Lögberg


Lögberg - 21.03.1907, Qupperneq 3

Lögberg - 21.03.1907, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. MARZ 1907 3 Windsor salt er bezta saltið. Hver smákrystall full- kominn og heldur sínum upprunalega styrkleika. Til matreiðslu, borðsalt, smjörsalt, og osta. Hreint, þurt og ljúffengt,—leysist vel upp. Fæst í pokum eða tunnum hjá öllum mat- vörukaupmönnum. Fréttir frá Islandi. Reykjavík, 30. Jan. 1907. í lýöháskólanum á Hvítárbakka eru nú 26 nemendur. Flestir nemendur eru úr Borg- arfj. og Mýra-sýslum. Yngsti nemandinn 14 ára, en sá elzti 30. Námsgreinar skólans eru: ís- lenzka, íslendingasaga og bókm., þjóðimenningarsaga, náttúrufræöi^ hagfræöi, heilsufnæöi, landafræöi, danska, dráttlist, söngur og, auka- námsgre., enska handa þeim, sem óska aö nema. Hvern virkan dag er kent í sex tíma. Sagan, náttúrufræöin, hagfræ'ö- in og heilsufræðin eru kendar með fyrirlestra-kenslu'aðferð og sam- tali. Nemendunir lesa í bókum til undirbúnings undir samtalstím- ana, en þeir eru 4 á viku. — For- stöðumaður skólans hefir á hendi kensluna í þessum greinum, 2 fyr- irlestra á dag, auk samtalstíma. Skólinn styður sig við búskap. Hver piltur gefur með sér 120 kr. en stúlkur 100 kr., auk bóka, og 6 kr. fyrir þjónustu. Styrkur til skólans er 1,600 kr. á ári. Skólinn á nú or'öið fremur góö kensluáhöld í náttúrufræöi og landafræði. I efnafræði til þess að gera 100 efnafræðistilraunir. Skólinn á bókasafn, hér um bil 800 bindi, eða forstöðumaðurinn, flestar bækurnar koma skólanum að liði og er mikið aðallega keypt með tilliti til hans. Riddari af dbr. er Sigurður bóksali Kristjánsson orðinn, 13. þessa mánaðar. “Dagblaðið” hætti að koma út núna eftir áramótin, en “Reykja- víkin” fjölgar tölublöðum eitthváð frá því sem áður var. Fyrra hluta læknaprófs var lok- ið 26. þ.m. Þessir fjórir stúdentar tóku prófið: Guðm. Þorsteinsson yfirmatsmanns Guðmundssonar; Hinrik Erlendsson gullsm. Magn- ússonar; Ólafur Þorsteinsson járn smiðs Tómassonar og Sigvaldi Stefánsson steinsmiðs Egilssonar. Guðm. og Ólafur hlutu fyrstu einkunn. Nú er óhætt aö fullyrða, að guílborinn kemur hingað í næsta mánuði. Rostgaard, vélameistari, sem sjá á um boranirnar, er nú nýkominn úr utanlandsför og þeg- ar hann lagði á stað hingað, var borinn svo gott sem fullgerður. Lögrétta. ISLBÆKUR til sölu hji H. S. BAKöiVIi. Cor. Elgin & Nena str., Winnipeg, og hjfi. JÓNASI S. BERGMANN. Gardar, North Dakota. Fyrirlestrar: Gullöld Isl., J. J., í skrb.....1.75 Ðularfull fyrirbriðði........... 20 Björnstjerne Bjömson, eftir O. P. Monrad . . .. $0 40 Eggert ölafsson, eftir B. J. ..$0 20 Ejörir fyrirl. frá kirkjuþ. ’89.. 25 Hvernig er farið meS þarfasta Helgi hinn magri, fyrirlestur eftir séra J. B., 2. útg........ þjöninn? eftir öl. öl........ VerM ljós. eftir ól. ól......... OlnbogabarniC, eftir ól.ól...... Trúar og kirkjulif & fsl.. ól.ól. Prestar og sóknarbörn, ól.ól... Hættulegur vinur................ lsland að blfisa upp, J. Bj..... ísl. þjóðerni, skr.b., J. J. .. I 15 15 ir> 16 20 10 10 10 25 Sama bók í kápu.......... o 80 Ltflð I Reykjavik, G. P......... 15 Ment. fist.fi lsl„ I, II., G.P. bæSi 20 Mestur í heimi, í b., Drummond 20 Sjálfstæði íslands, fyrirlestur B. J. frá Vogi................ io Sveitaliflö á fslandi, B.J...... 10 Sambandið við framliðna E.H 15 Um Vestur-fsl., E. H............ 15 Jónas Hallgrímsson, Þors.G. .. 15 Guðsor ðabækur: Minningarræða.flutt fvið útför sjómanna í Rvík.............. 10 Barnasfiimabókln, i b........... 20 BibliuljóS V.B., I. II, i b., hvert 1.50 Sömu bækur i skrautb .... 2.60 Davíðs sálmar V. B., I b...........1.30 Eina llfiö, F J. B.............. 25 Föstuhugvekjur P.P., I b........ 60 Frá valdi Satans .. .... .. 10 Páls ólafssonar, 1. og 2. h., hv 1.00 Sigurb. Sveinss.: Nokkur kv. 10 Sigurb. Jóhannssonar, 1 b.......1.60 S. J. Jóhannessonar, ....... .. 60 Sig. J. Jðhanness., nýtt safn.. 25 Sig. Júl. Jóhannessoanr, II. .. 60 Stef. ólafssonar, 1. og 2. b... 2.25 St. G. Stephanson, Á ferð og fl. 50 Sv. S‘m.: Laufey.................. 15 Sv. Simonars.: BJörkin, Vinar- br.,Akrarósin. Liljan, Stúlkna munur, Fjögra laufa smárri og Maríu vöndur, hvert.... 10 Tvístirnið, kvæði, J. Guðl. og og S. Sigurðsson............ 40 Tækifæri og týningur, B. J. frá Vogi.................... 20 Vorblóm fkvæðij Jónas Guð- laugsson.....................40 Hugv. frá v.nótt. til langf., I b. 1.00 Jesajas .......................... 40 Kristileg siðfræði, H. H.........1.20 Kristin fræði..................... 60 Prédikanlr J. Bj„ i b........ ... 2.50 Passiusáimar H. P. I skrautb. .. 80 Sama -bók 1 b................... 40 Postulasögur...................... 20 Sannleikur kristindómsins, H.H 10 Smás. kristil. efnis, L. H. .. 10 Spádómar frelsarans, 1 skrb. .. 1.00 Vegurinn til Krists............... 60 Kristll. algjörleikur, Wesley, b 60 Sama bók ób. ................... 30 Pýðing trúarinnar................. 80 Sama bók I skrb............... 1.25 Kenslubækur: Stafsetningar orðabók B. J. II. utg., 1 b. .. •■•... .. 4B Ágrip af mannkynssögunni, E. H. Bjarnars., í b.............. 60 Ágr. af n&ttúrusögu, m. mynd. 60 Barnalærdómskver Klaveness 20 Bibliusögur Klaveness............ 40 Bibliusögur, Tang................ 75 Dönsk-isl.orðab, J. Jónass., g.b. 2.10 Dönsk lestrarb, t>.B. og B.J., b. 75 Ensk-isl. orðab., G. Zöega, Ig.b 1.75 Enskunámsbók G. Z. I b........1.20 Enskunámsbók, H. Briem .... 60 Vesturfaratúlkur, J. ól. b.. .. 60 Eðlisfræðl .................... 25 Efnafræðl....................... 25 Eðlislýsing jarðarinnar.......... 25 Frumpartar Isl. tungu............ 90 Fornaldarsagan, H. M............1.20 Fornsöguþættir 1—4, 1 b„ hvert 40 Goðafr. G. og R„ með myndum 76 ísl.-ensk orðab. í b„ Zöega.... 2.00 Landafræði, Mort Hansen, I b 35 Landafræðl þóru Friðr, 1 b.... 25 Ljósmóðirin, dr. J. J............. 80 Mann.kynssaga, P. M„ 2. útg, b 1.20 Málsgrelnafræði ................. 20 Norðurlandasaga, P. M............1.00 Ritreglur V. Á................... 25 Reikningsb. I, E. Br„ i b...... 40 Skólaljóð, i b. Safn. af þórh. B. 40 Stafrofskver..................... 16 Suppl. til tsl.Ordböger.I—17,hv. 60 Skýring m&lfræðishugmynda .. 25 ^flngar I réttr., K. Aras. ..I b 20 Lækningabækur. Heilsufræði, með 60 myndum A. Utne, í b................... 5° Barnalækningar. L. P............. 40 Eir, heilb.rit, 1.—2 árg. ig. b...l 20 Leikrit. Aldamót, M. Joch.................. 15 Brandur. Ibsen, þýð. M. J. ....1 00 Gissur þorvaldss. E. ó. Briem 50 GIsli Súrsson, B.H.Barmby....... 40 Helgi Magri, M. Joch.............. 25 Hellismennirnir. 1. E. .......... 50 Sama bók i skrautb............. 90 Herra Sólskjöld. H. Br........... 20 Hinn sanni þjóðvilji. M. J. .. 10 Hamlet. Shakespeare.......... 25 Jón Arason, harmsöguþ. M. J. 90 Othello. Shakespeare .. .... 25 Prestkostningin. Þ. E. 1 b: .. 40 Rómeó og Júlta............... 25 Strykið .......................... 1° Sverð og bagall.............. 60 Sklpið sekkur................ 60 Sálin hans Jóns mlns......... 30 Teitur. G. M................. 80 Vlkingarnlr á Hálogal. Ibsen 30 Vesturfararnir. M. J......... 20 LjððmæU Ben. Gröndal, I skrautb..... 2.25 B. Gröndal: Dagrún............. 30 Örvar-Odds drápa .. .. 60 Gönguhrólfsrimur. B. G........ 25 Bólu Hjálmar: Tvennar rímur 30 Nokkrar rímur eftir ýmsa.. 20 H. B. og G. K.: Andrarimur 60 Gr. Th.; Rímur af Búa And- riðars........................ 35 E. Benediktss. Hafblik, skrb. 1,40 Brynj. Jónssonar, með mynd.. 65 B. J„ Guðrún ósvlfsdóttir .... 40 Bjarna Jónssonar, Baldursbrá 80 Baldv. Bergvinssonar .......... 80 Byrons, Stgr. Thorst. Isl....... 80 Einars Hjörleifssonar.......... 26 Es. Tegner, Axel I skrb......... 40 Fáein kvæði, Sig. Malmkvist.. 25 Grlms Thomsen, I skrb..........1.60 Gr. Thomsen: Ljóðm. nýtt og gamalt..................... 75 Guðm. Friðjónssonar, 1 skrb... 1.20 Guðm. Guðmundssonar............1.00 G. Guðm., Strengleikar......... 26 Gunnars Gtslasonar . ........... 25 Gests Jöhannssonar.............. 10 ■ Gests Pálssonar, I. Rit.Wpg útg 1.00 G. Pálss. skáldv. Rv. útg„ b... 1.25 Þ. V. Gíslasonar............... 36 Sögur: Ágrip af sögu íslands, Plausor 10 Árni, eftlr Björnson........... 60 Barnasögur I.................... IO Bartek sígurvegarl ............ 35 Brúðkaupslagið ................ 25 Björn og Guðrún, B.J........... 20 Piltur og stúlka................ 75 Maður og kona..................1.40 Brazilíufaranir, J. M. B.....• 50 Dalurinn minn....................30 Dæmisögur Esóps, I b............ 40 Dæmisögur eftir Esóp o. fl. I b 30 Dægradvöl, þýdd. og frums.sög 75 Dora Thorne .................... 40 EiríkurHanson, 2.og 3-b, hv. 50 Halla: J. Trausti............... 80 Einir, G. F.................... 30 Elding, Th. H. .. 66 Eiður Helenar................... 50 Nokkrar smás., þýdd. af B.Gr. 40 Elenóra........................ 25 Fornaldars. Norðurl. (32) I g.b. 5.00 Fjárdrápsm&lið I Húnaþingi .. 25 Gegn um brim og boða ...... 1.00 Heimskringla Snorra Sturlus.: Oddur Sigurðsson lögm.J.J. 1.00 1. ól. Trygvos og fyrir. hans 80 2. ól. Havaldsson, helgi.. .. 1.00 Heljargreipar 1. og 2........... 60 Hrói Höttur................ .. U Höfrungshlaup................... 20 Huldufólkssögur................. 50 Alfr. Dreyfus, I—II, hvert á 1.00 Ingvi konungur, eftir Gust. Freytag, þýtt af B. J., íb. $1.20 Isl. ÞJóðsögur, ól. Dav„ I b. .. 65 Icelandic Pictures með 84 mynd- um og uppdr. af lsl„ Howell 2.60 Kóngur 1 Guilá............... 15 Tröllasögur, í b......... ......40 Draugasögur, í b........... .., 45 Makt myrkranna................. 40 Nal og Ðamajanti............... 25 Námar Salómons.................. 50 Nasedreddin, trkn. smásögur. . 60 Nýlendupresturinn .............. 30 Orustan við mylluna ............ 20 Quo Vadis, 1 bandi.............2.00 Robinson Krúsó, 1 b............ 60 Randlður I Hvassafelll, I b... 40 Saga Jóns Espöllns,........... 60 Saga Jóns Vídallns............1.25 Saga Magnúsar prúða............ 30 Saga Skúla Landfðgeta......... 76 Sagan af skáld-Helga............ 16 Saga Steads of Iceland........ 8.00 Sm&sögur handa börnum, Th.H 10 Sögusafn Þjóðv. I. og II 40. III. 30C., IV. og V. 20C. VI.,VII. og XII. 5oc., VII., IX., X. og XI............................. 60 Sögus. Isaf. 1,4, , 5, 12 og 13 hv. 40 “ “ 2, 3, 6 og 7, hvert.... 35 “ " 8, 9 og 10, hvert .... 25 “ " 11. ár.................. 20 Sögusafn Bergmálsins, II .. .. 25 Sögur eftir Maupassant.......... 20 Sögur herlækn., I og II, hvert 1 20 Svartfjallasynir, með myndum 80 Týnda stúlkan.................... 80 Tárið, smásaga................... 15 Tíbrá, I og II, hvert ........... 15 Týund, eftir G. Eyj. ...... 15 Undir beru loftl, G. Frj......... 25 Upp við fossa, þ. GJall.......... 60 Útilégumannasögur, I b........... 60 Valið, Snær Snæland.............. 60 Vestan hafs og austan, E.H.sk.b 1.00 Vonir, E. H. .. ................. 25 Vopnasmlðurlnn I Týrus........... 50 þjóðs. og munnm.,nýtt safn.J.þ 1.60 Sama bók I bandi..............2.00 páttur beinamálsins.............. 10 /Rflsaga Karls Magnússonar .. 70 Æflntriú® af Pétri plslarkr&k.. 20 ^flntýri H. C. Andersens, I b.. 1.50 Æfintýrasaga handa ungl. 40 Þrjátlu æflntýri................. 60 Seytján æflntýrl................. 60 Sögur Lögbergs:— Alexls......................... 60 Hefndin........................ 40 Páll sjóræningi................ 40 Lúsla........................ 6 0 Höfuðglæpurinn ............... 46 Phroso......................... 50 Hvita hersveitln............... 60 Sáðmennirnir................... 60 1 leiðslu...................... 35 Ránið.......................... 30 Rúðólf grelfl.................. 60 Sögur Helmskringlu:— Lajla ......................... 35 Potter from Texas.. ........... 60 Robert Nanton................. 60 Gísli Thorarinsen, ib. .. 75 Islendingasögur:— Hallgr. Pétursson, I. bindi .... 1.40 Hallgr. Péturss., II. bindi.. .. 1.20 H. S. B„ ný útgáfa............ 26 Hans Natanssonar.............. 40 J. Magnúsar Bjarnasonar.... 69 Jóns ólafssonar, I skrb.......... 76 J. ól. Aldamótaóður.............. 15 Kr. Stef&nssonar, vestan hafs. . 60 Sömu ljóð til áskrlf. .... .. 1.00 Matth. Joch., Grettlsljóð........ 70 M. Joch.: skrb, I—V, hvert 1.25 Páls Jónssonar .................. 75 Páls Vldallns, Vtsnakver .. .. 1.50 Bárðar saga Snæfellsáss.. .. 15 Bjarnar Httdælakappa .. .. 20 Bandamanna................ 15 Egiis Skailagrimssonar .. .. 50 Eyrbyggja................. 30 Eirlks saga rauða ............ 10 Flóamanna................. 15 Fðstbræðra................ 25 Finnboga ramma............ 20 Fljðtsdæla................ 25 Fjörutlu isl. þættir.....1.00 Gisla Súrssonar........... 35 Grettls saga.............. 60 Gunnlaugs Ormstungu .. .. 10 Harðar og Hólmverja .. .. 15 Hallfreðar saga............... 16 H&varðar Isflrðings........... 15 Hrafnkeis Freysgoða........... 10 Hænsa Þóris................... 10 Islendingabók og landnáma 35 Kjalnesinga................... 15 Kormáks..................... 20 Laxdæla ...................... 40 LJósvetninga.................. 25 NJála ........................ 70 Reykdæla.............. .... 10 Svarfdæla..................... 20 Vatnsdæla .................... 20 Vallaljóts.................... 10 Víglundar..................... 15 Vlgastyrs og Heiðarvlga .... 25 Víga-Glúms.................... 20 Vopnflrðinga.................. 10 Þorskfirðinga................ 16 Þorsteins hvlta............... 10 porsteins Slðu Hallssonar . . 10 Porfinns karlsefnis .......... 10 Pðrðar Hræðu ................. 20 Söngbækur: Frelslssöngur, H. G. S........... 25 Hls mother’s sweetheart, G. E. 25 Hátlða söngvar, B. P............. 60 Hörpuhljómar, sönglög, safnaö af Sigf. Einarssynj............ 80 Isl. sönglög, Sigf. Eln.......... 40 ísl. sönglög, H. H............... 40 Laufblöð, söngh., L&ra BJ...... 50 Lofgjörð, S. E................... 40 Sálmasöngsbók, 4 rödd„ B. P. 2.50 Sálmasöngsb, 3 radd. P. G. .. 75 Sex sönglög...................... 30 Sönglög—10—, B. Þ................ 80 Söngvar og kvæðl, VI. h„ J. H. 40 Söngvar sd.sk. og band. íb. 25 Sama bók í gyltu b............... 50 Tvö sönglög, G. Eyj.............. 15 Tólf sönglög, J. Fr.............. 60 XX sönglög, B. Þ................. 40 Tímarit og blöð: Austri........................ 1.25 Áramót........................... 50 Aldamót, 1.—13. ár, hvert.. .. 60 “ öll ..................4.00 Dvöl, Th. H...................... 60 Eimreiðin, árg..................1.20 Freyja, árg...................1.00 Isafold, árg...................1.60 Heimilisvinurinn, II. ár 1.—6. hefti................... 50 Kvennablaðlð, árg................ 60 Lögrétta........................1.25 Norðurland, árg.................1.60 Nýtt Kirkjublaö.................. 75 Óöinn...........................I.00 Reykjavík,. ,50c„ út úr bwnum 75 Sumargjöf, II. ár................ 25 Templar, árg..................... 75 Tjaldbúðin, H. P„ 1—10..........1.00 Vekjarinn, smás. 1.—6. h., hv. 10 Vlnland, árg....................1.00 Þjóðviljinn ungi, árg...........1.50 „ÍJskan, unglingablað............ 40 ímislegt: Almanök:— PJóðvinaféi, 1903—5, hvert. . 25 Einstök, gömul—............. 20 O. S. Th„ 1.—4. &r, hv....... 10 5.—11. ár„ hvert .... 25 £. B. B„ 1900—3. hvert .... 10 1904 og ’05, hvert .... 25 Alþingisstaður hinn forni. . .. 40 Andatrú með myndum 1 b. Emil J. Ahrén.............1 00 Alv.hugl. um rlki og klrk., Tols. 20 Allshehrjarrlki & Islandl......... 40 Alþ ingismannatal, Jóh. Kr. 40 Ársbækur pjóðvinafél, hv. ár.. 80 Ársb. Bókmentafél. hv. ár.... 2.00 Arsrit hins Isl. kvenfél. 1—4, all 40 Árný............................. 40 Bragfræði, dr. F.................. 40 Bernska og æska Jesú, H. J. .. 40 LJós og skuggar, sögur úr dag- lega llflnu, útg. Guðr. L&rusd. 10 Bendingar vestan um haf,J.H.L. 29 Chicagoför mln, M. Joch....... 25 Draumsjón, G. Pétursson .... 20 Det danske Studentertog.......1.50 Ferðaminningar með myndum í b., eftir G. Magn. skáld 1 00 Forn Isl. rlmnaflokkar........ 40 Gátur, þulur og skemt. I—V. . 6.10 Ferðin & heimsenda.með mynd. 60 Fréttir frá lsi„ 1871—93, hv. 10—15 Handbók fyrir hvern mann. E. Gunnarsson .... ’............ 10 Hauksbók .................... 60 Hjálpaðu þér sjálfur, Smiles .. 40 Hugsunarf ræði................ 20 Iðunn, 7 blndi I g. b.........8 0C Innsigli guðs og merki dýrsins S. S. Halldórson..............75 Islands Kultur, dr. V. G...... L2t Sama bók I bandi...........1 80 Ilionskvæðl................... 4t Island um aldamótin, Fr. J. B. 1.00 ísland í myndum I (25 mynd- ir frá íslandij .............1.00 Klopstocks Messias, 1—2 .. .. 1.40 Kúgun kvenna. John S. Mill. . 60 Kvæði úr 3E>flntýri & gönguf... 10 Lýðmentun, Guðm. Finnbogas. 1.00 Lófalist......................... 15 Landskj&lftarnir & Suðurl.p.Th. 75 MJÖlnir.......................... 10 Myndabók handa börnum .... 20 Njóla, BJörn Gunnl.s............. 25 Nadechda, söguljóð............... 25 Ódauðleiki mannsins, W. James þýtt af G. Finnb., í b......... 50 Odyseyfs kvæði, 1 og 2........... 75 Póstkort, 10 í umslagi .......... 25 Reykjavlk um aldam.l900,B.Gr. 60 Saga fomklrkj., 1—3 h.........1 50 Snorra Edda......................125 Sýslumannaæfir 1—2 b. 5. h... 3 50 Skóli njósnarans, C. E........... 26 Sæm. Edda.....................1 00 Sýnisb. ísl. bókmenta ib .. i 75 Víglundar rímur.................. 40 Um kristnltökuna áriðlOOO.... 60 Um siðabótina.................... 60 Uppdr&ttur Isl & einu blaði .. 1.76 Uppdr. lsl„ Mort Hans............ 40 Uppdr. lsl. & 4 blöðum..........3.50 70 ár minning Matth. Joch. .. 40 CANADA NORÐYESTURLANDIÐ REGLUB VIÖ LAXDTÖKU. . Aí.öilu“ 8ectlonum meC Jafnri tölu, sem Ulheyra sam ...n lsstjórninnl. l„ifnl,t0l>a’ Sa*katcll«wan og Alberta, nema 8 og 26, geta kylduhöfu> 8K,tarlm?an 18 4ra eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir hcuiuUsrettarland, Það er að segja, sé landlð ekkl áður tekið, eða sett tll slðu af stjórninn! U1 viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn raega skrifa slg fyrir landinu & þeirrt landskrlfstofu, sem nut íl&firur landinu, sem tekið er. MeQ leyfl lnnanríkisrá.6herran8, eQa innflutn* lnga umboðsmannslns I Wlnnipeg, eða næsta Domlnlon landsumboðsmanns, geta menn geflð öðrum umboð til þess að skrlfa slg fyrir iandl. Innrltunar- gjaldið er $10.00. HEDir ISRÉTTAU-SKYLDUR. Samkvæmt núglldandl lögum, verða landnemar að uppfylla helmille- réttar-skyldur slnar & elnhvem af þeim vegum, sem fram eru teknir 1 eft- lrfylgjandi töluliðum, nefnllega: *■—Að búa & landlnu og yrkja það að mlnsta kostl 1 sex mánuði a hverju árl 1 þrjfl ár. *•—Ef faðlr (eða móðlr, ef faðirlnn er látlnn) einhverrar persónu, sens heflr rétt U1 að skrifa sig fyrlr helmlHsréttarlandl, býr t bftjörð 1 nágrenni við landlð, sem þvílik persóna heflr skrlfað slg fyrir sem helmillsréttar- landl, Þá getur persónan fullnægt fyrlrmælum laganna, að þvl er ábúð t landinu snerUr áður en afsalsbréf er veitt fyrir þvl, & þann hátt að hafa heimiH hjá föður stnum eða móður. *■—Ef landnemi heflr fengið afsalsbréf fyrlr fyrri helmillsréttar-bújörii slnnl eða sklrtelnl fyrlr að afsalsbréfið verðl geflð út, er sé undlrritað i samræml við fyrirmæU Domlnlon laganna. og heflr skrifað sig fyrir slðari helmilisréttar-bújörð, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvl er snerUr áhúð & landlnu (slðari helmilisréttar-bújörðlimi) áður en afsals- bréf sé geflð út, á þann hátt að búa á fyrrl helmillsréttar-Jörðinni, ef siðarl helmillsréttar-Jörðln er I nánd við fyrri heimilisréttar-jörðlna. 4.—Ef iandneminn býr að staðaldrl á bújörð, sem hann heflr keypt, teklð I erfðlr o. s. frv.) 1 nánd vlð heimllisréttarland það, er hann heflr skrifað slg fyrlr, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, að þvl er ábúð á helmlllsréttar-jörðlnnl snertir, á Þann hátt að búa á téðrl eignar- jörð sinni (keyptu landl o. s. frv.). BEIÐNI UM EIGNARBRÉF. ætu að vera gerð strax eftlr að þrjú árln eru liðin, annað hvort hjá næsta umboösmannl eða hjá Inspector, sem sendur er U1 þess að skbða hvað á landlnu heflr verið unnlð. Sex mánuðum áður verður maður þð að hafa kunngert Domlnion lanðs umboðsmanninum 1 Otttawa það, að hann sstli sér að biðja um elgnarréttlnn. LEIDBEININGAR. I Nýkomnlr lnnflytjendur fá á lnnflytjenda-skrlfstefunnl t Winnipeg, og fl öllum Dominion landskrifstofum innan Manttoba, Saskatchewan og Alberta, lelðbelningar um það hvar iönd eru ótekln, og alllr, sem á þessum skrlf- stofum vlnna velta lnnflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að nfl I lönd sem þeim eru geðfeld; enn fremur allar upplýslngar vlð- vlkjandi timbur, kola og nflma lögum. Allar sllkar regiugerðir geta þelr fengið þar geflns; elnnig geta nrenn fengið reglugerðina um stjðrnarlönd lnnan Járnbrautarbeltlsins 1 Brltish Coiumbla, með Þvl að snúa sér bréflega tll rltara innanrlkisdelldarinnar I Ottawa, lnnflytjenda-umboðsmannslns I Winnipeg, eða til einhverra af Ðominion lands umboðsmönnunum í Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. Þ W. W. CORY, Deputy Mlnlster of the Interior. The Alex. Black LumberCo., td. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Harövið. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborö loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt semtil húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. fcl. 596. Higgins & Gladstone st. Winnipeg láozhf Plumber, G. L. Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt noröan viö Fyrslu lút. kirkju, Tel. 5730, A. ROWES Á horninu á Spence og Notre Dame Ave. — 'i Febrúar Á. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alU kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man afsláttarsala Til ag rýma til sel eg nú um tíma flókaskó og yfirskó meö inn- kaupsvergi. Allir ættu aö grípa þetta sjald- gæfa tækifæri á heztu ikjörkkup- um. Allir flókaskór, sem áöur hafa veriö seldir fyrir $2—$4.50, eru nú seldir fyrir $1.35. VIÐUR og KOL. T. y. McColm. 343 Portage Ave. Rétt hjá Eatonsbúðinni. Allartegandir af söguöum og klofnnm eldivið ætíð til. Sögunarvél send hvert setn óskað er. — Tel 2579. — Vörukoyrsla, t

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.