Lögberg - 07.02.1907, Blaðsíða 4
4
LOGBERG FIMTUDAGINN 7. FEBRÚAR 1907
yröi, en þó þeim væri rekinn löðri
nngur.
„ , . . __ Það er ekki svo að skilja, að það
«r geflB út hvem flmtudag af The ................. .
oögberg Priiittng & pabUshiag Co., | sé æfinléga husbondinn a nenntl-
(töggllt), aS Cor. William Ave og
Nena St., Winnipeg, Man. — Kostar
$2.00 um áriB (4 Islandi 6 kr.) —
Borglst fyrirfram. Einstök nr. B ets.
Pubiished every Thursday by The
Oögberg Printing and Publishing Co.
(Incorporated), at Cor.William Ave.
& Nena St.. Winnlpeg, Man. — Sub-
•cription price $2.00 per year, pay-
abíe ln advance. Single copies B cts.
S. BJÖRNSSON, Editor.
M. PAUESON, Bus. Manager.
Auglýsingar. — Smáauglýsingar i
eitt sklfti 25 cent fyrir 1 þml.. Á
■tærri auglýsingum um lengri tima,
afsláttur eftir samningi.
Bústaðaskiftl kaupenda verBur að
tiikynna skriflega og geta um fyr-
verandi bústað Jafnframt.
Utanáskrift til afgreiBslust. blaBs-
ins er:
Tbe LÖGBERG PRTG. & PUBU. Co.
P. O. Box. 136, Winnipeg, Man.
Telephone 331.
Utanúskrift til ritstjórans er:
Btlitor Uögberg,
P. O. Box 136. Winnipeg, Man.
Samkvæmt landslögum er uppsögn
kaupanda 4 blaSi ögild nema hann
eé skuldlaus ;-egar hann segir upp.—
Ef kaupandi, sem er I skuld viS
blaSiS, flytur vistferlum 4n þess að
tilkynna heimilisskiftin, þ4 er þaS
fyrir dómstólunum 41itin sýnileg
■önnun fyrir prettvlslegum tilgangi.
Óviöfeldni í umgentfnt,
Ef ýmsir starfrækjendur, sem
viðskifti eiga við almenning, ekki
gættu betur valdsitis yfir tilfinn-
ingum sínum, í framkomu sinni
gagnvart viðskiftamönnunum, en
þeir gera á heimilum sínum,
gagnvart fjölskyldu s:nni, eða
þeim, sem undir þá eru gefnir, þá
mundi ekki vel fara fyrir þeim.
Ef þeir töluðu til viðskiftamanna
sinna jafn fyrirlitlegum og sær-
inu, sem hefir þenna leiða skap-
löst. Slíkt kemur alveg eins oft
fyrir hvað húsmóðurina og börn-
in snertir .
Víða á það sér stað á heimilum
að ekki gæta meðlimir fjölskyld-
unnar neinnar kurteisi hver gagn-
vart öðrum. Jafnvel hinar al-
gengustu siðareglur í umgengni
eiga sér Þar ekki stað. Þáð er
eíns og sutnum finnist að ekkert
sé athugavárt yið það, þó þeir
hagi sér eins og örgustu skrælingj-
ar læimafyrir, bara að alt geti lit-
iö nokkurn veginn skélt og félt ut,
ef einhvern g«st ber að garði.
Það cr rétt eins og sumt fólk af-
klæðist algerlega sínum betra
márini, um leið og stigið er inn
fyrir þröskuld heimilisins. Þar á-
lkur það griðastaðinn til þess að
gefa ýmsum þeim hinum lakari
tilhneigingum sínum lausan taum-
inn, sem haldið hefir verið i stilli
í augsýn og návist ókunnugra
eða viðskiftamanna.
En ekkert er skaðlegra fy.ir
sjálfsvirðingu og siðfágun manna
heldur en þessi leiði ósiður, að
brjóta allar kurteisisreglur heima-
fyrir. Það elur og viðheldur í
fari manna þeim dónahfeetti, sem
skaðvænn er og gagnstæður sið
ferðislegri framþróun og öllu si'ð-
gæði. Hvernig getur nokkur mað-
ur vonast eftir að ávinna sér ást
og virðingu fjölskyldu sinnar, eða
verkafólks, sem aldrei sýnir þeim
neina virðingu, hlýtt viðmót, né
neina umhyggjusemi fyrir kjörum
þeirra, heldur sífeldlega breytir
þannig við það, sem alt væri þeim
fullgott og fullsæmandi, hváða
ruddaskapur sem er, væri þeitri
andi orðum, og þeir oft láta sér
í!!’.a.,VÍð,!jÖ‘SkyldU í fulÍboðlegur ?
Það er lafhægt að kasta fraín
og hjú, þá mundi ekki á löngu líða
þangað til allir htettu að hafa við-
skifti við þá. Enginn framsýnn
atvinnurekandi mundi' kærá sig
un. að stofna áliti sínu éða atvinnu
í hættu með slíku framferði gagn-
vart viðskiftamönnum sínum.
Menn sjá jafnaðarlega lengra en
svo fram í veginn, og vita að slikt
væri hættulegt og óhyggilegt. Eig-
mgirníri rieldur þeim þá í skefjum
Þeir kæra síg ekki um að setja
þeirri mótbáru, að konunni eða
hjúinu sé innan handar að halda
fram rétti sínum og þola ekki sí-
feidar óþarfa áðfinslur, nöldur,
nudd eða ranglæti frá húsbóndans
hálfu.
Én e'ðlilegur ótti, hæverska, geð-
prýði, eða óbeit á því að vekja
nokkra úifúð heldur mörgum frá
i því. Ruddamennin, óþokkarnir,
sjálfa sig í gapastokk frammi fyr-
iy öUltin ,alnienningi. En j..g:ir
íjölskyidan eða Þjón'irnir ? ga i
hlut verður anna’ð’ lippi á teningn-
An þess þiö fólk hafi cf >:1
vdl, neitt til unnið, lát.. slíkiVinerin
hafa jafnan yfirhöndina/ Hinir
fíngerðari og tilfinninigarnæmari
að lundarlagi lenda í minnihluta.
Ajelsæmistilfinning sú, seni er eðli-
leg afleiðing góðs uppeldis og göf-
ugs hugarfars, verður manninum
ergjurnar, *m þeír búa vfir, bitna I að falU 5 viCskiítunum við rudd-
á þeim. vitandi vel, að þar eriana óÞokkana- °S endirirtn
sjaldan um neina vörn aö ræða og I veröl,r aiS ™'Waskapurinn ræöur
þeim sé Þvi óhætt að svala geði °* rikir’ en Wnn ^yndari og
hæverskari lætur undan síga,beyg-
ir sig undir pjafnaðarvaldið, hve
ósæmilega sem þyí er heitt, þang-
sínti eftir vild.
‘Þáðf éru-fil þúsundir manna,
■sem eru kurteisir, sléttmálgir og
ísmeygilegir gagnvart viðskifta-
mönnum sínum í daglegri um-
gengni, eu ekki linna á nuddi, að-
finslum, óánægju o£ jafnvel ilt-
yrðum heimafyrir. Allan daginn
hafa þeir gát á því, að hafa taum
að til mótstöðuaflið er a’gerl.gá
þrotið og engrar viðreisnar er
framar von.
Það er ekki hægt áð vera
snyrtimenni að eins i aðia röndina
eða rétt svona við og við. Rudda-
hald á sjálfum sér, gagnvart þeim; inenskan brýzt fram aö óvorurn
«r starf þeirra og staða krefur að ka °S þegar- Sú aðferð, að ætla
jþeir eigi viðskifti við, en eru svo í
svo illu skapi þegar heim kemur,
að engu verður þar vært. Er þáð
ekki undarlegt hversu margir i
ér áð nota siðprýðina og kurteis-
ina að eins sem' spáriMík, til þess
að koma frarn í á mannfundum,
vcrður sétíð varlutgaverð. Menn
menn hafa i>á skökku skoðun. að i fevikÍa sjálfa sig á því. Aðrir verða
i heimilinu þuríi þeir ekki | fllótt varir vis að slik ^pariföt
að hafa taumhald á sjálfum s'ér,
-'ilíta alveg. sjálfsagt að þar geti
þeir takmalrkalaust ausið úr sér
öllum þeiiri óriottim ' sem þeim
sýnist, þegar engir áðrir en heim-
ilisíolkið eiga í hlut.
Menn kennir oft sárara til af
fara manninum ykki aMskostar
vel. Þeir sjá áð hann er pvanur
við þau, og að þau eiu lior.um
ekki eiginleg. Kurteisin og sið-
fágunin verður að vera orðin
hverjum manni tÖm og samgróín
eðlinu til þess að ekki beri á því
að hún sé áð eins uppgerg og láta-
fyrirlitlegu augnatiiliti, eða beisk- jætj
Hváða rétt hefir þú, þó þú sért
vinnuveitarKli, til þcss að misbjóða
1 ög úthúða Þjóni þinum og láta
hann gjálda þess ef eitt.hváð hefir
! gengið þér á móti, eða að þú, ein-
hverra hluta vegna,ert í illu skapi?
Hvers vegna skyldu þinir eigin ó-
fullkomleikar gefa þér rétt til
þess áð smáiia og móðga aðra?
Þú ættir að muna eftir þvi að
aðrir eiga jafn-helg og óskerðan-
leg mannréttindi og þú, og að þú
hefir ekki hinn minsta rétt til að
beita við þjón þinn smánaryrðum
og móðgunum, að eins vegna þess
áö svo kann að vilja til að þú ert í
illu skapi. Þú hefir engan meiri
rétt til þess heldur en til að slá
hann. Sú tilviljun, að þú ert hús-
bóndi, en hann þjónn, gefur þér
engan rétt til að ausa yfir hann
illyrðum, eða áð sýna honum fyr-
irlitningu. Hann hefir hinn sama
tilverurétt og þú, já, enda hærri
rétt en þú, ef hann hegðar sér bet-
ur. Margur vinnuveitandinn sem
státar sig reigingslega í fínum og
dýrum fötum, og lætur mikið á sér
bera í heiminum, en sýnir þeim,
sem undir hann eru gefnir, fyrir-
litningu, og velur þeim óþokka-
orð, stendur óendanlega mikið
lægra en margir þeirra.
Hér að framan hefir að mestu
leyti verið talað um óviðfeldni í
umgengni frá húsbóndans hlið,
gagnvart þjóninum. En sízt er
því að neita, að oft á hitt sér stað,
að sökin liggur hjá hjúinu sjálfu.
Oft vill það brenna við, að hjúi'ð
hugsi lítið um hag húsbónda síns,
en láti hitt sitja i fyrirrúmi að
hliðra sér sem mest 'hjá þvi að
inna af hendi skylduverk sín.reyna
að særa út úr húsbóndanum sem
mest kaupgjald fyrir sem minsta
vinnu. Og dæmi þess má fínna,
að ekki er svarað til nema ilíu eintt
ef húsbóndinn vandar um vinnu-
brögðin sérstaklega þó ef svo
kann að standa á, að hjúið, fyrir
einhverra hluta sakir, þykist geta
sett húsbóndanum stólinn fyrir
dyrnar. Álíta margir það mikil-
mensku að fara þannig að, og
raupa óft af því, í sinn hóp, hvern-
ig þeir geti vafi'S yfirboðurum
sínum um fingur sér. En jafnan
fer það svo, að „skamma stund
verður hönd höggi fegin.” Orð-
rómurinn af slíkum hjúum berst
fljótt út. Og endirinn verður sá,
að enginn kærir sig um að veita
þeim atvinnu.
Vér höfum þekt mann, sem
alla jafna, er tíðrætt ivarð um
einhvem, sem, Utanh ekki þekti,
ípurði þessarar spurningar: „Er
hann ríkur?” Væri svari'ð neit-
andi, kærði hann sig ekki um að
heyra meira. En auðurinn einn,
án annara , verðleika, ,pykur rekki
manngildi neins' manns, fremur en
skrautfatnáðurinn, sem allir eiga
jafnan áðgang að, ef þeir hafa fé
ifyrir að láta, án nokkurs tillits
þess hver maðurinn er.
„Þó fæðið okkur fáist spart
„°g flýkur aumar, þes.s kyn< alt,
„en flpnum matsæld, munngát,
skart,
„er maður maður, þrátt fyrir alt,
„þrátt fyrir alt og alt ög alt,
„ofskraut, fofdild.þesskyns alt,
þhver. heiðursmaður allslaus eins,
„er á við konung, þrátt fyrir alt.”
Skrásetninu;
í Winnípeg ou Brandon
Hvért kjósendur eiga að snúa sér
til að koma nöfnum sínum
á kjörskrá.
1 Á næstliðnu sumri fór fram skrá-
setning í öllum kjördæmum þessa
fylkis, nema í W.'rinqVeg T<;r-
dæmunuin og Brandonbæ.
Winnipeg-kjördæmin eru nú
orðin fjögur. Að eins einu nýju
kjördæmi, sem nefnt er Vestur-
Winnipeg, hefir fylkisstjórninni
I þóknast að bæta við hin þrjú, sem
I fyrir voru, og eru fjölmargir bæj-
arbúar sáróánægðir yfir því, að fá
eigi þingmannatölunni fjölgað
meira hér í bæ en þetta. Telja
þeir það mjög ranglátt, miðað við
fólksfjöldann sem nú er orðinn i
bœnum, í samanburði við íbúatölu
fylkisins.
Núna í vikunni sem leið hefir
fyrst verið auglýstur skrásetning-
artíminn í nýnefndum fimm kjör-
dæmum. Er hann ákvéðinn ddg-
ana Þrjá, þriðjudag, miðvikudag
og fimtudag, 12, 13. og 14. þ. m.
Þá daga verður skrásetningar-
stöðunum lialdið ojpnum frá því
klukkan 9 árdegis til klukkan 12
á hádegi; frá því klukkan 2 síð-
degis til klukkan 6 síðd. og frá því
klukkan 7jú síðd.. til klukkan 10
síðdegis.
Laugardaginn næsta þar á eftir
veita skrásetjarar móttöku and-
mælum gegn því, ef einhverjir eru
taldir ranglega innfærðir á kjör-
skrárnar.
Vegna þess a'ð íslendingar, sem
aörir Winuipegbúar, er þátt ætla
að taka i næstu kosningum, sem
nú fara bráðlega í hönd, þurfa að
koma nöfnum sínum á kjörskrár,
til þess að geta greitt atkvæði,
birtum vér hér á eftir þeim til
hægðarauka, hvernig skrásetning-
ardeildum bæjarins er nú skift
niður, og hvert íbúar hverrar
deildar eiga að snúa sér til þess
að koma nöfnum sínum á réttar
kjörskrár.
Skiftingin egj á þessa leið:
Vinnipeg.
i, Norður að Market st. (e) og
Bertha st„ vestur að.Main st., suð-
ur að NotreDame ave/e) og aust-
ur að Rauðá. Skrásetjari H. L.
Mabb, Skrásetninefarstaður 42 s
Main st.
Nr. 2, Nor'ður að Alexander ave„
vestur að Máin st.,suður að Mark-
et st. (e) og Bertha st., og austur
að Rauðá. Skráset'jar: Rcbl Trihn-
son. Skásetningarst. 190 James st.
Nr. 3. Norður að aðalbraut C.
P. R. félagsins, vestur að Main st.,
suður að Alexander ave. og aust-
ur að Rauðá. Skrásetjari T. Kell-
ett. Skrásetningarst 193 Henry
st. *
Nr. 4. Sá hluti bæjarins', sem
venjulega er neíndur Point Doug-
las og takmarkast af aðalbraut C.
P. R. félagsins a'ð norðan, Argyle
st. að vestan og Rauðánni að sunn-
an og aust^n. Skrá,setjari Alex-
ander McDuff. Skrásetn.st. 77*4
Higgins ave.
Nr. 5. Norður að aðalbraut C.
P. R, félagsins, vestsr að Princess
st., suður að Alexander ave. og
austur að Main st. Skrásetjari W.
J. Widowson. Skrásetn.st. 279 Al-
exander ave.
Nr. 6. Nor'ður að aðalbraut C.
P. R, fél., vestur að Fourjtain' st„
suður að Alexander ave., og aust-
ur að Princess st, Skrásetjari R.
W, Pijce. Skrásetn.st. á liorni Al-
exander og Princess stræta.
Nr. 7. Norður að aðalbraut C.
P. R. fél. vestur ai Jsabel og I’ark
strætum, suður að Alexajider ave.
og austur ag Fountain st. Skrá-
setjari M. Perry. Skrásetn.st. 386
Logan ave.
Nr. 8. Norður að Alexander av,
vestur 4ð Princess st., suður að
William ave. og austur að Main
st. Skrásetjari John Fisher. Skrá-
setnst. 29 ^Markct st.
Nr. 9, Norður að Alexander av;
vestur að Isabel st., suður að Ross
ave. og austur að Princess sb
Skrásetjari M. HóTmés. Skrásétn.-
staður 352 Pacific ave,
Nr. 10. Norðrir að Róss ave.;
vestur að Ellen st., suður að Willi-
am ave. og austur að Princess st.
Skrásetjari T. E. Williams. Skrá-
6etn.st. 335 William ave.
Nr. 11. Noröur ajfi Ross ave.,
vestur að Isabel st.. suður að Willi-
am ave. og au :tur að Elien st.
Skrásetjari David Dodglas. Skrá-
setn.st. 472 Elgin ave.
Nr. 12. Norður að William ave.,
vestu'r að King st„ suður að Notre
Dame ave. óg austur að Maírí st.
■'krásetjari A. E. Embrey. Skrá-
setn.st. 270 McDermot ave.
Nr. 13. Norður að William ave„ I
vestur að Charlotte st., suður að j
Notre Dame ave. og austur að j
King st. Skrásetjari Henry R.uss-
el. Skrásetn.st. 124 Adelaide st.
Nr. 14. Norður að William ave.,
vestur að Francis st„ suður að
Notre Dame ave. og austur að
Charlotte st. Skrásetjari Bert Dar-
bey. Skrásetn.st. 361 Notre Dame
ave.
Nr. 15. Nor* .1 að William ;:ve,
vestur að Isabel st., suður að Not-
re Dame ave. og austur að Franc-
is st., og líriu þaðan ýfir fíötinn
við Central skólann. Skrásetjari
M. H. Saunders. Skrú«etningarst.
449 Notre Dame ave.
Nr. 16. Norður að Notre Dame
ave., vestur að Hargrave og Char-
lotte strætum og sriður að Portage
ave. Skrásetjari Mc F. Eliiott.
Skrásetaingarst. á horni Hargrave
og Ellice stræta.
Nr. 17. Norður að Notre Dame
ave., vestur að Gertie og Edmon-
ton strætum, Sargent ave. og Bal-
moral Ist., su'ður að Que’Appelle
ave. og austur að Hargrave st.
Skrásetjari M. Howatt. Skrásetn,-
staður 346 Notre Dáme ave.
Nr. 18. Norður að Notre Dame
;.ve., vestur að Balmoral st„ suður
að Sargent ave, og austur að Ed-
ívonton og Gerti, strætum Skrá-
sctjari T. T. Banner. Skrásetnst.
466 Kennedy st.
Nr. 19. Norður að Qn’Appelle
ave„ vestur a'ð Kennedy st., suður
að Portage av,e. og austur a,ð Har-
grave st. Skrásetjari H. Richard-
son. Skrásetn.st. 339 Portage ave.
Nr. 20. Norður að Qu’Appelle
ave., vestur að Balmoral st., suður
að Portage ave. og austur að Ken-
nedy st. Skrásetjari J. M. Suttle.
Skrásetn.st. 447 Portage ave.
Nor ðu r-Win n ip eg.
Nr. 1. Norður að Rauðá, vestur
að Barber, Euclid og Argyle stæt-
um, suður að aðalbraut C. P. R.
fél. og austur að Rauðá. Skrásetj*'
ari A. E. Birch. Skrásetn.st 139
Rachel st.
Nr. 2. Norður að Euclid og Lus-
ted strætum og beinni framleng-
ing síðarnefnds strætis aitstur að
Rauöá, vestur að Main st„ suður
að aðalbraut C. P.R. fél. og'austur
1 að Argyle st., Barber st. og Rauð-
j á. Skrásetjari J. B.Attridge. Skrá^
setn.st. 155 Mead st.
Nr. 3. Norður að Aberdeen ave,
y.estur að Main st„ suður að Euc-
clid og Lusted strætum og beinni
framlenging þess strætis austur að
Rauðá. Takmarkalínan að austan
verðu er og nýnefnd á. Skrásetjari
Matirice Halrier. Skrásetn.stáður
j Hornið á Main og Euclid strætum.
Nr.4. Norður að bæjarlínu, vest-
1 ur að Main st., suður að Aberdeeri
I ave. og austur að Rauðá. Skrásetj-'
| ari Geo F. Keele. Skráseta.staður j
J i2o Inkster ave.
Nr. 5. Norður að Selkirk ave.. \
j vestur að Schultz st., sþður að j
j aðalbraut C. P. R. fél. og austur
j aö Alain st. Skrásetjari Norman
Herman. Skrásetn.st. 806 Main st. *
Nr. 6. Norður að Selkirk ave„ !
vestur að Aikens st., suður að að-:
; albraut C. P. R. fél. og austur að I
j Schultz st. Skrásetjari Robt. W. j
Duncan. Skrásetn.st. 60 Robinson j
stræti ,
j Nr. 7- Norður að Selkirk áve.,
véstur að Powers st„ suður að að-
albraut C. P. R. fél. cg austur að
Aikens' st. Skrásetjari J. A. Mc- j
Connell. Skrásetn.st. 412 Dufferin 1
ave.
Nr, 8, Norður að Selkirk ave.,
vestur að McKenzie Stj suður að
aðalbr. C. P. R. fél. og austur að
Powers st. Skrásetjari J. Rich-
tie. Skrásetn.st. 532 Dyfferin av«:
Nr. 9. Norður að Selkirk ave.,
veStUr að McPhillips st., suður
að aðalbrauf'C. P. R, fél. og aust-
ur að MpKenzie , st. Skrásetjari
Jacob Handel. Skrásetn.st. 739
Stella st. i: ú [
Nr. 10. Norður að Alfred ave„
vestur aö McPhillips st., suður að
Selkirk ave. og austur að Main
st., Skrásetjari P. J. Croft. Skrá-
setn.st. 285 Charles st.
Nr. 11, Norður að Alfred ave.,
vestur áð McGregor st„ suður aö
Selkirk ave. og austur að Aikens
Thc DOttlNION BAN'IÍ
SELKIKK tíTIblíIÐ.
Alls konar bankastörf af hendi leyst.
Sparisjóösdeildin.
TekiO við innlögum, frá Ji.ooað upphaeð
og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir. Við-
skiitum bænda og annarra sveitamanna
sérstakur gaumur gefinn. : Bréfleg innlegg
og úttektír afgreiddar. Óskað eftir bréta-
viðskiftum.
Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir
sanngjörn umboðslaun.
Við skifti við kaupwenn, sveitarfélög,
skólahéruð og einstakliaga með hagfeldum
kjörum.
J. GRISDALE,
bankastjóri.
st. Skrásetjari C.R. Corbett. Skrá-
setn.st. 489 Selkirk ave.
Nr. 12. Norður að Alfred ave.,
vestur aö McPhillips st„ suður að
Selkirk st. og austu.r að McGreg-
or st. Skrásetjari W. H. Eisler.
Skrásetn.st. Lyfjabúð Harrisonsá
horni IMcKenzie og Selkirk stræta.
Nr. 13. Norður að Anderson
ave., vestur að Salter st., suður að
Alfred ave. og austur að Main st.
Skrásetjari W. Lewis. Skrásetn,-
staður 347 College ave.
Nr. 14. Norður að Anderson
ave., vestur að McGregor st., suð-
ur að Alfred ave. og austur að
Salter st. Skrásétjari H. L. Bold-
rick. Skrásetn.st. 493 College ave.
Nr. 15. Norður að bæjarlínu,
vestur áð Mc.Phillips st., suður
að McGregor st. og beinni fram-
lengingu þess til bæjarlínunnar,
s;iður að Anderson ave. og austur
að Main st. Skrásetjari James
Hall. Skrásetn.st. 361 Atlantic ave.
Nr. x6. Norður að bæjarlínu,
vestur áð McGregor st., suður að
Anderson ave. og austur að Main
st. Skrásetjari James Hall. Skrá-
setn.st. 361 Atlantic ave.
Nr. 17. Norður að bæjarlinu,
vestur að bæjarlínu, suður að að-
albr. C. P. R. fél. og austur aðMc-
Phillips st. Skrásetjari J. C. Pren-
dergast. Skrásetn.st. 1259 Selkirk
ave.
Nr. 18. Norður að bæjarlínu,
vestur að Rauðá, suður að Stew-
art og Poplar avenues og austur
að gömlu aðalbraut C. P. R. fél.
Skrásetjari Geo. T. Hoyes. Skrá-
setn.tst. 323 Chambers st.
A'r. 19. Norður að Poplar og
Stewart aves'., vestur'a'ð Raúðá,
suður að Ratiðá og austur að
gömlu aðalbr. C. P. R. fél. Skrá-
setjari J. K. Hardy. Skrásetn.st.
Woodmen’s Hall í Elmwood.
Nr. 20, Norður að bæjarlínu,
vestur að gömlu aðalbr. C. P. R.
fél., suður að Rauðá og bæjarlínu
og austur að núverandi aðalbraut
C. P- R. fél. Skrásetjari Frank E.
Creen. Skrásetn.st. 381 Newton
ave., Elmwood.
Nr. 21. Norður að bæjarlinu,
vestur að núverandi aðalbraut C.
P. R. fél., suður að bæjarjínu og
austur að bæjarlínu. Skrásetjari
tlugh Cameron. Skrásetn.st. 567
Centrál ave., Elmwood.
S uður—Winnip eg.
Nr. 1. Norður að BroadWay,
vestur að Osborne st., suður að
Assiniboineá og ausfur að Rauð-
á. Skrásetjari Vernon Morris.
Skrásetningarst. 368 Broadway.
Nr. 2. Norður a’ð Notre Dame
ave. feastj og Portage ave., vest-
ur að Fort st., suður að Broadway
og austur að Rauðá. Skrásetjari
W. B. Lait. Skrásetn.st. 311 Main
street.
NF'3. Norður að St. Mary’s
ave., vestur áð Donald st., suður
að Broadway og austpr áð Fort
st. Skrásetjari Chas. ‘ J. Drake.
Skrasetn.st. 190 Smith st.
Nr. 4. Norður að Portage ave„
vestur að Dónald sf„ suður að St.
Mary’s ave. og austur að Fort st.
Skrásetjari W. C. Cooledge. Skrá-
setn.st. 275 Garry st.
Nr. 5. Norður að St. Mary’s av„
vestifr að Edrnonton st„ suður að
Broadway og austur að Donald st.
Skrásetjari W.Edwards, Skrásetn.
staður 322 St. Mary’s ave.
Nr. 6. Norður að Portage ave.,
vestur að Edmonton st,, suður að
St. Mary s ave. og austur að Don-
ald st. Skrásetjari P. Chouinard.
Skrásetn.st. 366 Portage ave.
Nr. 7. Norður áð Portage ave„
vestur að Colony st„ suður að
Broadway og austur að Edmonton