Lögberg - 16.05.1907, Blaðsíða 7

Lögberg - 16.05.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. MAÍ 1907. 7 Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaSsverO í Winnipeg 4. Maí 1907 InnkaupsverO.]: Hveiti, 1 Northern.....$0.83%! „ 2 .......... o.So% ;* 3 ......... °-77 ,, 4 extra ...... 4 ,, 5 »> • • • • Hafrar Nr. 1 bush...... 3&c • < Nr. 2.. “ ...... 38c Eygg, til malts.. “ .......44c ,, tilfóCurs “........ 43)4c Hveitimjöl, nr. 1 söluverB $2.40 ,, nr. 2 ..“.... $2.10 ,, S.B ...“ .. •• i-70 „ nr. 4-- “$1.20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.85 Ursigti, gróft (bran) ton... 17-50 ,, fínt (shorts) ton... 18.50 Hey, bundiö, ton.. $11—i3-co „ laust, „..........$i2-$i4.oo Smjör, mótaB pd............ 32c „ í kollum, pd.......... 25 Qstur (Ontario) . .15/4—I5?4C ,, (Manitoba) .. .. 15—J5/4 Egg nýorpin............... 35 „ í kössum......... 17/4—t8c Nautakj ,slátr.í bænum 7/4—8)4 ,, slátraB hjá bændum... c. Kálfskjöt............ 7—7/4 c. SauBakjöt.......... 12 *4 — 14C. Lambakjöt.................. J4C Svínakjöt.nýtt(skrokka) .... n Hæns á fæti................. 10 Endur ,, 12c Gæsir ,, .......... IO—IIC Kalkúnar ,, ................ x4 Svínslæri, reykt(ham).. n]4-i7c Svínakjöt, ,, (bacon) 12—13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.70 Nautgr.,til slátr. á fæti .. 3—5C SauBfé ,, „ •• ^ 7c Lömb „ >1 .... 7 /4 c Svín ,, .. 6)4—7/4 c Mjólkurkýr(eftir gæBum) $35—$5 5 Kartöplur, bush.............7oc KálhöfuB, pd............ 2)4c. Carrots, bush............. 1.20 Næpur, bush................4°c. BlóBbetur, bush............. 9°c Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd............. —5C Pennsylv. kol(söluv ) .. $10—$11 Bandar. ofnkol .. CrowsNest-koi Souris-kol Tamarac( car-hlcBsl.) cord Jack pine,(car-hl.) c..... Poplar, ,, cord .... Birki, ,, corð .... Eik, ,, cord HúBir, pd..............6—6)4c Kálfskinn.pd............ 6—7c Gærur, hver......... 4° —9°c Lögberg hefir sagt margt og mjög frótSlegt um þaB, hvernig eigi aö hiröa og fótSra hænsni svo vel fari. Lögberg hefir aldrei kent fátækum bændum atS fóöra Veikindi barna. Mæöur, sem hafa Baby’s Own Tablets á heimilum sinum, eru öruggar um, aS heilsu barnnna þeirra sé óhætt. Þessar pillur hænsnin sín, þaS hefir veriö alt ájÍ3ei<na ýnisa kvilla, svo sem innan- ríkari hlibina. ÞaS er litill vandi!tökur’ meltingarleysi, h'arSlifi.niS- urgang og væga hitaveiki. Þær orma, gera tanntökuna kvalalausa og veita börnunum hressandi og ró- legan svefn. Mæðurnar hafa og tryggingu efnafræðings stjórnar- innar fyrir því, aS töblurnar séu hættulausar. Mrs. Robert Wat- son, Combermere, Ont., segir:— “Mér finst Baby’s Own Tablets einmitt vera meöaliö, sem þarf til aö halda börnunum hraustum.” — Seldar hjá öllum lyfsölum, eöa sendar meö pósti, á 25 cent askjan, frá “The Dr. Williams’ Medicine co., Brockville, Ont.” Eftirfylgjandi greinarstúfur hefir Búnaöarbálki Lögbergs ver- iö sendur utan af landi. Hvaö þvi viövikur aö Lögberg hafi ekki kent fátæku fólki aö fóöra hænsn- in, þá getum vér ekki betur séö, en aö þaö sé ástæöulaus ásökun. Fóöurtegundir Þær, sem Lögberg hefir ráölagt aö brúka eru einmitt þær sömu og bréfritarinn bendir á, auk ýrtisra matarleyfa, sem fyr- ir hendi eru á hverju heimili. Svigurmælin um aö Búnaöarbálk- urinn geti aö eins átt viö ríkara fólkiö eru því vindhögg út í loft- iö. Samt sem áöur kunnum vér höf. beztu þakkir fyrir greinina. “Ritstjóri Lögbergs, Háttvirti herra. f Út á landsbygöinni, milli bú- enda. er mikiö talaö um hænsna- rækt; hve misjafnlega hún borgi sig, hvort hænsnin borgi fóöur sitt og hiröing, hve þau séu gjörn á aö éta egg sín o. s. frv. , f ,; ;■( Eftirmæli og æíiminningar [Alt sem birtist undir fyrirsögn þessari, hvort heldur í bundnu máii eöa óbundnu kostar 25 cents fyrir hvern þumlung dálks* breiddar]. aö kaupa, þegar ekk, er annaö en ]osa fyfir brjóstinUi drcpa aö stinga hendi í vasa sinn og • ... borga nauösynjar sínar meö pen- ingum. Eg hefi reynt margar sortir af fóöri fyrir hænsnin og fóöurbæti, sem Lögberg hefir minst á. Fátækt fólk getur ekki haft gagn af þeim kenningurn. Siöast liöin þrjú ár hefi eg fóöraö hænsnin mín á byggi er eg hefi blandaö litlu af höfrum. Eg hefi látiö skamt hvers dags í blikk- bakka og sett hann inn i bakara- ofninn í eldavélinni og gert skamt inn bleikan aö lit. Korniö er þá oröiö vel hart. Eitt hænsn þarf yfir áriö sextíu pund af þessu fóöri óbökuöu; tvo karlmanns- hnefa fulla af bökuöu fóöri á dag aö vetrinum til, en einn yfir sum- artimann. Þessi aöTerö hefir mér reynst góö, hún borgar sig vel, hænsnin þrifast vel, verpa reglulega, sækjast ekki eftir að eta egg sín, og þó þau hafi gert það áöur, þá hætta þau því. Aö vetrinum ber eg til þeirra þurra mold tvisvar í viku, svo aö þau geti baðað sig i henni, eg tek hana úr kjallaranum. Sand hefi eg ekki nema svo langt í burtu. Ef hænur vilja fara aö sitja í hreiðrum sinum (fara aö unga út) á óhæfum tíma, þá er bezt aö lofa þeim aö sitja í eggjalausum hreiörunum, en taka þær úr þeim í hvert sinn, sem gefið er, og fara þá vel meö þær og alls ekki slita þær úr hreiðrunum og henda þeim meö reiöi út í húsveggina. Þess betur sem þú ferö meö þær þess fyrri hætta þær aö sitja á, fara svo strax aö verpa og færa þér blessunarrikan arö af stillingunni og góöri meðferð. Þaö er sorg- legt aö sjá hvernig farið er meö hænsnin á sumum heimilum, þær skepnur, sem gefa hið bezta lifs- 1 æ mgar efni, sem hægt er aö fá. óf. Gunnlögsson. Hinn 7. April 1907 andaðist aö heimili sonar sins, Tryggva Ólafs- sonar viö Skálholt pósthús,Manito- ba, heiöursmaðurinn Ólafur Mick- ael Jónsson. — Hann- var fæddur að Mógili í Eyjafiröi 29. Septem- ber 1827. Foreldrar hans voru Jón Ólafsson og Bergljót Árna- dóttir. Hann ólst upp hjá foreldr- um sínum í Eyjafiröi þar til hann var ellefu ára; þá flutti faöir hans búferlum austur Þistilfjörö og liföi Ólafur í Svalbaröshreppi, i sömu sveit, í 50 ár. Þegar hanil var 30 ára að aldri giftist hann ungfrú Abígael Jónsdóttur frá Hvarfi í Báröardal, og byrjaöi bú- skap á Ytra-Álandi, og þar bjó hann i nokkur ár. Þaðan flutti hann aö Kúöá, vorið 1869, og bjó þar góöu búi í 19 ár, eöa þangað til vorið 1888 aö hann brá búi, og flutti til Ameríku. — Ólafur var tvíkvæntur; fyrri konu sina, sem áöur er um getið, misti hann eftir 2 ára sambúð; eignaöist hann með henni einn son, Tryggva, sem hann liíði hjá síöustu æfistundir sínar. — Áriö 1863 giftist hann síöari konu sinni, Friðriku Jóns- dóttur, alsystur fyrri konu hans; lifðu þau saman í farsælu hjóna- bandi í full 43 ár, og eignuöust 3 börn, tvo drengi, sem báöir dóu í æsku, og eina dóttur, Abigael, sem er gift Jóni Hrappsteð bónda viö Swan River í Manitoba. Síöari kona Ólafs er enn á lífi, og varö nú aö sjá á bak eiginmanni sinum eftir langa og ánægjulega sam- verutíð. — — Óiafur sál. var hreppstjóri í Svalbarös-hreppi nær tuttugu ár, og sýslunefndarmaöur í nokkur ár. Leysti hann þau störf, sín af hendi meö skynsemi og hy&gi^dum, og kom ætíö fram sem heppinn og ráðadrjúgur maö- ur í öflum almennum félagsmálum —og hann stjórnaöi búi sínu meö forsjálni og skyldurækni. — Eftir aö hann flutti til Ameriku tók hann sér fyrst heimili í Argyle- b>’ge> °g Hföi þar i þrjú ár. Aö þeim tíma liðnum tók hann sér heimilisréttarland nálægt Skál- holt pósthúsi, og þar bjó hann í sjö ár; hætti hann þá búskap og flutti aftur til Argyle-bygöar, og & N ROBINSON Sala á silkileifum. Margt er þaö sem góO saumakona getur gert sér úr sijkistumpum. 200 STUMPAR af silki, sumt hefir verið selt á $1,00 yd.Verður selt nú á 25 CENTS. NATURAL TUSSORE SILKS. 22 og 34 þml. Natural Tussore Silks, af ýmsri gerö, gott f sumarföt og blouses. Hæðst móöins. Yd á.. 75c., 85c. og $1.00. MARKET HOTEL 146 Princesa Street. & rnótl markatSnum. tigandl - . P. o. Connell. WDÍNTPEG. Allar tegundlr at vlnföngum og vlndlum. VlCkynnlng göC og húslö eodurbastt. GOODALL — LJÓSMYNDARI — aB 616/2 Main st. Cor. Logan ave. ROBINSON t 0» Hér méö auglýsist aö vér höf- um byrjað verzlun aö 597 Notre Dame Ave. og seljum þar góöan, brúkaöan fatnaö. Sýrtishorn af verölaginu: Karlm. buxur frá 25C. °g þar yfir. Kvenpils frá 20c. Kventreyjur frá ioc. Þetta er aö eins örlítiö sýnishorn. Allir vel- komnir til aö skoöa vörurnar þó ekkert sé keypt. The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone’6539. beint á móti Langside. Búðin þægilega. 548 Ellice Ave. Mállykt. Nú er sá tími kominn, er menn vanalega gera vorræsting sína, og eru herbergin þá stundum máluö á ný. Nú vita allir, hve afar leið og jafnvel óholl mállyktin er, gera þaö hin ýmsu efni, sem í málinu eru. Mönnum er því eölilega um það hugaö, aö eyöa þeirri lykt sem fyrst, þ. e. a. s. þurka máln- inguna. Meö því að skilja eftir í herbergjunum bala eða bakka með vatni í má draga mikið úr mállykt- inni. Vatniö dregur aö sér nokk- uö af uppgufuninni, eins og sjá má af þvi, að brá sezt á þaö eftir nokkurn tíma. Nýmjólk dregur þó enn betur aö sér málgufuna en Var þar enn í sjö ár. Haustið 1905 vatn. Sé nýmjólk látin standa í fór hann til Tryggva sonar síns, nýmáluðu herbergi, má finna þess glöggvan mun eftir nokkra stund. Að ná burt blettum. Kaffi og súkkulaðsblettum má ná burt úr fötum meö því aö bera á þá burís (borax) og þvo siöan úr köldu vatni. Teslettum má ná burt meö því aö láta heitt vatn leka í þær úr nokkurri hæö, Blek- bletti má þvo burt í heitri mjólk. Málbletti má t-aka meö því að strjúka yfir þá meö flauslspjötlu vættri úr bensýni eöa terpentínu. og dvaldi hjá honum til dauða- dags. — Ólafs sál. mun ætíö minst með virðingu á meöal allra þeirra er hann þektu,—Blööin Noröur- land og Austri eru vinsamlega beí'in aö taka upp þessa dánar- fregn, Einn af nágrönnum hins .látna. PETKE & KROMBEIN selja í smáskömtum beztu teg- undir af nýju, söltuðu og reyktu KJÖTI og KJÖTBJÚGUM, smjöri, jaröarávöxtum og eggjum Sanngjarnt verð. $2.50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt sem þarf til þess aö búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. KAUPID BORCID PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The_*C. C. Young Co. 71 NENA ST. Phone 360V. Abyrgö tekin á aö verkið sé vel af hendi eyst. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaöar af innfögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víösvegar um heim Höfubstóll $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóösdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9 THE CANAMAN BANK OE COMMCRCE. á horninu á Ross og Isabel Höfuöstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. SGYMOÐfi HODSE Market Square, Wlnnlpeg. Eltt af beztu veltlngahúsum bæjar- ins. MálíICir seldar & S6c. hver., $1.60 & dag fjrrir fœCi og gott her- bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- uB vlnföng og vindlar. — ókeypls keyrsla tll og fr& JárnbrautastöBvum. JOHN’ BAIRI), eigandl. < SPARISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur | lagöar vtö höfuöst. ð sex mán. fresti. Vixlar fást á Englandsbanka. sem eru borganlegir á íslandl. AÐADSKRIFSTOFA I TOROXTO. Bankastjórl I Winnlpeg er Thos. S, Strathalm. THE DOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. P Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öörum löndum NorÖurálfunn- ar. Percy B. Amistrong Komið með til Armstrongs til þess aö sjásirzin makalausu, sem eru nýkomin. Allir velkomnir. Mestu kjörkaup á öllu. Sérstök kjörkaup á fimtudag- inn: 6 st. af bezta kjólataui, vana*. á 22c. Á fimtutj. á 9c. Hand- klæðaefni, sérstakt verB á fimtu- daginn á 5c. yds. Sirz á 7)£c.yd. KomiB snemma. Sparisjóösdeildin. Sparlsjöösdeildln tekur viC innlög- um, frá $1.00 aC upphæC og þar yúr. Rentur borgaCar tvisvar á árl, I Júni og Desember. Imperial bank ofCanada Höfuðstóll (borgaöur upp) $4,700,000, Varasjóður - $4,700,000. Algengar rentur borgaOar af öllum innlögum. Avfsanlr seldar á bank- ana á fslandl, útborganlegar 1 krön. Percy E. Armstrong. Mftln rt- og se,klrk ftve- Pottcu & Hayes. |(Vorið er í nánd! LátiB gera viP reiShjólin ySur áöur en annirnar byrja. Bráðum veröur nóg aö starfa. Dragiö þaö nú ekki of lengi aö koma. Okkur líkaa ekki aB láta viö- skiftamennina þurfa aft bífta. Komift sem fyrst meft hjólin yft- ar, efta látift okkur vita hvar þér eigiö heima og þá senBum vift eftir þeim. — Véa emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aftgerBir af hendi fyrir sanngjarnt VÍrö.’ __ Otlbú I Winnipeg eru: Bráöabirgöa-skrifstofa, á meðan ver- iö er aö byggja nýja bankahúsiö, er á horn- inu á McDermot & Albert St. X. G. LESLIE, bankastj. NorCurbseJar-deiI dln, á horninu á ain st. og Selklrk ave. F. P. JARVIS. ba**kastj. Telefóniö Nr. 585 Ef þiö þurfiö aö kaupa^kol eöa viö, bygginga-stein ‘eöa mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staönum og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og Vldarsolu-Pelagid befir skrifstofu sína aö 2 _D04 RO88_________Avencie horninu á Brant St? | sem D. D. Wood veitir fcrstööu 314 McDermot Ave. — á milli Princes* & Adelaide Sts. ’Phonk 4584,. Sfke City Xiquor Jtore. Heildsala á VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S.\an Alstyne. ORKAR MORRIS PIANO illan Linan KONUNGLEG PÓSTSKIP. milli Liverpool og Montral, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavik til Win- niP«g..................$43.50 Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstööum á Noröur- löndum til Witmipeg .. . .$51.50. Farbréf seld af undirrituöum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm i hverjum svefn- klefa. AJlar nauösynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýaingar. viövikjandi þri hve ncr siripia I«ÉEBTja á staB frá Reykjavik *. %, POTTEN & HAYES;<-^ Bicycle Store I H. S. BARDAL 161 Nena st., nálægt Elgin ave. ORRISBLOCK 214 NENA ST, Cor. Elfin ave og Ncaa strnti Wianipcg, Tönninn og tllflnnlngin er fram- leitt & hærra stlg og meO meirl tlet heldur en ánokkru öCru. Þau eru seld meC göCum kjörum og ðbyrget um öákveClnn tlma. PaC aettl aO vera á hverju helmilL. S. L. BARROCLOL’GH St CO., 228 Portage ave., - Wlnnipeg. PRENTUN alls konar af hendi ieyst á prentsiniöju Lögbergs,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.