Lögberg - 07.03.1907, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTtJDAGINN 7. MARZ 1907
c
' Til hinna háttvirtu kjósenda í
,,West Winnipeg“ kjördœmi
Eins og yíur er öllum kunnugt, veittist mér sá heiöur á
tilnefningarfundi frjálslynda flokksins í þessu kjördæmi, hinn
14. þ. m., að vera í einu hljóöi valinn til þess aS vera þing-
mannsefni ySar viS fylkískosningar þær, sem ákveSiS er aS
fara skuli fram hinn 7. dag næstkomandi MarzmánaSar.
Þjó áS mér á ýmsan hátt sé óhægt aS takast þennan mikils-
verSa og vandasama starf á hendur, þá gat eg ekki neitaS aS
gjöra ÞaS, einkum vegna þess, aS áskoranir til min um þaS efni
voru svo sterkar og eindregnar, bæSi frá Islendingum flöndum
mínumj og öSrum kjósendum í kjördæminu, að 'þær virtust láta
í ljósi almennings álit og vilja.
Eg hefi því samþykt og lofaS aS sækja sem þingmannsefni
ySar í þessu kjördæmi viS næstu kosningar, undir merkjum
frjálslynda flokksins, meS þeim einlægum ásetningi, aS reyna
af alefli á allan heiSarlegan og löglegan hátt aS bera sigur úr
býtum. En undir ötulli og eindreginni samvinnu ySar er þaS
aS miklu leyti komiS, hvort þas auSnast eSa ekki.
Eg þykist fullviss um þa'S, aS skoSanir ySar og mínar á
fylkismálum séu í öllum aSal-atriSum mjög likar og aS okkur
greini ekki á um þaS, aS stjórn sú, sem nú situr aS völdum,
hefir gjörsamlega brugSist þeirri tiltrú, sem meiri hluti kjós-
enda í þessu fylki veitti henni viS tvær undanfarnar kosningar,
og aS hún hefir fyrirgjört rétti sínum til þess aS sitja lengur
aS völdum. Og þá hljótum vér einnig aS vera sammála um
hitt, aS þaS sé skylda vor, sem góSra og þjóShollra borgara
fylkisins, aS rySja úr völdum óvandaSri og óhæfri stjórn, en
kjósa í hennar staS þá menn, sem vér treystum aS hafi bæSi vit
og vilja til þess aS stjórna málefnum fylkis vors vel og sam-
vizkusamlega.
Stuttlega mætti benda á nokkur þau stór-brot, sem Roblin-
stjórnin hefir gjört sig seka um, fylkisbúum til mikils skaSa og
hnekkis, til dæmis:
Greiðið atkvæði með
The DOMINION BANk
SELKIRK tíTIBÚH).
Thomas H. Johnson.
Alls konar bankastörf af hendi leyst.
Sparisjóösdeildin.
TekiO við innlögum, frá $1.00 a8 upphaeS
og þar yfir. Haestu vextir borgaðir. Við-*
skiftum bænda og annarra sveitamanna
sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg
og úttektir afgreiddar. ('» t a"5 eftir bréfa-
viðskiftum.
Egl m E? 3
Cairns Naylor & Co.,
Glenboro - - Manitoba.
ONNIJR MAKALAIJ8 KJÖRKAUPAVIKA,
Hér er kjörkaupastaöurinn, staöurinn þar sem þér dag eftir dag og viku eftir viku
getiö keypt betri vörur og ódýrari en nokkurs staöar annars staöar f landinu. Vér óskum
eftir viöskiítum íslendinga. Vér óskum eftir aö íslendingar geri þessa búö aö aöalverzl-
unarstaö sínum. Vér ábyrgjumst aö gefa þeim betri viöskifti en þeir nokkuru sinni hafa
áöur átt völ á. Mr. Halldór Bjarnason og Mr. Jón Baldwin eru ætíð viö hendina í búö-
inni til þess aö sinna löndum sínum.
FÍKJUR kjörkaup á kvenpilsum niðursoðnir ávextir
c,, . *• ,„ Að eins fá eftia. Þau eru 85.00, Strawberries, vanal. 25C. Nú 20 c
Sérstaklega góð tegund. Kosta ^ - vir0; Nli fástþau Peaches ,, 25C. „ 20 c
vanalega ioc pd. Utsoluverðnu £ ; 7 P pears „ 20C. „ 15 c
4 pd. á 25C. ' J
YFIRHAFNlR FYRIR HÁLF- KÓRENNUR DÖÐLUR,
VIRÐI. , Besta tegund frá Californíu. vel Ágætar döðlur með niðursettu
*'í="» p ssyjyrtóKs,
Vanal, $12 yfirhafnir á .$6,00 RUSINUR WAOSTAFFS JAM
í° ” 5.oo Hugsið að eins eftir hve mikið Bezta og hreinasta tegundin.svip-
| ..........7'5° þér spanð í þessura kaupum. Vana- uðust því sem búið er til heima fyr-
fi ..........legtverð r5c pd. Utsoluverðnu ir Selt í tinfötum, Vanalegt vero
GÓLFDÚKAR...........'' " * ‘
Nýju tegundirnar eru komnar, SIRZ,—AUar nyjustu tegundir af
tvö og fjögur yds á breidd, falleg- Rezta tegund sem faanleg er af sirzum og bómullarefnum, Komið
ustu litir. Verð 350,500, 6oc og $1,10 grænuœ Peas. Kosta vanalega ioc skoðið
Utsöluverð nú 3 könnur á 25C
Nátur innkallaðar fyrir bændur fyrir
sanngjörn umboðslaun.
Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög,
skálahéruð og einstaklinga með hagfeldum
kjörum.
J. GRISDALE,
bankastjórl.
14 DAGA
afsláttur á gullhrinofum
og armböndum.
Kvenhringa, sem eru $3 til $5.75
viröi'læt eg fara fyrir.... $2^40
Armbönd, sem eru ekki minna en
$2.50 til $4.50 virði sel eg nú
næstu 14 daga íyrir .. .. $1.95
TJr hreinsuð
fyrir $1.00
og ábyrgst í eitt ár.
Allar viögeröir fljótt
og vel af hendi
leystar. — Gestir,
sem heimsækja bæ-
inn ættu aö athuga
þetta.
Th. |ohnson,
Jeweler,
2921 Main St., Winnipeg
Phone 0606.
Að hún er uppvís orðin að óeinlægni og tvöfeldni að
því er snertir löggjöf og meöferð vínsölumála fylkisins.
Að járnbrautarmálastefna hennar er óhyggiLeg, hefir
dregið úr samkepni járnbrautarfélaga, bakað fylkinu þunga
ábyrgð, sem fylkisbúar fá ekki annað fyrir, en uppspunnar
tálvonir um yfir-umráð stjórnarinnar á flutningsmálum
Canadian Northern járnbrautarfélagsins.
Að meðferð stjórnarinnar á landeignum fylkisins hefir
verið ill og óviturleg og því til óbætanlegs skaða.
Að stjórnin hefir farið með fylkisfé í ráðleysi og
bruðli og reikningar hennar og skýrslur um það efni eru
bæði óhreinir og villandi.
Að það er óviturlegt af stjórninni að ætla með vald-
boði að kúga fylkisbúa til þjóðrækni, með því að skipa þeim
að draga fána á stöng daglega á öllum alþýðuskólahúsum
og hóta kennurum og skólanefndum sekt og hegningu, ef
út af er brugðið.
Of langt mál yrði það að telja hér upp alt það, sem Roblin-
stjórnin hefir unnið sér til saka, en á þeim stutta tíma, sem
henni hefir þóknast að gefa oss til að íhuga það, fram að kosn-
ingunum, mun margt af því verða tekið til umræðu á fundum
vorum og er mér einkar kært að sjá þar sem allra flesta, er líta
á þessi mál líkt og vér, hverjum flokki sem þeir hafa að undan-
förnu fylgt í stjórnmálum.
Að endingu vil eg taka það fram, að Það eru vinsamleg
tilmæli min, til allra þeirra, sem vilja styðja mig við þessar
kosningar, að Þeir gjöri það i öllu tilliti samvizkusamlega og
lögum samkvæmt og forðist sem mest má verða persónuleg ill-
mæli og óhróður um andstæðinga vora. Sigurinn verður því
að eins til gagns og frægðar að vér berjumst með vopnum sann-
leikans og beitum þeim drengilega.
íslendingar, heiðruðu samlandar mínir! Eg leyfi mér
virðingarfylst að biðja um íylgi yðar og atkvæði við þessar
kosningar og óska þess einlæglega, að þáttur sá, sem þér takið
í þeim, verði þjóðflokki vorum til sæmdar og Manitoba-fylki og
sjálfum oss til gagns og blessunar.
Með virðingu,
Yðar einlægur,
THOMAS H. JOHNSON.
Merkið atkvœðaseðii yðar þannig:
1 r.H.Johnson x
K McKim
Thos. Sharpe
Til kjósenda í
Mid-Winnipeg.
Atkvæða yöar og áhrifa, viö næstkomandi kosningar, æsk-
ir viröingarfylst
Dr. J. A.
MACARTHUR
ÞINGMANNSEFNI
LIBERALAFLOKKSINS. |
Dr. MacArthur hefir átt heima í Winnipeg í síöastliöin 1
tuttugu og tvö ár Og hefir jafnan tekiö mikinn þátt S
í málefnum þeim er snerta hag verkamannanna, |
jafnframt öörum málefnum. "
NEFNDARHERBERGI
í
LIBERAL CLUB BYGCINGUNNI
á
NOTRE DAME AVE,
Beint á móti Winnipeg leikhúsinu.