Lögberg - 11.04.1907, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.04.1907, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN n. APRÍL 1907. Arni Eggertsson. WINNIPEG hefir reynst gullnáma öll- um sem þar hafa átt fasteignri fyrir eöa hafa keypt þaer á síöastliOnnm fjórum ár- um. ÚtlitifS er þó enn betra hvað framtíðina snertir. Um þa8 ber öllum framsýnum mönnum saman, er til þekkja. Winnipeg hlýtur að vaxa meira á næstkomandi fjór- um árum en nokkuru sinni áSur. slendingar! TakiS af fremsta megni þátt í tækifærunum sem nú bjóSast. Til þess þurfiö þír ekki aS vera búsettir i Winni- Eg er fi(8 til að láta yður verða aðnjótandi þeirrar reyDslu.sem eg hefi hvaC fasteigna- verzlun snertir hér í borginnú til þess aö velja fyrir yöur fasteignir, 1 smaerri eða staerri stíl, ef þér óskiö aö kaupa, og sinna sJíkum umboöum eins nákvæmlega og fy ir sjálfan mig væri. í>eim sem ekki þekkja mig persónulega vísa eg til ,,Bank of Hamilton“ í Winni peg til þess aö afla sér þar upplýsinga. Arni Eggertsson Room 210 Mclntyre felock. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. Auðnu vegur er AÐKAUPA LÓÐIR í Golden Gate Park. Verð frá $4.00 $20.00 fetiS. KAUPIÐ ÁÐUR EN VERÐIÐ HÆKKAR meira. Ur bænum og grendinni. Sá, sem vita kynni hvar maSur að nafni SiguriSur öberg, dvelur nú, geri svo vel ab láta Lögberg vita J>ab. J. Strang, 542 Maryland str hefir byrjab “Express” keyrslu Hann maelist til vibskifta íslend inga og lofar fljótri afgreibslu meiS sanngjörnu verSi. Mr. Ásgeir V. Helgason, sem um mörg undanfarin ár hefir bú iS í Muskoka, Ont., hefir nýlega selt bú sitt Þar eystra og flutt bú- ferlum vestur til Edmonton, Alta Mr. og Mrs. J. J. Thorvarðs- son frá Churchbridge, Sask., komu alfarin til bæjarins i sifiustu viku. — Heimili þeirra verbur ab 350 Beverley st., Winnipeg. Á laugardaginn var brann út- bygging á vörubirgbahúsi James Robinson héi* í bænum á Pacific avenue. EldstjóniC er metiS um tuttugu og fimm þúsund til fim- tíu þúsund dollara. SíbastliSiö fimtudagskveld vildi þatS slys til á Main st. hér í bæn- um að maður varð fyrir strætis- vagni og beið bana af. Maðurinn hafði að vísu verið ölvaður þegar slysið bar að, en illum útbúnaði á kastgrindinni framan á vagnin- ,um er líka um kent. Maðurinn hét B. Wrixon. Th. OddsoibCo. EFTIRMENN Góða bökun í hvert sinn er auðvelt að fá þegar notað er BAKinra 3 af j því það er mjög nákvæmlega búið til úr beztu tegundum og hreinustu. Samt sem áður kostar það ekki meira en aðrar óvandaðri tegundir, sem enginn getur reitt sig á. 25C. pundið. Reynið það. De Laval skilvinduna kjósa forstöðumenn rjómabúanna, og allir þeir sem langbezt vit hafa á mjólkurmeðferð og mjólkuráhöldum. HVAÐA SKILVINDU HEFIR I>Ú? (Yfir 800,000 nú í brúki. Fá ætíö hæstu verölaun.) — Skrifið eftir De Laval verðskrá. — Útsölumenu alls staðar. — THE DE LAVAL SEPARATOR CO.f 14-16 Prince88 St., Winnipeq. Montreal. Toronto. Vancouver, New York. Philadelphia. Chicago. San Francisco. Portland. Seattle. Oddson, Haflsson á Vopni 53 TRIBUNE B'LD’G. Tklbphonk 2312. 0000000000000000000000000000 o Bildfell <& Paulson, ° O Fasteignasalar O oRoom 520 Union bank - TEL. 2685o O Selja hús og loðir og annast þar að- O q lútandi störf. Útvega peningalán. Q ooeooooooooooooooooooooooooo Hannes Líndal Fastkignasali Ro«ra 2ft5 Mclntyre Blk. — Tol. 4159 f Útvegar peningalán, '• _____byggingavið, o.s.frv. X Hvers virði er nafnið? Mikils virði er um brauðkaup er að ræða. Biðjið um £ og þá fáið þér brauð sem búið hinni mestu nákvæmni. Það er \ hreint og heilsusamlegt og jafn- | vel veikbygðasta fólk getur melt það. Brauðgerðarhús Cor. Spence & Portage. Phone1030. THE Vopni-Sigurdson, TEL, 768 og Smásala. 2898. LIMITED ELLICE & LANGSIDE Heildsala. Nýkomin í verzlunina, beint frá verksmiðjunum á Englandi sameinuð dinner og te-sett, 97 st. íalt, mismunandi litir, verð $6.50. Ennfremur ,,Cut glass preserve sets“, 7 st. á $2.00. Einnig seljum við margskonar leirvöru með niðursetti verði nú um páskana. I. 0. F. Herra Stephan Thorson, 378 Maryland St., var á síð asta fundi kosinn ritari fyr- ir stúkuna ísafold í stað undirritaðs, sem sagði af sér starfanum eftir 12 ára þjón- ustu. Winnipeg 1. Apríl 1907. Jón Einarsson. tð til að fylgja áætluninni, og tel- ur hana sanngjarna í alla staði. Þá eru og öll líkindi til að eftir- leiðis verði strætisvagnar látnir* ganga um bæinn til kl. 2 að nótt- unni. A LLOWAY & nHAMPION STOFNSETT 1870 BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 067 Main Street WINNIPEG, CANADA UTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum aú gefið út ávísanir á LANDS- BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendur getum vér gefið fyrir ávísanir: Innsn »100.00 ávísanir: Yfir »100.00 ávísanir: Krónur 8.72 fyrir dollarinn Krónur 3.78 fyrir dollarinn Verð fyrir stærri ávísanir gefið ef eftir er spurt. ♦ Verðift er undirorpið breytingura. ♦ Öll algeng bankastörf afgreidd. m ■M’. Byggingarleyfi, sem þegar er búiö ftð bitíja irni á árj hér í bænum, flema einni miljón doll- ,n ara. Þau eru flest fyrir bygging- í smærra lagi, og er von á leyf- isbeiðnum fyrir stærri byggingum síðar. Halda menn að vinna verði fult eins mikil hér á komandi sumri eins og í fyrra. KJÖTVERZLUN. Eg undirskrifaður hefi keypt kjötverzlun þeirra Sigurðsson & Johnson að 666 Notre Dame ave., og óska eftir viðskiftum íslend- inga. Að eins bezta kjöt verður á boð- stólfam. Fljót afgreiðsla. Sent heim til þeirra, sem þ'ess óska. CHRISTIAN OLAFSSON. Phone 6906. Svo sem kunnugt er hefir bæj- arstjórnin hér átt í deilum við strætisvagnafélagið út af vagna- skorti og tregðu félagsins á að uppfylla skyldur þær, er á því hvíla samkvæmt leyfisskrá þess. Fyrir nokkru sömdu ráðsmenn bæjarins áætlun,sem félagið skyldi fara eftir, en nú nýlega hefir lög- maður félagsins lýst því yfir, að það ætli að fá úrskurð dómstól- anna um það, hvort hægt væri að fara eftir þessari áætlun eða ekki. En bæjarstjórnin með borgar- stjórann i broddi fylkingar situr fast við sinn keip, að neyða félag- Til þess að fyrirbyggja mis- skilning skal þess getið, að grein- frá “Vini Argyle-íslendinga,” sem nýíega birtist í Lögþ., er rituð af manni, sem enga kröfu mun gera til þess að vera af biskupum kofnmn.-^Ritstj. (T Uhdirskrifaður er nú byrjaður á að flytja bæði fólk og flutning um bæinn, og vonar að landar láti sig vita er þeir þurfa á flutningi að halda. Heimili mitt er 483 Simcoe st. S. Thordarson. Skemtisamkoma og Kökuskurður verður haldin fimtudagskveldið 18. Apríl undir stjórn stúkunnar ísland, Nr. 15, I. O. G. T. PROGRAM. 1. Phonograph Solo: J. Ólafsson. 2. Mrs. M.Benedictson: óákveðið. 3. Phonograph: Jón Ólafsson. 4. Nýtt kvæði eftir Sig. Júl. Jó- hannesson. 5. Svava ísdal og Solveig Isdal syngja. 6. Kökuskurður: Kappræöum.: Skapti Brynjólfsson og B. L. Baldwinson. Byrjar kl. 8. Inngangur 25C. KVENFÉLAG TJALD- BUÐARSAFNAÐAR hefir ákveðiö að halda SAMKOMU k Sumardaginn fyrsta hinn 25. Apríl 11. k. til að fagna sumarkotnunni eftir ís- lenzkri siðvenju. Ætlar það sér að bjóða fólki al-íslenzkan kvöldverð, ræðuhöld og ýmsar fleiri skemtanir. Tækifœri til að græða. Lóðir á Alverstone St. með vægum af- borgunarskkilmálum og lágu verði. Lóðir í FortJRouge frá $50 og þar yfir. Fyrir $200 afborgun út f hönd fæst nú hús^og lóð á Alexander Ave. Ágætt land, nálægt Churchbridge. 100 ekrur brotnar. 5 Góðar byggingar. Peningar lánaðir. Lífs- og eldsábirgðir seldar. Skúli Hansson &«Co., 56$Tribune:Bldg.' Teletónar: 8æ»7|.47e- P. O. BOX 209. L Ooldcu (íiilt1 l’iirk er æskilegasta umhverfi Winnipeg-bæjar. Eg á þar spildu rétt hjá Portage Ave. Lóðirnar þar eru þurrar og háar og alsettar trjám. Eg ætla að selja fáeinar þeirra á að eins $4.00 fetið, með ágætum borgunarskilmálum, og hinar allar verða seldar á $6.00 fetið. Kaupið því strax og græðið $2.00 á fetinu. R. W. GARDINER, ELEPHONE 3200. - 602 McINTYRE KBL- B. K. horninu á Isabel og Elgin. skóbúöirnar horninu á Ross og Nena Á laugardaginn kemur sejjum vér: Vanal. $1.50 kvenm. flókaskó á $1.15. 2.00 *• " r.50. 2-75 " " 1.75. " 3 00 " “ 2.15. Þá verður og selt alt sem eftir er af kvenm. geitarskinnsskóm, með flókafóðri og flókasólum, sem vanal. kosta $3.00, að einsá$2.:5. 25 prc. afsláJtur á skauta skóm, bæði handa konuro, körlum og ungl ingum: sami afsláttur af hönskum og vetl ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka skóm og flókafóðruðum skóm. 25 prc. afsl á stúlkna skóm, stærðir n—2. Sami afsl af drengjaskóm. Reynið að ná í eitthvað af þessum kjör- kanpum. B. K. skóbúöirnar VIÐUR og KOL, Bezta Tamarac Jack Pine Poplar f * Slabs Birki Eik Amerísk harðkol..............$10.50. " linkol.................. 8.50, Souris-kol................... 5.50. Samkvæmt tilkynningu frá um- boðsmanni Allan-línunnar hér í Winnipeg, skal eg hérmeð geta þess, þeim Islendingum til leið- beiningar er ætla sér að kaupa far- bréf til Islands nú í vor, að nauð- synlegt er að þeir láti mig vita um það hið fyrsta, helzt ekki síöar en um miðjan Apríl næstkomandi. Búist er við svo miklum ferða- mannastraum til sýningarinnar í Dublin á Irlandi að sumri, að öll farrými fólksflutningasjdpanna verði troðfull, og ríði því á að panta farið í tima. Nokkrir menn hafa þegar pantað sér farbréf og ákveðið að fara frá Winnipeg hinn 12. eða 13. Maí næstkomandi. Þeir sem hugsa sér að verða með þeim hóp ættu að gera mér aðvart fyrir 15. þ. m. og senda rnér $5.00 niðurborgun í fargjaldi hver ein- staklingur—hver fjölskylda $10— svo eg geti ábyrgst þeim farrými austur yfir. H. S. Bardal. Mrs. GRANT, 2351 Isabel st. PÁSKAHATTAR Nú hefi eg til sýnis mikiö af al- búnum höttum, ennfremur blóm, fjaðnr og vængi. Barna strá- hatta og muslinhatta og ,,bon- netts. “ Komiö inn og spyrjið um veröið. GÓÐ BÚJÖRÐ til leígu, ,með þægilegum skilmálum. Liggur að Winnipeg-vatni, er tæpa mílu frá skólahúsi og pósthúsi. Lyst- hafendur snúi sér til G. Jónsson, Arnes P. O. Court Garry, No. 2, Canadian Order of Foresters, heldur fund á Unity Hall á Lombard <5* Main st. annan og fjórða föstudag í mán- uði hverjum. Óskað er eftir að allir meðlimir mæti. W. H. Ozard, . / Free Press Office. Aigreiðsla á horai Elgin & Kate. Telephoue 7p8. M. P. Peterson. ECTA SÆNSKT NEFTÓBAK. Vöru merki. Búið til af Canada Snuff Co. Þetta er bezta neftóbakið sem nokkurn tíma Jhefir verið búið til hér megin hafsins. Til sölu hjáj; ""W H. S. BÁRDAL, 172 Nena^Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 FountainSt., Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.