»% %%%%%% %%%%%*» ♦ %%♦♦%%♦%%%%%%%%%%%%• CONCERT f FYRSTU LÚT. KIRKJUNNI, ilmánudagskv, 11. Febrúar. Undir umsjón söngflokks safnaðarins. — Byrjar kl. 8. — Aðgahgur 35C. fullorðna, 25C. fyrir börn. i fyrir * pr;ogr AM: Organ Solo: ............................ .... ........... S. K. Hall- What Are The.se. (Stainer): .................. ...... Söngflokkurinn. Sweet and Low: ............. ........... ............Mixed Quartette. Lofgjörð. (Sigf. Einarsson): ....................... Söngflokkurian. Violih Solo:. ......................................... Mr. Horton. Selection: ........ .’.j. ......................... Male Quartette. 7. Ó, guð vorg lands! (Syeinbjörnsson): ................ Söngflokknrinn. 8. Instrumental Qnartette ......!.................. ........... 9. Ave María. (Mascágni): .....[ .... Mrs. Hall, Mr. Horton, Mr. Hall. 10. Til fánans: (Einarsson)..............: . i...Söngflpkk.uriijn. ti. Duet: Escelsior. (Balf): ....i....... Mrs. Hall, Mr. H. Thorólfsson. 12. Good Night Beloved. (Pinsuti): ..................... Söngflokkurinn. »,%%%%%%%%%%%% ♦%%♦ ♦%%♦%%%%%%%%%%%%"' 3. K. horninu á Isabel og Elgin. skóbúöirnar horninu á Rossog Nena Á laugardaginn kemur seljum vér: Vanal. Si.sokvenm. flókaskó á $1.15. 2.00 ’ 1.50. 2-75 ;; ;; 1.75. 3 °° 2.15. Þá verður og selt alt sem eftir er af kvenm. geitarskinnsskóm, með flókafóðri óg flókasólum, sem vaual. kosta $3.00, að eins á $2.15. 25 prc. afsláttur á skauta- skóm, bæði handa konum, körlum og ungl- ingum; sami afsláttur af hönskum og vetl- ingum. 25 prc. afsláttur k karlm. flóka- skóm og flókafóðruðum skóm. 25 prc. afsl. á stúlkna skóm, stærðir 11—2. Sami afsl. af drengjaskóm. Reynið að ná í eitthvað af þessum kjör- kaupum. B. K. skóbúöirnar VIÐUR og KOL. Bezta Tamarac Jack Pine Poplar Slabs Birki Eik i .... 9 t,. , i ■ [, 11 x - j Amerísk harðkol...............$10.50. linkol................ S.50, Souris-kol.. 5.50. LOKUÐUM tilboðum stiluðum til und- irritaðs og kölluð: ..Tender for Public Building, Selkirk, Man. verður veitt móttaka hér á skfifstofunni þangað til á þriðjudaginn hinn 26. Febrúar 1907 að þeim degi meðtöldum, um að byggja opin- bera byggingu í Selkirk, Man. Uppdrættir og áætlanir eru til Sýhis og eyðublöð undir tiiboðin fást hér í deildinni og ef um er beðið hjá James Chisholm, Esq., Architect, Winnipeg, Man. Þeir sem tilboð ætla að senda eru hér- með látnir vita að þau verða ekki tekin til greina, nema þau séu gerð á þar til ætluð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans1 rétta nafni. Hverju'tilboði verður aðfylgja viðurkend j banka ávísun, á löglegan banka, stýluð til j - ,,The Honorable the Minister mt Public j Works ', er hljóði upp á tíu prócent (10 ' gTÍÍSSTT^iSSSSSft Egta sænskt neftóbak. vinna versið eftir að honum hefir veriþ veitt það, eða fullgerir það ekki, samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað, þá verður ávíSunin endursend, Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta lægsta tilboði, né neinu þeirra. Samkvæmt skipun FRED GÉLINAS. Secretary. Department of Public Works’ Ottawa, 30. JanúarigoT, Fréttablöð sem birta þessa aaglýsinguán heimildar frá stjórninni fá ehga borgún fyrir slfkt. •• .-rj'j'’ • 1 Afgreiðsla á horni Elgin & Kate. Telephoue 798. M. P. Peterson. Tilbo'ðum um að kenna við Bald- ursskóla No. 588 um þríggja mán- aðatíma, sem byrjar meö 1. Marz næstkomandi, vergur veitt móttaka af mér undirskrifuKum til 15. Fe- bi^úar. Bjárni Marteinsson, Hnausa P. O., Man. VINNU getur drengur, sem er 16 ára gamall, fengitS hjá mér G. P. Thordarson, Cor. Young og Sargent. Vöru merki. Búiö til af Canada Snuff Co, Þetta er bezta neftóbakið sem nOkkurn tíma hefir veriö búið til hér megin hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St., Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.