Lögberg - 11.04.1907, Blaðsíða 4

Lögberg - 11.04.1907, Blaðsíða 4
LOGBERG FIMTUDAGINN 11. APRlL 1907 OQb-erg •r *eflö flt hvern flmtudnc af The Lögbers Prlntlng A PubUshlng Co. (lCKKlIt), aC Cor. WUIIam Ave ok Nena St., Wlnnlpeg. Man. — Kostar (2.00 um 4rl8 (4 Islandl 8 kr.) — Borgtst fyrlrfram. Elnstök nr. 6 cts. Publiahed every Thursday by The Lögberg Prlntlng and PublUhing Co. (Incorporated), at Cor.WUliam Ave. tk Nena St., Winnlpeg, Man. — Sub- •crlptlon prlce »2.00 per year, pay- able ln advance. Single copies 6 cts. 8. BJðRNSSON, Edltor. M. PAULSON, Bus. Manager. Auglýsingar. — Sm&auglýslngar 1 eitt sklfti 26 cent fyrir 1 þml.. A rtærrl auglýslngum um lengrl tima, afsl&ttur eftir samningi. Bústaðaskiftl kaupenda verSur aS tilkynna skriflega og geta um fyr verandl bústaS Jafnframt. Utanáskrift til afgreiSslust. blaBs- lns er: The LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co. P. O. Box. 186, Wlnnipeg, Man. Telephone 221. Utanáskrlft til ritstjörans er: Kdltor Lögberg, P. O. Box 136. Wlnnlpeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á. blaði ögiid nema hann •4 skuldlaus ''egar hann segir upp.— Ef kaupandi, sem er 1 skúld viS blaSiS, flytur vistferlum &n þess aS tllkynna heimillsskiftln, þ& er þaS fyrir dómstólunum álltia sýnlleg sönnun fyrlr prettvlslegum tllgangl. ,,Jim“ Hill. Arthur Pue Gorman, fyrver- andi senator í Bandaríkjunum.sem nú er látinn, sagSi einhverju sinni atS ef hann væri spuröur aö hverja Jirjá menn í Bandaríkjunum hann áliti framtakssamasta, þá mundi hann ekki Jmrfa þrjár mínútur til þess aö hugsa sig um, átiur en nafn James J. Hill kæmi honum í hug, í því sambandi. Hvaö sam- göngumál snerti, áleit Gorman, aö Hill væri skarpskygnari öllum öörum, fyr og nú, og í ýmsu ööru bæri hann enn fremur höfuð og heröar yfir aöra menn. Hann var “Jim” Hill, verka- maöur viö afferming skipa, með sjötíu og fimm centa vinnulaun- um á dag. Hann er nú James J. Hill frömuður og forráöamaöur flutningsfæra, sem gefa honum í aöra hönd þrisvar sinnum sjötíu og fimm cent á mínútu hverri. Hann var “Jim Hill, berfætti drengurinn, með ákafri löngun til þes$ aö komast vel áfram í heim- inum, sem sí og æ dreymdi um stórkostleg og arösöm framfara- fyrirtæki. í dag er hann James J.Hill, er séö hefir æskudraumana rætast. Hann var “Jim Híll, skimandi í allar áttir út yfir þrönga sjón- deildarhringinn, sem næstur hon- um lá, reynandi að gera sér grein fyrir hversu takmarkalaust verk- sviöið væri þar fyrir utan. Nú er hann James J. Hill, furðuVerka- meistarinn, sem enn er aö dreyma, enn fæst viö hugmyndasmíðar og enn afkastar afreksverkum. Á því, sem hann þegar hefir komið í verk, og hinu, sem hann enn ætlar sér aö framkvæma, er eins mikill mismunur og á hnefa- stórtim hnöllung og heilu Grettis- taki,— sama hlutfallið eins og á milli sjötíu og fimm centa kaupi á dag og sjötiu og fimm centum í tekjur á hverri mínútu. Norðurálfumenn hafa glöggara auga fyrir hæfiieikum og fram- kvæmdarþreki þessa manns, held- ur en samlandar hans,” sagöi ný- lega einn af vinum Hills, sem hef- ir veriö honum mjög handgeng- inn í síðastliðin tuttugu ár. Og hann bætir viö: “Hinumegin Atl- antshafsins virðast menn hafa fullkomlega rétt álit á Hill, og hlnum feikna miklu möguleikum, sem felast í hugsjónum hans um verzlunarviöskifti heimsins, á ó- komnum tímum. kað er langt frá því að menn hér kunni enn að fullu aö meta hann. En sá dagur kemur síðar, er menn munu verða að viðurkenna djúphygni þessa sístarfandi, síhugsandi kvæmdarmanns.” Til þess Ijóslegar að gera sér grein fyrir hversu stórfengilegar eru hugmyndir Hills, má benda á þaö, að eitt af því, sem honum finst hann eiga eftir ógert í lífintt, er það, að koma J>ví til leiðar, að hætt verði að nota Suez-skurðinn, sem aðal-þjóðbraut heimsverzlun- arinnar. Hann vil leggja járn- braut beina leið frá Atlantshafs- ströndinni vestur til SeattÍe og Puget-sunds, og stækka skipaflota Great Northern gufuskipafélags- ins svo, að hann verði öflugasta samgöngufærið á Kyrrahafinu. Meö afar-stórum gufuskipum og tafarlausum, , hraöskreiðum flutningalestum gæti hann flutt varning Austurlandabúa,frá Man- ila, Hong Kong og Yokohama til hann byrjaði á aö gera draum- sjónir sínar að veruleik. Hill er skygn, en ekki fæst hann við stjörnuspádóma eða andasær- ingar. En hann tekur vel eftir hvað er að gerast í heiminum, reiknar út meö sjálfum sér hvers f~n nútíðin krefst og hagar fyrirtækj um sínum eftir því. Hann er meistari í því að samþýða orsakir og afleiðingar. Hann gjörskoöar alt, sem mælir með og mót, áður en hann slær neinu föstu. Hann gengur aldrei fram hjá neinu því, sem öðrum kunna að virðast smá- smámunir, og» fylgir því strang- lega fram, að fyrirskipunum hans sé rækilega fylgt. Járnbrautarslys í Ameríku og Evrópu. Hve mikið kveöur að járnbraut- arslysum í þessari álfu og hve miklu tíðari þau eru, sérstaklega í Bandaríkjunum, en í gamla heim- inum, er orðið flestum þjóöfélags vinum þar hið mesta áhyggjuefni, sem brýn nauðsyn Iiggur við að bót London á Englandi, yfir Kyrra- j sé á ráöin, segir eitt af merkustu hafið, til New Ýork og þaöan yfir tímaritum sunnan línunnar. Atlantshaf, fljótara og ódýrara Um þetta efni farast ööru blaði heldur en hægt er að flytja þær gegnum Suezskuröinn. Sama ætti sér auðvitaö stað með vöruflutn- inga frá London til baka. Þetta hefir nú mörgum sýnzt drauma- rugl eitt, en Hill hefir nákvæm-* lega getað gert svo grein fyrir öllu, þessu fyrirtæki viðvíkjandi, þar svo orð: “Viö því tf naumast að búast, aö járnbrautafélögin sjálf geri nokkuð verulegt til þess að slys- um þessum fækki, því að þau eru svo haldin af eigingirni og íhalds- semi, að þau vilja ekki viö það kannast, að mögulegt sé hér að að hann er þegar búinn að sann- I finna nokkurt ráð til þess, að slys færa fjöldamarga af þeim, sem , þessi fari minkandi, og meira að mest þurfa á greiðum samgöngum J segja draga engar dulur á að þau aö halda á milli þessara heimsálfa, hljóti að aukast. um það, að fyrirtækið sé ekki j Þaðan er engrar hjálpar að eínungis vel framkvæmanlegt,' vænta. Hún verður að koma ann- heldur og stórkostlega arövænlegt, Menn hafa oft hlegið að “Jim” Hill og gert gabb að hugmyndum hans og fyrirtækjum, síðan hann ars staðar frá. Varla er hægt að búast við, að bót verði á þessu ráðin nema með því að hér komist á samskonar fyrirmyndar eftirlit fyrst fór að láta á sér bera. Á j landstjórnarinnar hálfu , sem meðan hann var'Umkomulaus og 1 um all-langt árabil hefir verið við fátækur var hann fyrirlitinn fyrir haft í Evrópulöndunum, og borið það, hvað hann væri heimskulega i hina ákjósanlegustu ávexti. — stórhuga. Og flest allir “busi- ness”-menn voru á einu máli um þafc, að ekki væri Hill með öllum mjalla, þegar hann réðist í að kaupa niðurníddan brautarstúf í Norðvesturlandinu, sem engan á- Hvergi er það eftirlit þó jafn-at- kvæðamikið og á Englandi. Því og engu öðru má víst líka þakka það, hve örfá járnbrautarslys koma fyrir þar í landi þrátt fyrir þá feikimiklu jámbrauta-umferð* góða gaf í aðra hönd, i því augna- j sem þar er. Vitanlegt er það, að miði að nota hann sem lykil að hinu mikla járnbrautar-sambandi áleiðis til Kyrrahafsins. Menn tvö eða þrjú stórkostleg járn- brautarslys urðu á Englandi á næstliðnu ári, og aö fjöldi fólks sögðu að hann væri sýnilega geng- beið bana af þeim, og vegna þess inn af göflunum, þegar Great j var® taia þeirra, er þannig mistu Northern járnbrautin var fyrir- j Hfið nokkru hærri en áður hafði huguð og lögð vestur að Kyrra- veri® Þar nm all-langt tímabil. hafi, og enn þá augljósara þótti j Samt sem áður verður þessi tala það, að svo mundi vera, þegar furðanlega lág þegar hún er borin hann hleypti af stokkunum skip-1 saman við fólksfjöldann, sem um er ekki tilk t neitt úf vessum unum ‘Minnesota” og “Dakota”, j torst ar jarnbrautarslysum á sama þessum tveim stórkostlegu drek- ari í Bandaríkjunum. Og eigi eru um, sem fyrirhugað var að ná sem | nema örfá ár síðan, að menn ráku mestu undir sig af vöruflutning- j sig á Þa®. og þótti einsdæmi, að um milli Bandaríkjanna og Aust- urlanda. En það fór svo, að menn hættu að henda gaman að heimskupörum “Jim” Hjll’s. Hann gerði við brautarstúfinn sinn og gerði hann svo að nauðsynlegum hlekk í Great Northern brautakerfinu, og undir eins fóru peningarnir, sem í hann höfðu verið lagðir, að gefa af sér góða vexti. Og árangur- inn af gufuskipaferðunum ber nú Ijóslega vott um hyggindi og framsýni mannsins, sem hrinti þeim á stað. Tekjurnar af því fyrirtæki vaxa árlega hröðum fet- um. Nú er það Hill, sem brosir í kampinn að hygni “business”- mannanna framsýnu, sem hæst hrópuðu um óvita-æði hans, er enskar jámbrautir hefðu flutt fulla biljón manns án þess að nokkur einasti maður af öllum þeim aragrúa hefði orðið fyrir slysi á þeim ferðum. í Banda- ríkjunum er ekkert eftirlit af landstjórnarinnar hálfu með járn- brautarslysum svo teljandi sé, og fórust þar á síðastliðnum sex mán uðum um fimm hundruð manna af járnbrautarslysum, sem ástæða er til að ætla að heföi mátt vera imklum mun færri með annarí heppilegri og betri tilhögun, en nú á sér stað. Á Englandi fyrirbjóða eftirlits- menn með járnbrautarslysum fé- lögunum að hreyfa við nokkru á lestum þeim, er oröið hafa fyrir einhverju slysi, eftir að það er skeö, ef mannskaöi hefir orðið, nema ef svo stendur á, að bjarga þurfi einhverjum farþega sem er i nauðum staddur. Lestin verður að standa óhögguð að öllu leyti þangað til rannsókn hefir farið fram af hlutaðeigandi eftirlits- nefnd, sem eingöngu hefir um slik mál að fjalla. Vagna- trossan, brautarbitar og teinar verða að sitja í sömu skorðum og þeir voru eftir að slysið skeði, þar til eftilitsmennina ber að, svo að þéir hafi öll gögn við hendina sem fáanleg eru til að styðjast við er þeir kveða upp dóm um hver orsök hafi verið til að slysið kom fyrir. Síðan semja þeir nákvæma skýrslu er tilkynt er járnbrautar- félögunum og birt öðrum til lenð- beiningar. Slíkar skýrslur hljóta auðsjáanlega að vera mjög þýð- ingarmiklar fyrir nefnd félög, þar eð þær eru hin bezta leiöbein- ing, sem föng eru á til að kenna járnbrautarfélögunum ráð til að fyrirbvggja að slys af sömu teg- und komi fyrir síðar meir. Býsna ólíkt er það hvernig hér í landi er farið að, þegar slík slys koma fyrir. Undir eins og járn- brautarslys hefir orðið hér, sér- staklega ef manntjón hefir orðiö, Þá er sérstök lest send þangað að vörmu spori. Þ.eir vagnaðnir, sem eigi eru meira skemdir en svo að þeir eru meðfærilegir, eru dregnir burt, hver veit hvert, en hinir, sem eru svo laskaðir að ekki er hægt að komast með þá, eða gera við þá,— einmitt þeir vagn- arnir, sem langbezt gátu borið vitni um upptök slyssins, eru brendir og eyðilagðir Með öðrum orðum; sérhver sönnun fyrir or- sökum syssins er samkvæmt venju numin burt af þjónum járnbraut- arfélaganna, en af því leiöir að eigi er auðið að fá fullnægjandi og ítarlega rökstudd ákvæði um orsakir járnbrautarslysánna. Og eigi er það óvanalegt að persónu- legt álit þess járnbrautar yfir- manns, hver sem hann kann að vera, sem staddur hefir verið þar sem slysið skeði, verður eini á- rangurinn af allri rannsókninni. Játað skal það, að ýms helztu járnbrautarfélögin halda því fram að gagnger rannsókn fari fram á sérhverju slysi er fyrir komi með brautum þeirra. En þær skýrslur eru geymdar í skjalasafni félag- anna. Afleiðingin af því verður þá eigi sú, að járnbrautarþjónar og járnbrautafélög yfirleitt geti neitt lært, af slíkum slysum, né látið sér þau að varnaði verða síð- ar meir. Aö því leyti skín engum fróðleikur af því nema embættis- mönnum þeirrar brautar er slysiö skeði á. öðrum jámbrautafélög- unum þar er háttað, og eins lög- gjöfinni, sem samin er í sambandi við þær, sé það að þakka, hve óskiljanlega fátíö járnbrautarsfys eru þar í landi. Það er eitt hið mesta nauðsynja- mál hér í landi að stjórnin skipi sérstaka nefnd til að hafa eftirlit með og rannsaka járnbrautarslys- in. í þessa nefnd þyrfti að skipa duglega og þaulæfða járnbrautar- fræðinga. Laun þeirra ættu að vera sómasamlega há, og enda svo há, að eigi væri sýnleg hætta á að þeir freistuðust til að þiggja mút- ur. Nefnd þessari og fulltrúum hennar ætti að verða gefið svo mikið vald, aö hún væri fær um að gera svo ítarlegar rannsóknir í sínum verkahring.sem kostur væri á. Hún ætti að geta stefnt sér- hverjutri járnbrautar- embættis manni sem væri til að mæta fyrir sér, jafnt forseta félaganna sjálf- um sem óbrotnum vagnþjóni. Fela mætti slíkri nefnd að semja lagafrumvörp eftir því sem henni sýndist haganlegast til að vernda ferðamenn gegn ýmsum slysum með járnbrautunum. Það er ein- dregin vissa vor, aö ef slík nefnd hefði starfað hér í ríkjunum næst- liðin fimm ár, þá mundu járn- brautarslysin hafa orðið 50 prct. minni en raun hefir orðið á. Og að tíu árum liðnum mundu járrf- brautarslys eigi vera hér tíðari en annars staðar, yrði þetta ráð tek- iö.” Á þessa leið farast Bandaríkja blöðum orð, og mun það víða hafa við góð rök að styðjast. The DOMINION B4NK SELKIRK ÖTIBdH) Alls konar bankastðrf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. Tekið við innlögum, frá $1.00 að upphaeð °g þar yfir. Hæstu vextir borgaðir. Við- skiftum baenda og annarra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Óskað eftir bréfa- viðskiftum. Nétur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skélahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. J GRISDALE, bankastjóri. PETKE & KROMBEIN selja í smáskömtum beztu teg- undir af nýju, söltuðu og reyktu KJÖTI og KJÖTBJÚGUM, smjöri, jarðarávöxtum og eggjum Sanngjarnt verð. 161 Nena st., nálægt Elgin ave. Heilbrigð sál í hraustum líkama. skýrslum, og venjulega er eigi heldur verið að gera tilraun til að koma hinu opinbera inn í málið. Vitanlega eru stundum sendar út skýringar á stöku járnbrautarslys- um frá auglýsingaskrifstofum fé- laganna, en vanalega má ganga að því vísu.að ef slysiö er illum tækj- um eða óáreiðanlegum brautar- þjónum að kenna, þá er ekki mjnst á þaö í embættisskýrslum félaganna. Ef eigi væri Iengra gengið á Englandi en aö tilkynna og búta skýrslur eftirlitsmannanna í þar um járnbrautarslysin, yröi árang- urinn af þeim eigi eins mikill og ella. En langt er frá því að svo sé. Það er einmitt á þessum skýrslum, sem landstjórnin byggir ákvæði sín um allan starfsrekstur, bygging, viðhald og ferðhraða járnbrauta þar. Og ætlun vor er iö herpist saman ('fuglshamurý, það, að bæði hvernig rannsókn-1 blóðið leitar inn á við, og útgufun Eftir Lárus J. Rist. II. Eigi likamsæfingarnar að koma að fullum notum, eru böðin ó- missandi. Böðin eru einn liöur leikfiminnar, þó sérstaklega sé um þau rætt. Bæði köld og heit böö, loftböð og sólböð,getum vér skoð- að sem leikfimi fyrir hörund vort, vöðva þess og æöar, sem til þess liggja. Sömu lög gilda fyrir hör- undið eins og vöðvana, að það verður veikt og lélegt líffæri sé því neitað a§ starfa, eða það hindrað í því, en verður sterkara og fullkomnara líffæri fái það að starfa óhindrað og starf þess sé aukið. Með bööum aukum vér starf hörundsins, auk þess sem vér léttum undir starf þess, með því að hreinsa þaö. Varla mundum vér eins sóða- fengnir með hörund vort, ef vér vissum hve mikið og mikilsvert starf það hefir á hendi og vér vissum að vér gætum fullkomnað það og bætt jafnmikið og hægt er, frá því sem alment gerist. Hlutverk hörundsins er ekki að eins að klæða líkamann og veita honum hlífð og skjól fyrir áhrif- um svo sem hita, kulda, höggum, bakteríum og ýmsum skaðlegum efnum, heldur er það meira og margbrotnara. í hörundinu eru skynfæri tilfinningarinnar. Hör- undiö heldur jafnvægi á hita lík- amans. Þegar líkaminn er orðinn heitur af vinnu eða öðrum orsök- um, streymir blóðið meira út að yfirborði líkamans, út í hinar fínu æðar hörundsins; þenjast þær þá út af blóðinu svo hörundið roðnar og hitnar.en kólnar svo aftur bæði við útgufun og leiðslu. Aftur á móti þegar kalt er, þrengjast æð- ar hörundsins við þaö að hörund- og hitaleiðsla frá líkamanum verð- ur minni. Með köldum böðum aukum vér þetta starf hörundsins, venjum það við, gerum það sterk- ara og fullkomnara Iífíæri til þessa starfa. Það er undir þessum eiginleika hörundsins komið, hve vér erum harðir að þola snöggan mismun hita og kulda, sem vanalega or- saka kvef og aðra kvilla. Vér getum miklu betur varist þeirn með því, að hirða oss vel og herða hörundið með bööum, heldur en hægt er að gera með breytingu á klæðnaði og allri annari varasemi. Vér eigum engin föt, sem eru jafn hlý, haldgóð, létt og falleg eins og hörundið. En ef vér gætum betur að, er mikill munur á því hvernig vér hirðum þessi föt vor. Klæði vor þvoum vér oft og iðulega og Þykir sá sóði mikill, sem gengur illa til fara. En samt vantar mik- ið á, að vér hirðum föt vor svo að vel sé og mætti margt um það segja, en þó tekur út yfir, hve vér erum hirðulausir með hið dýrmæt- asta og bezta klæði vort, hörundið. Allan líkama vorn þvoum vér sjaldan eða aldrei og böð þekkjast svo að segja alls ekki. Vér erum hræddir við vatnið eins og börnin voru hrædd við Grýlu gömlu hér á árunum. Fyrrum þótti það óþarfa tilhald og nostur að vera að þvo hendur og andlit, og hafa til skamms tíma lifað þeir menn, sem ekki hafa þvegið sér nema tvisvar eöa þrisvar á ári, Þegar þeir fóru til kirkju eða á önnur mannamót, og mun það þó á stundum hafa verið heldur kisuþvottur, eftir því sem sögurnar segja. Nú mundi sá, tæpast þykja í húsum hæfur, sem ekki þvægi sér að minsta kosti einu sinni á hverjum degi. Hrein- lætistilfinning vor hefir farið það fram nú á seinni tímum, að vér kunnum illa við að láta sjá oss mjög óhreina á mannamótum og tökum til þess ef vér sjáum að aðrir eru það. En svo nær þessi hreinlætistilfinning vor ekki lengra. Vér getum vel vitað af líkama voyum óhreinum og kunn- um ekkert illa við oss eða tökum til þess um aðra, þótt svitasterkj- una leggi af þeim, bara ef hálslín- ið og milliskyrtan er vel hvítt og skórnir og utanyfirfötin vel burst- uð. Höndum og andliti er ekkert vandara um en öörum pörtum lík- amans, þó þeir líkamshlutar verði íyrir meiri ytri áhrifum loftsins.en það ásamt sólarljósinu hefir ein- mitt hreinsandi og styrkjaindi á-» hrif á hörundið. Þ.að er alveg eins mikil ástæða til að þvo allan lík- amann, ef ekki meiri, því stöðugt er líkami vor að losa sig við ýms efni í gegn um hörundiö, sem eru

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.