Lögberg - 16.05.1907, Side 1

Lögberg - 16.05.1907, Side 1
Þakklæti! Vér þökkum öllum okkar íslenzku viðskifta- vinum fyrir góö viöskiíti síöastliöið ár og óskum eftir framhaldi fyrir komandi ár. Anderson & Thoma^ Hardware & Sporting Goods. 538 Main Str. Telepho'nc 339 Yér heitstrengium að gera betur viö viðskiftavini vora á þessu ári en á árinu sem leiö, svo framarlega aö það sé hægt. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 53S MainSt. Telephone 339 20 AR. II Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 16. MAí 1907. NR. 20 Fréttir. Svo segja nú fréttir frá London enn sé kunnugt. SíSustu dagana á þessari klifurferö þeirra telur hann loftiö hafa veriö svo ónotalegt. að þau hafi lítiS seni ekkert sofiö á Englandi, aö stjórn Englands nóttum. Tíu þúsund fet yfir sjáv- ætli sér aö láta framvegis útkljá málefni þau, er lávaröadeildin og neöri málstofan ekki geta oröið á- sáttar um með atkvæöagreiöslu í sameinuðu þingi, á sama hátt og tíðkast á alþingi íslendinga. armál fundu þau mongólska kyn- Chicago hefir Júlí-hveiti selt á $1.03 bush. að þaö fari jafnvel upp í $1.25 áö- ijj ur en langt um líður. veriö j jp Menn búast viö ® W? andi nema grátitlinga og hrossa- gauka, en á sextán þúsund feta hæð enga lífstilveru neinsstaöar. All-mikinn gauragang er aö frétta frá ýmsum Evrópulöndun- rim 1. þ. m., en það er hátíðardag- ur socialista þar í álfu. 1 Parísar- borg meiddust margir menn,en um þúsund manns þar settir i fang- Yfir fimm miljón dollara viröi elsi. Verkfall gerðu ýmsar stéttir í gulli var flutt frá borginni Cape verkamanna i borgunum Brest, j Town í Suöur-Afríku, i vikunni Lilíe, Lens og Bordaux. í War-j sem leið, til Englands. Er það 1 . * Alfonso Spánarkonungi fæddist j J flokka, er liföu á akuryrkjurækt, sonur í vikunni sem lciö. Ætluöu ^ ræktuöu rúg, hveiti, bygg og hafra \ Spánverjar af göflum aö ganga af og á tólf þúsund feta hæö rákust fagnaðarlátum, og hefir veriö rætt þau á smáþorp, þar sem íbúarnir ; 1,111 þetta meira og minna i öllum höföu alifugla, hvítar geitur ogjhlööum heimsins þessa síöustu önnur alidýr. A fjórtán þúsund ; Haga. Litla prinzinn á aö skira feta hæö sáu þau enga skepnu lif- bráölega, nafn hefir honum veriö hugaö og á hann aö heita Alfonso Pio Christino Eduardo. Spánar- Útskrifuð af Wesley College ■ flest. Eitt þeirra er Stefán, sá, er nám við Wesley College . Hann I útskrifaöist af Wesley Collegeie£r námsmaöur góöur og fjölhæfur. ö 1 Á cL'Aliurnrn cmnm fpL'l/ Jinnn 01 ff ^ fyrir 2 árum síðan. og w 1 1 0 0 7. silfurmedaliu fyrir Guttormur drotning er, sem kunnugt er, dótt- urdóttir Játvaröar VII. konungs vors. í Ágúst í sumar á aö halda Es-1 Ennr- I saw á Póllandi varð uppþot mikiö 1 sá verðmesti gullfarmur er nokk gert af hendi verkamanna, og varö urn tima hefir í einu lagi aö kalla herliö til aö halda þeim í j fluttur til Englands. skefjum. Stórviöri i Texas geröi Hin fræga leikkona Ellen Terry j usla á landeignum manna er gift i þriöja sinn. Hún er nú ! Nokkrum mönnum varð 59 ára gömul. Maöurinn er 35 j bana, og meiddi f jölda ára aö aldri. j meira og minna. peranto-þing i Cambridge á Eng landi. Þangað sækja allir þeir, i veriö I seni Seta °S uógu eru færir í hinu j 1 nýja heimsmáli Esperanto, til aö tala á þvi. Samskonar þing var mikinn baldiö í Botilogne á Frakklandi þar. ■ fyr,r tveim árum síöan og þótti þaö aö manns Lýölendan San Domingo á! Mælt er að brezka þingiö hafi eynni Hayti, er aö mestu byggja ákveðiö aö senda íbúunum á Jama- Svertingjar, hefir nú af fúsum >ca > jaröskjálftaborginni Kingston takast mætavel. Þar voru þá sam- an komnir menn af öllum þjóö- flokkum, sem eingöngu töluöu Es- peranto. Nú í sumar á og að leika eitt af leikritum Shakespeares. Frá Montreal berast þær fréttir, f • w | kunnáttu. ju hingaö til Vesturheims með vilja gengiö undir forsjárvald j sjö hundruö og fimtiu þúsundj3® 1 öndveröri þessari viku hafi Bandaríkjanna. Hefir rétt nvlega j dollara aö gjöf og veita þeim 6mtán hundruö skipsfermslumenn veriö geröur fullnaöarsamningur um þaö milli lýðlendunnar og Bandarikjanna; er þar og sérstak- lega tekiö fram aö þau skuli hafa fulla umsjón yfir tollmálum henn- ar. Hefir þessi lýölenda orðiö ein hin fyrsta þar um slóðir til aö gera slíka samninga viö Bandarik- in. Finska þingiö nýja á aö koma saman 22. þ. m., og er að því leyti einkennilegt aö af hinum hundraö níutíu og níu meölimum þess, eru nítján komir. Finsku kosninga- lögin nýju veita konum kjörgengi fjögra miljóna lán til að endur- reisa téöa borg úr rústum. í vikunni sem leiö strandaöi franskt farþegaskip viö Uruguay- ströndina. Af farþegunum, þrjú hundruö talsins, er eigi. taliö að bjargast hafi nema einir tuttugu. Farmurinn fórst og allur. Frétt frá Port Arthur, Ont., get- at eSa aternl(b ur þess, aö í ráöi sé aö sett verði Þar á stofn stórkostleg rafur- magns máimbræðslustöð í ná- grenninu, og hefir félagiö ætlaö einnar miljónar dollara höfuöstól í Montreal gert verkfall. Heimta þeir hækkuö vinnulaun, þrjátíu cent á virkum dögum og fjörutíu og fimm cent fyrir yfirvinnu; á sunnudögum heimta þeir sextíu til sjötíu cent á klukkutímann. Þeg- ar þetta er ritaö eru engir sainn- ingar komnir á milli þeirra og vinnuveitenda, en skip tefjast auð- l itaö þar eystra er þau fá sig eigi ESTELLA M. THOMSON er fædd í Parry Sound, Ont. For- eldrar hennar voru þau Jósefína Baldvinsdóttir Helgasonar (úr hópnum áriö 1893. Settist hans þá aö í Nýja íslandi og hefir búiö þar síöan. Þar dvaldi Gutt-j' ormur þangaö til um sumarið 1897, aö hann kom hingað til Win- nipeg. Vann liann hér um sumarið og gekk næsta vetur í 6. bekk ! barnaskólans. Mátti það lieita fyrsta skólanám hans ,því í N.-ís- landi hafði skólagangan orðið j næsta slitrótt, vegna heimilisanna j og annara'orsaka. Aö því búnu liætti hann námi um hriö, unz hann 1 haustið 1901 byrjaöi á Wesley! College. A skólaárum stnum hef- ! ir Guttormur fengiö eins mörg og há verölaun og liægt hefir verið fyrir einn nemanda. Gullmedalíu hlaut hann fyrir frábæra frammi- stööu fyrstu tvö árin. í ár fékk hann, svo sem sagt er á öörum staö i blaðinu, silfurmedalíu fyrir þekk-j ing sina á forntungunum, enda er hann latinu og grískuhestur mesti. A skólaárum sínum fékk hann eitt hlaut þá '. sinn verölaun í ensku. Þótti þaö stæröfræöis- j barla vcl gert af honum, útlend- . ingnum, aö skáka svo innbornum uttlst, mönnum. í vor fékk hann silfur- stóra medalíu fyrir náttúrufræðisnám. faöir ®aSt er> a® bann ætli aö leggja stund á lögvísi. HJÖRTUR J. LEO , . , ier fæddur aö Hofi á Skagaströnd Islenzku ritar hann einna bezt - a t - 1 Hunavatnssvslu 6. Januar 1875. TT. ... „ , ,yngn manna her og er fróöur í Hunavatnssvslu) og RobertThom- . ... son, Canadamaður. í æsku naut | fornu mah' Foreldrar hans erti Jónas Leo og Hjá þeim bræörum Sæunn Siguröardóttir. Hann flutt- hún barnaskólamentunar i Parry j Stætam og Guttormi hafa komið í ist meö foreldrum sínum vestur um Sound, en er hún fluttist til Tor- jljós mörg af beztu einkennum baí árið 1883. Fóru þau til Nýja onto-.gíkk hún á Collegiate Inst.: þjóöar vorrar. Báöir erú þeir *s‘ancts °R dvöldu þar nokkur ár. 1 Síöan fluttu foreldrar hans til Sel- til löggjafarþings. Mælt er aö j til þessa fyrirtækis, og er svo. til ætast, aö innan skamms verði byrj- að á því eða strax eftir aö valinn hefir veriö viss staöur fyrir bygg- inguna, sem enn er eigi öldungis fastákveöinn. ætlun þessara finsku kvenþing- manna sé meöal annars aö fá rýmkaö um hjónabandslögin þar í landi. Símskeyti frá Constantinopel flytur þau tíöindi, aö um sex þús- und og fimm hundruð manns hafi Frétt frá Cape Town i Suður- Afriku telur um ellefu þúsund falliö af liöi Tyrkjasoldáns i viö- ; Herreróanna, er átt hafa í höggi ureign við uppreistarmenn í Yem-! við Þjóðverja þar syöra, hafa flú- en í Arabiu, og hefir aöalherfor- >ö upp á meginlandið áleiöis til ingi soldáns, í Arabíu, krafist j Lake Nagiami héraösins, og far- bráðrar mannhjálpar heiman af; i?t á eyðimörkinni af hungri og Tyrklandi sér til liös. Uppreist vatnsskorti. þessi í Yemen er að því leyti merki j ----------- leg, aö heita má aö hún hafi staðið j Nýlega varð uppvíst anarkista- Simað er frá Santa Barbara í California 12. þ. m., aö stórkost- legt járnbrautarslys hafi oröiö aö- faranótt síðastliöins sunnudags í grend viö þorpið Honda í Cali- forniu. Þrjátíu manns fórust | í þessu slysi, en fjölda mai særðust. þar og síðan eítt ár á æöri skóla. Hingaö til Winnipeg kom hún um jólalcytið 1905 og settist þá í ann- , ,. ,, j Hjörtur gekk fyrst fáeina mán- an bekk í Wesley College, og lauk ‘ h - ia,da Þ° _slnum _ lllut °' u8i á Gimli-skólann. Síöan fór þanmg á hálfu ári sama námi og j skertum. Þeir hafa, • þratt fynr ' hann til Winnipeg, gekk þar á aörir geröu á heilu ári. Hún hefir engin efni og erfiðar kringum- Norquay-skólann í hálfan sjötta hefir lagt sérstaka stund á nýju j stæöur, aflaö sér góörar mentunar. mánuö, og útskrifaöist siöan úr málin: ensku, þýzku og frönsku. drengir góðir, yfirlætislausir og , • ,* u ■ u , s kirl? og bua þar erm. blátt áfram, grandvarir til orös og \ æðis, en halda þó sínum hlut ó- j skertum. Þeir hafa, þrátt Þótt hún sé aö eins íslenzk í aðra |ætt talar hún samt dágóða is- lenzku. Það er sannarlegt gleöi- efni fyrir oss, aö stúlkur sæki hér skóla aö sínu leyti eins og karl- yfir nærri J>ví stööugt í tólf ár. Auðvitað hafa tyrknesku yfirvöld- in þar skýrt svo frá ööru hvoru, aö uppreistarmenn væru meö öllu brotnir á bak aftur, en slíkt hefir aldrei oröiö nema skammgóður vermir. Þannig biðu hérdeildir Tyrkja þar syöra stórkostlegan ó- sigur fyrir Yemenbúum í Desem- bermánuöi 1904, og gafst þá upp setuliösstcö Tyrkja í Sanaa, en uppreistarmenn náðu þar á sitt vald þrjátíu fallbyssum, tuttugu þústind riflum og miklum birgöum af skotfærum. Vanalega hafa Tyrkir og Jariö halloka fyrir Ar- öbum, nema hafi siöarnefndir átt ,.við óviöráöatilegan liösmun aö tefla. samsæri í Rumeníu urn að ráöa konunginn þar af dögum. Var forsprakkinn höndlaöur, en engan j þcirra manna er voru í vitorði meö ; marS?a daga og var honum vildi hann nafngreina, þótt s,Sast fréttist. honum væri hótaö pyndingum og öllu illu. Frétt frá Mexico getur þess, aö um hundrað manns hafi farist i hinum svonefndu Tenares kopar- námum viö Yalardena í Durango- ríkinu þar síðastliðinn föstudag. Haföi kviknaö i námunum fyrir þá sök, aö því er fregnirnar segja, að verkamaöur einn haföi kastaö frá sér vindilstúf, sem ekki var dautt í, og af þeim litla neista hafi oröiö sá mikli eldur er jafn-mörgum mönnum varö aö bana, sem þegar er frá skýrt. llm sjötíu námamann- anna er taliö að hafi komist lífs af, en eldurinn í námunum brann í óslöktur framvegis. I sumar verður hann í er Nýkominn er til Parísarborgar dr. Bullock Workman og kona hans úr ferðalagi austan af Ind- landi. Hafa þau feröast nú um háfjöllin í Himalaya, og eru áöur orðin alkunn fyrir þesskonar feröa lög. í skýrslu sinni um ferðina kveðst doktorinn hafa komist 23,- 390 fet yfir sjávarflöt, en þaö sé sú mesta hæö sem nokkur feröa- Vagnstjórinn á Grand Trunk, er bendlaöur var við járnbrautarslys- iö í Gourock i siöastliönum Sept- embermánuöi, var 11. þ.m. dæmd- ur i þriggja ára fangelsi fyrir framkomu sína i því slysi. Frétt frá Gananoque í Ontario getur þess, aö maöur nokkur þar í grendinni, Waldic að nafni, hafi 13 þ. m. banað konu sinni og tveimur börnum, rotað þau meö hamri, en skoriö sjálfan sig á háls á eftir. Búist við aö hann hafi ekki verið meö öllu viti. Hveiti er aö stórhækka í veröi hér í álfu og valda Því aö m.estu hinar slæmu horfur, sem nú eru á um hveitiraaktina, en aö nokkru gróðabrallsmenn, er jafnan reyna aö skara eld aö sinni köku, er eitt- menn og 'tandi þeim ekki aö baki. þjónustu kirkjufélagsins vestur Miss Thomson fer nú til Starbuck F-,, , , „ , , „ „ v Churchbridge, Sask., og feröast P. O., Man., og ætlar aö kenna þar . ... . , um 2—3 mánaöa skeiö; síðan ætl-; I>ar um keraðiö til aö sinna ýmsum ar hún vestur að hafi aö finna' prestsverkum, er óvigöir skyldfólk sitt. menn Stjórnardeild innanrikismála i Ottawa hefir ákveöiö aö láta mæla upp á þessu sumri um tiu miljónir ekra handa landnemum. Telst þá j svo til, aö um hundrað og tuttugu i miljónir ekra hafi veriö mældar í | Vestur-Canada þegar áminstri mæling í sumar veröur lokiö. Því j er og haldiö fram að jafnmikiö af j ómældu landi og vel byggilegu viða sé enn eftir ómælt þar, og er sagt aö mestur hluti þess liggi noröur og austur af Edmonton. Á Lundúnafundinum, sem áöur hefir veriö minst, var núna í fund- arlokin samþykt tillaga frá SirWil- frid Laurier, um milliferöir milli Ástralíu og Englands um Canada; mega leysa af hendi. GUTTORMUR GUTTORMS- SON er fæddur í Krossavík við Vopna- fjörð 10. Desember 1880. For- eldrar hans eru þau Guttormur en meö þeim hætti er liklegt taliö, Þorsteinsson, Guðmundssonar hins aö hægt veröi aö fara ámilli áöur- nefndra landa á tuttugu dögum í staö þrjátiu. Búist er viö aö flutn- ingsgjald milli landanna lækki maður hafi áöur komist aö þvi er hvað óvænt efni ber aö höndum. I töluvert meö þessu fyrirkomulagi. ríka, og kona hans Birgitta Jós- efsdówir, sem látin er fyrir 3 ár- um síðan. Þeim hjónum hefir oröiö margra barna auðið og lifa Þaö er gamla sagan, aö einlægur j áttunda bekk. Næstu tvö árin vann vilji og staðfesta fær unnið bug á ,liann tyrir sér meö kenslu, en las á ,, , ' ., ~ , , meöan undir þriöja flokks kenn- flestum erfiðleikum. Enn er ovist í ,, . , ,, — , . „ , j araprof utan skola. Eftir aö hann hvaö Guttormur leggur stund á haföi lokiö því prófi kendi hann í Norðvesturhéruðunum um tveggja ára tima. Hann byrjaði nám viö lýöháskólann fColl. Inst. j í Winni- peg árið 1896, og lauk annars flokks kennaraprófi eftir 6 mán- aða dvöl þar. Veturinn eftir las hann kennarafræöi viö Normal- skólann og lauk þar annars flokks prófi í þeim greinum. Næsta vet- ur las hann heima hjá sér og tók fyrsta flokks kennarapróf um vor- iö. Veturinn 1899—190° kendi hann í Selkirk skólanum. Næstu þrjú árin var hann yfirkennari viö Gimli-skólann, og las undir fyrsta flokks “professional”-próf fyrsta áriö sem hann var þar. Veturinn 1903—4 las hann lat- ínu heima hjá sér, og kendi viö Selkirk-skólann. Lauk hann fyrsta árs prófinu viö Manitoba háskól- annn um vorið. Haustiö eítir inn- ritaðist hann viö Wesley College cr las þar undir annars árs prófiö. Hann vann fyrir, verölaunum í ís- lenzku og stæröfræöi um vorið. Veturna 1905,—7 las hann stærö- ^ fræöi viö háskólann. Fyrra vorið náöi hann hæstu verðlaunum í j þeirri grein, og nú í vör útskrifað- j ist hann með silfurmedalíu háskól- 1 ans. ÁRNI STEPHÁNSSON er fæddur 4. Sept. 1S84 á Ingveld- arstöðum á Reykjaströnd. For- eldrar hans eru þau Stefán Björns son og kona hans Hjörtur hefir getiö sér góöan oröstír sem kennari Hann er prýðisvel máli farinn og' skáld- xr • ,, < 1 mæltur. fslenzkur er hann í húö og ..... u- x , t < .. , har> ber soma og velferö þjoð- dottir. Ilingaö t.l Amenku kom ar sinnar f>rir brjósti Eiga js. hann meö foreldrum sínum aö eins lendingar hér vestra ágætt for- 2 ára gamall. Þau bjuggtt fyrst i ingjaefni, þar sem hann er, og Arnesi í Nýja fslandi, cn fluttu til mann, ser* veröa mun þeirn til Selkirk 1893. Þar gekk Árni á stórsóma eins hér eftir sem hingað barnaskólann og útskrifaöist af til. honurn. Áriö 1901 byrjaöi hann _____o____

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.