Lögberg - 07.02.1907, Blaðsíða 7

Lögberg - 07.02.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. FEBRÚAR 1907. Búnaðarbálkur MARKAÐSSK ÝRSLA. Markaðsverð f Winnipeg 5. Febr. 1907 Innkaupsverð.]: Hveiti, 1 Northern $o-73^ „ 2 >> >> 3 >> • • • • 0.69% 1, 4 extra , 66)4 „ 4 >> 5 » Hafrar, Nr. 1 • 34JÍ “ Nr. 2 Bygg, til malts ....40 ,, til fóöurs 42C Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.30 ,, nr. 2.. “ .. .. 2.05 S.B ...“ .. .. 1.65 ,, nr. 4.. “$i 20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ .. .. 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton. • • 17-5° ,, fínt (shorts) ton ..18.50 Hey, bundiö, ton.. $12. co . $12.00 Smjör, mótaö pd .28—35 ,, f kollum, pd . . . 25 Ostur (Ontario) 1S —I5^c , ‘ (Manitoba) . 14% Egg nýorpin ,, í kössum Nautakj.,slátr.í bænum 5y2—6j4 ,, slátraö hjá bændum . .. c. Kálfskjöt 7—7lA c- Sauöakjöt 12 —12)4C. Lambakjöt I4C Svínakjöt, nýtt(skrokka) . . IO Hæns á fæti .... IO Endur ,, . . IOC Gæsir ,, 10 1 IC Kalkúnar ,, Svínslæri, reykt(ham).. . . II-IÓC Svínakjöt, ,, (bacon) I2C Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.ó5 Nautgr., til slátr. á fæti .2 3 Sauöfé „ >> ..5-6 Lömb $ » »» . ..7% C Svín ,, >> 6)4—7 Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35_$55 Kartöplur, bush 65—70C Kálhöfuö, pd Carrjts, bush Næpur, bush Blóöbetur, bush Parsnips, pd Laukur, pd —5° Pennsylv.kol(söluv.) $10.50—$11 Bandar.ofnkol $9-5°—$10 CrowsNest-kol $8.50 Souris-kol 5-25 Tamarac’ car-hlcösl.) cord 5-25 Jack pine,(car-hl.) c. • • ..4-50 Poplar, ,, cord .. •• 3-5° Birki, ,, cord .. • • 5-25 Eik, ,, co«rd $5.25 -5.50 Húöir, pd .. 8—9C Kálfskinn.pd... 7 Gærur, hver 40—85C Svínitt. Þaö er mjög alment álit manna aö svínin kunni bezt viö sig innan um aMskonar óhreinlæti og óþrifn- aö, og í fljótu bragöi viröist þetta vera rétt álitið. En viö nákvæmari ihugun kemst maöur þó aö því, áö svinin meta hreinlæti mikils, jafn- vel meira en nokkurt annað af hús- dýrum vorum. Þannig ganga hvorki hestar, kýr né kindur burt úr bóli sínu til þarfinda sinna, eins og svinið ger- ir ef stíunni er þannig fyrir komiö aö þaö geti komist á burtu til þess. Svínið heldur ávalt bóli sínu hreinu ef þaö hefir frían aögang að því 0g frá. Frá slátrunarhúsunum í Chicago liafa um langan undanfarinn tíma komið kvartanir yfir því, að frá ýmsum hérúðum landsins, næstum því undantekningarlaust í grend við rjómabúin, komi svín til slátr- unar, sem séu berklaveik. Bæði nautgripir og svín, sem komi’Ö er j meö þangaö, eru nákvæmlega skoðuö af umboðsmönnum stjórn- arinnar. Þau af þeim, sem sýkt eru og óhæfileg til manneldis, fara þá ekki lengra heldur eru skrokk- arnir brendir og líöa kaupmenn- irnir töluvert peningatjón viö þaö árlega. Fyrsta orsökin, eöa upphaf sjúk- dómsins, er þaö, að mjólk úr berklaveikum kúm, ér komið meö á rjómabúin. Undanrenningin er gefin svínunum, án þess að neitt sé gert til þess aö útrýma úr henni gerlunum. Sé ekki tekiö í taumana hvað þetta snertir, og þiað alvar- iega, þarf ekki áö búast viö aö hægt veröi aö koma í veg fyrir að svínin veröi berklaveik. Hin svo nefnda svínakólera á mikið til uppruna sinn að rekja til óþrifalegrar umgengni i svínasti- unum, o£ koma má í veg fyrir marga sjúkdóma, sem oft há svín- unnm, með því aö hafa gólfið í sti- unni úr plönkum éða cement, og sjá jafnan um að hafa það vel hreint, Þegar fóðriö er borið inn. Aö kasta fóðrinu á óþverralegt gólf, þar sem það blandast ýms- um óhreinindum, liggur í augum uppi aö ekki getur verið affara- sælt fyrir skepnuna. Trogin, sem svínunum er gefiö í aö drekka, vilja fljótt óhreinkast. Svínunum er það eölilegt að setja aö minsta kosti annan framfótinn upp i trogiö um leið og þau drekka og kemur það til af þvi, hvaö þau eru hálsstutt, að þau ekki ná vel til aö drekka meö ööru móti en þessu. En einmitt þetta er aftur orsökin til þess, aö oft þarf aö þyo trogiö. Miklu auöveklara er að halda trogunum hreinum ef þau standa á hreinu jjólfi, enda til lítils aö vera að hreinsa þau, ef þau svo aö vörmu spori eru sett niður í for- arleöju á stíugólfinu. Þá ætt\i menn og aö gæta þess, að aka áburðinum, sem til fellur úr svínastíunni, sem oftast burtu, en láta hann ekki safnast fyrir í haug. Bæði er mikill óþrifnaöur aö slík- um haugum kringum stíurnar og að hinu leytinu fara þá aö for- görðum og rjúka upp ýms þau efni i áburðinum, þegar hann er þann- ig geymdur timunum saman, sein nauösynleg eru jarðveginuin til frjóvgunar. Þaö er bráðnauðsynlegt, að halda svínastiunum, sem allra hreinleg- ustum. Það borgar sig. Og má það furöu kalla, aö ekki skuli fleiri svin veikjast og veslast upp á ári hverju, en raun veröur á, innan um alt það „svínari'1, sem þau eiga við aö búa, víöa hvar. Gigtar kvalir. Engin meöul gátu unnið bug á veikinni, þangað til fariö var aö brúka Dr. Williams’ Pink Pills. “Eg tók út ósegjanlegar kvalir af gigtveiki. í marga mánuði lá eg í rúminu. Eg naut beztu lækn- ishjálpar, en ekkert virtist geta unnið bug á veikinni, þangaö til eg fór að brúka Dr. Williams’ Pink PiMs. Þær hafa fuMkomlega kom- iö mér til heilsu aftur.“ Þenna eindregna vitnisburö gefur Mrs. Edna MoríM í Woodstock, N. S., kona, sem læknarnir töldu alveg ó- læknandi. Hún segir enn fremur: ,,í rúm tvö ár þjáðist eg af gigt, sem virtist vera alveg ólæknandi. Fvrst framan af reyndi eg að gegna húsverkum mínum, en var svo sárþjáö á nóttunni. Eg fór nú að reyna ýms meöul, en fór sí og æ versnandi. Reyndur Iæknir vitj- aöi mín, en samt ffór svo, aö eg varö algerlega aö leggjast í rúmið, líöandi hinar mestu kvalir, hvaö Htiö sem eg hreyfði mig. Að síö- ustu sögöu læknamir mér aö eg 1 væri ólæknandi. Nú var mér ráð- lagt af vini mínum að reyna Dr. WiMiams’ Pink Pills, og eg afréöi aö fylgja því ráöi. Undir eins fóru kvalirnar aö minka og eg fór að finna til bata. Stuttu á eftir fór eg að klæðast , og eftir tæpa þrjá mánuði var eg oröin albata. Fyrir þessa lækning er eg Dr. Williams’ Pink Pills mjög þakklát.“ Dr. Williams’ Pink PiMs lækn- uöu Mrs.Moril á þann hátt, að út- rýma gigtareitrinu úr blóðinu. Þær búa til blóð. Þær verka ekki á inn- ýflin. Þær lækna ekki einkennin. Þær taka fyrir ræturnar á sjúk- dóminum, sem er að finna i blóö- inu. Því er það aö þakka, að þær hafa getað læknaö aöra eins sjúk- dóma og blóðleysi, höfuöverk og bakverk, nýrnaveiki, meltingar- leysi, taugaveiklun og alla þá sjúk- dóma er sérstaklega þjá ungar stúlkur og konur á öllum aldri. Seldar hjá öllum lyfsölum,, eða sendar meö pósti, á 50 c. askjan, sex öskjur á $2.50, ef skrifáð er til “The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont.” Brií á Hvítá. Fyrir skömmu var þess getið hér i blaöinu, aö ákveðið væri aö gera brú á Tungufljót á leiö milli Geys- is og Gullfoss, svo að konungur gæti fengiö að sjá þennan fagra foss. Var í fyrstu gert ráð fyrir, aö konungur færi þaöan niöur eftir Biskupstungum og yfir Hvítá á Iðuferju, en með því aö sú leið er allógreiöfær og mýrar allslæmar yfir aö fara, kvað sú breyting vera gerð af móttökunefndinni, aö gera brú á Hvítá á svonefndum Brúar- hlöðum (skamt fyrir ofan Hauk- liolt í Ytrihreppý. Er á.in þar ör- mjó og brúarstæöi ágætt, svo að brú þar verður mjög ódýr,en mjög nauðsynleg fyrir samband upp- hreppanna i Árnessýslu, og þæg- indi mikil fyrir alla ferðamenn millum Geysis og Heklu. Er svo til ætlazt.áð koungur fari frá Geysi austur yfir Hvitá um þessa nýju I brú og suður Ytrihrepp niöur aö Þjórsárbrú. En Ytrihreppsmenn kvaö hafa lofað aö gera viö veginn innanhrepps, svo sæmilegur verði. Mega Árnesingar hrósa happi yfir konungskomunni, þá er þeir fá tvær nauðsynlegar brýr yfir jafn- mikil vatnsföM sem Hvítá og Tungufljót, auk vegarins yfir 'Þingvallahraun og annara smærr.i vegabóta innan sýslu. En hér er heldur ekki um óþarfar samgöngu bætur að ræða, heldur um þær bætur, er orðiö hefði aö gera,hvo:t sem konungur heföi komið eöa ekki. En koma hans flýtir að eins fyrir þeim.— bjóOólfur. VILJÍR Þtí ElGNAST HEIMILI í WINNIPEG EÐA GRENDINNI, ÞÁ FINDU OKKUR. Við seljum með sex mismunandi skil- málum, Þægilegar mánaðarborganir sem engan þvinga. Hvers vegna borga öðrum húsaleigu þegar þú gteur látið hana renna í eigin vasa og á þann hátt orðið sjálfstæð- ur og máske auðugur? Við kaupum. fyrir þig lóðina, eða ef þu átt lóð byggjum við á henni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn. Gerðu nú samninga um byggingu með vorinu. Kom þú sjálfur, skrifaðu eða talaðu við okkur gegnum telefóninn og fáðu að vita um byggingarskilmálana, sem eru við allra hæfi. Provincial Contracting Co. Lld. ). í Höfuðstóll $150,000.00. Skrifstofur 407—40S Ashdown Block. Telefón 6574. Opið á kveldin frá kl. 7 — 9. .......... ■ ROBINSON SJS Nú er Janúarútsalan þegar á enda. Munið eftir því og flýtið yður. Mikill afsláttur á loðskinnayfir- höfnum. Kvenm, loðsk. yfirhafnir vanal. á $25, $40, $45, $85, $37 og $75. Nú seldar á $15, $18, $30, $20 og $57. Barna-yfirhafnir. Vanal. á $7—816. 1 Nú 85.49. Vanal. $6 yfirhafnir á $1.98. I ROBINSON S.S I 13S-401 MaJa $t, Wlnntpe*. I 314 McDermot Avb. — ’Phone 4584, á milli Princess & Adelaide Sts. hfhe City Xiquor J’tore. Heildsala X VÍNUM, VINANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. fVIARKET HOTEL 146 Prlnoesa Street. & mötl markaCnum. Elgandl . . P. o. ConneU. WINNIPEG. Allar tegundlr . af vtnfðngum og vlndlum. Vlðkynnlng göð og hflslð endurbatt. GOODALL — LJÓSMYNDARI — aö 010Jí Main st. Cor. J.ogan ave. $2.50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt sem þarf til þess aö búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. Robert D. Hird, SKRADDARI. Hreinsa, pressa og gera við föt. Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur? Eg fékk þær í búðinni hans Hirds skradd- ara, að 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave, Þær eru ágætar. Við það sem hann leysir af hendi er örðugt að jafnast. Cleaning, Pressing, Repairing. 156 Nena St. Cor. Eigin Ave. TEL. 6302. Mrs. G. T. GRANT, 235K ISABEL ST. H A T T A R af öllum tegundum, bún- ir og óbúnir eru til sýnis og til sölu fyrir lægsta verö. Irt’iiii Rink. Skautaferð eftir hádegi og að kveldinu. City Union Band spilar. Aðgöngumiðar að kveldinu 250. Jafnt fyrir alla. Aðgöngumið- ar fyrir lengri títna 5 fyrir 81.00. JAMES BELL --eigandi.- SBYMODR HOl'SE Market Sqnare, Wlnnlpeg. Eitt af beztu veltingahflsum bæjar- Ins. M&ltíðtr seldar á 35c. hver., $1.50 á dag fyrir fæði og gott her- bergl. Billlardstofa og sérlega vönd- uð vlnföng og vlndlar. — ókeypis keyrsla til og frá j&rnbrautastöðvum. JOHN BAIKD, eigandl. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S. Van Alstyne. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 71 NENA 8T. Phone 3669. Abyrgö tekin á aö verkiö sé vel af hendi eyst. Star Electric Co. Rafmagnsáhöld sett í hús. Aðgerðir af hendi leystar. Telephone 579 wm. McDonald, lOlJPortage av Islenzkur Plyáer, G. L. Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt noröan viö Fyrsiu lút. kirkju, Tel. 5730, borcId togberg A. S. BARDAL, selur Granite . \ Legsteina alls kcnar stærBir. Þeir sem ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senáa pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man. Auglýsing. Ef þér þurfið að senda peninga til fs- lands, Bandarlkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notiðDominion Ex press Company’s Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifstofa 482 Main St., Winnipeg. Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um . andið meðfram Can. Pac. járnbrautinni. I The Northern Bank. 1 Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innlögum. Ávísanir gefnar á fslandsbanka og víðsvegar um heim . Höfuðstóll $2,000,000. Aðalskrifstofa f Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags- 1 kvöldum frá kl, 7—9 TtlE CANADUN BAKN OE COMMERCE. & horHÍnu á Ross og Isabel Höfuöstóll: $10,000,000. VarasjóSur: $4,500,000. < SPARISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagðar við höfuðst. & sex m&n. frestl. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á Islandi. AÐALSKRIFSTOFA f TORONTO. Bankastjörl 1 Winnipeg er Thos. S, Strathaim. TtlE DOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. * Á vísanir seldar á banka á fslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. SparisjóBsdeildin. Sparlsjöðsdeildin tekur við innlög- um, frá $1.00 að upphæð og þar yflr. Rentur borgaðar tvlsvar & ári, I Jönl og Desember. Imperial BankofCanada Höfuðstóll (borgaður upp) 84,500,000. Varasjóður - 84,280,000. Algengar rentur borgaðar af öllum lnnlögum. Avfsanir seldar á bank- ana á fslandi, fltborganlegar I krón. Ötlbfl 1 Wlnnlpeg eru: Bráðabirgða-skrifstofa, á meðan ver- ið er að byggja nýja bankahúsið, er á horn- inu á McDermot & Albert St. N. G. IíESIíIE, bankastj. Norðurbæjar-delldin, á hominu á Matn st. og Selklrk ave. F. P. JARVIS, barkastj. Telefóniö Nr. 585 Ef þiö þurfiö aö kaupajkol eöa viö, bygginga-stein ^eöa mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staönum og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og Vidarsolu-Felagld hefir skrifstofu sína aö 904 RO88 Avenoe, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir fcrstööu THE WINNIPEG LAUNDRY CO. Limlted.. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. Hf þér þurfiö aö láta lita eöa hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau veröi eins og ný af náJinni’Jþá kallið upp Tel. 966 og biðjijj um að láta sækja fatnaðinn. ÞaO er sama hvað fíngert efnið er. ORKAR MORRIS PIANO Tönnlnn og tllflnningin er fram- leltt á hærra stlg og með meiri list heldur en ánokkru öðru. Þau eru seld með göðum kjörum og ábyrgst um óákveðinn tfma. það ætti að vera á hverju helmilk S. L. BARROCLOUGH & CO., 228 Portago ave., - Wlnnlpeg. PRENTUN allskonar gerö ájLögb«rgí, fljótt, vel og rýmilega.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.