Lögberg - 02.05.1907, Blaðsíða 1
Þakklætil
Vér þökkum öllum okkar fslenzku viBskifta-
vinum fyrir góð viöskifti sfBastliðið ár og
óskum eftir framhaldi fyrir komandi ár.
Anderson St Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
B38Main Str. Telephcne 339
Yér heitstrengium
að gera betur við viðskiftavini vora á þessu
ári en á árinu sem leið, svo framarlega að
það sé hægt.
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
538 MainSt. Telephone 339
20. AR.
II
Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 2. MAí 1907.
NR. 1S
Fréttir.
Leopolcl Belgíukonungur haíði
áöur heitiö því, aö selja Belgiu-
ríki x hendur eignarréttinn á Kon-
goríkinu, en nú er sá tími út-
runninn fyrir löngu, er til ]pess af-
sals var ákveöinn, og ekkert oröiö
af því. Nú er mælt aö konungur-
inn eigi í höröum brösum viö lög-
gjafarþingiö í Belgíu, og er full-
yrt aö hann ætli aö taka aftur lof-
orö sitt urn afhending Kongorikis-
ins og neita Belgiu um það fyrir
fult og alt, en ætli að afhenda
Frökkum nefnda eign sína, ef
þeir vilja veita henni viötöku.
Dvelur Leopold 1 Parísarborg
þessa dagana og kvaö vera aö
semja um þetta mál viö frönsku
stjórnina.
Prestur einn i Louisville i Ken-
tucky, vildarvinur John Rocke-
fellers, hefir nýlega lýst yfir því,
aö auömaöurinn ætli aö gefa afar-
mikla fjárupphæö rfimtíu milj.
dollara) til uppfræöingar alþýöxt
manna í Kinaveldi, og að þetta fé
yröi sent innan skamms tima aust-
ur þangaö.
Rússneskur anarkisti, er nefnist
Kuwaloff, kvaö nú á hraöri ferö
milli höfuöborganna í ýmsum Ev-
rópulöndunum í þeim erindum aö
skora á skoöanabræöur sína þar
aö halda þegar á staö til Rúss-
lands til aö taka höndum saman
viö byltingamennina, sem þar eru
fyrir. Er mælt aö hann hafi lagt á
staö frá Kaupmannahöfn í næst-
liöinni viku áleiðis til Lundúna-
borgar, en þaðan ætlar hann til
Bandaríkja, New York og Chica-
go. Illar kváöu rússnesku stjórn-
inni þykja þessar fregnir.og herö-
ir hún enn rneira aö áöur á eftir-
litinu meö öllum þeim er nú fara
inn yfir landamæri Rússlands.
Svo láta Þýzk blöö nú, sem rik-
iskanzlarinn þýzki, von Búlow,
ætli innan skamms aö hætta aö
fást viö stjórnmálastörf. Hann er
nú nær Því sextugur aö aldri, og
hefir veriö heilsuveill á síðari ár-
um aö sögn.
Frá Ohioríkinu sækja bæöi þeir
Taft ráögjafi og Foraker senator
um forsetatignina í Bandaríkjun-
um fyrir hönd republicana floks-
ins. Frá sama ríki er og demo-
krata flokksforinginn keppinaut-
ur þeirra, Judson Harmon, er var
dómsmálastjó!ri undir lClevelands-
stjórninni. — Fyrir ári síöan lenti
Harmon í brösum viö Roosevelt-
stjórnina út af því aö hann heimt-
aöi aö Paul Morton, er þá var sjó-
liösráögjafi, skyldi mæta málsókn
fyrir lagabrot, er hann var tjáöur
aö hafa framið, en því varö eigi
framgengt.
Mikiö veöur var gert úr því ný-
lega suöur i ríkjum að í borginni
Hazelton í Pennsylvania ríkinu,
væri stofnaö samsæri til aö ráöa
Roosevelt forseta af dögum, og aö
námamenn þar væru forkólfar
þess. Var þaö einn þeirra, Jan,
Bartula aö nafni, sem átti aö hafa
frætt yfirvöldin í Newark í New
York ríkinu um þetta, og látið
Þess viö getiö, aö fyrir þessu sam-
s*ri stæöi flokkur sá er McKinley
forseta réöu af dðgum. Lögregl-
an tók þegar aö rannsaka þetta
mál og varö þess þá brátt vísari,
aö kvittur þessi er rakalaus meö
öllu, en aö Bartula, sá er áöur er
nefndur, haföi staöiö í anarkista-
klúbb einum í Hazelton, og skáld-
aöi sjálfur sögu þessa til aö hefna
sín á fornum flokksbræörum sín-
um, sem hann var þá ósamþykkur
oröinn.
í ný-afstöönum þingkosning-
um á Spáni unnu conservatívar
eindreginn sigur. Eru þeir nú
fleiri á þingi þar en allir hi'nir
stjórnnxálaflokka fulltrúarnir til
samans.
Rétt áður en rússneska þinginu,
dixmunni, var slitiö í vikunni senx
leiö, tilkynti innanrikisráögjafi \
Makaroff þingmönnunum svar
stjórnarinnar viövíkjandi meðferð
á föngum þar í landi, sem píndir
hafa veriö til sagna meö fádærna
grimd, en þingið haföi áöur beint
fyrirspurn um þetta' mál til stjórn-
arinnar. Var orsökin til þess eink-
anlega talin sú, aö sannanir höföu
fengist um gegndarlausar píning- j
ar, sem beitt haföi veriö viö 70
fanga í Riga á næstliðnu sumri.
Sannaöist þaö aö þeir heföu ver-
ið baröir svipum, reitt af þeim hár
og neglur til að neyöa þá til frá-
sagna. Þess höföu og fundist
dæmi,aö ýmsir hinir harðsnúnustu
fanganna höföu oröiö aö þola
þessa meöferö fram undir viku-
tima samfleytt. Svar stjórnar-
innar rússnesku, er ráögjafi sá,
sem áöur er nefndur, flutti dúm-
unni, var á þá leið, aö slík píning-
araöferö skyldi eigi framar viö-
gangast í rikinu, en fangaveröir,
eöa Iögreglumenn, er sannaöist á,
aö misþyrmdu föngunum, skyldu
sektaðir eða varpaö í fangelsi eft-
ir mati réttarins.
Nýlega hefir flóö tekið burtu
mikinn hluta af Midland braut-
inni milli Gretna og Plum Coulee
hér í fylkinu.
Fjármála erindsreki Japana,
Korekyio Takahaski að nafni, hef-
ir nýlega korniö viö í San Francis-
co á heimleiö frá Evrópu, en þar í
álfu hefir hann tekiö til láns
handa stjórn sinni samtals eitt
hundrað og fimtiu miljónir doll-
ara, og er þaö fé ætlað til aö
greiöa herkostnaöarlán Japans-
manna frá síöasta ófriönum.
Meira hlutann af þesu feikiháa
láni hafa bankarar í Lundúnum
veitt. Ameríkumenn lánuöu Jap-
önum sextíu miljónir dollara til
herkostnaöarins, en siöan sett litiö
eöa ekkert fé á vöxtu þar í landi.
En sjá má af þessari för fjármála-
erindsreka Japana, aö sú þjóö á
góöu lánstrausti erlendis aö fagna.
Eins og rninst var á fyrir æöi-
tíma síöan hér í blaðinu hafa kon-
ungshjónin brezku verið á ferö
um Suður-Evrópu þessa dagana.
Og konx dálítið einkennilegt atvik
fyrir þau í borginni Neapel á ítal-
íu. Voru þau einn dag úti með
föruneyti sínu aö skoöa ýmsa
rnerka staöi i borginni og komu
til kirkju einnar þar allmerkrar,
og langaöi konung til aö fara inn
i hana og skoöa hana. En kirkjan
var harölæst, því aö munkarnir
sátu þá aö miðdegisverði. En einn
af förunautum konungs bankaöi
þó um stund á hurðina, unz munk-
ur einn staulaöist til dyranna, en
þoröi þó ekki aö ljúka upp því að
hann hélt aö beiningamenn væru
útifyrir, og kallaði: “Fariö burtu í
friði. Hér veröur ykkur ekkert
gefið.” Þ’egar Edward konungur
heyröi þaö hló hann svo aö hon-
um vöknaöi um augu, og var sveit
hans rétt aö því komin aö hverfa
frá kirkjunni þegar ítalskur her-
foringi kom þar aö er þekti Breta
konung og föruneyti hans, og
skipaði munkinum aö opna kirkj-
una.
Þann 22. f.m. brann til kaldra
kola í Port Blakeley í Washing-
ton, einhver hin stærsta sögunar-
mylna viö Kyrrahafsströndina.
Tjóniö metiö um fjögur hundruö
þúsund dollara, en eignin vátrygö |
því sem næst að fullu. Félagiö j
kvaö þegar ætla aö reisa hana viö I
á ný.
í Toulon á Frakklandi» sem er !
aöabkipalægi Frakka viö MiÖ- j
jarðarhafið, gaus upp eldur mikill
í herskipakvíum; nxagnaðist eld-
urinn mjög og varö litt viö liann
ráðið. Loks varö hann samt
slöktur fyrir ötula framgöngu her-
manna og slökkviliðsins, Skaöinn
er metinn um $900,000. Þykir
Frökkum, sem von er, að þau fari
nú tíðkast hin breiöu spjótin, er
floti þeirra veröur fyrir hverju
stórslysinu á fætur ööru. Þeir
j liafa, sem kunnugt er, nýlega mist
þar á höfninni eitt af stærstu lxei’-
skipum sínum, Irena, sem sprakk
i loft upp, en nokkru áöur sökk
köfunarbátur, sem þeir áttu, þar
skanxt undan landi.
Landsreikningaskrifstofan í Ot-
tawa hefir nýlega gefiö út mjög
.fróðlega skýrslu unx meöalkaxxp
hinna ýmsu vinnuþiggjenda þessa
lands. Þar segir, aö aö meöaltali
vinni karlmenn hér fyrir $387.16
exi konur fyrir $181.98 uni áriö.
Um átta hundruö og fjórtán þús-
undir manna vinna fyrir kaxipi,
þar af eru um 81 af hundr. karl-
menn. Hitt konur.
Fregn frá borginni Santiago á
austurströnd Cuba, skýrir frá því,
aö þar lxafi latist nýlega svertingi
einn hundraö og fimtíu ára aö
aldri, Antonie Infante aö nafni,
fæddur áriö 1757, eöa1 nitján árum
fyrir frelsisstríö Bandaríkjanna.
Er þetta einhver sá hæsti aldur er
menna muna til á siðari timum, sé
hér rétt frá skýrt.
Flutningaskip brann á New
York liöfn 24. þ. m. * Þaö var
hlaðið með steinolíu og öörum eld-
fimum lagartegundum, og brann
upp á örstuttum tima. Skaöinn
metinn sjötíu og fimm þúsund
dollarar.
Spánverjar kváöu drjúgum ætla
að auka herskipaflota sinn og á-
kveöiö fyrir skemstu aö byggja
sex stór herskip, og önnur sex
minni, auk nokkurra tundurbáta.
Flest veröa þessi skip smíöuö í
Englandi. Umbætur á herskipa-
stöövum sinum ætla Spánverjar
og aö gera í Cadix, Ferrol og
Cartagena.
Mælt er, aö Janxes B. Hammond
í New York, sá er fann upp hina
alþektu Hammonds ritvél ftype-
vvriterj hafi veriö settur í vitfirr-
inga hæli. Ofnautn áfengis er tal-
in aö hafa svift hann ráöi og
rænu.
Frétt frá Cobalt segir, aö í
grend viö Lake Opiscatica þar
austur frá sé nýfundin auöug silf-
urnáma. Er siífriö þar talið mjög
lítiö blandaö öörum málmtegund-
um. Gull hefir og talsvert fund-
ist á þeim stöövum síðustu daga.
Árni Friðriksson
kaupmaöur lagöi á staö meö konu
sinni og börnum alfarinn vestur til
Vancouver á Kyrrahafsströnd siö-
astliðið þriöjudagskveld. Ámi er
einn meöal hinna fyrstu íslend-
inga, er fluttu hingaö vestur um
haf og hefir eins og mönnum er
kunnugt rekiö verzlun hér í Win-
nipeg um mörg ár undanfarið.
Óhætt mun aö segja þaö, aö Árni
Friðriksson mun vera einna þjóð-
kunnastur allra þeirra fslendinga,
er rekið hafa verzlun hér vestan
hafs, enda meginþorri allra ís-!
lendinga hér í Winnipeg haft viö-!
skifti viö hann á undanförnunx
árurn, og hefir liann reynst ínörg-
um fátækum, nýkomnum landan-
unx heinxan aö, sannur bjargvætt-
ur á því timabili.
í sambandi við burtför þeirra
hjónanna, Árna Friðrikssonar og
konu hans, las séra JónBjarnason,
aö aflokinni guðsþjónustu í
Fyrstu lút. kirkju, siöastliöiö
sunnudagskveld, ávarp til þeirra
hjóna frá kvenfélagskonum safn-
aöarins og nálægt sextíu karl-
mönnum, þannig hljóðandi:
Kæri Mr. og Mrs. Á. Friðriksson!
Þegar vér undirrituð fyrir fám
dögum uröum þesS vísari, aö þiö,
heiöruöu hjón, væruð fastákveöin
i því að skifta unx bústaö og flytja
ykkur ásamt börnurn ykkar burt i
fjarlægð, funclum vér öll til, og
oss þótti sjálfsagt aö láta ykkur í
ljósi hjartanlegt þakklæti fyrir
liönar samvistartiðir. Auk per-
sónulegrar góösemdar, sem þiö
livort í sínu lagi hafiö aö undan-
förnu, frá því fyrsta er vér kynt-
urnst ykkur, auösýnt oss hverjum
út af fyrir sig, hafið þiö um mörg
ár tekið svo ágætan þátt í félags-
baráttu vorri bæöi i borgaralegum
og kirkjulegum efnum og svo
drengilega boriö meö oss hita og
þunga dagsins. Alt þetta er oss
skylt og ljúft aö þakka.
Sérstaklega þökkum vér, kon-
urnar í kvenfélagi Fyrsta lúterska
safnaöar, Mrs. Friöriksson fyrir
þaö, senx hún hefir verið þeinx fé-
lagsskap vorum, og vér karlmenn-
irnir í söfnuðinum, Mr. Friöriks-
son fyrir byrðina, sem hann hefir
boriö meö oss út af hinu sameigin-
lega kirkjumála-starfi voru.
Góöur guö fylgi ykkur og út-
helli ríkulegri blessan yfir ykkur
og börnin ykkar.
Og geriö svo vel aö þiggja aö
skilnaði meðfylgjandi smágjafir
til minningar og merkis urn það,
að vér hugsum til ykkar meö virö-
ing, kærleika og innilegu þakklæti.
Winnipeg, 28. Apríl 1907.
Aö þvi búnu afhenti séra Jón
Bjarnasoh Árna vandaö gullúr frá
karlmönnunum í söfuöinum. Stóö
ööru megin á því fangamark við-
takanda; og hinu megin var þetta
letrað: Á.Frederickson, frá nokkr-
mn starfsbrœðrmn hans í Fyrsta
lúterska söfnuði i Winnipeg, 28.
Apríl 1907.
Frá kvenfélagskonunum afhenti
frú Lára Bjarnason Mrs.Friðriks-
son gullhring meö þremur dýr-
mætum gimsteinum ('tveimur rúb-
íum og einum demantj, og var
innan í þaö letraö: Frá kvenfélags
konutn Fyrsta lút. safn., Winni-
peg, 28. Aprll 1907.
Af hinunx örlátu fjárframlögum
safnaðarfólksins til gjafa þessara
gengu tíu dollarar og voru þeir af-
hentir Lánx dóttur þeirra Friö-
riksson’s-hjónanna sem vasapen-
ingar handa henm til íerðarinnar.
Auk ávarpsins, sem aö framan
er getið, þakkaöi séra Jón Bjarna-
son þeim Friðriksson’s hjónunum
fyrir framkomu þeirra í safnaöar
og félagslífinu rneöal landa sinna
hér. Líkti hann þar nvbyggjalíf-
inxx hér vestra viö för ísraels-
rnanna um eyöimörkina og gat
þess hve örlátlega þau lijón jafn-
an heföu rétt samferðamönnum
sínum, þeim er bágt áttu, hjálpar-
hönd á frumbýlingsárunum.
Mr. Árni Friðriksson þakkaöi
fyrir gjafirnar og þann velvildar-
vott og vináttumerki, sem þeim
hjónunum væri sýndur við þessa
burtför þeirra.
LTm leiö og Lögberg vottar
Árna Friðrikssyni einlægar þakk-
ir fyrir hiö umliðna, fylgja hon-
unx og fjölskyldu hans hlýjustxx
velfarnaðaróskir þess, er hann
leggur á staö til nýju heimkynn-
anna vestur frá; og veit blaðið, að
þæö mælir þ’ar og fyrir munn
fjölmargra landa fjær og
nær, sem einhverra orsaka vegna
hafa eigi átt kost á að kveöja
þau hjónin og börn þeirra.
----0----
Ur bænum.
Mr. Sigsteinn Stefánsson á
bréf á skrifstofu Lögbergs.
Síðasta vika öll köld. Hlýrra
þó á mánudag og þriðjudag. Kald-
ara aftur á miðvikxidaginn.
Bandalag Fyrsta lút. safnaðar
heldur opinn fund í kirkjunni
fimtudagskveldiö hinn 16. Maí
næstkomandi. Prógram veröur
auglýst í næsta blaöi.
J. Strang, 542 Maryland st.,
hefir byrjað “Express” keyrslu.
Hann mælist til viöskifta íslend-
inga, og lofar fljótri afgreiðslxt
meö sanngjörnu verði.
Stúlkurnar úr stúkunni Skuld,
I. O. G.T., ætla aö halda samkomu
i Good Templara salnum þriöju-
dagskveldið 7. Maí. Ágóöinn er
fyrir sjúkrasjóö stúkunnar. Pro-
gram er auglýst á öðrum staö i
þessu blaði.
Þríblaöaöur vasahnifur, meö
tveinxur ísl. kvenmannsmyndum á
annari kinninni og nxeö mynd af
plægingarmanni og mannsnafni á
hinni, hefir nýlega fundist og get-
ur eigandi vitjaö hans á skrifstofu
Lögbergs.
Athxxgiö auglýsingu Mr. Th.
Johnson, jevveler, á öðrum staö í
þessu blaöi. Mr. Johnson hefir
nú flutt frá 292^ Main st.ý að
286 Main st., sem er fjórum dyr-
unx sunnar en þar sem hann var
áöur.
Mánudaginn 16. Marz andaöist
Albert Johnson, 15 ára gamall
piltur aö heimili foreldra sinna,
Árna Jónssonar og konu hans __
við White Sand River, í grend viö
Theodore í Saskatchewan. Bana-
mein lians var hijartasjúkdómur.
Hann var ágætt mannsefni. R.M.
Ákveöið hefir veriö aö skrásetn-
ing fari fram hér í fylkinu ('utan
Winnipeg og^ BrandonJ 27. þ. m.,
og veröa helztu skrásetningarstaö-
ir birtir í næsta blaði. Er því
nauðsynlegt fyrir þá sem koma
vrilja nafni sínu á kjörskrá og
hafa enn eigi útvegaö sér borgara-
bréf, en hafa rétt til þeirra, að
fá sér þau sem fyrst.
Hinn 26. f. m. voru þau Guð-
mundur Friðrik Gíslason frá Pine
Yalley og Ingibjörg Jóhannsdótt-
ir frá Brovvn P. O., gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Bjarna-
syni.
G. P. Thordarson bakari og
kona hans urðtx fyrir þeirri sorg
aö missa son sinn Emil Victor
nær þvi tiu ára aö aldri ('fæddan
20. Júní 1897J síöastliðinii rnánu-
dag. Hann dó úr taugaveiki, og
liggja fleiri börn þeirra hjóna í
xeirri veiki. Jaröarförin á að fara
fram frá heimili Thordarson’s
laust eftir kl. 1 í dag (fimtudagj.
Næstliöinn laugardag komu ís-
lenzku guöfræöisnemendurnir frá
Chicago, þeir Jóhann Bjarnason
og Siguröur Christopherson, hing-
at til bæjarins. Runólfur Fjeld-
steö varö eftir i Morris. Jóhann
Bjarnason leggur á stað um miðja
næstu viku til aö gegna prests-
xjónustustörfum í norðurparti N.-
slands, þar sem hann starfaði í
fyrra sumar fyrir kirkjufélagið.
Siöastliöiö mánudagskveld kom
unga fólkið í Fyrsta lút. söfnuöi
saman í húsi Mr. og Mrs. H. Ol-
son, 676 Ross ave., til þess aö
kveöja þau systkinin Láru og
Valdinxar Friöriksson, sem nú eru
á förum hér úr bænunx vestur að
Kyrrahafi, ásamt með foreldrum
sinum. Aö skilnaöi voru þeim
gjafir gefnar til minningar, henni
gullúr með fangamarki hennar, og
íonum hálsbindisnæla.
Frá Argyle-bygö komu hingað
til -bæjarins næstl. mánudag, þeir
Halldór Magnússon, StefánKrist-
jánsson, Friöbjörn Friðriksson,
Felix F. Friöriksson og Halldór
Christopherson. Fjórir hinir fyrst-
nefndu lögðu á staö heimleiöis
í gær ('miðvikudagj, en Halldór
Christopherson ætlar aö setjast aö
hér xxm hríö. Sáning hvergi byrj-
uö í Argyle þegar þeir lögöu þaö-
an á staö, og ekki búist viö að
hægt verði aö byrja á lxenni fyr en
i fyrsta lagi síðustu daga í þessari
viku, eöa fyrst í næstu viku.
Því hefir veriö fleygt, aö Win-
nipegbær' ætti ilt með aö selja
skuldabréf sín fyrir viöunandi
verö, og að þess vegna mundi
mega til að hætta viö ýmsar bráö-
nauðsynlegar umbætur bæjarins.
Sem betur fer viröist nú vera ráö-
in bót á þessu og má þaö einkum
þakka Ashdown borgarstjóra, sem
mjög hefir lagt sig frarn um að
koma fjármálum borgarinnar í
gott horf. Fregnir frá London á
Englandi telja liklegt, aö komiö
veröi i kring sölu á skuldabréfum
Winnipeg fyrir hálfa aðra miljón
dollara og gott útlit á að hægt sé
aö selja enn þá meira. Vextir
4 prct.
Skemtisamkoman, sem hnldin
var á sal Good Templara aö kveldi
sumardagsins fyrsta 25. þ.m. und-
sunxardagsins fyrsta, 25. f.m. und-
Nokkrum þáttum af prógramm-
inu, sem auglýst var, varð aö
sleppa sakir forfalla, þar á meöal
karlmanna quartettinum, o. fl.
Helzti þáttur prógrammsins var
stuttur sjónleikur, “Neiiö“ eft-
ir Hostrup. Þaö var fjörxxgur
gamanleikur. Þó ýmislegt hafi
kunnað mega aö honum finna, þá
virtist oss leikendurnir leysa hlut-
verk sín af hendi eftir öllum von-
um, þegar þess er gætt, að undir-
búningur var litill og leikendurnir
vist lítt vanir á leiksviöi áöur,
sumir aö minsta kosti. Prógram-
inu var ekki lokið fyr en kl. hálf
cllefu.