Lögberg - 07.03.1907, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.03.1907, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 7. MARZ 1907. Arni Eggertsson. WINNIPEG hefir reynst gullnáma öll- nm sem þar hafa átt fasteignri fyrir eða hafa keypt þær á síðastliBnum fjórum ár- um. títlitið er þó enn betra hvað framtíðina snertir. Um það ber öllum framsýnum mönnum saman, er til þekkja. Winnipeg hlýtur að vaxa meira á næstkomandi fjór- um árum ,en nokkuru sinni áður. slendingar! Takið af fremsta megni þátt í tækifærunum sem nú bjóðast. Tii þess þurfið þér ekki aS vera búsettir i IVinni pe<>. Eg er fiía til að láta ySur verSa aSnjítandi þeirrar reynslu.sem eg hefi hvað fasteigna verzlun snertir hér í borginni, til þess að velja fyrir yður fasteignir, í smærri eða stærri stíl, ef þér óskið að kaupa, og sinna sh'kum umboðum eins nákvæmlega og fyr ir sjálfan mig væri. Þeim sem ekki þekkja mig persónulega vísa eg til ,,Bank of H,amilton" í Winni peg til þess að afla sér þar upplýsinga. Arni Eggertsson. Room aio Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. Ur bænum og grendinni. Ef þér viljiö hafa yfir ySur framvegis stjórn, sem drotnar yfir járnbrautafélögunum, þá skuluS þér greiöa atkvæöi meS andstæS ingaflokki núverandi fylkisstjórn ar í Manitoba. GreiSiS atkvæSi snemma! Mun- iö eftir, as kjörstööunum í Winni- peg verSur lokaö klukkan 5 síSd. á fimtudaginn 7. þ. m. Sérhver kjósandi, sem ekki verSur búinn aö greiSa atkvæSi fyrir þann tíma, sviftir sig atkvæöisrétti viS þessar kosningar. Með tíðindum má þaö telja, aS bæjarstjórnin nýja sér sér eigi fært aS láta framkvæma ýmsar þær umbætur, sem búið var aS ákve'Sa áSur aS gerðar skyldu á •þessu ári, þar á meSal eigi aS bvggja eldliðsstöSvarnar á Burn- ell st. í vesturbænum og heldur eigi í Weston. Orsökin til þess er, aö fjárhagnum er taliS að hafa fariö svo hnignandi undir Sharpe- stjórninni, að eigi verði unt að koma þessum og ýmsum fleiri um- bótum í verk sakir fjárskorts, sem ekki er heldur að undra þar eS hagskýrslur bæjarins sýna að skuldirnar hafa aukist um eina miljón dollara síöasta árið sem Mr. Sharpe var borgarstjóri. —Ó- liklegt viröist að hann yrði mikill sparnaðarmaður, ef honum hepn- aöist að ná kosningu. Ekki gefur að minsta kosti neínd fjárhags- ráSsmenska hans tilefni til að ætla slíkt.— En kannske að þaö sé ein- mitt vegna hagfræðislegrar fram- komu hans í bæjarmálum.að Rob- lin-stjórnin hefir fengið augastað á honum sent heppilegum fylgis- manni vis umsjón fjármála fylk- isins. Nú er það komið upp úr kafinu, að það hafi veriS bragS fylkis- stjórnarinnar en aldrei alvara aS senda McKay út til að keppa um þingmensku í NorSur-Winnipeg. Roblin-stjórnin hefir hyggindi sem í hag koma. Eins og allir vita, var McKay aðal eftirlits- maður með vínveitingalögunum hér. Þegar hann fór aö sækja um þingmensku i Noröur-Winnipeg slepti hann auðvitað því embætti, og enginn verður skipaSur í það aftur fyr en eftir kosningarnar.— :Þetta sá fylkisstjórnin og það var meira en lítill búhnykkur fyrir hana í kosningabaráttunni. Vín- salar eru nú lausir við það litla aS- hald, sem þeir hafa haft og geta með ótakmörkuöu sjálfræði not- as áfengið til styrktar Roblin- stjórninni, enda er þaS ekki sparað nm þessar mundir. Vínveitinga- svívirðingin yfirgnæfir nú í bæn- um. Beinasti vegur til auölegöar er aö tryggja sér fasteign í............. Golden Gate Park. Verö $3.50—$20.00 fetiö til 1. Marz næstkomandi. Finniö Th. OddsonCo. EFTIRMENN Oddsoti, Hansson & Vopni 55 TRIBUNE B’LD’G. Telephone 2312. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell & Paulson, ° O Faste/gnasalar O oRoom 520 Union Bank - TEL. 26850 O Selja hús og loðij og annast þar að- O O lútandi störf. títvega peningalán. o 00(90000000000000000000000000 | Hannes Líndal | Áj Fasteignasali § Reem 205 Melntyre Blk. —M 4150 § ® títvegar peningalán, ♦ S _____ byggingavið, o.s.frv. { ýmsum stærðum. Kaupið ætið beztu tegundina, og hana fáiS þé~ hjá Crozier & Soper i Crystal, N. Dak. Alveg óviðjafnanlegt er $£ts, Baking Powder af því þaö er búiö til svo nákvæmlega og vel úr beztu efn- um aöeins. Því viljiö þér vera aö nota ýms óreynd efni þegar þér getiö fengiö bezta efniö fyrir sama verö? BIÐJIÐ UM BLUE RIBBON. 22c. pundiö, Afi NOTA De Laval skilvindur er aö hagnýta sér árangur vísindalegra framfara og auka ágóöann af mjóikurbúunum. — Hreinlæti og ágóöi fylg- ir þeim, og þær útrýma sóöaskap og óþarfa eyöslu, og skapa hæsta verö á framleiöslunni. Fáið yður De Laval-tegundioa sera notuð er á rjómabúunum. Það borgar sig. — Biðjið um ókeypis verðskrá. THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 Princes8 St., Winnipeq. Montreal. Toronto. Vancouver, New York. Philadelphia. Chicago. San Francisco. Portland. Seattie. H eil susamleg brauð. Hin hreinláta, heilsusamlega aðferð við tilbúning Boyd's brauðanna tekur langt fram gömlu aðferðinni. Yfir 20 vagnar hafa nóg að gera á hverjum degi að flytja út brauðin. Kaupið Boyd's brauð þá fáið þér hreina, \ holla og nærandi fæðu. Biðjið því ætíð um brauðgerðarhús Cor. 'Spence & Portage. Phone 1030. THE Vopni=Sigurdson, TEL, 768. Smásala. LIMITED ELLICE & LANGSIDE Heildsala. Harðvara og smíðatól. Viö höfum nú fengiö miklar birgöir af nöglum, pappír, skrám, lömum Og yfir höfuö alt þaö sem heyrir til húsabyggingu. Þessar vörur höfum viö keypt sérstak- lega vel og getum því selt þær meö lægra veröi en aörir.—Einnig allskonar smíöa- tól. TAKIÐ EFTIR! Af því eg hefi mikið fyrirliggj andi af aktýgjum sel eg þau nú um tíma þannig, fyrir peninga út í hönd: GóS og sterk “team-har- ness’’ með “breching”, altilbúin- meS svitapúða á $31, án “breech- ing” $24. Sterkustu “team-har ness” með “breeching” $39—$50, án “breeching” $29—$50. GóS og sterk einföld aktýgi með brjóstkraga á $11, með brjóst- kraga og kragaspennum : $12.50. Þessi kjörkaup standa yfir aS eins um stuttan tíma. YSar einlægur S. THOMPSON, Selkirk, Man. Fyrsta góðviSrisdaginn sem kemur skaltu fara til Crystal og kaupa alt sem þú þarft með af ak- týgjum til vorsins. Ef við höfum ekki til aktýgi, sem þér líka^ þá liúum við þau til eftir fyrirsögn á mjög stuttum tíma. Vertu að eins viss um að finna Crozier & Soper. KENNARA fhelzt karlmannj, vantar við Swan Creek skóla, S.D. nr. 743> er hafi “ist or 2nd class certiflcate.” Kenslutími frá 1. Maí til 30. Nóvember 190 7. Fjögra vikna frí að sumrinu. Til- boð, þar sem kauphæS sé tiltekin ásamt fleiru, sendist W. H. Eccles, Sec. Treas., Cold Springs, Man. Nokkrar stúlkur úr stúkunni Heklu fsem nefna si£ HarpanJ, ætla að hafa skemtisamkomu í Good Templara salnum á sumar- daginn fyrsta, 25. Apríl, til arSs fyrir “Grand Piano”, sem þær eru aS kaupa fyrir salinn. Prógram verður vandaS. Auglýsing síöar. ViS erum nýbúnir aB fá úrval af krögum, með ýmsu verði og af Windsor * salt er bezta saltiö. Hver smákrystall full- kominn og heldur sínum upprunalega styrkleika. Til matreiöslu, borösalt, smjörsalt, og osta. Hreint, þurt og ljúffengt,—leysist vel upp. Fæst í pokum eöa tunnum hjá öllum mat- vörukaupmönnum. A LLOWAY & ( JHAMPION STOFNSETT 1879 BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 667 Main Street WINNIPEG, CANADA UTLENDIR PENINGAR og ávisanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefið út ávísanir á LANDS- BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendur'getum vér gefið fyrir ávísanir: Innsn *ioo.oo ávísanir: Yfir Sioo.oo ávfsanir: Krónur 8.72 fyrir dollarinn Krónur 8.78 fyrir dollarinn Verð fyrir stærri ávísanir gefið ef eftir er spurt. ♦ Verðið er undirorpið breytingura. ♦ öll algeng bankastörf afgreidd. Yeitið þessu athygli. Voris er í nánd og þér þurfiS nú að fara að búa húsin ySar út, prýða þau og skreyta áSur en sum- aris kemur. Eg læt yöur vita, að eins og aS undanförnu, er eg reiSubúinn aS vinna að þeim starfa fyrir yður. Fjölmargir landar vita hvernig eg er verki farinn og vona eg því að þeir finni mig aS máli þegar þeir þurfa áð láta gera eitt- hvaS sem að ’Sn minni lýtur. Kr. Gutfmundsson, 614 Victor Str. Tækifœri til að græða. BLóðir á Alverstone St. með vægum af- borgunarskkilmálum og lágu verði. Lóðír í FortJRouge frá $50 og þar yfir. Fyrir $200 afborgun út i hönd fæst nú hús'og lóð á Alexander Ave. Ágætt land, nálægt Churchbridge. 100 ekrur brotnar.1 Góðar byggingar. Peniogar lánaðir. Lífs- og eldsábirgðir seldar. Skúli Hansson &»Co.5 56jTribune’Bldg. Telefónar: K^d0^!476' P. O. BOX 200. TILKYNNING. Hér meS tilkynnist að John Goodman & Co., málarar, hafa slitið félagsskap og vinn eg hér eftir aC málverki, og öllu er aS því lítur eins og a'S undanförnu. ■— Þetta bið eg fólk vinsamlega að muna. John Goodman, 753 Elgin ave. KENNARA þarfnast “Hólar” S. D. nr. 317 Sask. Skólatiminn skal vera sex mánuðir og byrja 1. Apríl næstk. Reynist kennarinn vel veröur skólanum haldiS áfram til ársloka. Umsækjendur tilnefni hvaða “certificate” þeir hafa og kaup er þeir óska aö fá. Jón Anderson, Tantallon, Sask. £/%'%%/%%/%/%'%**%'%/%/% ♦%/%■♦ ♦%/%^%/%/%/%/%/%%/%/%/%/%%'%/J j Ódýrar, vandaðar, tafarlausar aðgerðir á ÚRUM, KLUKKUM og alls konar GULLSTÁSSI. Gleraugu valin viö allra hæfi meö nýjustu aöferö og pönt- uö eftir forskrift augnalækna. — Gleraugnaumgjöröir fyrir lægsta verö og viö allra hæfi. Mikiö af ýmsu gullstássi, sem alt veröur aö seljast sem allra fyrst og fæst fyrir minna en innkaupsverö. \ : l Eólklifgreitt eftir vinnutíma á kveldin engu síöur en daginn. G. THOMAS, 659 WILLIAM AYE. 1 4 * í B. K. skóbúðirnar horninu á horninu á Isabel og Elgin. Rossog Nena A laugardaginn kemur seljnm vér: Vanal. $i.5okvenm. flókaskó á $1.15. 2.00 '' ‘‘ 1.50. 2.75 “ " 1.75. 3°o “ " 2.15. Þá verður og selt alt sem eftir er af kvenm. geitarskinnsskóm, með flókafóðri og flókasólum, sem vanal. kosta $3.00, að eins á $2.15. 25 prc. afsláltur á skauta- skóm, bæði handa konum, körlum og nngl- ingum; sami afsláttur af hönskum og vetl- ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka- skóm og flókafóðruðum skóra. 25 prc. afsl. á stúlkna skóm, stærðir 11—2. Sami afsl. af drengjaskóm. Reynið að ná í eitthvað af þessum kjör- kanpum. B. K. skóbúðirnar VIÐURIogiKOL. Bezta Tamarac Jack Pine Poplar Slabs Birki Eik Amerísk harðkol.... ■' linkol Souris-kol 5-5°. Afgreiðsla á horni Telephoue 7p8. Elgin & Kate. M. P. Peterson. Egta sænskt neftóbak. Yöru merki. Búiö til af Canada Snuff Co. Þetta er bezta neftóbakiö sem nokkurn tíma hefir veriö búiö til hér megin hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St., Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.