Lögberg - 02.05.1907, Blaðsíða 7

Lögberg - 02.05.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. MAÍ 1907. 35 v* ............40 ...... 42C söluverö $2.30 .. “ .. .. 2.05 .... 1.65 .. “$1.20-1.40 1.80 MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaösverB íWinnipeg '29. Apríl 1907 Innkaupsverö.]: Hveiti, 1 Northern......$0.74)4 ,, 2 ,, ..... 0.72^ ,, 3 ......... °- 69/4 ,, 4 extra ....... 66]4 4 ,, 5 >> • • • • Hafrar, Nr. 1 ........... 35?i “ Nr. 2.. .. Bygg, til malts.. ,, til fóöurs . Hveitimjöl, nr. 1 ,, nr. 2 S.B . ,, hr. 4 Haframjöl 80 pd. “ . Ursigti, gróft (bran) ton... 17.5° ,, fínt (shorts) ton.. .18.50 Hey, bundiö, ston.. $12.co ,, laust, ...............$14.00 Smjör, mótaö pd............32 ,, í kollum, pd............ 25 Ostur (Ontario)......15—15 J^c ,, (Manitoba)...... 15—!5/^ Egg nýorpin.................. 35 ,, í kössum................. 23 Nautakj.,slátr.í bænum .. . .7—8 ,, slátraö hjá bændum... c. Kálfskjöt............. 7—7^c- Sauöakjöt........... I2/^ H0* Lambakjöt................... J4C Svínakjöt, nýtt(skrokka) .... 11 Hæns á fæti.................. 10 Endur ,, I2C Gæsir ,, ....... •• 10—IIC Kalkúnar .................... J4 Svínslæri, reykt(ham).. uyí-i7C Svínakjöt, ,, (bacon) 12—13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.70 Nautgr.,til slátr. á fæti .-3—4^ Sauöfé ,, ,, •• 6 Lömb ,, >> • • • • 7/^ c Svín ,, m 6)4—7 Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$5 5 Kartöplur, bush........7°—75c Kálhöfuö, pd................ 4C- Carrots, bush.............. 1.20 Næpur, bush.................4°c- Blóöbetur, bush............. 90c Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd.................. —5C Pennsylv.kol(söluv.) ' Bandar. ofnkol CrowsNest-kol Souris-kol Tamarac( car-hlcösl.) cord Jack pine,(car-hl.) c. . • Poplar, ,, cord .... Birki, ,, cord .... Eik, ,, cord Húöir, pd...................8—9c Kálfskinn.pd............... 6—7c Gærur, hver.......... 4° —9oc hafa fyrir því óhappi aö fá þaö í akrana. Vanalega er aöal-orsök- in fyrir J>ví, hvaö viöa ber á ill- gresi í ökrunum, sú, aö þaö hefir komist þangaö blandað saman viö óhreint eöa illa hreinsaö útsæði. Er J>aö því svo afar-nauðsynlegt, eins og brýnt hefir verið fyrir mönnum hvað eftir annaö í bún- aðarblöðum og búnaöarritgeröum aö \æra varasamur meö útsæðis- kaupin og láta ekki blekkja sig í þeim efnum. Nái illgresið aö festa rætur fyr- ir ajvöru, og fái þaö aö útbreiöast eftir eigin vild, getur góö og fall- eg bújörð fljótt orðið einkisviröi. átta þeirra eru dáin. Börnin fimm, sem eftir lifa, ertt: Árni, í Seattle, j VVash.; Sigriöur, gift amerískum | manni í Two Harbors, Wis.; Ing- j var, sem nú hefir tekið viö búi I fööur síns meö móður sinni; Jó- | hann, til heimilis í Two Harbors, Wis.; og Jóhanna, sem heima er nteö móöur sinni. Banamein Stef- áns sál. var lungnabólga. Stefán sál. var maður vel yiti borinn og mjög hneigöur til bók- nánts. Verkmaöur vár hann góö- ur og hagur. Hann var frábær stillingarmaður og hinn ráövand- asti, svo eigi vildi hann vamm sitt vita í nokkrum hlut. Guöhræddur var hann og trúrækinn, hinn bezti húsbóndi, ástríkur eiginmaður og umönnunarsamur faöir barna ROBINSON 1 Og annað, sem er enn verra, kem- sinna‘ B.B.J. ur einnig til álita í Jiessu sam- bandi, J>aö sem sé, að ekki er nóg meö þaö aö menn skemmi fyrir sjálfum sér meö J>ví aö leyfa ill- gresinu að rótfestast í ökrum sin- um, heldur veröa einnig akrar ná- grannanna jafnframt í mestu hættu. Frá einum einasta teig, sem illgresið hefir náð aö festa rætur í og J>roskast, breiðist þaö ótrúlega fljótt út, og skemmir hvern akurinn á fætur öörum. Af þessari ástæöu er það aö víöa hafa verið búin til lög, sem hægt er að dæma eftir til skaðabóta þá landeigendur, sem ekki hiröa um aö útrýma illgresi úr ökrum sín- um og uppræta Það úr landeign- um sínum. Miöa þessi lög til Jæss, eins og sanngjarnt er, aö verncla hiröumanninn gegn skaöa þeim er luröulaus nábýlismaöur hans get- ur bakað honum. >; i < J Samkvæmt skýrslum akuryrkju mála-deildarinnar í Bandaríkjun- um, er svo að sjá aö illgresi í ökr- um bænda þar hafi útbreiðst kvíö vænlega mikiö nú á seinni árum. Er þaö einkum sú illgresistegund sem nefnd er “rússneskur þistill”, er þar gerir mest tjón. Þaö var fyrst árið 1873 menn uröu ill- gresis þessa varir, og ef þá heföi þegar verið §ærö gangskör að því aö uppræta þaö, heföi verið auð- velt, með tiltölulega litilli fyrir- höfn, aö koma í veg fyrir allar þær ntiklu skemdir, sem þistill þessi hefir síðan oröiö valdur að í Bandaríkjunum. Nú er illgresi þetta búiö að ná svo mikilli yfir- hönd í Bandaríkjunum, aö svo miljónum dollara skiftir er óhætt aö meta skaða þann, er þaö hefir valdiö bændum frá því fyrsta. Og nú er þaö oröiö svo útbreitt aö talið er mjög torvelt, ef ekki óvinnandi verk, aö útrýma því. Aö minsta kosti verður þá aö verja til þess stórfé og stórkost- lega mikilli fyrirhöfn. H-irðing akranna. Bændurnir þurfa aö hafa vak- andi auga á ökrum sínum og gæta þeirra vandlega. Þeir Jntrfa aö muna vel eftir þvi, aö frækorn margra illgresistegunda geta um mjög langan tíma geymst óskemd og lifandi í jaröveginum. Um stundarsakir getur vel verið aö ekki beri á þeim vegnra þess aö skortur sé á einhverjum nauösyn- legum skilyröum fyrir fjóvgun þeirra. En jafnskjótt og skilyrði eru fyrir hendi, sem jafnan kemur fyrir fyr eöa síðar, ,þó oft geti skift fleiri árum, þá þýtur illgres- iö upp mjög svo skjótt og festir rætur og roskast. Af þessu er þaö, aö stööug ár- vekni og aögæzla er svo afar á- ríðandi hvaö hiröingu akranna viö víkur. En þaö borgar sig, því ekki kostar þaö neitt smáræði aö útrýma illgresinu, þegar þaö- á annaö borö er búiö aö festa rætur, og vita þeir J>aö bezt, sem oröiö Mánudaginn 25. Marz 1907 andaðist aö heimili sínu i Mikley Sigfriöur húsfreyja Tómasdóttir á 61. aldursári. Hún var fædd 22. Janúar áriö 1847 aö Hermundar- fellsseli i Þistilfiröi í Þingeyjar- sýslu á Islandi. Foreldrar hennar voru þau Tómas Jónsson, er lengi bjó í Hermundarfellsseli, og kona lians—Kristínar BesSadóttur. Atti hún mörg systkin. Eru þau nú öll dáin nema Helgi Tómasson póstafgreiöslumaöur i Mikley og einn af fyrstu landnemum þar, og Bessi Tómasson, er einnig er bú- settur í Mikley. Hún ólst upp hjá foreldrum sínum til fermingar. Úr því var hún í vinnumensku hér og þar þangaö til 30. Júní 1878 aö hún gekk aö eiga Vilhjálm As- björnsson þá á Grímsstöðum í Þistilfiröi. Þaöan fóru þau vor- iö 1880 aö Hrollaugsstöðum á Langanesi og þar bjuggu þau þar til áriö 1887 aö þau fluttu til Ameríku. Settust þau þegar aö í Mikley og bjuggu þar síöan. — Þeim varö 5 barna auðið. Af þeim dóu 3 á unga aldri, en 2 dætur lifa, Sigríöur kona Eggerts Þórðar- sonar í Mikley og Helga, sem dvelur hjá fööur sínum. Banamein Siffriöar sál. mun hafa veriö hjartasjúkdómur. Og liafði hún verið töluvert lasin allan vetur, jafnvel stundum leg- iö en friskast nokkuö á milli. Sið- ast lá hún hér um bil þrjár vikur. Sigfríður sál. var sannkristin kona. Hún háöi alt sitt jaröneska stríö undir merkjum frelsarans. Þess vegna var hún hugrökk, þol- inmóö og vongóö í allri reynslu lífsins. Heimili sínu veitti hún á- gæta forstöðu, enda var hjóna- band hennar og heimilislíf sælu- ríkt og fagurt. Manni sínum og börnum veitti hún nákvæma um- önnun. Öllum sem bágt áttu lét hún fúslega í té alla þá hjálp, sem henni var unt. Hún kunni vel aö hugga þá, sem hreldir voru og öll- um vildi hún gott auðsýna. Hlý- legt, vingjarnlegt viömót haföi hún viö alla. Hún var styrkur fyrir alt gott í mannfélagi hennar. Hennar er sárt saknað af eigin- manni, dætrum, öörum ástvinum og allri Mikley. R. Eftiriuæli o<$ æfíminuin^ar [Alt sem birtist undir fyrirsögn þess- ari, hvort heldur í bundnu máli eöa ó- bundnu, kostar 25 cents fyrir hvern þumlung dálksbreiddar]. Pils með sann- gjörnu verði. Kjörkaup á kvenpilsum.úr tweed, ljósu og dökkleitu, ýmislega skreytt, Kosta vanal. $9 —$10. Nú $7 50. 50 stakar hvítar muslin treyjur allavega útsaumaöar. Sérsiakt verö nú J3.25. Millipils, ágæt tegund á $1.00. I MARKET HOTEL 146 Princess Street. á mðtl markaönum. Eigandl - . P. O. Connell. WINNXPEG. Allar tegundlr af vínföngnm og vindlum. Viökynnlng góö og húsiö eadurbaBtt. GOODALL — LJÓSMYNDARI — aö ! 816>á Main st. Cor. J.ogan ave. Millipils úr sateen, fellingum, á $1.00. meö skraut- ROBINSON t co J $2.50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt setn þarf til þess aö búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. KAUPID BORGID plumbing, hitalofts- og vatnshituH. The C. C. Young Co. 11 NCNA ST, Phone7360Ö. Abyrgö tekin á aö verkiö sé vel af hendi eyst. Hér méð auglýsist aö vér höf- um byrjaö verzlun aö 597 Notre Dame Ave. og seljum þar góöan, brúkaöan fatnaö. Sýnishorn af verölaginu; Karlm. buxur frá 25C. og Þar yfir- Kvenpils frá 20C. Kventreyjur frá ioc. Þetta er að eins örlítið sýnishorn. Allir vel- komnir til aö skoöa vörurnar J)ó ekkert sé keypt. The Northern Bank. | Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaöar af inntögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víösvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000. Aöalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9 THE CANADIAN BANK Of COHMERCE. á borutnn á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. V aras j óöur: $4,500,000. The Wpeg|High Class Second-hand Ward-js t SPARISJóÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagfiar vtB höfuBst. & sex mán. frestl. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegtr á íslandl. AÐALSKRIFSTOFA 1 TORONTO. SETMODB flOUSE Market Square, Winntpeg. Eltt af beztu veltingahúsum bælar- tns. MáltlBlr seldar á 85c. hver $1.50 á dag fyrtr fœBi og gott her- bergl. Bllllardstofa og sérlega vönd- uS vlnföng og vindlar. — ókeypls keyrsla ttl og frá JárnbrautastöBvum. JOIIN BAIRD, eigandl. robe Company. I 597 N. Dame Ave. Fhöííe"6539.*' beint á móti Langside. Bankastjðri t Winnipeg er Thos. S, Strathairn. 8. Apríl síöastl. andaðist aö heimili sínu, þrjár mílur suö- vestur af bænum Minneota,Minn., Stefán Jónsson Ásmann. Fæddur var hann á Spena í Melstaðasókn í Miðfirði 14. Júlí 1830. Var hann því nær 77 ára, er hann lézt. Ólst hann upp framan af æfi sinni aö Ytri - Kárastöðum í Vatnsnesi Foreldra sína misti hann ungur og var eftir þaö í vinnumensku á ýmsum stööum i Vatnsdal. Áriö 1862 kvæntist hann Rósu Kristj- ánsdóttur i Stóradal, systur séra Benidikts Kristjánssonar prests aö Grenjaðarstað. Bjuggu þau hjón fyrst í Litladal, en lengst af búskapstíð sinni á Islandi—15 ár — bjuggu þau aö Ásum í Húna- vatnssýslu. Til Ameriku fluttu þau áriö 1883 og hafa siðan búiö i grend viö Minneota i Minnesota. Þau hjón eignuöust 13 börn, en JÓN DÍNUSSON. (Undir nafni móðurinnarj. Sviplynd veröur sona-eignin mér, eg sé á bak þeim, hverjum fram af öðrum; því alt, sem lifir, líking sanna ber af leiftur blossa á þrungnum skýja-jöörum. I Þú hvarfst svo fljótt, af hveli jarðar hér, i kalda’ og vota sæng þú lagðist niöur. Þaö segja fátt af einum einatt fer en allur heims var þrotinn töfra- kliöur. Þú vildir öllum vel á þinni braut, en virtir stundum minna sjálfs þíns haginn. , Þér bjó í hjarta böli sollin þraut, og bót fékst engin, fyr en hinsta daginn. 'Þú varst mér eitt sinn inndælt, saklaust barn, og enginn fanst þá skuggi á þin- um vegi, THE [DOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alla konar bankastörf af hendl leyst. TÁ vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öörum löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóösdeildin. SparlsJóBsdeildln tekur vtB innlög- um, frá $1.00 aB upphœB og þar yflr. Rentur borgaBar tvisvar á ári, I Júni og Desember. VILJIR ÞÚ ElGNAST, ?HEiI|MILI Imperial BankofCanada Höfuöstóll (borgaöur upp) $4,700,000, Varasjóður - $4,700,000. Algengar rentur borgaBar af öllum innlögum. Ávísantr seldar 6 bank- & Islandl, útborganlegar 1 krón. I WINNIPEG EÐA GRENDINNI, ÞÁ FINDU OKKUR. Viö]seljum meö sex mismunandi skil- málum, Þægilegar mánaöarborganir sem engan þvinga. Hvers vegna borga öörum húsaleigu þegar þú gteur látiö hana renDa í eigin vasa og á þann hátt-oröiö sjálfstæö- 1 ur og máske auöugur? Viö kaupum fyrir þig lóöiná, eða ef þú átt lóö byggjum viö á henni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn. Geröu'nú [samninga um (byggingu meö vorinu. iKom þú sjálfur.’skrifaðu e8a talaöu við okkur gegnum telefóninn og fáöu aö vita um byggingarskilmálana, sem eru við allra haefi Provincial _Útibú I Winnipeg eru: Bráöabirgða-skrifstofa, á meöan ver- iö er aö byggja nýja bankahúsið, er á horn- inu á McDermot & Albert St. N. G. LESLIE, bankastj. NorBurbseJar-deiidin, á hornlnu Maln st. og Selkirk ave. F. P. JARVIS. hankastj. Contracting Co. Ltd. Höfuöstóll $150,000.00, Skrifstofur 407—408 Ashdown Block. Telefón 6574. Opiö á kveldjp frá kl. 7--g. en oft viö heimsins eyöimerknr- hjarn er yndis-slit og þ'ungur hjartans- tregi. Þú hefir gengiö götu þína hér, og guö mun sjá þú áttir dygíugt hjarta; hann geymi þig, en gefi styrkleik mér lö geta staöiö—án þess hátt aö kvarta. Th. Jóhannesson. iUlan Linan KONUNGLEG PÓSTSKIP. milli Liverpool og Montral, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavik tdl Win- nipeg..................$42.5° Eargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstööum á Noröur- löndum til Winnipeg .. . .$51.50. Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum svefn klefa. Allar nauösynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar, viövikjandi Þrí hve tmr skipia leggja i staV frá Reykjarik a «. fnr., grfvtr H. S. BARDAL. Cor. Elgin ave og Ncna stmti. Winnipeg. Telefóniö Nr. 585 Ef þiB þurfiö aB kaupajkol eBa viB, bygginga-stein eBa mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fjre- clay. Selt á staönum og flutt heim ef úskast, án tafar. CENTRAL Kola 0g Vldarsolu-Pelagld hefir skrifstofu sína aö 904 RO88 Avenoe, horninu á Brant St. sem D, D. Wood veitir forstööu 314 McDkrmot Avb. — á milli Princess & Adelaide Sts. ’Phonk 4584, SJ'he Giíy Xiquov Jtore. Heildsala Á VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S. Van Alstyne. ORKAR MORRIS PIANO Tónnlnn og tllflnnlngtn er fram- leltt á hserra etig og m*8 melri Ilat heldur en ánokkru öCru. Þau eru seld með góðum kJBrum og ábyrgzt um óákveBlnn tima. þats »tU aB vera á hvtfrju helmllL S. L. BARROCLOUGH A CO., 228 Porta«e ave., Wtnnlpe*. PRENTUN alls konar af hendi ieyst á prentsmiBju Lögbergs.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.