Lögberg - 07.03.1907, Blaðsíða 7

Lögberg - 07.03.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN .7 MARZ 1907. Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaOsverO íWinnipegs. Febr. 1907 InnkaupsverO.]: Hveiti, 1 Northern........$°-73 ....... o. 71 ... 0.69*4 66j4 ......... 3434 ...........40 ..... 42C söluverC $2.30 . ••.... 2.05 .. “ .... 1.65 . “$1.20-1.40 “ .. .. 1.80 17-50 », 2 ,, ,, 3 >, ,, 4 extra ,, 4 ,, 5 ,* Hafrar, Nr. 1 ... • * Nr. 2.. t. Bygg, til malts.. ,, til fóöurs . Hveitimjöl, nr. 1 ,, nr- 2 S.B. nr. 4 Hairamjöl 80 pd. “ . Ursigti, gróít (bran) ton ,, fínt (shorts) ton... 18. 50 Hey, bundiö, ton .. $i2.co ,, laust, ,, .............$12.00 Smjör, mótaö pd.............28—35 ,, í kollum, pd............. 25 Ostur (Ontario)...... 15—15/4c ,‘ (Manitoba)............ !4)4 Egg nýorpin................. ,, í kössum.................. 35 Nautakj.,slátr.í bænum 534—6)4 ,, slátraö hjá bændum. .. c. Kálfskjöt............. 7 7/4c. Sauöakjöt........... 12 I2)4c. 140 10 .... 10 . . IOC 10--1 IC . —14 1i-i6c I2C Lambakjöt............. Svínakjöt, nýtt(skrokka) Hæns á fæti........... Endur ,, ......... Gæsir ,, .......... Kalkúnar ,, .......... Svínslæri, reykt(ham).. Svínakjöt, ,, (bacon) Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.65 Nautgr. ,til slátr. á fæti . .2—3*4 Sauöfé ,, ,, • • 5 Lömb ,, ,, .... 7 /4 c Svín ,, ,, 6)4 Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$55 Kartöplur, bush........65 70C Kálhöfuö, pd............... 2C. Carr^ts, bush.................9° Næpur, bush................3°c- Blóöbetur, bush............. 6°c Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd................... 5C Pennsylv. kol(söluv.) $10.50—$11 Bandar. ofnkol ,, $9-5° $10 GrowsNest-kol $8- 5° Souris-kol 5-2 5 Tamarac( car-hleösl.) cord 5.25 Jack pine,(car-hl.) c hvorki tíma til né ráö á J>vi, aö koma sér upp gripum svo neinu nemi, og veröa, að sjálfsögðu, að láta mest af því, sem þeir fram- leiða á löndum' sínum, í vöruskift- um fvrir ýmislegt sem þeir bráð- þarfnast fyrir og ekki geta með neinu móti án verið. Það er fyrst þegar frá liður, að þeim verður mögulegt að koma öðruvísi ár sinni fyrir borð. Bóndi nokkur sunnan línunnar segir frá reynslu sinni hvað fitun á ungum geldneytum snertir, í eínu búr.aðarblaðinu fyrir skömmu. Hann byrjaði á þeirri atvinna- grein að fita þá gripi til frálags árið 1896. Keypti hann þá tvo vagnfarma af nautgripttm fyrir fjórtán hundruð og fjörutíu doll- ara og tók þá peninga til láns gegn átta prct. rentu. ' ‘Eg borgáði,” segir hann, ”þrjá og hálfan dollar fyrir hver hundr- að p'.ind og seldi aftur eftir eitt hundrað og tiu daga fyrir fjóra dollara tuttugu og fimm cent. Þegar eg keypti var vigtin samatt- lögð ellefu hundruð og sextíu pd., en þrettán hundruð og áttatíu þeg- ar eg seldi. Gripirnir höfðu þannig þyngst um tvö hundruð og tuttugu pund í eitt hundrað og tíu daga, eða ttm rétt tvö pund á dag hver gripttr meðan á fituninni stóð. Maisinn, sem eg ól gripina á, hafði eg sjálfur ræktað á jörð minni. Eg keypti mér tvö tonn af olíu- rnjöli, er eg gaf gripunum síðast á fitunartímabilinu. Þegar eg var búinn að borga olíttmjölið og pen- ingalánið, með áföllnum vöxtum,- fékk eg fimm htindrttð og sextíu doll. fyrir maisinn, heyið og strá- ið, sem eg hafði notað til fóðrun- arinnar.” Þessa tilraun gerði bóndinnftað vetrarlagi en á síðari árum, með vaxandi þekkingu,hefir hann kom- ist að raun um, að hægt væri að fá enn meira í áðra hönd á þann hátt að fita gripina að sumrinu. Nú segist hann kattpa uxa þá, er hann ætlar að selja á markað, í Febrúar- mánuði. Það sem eftir er vetrar- ins gefur hann þeim að eins dálítið af mais með öðru fóðri, þangáð til hann að vorinu sleppir þeim í góðan bithaga. Undir eins og ma- isinn er farinn aö þroskast svo, að kornið er orðið nokkttrn veginn fast í sér, er hann sleginn og grip- unum gefinn hann í heilu lagi, stöngin með axinu áföstu, og siðan fullþroskaður ntais er lengra líöut] á stimarið. Gripirnir eru þá orðn- ir hæfileg markaðsvara í Nóvem- bermánuði og telur bóndi þessa aðferð ábatameiri en vetrareldið. Potten & Ihycs. Yorið er í nánd! Látiö gera viS reiðhjólin y6ar á6ur en annirnar byrja. Bráöum verður nóg að starfa. Dragið það nú ekki of lengi að koma. Okkur líkaa ekki að láta við- skiftamennina þurfa að bíða. Komið sem fyrst með hjólin yð- ar, eða látið okkur vita hvar þér eigið heima og þá senðum við eftir þeim. — Véa emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aðgerðir af hendi fyrir sanngjarnt verð. POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRISBLOGK 214 NENA ST. Búðin þægilega. 548 Ellice Ave,. Poplar, ,, Birki, ,, Eik, ,, Húðir, pd. .. Kálfskinn,pd. Gærur, hver cord .... cord .... cord $5.25 ...........8 .......... 4 ........ 40- 4.50 3-5° 5.25 5-5o —9C Oss er að sérstök ánægja að geta látið yður vitá að Miss Frederickson vinnur nú hér í búð- iuni og sinnir löndum sínum. Með kjörkaupaverði seljum vér nú af- ganginn af kvenna nærfatnaðin- um, karlm. nærfatnaðinum og sokkum, sem seldir eru nú með sérstaklega lágu verði. Á meðan þeir endast seljum vér 3 pör 25C. Ennfremur ágæta Golf Jac- kets á 50C., er vanal. kosta $1.50 Komið snemma. Það borgar sig. Percy E. Armstrong. Frelsaði Hf barnsins. —6c -85C Fitun sláturgripa. Þaö er ekki ástæðulaust, að búnaðarblöðunum öllum er sifeld- lega verið að taka það fram, að bændur ættu af alhuga að leggja rækt við áð alt, sem þeir framleiða á búum sínum sé eins fuhkomiö og gott og frekast eru föng á. Mörg eru þau búnaðarblöðin, er ráð- leggja bændunum að selja hvorki grænmeti, rótarávexti, hey eða strá, en nota slíkt heldur til fóðurs handa gripunum. Með þessu á það tvent að vera unnið, að hægra sé að fita gripina á þessum afurð- um og þannig fá hærra verð fyrir þá en ella, og svo hitt, að sé vel ! hirt um áburðinn, þá berist ekki burtu neitt af frjóvgunarefnum þeim, sem jarðvegurinn þarf á að halda til þess að geta haldið gróðr- armagni sínu óskertu sem lengst. En mjög víða er ekki hægt að koma þessari aðferð við, og á það sér einkum stað Þegar um ný- komna landnema er að ræða. Fyrst um sinn að minsta kosti hafa þeir Hér méð .auglýsist að vér höf um byrjað verzlun að 597 Notre Dame Ave. og seljum þar góðan brúkaðan fatnað. Sýnishorn a:’ verðlaginu: Karlm. buxur frá 25C, og þar yfir. Kvenpils frá 20C Kventreyjur frá ioc. Þ’etta er að eins örlitið sýnishorn. Allir vel- komnir til að skoða vörurnar þó ekkert sé keypt. Margar eru þær mæður í Can- ada, sem ekki hika við að stáðhæfa að Baby’s Own Tablets hafi frels- að lif barnanna þeirra. Ein af þeim er Mrs.John Shortill, Georgetown, Ont., er segir: “Eg hika ekki við að segja, að eg álít að Baby’s Own Tablets hafi frelsað líf hennar litlu dóttur minnar. Frá því hún var 1 að eins þriggja mánaða áð aldri hefir hún verið þjáð af meltingar- leysi. Hún var orðin veikbygð og máttfarin, fæðan endurnærði hana ekki og eg var orðin uppgefin við að stunda hana. Læknirinn kom til hennar vi'ð og við, en að lokum sagði hann mér, að hann hefði enga von um að geta komið henni til heilsu. Þá heyrði eg getið um Baby’s Own Tablets og ásetti mér að reyna þær. Áður en hún var bú- in úr einni öskju var hún orðin miklu betri. Meltingin fór að lag- ast og hún fór áð fá reglulegar hægðir. Frá því fór henni að fara eðlilega fram og er nú mjög heilsu góð. Eg hefi nú ætíð Baby's Own Tablets við hendina.” Baby’s Own Tablets geta læknað alla minnihátt ar sjúkdóma eldri og yngri barna, og mæðurnar hafa ábyrgð efna- fræðings stjórnarinnar fyrir því, að meðal þetta hafi engin deyfandi né eitruð efni inni að halda. Seld- ar hjá öllum lyfsölum, eða sendar með pósti, á 25 cent askjan, ef skrifað er til “The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont.” The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave Phone 6539. beint á móti Langside. jtllan Linan KONUNGLEG PÓSTSKIP. milli Liverpool og Montral, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Win- nipeg...................$42-50 Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Norður- löndum til Winnipeg .. . .$51.50, Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum svefn klefa. Allar naubsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar viðvíkjandi þri hve nser sldpia leggja i stað frá Reykjavík o. frv., gefur H. S. BARDAL. Cor. Elgin ave og Nena stnati. Winnipeg. J t eo ROBINSON Vörurnar komnar. Nýkomnar barnayfirhafnir, mef5 allra nýjasta New York sniði. Verð frá $3.50til$20. Kven-blouses, úr bezta lawn.með sérstöku verSi. Ýmsir litir og ýmis- lega skreyttar blouses, Sérstakt verð $2.25. « Kvenm. tweed yfirhafnir, Ijós- leitar, dökkleitar, einlitar, köflóttar allar stæröir. VerB nú sem steud- ur $8.00. Kvenm. regnkápur, % lengd; þær eru með flauelskraga og mjög smekklegar. Sérstakt verð nú sem stendur $5.00. ROBINSON SJ5 •M-ftM Mate WTnnlp**. MARKET HOTEL 14« Prlncess Street. & mótl markaðnum. Eigandl - - P. O. Connell. WINNIPEG. AUar tegundlr af vlnföngum og vlndlum. Viðkynnlng góð og hðslð eadurhstt. Mrs. G. T. GRANT, 235)4 ISABEL ST. GOODALL — LJÓSMYNDARI — aö 016/4 Main st. Cor. Logan ave. $2,50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt sem þarf til þess að búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. I 314 McDermot Ave. — á milli Princess & Adelaide Sts. ’Phone 4584, 57ie City Xiquor Jtore. Heildsala á VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S. Van Alstyne. Robert D. Hird, SKRADDARI. Hreinsa, pressa og gera við föt. Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur? Eg íékkþær í búðinni hans Hirds skradd- ara, að 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave, t>ær eru ágætar. Við það sem hann leysir af hendi er örðugt að jafnast. Cleaning, Pressing, ' REPAIRING. 156 Nena St TEL. 0392. H A T T A R af öllum tegundum, bún- ir og óbúnir eru til sýnis og til sölu fyrir lægsta verð. Iraa Kink. KSkautaferð eftir hádegi jog ‘að kveldinu. City Union Band spilar. ABgöngumiðáTað kveldinu 25C.tJafnt fyriralla. ABgöngumið- ar fyrir lengri tíma 5 fyrir #1.00. JAMES BELL -eigandi,- Cor. Elgln Ave. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 71 NENA ST. Phone‘3009. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. Star Electric Co. Rafmagnsáhöld sett í húsj Aðgerðir af hendi leystar. Telephone 579 Wm. McDonald, 191|Portage av Auglýsing. Ef þér þurfið að senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notiBDominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifstofa 482 Main St., Winnipeg. Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um andið meðfram Can. Pac. járnbrautinni. SEYMODB HOUSE Market Square, Wlnnlpeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjar- ins. MáUÍÖir seldar ð. 36c. hver., $1.60 4 dag fyrir fæði og gott her- bergi. Billiardstofa og sérlega vðnd- uð vlnföng og vindlar. — ókeypls keyrsla til og frá j&rnbrautastöívum. JOHN BAIKI), eigandl. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innlögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víðsvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000, ABalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9 THE CANAMAN BAKN OE COHMERCE. á horntnu á Ross og Isabel Höfuöstóll: $10,000,000. VarasjótSur: $4,500,000. !^í!Sil®ÍÍP VlLjIR ÞÚ ElGNAST HEIMILI í WINNIPEG EÐA GRENDINNI, ÞÁ FINDU OKKUR. Við seljum með sex mismunandi skil- málum, Þægilegar mánaðarborganir sem engan þvinga. Hvers vegna borga öðrum húsaleigu þegar þú gteur látið hana renna í eigin vasa og á þann hátt orðið sjálfstæð- ur og máske auðugur? Við kaupum fyrir þig lóðina, eða ef þú átt lóð byggjum við á henni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn. Gerðu nú samninga um byggingu með vorinu. Kom þú sjálfur, skrifaðu eBa talaðu við okkur gegnum telefóninn og fáðu að vita um byggingarskilmálana, sem eru við allra hæfi. Provincial Contracting Co. Ltd. || Höfuðstóll $150,000.00. Skrifstofur 407—408 Ashdown Block. Telefón 6574. Opið á kveldin frá kl. 7 — 9. j SPARISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagSar viö höfuSst. & sex mán. fresti. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganleglr á lslandi. AÐALSKRIPSTOFA 1 TORONTO. Telefónið Nr. 585 Ef þiö þurfiö aö kaupajjkol eöa viö, bygginga-stein "'eöa mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staönum og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola 0(j Vidarsolu-Felagid hefir skrifstofu sína að 904 ROSS Avenae, horninu á Brant St. sem D, D. Wood veitir fcrstöðu Bankastjórl I Winpipeg er Thos. S, Strathairn. THE DOHINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. KAUPID BORGID Sparisjóösdeildin. Sparisjóðsdelldin tekur viC lnnlög- um, frá $1.00 að upphæð og þar yflr. Rentur borgaðar tvlsvar & árl, I Júnf og Ðesember. Imperial Bank ofCanada Höfuðstóll (borgaður upp) $4,500,000, Varasjóður - $4,280,000. Algengar rentur borgaðar af öllum lnnlögum. Avlsanir seldar & bank- á Islandl, útborganlegar 1 krðn, THE WINNIPEG LAUNDRY CO. Llmited. | DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena »t. Ef þér þurfið að láta lita eða hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinni^þá kallið upp Tel. 966 og biðjið um að láta sækja fatnaðinn. Það er sama hvaS fíngert efnið er. ORKAR MORRIS PIANO Tðnnlnn og tllflnnlagln er fram- leitt á hærra stlg og með melrl liat heldur en ánokkru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgat um öákveðlnn tlma. pað ættt að vera á hveTju helmlil. S. L. BARROCLOUGH & CO., _ útlbú I Wlnnipeg 'eru: Bráöabirgða-skrifstofa, á meðan ver- ið er að byggja nýja bankahúsið, er á horn- inu á McDermot & Albert St. N. G. LESLIE, bankastj. 228 Portage ave., & Wlnnlpeg. Norðurbæjar-delldfn. á hornfnu & MaJn at, og Selklrk ave. F. P. JARVTS. barkastj. PRENTUN allskonar gerö Lögb«rgi,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.