Lögberg - 11.04.1907, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.04.1907, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. APRÍL 1907 3 Windsor j rjómabús salt 1 gerir smjörið endingarbetra en annað salt. Alveg hreint, heldur öllum sín- um upprunalega styrkleika leys- ist fljátt upp, gott salt sem gerir matinn ilmandi og bragðgóðan, Biðjið ætíð um Windsor salt. Ijver kaupmaður sem ekki hefir það til getur útveg- að yður það John Alexander Dow’s. Frá andláti þessa manns, sem nu um nokkur undanfarin ár mikiS hefir veriii ritað og rætt um hér Vesturheimi, sögðum vér hér i blaðinu um þaS leyti, er þaö bar aS höndum. en hér skal nú farib um hann nokkrum fleiri orSum. Dovvie tókst ab vekja á sér hina mestu athygli í Bandaríkjunum. Honn bobabi nýja tegund trúar- bragSa, kallabi sig postula og setti á stofn trúarbragöafélag í sérstakri borg, er kölluiS var Zion, skamt frá Chicago. Lítill efi viröist leika á því, aö fyrst framan af, að minsta kosti, hafi Dowie verið fullkomin alvara meö trúarkreddu sína t og veriö sannfæröur um köllun sína til jþess aö geta læknaö öll andleg og lík- amleg mannamein meö fyrirbænum og handa áleggingum. En smátt og smátt, eftir því sem áhangend- ur hans fjölgubu, og stofnuninni óx efnalega fiskur um hrygg.gerö- ist hann svo drambsamur og sjálf- ráöur aö nærri lá vitfirringu—eöa mjkillætis-brjálsemi, réttara sagt. Maöurinn var mjög gefinn fyrir alls konar brask og svo laginn á að tala fyrir hugsjónum sínum að svo þúsundum skifti af fjáiSum mönnum fengu honum í hendr al- eigu sína. En ráðdeild hans, hvaö fjármálin snerti, svaraöi ekki til hinna glæsilegu hugsjóna og t- myndunarafls, og þegar á reyndi hrundu allir loftkastalarnir til grunna. Varö fjártjóniö, er af þessari ráöleysu postulans leiddi, svo stórkostlegt, aö fá eru dæmi til annars eins á jafn skömmum tíma. Þegar þetta mishepnaðist svona herfilega misti Dowie öll hin and- legu og veraldlegu áhrif sín. Kona hans og sonur, og flestallir áhang- endur hans, yfirgáfu hann. Svo miljónum dollara skifti af annarra fé var hann þá búinn að sólunda, svo ekkert sést eftir af. Ýmsir hafa kallað Dowie fjár- glæframann af lökustu tegund, og óneitanlegt er það, að ýmislegt framferði hans ber vott um sam- vizkulausa eigingirni og lítilsvirð- ingu á eignarrétti annara. Að hann, þegar helgiljóminn um per- sónu hans tók að fölna og gróða- fyrirtækin að mishepnast, ekki í minsta máta takmarkaði sællífis- fýsnir sínar, þó áhangendur hans oft yrðu að líða nauð til þess að geta uppfylt kröfurnar, er hann gerði tH þeirra, bendir ekki á að hann sjálfur hafi gert sér glögga grein fyrir grundvallar-sannindum þeim.er hann bygði kenningu sína á. En þeir, sem þektu hann bezt, halda því samt sem áður fram, að hann hafi verið hjartagóður mað- ur og hjálpsamur við þá, sem leit- uðu aðstoðar hans. Hin óseðjandi skrautgirni hans og drotnunargirni mun að mestu leyti hafa átt rót sína í því, að maðurinn ekki hafi verið með öllum mjalla. Og gífur- yrðin, sem hann viðhafði um and- stæðinga sína, benda miklu frem- ur á brjálsemi en nokkuð annað. Dowie var Skoti að uppruna, en fór ungur að aldri til Ástralíu og varð þar bókhaldari við stóra verzlun. Síðan tók hann að stunda guðfræði, og lækningar sinar með handaáleggingum byrjaði hann i borginni Melbourne í Ástralíu. En ekki leið á löngu eftir þetta þang- að til framferði hans hafði það í för með sér, að hann varð að flýja land og fór þá til Vesturheims. Byrjaði hann síðan þar á hinu sama, en fyrst í mjög smáum stil. Ekki leið þó á löngu þangað til á- hangendum hans tók að fjölga stór kostlega og hann setti á stofn trú- arbragðaflokk þann, er við hann var kendur, óg hann ekki var þó fær um að halda saman til æfiloka, sakir ofsa þess og taumlausu sæl- lífisfýsnar, er varð fyrirtækjum hans að fótakefli. Hættan A vorin. Margir veikja likamskrafta sína með því að taka inn niður- hreinsandi meðul. Hressingarlyf eru nauðsynleg á vorin. Náttúran heimtar hjálp til þess að auka blóðið og losna við öll óhreinindi, sem hafa safnast þar fyrir við inniveruna yfir vetr- armánuðina. Þúsundir manna, sem vita að þeir þurfa á hress- ingarlyfjum að halda á vorin brúka svæsin og áhrifamikil hreinsunarlyf. Þetta er skökk að- ferð. Spyrjið hvaða læknir sem er, og hann mun segja yður að brúkun hreinsunarlyfja veiki líf- færin og lækni enga sjúkdóma. Að vorinu þarfnast líkaminn styrkingar, — hreinsunarlyfin veikja. Blóðið þarf að vera mik- ið, hreint og rautt. Hreinsunar- lyf geta ekki gert það að verkum. Það sem menn þá þarfnast er hressingarlyf, og bezta hressing- arlyfið, setn enn er fáanlegt, er Dr. Williams Pink Pills. Hver einasta inntaka af þessu lyfi býr til nýtt og mikiö blóð, og þetta nýja blóð styrkir hvert einasta líf- færi og allan líkamann i heild sinni. Af þessari ástæðu er það, að þessar pillur útrýma bólum og ýmsum öðrum hÖritndskvillum. Þessvegna er það, að þær geta læknað höfuðverk, bakverk, gigt, taugaveiklun, og marga aðra sjúkdóma, sem stafa af vatns- kendu blóði. Af því getur það fólk, sem notar Dr.Williams’ Pink bills, borðað vel, sofið vel og ver- ið við beztu heilsu. Miss Mabel Synnott, Lisle, Ont., segir: “Eg var máttfarin og föl og þjáðist af höfuðverty, ög ekkert meðal gat veitt mér bata þangað til eg fór að nota Dr. Wiíliams Pink Pills. Þær hafa að öllu leyti komið mér aftur til heilsu, og eg blessa nú þá stund, er eg byrjaði á að fara að brúka þær.”. En gætið þess vel að þér fáið réttu tegttndina, með fullu nafni: “Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People” prentuðu á umbúð- irnar um hverja öskju. Allar aðr- ar svonefndar Pink Pills eru að eins ófullkomnar eftirstælingar.— Seldar hjá öllum lýfsöíttm eða sendar með pósti, á 50 c. askjan, sex öskjur á $2.50, ef skrifað er beint til “The Dr.Williams’ Medi- cine Co., Brotkville, Ont.” er. Sú var þó tíðin, að íslenzka þjóðin hélt aftur á bak, þá aðrar þjóðir fetuðust áfram. Afleiðing- in af þessu varð eðlilega sú, að þegar vér loks fórutn að halda fram, sáum vér aðrar þjóðir í fjarska fram undan oss—vér vor- um orðnir langt á eftir. — Þetta vita flestir og viðurkenna. Nú viljum vér fram, á því er enginn efi. Bezt sækist oss áfram eftir veg- inum með því að stæla aðrar þjóð- ir að ýmsu leyti, það er að segja, að nota oss reynslu þeirra,innleiða hér á landi þau framfara meðul, sem þeim hafa orðið notabezt. Stígum yfir öll þeirra millispor og króka. Vér verðum að halda beint og hratt áfratn, ef vér cigum ekki að verða alt af á eftir í fram- tíðinni. Ef litið er yfir allar framkvæmd- ir síðustu 20 ára, er það alls ekki til að vekja óánægju. Félög hafa verið stofnuð tugum saman til viðreisnar landbúnaðinum, og sjávarútvegurinn hefir tekið stór- feldum framförum. Vegir hafa verið lagðir víðsvegar u mlandið, margar stórar og smáar ár brúað- ar. Enn er ótalið stærsta og yngsta stykkið í framförunum: ritsiminn og talsíminn. Nú er röðin komin að járn- brautarlagningu. Þegar mannshöndin knúin Framtíöarinál. Járnbraut austur í sýslur. Eftir Þorf. Þórarinsson. “Það er svo bágt að standa í staö, og mönnunum munar annaðhvort aftur á bak ellegar nokkuð á leið”. Jónas Hallgrimsson. Engum kemur til hugar nú orð- ið að neita því, að vér íslendingar séum á framrás eftir menningar- brautinni; þvi fer nú betur, að svo af framfarahug og trú á sjálfa sig og landið, hefir sigrað einn erfið- leikann, þá vex henni ásmegin til að sigra annan. Það var af mörgum taliö lítt mögulegt, að leggja talþráð yfir öræfi þessa lands,alt til þess tima, að það var framkvæmt. Nú er það búið, til mikillar gleði fyrir alla bjartsýna framfaravini. Hvað ritsíma- og talsímalagn- ingin gekk greiðlega, þrátt fyrir alt og alt, hlýtur að vekja nýjar, öflugar vonir um framkvæmdar- þrá í brjóstum landsmanna. Hér eystra beinast þessar vonir að járnbraut hingað austur frá Reykjavík. Þetta járnbrautarmál hefir oft borist á góma bæði manna á milli og í blöðunum, en í misbjörtu ljósi hefir það verið skoðað og er svo að líkindum enn, eins og öll önn- ur nýmæli. í Þjóðólfi var minst á þetta mál í haust og litið á það með framafarahug og framfara- þrá. Eg vil hér að eins fara nokkrum orðum um máliö, til að halda mönnum vakandi um það, og af því eg álít, að Það eigi að vera of- arlega á umræðudagskrá þjóðar innar, sem eitt hennar mesta fram- faramál. Hér þarf engin og ma engm sveita- eða sýslugirni komast að— því síður pólitískir flokkadrættir, —málið er framfaraspor alls lands ins; eðlilegt og sjálfsagt að byjað sé þar, sem mest og auðunnast verk er fyrir hönduin. Og komist járnbraut austur um Suðurlands- undirlendiö, ,hefi eg þá sannfær- ingu, að járnbrautarlagning eigi hér á landi hina sömu frámtið beztu sveitum landsins, sem brúat smíði hefir átt hér síðan árið 1890. Hví skyldum vér líka hafa efni á því að verða alla tið án þess sem allar aðrar mentaðar þjóðir telja sér ómissandi? Svo eg snúi þá sérstaklega máli mínu að járnbrautarlagning hing- að austur í Árnessýslu og Rangár- valla, þá verður fyrst fyrir mér þessi spurning: Er þörf á járnbraut? Síöasta áratug síðastliðinnar aldar var dimt yfir búnaöi þessara sýslu*, það var auðsæ afturför í landbúnaðinuin hjá oss. Margir höfðu daufa trú á framtíð sveit- anna, og kom það í ljós á því, hve margir bændur fluttu á því tíma- bili til Rvíkur frá- jörðum og sæmilegu búi. Góðar jarðir lögð- ust í eyði og komust í órækt. Út- litið var alt annað en glæsilegt. Um aldamótin verður snögg breyting á þessu; það birtir yfir bændum og býlum. Nýjar vonir skapa fegurri framtíð í hugum bænda, því þá eru stofnuð hin fyrstu rjómabú hér í sýslu; þau gerðu hina fyrstu stefnubreyting. Síðan rjómabúin voru stofnuð, hafa þau þrifizt vonum framar, því þau hafa átt, og eiga við mikla örðugleika að etja. Erfiðastar eru samgöngurnar, fyrst auðvitað inn- sveitis, en þó sér í lagi fjarlægðin frá Reykjavík,þangað sem smjör- ið fer á skip. Frá sumum búum er vegalengdin á þriðju dagleið. Það er því sýnilegt, hve tilfinnanlegt það er fyrir bændur um háslátt-' inn, að koma smjörinu til Rvíkur. Rjómabúin hafa því fulla þörf á járnbraut, annað getur ekki full- nægt samgönguþörf þeirra framtíðinni. Eg legg áherzlu á járnbrautar- lagningu í sambandi við rjómabú- in og rekstur þeirra af þessum tveimur ástæðum: 1. Rjómabúin eru hin fyrsta og öflugasta Myftistöng búnaðarins hér í sýslunni. Mér finst því skylt að taka mikið—jafnvel mest—til lit til þeirra þarfa, svo þau geta haldið áfram að verða frumherji framfaranna og landi og lýð til fjárhagslegrar viðreisnar. 2. Rjómabúin eiga sína þroska- framtíð í því, að þau geti árlega starfað lengur en þau gera nú, helzt alt árið, þar sem kúarækt er mikil. Þörfín á löngum starfs- tíma eykst með ræktun landsins, svo samgöngukröfurnar aukast. Eins og nú er ástatt með sam- göngur hér eystra, er rjómabúun- um lítt kleyft að starfa yfir vetur- inn. Tíðarfar bannar oft svo þungan flutning á hestum tilRvik- ur um þann tíma ársins, auk þess sem vetrarferðir eru bæði afar- dýrar og hættulegar yfir langa fjallvegi. Að óbættum högum tel eg því rekstur rjómabúanna óhugsanleg- an yfir langan tima ársins. Þ.ótt eg hafi hér einungis talað um flutninga í sambandi við rjómabúin, er ekki svo að skilja, að það séu þeir einu flutningar, sem eru tilfinnanlegir; nei, það er öðru nær. Allir aðdrættir eru hér mjög erfiðir,eins og þeim er kunn- ugt, sem þekkja staðhætti hér í uppsýslunni. Sé bóndi héðan úr fjallasveitunum spurður, hkað sé erfiðast í búskapnum, verður svar- ið eflaust á þessa leið: Auk hins almenna fólksleysis, eru aðdrætt- irtiir verstir — illúðlegastur “Þrándur ' Götu” fyrir framför um hjá oss. Ög komir þú, lesari góður! að illa húsuðum efnabæ hér í sýslu, og innir eftir, hvað valdi dimmum og svo hrörlegum híbýlum á þessum framfaratím- um, þá mun svarið verða. Flutn- CANADA NORÐVESTURLANDIÐ REGLUR VTÐ LAXDTðKC. ^ •ectlonum m«® Jafnrl tölu, um tliheyrm aambandmtjörnlanl, ÓJ °* Albart*. nema S og 1«, geta. fjölslcyldahðfnt hf* . J® 4l».e8& eI<lrt, teklö aér 1«0 .ekrur fyrlr helmlUarétUrland. *e*ö*. eé landtð ekkl áöur teklö, eöa eett tlt elöu af ■tjðrntnal tll vlöartekju eöa elnhvera annare. DíNRITUJr. Menn meia ekrlfa slg fyrtr landtnu & þelrrl landakrlfstofu, tem naat llg’srur landlnu, aem tekiö er. Meö leyfl tnnanrlklsr&Öherrana. eöa lnnflutm- ,nS* umboö«m*nn«lnls 1 Wlnnlpeg, eöa nsesta Domlnlon landsumboösmanna get* menn seflö öörum umboö tll þess aö skrtfa stg fyrlr landL Innrttunar- gjaldtö er 110.0«. HKBCT ISHÉTTAR-SKYLDUR. Samkvsemt nðglld&ndl lðgum, veröa landnemar aö uppfylla hrlsilHa réttar-skyldur slnar & einhvern af þetm vegum, sem fram eru teknlr I eft- lrfylgjandl tölultöum, netnilega: *•—bð* * landlnu og yrkja þaS aö mlnsta kosU 1 sex mánuöt * hverju &rl 1 þrjfl &r. *-—W ^afllr (eö» möölr, ef íaölrtnn er l&tlnn) elnhverrar persónu. sem heflr rétt ttl *0 skrlfa slg fyrlr helmlUsréttarlandl, byr t bfljörö 1 n&grennl vlö landie, sem þvStk persöna heflr ekrlfaö slg fyrlr sem helmfltsréttar- landl, þ& getur persðnan fullnagt fyrlrmnlum laganna, »6 þvl er &bflÖ & landlmi snsrUr ftöur en afsalsbréf er veltt fyrtr þvl, & þann h&tt aö *«»*» helmlM hj& fööur stnum eBa mðöur. « I—Ef landneml heflr fengtfl afsaiebréf fyrlr fyrrt helmlilsréttar-bfljörfl sinal eöa sklrtelnl fyrtr aö afsalabréflö veröl geflö flt, er sé undirrttaö I samraeml vtö fyrlrmaell Ðomlnlon laganna, og heflr skrtfaö slg fyrlr RlSarl helmtUsréttSLT-bfljörO, þ& getur hana futlnagt tyrtrnuelum iaganna, aö þvl er snertir ábflö & landlnu (stSart hetmlllsréttar-bðjörötnnt) &Öur en afsals- bréf sé geflö flt, & þann h&tt aö búa & fyrrl helmlllsréttar-JörCtnnl, ef stöart helmlllsréttar-JörBln er t n&nd vlö fyrrt helmtltsréttar-JðrBtna. 4.—Kf iandnemlnn býr aö staBaldrl & bfljörB, sem hann heflr keypt, tekiB t erfölr o. a fry.) 1 n&nd vtö heimliisréttarland þaö, er hann heflr skrlCaB sig fyrlr, þ& getur hann fullnsegt fyrirmselum laganna, aö þvl er &bðB & helmlllsréttar-JðrBlnnl snertlr, & þann h&tt aö bfla & téörl elgniLr- Jörö slnni (keyptu landi o. a frv.). BEIÐNI UM EIGNARBRÍF. setU aö vera gerö strax eftlr aö þrjfl &rtn eru ltBln. annaö hvort hj& nsesta umboBsmannt eBa hj& Inspector, sem sendur er ttl þess aö skoöa hvaö & landlnu heflr verlB unniB. Sex m&nuBum &Sur veröur maöur þð aö h»*si kunngert Domlnlon lands umboösmanntnum t Otttawa þaö, aö hann setll sér aB blBJa um etgnarréttinn. N J)I3 igU i i i v. LEIDBEININGAR. Nýkomntr lnnflytjendur f& & lnnflytjenda-skrifstofunni f Wlnnlpeg, ogfl öllum Domtnton landekrlfstofum tnnan Manttoba, Saskatchewan og Alberta, lelöbelningar um þaö hvar iðnd eru ötektn, og alltr, sem & þessum skrtf- stofum vlnna velta lnnflytjendum. kostnaöarlaust, lelBbeintngar og hj&lp ttl þess aB n& 1 lönd sem þelm eru geöfeld; enn fremur allar uppiystngar vlB- vtkjandl tlmbur, kola og n&ma lögum. AHar slfkar regiugerölr geta þelr fengiB þar geflns; elnnlg geta ir enn fenglB reglugerBtna um stjðrnariönd Innan J&rnbrautarbelttstns t Brltish Columbta, meB þvl aB snða sér bréflega U1 rttara Innanriktsdetldarlnnar t Ottawa. lnnflytJenda-umboBsmannetns I Wtnntpeg, eBa Ui elnhverra af Ðomlnlon iands umboBsmönnunum t Manl- toba, Saskatcbewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Mlntster of the Intertor. ingunnn a b>j-gingarefninu er eSlil dýrari sökum lþess oss um megn. Ttl þess að þanntg hljóðandi svör heyrist ekki, þarf járnbraut, samgöngufæri, sem kalla má að nemi allar fjarlægðir í burt. Því þótt vegir hafi verið, og séu enn, mikið bættir hér í sýslunni, þá heimta miklir flutn- ingar á hestum mikinn mannafla, sem bændur hafa ekki til eða mega ekki missa, og svo einnig mikið hrossahald, sem hér er víð- ast hvar mjög dýrt og bændum til byrði. Þjessir erfiílu ftutningar á hestuni heimta tvent í senn, sem bændum er dýrt; þeir heimta dug- legan mann mikinn hluta vorsins til ferðalaga og mikla vinnu á sumrin, til að afla fóðurs handa he lunum, sem ekki eru atmað cn dýr og ófullkomiii vckfæri til þessara löngu flutninga Mikinn hluta verzlunarinnar sækja sýslubúar til Rvíkur, og The Alex. Black LumberCo., td. Verzla með allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Harövið. Allskonar borðviður, shiplap, gólfborð loftborð, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt semtil húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. rcl. 59*. Higgins & Gladstone st. Winnipeg *) Mál mitt beinist hér eftir að eins að Ámessýslu.—Höf. svo mun einnig verða í framtiö- inni. Eg veit, að margur segir oss að reka verzlun vora á Stokks- eyri og Eyrarbakka, þangað sé styttra. Það er satt, þangað er miklu styttra, en samt sem áður stuðlar margt að því, að þar verð- aldrei, eða mjög seint rekin öll verzlun úr sýslunni. Þessi tvö atriði verða aðallega í vegi fyrir þvi: i. Útlendar vörur verða þar hve brimsamt er J>ar við ströndina og hafnir illar og hættulegar. Hafnir má bæta, það er víst, en að bæta þessar hafnir svo þær yrðu trygg- ar, mundi að minni ætlun kosta slíkt of fjár, að það borgaði sig betur, að tengja oss við höfuð- staðinn með járnbraut. 2\ Innánlandsmarkaður er þ,ar nú þvínær enginn, svo vér erum nauðbeygðir til að verzla allmikið í Rvík. Þetta hygg eg að geti ekki breyzt til muna í framtíðinni. Vaxi kauptúnih ;<‘austanfjalls”; á ókomnum árum, þá vex Rvík þó hlutfallslega meira; skilyrðin fyr- ir verzlunarbæ eru þar miklu betri. Af þessum atriðum, sem eg nú lauslega hefi drepið á, vona eg, að lesarinn geti séð, að hér er ærin þÖrf á öflugri samgöngubót; önn- ur en jámbraut er oss ónóg, það verður vor framtíðarbraut. ('Niðurl. næst.J —lljóðólfur. Á hominu á Spence og Notre- Darae Ave. Febrúar afsláttarsala Til að rýma til sel eg nú um tíma flókaskó og yfirskó með inn- kaupsverði. Allir ættu aö grípa þetta sjald- gæfa tækifærí á heztu ikjörki&up- um. Allir flókaskór, sem áður hafa verið seldir fyrir $2—$4.50, eru nú seldir fyrir $1.35. r, G. L. Stephenson 118 Nena St„ - WINNIPEG Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirkju. Tel. 5780,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.