Lögberg - 21.03.1907, Page 6

Lögberg - 21.03.1907, Page 6
DENVER og HELGA eSa VID IiÚSSNESKU 'IIRÐINA. SKÁLDSAGA eftir ARTHUR W. MARCHMONT. «Eg skal sjá um áö útvega alt, sem meti þarf til Þess aö athöfnin geti fari» fram nú þegar,” sagBi prinzinn, því að hann var nógu slunginn til aB sja Það fyrir, aö eg mundi hafa mitt mal fram. “Viö verðum aö fá votta, sagöi eg. g eetur verið annar þeirra.” “Þér hafið fengiö lausnarleyfi handa honum, svaraði prinzinn. “Eg ætla aö gefa y»ur dálitmn umhugsunartíma,“ mælti prinzinn enn fremur, og y - irgaf okkur í flýti. En sá frestur varö mér of stuttur til aö fa I le gu til aö samþykkja að giftingin f**i fram þetta kveld. Henni fanst það óþarfa-flaustur. Og þegar pnnz- inum var farið áð leiðast að bíöa, eftir svari, sen i hann boðbera til okkar og krafðist aö fa aö vita hvaö við ætluðum aö gera. “Mér finst þú settir aö Þakka guöi fynr að geta losnaö héöan eftir liBuga klukkustund, elskan mm. sagöi eg aö lokum viö Helgu. «En— Ee þaggaöi niöur mótmælin, sem komu frain a varirnar á henni; það er óþarfi aö ségja hvermg. Hvaða elskhugi sem er, þekkir þa a er . brosti aö ákafanum, sem í mer var. “Elskan mín góB, við skulum ekk. vefja þetta lengur viö okkur. - Hvort viö verðum gefm saman hér i kveld eöa fyrramálið, er oldungis sama, nema að því leyti, aö þú losnar burt úr Þessum oyndxslega ktefa undir eins í kveld, ef Þú fel*t a ætlun mma. Loksins lét hún undan og eg yfirgaf hana, feimn 0 rjóea, - glaSa og «■ «r á M «> - Pri“'Eg hefi ákveSiS a5 athöfnin fari fram klnkkan tíu ” sagði hann þegar eg kom mn td hans ’ 8 ' tf« cvaraði e g. Eg heföi sagt þaö Þaö er agætt, svaratu e g. i-g sama Þó hann hefði ákveöiö miönættisleyt.ö, eöa fíórða klukkutímann árdegis. "Eg ætla ekki a5 dylja )í«r t*,» mrelt, prmz inn, “að eg er reiöubúinn aö hjálpa yöur her eft.r svo VCl S“Méf þykir vænt um Það,” svaraöi eg ems og leiöslu þvi að hugur minn snerist um það eitt aö innan einhar klukkustundar yrði Helga oröm konan min “Gott kveld. Búist þér viö aö sjá mig aftur fvrir morgundaginn “Já, eg verö viðstaddtír giftihgarathöfnina ” Mig langaöi ekki til aö hafa hann þar. En vegna þess aö eg vildi heldur kvænast Helgu í viðurvist lians, heldur en að ekkert yrði af hjónabandinu, þá andmælti ég þessum orðum háns ekki, enda var eg í of góðu skapi til þess aö fara aö þrasa viö hann. Eg lét það samt ekki hjá líða aö fara yfir á gisti- húsið, og biðja um að ætla mér þar herbergi; á lerð inni þangað fór eg inn í búö gimstemasala ems og keypti þar giftingarhringa. Þegar það var búið Ieitaöi eg Hárald Mervin uppi og bað hann að vera við giftinguna. Þaðan ók eg til fangelsisins, sent Franz biegel sat í. Eg sýndi þar lausnar-leyfisbréf hans, fékk það tekið til greina, og lét síðan fylgja mér betna le,8 til fangans, því aö eg vildi sjálfur flytja honum fregnina um að hann væri laus úr varðhaldinu. “Hvað er þetta? Hvernig í dauðanum vikur þvi við, að þú skulir vera kominn hingaðl” hrópaði Frank strax og hann sá mig. “Eg kem hingað til a ðtilkynna þér aö þú ert laus úr varöhaldinu,” svaraöi eg. Hann varð hljóöur við og það leyndi sér ekki, aö honum fundust þetta engar gleðifregnir. “Eg vona, að þú sért að gera aö gamni þínu; mig langar alls ekkert til að fara héðan strax,” svar- aöi hann svo gremjulega, að eg gat ekki að mer gert að fara að skellihlæja. “Mér þykir þaö leiðinlegt, en samt veröur þu nú að koma með mér. Eg ætla að innganga í hið ‘heilaga hjónaband” eftir eina klukkustund, og eg [>arf að fá þig fyrir hjónavígslu-vott.” Hann tók þessum fregnum svo kæruleysislega, aö mig dauðlangaöi til aö reka honum löðrung. “Ef svo er, þá e*r auövitað nokkuð öðru máli að gegna. En eg er hálf hræddur um að þú sért að gabba mig, Harper. Hver er sú lukkulega; þekki eg—?” “Já, þú þekkir hana, þaö var hún, sem þú hittir á járnbrautarlestinni meö mér.” “Er þetta satt? Níhilistakonan alræmda? Nei, nú er eg hissa. Hvert á eg að koma r” “í’ fangelsið hennar.” “Þetta er óviðjafnanlegt. Hvílíkt fréttablaða- efni!” Það var það, sem var honum fyrir öllu. “Þú gengur að þessu með býsna köldu blóði,” sagöi eg og hló. “já, það geri eg. Það ert þú, en ekki eg, sem ert brúöguminn.” Að svo rnæltu fórum viö út úr fangelsinu. XXIX. KAPITULI. Síðasta varúðarregla. “Mig langar til að vita,” mælti prinzmn enn fremur, “hvar þið ætlið að halda til U.öfuðborg.nm þangað til þiö leggið á stað í feröina?” “Ja, satt aö segja hefi eg ekkert ákveöiö um þaö enn þá. Eað er líklegast aö viB setjumst aö a Tmperial”-gistihúsinu. En eftir á áð hyggja, okkur vantar sæmilega búninga. Allur fatuaður mmn er t höllinni. Þetta bar svo óvænt að, etns og l>er vi 1 . “Pierre, þjónn minn getur aðstoðaö yöur eftir því sem þér þurfiö. monsieur,” svaraði pnnzinn. “Eg vildi að þér senduð hann yfir á Impena , eða á eg að—” . “Nei eg skal sjá um þaö. Eg a að ems eftir a. ( nefna eitt við yður, Mr. Denver. Það nefnilega, aö eg vonast til aö þér geriö enga tilraun til að na fundi keisarans.” “Eg hefi býsna lítinn tíma til þess, halfa aðra Mukkustund.” ■ , “Eg átti auðvitað viö, að þér gerðuö það ekki a tnorgun,” svaraöi hann með áherzlu. “Nei, þér megið vera óhræddur um það. Eg jetla ekki að reyna til þess.” “A morgun skal eg vera búinn aö undirbúa alt til feröarinnar fyrir ykkur, leggja strangar skipanir fyrir um þaö, að ferö ykkar verði greidd af öllum hlutaðeigendum.” “Já, eg ímynda mér að þér séuð ekki síöur en eg áfram um áð alt þetta fái sem bráðastar endalyktir. “Þér skuluð komast að raun um það, að eg get verið vinum minum jafn-hliöhollur og eg er grimm- ur óvinum mínum. Mig langar til að vera vinur yö- ar, vegna hins tíginborna herra míns.” “Þér liafið sýnt mér greinilega að þér eruö ó- hlifinn óvinur, herra prinz; og ætla að vona, að eg fái að reyna hið gagnstæða af yöur hér eftir. “Jæja, nú ætla eg aö segja gott kveld í bráöma. Það var býsna einkennileg athöfn hjónavígslan okkar. Klukkan var nærri tíu þegar viö Siegel komum til fangahússins þar sem Mervin beiö okkar, í sama herberginu og viö Helga höföum aður talast við 1. Hann heilsaði Siegel með handabandi og óskaði hon- um til lukku. “Hvort óskarðu mér til lukku meö aö veja sloppinn úr fangelsinu, eða með aö vera kominn í það aftur?” spurði Siegel. “Með hvorttveggja,” svaraði Mervin og þeir hlógu báðir. “Þetta er óvenjulegur hjónavígslustaður,” sagði Siegel. “Denver hefir aldrei verið fastheldinn við forn- ar venjur,” svaraöi Mervin og ypti öxlum. “Hvernig ‘spyröa’ þeir fólk saman hér austur frá?” spurði Siegel. “Það er víst gert eftir grísk- kaþólskum siö?” “Já”, svaraði Mervin og beygði höfuðið til sam- þvkkis; “það er aöal-venjan, nema þegar trúarbrögð- in eru því beinlínis til fyrirstöðu. ’ “Helduröu aö það standi teugi á þessu?” spuröi Siegel og horföi á úrið. “Eg þarf aö fara í bað.” “Ekki nema fáeinar mínútur. En heyrðu, Den- ver! Væri ekki réttast að fá Hoskins, kapellán sendi- herrasveitar okkar, til að koma hingaö? “Eg þakka fyrir leiöbeininguna. Mér haföi alls ekki dottið þaö í hug,” svaraði eg. “Gerið svo vel að koma með mér inn í kapell- una.“ sagði varömaður einn, sem kom inn i þessu. Varðmaðurinn fylgdi okkur gegn um langan gang og inn i skuggalega og óvistlega kapellu. Þar beið Helga ásamt prestinum og gæzlukonu hennar. “Hann er ekki ósvipaður æðstu prestum Gyö- inga.” hvíslaöi Siegel þegar hann sá prestinn i hin- um íburðarmikla skrúöa grísk-kaþólskra. þegar við komum að grátunum, heilsaði hénni meö handabandi og hvíslaði einhverju aö henni, sem hún gat ekki stilt sig aö brosa að. Því næst geröi eg Mervin henni kunnugan, og fanst honum mikiö um Mervin þagöi. En Siegel vék sér aö Helgu, fegurð hennar. “Hún er indæl,” hvíslaöi harín að mér, þegar við settuinst niður. “Já, þaö verður tekiö eftir henni i New York," bætti Siegel við. Iíann haföi heyrt siðustu orð Mervins. Hjónavígslan fór fram eftir grisk-kaþólskum sið og stóð ekki nema örstutta stund. Presturinn talaði hátt og snjalt, og hinn hvella rödd hans hljóm- aði um gervalla kapelluna, sem var nær því tóm, ög bergmálið af orðum hans kastaðist aftur fra veggj- unum bak viö digru súlurnar og barst inn aö altar- inu og var hreimurinn af því fremur óviðfcldinn en fagur. Eg var nægilega kunnugur kirkjusiöabókinni til að láta mér eigi fipast í þvi hlutverki, sem eg hafði aö leysa af hendi viö athöfnina, og gekk það alt slyslaust. Mervin leit eftir, aö ölluni lagalegum skilyröum viövikjandi hjónavígslunni væri fullnægt, og aö því búnu leiddi eg Helgu burt. Eg var of glaður og ánægður til aö lmgsa um nokkuð annað en ungu, fallegu og elskulegu konuna mirra. En er viö vorum komin á móts viö fremstu súlnaröðina í kapellunni fann eg að Helga lirokk saman, og þegar eg leit viö, sá eg Kalkov prinz kom fram úr skugganum bak viö súluna. Ilann ávarpaði okkur ekki, en gekk til tals við þá Mervin og Siegel. “Hann var búinn að segja mér, að hann ætlaði að verða viðstaddur, en eg hafði alveg gleymt þvi, hvislaöi eg að Helgu. “Þaö gerir svo sem hvorki til né frá.” “fcg skil ekkert í því, hvers vegna að honum hefir legið svo á að koma okkur i hjónaband,” svar- aöi Plelga. “En viö fáum bráðum að vita orsökina.” Þegar við komum inn í litla herbergið, þar sem viö höföum talast viö fyrst í fangelsinu, hittum við Mr. Hoskins, kapellán sendiherrasveitarinnar. Hann beiö þar eftir okkur. Mervin kom inn rétt á eftir og gerði Mr. Hoskins okkur kunnugan. “Hvar er Siegel?” spurði eg. “Hann var að skeggræöa við Kalkov prinz,” svaraði Mervin. Siegel korn inn áður en síðari athöfnin fór fram, og það stóð enn skemur á henni, e vígslunni í kapell- unni. Og þegar undirskriftunum og hinum öðrum forms-atriðum var lokið, og vinir okkar voru búnir aö óska okkur til hamingju, fór Helga aö búa sig t;l brottferöar. “Jæja, þá er nú þetta búið,” sagði Siegel. “Skyltii eg nú ekki mega snúa aftur inn í fangaklef- ann minn?” “Eg hefi beðið um að ætla þér herbergi í Im- perial,“ svaraði eg. “Þið veröið allir aö koma þang- að meö okkur.” ‘r"— En kapelláninn og Mervin færðust undan því vegna anna, sem aö kölluðu. “Mig heföi langað til aö fara,” sagöi Mervin viö mig og dró mig afsíöis. “Eg þyrfti að ræða dálítið viö þig í góðu tómi. Findu mig undir eins í fyrra- málið. Þú veizt hvað það muni vera, setn eg þarf aö ráðgast um við þig.” “Eru þaö skjölin, sem þú átt við?” “Já, eg vil losna við þau. Og eins og nú er kom- iö ertu víst ekki í neinum vandræöum meö þau.” “Er Kalkov Prinz farinn aö ónáða þig út af þeim?” hvíslaöi eg. Mervin beygöi höfuðið til samþykkis. “Já, óbeinlínis hefir hann gert það. Eg skal segja þér nákvæmlega frá því á morgun. Vertu samt óhræddur,” svaraði liann. Eg lofaöi að finna hann daginn eftir, og þegar við vorum aö fara datt það í Siegel, að verða eftir hjá Mervin i stað þess að fylgjast með okkur til gistihússins. Eg leiddi Helgu út aö vagninum og hittum viö þá Kalkov prinz viö fangelsisdyrnar. “Eg sé yður vonandi á morgun, monsieur,” sagöi prinzinn þegar við mættumst. J “Já, auðvitað,” svaraöi eg. “Við gistum á ‘Imperial1.’’ “Eg skal koma og hitta yður þar klukkan þrjú á morgun. Og svo ætla eg að leyfa mér að óska yð- ur og konunni yðar til hamingju.” Helga svaraði engu. Hún gat ekki einu sinni fengið sig til að líta framan í hann, og eg fann að hún tók þéttara utan um handlegginn á mér en áöur. “Við ættum skilið að verða hamingjusöm. Við höfum orðið að sækja það býsna fast að komast að því takmarki. sem viö höfum nú náð,” svaraði eg. “Góða nótt.” Hann tók ofan og hneigði sig fyrir Helgu, og gekk brosandi af vegi fyrir okkur, svo við kæmumst áfram. Það fór eins og hrollur uin Helgu og hún hvísl- aöi; "Það er ef til vill barnaskapur af mér, en eg get ekki að þv! gert, aö eg er enn dauðhrædd við hann.” “Eina bótin er, aö hann er hræddur við okkur líka,” svaraði eg. “Viö höfum neytt hann til að opna fangelsisdyrnar fyrir þér. Nú ertu líka oröin' eig- inkona Bandarikjaborgara, og þess vegna er prinz- inn miklu óhættulegri en áður.” “Þaö getur veriö, að okkur sé óhættara í bráð- ina, aö fninsta kosti,” sagöi hún.- “Bæði í bráð og lengd,” svaraði eg. “Banda- ríkjafáninn verndar okkur. Enn fremur erum við búin að koma okkur saman um, aö taka nú hverju, sem að höndum ber, með léttri lundu.” Og nú fór- um viö líka að- reyna að efna þaö heit og gleymdum um stund Kalkov prinz og ðtlum brögöum hans. Morguninn eftir var Helga í bezta skapi og viö fórum strax að ræða um hina löngu ferð, setn við áttum fyrir höndum, og hvernig við ættum að verja deginum til að búa okkur undir hana. Það var mik- ið, sem viö höföum að gera þann dag. Viö þurftum að kaupa fjöldamargt til ferðarinnar og skrifaði hún það alt uppá blaö og það var enginn smáræðis listi, þegar alt var til tínt. “Enn er eitt eftir,” sagði eg. “Við erum ekki búin að ákveða hvaö eigi að gera við skjölin.” Síðan sagði eg henni frá þvi, sem Mervin hefði minst á við mig þeim viðvíkjandi, kveldið fy-rir. Eg haföi dregið aö segja henni frá þvi til þess að vekja enga óró hjá henni að óþörfu. “Prinzinn er auðvitað þar á bak við,” sagöi hún, “og spáir það engu góðu.” “Já, eg geng að þvi vísu,” svaraði eg. “Eg býst við að okkur sé bezt að eyðileggja þenna lista, sem eg er búin að skrifa,” sagði hún. “Plvers vegna? Heldurðu kannske, aö ekkert veröi af ferðinni?” “Þjað get eg auövitað ekki sagt með vissu, en eg veit aö hér eru brögð í tafli af prinzins hálfu, hvern- ig sem hann ætlar að koma þeim fram.” En eg var samt nærri þvi grunlaus. Eg var nú léttur i lund og sá að eins björtu hliðina á lífinu. Mér var því næst að halda, að þetta værit ástæðu- lausar grillur í Helgu, sprottnar af fornum fjand- skap og ofsóknum prinzins. Var slíkt heldur ekkert oeðlilegt, því að þeir munu vera fáir, sem á nokkr- *um klukkutímum að eins geta gleymt öðru eins ó- réttlæti og ættingjar Helgu höföu oröið fyrir af Kalkov prinz. Hún virtist geta sér til hvað eg liugs- aöi. “Góða nótt.” “Þú heldur að eg sé ímyndunargjörn, Harper,” sagði hún brosandi. “Eg vildi vona aö svo væri. En | prinzinn tekur sér aldrei neitt fyrir hendur nema hann hafi eitthvert sérstakt augnamið meö því; en hann er vanur að leyna aöal-augnamiði sínu 'sem allra lengst.” “Eg er samt miklu vonbetri nú, en eg hefi nokk- urn tíma áður verið,” sagði eg. “Hann býst líklega einmitt við því, góöi n.inn,— og væntir að það greiöi fyrir sér að ná í skjölin, ef viö kunnum í gáleysi að hlaupa eitthvaö á okkur.” “Vera má, aö þú hafir rétt aö mæla—en—” Eg þagnaði, því að eg hafði áður ekki gert mér fyllilega grein fyrir hve mikið Helgu hlaut að veröa um ef við yrðum að hætta við ferðina. “Fyrjrgefðu ónærgætni mína, elskan min. Eg sé nú, við hvað þú átt.” Hún brosti þunglyndislega. “Eg þykist nærri því fullviss um aö hann sé ekki liíandi. Þaö er ómögulegt að hann hafi gert sig sek- an í öðrum eins glæp og Kalkov prinz gefur í skyn. En ef hann hefir orðið aö Hfa í námunum öll þessi ár mundi dauðinn hafa verið honum miklu ákjósan- legri. Dauöinn er betri en sífeld hjartasorg. Þú mundir hafa litið eins á, ef þú hefiðir veriö í mínum spornm og þekt hann eins vel og eg.” “Hefði hér veriö lun fööur minn að ræöa, mundi eg ólikt heldur hafa kosiö cjauöa lians, en slíka fanga- vist. Eg get vel skilið þó þú lítir þannig á. Það er svívirðilegt af Kalkov prinz ef hann hefir veriö að vekja vonir hjá þér utn að sjá föður þinn, og þær eru á engum rökum bygðar, allra helzt, ef tilgangurinn meö slíku er enginn annar en sá, aö koma frarn nýj- um svikráðum.” “Þaö sem okkur ríður á er aö sjá. við því, að hann komi fram augnamiði sínu, því aö þú mátt vera viss um, aö við erum ekkert betur stödd eöa í nokkru minni hættu en áður. Eg held eg sjái nú hvaö hann ætlar sér.” “Segðu mér hvað þú heldur.”

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.