Lögberg - 11.04.1907, Blaðsíða 1

Lögberg - 11.04.1907, Blaðsíða 1
Þakklæti! Vér þökkum öilum pkkar ísienzku viöskiíta- vinum fyrir góö viöskiíti síöastliöiö ár og óskum eftir framhaldi fyrir komandi ár. Anderson & Thoma»* Hardware & Sporting Goods. 638 Main Str TelepHone 339 Yér heitstrengium að gera betur viö viðskiftavini vora á þessu á ri en á árinu sem leið, svo framarlega að það sé hsegt. Anderson Sl Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 MainSt . Telephone 339 20 A'R. I! Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 11. Apríl 1907. NR. 15 Fréttir. Frétt frá Berlín skýrir frá því, aö 12. þ. m. hafi mikill hátíSar- bragur og viðhöfn verib í öllum evangeliskum kirkjum um gervalt Þýzkaland í tilefni af því,aS þann dag var þrjú hundraSasti fæSing- ingardagur hins alkunna sálma- skálds, Páls Gerhardts, er fæddur var áriS 1607. t bænum Mitten- walde, þar sem hann dvaldi lengst og starfaSi, gengu menn í skrúS- göngu um strætin um hádegisbil, en í kirkjuturninum leikin lögin viS Gerhardts sálmana, og fluttar ræSur. I háskólanum í Berlín var skáldsins og minst, og flestöll fréttablöS þar fluttu ritgerSir um hann og lýstu æfistarfi hans. Efnt var til ýmsra mannúSar-stofnana þenna dag víSsvegar um Þýzka- land, og er nafn skáldsins viS þær tengt. sem kvaS hneigSur til menta, fái þarna notadrýgri og uppbyggi- legri þroska en annars staSar. Norsk BandaríkjablöS láta af- arilla yfir því hvernig leikari einn, Richard Mansfield aS nafni, af- skræmi snildarverk Henrik Ibsens á leiksviSi þar. KvaS leikari þessi hafa ferSast um Bandarikin og sýnt þar hiS víSfræga leikrit Ib- sens, Per Gynt, á leiksviSi, og sjálfur leikiS aSal-persónuna, en í svo ramskældri mynd, aS NorS- mönnum þykir fádæmum sæta. JarSskjálftar hafa gert vart viS sig í Armeniu næstliSna viku, eft- ir því sem nýkomin símskeyti frá Konstantinópel skýra frá. Fjall- bær einn þar, sem Bitlis heitir, kvaS hafa hruniS til grunna og í- búar margir látiS lífiS, en þeir er af komust flúSu hús sin. Fyrir nokkrum mánuSum síSan varS stórkostleg námusprenging í grend viS Virden á Þýzkalandi. Létust þar margir. Þá gaf keis- arihn fjárþurfa aSstandendum þeirra, sem fórust i þessu slysi, um tuttugu þúsund franka. En svo leiS og beiS og keisarinn fór aS undrast yfir þvi aS hann sá enga þakklætisviSurkenningu fyr- ir þessari rausnargjöf sinni. Fyrir skömmu síSan skipaSi hann loks aS rannsaka hvaS orSiS hefSi um þetta fé, og kom þaS þá í ljós, aS peningarnir voru nýkomnir i hend- ur þiggjendanna. Allan þennan fjögra mánaSa tima höfSu þeir veriS aS ganga milli embættis- mannanna þýzku, til þess aS full- nægt yrSi fyrirskipuSum forms á- kvæSum. Er þaS gott dæmi um skriffinskuna, sem ræSur þar í landi. aS hann ekki muni veröa eftirbát- : Símskeyti frá Pétursborg flytur ur gamla mannsins. þau tíSindi, aS stjórnin þar hafi --------- | neitaö því aS láta grafa járnbraut- Óeiröirnar í Rúmeníu mega nú | argöngin fyrirhuguöu undir Beh- heita til lykta leiddar og friSur ringssundiö, svo aö útséö er um kominn aftur á i landinu. Harma þaö í bráö aö minsta kosti, aö bændurnir þar, sem oröiö hafa bæöi fyrir eignamissi og mann- nokkuö veröi úr því aö beint járn- brautarsamband komist á milli Sí- skaöa í uppreistinni, aS hafa látið j beríubrautarinnar og Canadian draga sig út í þaS aS taka þátt í Pacific járobrautarinnar. henni. Eins og getiS var um áöur ----------- hér í blaSinu, var þaS fyrst ætlun j Þær fréttir berast frá bænum manna aS GySingahatur væri or- J Genf á Svisslandi, aö stórkost- sök uppþotsins, en síSar hefir þaS j legra jaröskjálfta hafi oröiö vart veriö taliS sennilegra, aö óánægju í Alpafjöllunum í austanverðu byltingarsinna þar í landi yfir J Sviss. RifnaSi jörSin á mörgum stjórnarfarinu sé um aö kenna, og' stööuni og stór svæSi eyöilögöust þeir hafi fengiö bæiidurna í liö af skriöuföllum. meö sér. | ----------- Nú er sagt aö Austurríki og Portúgal, varö vart viS mikla jaröskjálfta aöfaranótt hins 3. þ.m. Ekki er þess getiS, aS mann- tjón hafi hlotizt af jaröskjálftum Ur bænum. Sama kalda tíSin helzt enn meS Annan þ. m. fóru bæjarráðs- 1 Ungverjaland hafi jafnaö meö kosningar fram í Chicago. ViS 1 sér deilumál sín og endurnýjaö þær kosningar féll borgarstjórinn Ausgleich-sam'ningana og skuli E . F. Dunne demokrat, en þar þeir gilda þangaS til 1917. haföi setið viS stýri síöasta kjör- Símskeyti frá Parisarborg skýr- ir frá því, aö félagar heimskauta- farans Wellmanns, leggi af stað þaSan innan fárra daga til Troms- ö i Noregi, en þaöan halda þeir eftir litla dvöl til Spitsbergen. LoftfariS, sem nota á og heitir “America”, er nú sagt fullgert. Er sagt fullvist að þaö muni bera nítján þúsund og fimm hundruö punda þunga. — Mælt samt, aS Wellmann eigi enn eftir aS bregöa sér snögga ferö til Bandaríkjanna, en ætli eigi aö hafa þar nema stutta viðdvöl og búist viö aö leggja á staö á loftfari sínu frá Spitsbergen snemma í JúlimánuSi næstkomandi. Á Olíufjallinu í Jerúsalem var 1. April síSastliöinn lagSur horn- steinn sjúkrahúss mikils, er ÞjóS- verjar eru aö reisa þar. Fyrir hönd Þýzkalandskeisara var viö- staddur athöfnina þýzki hiröprest- urinn dr. Dryander, er flutti kveöju keisarans íbúum þýzku ný- lendunnar, er heima á í landinu helga. Heimskautafarinn Robert E. Peary kvaö vera í undirbúningi vmeð aö leggja í nýjan leiöangur á komandi sumri. Kostnaöurinn til þessarar feröar er metinn um tvö hundruð þúsund dollara, og er það fé þegar fengið. Talið er víst að Peary leggi á staö á sama skipinu og hann fór á ^leiöangur- inn næsta á undan, og heitir “Rostungur.” Gafst þaö skip þá mæta vel. Peary þykist þess full- viss eins og áður aS hann kom ist aö norðurheimskautinu i þess- ari ferö, ef veörátta verSur þolan- leg, en auðvitað hafa margir lagt á staS í norðurfarir fyr með þau ummæli á vörunum, en önnur orð- ið raun á. Frétt frá Berlín segir svo frá, að Vilhjálmur keisari hafi i hy&gju að senda einn sona sinna, Óskar prinz, á Harvard háskól- ann i öndveröum September næst- komandi. Þýzki prinzinn er ung- ur að aldri,nýlega nítján ára gam- all. Telja ýms blöð þetta hugul- semiÞýzkalandskeisara við Banda- ríkin, en sennilegast hefir keisar- Skóari einn í bænum Altoona í Pennsylvania, John Ellmore aö nafni, kvað hafa fundið upp að búa til vökva nokkurn, er hann telur hafa þær verkanir á kol aS þau brenni betur qg hiti m’eira, séu þau vætt í honum, en ella. í næstliðinni viku var vökvi þessi reyndur á gistihúsi einu í Pitts- burg, og er svo frá skýrt, að viö þá tilraun hafi sú orðið reyndin, að tvo kola-tonn, sem vætt voru í vökva þessum, voru jafnlengi að brenna og hált't fjórða tonn, af samskonar kolum, í samskonar eldstæðijóvökvuð af þessum undra dropum, og hitinn af fyrnefndu tveim tonnunum var sagður full- komlega eins mikill og af hinum síðarnefndu. Svo er frá skýrt, aS Ellmore þessum hafi verið boöin álitleg styrktar fjárupphæö til að vinna aö því aö gera þessa upp- götvun sína nothæfa almenningi, og kveðst hann muni geta sett nægilegan skamt af vökvanum í hvert kolatonn fyrir tuttugu og fimm cent. timabil, og sótti aftur um embætt- ið. Sá er móti honum sótti og hlaut þaö, var F. A. Busse. Dunne haföi látiö mikiö til sín taka um Síöustu blaöafregmr frá Eng- landi herma þau tíöindi, aö Rússa- keisari ætli aS leggja völdin niður eftir mánaðartíma, og aS Michael sporvagnamáliö þar í borginni, 1 stórhertogi eigi að hafa stjórnar- eftir aö hann kom i embættið, en , forráð á hendi þangaö til ungi nú er taliö, aö ýms loforö hans i prinzinn kemur til lögaldurs.—Sú sambandi viö þaö, er eigi varö | er sögS orsökin til þess aS keis- komið í framkvæmd, hafi verið arinn ætli aS láta af ríkisstjórn, aö orsök til þess aS hann féll við {hann sé orðinn svo bilaður að þessar kosningar, því aö maður-1 heilsu aö hann treysti sér ekki til inn var all-vinsæll og hefir aö ööru leyti þótt standa vel í stööu sinni. Borgarstjórar í Chicago sitja nú fjögur ár embættum, áöur fyrri var kjörtímabiliS þar ekki nema tvö ár. Hinn 5. þ. m. brann stórbygg- ing ein í Montreal kend viö Mac- donald, en tilheyrandi mannvirkja deild McGill háskólans þar. Tjón-"-' ið af eldinum er metiS um sjö hundruð og fimtíu þúsund doll- ara; vátrygging liðugar fjögur hundruð þúsundir. að hafa hana lengur á hendi. Hef- ir heilsu hans og þrótti fariS svo hnignandi næstliSnar vikur, að hann er eigi talinn aö hafa getaö sint neitt um stjórnarstörf. — Þá kvaö og eiga aö afnema neðri mál- *■ stofuna í rússneska þinginu og koma á alræðismensku studdri hervaldi, og brjóta alla byltinga- menn á bak aftur. Þingið i Minnesota ákvaö meS lögum fyrir skömmu síðan, að liæsta flutningsgjald fyrir far- þega með járnbrautum þar í rík- inu skvldi vera tvö cent á mílu hverja. Eiga lög þau að öölast gildi 1. Maí næstkomandi. Sagt er að um þessar mundir sé veriö aö gera í bænum Philadelph- ia stærsta loftbelg, sem nokkurn tima hafi verið búinn til í Amer- íku. Belgurinn á að rúma niutíu og tvö þúsund kúbikfet af gasi. Báturinn sjálfur á að vera svo stór. að í honum komist fyrir níu menn. Innan hálfs mánaöar á loftfar þetta að vera fullgert. í héraöi því er Three Rivers heitir, miðja vega á milli Montreal °g Quebec, geisar nú mannskæð taugaveiki, og er slæmu drykkjar- vatni kent um upptök hennar. James J. Hill, formaöur Great Northern járnbrautarfél., hefir nú sagt af sér því starfi og tekur sonur hans, Louis Hill, við for- stöðunni. Hill yngri hefir um langan tíma verið starfsmaður fé' lagsins og faöir hans og aðrir, sem til þekkja, bera til hans bezta inn sjálfur álit á að sonur hans, traust og hafa á honum það álit, Ágreiningsmál járnbrauta- þjóna og járnbrautafélaganna suður í ríkjum, sem minst var á aö mundu olla verkfalli, eru nú til lykta leidd í bráS. Járnbrautaþjón- arnir hafa fengiS hækkun þá á kaupgjaldi, er þeir fóru fram á, sleptu vinnutíma kröfunni (9 stj. Þessi síðasta launahækktin nemur samtals fyrir þau járnbrautarfé- lög, er hún snertir, um þrjú hundruð þúsund dollara árlega. þessum en ekki þorði fólk samt aS hrySjum og umhleypingum. haldast við í húsum inni næstu daga þar á eftir i höfuöborg eyj- Hinn 17. þ. m. voru þau Páll armnar. Fynr fjögur hundruS ár-: K_ Rjærnested og Miss Snjólaug um stðati fara sogur af því aö aö-| jóhanna Jónasdóttir aS Narrows, alborg eyjarinnar, sem þa stóð á gefin saman j þjónaband af séra samastaðognu hafi sokkiS í 0ddi V. Gíslasyni. - Af sama hraunfloði ur eldfjalh emu, sem ; prcsti voni og 22. sama mána«ar er Þfr 1 grend, en nu hefir ekk. | gefin saman f hjónaband MrJohn gos.S um langan aldur. H> Davidson og Miss Jóhanna , , . , * , Kathrine Vilhelmina Jóhannson, í v.kunm sem le.S brann stort sömulei«is til heimilis a« NarrowS gistihus 1 borginm San Francisco j p 0 Ma i California. Yfir tuttugu manns : ’ _____________ brunnu þar inni og fjölda margir ÞaS sl vildi tn á Inkster ave a.f t>e>m, sem ut komust, yoru aö si?5astliöinn föstudagsmorgun, aS sogn meira og mmna skemd.r; dre á Þri«ja ári ná8i6 j eld. sum.r jafnyel Svo storkostlega, aS spýtustokk og kveikti ; fotum sin. v ÍT,1?. ætlaS. MeStalt um, rétt á meöan móöir hans vék yoru það .talsk.r verkamehn, er; í sér út fyrir húsdyrnar) en barni« heidu ,1 a þessu g.st.hus. meS ; hafci verie a8 leika sér á eldhús. fjolskyldur s.nar sum.r hverj.r, ólfinu. Konan hljó inn þe endavorubæð. konur og born gún h 8i hljóðin í barninu, og þeirra a meðal þeirra er ínni 1 , £ ,, " . var þaö þa orSiö svo skaSbrent að það dó skömmu síSar. Foreldrar : barnsins heita Mr. og Mrs. Clif- í stórbruna, er varö í New j ford Johnson. York í sðastliðinni viku, meiddust! ----------- þrjátíu rhenn úr slökkviliðinu þar ! Samkoma kvenfél. Fyrsla lút. mjög stórkostlega, á þann hátt, að safnaSar, sern auglýst var í næsta þeir urðu undir nokkrum hluta af blaöi hér á undan, fór fram að þaki bjTggingarinnar, sem var aö kveldi næstl. þriSjudags eins og brenna, er það féll niSur. Á meðal þeirra, sem fyrir meiðslunum urSu, voru yfirforingi og undir- foringi slökkviliðssveitarinnar. Simskeyti frá Kaupmannahöfn, getur þess 26. f. m., aS Kristján Stórflóð hafa komiS þessa dag- ana í ýmsum borgum í Serviu. Snjóar hÖfðu veriö óvenjulega miklir þar á þessurn vetri, eins og viSast hvar annars staðar í Év- rópu, og þegar hlártaSi flóði alt í vatni og í Servíu hafa flóöin gert mikinn skaöa og tept samgöngur á stórum svæöum. til stóö. Prógramiö var myndar- legt og aS því leyti einkennilegt, aö þaS var alt í höndum kven- fólksins. Forseti kvenfélagsins og samkomunnar frú LáraBjarna- son las fróðlega og skemtilega rit- gerð um tónskáldið Schubert eft- ir sjálfa sig, Mrs. H. J. Olson krónprinz Dana hafi lagt þann myndarlega rjtgerð,’ frumsamda, dag á staS írá Kaupmannahöfn, með gufuskipinu “Bir.na“ til dönsku evjanna í Vestur-Indíum. Varnarskip voru meö send. Skeyt- iö getur þess aö prinzinn ætli, eft- ir að hann hefir skoöaS sig um á nefndum eyjum, að fara til Jama- ica og þaðan til Noröur-Ameríku. Fyrverandi forseti í Guatemala, Manuel Lisandro Basillas, var myrtur í strætisvagni 7. þ. m.,.af seytján ára gömlum pilti, sem haldið er aö hafi veriS keyptur til verksins, en enginn veit nein deili á honum. Þ'aö orð lék á, að Bas- illas væri mjög andvígur núver- Hinn 4. þ. m. lagöi Sir Wilfrid : andi stjórn í Guatemala og af Ástandið í San Francisco. um GuSrúnu Ósvífsdóttur og Mrs J. V. Thorlaksson las upp kvæöiö “Rispa” eftir Tennyson í islenzkri þýðing eftir Einar Hjörleifsson, eftir að hafa útskýrt þaö ljómandi laglega. — Eins og samkoman veröskuldaöi var hún svo fjöl- menn að tvísetja varö i salnurn. Á föstudagsmorgunin var vildi þaö slys til á Princess st. hér í bæ aS unglingspiltur, Joseph Sinclair að nafni, sem var þar á ferð meö slátrara vagn er hann keyrði, varð fyrir stóru hestapari er fælst hafði og kom æðandi aftan á Laurier á staS, ásamt Sir Freder ick Borden og Hon. L. P. Bro- deur áleiðis til London á Englandi til aö vera viöstaddur á nýlendu- fundinum, sein háöur verður þar innan skamms. Þrátt fyrir þaS, þó aö stjórnarformaðurínn ætt. óhægt um vik með að mæta á fundinum, vegna þess að sam- bansdþingiS stendur enn yfir, þótti svo mikil nauðsyn á nærveru hans þar fyrir Canada hönd, aS tvísýnt hefir verið talið aö nokkuS hefði orðiö af fundinum, ef hann heföi ekki getaö mætt þar. ýmsum talinn liklegur til aS verSa þar næsti forseti. í ýmsum héruSum hér i NorS- vesturlandinu, þar sem lítiö hefir verið um atvinnu aö undanförnu, , „ . ,, . . , , „ . ... 1 vagn hans meö þungan flutmngs hafa margir litiS vonaraugum til ’ s f r c T- • , ., . . f , v ; vagn aftan 1 ser. Sinclair kastaö- San Francisco, 1 þeirri tru, að . , . , , . , „ . í ,. íst ut ur vagm sinum og lenti meS þar væn nu um þessar mundir! f 1 n«/-l lifi'N n rtoinriAiV nto ntrort iriS nóg starf fyrir hendi og mikiö í aðra höhd, fyrir þá, sem heföit Hinn 6. þ.m. lézt i Cobalt, Ont., William Henry Drummond, al- kunnur rithöfundur og skáld. — Hann hefir veriS kallaöur “Long- fellow Canada”, því aö Canada- búar eigna sér hann meö réttu, þó hann sé kominn af írskum ættum. Japanar eru nú sagðir aö hafa framtakssemi í sér til að leita þangaS eftir atvinnu. Sögur hafa gengið um þaö, fram og aftur, aö mesti skortur væri þar á verka- fólki og aö kaupgjaldiS sem þar væri nú boöið, bæði viö húsabygg- ingar og aöra atvinnu, væri afar- hátt, í samanburSi við þaö kaup- andlitiö á steinriðiö utanvert viö götuna, og flagnaöi alt skinnið af andliti hans við byltuna. Var harin fluttur meðvitundarlaus <ý sjúkrahúsjð og 'tóks't þar| að! sauma saman skinntætlurnar í andliti hans. En drengurinn dó svo eftir stutta stund, og þegar læknarnir skoðuðu hann nákvæm- ar kom í ljós að hann var háls- brotinn. Sinclair hafði átt heima gjald, sem hér væri nú boðið. En,, . , , um hitt, aS verölagiS á öllum lífs- h>a ommu s,nni a Pnchard nauSsynjum væri þar jafnframt Næstliöinn föstudag gekk felli- bylur yfir Louisiana, Mississippi og Alabama. Bylurinn eyddi bygðum þar sem hann fór um, reif upp brautarteina og skemdi aldinreiti. Tuttugu og fimm manns varð ha'nn aS bana, en særði marga fleiri. Verkfræðingur einn í Chicago, John Nagel að nafni, hrapaði nið- ur af tvö hundruð feta háum reyk- háf, en komst lífs af. ÞaS varð honum til bjargar aB hann náði sér í planka á smíðapalli utan á reykháfnum og fékk þannig borg- ið lífi sínu. TíSindum þykir það sæta, aS Kinverjar hafa nýlega pantaS her- búnaðaráhöld frá Þýzkalandi, að því er nýkomiS skeyti frá Berlín segir, fyrir tvær miljónir dollara. kallað he.m alt herl.ð s.tt ur Lfarháttf hefir aftur á móti ekki Manchunu nema f.mtan Þusund.r veHö eins flákvæmlcga tala«, og manna er gæta e.ga jarnbrautanna er ^ vifanlegt a« þa« hefir átt ^ar< sér þar stað og ágóðinn af vinn- unni því ekki oröið neitt svipaður því, sem menn höföu gert sér í hugarlund. Og nú eru farnar aö berast aörar og alvarlegri sögur frá San Francisco, þær sögur, sem sé, aö mestallrí byggingavinnu sé nú lokiS þar, aS minsta kosti í bráS, stórhópar manna gangi þar iðjulausir og öll matvara sé þar nú í geipilega háu veröi. Sama er aö segja um gripafóður. Hey er þar nú tæplega fáanlegt, hvaö sem í boði er, óg um nokkurn und- anfarinn tíma hefir engin hey- tugga veriö flutt til borgarinnar. Kartöflur og aðrir jaröarávextir næstum því ófáanlegt. ------------- V Varaforseti C. N. R. félagsins hefir nýlega lýst yfir þvi.aö fjölg- að verði á þessu ári flutninga- tækjum á brautum félagsins, og aS félagiö eigi von á níutíu og fimm nýjum gufuvögnum og um þrjú þúsund flutningsvögnum fyrir næstu árslok. tÁ einni af Azoreyjunum, smá- eyjum í Atlanzhafinu véstur frá HEIMBOÐ í sunnudagskólasal Fyrstu lút. kirkjunnar heldur kvenfélag safn- aöarins miðvikudagskveldið síð- asta í vetri (24. Apríl og miðviku- dagskveldið fyrsta í stunri (1. MaíJ. Til fyrra heimboðsins er boðið öllu giftu fólki innan safnaðarins, þar á meöal ekkjum og ekkju- mönnum. Til síðara heimboðsins er boðið öllu ógiftu fermdu fólki irman safnaðarins.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.