Lögberg - 07.02.1907, Side 5

Lögberg - 07.02.1907, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. FEBRÚAR 1907 S 14 DAGA afsláttur á gullhringum og armböndum. Kvenhringa, sem eru $3 til $5-75 viröi læt eg fara fyrir.... $2.40 Armbönd, sem eru ekki minna en $2. 50 til $4.50 viröi sel eg nú næstu 14 daga íyrir .. .. $1.95 Úr hreinsuð WjlW'c* fyrir $1.00 ctun * °g ábyrgst í eitt ár. Allar vrögerðir fijótt og vel af heildi léystar. h-j Gestir, sem heims?ekja bæ- inn ættu aö athuga þetta. Th. Johnson, Jeweler, 295 Main St., Winnipeg st. Skrásetjari W. B. McNamara. Skrásetn.st. 398 Portage ave. Nr. 8. Noröur hö Portage ave., vestur aö Young st., suður að Broadway og austur aö Colony st. Skrásetjari Harry Richardson. Skrásetn.st. 554 Portage ave. Nr. 9. Norður að Portage ave., vestnr að Maryland st., suður aö Broadway og austur aö Young st. Skrásetjari W. B. Towers. Skrá- setn.st. 608 Portage ave. Nr. 10. Norður að Broadway, vestur að Langside st., suður aö Cornish st. og Assiniboineá,austur aö Osborne st. Skrásetjari Oscar White. Skrásetn.st. 18 Osborne st. Nr. 11. No'rður aö Broadway, vestur að Maryland st., suður aö Assiniboine á og austur. aö Lang- side st. Skrásetjari Jöhn M. Taít. Skrásetn.st. 183 Fúrby st. Nr. 12. Norður aö Portage ave., vestur aö Arlington st.> suöur aö Assiniboine á og austur aö Mar>> lancj st. Skrgsgtjari J, C. Leeney. Skrásetn.st. 777 Portage ave. Nr. 13. Norður áð Portage ave.. vestttr aö bæjarlímt, stiður að Ass- iniboine á ög austur að Arlington st. Skrásetjari Siguröur Johnson. Skrásetn.st. 980 Portage ave. Nr. 14. Norður aö Assiniboine á, vestur aö Osborne st., siiöur áij River ave. og austttr a'ö RauÖá. Skrásetjári C. L. McLaughlin. Skrásetn.st. 22 Main st. Nr. 15. Nöröur að River ave.. vestur að Scott og Josephs stræt- ttm. sitður ,að McMillan ave. , og austur að Rauðá. Skrásetjari Pliil- ippe Locke. Skrásetn.st. 132 RiVer ave. Nr. 16. Norður að River ave., vestur aö Osborne og Penibina strætum, suður áð Corydon ave.og austur að Rauðá og Joseplt og Scott strætutn. Skrásetjari E. W. McKenzie. 'Skráseti/.st. 164 Os- borne st. Nr. 17. Sá hluti bæjarins ér As- siniboineáin lykur u mað norðan og vestán, Wardlow ave. að sunn- an og Péinbiná'st. og Osborné st. að austan. Skrásetjari Oeo. Dávis. Skrásetn.st. 99 Osborne st. Nr. 18. Noröui- að, A.ssinihoiiiQ á og Wardlow ave., vestur aö ttugli ,stV |suður a'ð ,Pembina braut og Corvdon ave. og anstur áð Pem,- bina st. Skráietjari W.H. NeSbitt. Skrásetn.st' 268 'Nassau st. Nr. 19; Norður að Corydon ave, vestur að Pejnbina braut, suður1 aö bæjarlínu. aus.uiv að Rauðá- Skrá- setjari S. D. Cráig. Skrásetn.st. 330 Arnold ave. Nr. 20. Norður að Assinibóine á dg véstur að' Mitchelí, ‘Harrow og Amelia stríetum, súður að Peni- bina braut og austur að Hugh st. Skrásetjari W. Armstrong. §krá- setii.st. 803 Corydon ave, , Nr. 2lv Morðttr að. Assiniboine- á, vestur að bæjárlínu. suðúr áð bæjarlínu og austur aÖ Pembina hraut, Amelia, Harrow og Mitch- ell strætum. Skrásétjari Geo. De- braugh. Skrásetnist. hornið. á, Ger- trude ave og Cambridge st. Vestut-Winnipeg. Nr. 1. Norður að Ellice ave.. vestur að Langside st., súður að Portage ave. og austur að Bal- morai st. Skrásetjari R. E. Nay. Skrásetn.st. 391 Yóung st. Nr. 2. Norður að Sargent ave., vestur að Langs'ide st. suður að Ellice ave. og aústur að Bal- moral st. Srásetjari Hugh Gil- mour. Skrásetn.st. 585 Spence st. Nr. 3. Norður að Notre Dame ave., vestur að Langsíde st., suð- ur að Sargent ave. og austur að Balmoral st. Skrásetjari E. W. Low. Skrásetn.st. 585 Spence st: Nr: 4. Norður að William ave., vestur að Nena st. súður að Notre Dame ave. og austur að Isabel st. Skrásetjari Geo. Saunders. Skrá- setn.st. 90 Juno st. Nr. 5. Norðúr að Alexander ave. vestur að Nena st., suöur að William ave. og austur að Isabel st. Skrásetjari R.H. Davis. Skrá- setn.st. Hornið á Kate og Elgin strætum. Nr. 6. Norður að áöalbraut C. P. R. fél. vestur að Nena st., suð- ur að Alexander ave. og austur að Isabel og Park strætum. Skrásetj- ari F. C. Brodie. Skrásetn.st. 561 Logan ave. Nr. 7. Noröur aö Ellice ave., vestur aö Maryland st. suður að Portage ave. og austur að Lang- side st. Skrásetjari C. W. Bolton. Skrásetn.st. 562 Étlice ave. Nr. 8. Norður að Sargent ave., vestur aö Maryland st., suður að Ellice ave. og austur að Langside. Skrásetjari John Lundal. Skrá- i setn.st. 582 Sargent ave. Nr. 9. Noröur aö Notre Dame ave., vestur að Maryland st., suð- l ur að Sargent ave. og austur að Langside st. Skrásetjari J. L. Per- , kins. Skrásetn.st. 646 Notre Darne j ave. Nr. 10. Norður aö William ave., j vestur að McPhillips st., ,suður að I Notre Dame ave. og austur aö Nena st. Skrásetjari W. J. Morris. Skrástn.st. 787 Notre Dame ave. Nr. 11. Norður að Alexander 1 ave., vestur aö Tecumseh st., suð- ur að William ave. og austur aö 1 Nena st. Skrásetjari Á. W. Fras- j er. Skrásetn.st. 214 Nena st. Nr. 12. Norður að aöalbraut C. P. R. fél., vestur að Tecumseh st., suður aö Alexander ave. og aust- ur áö Nena st. Skrásetjari R. P. McLernen. Skrásetn.st. 686 Log- an ave. ; Nr. 13. Norður að Ellice ave., i vestur aö Toronto st., suður að Portage ave. og austur aö Mary- land st. Sktásetjari S. Benson. Skrásétri.át. 6Í94 Ellice ave. Nr. 14. Nojröúr að Sargent ave., : vestur aö Toronto st., suöur að ; Ellice ave. og austur að Maryland st. Skrásetjati WAV.Daly. Skrá- I sétn.st. 542 Marvland st. Nr. 15. Ndrður að Notre Dame ave., vestur að Toronto st., suður j að Sargent ^ve. og áustur ab Maryland stj. Skrásetjári John Jones. Skrásétnisu Hornið á Well- ington og Agnes sts. Búð Midi- aneks. Nr. 16. Ndröur að aðalbr. C. P. R. féh, vestur að Mc. Phillips st., suður að Willlaih1 ave og austur j Nr. 22. Norður að William og Notre Dame ave, vestur aö bæjar- línu, suður að línu er sé bein fram- lenging af Sargent ave. til bæjar- takniarka og austur áð' Burnell st, og McPhillips st. Skrásetjari R. J. Thomas. Skrásetn.st. 946 Lipton stræti. Nr. 23. Norður að aðalbraut C. P. R. fél., vestur að bæjarlínu, suður að William áve. og austur að McPhillips st. Skrásetjari A.T. Bailey. Skrásetn.st. 1503 East st. Til þess að hrinda Roblinstjórn- ;nni úr sessi þarf ekki annaö en að andstæðingar hennar verði sam- taka. Fyrsta skilyrðið til þess, er að þeir tryggi sér atkvæðisrétt sinn. Það geta þeir með þvi áð sjá sjálfir um að koma nöfnum sínum á kjörskrár. ----------- Vatnavextir í Bandaríkjuiuim. í Brandon bæ eru 11 ^krásetn- ingardeildir. Skrásetningarstað- ir eru þar þessir; Nr. i.-^iöS Prinéess ave. (e.J. Nr. 2.—146 Fifth st. Nr. 3.'—4.—Bæjarráðshúsið. Nr. 5—6.—St. Mathew Hall. Nr. 7.—Hornið á Fourteenth st. og Rosser ave. Nr. 8.—335 Eighteenth st. Nr. 9.—Hornið á Twelfth st. og Victoria ave. 10. —Hornið á íVán Horne aVc. og Sixth st. 11. —;59 Eighth st. (nortli). Nr. Nr. Skrásetningardeildirnar eru nú miklu fleiri hér í bænum, en ttm síðustu fylkiskosningar, enda er skrásetningartíminn helmingi styttri en síðast. I*á var ákveðin vik'a til skrásetningar, nú þrír dagar að eins. Það sem kjósendur í nefndum kjördæmum þurfa að hafa hugfast er það, að hver og einn sem vill koma nafni sínu á kjörskrá, verður að fara sjáífur á skrásetn- ingarstaðinn til að sjá um að það verði gert. Annars fær hann ekki að komast á kjörskrá og þar af leiðandi ekki að greiða atkvæði vi'ð kosningarnar í vor. Viljum-vér skora á alla and- stæðinga Roblin-stjórnarinuar að láta það ekki undir höfuð leggj ast að sjá um að nöfn þeirra verði innfærð á kjörskrárnar. Ennfremur eru menn ámintir um það, eigi aðeins að koma sín um eigin nöfnum á kjörskrá, held- ur og að líta grandgæfilega eftir þvi, áð allir stjórnarandstæðingar, er í grend búa, geri slikt hið sama. Endurskoðun kjörskránna fer fram 25. þ. m. Eiga endurskoð- unarmenn þá að innfæra nöfn þeirra á kjörskrárnar, samkvæmt ósk hlutaðeigenda, er skrásetjar- ar hafa áður ranglega neitað um þáð. Sömuleiðis að stryka út nöfn þeirra af skránum, er éigi hafa rétt til að standa þar sem skráðir eru. Áður greindan dag verður þeim stöðum, þár er endurskoðanin fer að Tecumseh st. Skrásetjari P. frúm, háldið opnum frá kl. 10 ár- E. Nyíáúd. gkrásetn.st. 259 Dor- degis tíl kl. 6 síðdegis. En þeir st' | ern þessir'f Ni. 17. Nprður að Ellice ave.. j j Brandon-bæ: Fundarsalur \estur áð BurneH st., pjiur aö bæjarstjórnarinnar I Mið-Winnipeg! Selkirk Hall Portage ave. og aústur að Toron- to st, Skrásejtjari AúdrewLatimer. hkrásctn.st 356 Simcoe s’t. /á horni Lpgan og Stanley strj. í Npr'ður-Winnipeg: Fairbairns Nr. 18. Norður að Sargérit ave,; Hall (á horni Main og Selkirk str v.estur aö Bþrnell st.. snður að ; Í Súöur-Winnipeg: Ráðhúsið á Éllice ave. og austur aö Tororito' Kennedy st. st. Skrásetjari John A. Dyke. ! I Vestur-Winnipeg: Únítara- Skrásetn.st. 479 Simcooe st. , salurinn (k horni Sherbrooke og Jtfr- 19. Norður að Wellington ! Sargent strætaj. ave., vestur |áð Burnell .st., suðitr | ___________ að Sargent avæ. og austur áð Tor- ontó st. SkrMetjarii E.i Sumarliða- [ Komið sjáifir á skrásetningar- sön. Skrásetn.st. 644 Torönto st. staðina, til aö sjá um að nöfn yðar Nr. 20. Norður að Notre'Dame verði innfær'ð á kjörskrárnar. ave,, vestur a;ð irBurnell st., suður j _______ I þeim héruðum Bandaríkjanna, sem ligfgja fram með Ohiofljótinu, liafa. í síðastliðinni viku orðið miklar skentdir áf vexti, sem hljóp fljótið. í mörg ár undanfarið hefir ekki hækkáð í fljótinu úeitt svipað því, sem örðið hefir raun á í vikunni sem leið, og er það að kenna óverijulega rniklu úrfelli í þeim hérttðúm land-sins, þar sem Ohliofljóti'ð og þverárnar, sem í það renna, hafa upptök sín. í næstum því hverri borg og hverju þorpi meðfram fljótinu hefir það gert einhvern óskunda, meiri eða minni. Á sumum stöðum hefir svo inikið kveðið að vatnaganginum, að öll umferð hefir orðið ómögu- leg, verksmiðjum hefir orðið að loka og fjöldi manna hefir orðið húsviltur. Viðast hvar fram með fljótinu er mjög láglent, sumsstaðar jafn- vel svo áð orðið hefir að hlaða vörzlugarða til þess að fljótið ekki flæddi yfir í venjulegum leysing- um. í horginni Cincinnati hefir svo mikið kveðið að flóðinu, að í þeim hluta hennar, sem lægst liggur, uúðu strætisvagnar að hætta um- ferð. Um fimtán þúsund manns liafa orðið að flýja hús sín og fjörutíu þúsundir verkamann.a orð- ið atvinnulausir í bráð, sökum þess að ómögulegt var að halda áfram vinnu í verksmi'ðjum þeim, er þeir unnu í, sakir vatnagangsins. Eignatjónið, hingað og þangað fram með fljót‘nu, er sagt að skifta mttni miljónttm dollara. að Wellington ave. og austur aö Toronto tet. Skrásetjari George Ellis. Skrásetnist. 732 Beverley st. Nr: 21. Nörðttr á» línu, er sé beiú framlenging Sargent ave. til I bæjartakmarjca, vestur að bæjar- | lípu,; spður pö Portage ave, og austur að Bttrnell st. Skrásetjari i W. F. Thorn. Skrásetn.st. 640 ' Lipton st. En'ginn fær léiðréttingu á því hjá enditrskoðunarmönnimum, þó skrásetjari hafi ranglega neitað honum um að innfæra nafn bans á kjörskrá, nema sá hafi mætt persónulega fyrir skrásetjara sín- um áður. DANARFREGN. 14. Nóy. 1906 lézt að heimili sonar síns Kjartarts Sveinssonar, bónda að Garðar, Norður-Dakota, konan Ingibjörg Björnsdóttir, eig inkona Sveins Árnasonar. Hún var í heitnsókn hjá Kjartani syni sínum, þegar dauðann bar að höndum. Því til margra ára hafa þau hjón verið til heimilis hjá dóttur sinni og tengdasyni, Einari Mýrdal, bónda að Garðar. Hafa þau hjón verið ern og sérlega hraust til heilsu, þrátt fyrir háan aldur, til skamnts tíma. Ingibjörg heitin mun fædd árið 1824 og því haft tvo ttm áttrætt, er hún lézt. Hún var Björns dóttir, eins og sagt hefir verið. En mó'ðir henn- ar hét Anna og var dóttir HalL gríms, sem lengi bjó á StÖra- Sandfelli í Skriðdal í Suðunnúla- sýslu, Arið 1845 giftfst Ingi- björg heitin eftirlifandi ntanni sín- um, Sveírii Árnasyni, ög bjuggtt þau lengst af á Tunguhóli í Fá- skrúðsfirði í Suðurmúlasýslu. Varð þeún níu barna auðið; dóu tvö þeirra ung, Sigurbjörg og Einar. Ari'ð 1879 Áuttust þau til Ameriku og mistu þar tvÖ börn uppkomin, Úlfheiði, sem gifzt hafði Jóni Sigvialdasyni, og Sig- hjörn, ókvæntan. Eftirlifandi börn þeirra eru þessi: Guðfinna, kona Kristjáns Jónssonar, sem býr nálægt Red Deef-bæ íAlberta, Guðlaug, gift George Clayton í bænurrt Bemidje í Bandaríkjun- um, Árni Sveitjsson, bóndi í Ar- gyle, Kjartan Sveinsson,. bóndi að (jarðar og Anna, kona Einars Mýrdal; sem fyr er getið. Ingibjörg heitin var mesta dugnaðar og mvndarkona Qg hin umhyggjusamasta móðir. Hún var sérlega trúrækin kona og treysti drotni fram í daúðann. Blessuð sé minning hennar í hjörtum allra þeirra, er hana þektu, bæði fjær bg nær. Eitt af börnum hcnnar. -------o------ Búðin þægilega. 5^48 Ellice Ave. TAKIÐ EFTIR! 5 or lo. Eftirmenn J. F. FUMERTON & CO- GLENBORO, MAN. Febrúarmánuð út verðúr selt hér meö mjög niöursettu veröi. Allar vörurnar áettar niöur. Þaö er þess vert aö skoöa kventreyjurnar hér í búuiuni. Þær eru ágætar og verðiö óviö- jafnanlegt. Fylgiö straumnum. Komiö til Percy E. Armstrong. állan Linaii KONUNGLEG PÓSTSKIP. milli Liverpool og Montral, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík tíl Win- nipeg............... ..$42.50 Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstötSum á Norður- löndum til Winnipeg .. .. $51.50. Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum svefn-' klefa. Allar nauðsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi þrí hve nær skipin leggja á sta'ð frá Reykjavik- o. s. frv., gefur H. S. BARDAL'. Cor. Elgin ave og Nena stræti. Winnipeg. Hér með auglýsist að vér höf- um byrjað verzlun að 597 Notre Dame Ave. og seljum þar góðan, brúkaðan fatnað. Sýnishorn af verðlaginu: Karlm. buxur frá 25C. og þar yfir. Kvenpils frá 20c. Kventreyjur frá ioc. Þetta er að eins Örlitið sýnishorn. Allir vel- komnir til að skoða vörurnar þó ekkert sé keypt. The^Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone 6539. beint á móti Langside. 1 Lán út á fasteignir. — : Eg er nú reiðubúinn að lána bærði peninga og lífsnaUðsynjar öll- um þeim, sem vilja gefa nægilega tryggingu, svo sem verðmæt lönd. Þetta fæst gegn átta prct. rentu, sém er stí lægsta renta er hægt er að fá penitvga fyrir í Öllu landinu. ; Undir þessum kringumstæöum geta engir sagt, að þeim sé neitað um lán .rtema þ'eir, er enga tn-gg- ingu vilja gefa, en sem þó klaga kaupmenn fyrir að vilja ekki góð- fúslega lána hverj um það sem hafa vill, án þess að hafa nokkurn staf é'ða nökkra tryggíngu fýrir. Alla þá, sem hafa borgað mér að fullu einu sinni á hinu liðna ári, á- lít eg góða viðskiftavini mína, og | vil eg þakka þeim fyrir öll okkar ; viðskifti. Stefán Signrðsson, Hnaúsa, Man.. 14. Jan. 1907. Vér erum nýbúnír áð yfirfara vörubirgðir vorar og höfum orðið ið þess varir að vér höfum of mik- ið fyrirliggjandi af ýmsum vöru- tegundum. Vér höfum því afráð- ið að færa nfður verðið á þeim. FATA-ÚTSALA. Alt niðursett um helming. Þ’ar á meðal $10—$12 fatnaður á $6,- 85. Á öllum íatnaðinum verður 20% afsláttur. Þetta eru þau mestu kjÖrkaup, seih nokkuru sinni hafa boðin ver- ið. Allur fatnáðurinn er nýr. 12 þykkir og góðir fatnaðir á $6.85. 10 unglingafatnaöir. Stærð 28— 33 á $3-85. 12 drengjafatnaðir. Stærð 24— 28 á $2.65. SOKKAR MEÐ GJAFVERÐI. Tvö tilboð, sem vekja munu mikla undrun: Á laugardaginn seljum vér góða og þykka ullarsokka. 2 tylftir af 30C. sokkum á 20C. 3 tylftir af 35C. sokkum á 25C. NIÐURSETT LÍFSTYKKI. Vi'ð höfum til æðimikið af stök- um stærðum. 20 pör, sem hafa kostað frá 85C.—$1.50 verða seld fyrir 50C. 25 hvítar svuntur, kosta vanaL 40C. Útsöluverð 25C. KVENTREYJUR. Eftirtekaverð útsala á kven- treyjum. Við höfUm of mikið' af þeim fyrirliggjandi, um þetta leyti ársins. Á laugardaginn kem- ur seljum við þær með ni'ðursettu verði. 25 vanal. $1 og $1.25 treyjur á 75c. Sérstakt verð á grocery. Græn epli: Tunnan á $3.95. 10 pund á 25 cént. Bezta Jam: Wagstaffs Jam, kostar vanalqga 75 c. Nú á 50C. Rúsínur: Beztá tegurid af Val- encia rúsínum. Seinasta tækifæri á laugardaginn að fá 12 pund fyr- 'ir $1.00.1 CAIRNS, NAYLORCO GLENBORO, MS(i. I’ollen & llavcs. Skautar og stígvél. KoraiS og skoðið byrgðirnar okkar af skautura og stígvélura. Við höfum allar teguudir fyrir sanngjarnt verð. Skautar frá ;Oc. til 85.00 Stígvél “ Í1.75 til f4 00. Reynið að láta okkur hvelfa úr skautun- yðar á olíusteininum okkar. Yður muu ltka sú aðferð. Kostar að eins 25C, Við gerum skautana slétta ef óskað er, en ráðum yður til að láta hvelfa þá. Með sérstökum samningi getið þér íengið þetta en ódýrra. Komið og finnið okkur, POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRIS BLGK - 214 NENA ST,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.