Lögberg - 07.03.1907, Blaðsíða 6

Lögberg - 07.03.1907, Blaðsíða 6
r LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7- MARZ 1907 DENVER og HELGA eSa VID ROSSNESKU UIRÐINA. SKÁLDSAGA eftir arthur w. marchmont. ■Ee hélt « W hrf5ir veri5 “kinn fast”'Z ' a8 haf. dtepiS Vastie. Eg v.ss,, aS Þ« hafSit Wt goidiS mi„. ®r «-* f •'En heföiröu «ú vltað hvermS hve fcungt mér féll þetta og reyndi aS milda úr því. ‘■Prinzinn er ekki heiSarlegra manna meðfæri,” sagSi hún. “En þér hefir tekist frábærlega vel, þar sem þú hefir komis skjölunum á öruggan staS. Viö erum viss meS aS sigra. Eg var kviSafull aS eins þín vegna.” “ÞaS er vel gert af þér aS reyna aS milda úr þessu, en mér svíöur ÞaS sárt engu aS síSur. Hefði um hefnd i venjulegum skilningi veriS aö ræða, þá léti aldrei undan. Eg gat ekki veriö þektur fyrir aS leggja aS henni meS að hætta við aö sanna sakleysi foöur síns. Hún hafði frá þvi hún kom til vits og ára kept aS iþessu takmarki, og eg þekti hana svo vel nú orðiS, aö eg efaðist ekki um, aö hún mundi aldrei hætta viö þennan ásetning sinn. “Þetta er öldungis vonlaust fyrir þig,” sagði hún loksins. . “En samt verðum við og megum til aö ráða fram mundi eg einskis hafa látiö ófreistað til aS telja þér i úr þ.essu,” og rétt um leið og eg slepti oröinu, datt kærður um “Stundum mega tilfinningar sín meira en skyn- semin. Eg var búin að liða svo miláð. og mer var þetta svo óvænt hugarhægð og huggun. ^ “Hlið huggunarinnar eru enn þá opm, svarað ee og breiddi út faöminn. , .. “Eg átti við, aS mér heföi verið huggun 1 að s,a þig ” svaraði hún kafrjóð. «0°- mér er alvara með það, sem eg sag 1. “Hættu þessu. ViS skulum- tala saman skynsam- efa að viö geffcm það, eins og a hér i ró,” sagði hún lega.” “Er stendur. “Við fáum ekki lengi aö vera og settist niSur. “Það er þér i sjálfsvald sett. “Mér ? Hvernig þá?" “Pú þarft að eins áð segja eitt orö, til þess a við þ.urfum aldrei að skilja framar. “Nú skil eg þig ekki.” “Þetta er samt satt.” _ “Hvemig fórstu að sleppa? Segðu mer þaö. “Já. Eg skal gera þaS. Alt er nú á góðum vegi. Siegel var tekinn fastur í Kovna í staö min. Eg komst út yfir landamærin, meö skjolm, snen aftur og kom skjölunum i geymslu á vissum stað 1 hofu - borginni; reyndi siðan að komast á fund keisarans, en hitti fyrir gamla Kalkov, i staö hans Þegar prinzinn fékk að heyra helztu málavoxtu, felst hann á aö láta þig lausa, með Því skilyröi að við færum bæöi burt af Rússlandi.” “Eg skil elcki til hlitar enn þá.’ “Eg skal reyna aö gera mig betur skdjanlegan, sagði eg og svo skýrSi eg henni frá hverju einu, sem á daga rnína hafði drifiö frá því að við skildum. Saga mín virtist eigi að hafa þær verkamr a hana, sem eg haföi búist við. Hún hrósaði mér auð- vitað fyrir frammistööuna, en samt þóttist eg viss um að hún byggi yfir einhverju, sem hún haföi ekki lát- ið uppi enn þá, og á svip hennar, sem varS æ þung- búnari, í hvert sinn er eg nefndi Kalkov prinz, réð eg þaö, aö hún mundi enn ekki hafa i hyggju aö semja frið við hann. “Sagði hann þér frá því, áð hann hefði fundið mig? Þú hefir ekki minst á það enn þá," sagöi hún. ‘,Nei; hann gat þess ekki með einu orSi. „Hann kom hingaö í fangelsið, inn í þetta her- bergi/’ “Til hvers?” tó$yrst til að ógna mér, og siðan til aö bjóða mer frelsí, bæði mér cg þér til handa. Hann sór mér það, að þú hefðir verið settur í varðhald, og öll skjölin jafnvel að hann sé nú þegar búinn að taka einhverja hefðu fundist á þér. Aö þú værir ákærður um að • ákvörðun. Líklegast er að hann hafi sent þig hingað hughvarf. En þar sem minning föður þíns er í veði, þá get eg þaS ekki.” “Prinzinn gekk hart að mér. Hann virtist sjá þaö, aö mér tæki sárar til þín en sjálfrar mín; og þegar hann sagöi aö skjölin væru komin } sinar hend- ur, var eg rétt komin aö því aö gefast upp.” “Eg get getið því nærri. Nú veröum við samt að heyja stríöið til enda, hvernig sem fer.” “Ekki við,” hrópaöi hún,—“hsldur eg. Þjú mátt ekki blanda þér inn í þetta. Eg—” Hún þagnaði og leit framan í mig. “Eg skil ekki hvaö þú getur verið minnisslæm,” sagöi eg í gáska. “Manstu ekki eftir því að það er eg, sem nú hefi skjölin.” “Eg get hvorki hugsað eða talað gáskalega um þáð, aö stofna þér í háska,” svaraöi hún meö alvöru- gefni. “Þú hlýtur þó að sjá, að hér er meira en lítil hætta á ferðum. “Eg veit það. Annars værir þú ekki í fangelsi,” svaraöi eg. “En samt ætlar þú ekki að láta undan. Ef þú ert hrædd um mig, Helga, hvernig getur þú þá imyndað þér, aö eg sé ekki að sama skapi kvíða- fullur þín vegna?” “Eg efast ekki um það. Það veiztu sjálfur,” svaraði hún og rétti mér báðar hendurnar. “Þ.ú veizt, aö um mál föður míns er og hefir aðal-lifsstarf mitt snúist. Það er mér fyrir öllu. Já, jafnvel enn meira virði en bað, sem okkar er á milli.” “Þá gerirðu mig afbrýðissaman, Helga; svo af- brýðissaman aö annaöhvort eyðilegg eg þessa fyrir- ætlun þína—eða hún eyöileggur mig. Ást mín til þín cr mér meira viröi en alt annað.” “Við getum aldrei fengið aö njótast,” sagði hún með hægð og hristi höfuðiS þunglvndislega. “ÞaS væri b’.átt áfram rangt af mér, að vekja hjá þér nokkra von um það, jafnmikið og guð veit, að mig langar til þess, að mega og geta þáð.” “E|t skal ráða fram úr þessu,” sagði eg með á- lierzlu. “Þú getur það með eiriu móti,” sagöi hún í flýti. “Hvernig þá?” “Þú ert frjáls. Notaðu frelsi þitt til að komast með skjölin burt úr þessu landi og koma þeim til geymslu á öruggum staö. Það getur orðiðmér til bjargar síðarmeir. “Þú ert býsna séð,” sagði eg hlæjandi. “Þu ert að hjálpa niér til að sleppa undan.” “Ef eg. vissi að þú værir úr allri hættu, mundi mér verða hugléttara. Eg sagði þér þaö einu sinni, að eg neytti mín betur, þegar þú værir ekki hjá mér. Eg sagði það af sannfæringu.” “En nú ætla eg hvergi að fara. Eg ætla ekki að skilja við þig. Skjölin eru \ höndum Mervins, og eg*er óhræddur um þau þar.” “Þú þekkir ekki Kalkov prinz enn til hlítar. Meðan skjölin eru innan landamæra Rússlands lætur hann einskis ófreistað til að ná í þau.” “En þau eru ekki í Rússlandi. Skjölin eru und- ir vernd Bandaríkjat'ánans. Gegn honum megnar Ixalkov prinz ekkert.” “Hann mun finna upp eitthvert ráö. Eg held hafa myrt \ astic, og að hann. gæti sannað brot þitt og síðast tauð hann mér frelsi.” “Með hvaöa skilyrði?” “öldungis hinu sama og þú hefir þegar minst á. Þér hefir íarist vel, vinur minn, en prinzinn er of brögðóttur og undirförull til þess að menn með ó- spiltum hugsunarhætti geti- getið honum nærri, eða átt nokkur skifti viö hann.” Mér varð ekki betur við en þó mér hefði verið rekinn löSrungar. Prinzinum hafði mishepnast áð fá Helgu til að láta undan, og haföi svo tekið þaö ráð að nota mig cg áhrif þau er eg kynni aS hafa á hana til aö koma fram ásetningi sinum.' Það var síöur en svo að skemtilegt væri fyrir mig að komast að þessu. “Hverju svaraðiröu honum?“ spurði eg. “Þvi, áS meðan eg drægi andann og nokkur blóðdropi væri í mér, mundi eg neyta allrar orku til að draga skuggann af minningu föður míns og koma fram hefndum fyrir óréttinn, sem hann var látinn sæta.” Mér varð orðfall, því að eg gat ekki láð henni þetta, en fann hinsvegar sárt til þess, að hafa látið prinzinn nota mig eins og verkfæri sitt. Helga sá til aö fá tækifæri á að leita í herbergjum þínum í góðu tómi. Hann lætur hafa gát á hvert þú fer í dag og veit að kveldi um hvert einasta spor, sem þú hefir stígiö.” “Það gerir hvorki til né frá. Hann græðir aldrei neitt á Bandaríkja sendiherrunum. Hann græöir ekkert á þvi að láta veita mér eftirför annað en þaö, að fa frekari fullvissu fyrir Þvi, hve hættulegur óvinur eg er honum.” “En hvað geturðu áunniö með þvi að aö dvelja hér í PétursbDrg?” “Eg get veriö hjá þér.” Hún gaf mér þegjandi vísbendingu um aö hún væri i varðhaldi. “Nærri þér þá. Eg fer hvergi nema við förum bæði.” “Það er grimmúðleg góðvild,” sagði hún, og stnndi við. Svo varð þögn. Hér var ekki gott viðgerðar. Það var ekki mér nýtt ráð í hug. ■ “Hefir þér hugkvæmst nokkuð?" spurði hún og horfði framan í mig. “Þa'ð getur verið, að þér líki það ekki; það er miðlunarmál.” “Miðlunarmál? Hvernig getur nokkur miðlun komist hér áð?” “ÞaS skal eg segja þér. Þú hefir hafiS barátuu þína gegn Kalkov prinz í tvöföldu augnamiöi, bæði til þess að draga skuggann af minningu fööur þíns, og til aö refsa Kalkov prinz. Iæ>faöu mér að fara og finna prinzinn, og segja honum, að ef hann vilji rétt- læta föður þinn, þá ætlir þú að hætta aöofsækja prinzinn.” “ Leyfa prinzinum að njóta ávaxtanna af glæp- samlegu undirferli sinu og rógi með því að lifa i upphefð og auðlegð. Eg er hissa áð þú skulir geta krafist annars eins og þessa.” “Heldurðu að þaS hjálpi nokkrum úr ramgerðu fengelsi, að renna höföinu í vegg þess? Eins og nú stendur á, erum við ekki fær um að gera neitt.” “Eg get refsað honum og öllu Rússlandi". “Hjálpar þáð þér nokkuS til aS koma fram aðal- augnamiði þínu—réttlæting föSur þíns?” “Þú ert að freista mín, freista mín til að hætta við áform lífs míns.” “Eg er að benda þér á leið, er liggur i áttina til að koma því í framkvæmd.” “En sannanirnar fyrir glæpsamlegu atferli prinzins komast í hendur keisarnns.” “Við vonum það. En þó að skjölin skyldu nú komast í hendur keisarans, ertu þá viss um, áð hann taki þáu fyrir góða vöru? Prinzinn sagði mér að Stefanía hertogafrú hefði náö tali af keisaranum og rægt þig við hann, og sagt honum, að þú værir nihil- isti. ímyndarðu þér, að jafn-slægur maöur og Kal- kov prinz er, muni ekki nota sér það til varnar? Prinzinn óttast ekki kæruskjölin á hendur sjálfum sér, heldur hin skjölin, ef þau lenda í höndum stór- veldanna. Ef þú værir utan varðhaldsveggjanna, og gætir i góöu tómi krafi^t réttar þíns, væri öðru málf aö gegna, en eins og nú stendur, eigum viö ekki hægt um vik.” “ÞaS sem þú fer fram á að eg geri, er nærri því sama sem að bregöast fööur mínum," sagði hún ang- urmædd. “Ef það væri svo í raun og veru, mundi eg ekki fara þess á leit. — En vegna þess aS þáð er ekki, þá geri eg það.” Og svo lagði eg aS henni eftir þvi sem eg hafði vit á, að fallast á uppástungu mína. Og því meira sem eg hugsaöi um þetta, því ljósara varö mér þaö, aö þetta væri eina úrræöið, sem um væri að gera. AuSvitað var þaö ekki nema eölilegt, að hana langaði tit að koma fram hefndum viö mann, er svo svívirðilega hafði vegið að mannorði föður hennar, sem prinzinn haföi gert; og mér heföi sannarlega þótt vænt um aö geta hjálpað henni til þess, ef eg heföi búist við að þaö yröi mögulegt. En auk þess var þess að gæta, aö prinzinn var hniginn á efra ald- ur, og þó aö honum aúðnaðist aS njóta hins óverö- skuldaöa auðs og metorða, er honum hafði tekist aS hremma, eitt eða Uö ár til, vóg þaö tæpast upp á móti hinum afaróvænlegu afleiöingum, er slik hefnd sem Helga fór fram á, hlyti að hafa fyrir okkur bæði. Eg lagði áðal-áherzluna á það, þegar eg var að telja um fyrir Helgu, aö meiri líkindi væru til þess, að sakleysi föður hennar yrði viðurkent opinberlega. ef hún féllist á tillögu mína, heldur en, ef hún sæti í fangelsi eöa yrði send til Síberíu. “Hann getur ekki gengið að þessu, sagði hún þegar hún fór að sannfærast um að eg hefði rétt fyr- ir rnér. “Aö réttlæta fööur minn, er sama sem að sanna sekt prinzsins. Hann gengur aldrei að þessu." “Jæja, láttu mig um það. Ef hann gerir það ekki, stöndum viö samt ekki ver að vigi en nú. Eg veit að hann er viðsjálsgripur, en viö höfum vopn í höndum, sem hann getur ekki varnað okkur að beita. Þetta getur orðið okkur til hagnaöar, en aldrei til “Hvernig stendur á feröum yöar hingað? Eg tók ekki betur eftir yður, en að viö Mademoiselle Helga ættum aö fá að ræöa hér saman í friöi og ró, þangað til við værum orðin ásátt um hvað gera skyldi.” “Eg er nú samt kominn hingaö til aö taka þátt í samtali ykkar. En eg hefi nokkuö áð segja vkkur.sem ykkur báðum þykir víst fróðlegt að heyra, og hefir sjálfsagt töluverö áhrif á ákvarðanir ykkar." “Eg er yður samt alls ekkert þakklátur fyrir þessa truflun," svaraði eg. “Og eg ætla að skorast undan því, aö eiga nokk- urt viðtal við íangavörð minn,” sagði Helga. Eg rétti annan stólinn yfir til hans, dró borðið inn á milli hans og Helgu og settist á það. “Þér leidduö það hjá vður aö láta mig vita það i dag, að þér hefðuð þá verið búinn að tala við made- moiselle og hún hefði neitáð að taka boði yðar.” “Þá var það ónauðsynlegt. Nú er aftur öSru máli að gegna. Eg ætla aö segja yður eins og er. Eg sendi }öui hingað til hafa tóm til að leita í herbergj- l,m yöar á gistihúsinu, og sjá hvað þér tækjuð yöur fyrir hendur í dag.” “Mademoiselle, sem þekkir yður, hefir þegar bent mér á, að sú muni hafa verið ætlan yöar. Eg fullvissaði hana um, að þér munduð ekkert á slíku græöa, nema ef yður litist aö leita frétta á vissri sendiherrasveitar-stofu.” “Rétt er þáð, monsieur,” svaraði hann rólega. “Eg skal viöurkenna frábæra varkárni yðar, og dáist að henni. Eg hefi sannfærst enn betur en áður um það, hve mikið þér þykist eiga undir yður.” “Einmitt það.” Eg endurtek það enn á ný, sem eg sagði yöur í dag. Hvaö sem það kostar verður aö afhenda mér skjölin.” Þaö er um tvennskonar skjöl að ræða,” sagði eg til að minna hann á. Þið megið halda þeim skjölum, sem mig snerta. Eg get variö mig fyrir hvaða áburði, sem á mig er borinn í misgripum.” “í misgripum!” hrópaði Helga reiðulega. “Já, eg sagði í misgripum, og eg er reiöubúinn að sanna þá staöhæfingu. En þar eö þið eruð hér bæði við hendina, ætla eg að spyrja ykkur meS hváða skilyrðum þið viljið láta skjölin af hendi.” “Eg svaraöi þessu í dag,” sagði Helga. “Eg tek þaö svar ekki gilt, mademoiselle.” “Eg hefi engu öðru aö svara nú.” “Eg er ekki kominn hingað í þeim tilgangi að skattyrðast, hvorki viö yöur né Mr. Denver. Eg er kominn hingað til aS heimta skjölin meö sem hag- kvæmustu móti fyrir alla hlutaðeigendur.” “Þér eruð að ógna okkur undir rós,“ skaut eg inn í. “Ekki var það ætlan mín, Mr. Denver. Þér haf- ið farið hyggilega að, en þér hafiö samt ekki svift mig öllum ' hjálparmeðulum. Ef engir samningar komast á milli okkar nú, hefi eg engin önnur ráö en að láta setja yður í fangelsi, sakaSan um landráö og samsæri viðvíkjandi þessum skjölum, og þá get eg neytt áhrifa minna hjá sendiherra Bandaríkjanna, til þess að fá skjölum þeim, sem Mr. Mervin geymir fyrir j'Öur, skilað í mínar hendur. Þér getið nú val- ið um, hvort þér viljiö heldur, sýna sama þráann og mademoiselle, eða ganga aö samningum við mig.” Þarna var ný hlið á málinu, og þegar eg sneri mér að Helgu og leit framan í hana, var hún orðin náföl, og sá í fyrstu öldungis ekki fremur en eg hvernig hægt væri að snúa sig út úr þessari klipu. tjóns.: Hún hleypti brúnum og sat um stund hugsandi sennilegt. að prinzinn mundi sleppa henni úr klóm | um, hverju hún ætti aö svara, en því opnuöust dyrn- sínum nema hún lofaði því hátíðlega að hyggja ekki' ar. og varð okkur hálf-hverft við, þvi að inn um bæ: á neinar hefndir við liann. Um þaö þóttist eg því kom Kalkov prinz. nær fullviss. Jafn-viss þóttist eg um þaö, að Helga ' Eg stóð upp, hvessti augun á hann og sagði: XXVIII. KAPITULI. : Astin er söm við sig. Mér var kunnugt um, að Kalkov prinz var maður, sem ekki dugði að sýna neina eftirgefni. Eg vissi að mér reiö lífið á að láta ekkert hik og engan bilbug á mér finna, svo áð eg reyndi að átta mig í snatri og svaraði brosandi: “Það er einstaklega trúleg saga, sem Yðar Há- tign fræðir mig á; en eg skil ekki hvernig stendur á því, að þér skylduð ómaka yður hingáð, ef þér getiö gert alt. sem þér hafið sagt. Eg er viss um að þér hafið ekki komið hingað yður til heilsubótar eða skemtunar. Ekki býst eg heldur viö, að það sé sakir neinnar sérstakrar velvildar okkur til handa.” “Nei. ekkert af því, sem þér hafið nefnt, er or- sökin til þess að eg kom hingað,” svaraði hann þur- lega. “Hver er þá orsökin til þess?” “Hún er sú, aö það er fyrirhafnarminna að fá skjölin beint frá yður, heldur en frá Mr. Mervin. Eg krefst þess nú af yður, að þér náið skjölunum ein- hvernveginn, mér er sama hvernig, og komið þeim í mínar hendur.” “Eg neita því. Yður er bezt aö ná skjölunum sjálfur, ef þér getið það.” / 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.