Lögberg - 02.05.1907, Blaðsíða 5

Lögberg - 02.05.1907, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. MAÍ 1907 5 Eg BETRI AFGREIDSLU get eg nú lofaö skiftavinum mínum tsxfll nokkuru sinni áöur. \ut# hefi nú flutt í stærri og OUf þægilegri búö og get því «®»ha£t á boöstólum, miklu meiri og margbreyttari vörur en áöur, með 6- trúlega lágu verði. Búð- in er að 286 IS/1AIN STR. á horni Main og Graham stræta, fjórum dyrum sunnar en buðin sem eg haföi áöur. VIÐGERÐIR FLJÓTT og VEL af hendi leystar. TH. JOHNSON • JEWELER 286 MAIN STREET horni Graham Ave. fi9P IESSxTELEPHONE Í60O0 REIÐHJÓL Veturinn 1904—05 voru nokkr- ir íslenzkir lærisveinar í lýtSháskól- anum í Askov á Jótlandi. Sækja menn þangatS nám af öllum NorS- urlöndum.og voru oft látnir blakta þar fánar Norburlandaþjóba: Dana, Norðmanna og Svía. Þ.ótti iþá lærisveinunum íslenzku vel hlýöa aS nokkurt merki ebur fáni íslands væri þar ásamt fánum hinna þjóbanna og fyrir því lét einn jþeirra, Halldór Vilhjálmsson frá Rauöará, gera valsmerki Is- lands og gaf þaö skólastjóra, en hann lét upp draga á stöng meö öörum fánum. — Nú varð hinn mesti úlfaþytur í dönskum blöð- um ýmsum, er þau spurtSu þetta, og jþótti þeim gerast ærinn upp- reistarandi íslendinga, er þeir vildu nú hafa sérstakan fána og töldu þetta mestu landráö. Ein- staka blaiS tók þó málstaö íslend- inga, t. d. “EkstrablaSiS”. KvaS þaS mjög eSlilegt, aS íslenzka þjóbin vildi eiga sér fána og taldi Dani engu bættari þótt fáni sá, er þeir elskuðu, væri látinn blakta yfir þ‘jó«, sem hefSi ímugust á honum. Grein þessi var birt á ís- lenzku í vikublai5inu “Reykjavík.” Nokkru sí«ar hafCi stúdent einn i Kaupmannahöfn ritaS í “Ingólf” um íslenzka merkitS í Askov og notatSi þá Ingólfur tækifæriö til þess a« rifja upp sögu málsins og ræða þa« nokkru ítarlegra, en gert haf«i veri« í íslenzkum blö«um þá um langa hrí«. Ekki var málinu þó neitt sint í ö«rum blöSum. En til umræSu var þa« tekiö á fundi einuin í Stúdentafélaginu i Rvík, þótt engin ályktun væri um þa« ger. (T'ramh.ý HVAÐ BR LIFID? fÞýtt.j Dag einn,þegar fuglarmr höf«u sungiS svo mikiS, aS þeir voru orönir þreyttir, varS löng þögn hjá þeim. Loks rauf smáfugl einn þögnina og sagSi: “Hva« er lífiö?” Þeim brá töluvert í brún hinum fugjunum, viS spurningu þessa, en lævirkinn svaraöi þó þegar 1 staö: “Lífiö er söngur.” “Nei, þa« er bardagi I myrkr inu,” svaraöi moldvarpan,sem rétt i því rak höfuöiS upp úr mold ínni. “Eg held þaö sé þroskun,” sagöi gæsarblómhnappurinn og breiddi út blöö sín, til mikillar ánægju fyrir fiörildi, sem kysti hann og sagSi: ‘XlfiS er gle«i.” “Nefndu þai5 heldur skammvint sumar,” sagöi fluga ein, skap- Hryg-gf um leiö og hún flögraöi suöandi fram hjá. “Mér finst þaö bara vera strit og áreynsla,” sagöi maurinn, sem drógst áfram me« strá, sem var margfalt stærra en hann sjálfur. Nú fara menn að þarfnast reiöhjólaanna. Þá munu flestir hugsa sér aÖ fá sér ný reiðhjól. Þegar þér kaupið ný reiðhjól þá verið viss um að kaupa þær tegundir sem hægt er að fá viðgerð á hér í bænum.— Þess vegna skuluð i>ér Kaupa: BRANTFORD. PERFECT. SILVER RIBBON, MASSEY, CLEVELAND, RAMBLER eða IMPERl IAL.—Vér gjörum við allar þessar tegundir hjóla. €anada Cycle & Jlotor (?<*., —WINNIPEG- - -- Maríuerlan hló bara, til þess aö'nafniS o. fl. — Þau voru aö vísu draga fjööur yfir vanþekking sína tvö, skipin, sem vantaöi fyrst, en og aö hún gæti ekki hugsaS. Nú fór a« rigna og stórir drop- ar féllu niSur af himninum og hvísluöu: “Lífiö er tóm tár.” hvorugt frá Endageröi, heldur var annaö frá SandgerSi og hitt frá Eílankastööum. Sandgeröis- skipinu bjargaSi vélarbátur Thor j Jensens, Qammur. — Formaöur á “Ykkur skjátlast,” sagöi örnin FlankastaSabátnum, sem enn vant- og sveif hátignarlega um loftiö,'ar, hét Guömundur Einarsson.ein- hleypUr maöur af þeim bæ. Skip- verjar sagöir aö hafa veriö sjö; og þarf því miöur naumast búast “lífiö er frelsi og máttur Þaö var fariö aö rökkva, og lít- ill spörfugl stakk upp á því, aö fara aö hafa sig til hvíldar. Nátt- viö, aö þeir komi fram úr þessu blærinn bæröi laufin á trjánum og andvarpaöi: “Lífiö er draumur.” KyrS hvíldi yfir borg og bæ, Húsgafl féll á mann og varö honum aö bana hér í bænum á helginni núna. Hann hét Sigurö- þegar nærri var komiö aö dögun'ur Arnason, trésmiöur, kvæntur slökkti einmana vísindamaöur á * maöur rúmlega fimtugur. lampanum sínum,mælti og stundi: “Lífiö er aö eins skóli.” Úti á götunni voru nokkrir menn á leiöinni heim eftir svall og drykkju um nóttina; sagöi drafandi: Nú er loksins kominn ágætisr- bati. Marahláka dag eftir dag, meö 6 stiga hita. — Sama er a« einn þeirra 1 frétta lengra aö. Simaö í gær frá j Blönduósi: Hér hefir veriö á- “Lífiö er óendanlega stór óupp-1 gætishláka nokkra daga. fylt ósk.” 'góöir hagar. — Isafold. “Lífiö er eilíft huliösmál,” sagöi morgunblærinn nýfæddi. Þá reis sólin austur viö sjón- deildarhringinn, gylti fjallatind- ana og gullfaldaöi smáskýin, og þegar dagurinn kysti jöröina hljómaöi .í inndælu samræmi út Komnir um heiminn: “Lífiö er byrjun.” Fréttir frá lsandi. Reykjavík, 23. Marz 1907. Frá Endageröi á MiSnesi voru i gær ókomnir fram tveir sexær- ingar, sem reru þaöan á miöviku- daginn. Hann skall þá á alt í einu upp úr hægviöri meö dimmu fjúki og hvassviöri. Engin von um björg fyrir þessi skip, nema þau hafi hitt botnvörpunga. En þá væri þó líklega búiö aö skila þeim. — Vanaleg áhöfn á svona bátum kvaö vera 7—8. Hér má því kvíöa miklu manntjóni, 15 eöa svo. Veöurskeyti til Danmerkur héö- an og frá Færeyjum er ætlast til aö kosti í fjárlögunum dönsku 6,000 kr. Ritsímafélagiö hefir sett þaö upp á þau. ÞaS á aö senda þau frá 5 stööum hér á landi, 1 í Færeyjum, á hverjum degi áriö um kring. önnur lönd ýms fá þau líka, hvert fyrir sína borgun, eftir samningi viS RitsímafélagiS. I Fram úr páskum er alment tal- iö aS bændum fleytist meS hey hér sunnanlands. En mjög óvænlegar horfur úr því, ef ekki skiftir um. Þeir hafa drýgt hjá sér óvenju- mikiö meö fóöurkorni. En betur má, ef duga skal, haldist harö- indin. Reykjavík, 27. Marz 1907. Rangt haföi sunnanmaöur sá, NjarSvíkingur, er hingaö flutti fregnina um manntjóniC á Miö- nesi um daginn, farið meö bæjar- A. S. BARDAL, selut Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senáa pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man TIL SOLU E R • • með húsum, góðu vatnsbóli, flestöllum jarðyrkjuverk- færum, nálœgt þrjátíu nautgripir, meðfleiru. Bújörð þessi liggur í miðri íslenzkri sveit, skamt frá járnbrautarstöðvum, skóla og öðrum þœgindum. Bújörð þessi þarf að seljast fyrir io. Maí. Nánari upplýsingar fást með því að snúa sér til Th. Oddson Phone 2312 55 Tribune Block - WINNIPEG, MAN. PETKE & KROMBEIN selja i smáskömtum beztu teg- undir af nýju, söltuöu og reyktu KJÖTI og KJÖTBJÚGUM, smjöri, jaröarávöxtum og eggjum Sanngjarnt verö. 161 Nena st., nálægt Elgin ave. A. ROWES SPENGE OG NOTRE DAME Tilrýmingar og tilhreins- unar-útsala á öllum skófatnaðinum í búðinni. Allir. sem hafa hugs- un á að nota sér þessa útsölu geta fengið skó- fatnað fyrir hálfvirði. 1 The Alex. Black Lumber Co., td. Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Haröviö. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborö loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt semtil húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. fel. 39S. Higgins & Gladstone st. Winnipeg J Ódýrust. Hreinlegust. Tryggust. Brennir Ólfk þelra sera seldar eru f búOunura.Oeta ekkl eprunglO. ógrynni af lofti. Hin undraverðasta eldstó, sem nokk- urntíma hefir verið búin til. FYLLIST EKKI AF SÓTI. Vekur mestu undrun hvar sem hún sest. Dregur eldsneytið mestmegnis að sér úr loftinu. Eyðir 395 tunnum af iofti á móti einni gallou af oiíu. Viður, kol og olía kosta peninga. Eina ókeypis eldsneytið er loftið. Ótakmarkaðar birgðir til a£ því. Enginn hefir einkalayfi fyrir því. Loftið eiga jafnt ríkir og (átækir. HARRISON LOFTSPELDISLAUSA, KVEIKLAUSA, SJÁLFVERKANDI OLÍU-GAS OG LOFTBRENSLU STÓ. Af sjálfu sér býr hún til gas úr sneinolíu, blandað með lofti. Brennur eins og gas. Hitar ákaflega vel. Brennnr ágætlega. Ekki þarf annað en snúa hnapp og rennur þá olfan í brennarann. kveikja svo á eldspítu.þá myndast gas sem fer gegnum blandað loft og eyðir hér um bil einni tunnu af lofti á móti hverjuir spæoi af olíu sem eyðist. Það er alt og sumt. Sjálfverkandi. Þarf ekki eftirlits við. Sami hiti dag og nótt. Til þess að auka eða minka hitann er að eins snúið hnappi. Eldurinn slöktur með pví að snúa hnappi. Eins fullkomnar og nokkur hlutur í þcssum heimi. ólíkar þessum, sem seldar eru í búðunum. Leka ekki, fyllast ekki af sóti. Enginn kveikur, ekki neitt loftspeldi og þó hægt að tempra hitann. Ódýrasta elduoarvél sem tii er, Eina eidavélin.sem ekki getur sprung- ið. Enginn ofsahiti í eldhúsinu. Engin hætta eius og af gasólfni, Einfaidar, endingargóðar, endast svo árum skiftir. Verð með eioum brennara I3.73. tveimur brennurum $7.50, þremur brennurum $11.50. Skrifið oss strax. öllum pÖDtunum nákvæmur gaumur gefinn. International Supply Co. Suite 3, McKay Block 299 Portane Avenue WINNIPEG - - MANITOBA.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.