Lögberg - 02.05.1907, Blaðsíða 8

Lögberg - 02.05.1907, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 2. MAÍ 1907. Arni Eggertsson. WINNIPEG hefir reynst gullnáma öll- nm sem þar hafa átt fasteignri fyrir e5a hafa keypt þær á síCastliðnum fjórum ár um. Útlitið er þó enn betra hvað framtíðina snertir. Um það ber öllum framsýnum mönnum saman, er til þekkja. Winnipeg hlýtur að vaxa meira á næstkomandi fjár- um árum en nokkuru sinni áður. slendingar! Takið af fremsta megni þátt í tækifærunum sem nú bjóðast. Til þess þurfiö þ(r ekki aSvera biíscttir í Winni- peq. Eg er fús til að láta yður verða aðnjótandi þeirrar reynslu.sem eg hefi hvaö fasteigna- verzlun snertir hér í borginni, til þess að velja fyrir yöur fasteignir, 1 smaerri eða stærri stíl, ef þér óskiö aö kaupa, og sinna slíkum umboöum eins nákvæmlega og fyr ír sjálfan mig væri. Þ>eim sem ekki þekkja mig persónulega vísa eg til ,,Bank of Hamilton" í Winni peg til þess aö afla sér þar upplýsinga. Arni Eggertsson. Foom 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Ur bænum og grendinni. Vinnukona getur fengiö vist á góðu heimili meö því aS snúa sér til E. H. Bissett, xi Harvard ave Brúkaö “piano” í góöu standi, er til sölu atS 725 Simco st. Fæst meö mjög vægum borgunarskil- málum. Á horni Qu’Appelle og Kenne' dy stræta kvaS Mr. Loftur Jör- undsson ætla a6 byggja stórbygg- ingu, er talið er a6 kosta muni fimtíu þúsund dollara. Nýbirt skýrsla um umbætur a strætum bæjarins sýnir, aS til þeirra hefir verið variS rúmlega einni miljón og sjö hundruö Jjús- und dollurum áriö sem leiö. Loyal Geysir Lodge, I.O.O.F., Manchester Unity, heldur fund í Northwest Hall næsta þriöjudags- kveld (7. Maí). Áríöandi mál verða lögS fyrir fundinn og fé- lagsmenn því ámintir um aö fjöl- menna. ' _ G. Sigurösson. Þó bæjarbúum sé um þessar mundir engin nýjung í samkom- um, má óefað telja víst, að fjöl- ment verði á sjónleikunum, sem leikfélagið “Gaman og alvara” frá West-Selkirk ætlar að sýna hér í bænum fimtudags- og föstudags- kvöldin 2. og 3. þessa mán. Er það skaði, að Good-Templara sal- urinn skuli.ekki vera svo útbúinn, að leika megi í honum, jafnvönd- uð og byggingin er að öðru leyti. Og þó úr þvi kunni að verða bætt síðar, má telja vist, að i þetta sinn verði húsrúm í Únitarasalnum alt of litið fyrir þá sem æskja að sjá leikina; því sjónleikir eru nú bæði hreinasta nýnæmi, og auk þess betri og uppbyggilegri skemtun, en flestar aðrar skemtanir. —B. L. Gotden Gate Park. Auðnu vegur er AÐKAUPA LÓÐIR í Golden Gate Park. Verð frá $4.00 $20.00 fetið. KAUPIÐ ÁÐUR EN VERÐIÐ HÆKKAR meira. Th. OddsonGo. EFTIRMENN : XWTGt >OWDSB gerir bökunina skemtilega af því góður árangur er svo viss sökum hreinleika teg-x undanna í Blue Ribbon. Það er vert að spyrja eftir því. 2 5c. pundið. r 12 Alltr mcb. Hver tilraunastöð stjórnarinnar, hvert rjómabú,' allir sem nokkurt vit hafa á mjólkurmeðferð og smjörgerð, benda að eins í eina átt, sem liggi til fullkomnunar, brautina, sem liggi til De Laval. Það er rétta Ieiðin og torfæralausa. Þangað halda allir nafnkendir smjörgerðarmenn, og ábati og góður árangur bíður þeirra. Biöjiö ura ókeypis veröskrá. THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 Princess St., Winnipeg. Montreal. Toronto. Vancouver. New York. Philadelphia. Chicago. San , Francisco. Portland. Seattle. Oddson, Hansson á Vopni j Gott brauð. 55 TRIBUNE B’LD’G. Telephone 2312. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell & Paulson, Ö O Fasteignasalar O oReom 520 Union Bank - TEL. 26850 O Selja hús og leðir og annast þar að- O O lútandi störf. Útvega peningalán. o OO0OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Hannes Líndal Fasteignasali Roera 205 Melntyre Blk. — Tel. 4159 Útvegar peningalán, byggingavið, o.s.frv. T<tCCCCCCCttCt«tttW«< '~1 Tf Allir vilja gott brauð.Brauð- in okkar eru bragðgóð og heil- næm. Alt hið vandaða verk- lag, vandaða efni og vönduðu bökunaráhöld g e r i r okkur mögulegt að framleiða vand- aða vöru. Reynið brauðin fráT | Brauðgerðarhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. THE Vopni=Sigurdson, TEL, 768 og Smásala. 2898. LIMITED ELLICE & LANGSIDE Heildsala. Waldron þvottavél. Vanaverð Í8.50, uú $7.50. Plated og Nevada-silfur matskeiðar og teskeiðar á Þvottavindur af mörgu tagi á 5 cents $2.76 °g upp. hver. Tækifœri til að græða' Lóðir á Alverstone St. með vægum af- borgunarskkilmálura og lágu verði.f Lóðir í FortlRouge frá Í50 og þar yfir, Fyrir I200 afborgun út í hönd fæst nú hús’og lóð á Alexander Ave. Ágætt land, nálægt Churchbridge. 100 ekrur brotnar.I Góðar byggingar. Feningar lánaðir. Lífs- og eldsábirgðir seldar. Skúli Hansson &.Co., 56 TribunelBldg. Telefónar: K£iro05*N7f.476- P. O. BOX 209. er búin til meö sér- stakri hliðsjón af harðvatninu í þessu landi. Verðlaun gef- in fyrir umbúðir sáp- unnar. Til Winnipeg íslend- inga. Þið sem ætlið ykkur að byggja a Gimli á komandi sumri, ættuð að taka B. Bjarnason á Gimli til að vinna verkið fyrir ykkur. Hagurinn af því er; Vel gjört verk. Fljótt gjört verk. Sanngjörn þóknun. Vinsamlegast. B. BJARNASON, Gimli. Um leið og eg þakka öllum þeim löndum mínum, sem viðskifti hafa haft við mig undanfarandi ár fyr ir hin góðu viðskifti þeirra, ætla eg að biðja þá að athuga, að eg hefi tekist á hendur fasteignasölu fyrir Manitoba Realty Co., Office mitt verður því framvegis í Stan- ley Block, 621Main st, Room 23. — Þ*eir sem hafa í hug að byggja eða selja eignir sínar, gjörðu vel í að finna mig að máli, og mun eg eins og að undanfömu láta mér ant um að gera þeim þann greiða, sem eg get. Lesiö auglýsingar mínar í Lögbergi og Heimskringlu vikulega. iTelefón númer mín eru: Office, 7032. Hús, 324. B. Pétursson. BASAR kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar byrjar 7. Maí næst- komandi í sunnudagsskólasal kirkjunnar. A LLOWAY & r^HAMPION m STOFNSETT 18*20 BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 667 Main Street WINNIPEG, CANADA UTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar^Vér getum nú gefið út ávísanir á LANDS- BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendur getum vér gefið fyrir ávísanir: w Innan Szoo.oo ávísanir: Krónur 3.72 fyrir dollarinn Verð fyrir stærri ávísanir fefið ef eftir er spurt. ♦ VerðiÖ er undirorpið breytinfura. ♦ Yfir Sioo.oo ávísanir: Krónur 3.78 fyrir dollarinn öll algeng bankastörf afgreidd. SAMKOMA til arðs fyrir sjúkrasjóð stúkunnar Skuld, verður haldin í Good Tem- plara höllinni á horninu á Sargent ave. og McGee st., þriðjudags- kveldið 7. Maí 1907. Programm. 1. Orchestra. 2. Söngur: Mrs. P. Thorlakson. 3. Recitation: Miss Hunter. 4. Söngur: Mr. D. Jónasson. 5. Söngur; Miss Edna Stidson. 6. Kvæði; Mrs. Dalmann. 7. Söngur: Mr. H. Sigurðsson. 8. Ræða—Kvenfrelsí: Mr.Skaft! Brynjólfsson. 9. Samsöngur: Mr. A. J. Jóns- son, H. Sigurðsson, A. John- son og J. Hallson. 10. Söngur: Miss L. Thorlakson. ix. Stuttur leikur. 12. Piano Solo: Miss S. Vopni. 13. Upplestur: Miss S. Bergman. 14. Söngur: Mr. Kennedy. 15. Orchestra. 16. Skrúðganga og leikir á eftir, undir umsjón Mr. Henry Thomp- son. Inngangur 25C. Byrjar kl. 8. Gott tækiíæri. Á einum allra bezta staðnum í vesturbænum hér í Winnipeg, er nú til sölu verzlun og verzlunar- áhöld. Vörurnar eru: Groceries, ávextir, óáfengir drykkir, sætindi, skólaáhöld, tóbak og vindlar. Fyrirtaks gott tækifæri er hér á boðstólum fyrir hvern þann, sem vill sinna þessu sem fyrs't, og ekki >arf heldur mikla peninga til þess að geta keypt verzlun þessa. Nákvæmari upplýsingar fást á skrifstofu Lögbergs. TAKIÐ EFTIRI Til Íslendinga í Blaine og nágrenninu. Við undirritaðir höfum byrjað verzlun hér í bænum, undir nafn- inu ,,The Blaine Star Co. “ Búð- in okkar er á Martin Str., svo- kölluöu aðalstræti íslendinga,— eitt hundraö fet frá aðalstræti borgarinnar. Við óskum eftir viðskiftum ykkar, og skuldbindum okkur til að gera eins vel við ykkur og nokkrir aðrir verzlunarmenn hér. í verzluninni höfum við alt sem að karlm. og kvenm. klæönaði lítur, ennfremur skó af öllum teg- undum, ferðatöskur, fatakistur og ýmislegt [fleira. Vörurnar eru allar nýjar og eftir nýjustu tízku, nýkomnar frá Chicago og St. Louis. í búð- inni vinnur fólk, sem talar ís- lenzkujvið þá sem þess æskja. Svo[óskum vér öllum gleðilegs sumars og vonum að fá að sjá sem flest af ykkur hér í búöinni áður en sumariö er á enda. Með virðingu, Tli.C.Christieog B.Magnus —Blaine, Wash.— Court Garry, No. 2, Canadian Order of Foresters, heldur fund á Unity Hall á Lombard <5* Main st. annan og fjórða föstudag 1 mán- uði hverjum. óskaö er eftir að allir meðlimir mæti. W. H. Ozard, Free Press Office. Undirskrifaður er nú byrjaður á að flytja bæði fólk og flutning um bæinn, og vonar að landar láti sig vita er þeir þurfa á flutningi að halda. Heimili mitt er 483 Simcoe st. S. Thordarson. B. K. horninu á Isabel og Elgin. skóbúöirnar horninu á Ross og Nena Á laugardaginn kemur seljiMU vér: y^nal. Í1.50 kvenm. flókaskó & $1.15. 2-°° “ " 1.50. 2-75 ;; ;; 1.75. 3 00 2.JJ. Þá verður og selt alt sem eftir er af kvenm. geitarskinnsskóm, með flókafóðri og flókasólum, sem vanal. kosta Í3.00, að eÍBs á Í2.15. 25 prc. afsláJtur á skauta- skóm, bæöi handa kouum, körlum og ungl- ingum; sami afsláttur af hönskum og vetl- ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka- skóm og flókafóðruðum skóra, 25 prc. afsl. á stúlkna skóm, stærðir n—2. Sami afsl. af drengjaskóm. Reynið að ná f eitthvaö af þessum kjör- kanpum. B. K. skóbúöirnar SJONLEIKIR. Seðillinn No ioi Eftir N. A. °g Dalbæjarprestsetrið Eftir Alb. Hansen verður leikið'í UNITARASALNUM (Oom. 8a*ocmt a 8hinbrook) fímtudagskveldiö 2. Maí og föstudagskveldiö 3, Maí, Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá kl. 7 og kosta alm.sæti 35C., barna sæti 2oc. Byrjaö aö leika kl. 8. Islenzkur Plumber, G. L. Stephenson 118 Nena St.. . WINNIPEG Rétt norðan við Fyrstu lút. kirkju, Tel. 5780, ECTA SÆNSKT NEFTÓBAK. Vöru merki *• ' 1 Búið til af Canada Snuff Co. Þetta er bezta neftóbakiö sem nokkurn tíma hefir verið búið til hér megin j hafsins. Til sölu hjá j H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St., Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.