Lögberg - 11.04.1907, Blaðsíða 7

Lögberg - 11.04.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. APRÍL 1907, Búnaðarbálkur. ifJLRKAÐSSK ÝRSLA. MarkaSsverO í Winnipeg 3. Apríl 1907 InnkaupsverO.]: Hveiti, 1 Northern......$0.74)4 ,, 2 ,, 0.72^ ,, 3 .. •••• °-69tt • ,, 4 extra,, .... 66}4 ., 4 ,, 5 ,, • • •• Hafrar, Nr. 1 .......... 35 Va “ Nr- 2............... 34/í Bygg, til malts..............4° ,, til fóöurs............. 42c Hveitimjöl, nr. 1 söluverB $2.30 ,, nr. 2 .. “ .. .. 2.05 „ S.B ...“ .... 1.65 ,, nr. 4.. “$1.20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton... 17-5° ,, fínt (shorts) ton... 18.50 Hey, bundiö, ton.. $r2.co ,, laust, ..............$14.00 Smjör, mótaB pd.........28—35 ,, í kollum, pd........... 25 Ostur (Ontario)......15—l5]4c ,, (Manitoba)......... 14)4 Egg nýorpin............... 35 ,, í kössum............... 25 Nautakj.,slátr.í bænum 6y2—7 ,, slátraB hjá bændum . .. c. Kálfskjöt............ 7—7 V* c- SauBakjöt.......... 12—i3/4c. Lambakjöt.................. !4c Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. 101/2 Hæns á fæti........ • ......i° Endur ,, I2c Gæsir ,, ........... 10—nc Kalkúnar ,, ............ —16 Svínslæri, reykt(ham).... 1 i-ióc Svínakjöt, ,, (bacon) 12—13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.70 Nautgr.,til slátr. á fæti ..3—4y2 SauBfé ,, ,, •• 6 Lömb ,, ,, ... - 7/4 c Svín ,, ,, 6y2—7 Mjólkurkýr(eftir gæBum) $35—$55 Kartöplur, bush........65—70C KálhöfuB, pd............. 2)^c, CarrDts, bush. ............. i-2o Næpur, bush................30c- BlóBbetur, bush............ 6oc Parsnips, pd................. 3 Laukur, pd.............. —5C Pennsylv.kol(söluv.) $10.50—$t1 Bandar.ofnkol ., $9-5°—$IQ CrowsNest-kol $8.50 Souris-kol . 5-25 Tamarac' car-hlcBsl.) cord 5-75 Jack pine,(car-hl.) c.......4-5° Poplar, ,, cord .... 4°o Birki, ,, cord .... 575 Eik, ,, cord $5.25-5.50 HúBir, pd.................8—9C Kálfskinn.pd............. 4—6c Gærur, hver......... 40 —9°c Trjáplöntun. Eitt af því, sem menn ekki ættu at5 láta undir höfuS leggjast á vori hverju, er trjáplöntunin. Auk fegurBarinnar, sem í því er inni- falin a® rækta tré umhverfis hús sín, J)ó í smáum stíl sé gert, verS- ut og trjáplöntun, eins og gefur a® skilja,a8 hinum mestu og beztu notum, þar sem hún er um hönd höfð eftir stærri mælikvaröa, og henni verulegur sómi sýndur. Vér skulum nú nefna hér nokkrar trjá tegundir, sem bæBi er prýBi og arBur aC: Fura (Red FirJ er trjátegund, sem verBur tvö til þrjú hundruC fet á hætS. Mjög auCvelt aS fá hana til a8 þroskast, iþar sem hún er sett niCur. Kessi trjátegund er mjög harSgerB og getur þrif- ist vel alls staBar hér í NorCvest- urlandinu. ‘íá er hin svo nefnda skozka fura, sem er mjög útbreidd yfir aMan norðurhluta Norðurálfunn- 4 ar, Síberíu, og Asíu. Hún er mjög fljót að vaxa og er ágætt skjóltré gegn vindnæðingi og snjó, en er ekki eins langlíf og beztu tegund- ir af furu. Þegar sett eru niður skjóltré, er bezt að setja þessa furutegund yzt, því hún þolir bet- ur óblíðu náttúrunnar en nokkur önnur trjátegund. Hún er mjög fallegt tré framan af æfinni, en eftir að hún er orðin tuttugu ára að aklri, fellir hún skrautið. Rauð fura er í daglegu tali hér alment kölluð norsk fura. Hvern- ig á því stendur er ekki gott að að gera sér grein fyrir, því hvorki er þessi trjátegund til í Noregi né annars staðar i Norðurálfunni. Það er fremur sjaldgæft að menn geti náð 5 fræ þessarar furuteg- undar, því ikornarnir sækjast mjög eftir því að naga þaö af trjánum áður en það er orðið full- þroskað. Ef auðveldara væri að ná fræinu mundi þessi trjátegund útbreiðast miklu fljótar, því það er mjög fallegt, verður hátt vexti og þrífst mjög vel, sérstaklega í mögrum og grýttum jarðvegi, þar sem aðrar trjátegundir eru seinar að ná þroska. Þessi furutegund er mjög verðmæt. Sú furutegund, sem hér er köl(- uð Jack Pine, er ekki falleg útlits, en hefir svo marga aðra kosti, að ! vert er aö veita henui nákvæma eftjrtekt. Hún er sérstaklega vel til þess fallin að setja hana niður í þeim bygðarlÖgum, þar sem þurkasamt er. Hún vex, þó í ó- hentugum jarðvegi sé, um tvö og hálft fet á ári, að minsta kosti, og ekki þarf að gera sér eins mikið ómak fyrir að hirða hana, eins og ýmsar aðrar trjátegundir, i upp- vextinum. Auðvitað eru ýmsar fleiri trjá- tegundir, sem æskilegt er að rækta og vel geta þrifist alls staðar þar, sem hæfileg skilyrði eru fyrir hendi. Þeir, sem óvanir eru trjá- plöntun, ættu samt ekki að leggja út í það af handahófi, að setja niður hjá sér tré af ýmsum teg- undum, því árangurinn af sliku starfi verður jafnan í mesta máta óviss. Eitt eða tvÖ atriði, sem í sýálfu sér kunna að sýnast smá- vægileg, geta samt sem áður orð- ið nægileg ástæða til þe$s að tréð visni og festi ekki rætur. öllum er það kunnugt, hversu skemtilegt og þægilegt það er, a« hafa tré kringum húsin sín. Að :itja í skugga þeirra að sumrinn, þegar sólin ætlar alt að steikja, cr sarnarlega svölun og h:» sing. Og þau skýla fyrir næðingsstorm • utium heimkýnnum þeirra, sem haft hafa hiröingu og ástundun a Því að gróðursetja þau heimavið hjá sér. Polteii & Hayes. Yorið er í nánd! ^LátibgeraviBreiBhjólin yBnr áBur en annirnar byrja. BráBum verBur nóg aB starfa. DragiB þaB nú ekki of lengi aB koma. Okkur líkaa ekki aB láta viB- skiftamennina þurfa að bíBa. KomiB sem fyrst meB hjólin yB- ar, eBa látiB okkur vita hvar þér eigiB heima og þá senBum viB eftir þeim. — Véa emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aBgerBir af hendi fyrir sanngjarnt verB. POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRISBLOCK 214 NENA ST. Búðin þægilega. 5^48 Ellice Ave. KomiB meB til Armstrongs til þess aS sjásirzin makalausu, sem eru nýkornin, AHir velkomnir. MestU kjörkaup á öllu. Sérstök kjörkaup á fimtudag- inn: 6 st. af bezta kjólataui, vanal. á 22c. Á fimtud. á 9c. Hand- klæBaefni, sérstakt verB á fimtu- daginn á 5c. yds. Sirz á 7)4c.yd. KomiB snemma. Percy E. Armstrong. Tillöaur um öryrkjalífeyri. frá nefnd þeirri, er skipuð hefir verið samkvæmt konungsúrskurði 13. Nóvember 1901, til þess að í- huga og koma fram með tillögur um fátækra- og sveitarstjórnar- mál. Nefnd þessi kom fyrst saman í Sept. 1902 og lagði þáverandi for- maður nefndarinnar, Páll amtm. Briem, fram frumvarp, er hann hafði sniðið eftir frumvarpi noskr ar þingnefndar og kallaði “Frum- varp til laga um eftirlaun hinnar íslenzku Þjóðar”, og er það frum- varp sem nefndin kemur nú með óbreytt. Á fundi þessum var frumvarpið nokkuð rætt að þvi er aðalefnið snertir, en lítið í einstök- um gfeinum. Hafði P. B. ekki haft tækifæri til að athuga, nema A. S. BÁRDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stærBir. Þeir sem ætla sér aB kaupa LEGSTEINA geta því fengiB þá meB mjög rýmilegu verBi og ættu aB senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man t M ROBINSON Sérstökkjörkaupá kvenna og stúlkna fatnaBi. Náttkjólar úr ágætu hvítu bómullar- lérefti, ýmislega skreyttir. Sér- stakt verð............. $2.00. Kjólar handa 14—18 ára gömlum stúlkum. Þeir eru úr bezta efni og ýmisl. skreyttir, frá $16—$23. Wrappers úr bezta efni, sérstakt verö nú............... $1.50. 10 pd. af ágætu, óbrendu kaffi og 14 pd. af bezta molasykri fæstþessa viku aC eins á..........$2.00, MARKET HOTEL 140 Prlncess Street. & mötl markaCnum. Eigandl - - P. O. Connell. WIN’XTPEG. [ Allar tegundlr af vtnföngum og vlndlum. ViCkynnlng góC og húsie : endurbaU. GOODALL — LJÓSMYNDARI — aB 018J4 Main st. Cor. Logan ave. I ROBINSON & co $2.50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt sem þarf til jþess að búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. 314 McDkrmot Ave. — ’Phonk 4584, á milli Princess & Adelaide Sts. STke City Æquor J’tore. Heildsala á VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S. Van Alstyne. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaöar af innfögum. Ávísanir gefnar á fslandsbanka og víOsvegar um heim I HÖFUÐSTÓI.L $2,000,000. AOalskrifstofa í Winnipeg, | SparisjóOsdeildin opin á laugardags- ! kvöldum frá kl, 7—9 THE CANAMAN BANk OE COMMERCE. & horainu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. I SPARISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.00 og har yflr. Rentur lagðar vic höfuCst. á sex mán. frestl. Víxlar fást á Englandsbanka, sem ern borganlegir á fslandi. ADALSKRIFSTOFA I TORONTO. Bankastjórl t Winnlpeg er Thos. S, Strathaim. THE iÐOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. . mjög lauslega, að hve miklu leyti það væri bygt á tryggum hag- fræðilegum grundvelli og má segja, að “við sama stendur enn í dag.” Raunar hafði nefndin feng- ið mag. Ólaf Dan Daníelsson til aö reikna út tekjur og gjöld, er landsjóður hefði eftir slíkum lög- um, en reikningarnir eru eigi bygðir á svo áreiðanlegum grund- velli, sem æskilegt væri. Frumvarpið er í 75 greinum og er höfuðákvæði þess „að allir verkfæ#ir menn hér á landi, karlar og^konur, 16 ára og eldri, eiga að greifca í landsjóð 3 kr. á ári eða 50 kr. eitt skifti fyrir öll, þá er þeir veru 16 ára. Þegar þeir svo verða öryrkjar eiga þeir að fá lif- eyri 120 kr. á ári úr landsjóði. Þeir sem eru milli fertugs og fim- tugs þegar lögin koma í gildi, fá 90 kr. lífeyri og þeir, sem þá eru ^ldri en fimtugir, eru undanskild- ir þessum lögum, svo og nokkrir menn aðrir.” — Fjallkónan. VlLjIR ÞÚJEIGNASTS HEIMILI í WINNIPEG EÐA GRENDINNI, ÞÁ FINDU OKKUR. ViS seljum meö sex mismunandi skil- málum. Þægilegar mánaðarborganir sem engan þvinga. Hvers vegna borga öörum húsaleigu þegar þú gteur látið hana renna í eigin vasa og á þann hátt orðið sjálfstæð- ur og máske auðugur? Við kaupum fyrir ] þig lóðina, eða ef þú átt lóð byggjum við á 1 henni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn. Gerðu nú samninga um byggingu með j vorinu. Kom þú sjálfur, skrifaðu e8a talaðu við okkur gegnum telefóninn og fáðu að vita um byggingarskilmálana, sem eru við allra hæfi. Provincial Contracting Co. Ltd. »II Höfuðstóll $150,000.00. Skrifstofur 407—408 Ashdown Block. Telefón 6574. Opið á kveldin frá kl. 7—9. Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóösdeildin. SparisjóCsdeiIdln tekur viC lnnlög- um, frá $1.00 aC upphæC og bar yflr. Rentur borgaCar tvisvar & árl, I Júnl og Desember. Imperial BankofCanada Höfuðstóll (borgaður upp) $4,700,000, Varasjóður - $4,700,000. Algengar rentur borgaCar af öllum innlögum. Avísanir aeldar á bank- & fslandl, útborganlegar 1 krön. KAUPID BORGID plumbing, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 71 NENA ST, PhoneTSftflO. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. SETMOUB HOUSE * Market Square, Wlnnlpeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjar- 8eWar 4 i5c- hver., $1.50 & dag fyrir fæCi og gott her- ' Bllliardstofa og sérlega vönd- uC vínföng og vindlar. — ókeypis keyrsla til og frá JárnbrautastöBvum. JOHN BAIRD, eigandi. TelefóniÖ Nr. 585 Ef Þj6 þurfiB aB kaupaUol eoa víB, byggmga-stein eBa mulin stein, kalk, sand, möl steinlim, Firebrick og Fire- clay. Selt á staBnum oe flutt fieim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og Vidarsolu-felagid befir skrifstofu sfna að ROSS Avenue horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöðu Útibú 1 Winnipeg eru: Bráðabirgða-skrifstofa, á meðan ver- ið er að byggja nýja bankahúsið, er á horn- inu á McDermot & Albert St. N. G. LESLIE, bankastj. NorCurbæjar-deildin, A horninu A Maln st. og Selklrk ave. F. P. .TARVIS. har-kastj. Hér með auglýsist að vér höf- um byrjað verzlun að 597 Notre Dame Ave. og seljum þar góðan, brúkaöan fatnað. Sýnishorn af verðlaginu: Karlm. buxur frá 25C. °g þar yfir. Kvenpils frá 20c. Kventreyjur frá ioc. Þ'etta. er að eins örlítið sýnishorn. Allir vel- komnir til að skoða vörumar þó ekkert sé keypt. The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Darae Ave. Phone 6539. beint á móti Langside. lllan Linan KONUNGLEG PÓSTSKIP. milli Liverpool og Montral, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Win- nipeg..................$42-50 Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Norður- löndum til Wirmipeg .. . .$51.50. Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögut rúm í hverjum svefn- klefa. Allar nauðsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýángar, viðvíkjandi því hive tmr sidpin l«ggja á st»tJ frá Reykjavík e. B. frv., gvfur H. S. BARDAL. Cor. Elfin ave og Nena stmti. Winnlpef. Robert D. Hird, SKRADDARI. Hremsa, pressa og gera við föt. Heyrðulagsil Hvar fékkstu þessar bu, Eg íékk þær í búðinni hans Hirds skra ara, að 156 Nena St., rétt hjá Elgin A Þær eru ágætar. Við það sem hann 1«. ar hendi erörðugt að jafnast CLEANING, PRESSIh Repairing. 156 Nena St. TEL. «302. Cor. Elgln ORKAR MORRIS PIANO —•nrr;;....;. Tönntnn og tllflnnlngln «r fmm- ieitt a hærra «tig og meB metrl ltot heldur en ánokkru öCru. Þau eru seld meC góCum kjörum og ábyrgnt um óákveCinn tlma. þaC ættl aB vera & hverju helmilL S. L. BARROCLOrGH * OO., 828 Portage ave., . Wlnnlpeg. PRENTUN allskonar gerB á Lögb$rgi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.