Lögberg - 07.03.1907, Blaðsíða 4

Lögberg - 07.03.1907, Blaðsíða 4
LOGBERG flMTUDAGINN 7. MARZ 1907 9 ' «r geflC út hvern flmtuda* af The tjöxberg Prlntlnu & PubUahln* Co., (lÖKgllt), aC Cor. Willlam Ave og Nena St., Winnlpeg, Man. — Kostar |2.00 um ft.ri8 (ft Islandi 6 kr.) — Borglst fyrirfram. Einstök nr. 6 cts. Publlshed every Thursday by The Lögberg Printlng and Publishing Co. (Xncorporated), at Gor.William Ave. & Nena St., Winnlpeg, Man. — Sub- •crlption prlce 12.00 per year, pay- able in advance. Single copies B cts. S. BJÖRNSSON, Edltor. M. PAULéSON, Bus. Manager. Auglýslngar. — Smftauglýslngar I eitt skifti 25 cent fyrir 1 þml.. A stærri auglýslngum um lengri tlma, aísláttur eftir samningi. BústaSaskifti kaupenda verSur aS tilkynna skriflega og geta um fyr- 1 verandl bústaS Jafnframt. tll afgrelSslust. blaSs- i gjöldin hafa á stjórnartíma hennar j vig fylkig ("Manitoba;, alt n rSur veriö tvöfalt hærri en undir Green-! ag 6o. lengdarstigi, en Saskatche- way-stjórninni,og hún er á góðum j wan ekkert. vegi með aö gera fylkið gjaldþrota. | Það eina, setn enn er óákveðið, Vegna Pess, að Roblin-stjórnin er það, hvort Ontario-fylki eigi að hefir smánarlega vanrækt menta- mál fylkisins, og svift almennu skólana að minsta kosti um 200,000 dollara fjárveitingu frá Domin- fá nokkuð eða ekkert af þvi svæði KeeVvatins, er liggur norðati við það ('OntarioJ. Líklegast er, að Ontario fái ekk- ion-stjórninni, er þeim var ætluð, | ert af Keevvatin-héraðinu heldur, og varið því til almennra útgjalda.! en að minsta kosti er fullvissa Vegna bess, að Roblin-stjórnin! fengin fyrir því, að Manitoba- hefir rofið öll loforð sin að meirit! fvlki verði stækkað alt austur að eða minna leyti, svo enginn. sem Severn-fljóti, og verður þá þekkir hana, getur treyst henni1 strandlengjan, sent fylkið á við framar. hundrúð Yfirlýsing Lauriers í Utanáskrift tns er: The LÖGBERG PIXTG. & PUBL. Co. P. O. Box. 136, Wiimipeg, Man. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Winnipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á LlaSi ógild nema hann mé skuldlaus )>egar hann segir upp.— Ef kaupandi, sem er 1 skuld vi8 blaSi8, flytur vlstferlum án þess a8 tilkynna helmilisskiftin, Þá er t>a8 fyrir dömstölunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvlslegum tilgangi. Hudson flóa,'yfir fimm inílur. Roblin-stjórnin ætlaði að þyrla ! upp miklu ryki með þessu landa- merkjamáli. Mót betri vitund landamerkjamalinu • 1 sveifst hvorki hún né fylgifiskar j hennar að ranghverfa stefnu liber- J alflokksins i þessu máli, eu nota ó á undan var 1 sannindin um hann sem agn sér til undirtektirnar, atkvæðaveiða. í sambands- [ í>að var ódrengilegt tiltæki. í næsta blaði hér stuttlega drepið á sem þetta mál fékk þinginu, 27. fyrra mán., og skal i Enda mishepnaðist það algerlega liér minst litið eitt frekar á það. Eins og kjósendum fydkisins er kunnugt gerði Roblin-stjórnin tvö mál, landamerkjamálið og fánamál- ið, að aðalmálum sínum við þessar kosningar. Áður höfum vér sýnt fram á, að landamerkjamálið hefir alls ekkert flokksmál verið, og lib- fyrir stjórninni, þar eð bæði álygar afturhaldsforsprakkanna eru falln- ar um sjálfa sig,ogLaurierstjórnin hefir fallist á landstækkunarkröf- urnar eftir því sem áður er sagt. Ei) ljóst dæmi þess, hve fylkis- stjórninni hefir verið landamerkja- málið mikið alvöruefni, og hve við- Til kjósenda. Greiðið atkvæði móti Roblin-stjórninni! VEGNA HVERS? Vegna Pess, að Roblin-stjórnin hefir minkað og spilt járnbrauta- samkepni í fylkinu, með. þvi að bola Northern Pacific félaginu út, og að hún hirðir ekkert um að láta C. N. R. félagið rækja samning- ana, sem viö það hafa verið gerðir. Vegna pcss, að Roblin-stjórnin hefir veitt járnbrautafélögum yfir tuttugu miljón dollara ábyrgð fylk- isins, en ekkert fengið í staðinn nema verri samgöngur. Hafa fylk-; isbúar oft fundið til þessa, en aldr- j ei jafn-eftirminnilega eins og á þessum vetri. eralar eru meira að segja fyrstu j urkvæmilegar arásir hennar á liber- mennirnir, sem gengust fyrrir þvi að fylkið yrrði stækkað. Stefna þeirra er enn sú sama. l,PP úr. Mr' *0Sers’ og alflokkinn í sambandi við það eru, má sjá á því, að Þáð hefir glappast vildarvini Roblins, að landamerkja máliö sc reyndar ekkert flokksmál. Svona einlæg er Roblin-stjórnin í þessu aðalmáli sínu. Og þrátt fyrir margítrekáðar til- raunir Roblin-stjórnarinnar og fylgismanna hennar til að berja því inn í almenning, að liberalar væru stækkun fylkisins mótfallnir, hefir} ---------- það ekki tekist, sem betur fer. En Roblin-stjórnin og fylgifiskat r\OblÍn_StjÓrnin O^ hennar hafa ekki látið sér það nægja, að bera liberala því ósanna j illmæli að hafa barist á móti stækk- un fylkisins, heldur hafa þeir dikt- að upp fjölda óhróðurs sagna nm það, t. a. m. að Mr. Edward Brown hafi gert samninga við sambands- stjórnina um að stækka Manitoba- fylki ekki nema örlítið!! og að járnbrautafélögin. Roblin-stjórnin hefir kveðið upp réttmætan áfellisdóm yfir sjálfri sér nteð afskiftum af flestúm vel- ferðarmálum fylkisins, er hún hef- ir haft með höndum síðan hún fyikisstjórnin í" Saskatchewa’n ha"fi 1,01,1 t!I valda- t>á ekki sízt meS gert samninga við Ottawa-stjórn- itia um að það fylki fengi þann hluta Keewatin, er liggur nórðán við Albany-fljót!! Allir réttsýnir menn hér í fylki vissu auðvitað áð þetta voru alt ó- Vegna þess, að Roblin-stjórnin drengileg ósannindi, og staðfesting : & hefir fargað stofnfé fylkisins. Hún ósannindanna varð fyllilega augljós stefnu þeirri er hún hefir fylgt í járnbrautamálunum. Roblin-stjórnin byrjaði með því að bola Northern Pacific járn- brautarfélaginu út úr fylkinu, sem fengið hafði verið inn í það með töluverðum kostnaði, til að efla hefir selt 1,243.263 ekrur af fylkis- löndum, og evtt þeim fjárstofni að mestu. Vegna þess, að Robbn-stjórnin hefir án leyfis þings og íbúa borið stórfé á vini sína og vildarmenn, fé sem áð réttu lagi hefði átt að verja til framfara fyrirtækja íbú- unum í hag. hinn 27. f. m., er Mr. Bole, satn- bandsþingmaður fyrir Winnipeg, bar spurningu um áðurgreind atriði upp í sambandsþinginu, og beindi þeim að stjórnarformanúinum. Sir Wilfrid Laurier. Varð stórkostlegur hlátur að því í þinginu, að önnur eins fjarstæða samgöngurnar, en á þeim var brýn þörf. Já, hún hætti ekki við, Roblin- stjórnin, fyrri en hún var búin að flæma þetta félag burt úr fylkinu; fyrri en hún var búin að minka ílutninga samkepnina svo, að að- cins voru tvö járnbrautarfélög eftir. Nú eru setn sé viðáttumikil Vegna Pess að útgerðin á stjórn haldsmönnum hér í Manitoba. og arknerri Mr. Roblins yfir sjö ára það, að liberalar hér væru á móti vertíðina, hefir kostað fylkiíS meira því, að fylkið þeirra væri'stækkað. en hálfa þriðjn miljon dollara. gir Wilfrid Laurier svaraði auðvit- l' egna þess, að Roblin-stjórnin að spurningum nefnds þingmanns, hefir með ölltt móti reynt að og lýsti yfir því, að fyrst og fremst hnekkja hag bændanna, bæði með j hefði hvorki Mr.Edward Brown né því áð leggja á þá beina skatta, og! liberal flokktirinn hér íarið þess á svifta þá þeim mikilsverðu hlumi- leit við sambandsstjórnina, að indum,að geta sjálfir skattað eign- Manitoba-fylki fengi ekki nema skyldi hafa verið borin út af aftur- j svæði hingáð og þangað um fylkið, sem liðið hafa stóran baga af sam gönguleysinu síðan NorthernPaci- fic félaginu var bolað út. ir járnbrautafélaga dæmum og bæjum. sveitaritm- j part af Keewatin-héraðinu, og eigi hefði leiðtogi liberlflokksins í Man- Vegna þess, að Roblin-stjórnin itoba eða neinir fylgismenn hans hefir látið sendla sína véla bændttr tjáðst mundu ganga að sliku. til að biðja- um framræzlu á landi j Heldur eigi hefði sambandsstjórn- Eins og öllum er kunnugt, hefir Can. Northern félagið litt hirt um að hafa nægileg flutningstæki á brautum sínum. Sjálf hefir Rob- lin-stjórnin viðurkent þetta með því að ábyrgjast veðskttldabréf er nániu trö búsund dollurum á mtlu hverja þar er brautir C. N. R. fé- lagsins liggja um fylkið; og átti að kaupa flutnirtgstæki á brautirnar þeirra, en i stað þess að veita þeim in eða neinn meðlimur hennar gert rk ÞaS te -kost á viðunanlegum kjörurn, hef- ir hún lagt skammarlega háan skatt á löndin til að afborga um- bæturnar. Hefir skattur sá víðast þá samninga við fvlkisstjórnina 1 Saskatchewan. né neinn af ráðtt- nautum hennar, að það fylki skyldi fá landsvæðið norðan viií Albany- hvar verið margfalt hærri en mögu j fljót. Can.Northern félagið fékk þetta fé, en hvergi er hægt að sjá, að Roblin-stjórnin hafi krafist skír- j teina er sýni að fé þessu hafi verið J variö til að kaupa vagna eða önnttr legt er að framræzlan hafi kostað. getað 1 Leggjttm vér þessa yfirlýsingtt fluíniI1g:>færi ó brautir áðurnefnds Sir Wilfrid Lauriers óhræddir und- J 'egna Pess, að Roblin-stjórnin ; ir dóm almennings, vitandi vel, að hefir eytt af fylkisfé samtals 30,- 000 dollurum í að fleka bindindis- ! alþýða manna trúir henni, en o- i hróðurs illntælin falla máttlaus menn fylkisins, og hefir síðast snú- til jarðar. ið við þeint bakinu og marg-attg- j lýst sig sem undirlægju vinsölu mannanna, og óbilandi Bert er það þess utan orðið af jyfirlýsingu Sir Wilfrid Lauriers landamerkjunum að vestan, að Laurier hjálpar- j yiðvíkjandi ttorðan og iiellu þeirra í öllum greinum Vegna þess. að Roblin-stjórnin J stjórnin ætlar ekki að sýna Sas- vill kúga fylkisbúa, þegna Breta- j katchewan mikla ívilnun, þar e5 konungs, til þjóðrækni me'ð því að j stjórnarformaöur sambandsstjórn- skipa þeim að draga fána á stöng j arinnar lýsti því þá yfir (27. f.m.j, daglega á öllum alþý-ðuskólahúsum j að sér litust kröfur Manitobafylkis j <og ógriar skólanefndum og kenn-j þar sanngjarnar og að landamerki þess valdi, og leydir því að féfletta urum með sektum og hegningu, ef, þess að norðan og vestan skyldu fylkið miskunnarlaust. j vera þiu, er fylkið færi fram á. íélags hér í Manitoba. Abyrgðin á flutningsvagnafæð- inni og öllu tjóninu, sem af því leiðir, bæði fyrir hveitibændur og aðra íbúa fylkisins, hlýtur því að hvíla á eigendum C. N. R. félags- ins og Roblin-stjórninni. C. N. R. félagið hefir öll þau ár, sem Roblin-stjórnin hefir setið hér að völdum, kostað kapps urn að fá íylkisstjórnina til að ábyrgjast sem allra flestar járnbrautarmílur sín- ar, víðsvegar um alt fylkið. Fylkisstjórnin leikur nú öll á af er brugðið. Vegna bess, að ltefir verið svo eyðslusöm að ÚÞ Keewatin héraðið, er liggur norðan Það er ekki verið að hugsa um Rpb'in-stjórnin I Af því leiðir, að Manitoba fær j hag bændanna eða hag almúgans. j Það er þjóðkunnugt oröið, hve stórbagalegar og tjónmiklar af- leiðingar hafa orðið af þvi, fyrir fylkisbúa, að Roblin-stjórnin hefir látið C.N.R. félaginu haldast það uppi, að starfrækja brautir þess að eins þegar því hefir sýnst sjálfu og með svo illum og lélegum flutn- ingstækjum, sem því þóknast að nota. Bændurnir flytja hveitið sitt á ‘ elevator’ ana með fram brautum Can. Northern félagsins á haustin. j I>ar hefir það oft fengið að liggja þangað til á vorin, að þeir hafa orðið aö aka því sjálfir á stöðvar C. P. R. félagsins. Ekki eru heldur álitlegri horf- urnar fyrir ýmsum kaupmönnum, | sem byrjaö hafa verzlun með fram brautum þessa félags hér í fylkinu. Líða þeir ekki margfalt tjón af að> geta ekki fengið fluttar vörur sin- ar að og frá? En ferðamenn. Hvernig geng- ur þeim að komast áfram méð brautum Can. Northern? — Eng- inn samjöfnuður er á þvi, hve miklu greiðara er að komast áfram með brautum C. P. R. félagsins. Þó menn tefjist stundum á ferða- lagi með brautum þess félags hér í fylkinu, þá komast menn þó til á- kvörðunarstaðar síns. Þar er meira en hægt er að segja um margar brautir Can. North., sem félagið hirðir ekki um áð halda opnum nema um hásumarið. Þessu til sönnunar skal hér nefna nokkur dæmi: Eftir Emerson-Sprague braut C. N. R. félagsins hafa engar lestir gengið síðan í Nóvember. Eftir Greenway-Wakopa braut- inni ekki síðan í Desember. Rosendale-brautin einnig lokuð siðan i Desember. Rossburn-brautin lokuð í marg- 4 ar vikur. Á Bratidon-Morris, Sperling og Hartney-Virden brautunum hefir vagna umferð verið fram úr skar- andi óregluleg og bágborin. Fimm bæir, allir í minna en eitt hundrað mílna fjarlægð frá Win- nipeg, þeir Roland, Rosebank, Mi- ami, Swan Lake og Somerset sáu að eins framan i einá járnbrautar- lest C. N. R. fél. um þriggja vikna tima í vetur. Mikið mega íbúar þeirra bæja vera Roblin-stjórninni þakklátir fyrir að hafa séð þeim fyrir jafngóðum samgöngum, og fyrir eftirlitið sem hún hefir á því aö járnbrautarfélagið sem hefir bundið hana á klafa sinn, uppfylli ákveðnar skyldur sínar. Roblin-stjórnin er eins og mús undir fjalaketti. Hún er músin. C. N. R. félagið er fjafakötturinn. Þeir Mackenzie og Mann geta skipáð henni eins og seppa, hvað sem þeim sýnist. Hún hvorki vill né þorir að neita þeim um neitt. Þannig t. a. m. í vetur, þegar samgönguólagið var mest og C.N. R. félagið skeytti ekkert um að halda brautum sínum opnum.nema þar að eins, sem því sýndist, fór Wm. Mackenzie til Mr. Roblins og skipaði honíim að láta þing- mennina, sem að meiri hluta eru halarófubörn stjórnarformannsins, ganga að riýju í ábyrgð fyrir einni miljón hundrað og fimtíu þúsund dollurum í viðbót við allar hinar ábyrgðirnar. Þessari liðugu miljón á svo náttúrlega að verja til braulabygginga, sem járnbrautar- félagið starfrækir jafn samvizku- samlega og hinar aðrar brautir sínar. En Mr. Roblin, auðmjúkur þjónn Wm. Mackenzies, setti það ekki fyrir sig. Hann sagði já og amen, og Mr. Mackenzie fékk það sem hann heimtaði. Virðast kjósendum fylkisins þetta ekki býsna glæfralegar horf- ur? Geta þeir þoláð aðra eins stjórn og þessa lengur yfir sér? Sjá þeir ekki, að Roblin-stjórnin er undirlægja C.N.R. félagsins og hjálpar því til að rýja fylkið ár frá ári? Þykir mönnum nú ekki að þessir ræningjar hafi gengið nógu nærri fylkinu. Mr. Roblin hefir sýnt það, að hann leikur allur á snærum C. N. R. félagsins og lætur það skipa sér eins og krakka. Mr. Edward Brown segir: “Vér atlum aS beygja oss undir vilja alþýðunnar, en drotna yfir auðfclögunum,” og enginn þarf að áð efast um, að hann mælir þetta af heilum hug. Annan hvorn þessara manna verðið þér, kjósendur Manitoba- fylkis, að velja 7. Marz næstkom- andi. Vér vitum að þér, sem kjósið eftir sannfæringu, en ekki tómu flokkshatri og fásinnu, veljið Mr. Brown og þingmannaefni hans; þá fáið þér stjórn, sem sér yður fyrir nægum og góðum sam- göngufærum, stjórn sem þröngvar C. N. R. félaginu til að fylgja samningum, sem vi'ð það hafa ver- ið gerðir út í yztu æsar, og neyðir það til að starfrækja brautir sínar árið um kring og leysir með ráði og dáð úr samgönguvandræðunum sem Roblinstjórnin hefir ‘‘sprung- ið“ svo meinlega á. „Mene, Tekel, Upharsin“ Þessi orð, sem hin ósýnilega hönd skráði á vegginn í höll Belt- sasars konungs forðum daga, munu ntörgum kjósendum í hug koma um þessar mundir, þegar fylgifiskar Roblin-stjóriiarinnar standa frammi fyrir þeim og æskja atkvæða þeirra. Það er svo um stjórnmál', sem önnur mál, að það er harla mikils um vert, að “undirstáðan rétt sé fundin.” Einkum og ser í lagi á það sér þó stað um löggjöf og stjórn lands, sein rétt er að bvrja búskap. Löggjöfurunum og fram- kvæmdarvaldinu verður að vera það ljóst, að undir þeim er að miklu eða öllu leyti kominn fram- tíðarhagur og velferð ríkisins. Þeir verða að minnast þess, að hygginn maður sáir til trésins, sem eftirmaður hans fær að njóta. Um- fram alt verða stjórnendurnir að varast að gera nokkuð þáð, sem fyrirsjáanlegt er, að verða muni ríkinu til hnekkis er fram í sækir, þó að það geti verið hagur að þvi í svip. Eigi mega þeir heldur láta hjá liða að kippa því í lag, er af- laga fer eða yfirleitt láta sitt ógert í því, er til heilla mi'ðar. Fágætt mun það, sem betur fer, í sögu nokkurs lýðfrjáls lands, að kjósendur og landsbúar í heild sinni liafi verið svo grátt leiknir af stjórn sinni, sem rattn hefir á orðið um Manitoba-búa þau ár, sem Roblin-stjórnin hefir setiö í valdasessinum. Líti menn yfir æfisögu hennar, þá sést þáð fljótt, að þar er um auðugan garð svik- inna loforða og stórafglapa að gresja; en harla lítið gert af því, er til almennings heilla og þjóð- þrifa horfir. I öllum vandamálum fylkisins hefir hún algerlega brugðist vonum kjósenda sinna, má þar tilnefna járnbrautamálið, landsöluna, bindindismálið o. fl. Um mál þessi er nú rætt og rit- að svo rækilega að óþarfi er aö j fara mörgum orðum um þau. Ætla eg því að láta mér nægja að minnast lítið eitt á bindindis- j máliö. Það getur varla hjá því farið, að manni detti í hug stjórnarskrár- rof Napoleons þriðja, Frakka- í keisara, þegar um afskifti fylkis- stjómarinnar á bindindismálinn er að ræða. Svo nauðalík eru atvik í 1 beggja. Sjaldan eða aldrei hefir nokkur stjórn aðhafst það er harð- ari áfellisdóm eigi skilið, en fram- koma Roblin-stjórnarinnar í því máli. Aldrei hefir verið þrælsleg- ar spilað með nokkurn flokk, en gert var með bindindisvini, þegar stjórnin lét ónýta með “allsherjar- atkvæðagreiðslu” svo nefndri sína eigin löggjöf, þrátt fyrir það, þó hæstaréttardómur væri fyrir því, að lögin væru góð og gild. Finna mun stjórnin það,er til dóms kem- ur, að “geymt er ekki gleymt,” munu bindindismenn þá launa henni svikin og laumuspil hetinar við áfengissalana, svo sem vert er. Það dylst víst heldur engum, sem méð hefir fylgt í þessari síð- ustu kosningabaráttu, að feigðin kalli nú að Roblin-stjórninni. Dauðamörkin eru svo skýr og ó- tvíræð, að henni er ekki líf hugað jafnt af fylgismönnum sem mót- stöðumönnum. í andarslitrunum er hún samt að reyna til að þvrla ryki í augu almennings og villa ! honurn sjónir. Sem betur fer sjá j allir hugsandi fylkisbúar, að ekki j muni alt með feldu, er stjórnar- ! flokkurinn veifar landamerkja- tnálinu eins og rauðri dulu framan t kjósendurna, einmitt því máli, ! sem allir flokkar hafa játað, að ! ekki væri flokksmál. Önnur kosn- ingaögn flokksins, svo sem flagg- málið o. fl., bera það greinilega með sér, að þau hafa verið vakin upp í þeirn tilgangi einum, að afla stjórninni atkvæða og annars ekki. Það virðist lika alt benda til þess, að stjórnin sjálf sé orðin dauðatis hrædd um sig. Sést það bezt á þvi, að hún setti svo stutt- an frest til kosninga undirbúnings, sem auðið var. Henni hefir auð- s’jáanlega verið um það hugað, að almenningur fengi sem minst að ræða og rita um mál þau, sein efst eru á dagskrá. Eftir öllum eykta- mörkum að dæma, ætlar henni samt ekki að verða kápan úr því klæðinu. Þvert á móti eru allar líkur til, að kveldklukkurnar þann 7. þ. m. kveði í eyru Roblin: “Stjórnarár þín eru talin, þú ert veginn og léttvægur fundinn, ríki þitt er gefið liberölum.” Haukur. Hriagorinur lœknaOur. Dr. Williams’ Pink Pills hjálpa þegar anttað bregst. Húðsjúkdómar bera vott um að eiturefni séu í blóðinu. Það eru þau efni í blóðinu, sem valda þrimlum, bólum,heimakomu,hring- ormi og ljótum litarhætti. Dr. Williams’ Pink Pills búa til mikið, rautt blóð er útrýmir þessum veik- indum. Mrs. Osborne, kona And- rew Osborne, sveitarráðsritara i Kennebec, Frontenac County.Ont., segir: “Eg get ekki oflofað Dr. Williams’PinkPills, því þær hjálp- úðu mér þegar læknarnir brugð- ust. Fyrir nokkrum árum síðan þjáðist eg af útslætti á höndunum, | sem kallaður er hringormur, og I var að kenna sýktu blóði. Eg kvaldist af þessum sjúkdómi um all-langan tíma og að eins þeir ein- ir, sem líkt hefir verið ástatt fyrir, geta gert sér hugmynd um ástand initt. Oft var eg svo slæm í hönd- unum, að eg gat ekki einu sinni greitt mér og gat ekkert lið mér veitt. Eg leitaði læknis. en hann gat ekkert að gert, og sjúkdómur- inn, virtist ólæknanai. Þégar eg var komin í þetta ástand las eg af hendingu auglýsingu um Dr.Willi- ams’ Pink Pills og afré'ði að reyna þær. Bráðum fór mér nú að batna og þegar eg var næstum búin úr tólf öskjum var mér albatnað og hefi eg ekki siðau fundið til sjúk- dómsins. Eg get með beztu sann- færingu ráðið öllum, sem þjást at" þeim sjúkdómi, til þess að nota Dr. Williams' Pink Pills.” Það er ekki liægt að lækna heimakomu, hringorm né hörunds- sjúkdóma með útvortis áburði af neinni tegund. Sjúkdómar þessir eiga rót sína í blóðinu og læknast að eins með hinu mikla, rauða blóði, sem Dr.WilIiams’ Pink Pills búa til. Þetta einfalda læknisráð ættu allir að þekkja. Dr. Willi- ams’ Pink Pills lækna ekki að eins hörur.dssjúkdóma, heldur og alla aðra sjúkdóma er sýkt blóð veldur, t.d. blóðleysi, höfúðverk, síðusting, bakverk, hjartslátt, meltingarleysi. gigt, taugaveiklun, St. Vitus dans og alla hina sérstöku sjúkdóma er þjá kotiur og ungar stúlkur. Þér getiö fengið þessar pillur í öllum lyfjabúðutn, eða sendar með pósti, fyrir 50 c. öskjuna, eða sex öskjur fyrir $2.50, frá “The Dr. Willi- ams' Medicine Co., Brockvil!e. Ont.”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.