Lögberg - 16.05.1907, Blaðsíða 3

Lögberg - 16.05.1907, Blaðsíða 3
 3 Ef smjöriS er rákótt, mátt þú vera viss um aS Wi ndsor mjólkurbús salt hefir ekki veriS brúkaS til aS salta þaS meö—því Windsor salt gefur jafn- an lit.—Allir matvöru- salar selja Windsor salt. Sólaruppkoma. Eftir Sveinbj.i Björnsson. Og dalurinn lá niðri’ í dimmunnar sjó, þótt dag-geislar brúnirnar kystu, því skuggarnir teygöu þar troll- vaxna kló frá tindunum út yfir lyngvaxinn mó ,og myrkrún á marklendur ristu, þars máttvana smáblómin gistu. Og þögnin í skugganum lamandi lá sem legsteinn á dáinna gröfum, svo dapurt var yfir dalinn aS sjá, þar deyfðin og hljóSleikinn hvísl- uSust á meS ástleysis armleggja-vöfum i ísköldum dimmunnar köfum. > Og náttdöggin lá þ_ar sem líkblæja köld á liljunum veikum og ungum, sem mændu i gegnum myrkursins tjöld, og mér fanst sem svifu þar kvein- stunu fjöld í húmskuggans drotnandi drung- um frá dreymandi jatSlífsins tungum. I Ó, Sól, viS biSjum þig, himinsins hnoss, aS hrekja burt dalskuggann þunga, og láttu nú renna einn lifsstrauma foss; úr ljósgeislans veigum viS þráum einn koss, já, kystu burt dimmunnar drunga svo dátt kveSi jarSlífsins tunga. Og samstundis hýrnaSi heiSgeims- ins kinn og hafiS varS eldroSa slegiS, því sólguSinn steig þar í anddyriS inn á ársölum himins, er gullmöttul sinn v hafsbárum hafSi hann þvegiS, en húmtjaldiS burtu var dregiS. Og dýrSlegt og fagurt var sjón þá aS sjá, er sólguöinn eldbogann stilti og ljósörvum skaut út um loft- hvelin blá, svo leiftrandi glitstraumar knúS- ust þeim frá, sem geimdjúpiö floggeislum fylti, en fjöllin meS árroöa gylti. Og landið alt blasti viS bláheiöis lind M meö blikandi glótrafa-földum, svo náttúran öll varö af unaði krýnd, því ylstraumar*runnu um dali og tind frá Ijósviksins logandi öldum, sem ljómuðu’ á daggvöfum köld- um. . i 1 i Og bládaggar perla á blómunum hló í blíömála vormorguns friði, en lilja hver brosti í Ijósgeislans fró, er ljómandi fegurð á hlíöarnar dró sinh lífhjúp í ársvalans iði með ásthýrum blæhörpu kliöi. Og dýrSlegt þá var yfir dalinn aö aö sjá: í daggfallins glitrandi tárum skein lífsveig, er sólbrosið brynti sér á, en blómkrónur opnuöust liljun- um á og léku í blæsvifsins bárum sem blikröst af demöntum klárum. Og lækurinn kvaS þar svo kátur í hlíö mörg kvæði um rósirnar ungu, en blómgýgjan ómaSi þakkarljóö Þý*> í þjótandi blænum svo viðkvæm og blið, en fuglarnir sólarljóö sungu í samklið viö jarölífsins tungu. —Reykjavík. ----o---- Úr sögu Kaupavogsþings- ins 1662. Nýjar heimildir. Hér á eftir birtum vér merki- lega skýringu á þeim þýöingar- mikla atburSi í sögtt íslendinga, er þeir sóru Friðrik 3. Danakonttngi trú og hollustu í Kópavogi laust eftir miðbik 17. aldar. Skýringar þessar eru eftir ritstjóra ÞjóSólfs, Hannes Þ’orsteinsson, gagnfróöan mann í sögu íslands, og eru birtar í Þjóðólfi 27. Marz þ. á. Þær sýna þenna stórviðburð í öldungis nýjtt ljósi, og töluvert á annan veg og sennilegri en vakaS mun hafa fyrir þorra landa vorra hingað til. —ÞjóSólfur segir svo um þetta efni: “Þégar arfhyllingaeiSarnir voru teknir á fslandi á Kópavogi voru þar soldátar margir meS gevehr [c: vopnaöir] (eg veit ei, hve margirý; tók mag. Brynjólfur nokkuö að tala við Bjelke um, aö íslenzkir vildu ei gjarnan svo sleppa frá sér öllum privilegiis [c; réttindum] í annara hendur, hvar til Bjelke ei ööru svaraði, en benti honum til þeirra, er hring- inn gerSu ('soldátanna^ og spurði hvort ltann sæi þessa. Svo stakk i stúf utn tergiversationem [c: vífilengjurnar] og gekk hann [c: Brynjólfur biskup] og aörir liSugir til þess, er vera átti”. Af þessu sést, sent ekki er áöur kunnttgt, að Bjelke hefir haft her- menn með sér og látið þá slá hring um þingið í Kópavogi meSan hyll- ingareiSarnir fóru fram. Þar hef- ir það veriS hreint og beint um ofbeldis- eSa kúgunarverk aö ræöa, enda sést enn ljósar, aS svo hefir veriS, af hinni frásögninni um Árna lögmann Oddsson, sem er enn átakanlegri en hin, en hún er svolátandi: “Á Kópavogi þá arfhyllinga- eiSarnir áttu aS takast vildi Árni lögmaöur fþá gamall oröipn^ ei í fyrstu leiöast þar til. Stóð það svo einn dag eöa þar um, aö hann stóö streittur þar viS, tandem minis cessit lacrymans [þ. e. loksins lét hann grátandi undan hótunuum] og sór svo með öör- um”. Neðan viö þessa frásögn skrifar Árni Magnússon á blaðið: “Relatio séra B. á Snæfuglsstööum”. Árni hefir þvi skrifað liana eftir séra Birni Stefánssyni á Snæfugls- stööum ('móSurföður Finns bisk- upsý, er dó fjörgamall 17x7, og sjálfsagt hefir verið staddur á Kópavogsþinginu við eiöatökuna. því að hann var vígöur til prests að Snæfuglsstööum tveimur árum áöur (1660). Það er því enginn efi á, aö frásögn þessi er sönn, og er hún harla merk, þótt stutt sé. hefir verið hreint og beint nauð- ungarafsal. Væntum vér, aö sagna ritarar vorir taki hér eftir þessar stuttu skýringar til greina, er þeir íita urn Kópavogsþingið 1662. Það vr sannarlega tími til korninn, að íslendingar njóti aö minsta kost’ sannmælis í þessu.” CANADA NORÐYESTURLANDIÐ “Eins og kunnugt er játuðust íslendingar undir einveldi Friöriks konungs 3. á þinginu í Kópavogi 28. Júlí 1662. Hefir^aö þing all- frægt orðiö og oft til þess vitnaö, sem hins svartasta bletts í sögu vorri, siðan Islendingar gengu |Hefir mótspyrna Árna lögmanns Noregskonungi á hönd á 13. öld. Hefir það veriö til dæmis tekiS upp á þýlyndi og vesaldóm Islendinga á þeim timum, aö þeir hafi afsalaö sér gömlum réttindum, og gengið undir einveldisok Danakonunga, án þess aö nokkur hafi haft mann- rænu í sér á móti aö mæla. En þetta er ekki rétt skoðun, og stafar af því, aö frásagnir um þessa þýðingarmiklu athöfn eru svo ó- fullkomnar í • sagnaritum vorum frá þeim tímum. Þaö verður ekki annað séð af því sem nl jósr annað séö eftir þvi sem hingað til hefir veriö kunnugt, en aS alt hafi fallið í ljúfa löð, engu ofbeldi ver- iö beitt af hálfu höfuðsmannsins Henriks Bjelkes, og engum Islend- ingi þótt eiöar þessir nokkuö at- hugaveröir. En þessu víkur nokk- uö ööru vísi við, eftir áreiöanleg- um sögnum, er eg hefi fyrir nokkru fundið á lausum smáblöö- um í safni Jón Sigurðssonar. En blöð þessi eru meö eiginhendi Árna Magnússonar, og eru stór- tnerkileg á margan hátt. Tvö þessara smáblaöa sýna einmitt, aö á Kópavogsþinginu hafa þó aö minsta kosti verið tveir menn, báð- ir hinir ágætustu höfðingjar lands- ins á sinni tíð, er þorað hafa aö malda á móti Bjelke, þótt þeir létu undan ógnunum aö lokum. Þ.ess- ir menn voru Brynjólfur biskup Sveinsson og Arni lögmaður Oddsson. Af því aö frásagnir þessar eru svo merkar í sjálfu sér birtum vér þær hér oröréttar. Önnur er svolátandi [skýringar milli hornklofa]: verið enn eindregnari en biskups- ins, þá er höfuðsmaðurinn þurfti heilan dag eða nálægt því til þess að brjóta hana á bak aftur, auövit- aS meö hótunum, eins og beinlínis er sagt, ef til vill hótunum um em- bættismissi, handtöku og jafnvel pyndingar. Þaö var þvi engin furöa, þótt hinir óæöri embættis- menn væru ekki aö malda í móinn, er þeir sáu, hversu helztu höfð- ingjttm landsins voru vandaöar kveðjurnar. En þessi * framkoma þeirra Árna lögtnanns og Brynj- ólfs biskups á Kópavogsþingi á aS geymast í sögu vorri þeim til sæmdar, en ekki aö gleymast. Þá var Arni lögmaöur sjötugur, er hann var á þessu þingi, og haföi þá verið lögmaður 30 ár. Vildi hann þá segja af sér lögsögunni í þinglok (sennilega af kúgun þeirri er beitt haföi verið af höfuðsmann inumj, en allir embættismenn báðu hann bréflega aö halda áfram og ^eröi hann það, en á alþingi árið eftir sagöi hann algerlega af sér og andaðist á Leirá 2 árum síðar (10. Marz 1665J. Hann var hinn mesti ágætismaöur og haföi al- manna lof. Var lát hans “mörg- um harmatíðindi og mæltu marg- ir, að ei mundi svo ágætur lögmað ur upp þaðan landslögum stýra eöa slikur höfðingi koma á Eeirá” fEsp. Árb. VII, 41) Þessar tvær stuttu frásagnir um Kópavogsþingið varpa nýrri birtu á atferliDana viö eiðatöku þessa og afsaka ekki alllítið þetta réttinda afsal Islendinga, er þeir hafa sætt svo höröum ámælum fyrir. Þjaö Orðinn kryplingur af mjaðma- gigt- Leitaöi árangurslaust lækna, en varö albata af Dr. Williams’ Pink Pills. Mr. H. W. Awalt er nú einhver helzti kaupmaöur í Hemford, N. S. Fyrir fám árum síöan þjáöist hann af hinni hræöilegu sýki, mjaömagigtinni. Hann segir svo frá:— “Þegar eg varS veikur átti eg heima í Baker Settlement. HviSurnar voru svo harSar, aö eg mátti til aö hætta vinnu. Annar fóturinn kreptist og eg varð aö staulast áfram viS staf. Sársauk- inn var óumræöilegur. Eg hafrði engan stundlegan friö, hvorki dag né nótt Sérhver stutid olli mér slíkra kvala. sem þeir einir þekkja er þjáöst hafa af mjaömargigt. Eg leitaði til margra lækna, en þeir gátu ekkert hjálpaS mér. Eg var í raun og veru alveg orðinn vonlaus um bata, þegar athygli mín var vakin á Dr. Williams’ Pink Pills. Eg fékk mér sex öskj- ur. Eg haföi nærri því brúkaö alt úr þeim áður en eg fann nokkttrn mun á mér. En eg fékk mér aðr- ar sex öskjur og áöur en eg var búinn meö þær, var ekki hinn minsti snefill eftir af sjúkdómi mínum. Ekki nóg meö 'þaö, eg var aö öllu leyti miklu heilsubetri, því eins og gefur aS skilja, höföu hinar langvinnu þjáningar tekiS mikiö á mig. Eg get ekki nóg- samlega lofað Dr. Williams’ Pink Pills. Eg mæli fastlega fram með þeim viS alla sjúklinga." — Dr. Williatns Pink Pills lækna mjaðm- argigt einungis vegna þess, aö >ær gera blóðið mikiö og rautt, svo það mýkir og styrkir veiklað- ar taugar. Þess vegna lækna þær taugabilun svo sem gigt, riðu og máttleysi. Þess vegna lækna þær alla sjúkdómá. sem stafa af þunnu og vatnskendu blóði. Þess vegna gera þær þreytta, bugaSa og volaða menn og konur fríska, þolgóöa og styrka. En þetta geta ekki nema ósviknar pillur gert, og á umbúðunum um hverja öskju stendur þeirra fulla nafn: “Dr. Williams Pink Pills for Pale Peo- ple.” Seldar í öllum lyfjabúðum, eða sendar meö pósti, fyrir 50 ct. askjatt.sex öskjur á 82.50.ef skrif- aö er beint til “The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont.” KEGLUR VIU LAVDTÖKíJ. sectlonum me8 jafnrl tBlu, sem tllhejrra samhandsetjórnlnm, 1 Manltoba, Saekatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfui og aarlmean 18 4ra e8a eldrl, teklS sér 160 ekrur fyrir helmlllsréttarland. Þac er aB segja, sé landlö ekkl &6ur tekl8, e8a sett tll s!8u af stJómXnaa tll vlðartekju e8a elnhvers annars. LVSIUTU.V. Menn ntega skrlfa slg fyrlr landtnu & þetrrl landskrlfstofu, sem nast llggrur landlnu, sem tekl8 er. Me8 leyfl lnnanrlklsr&8herrans, e8a lnnflutn- inga umboBsmannstne 1 Wlnnlpeg, e8a naesta Domlnlon landsumbo8smanna geta menn geflB öBrum umboS tll þess aS skrlfa slg fyrlr landL Innritunar- gjaldis er 810.00. HKötr ISRÍTTAR-SKYLDUR. Samkvœmt núglldandl lögum, verBa landnemar aB uppfylla helaUhe- réttar-skyldur slnar & elnhvern af þeim vegum, sem fram eru teknlr 1 eft* irfylgjandl töluliBum, nefnliega: I-—AB bða & landlnu og yrkja þaB a8 minsta kostl 1 sex mánuBl 4 hverju &rl 1 þrjú ftr. y—Bf fa8ir (e8a móBir, ef fa8irinn er l&tlnn) elnhverrar persónu, seas heflr rétt til a8 skrlfa sig fyrir heimlUsréttarlandi, býr fc búJörB I nágrennl vl8 landlB, sem þvfiik persóna heflr skrlfaB slg fyrlr sem helmlllsréttar- landl, þ& getur persónan fullnœgt fyrirmselum laganna, aB þvl er &bú8 & landlnu snertlr &8ur en afsalsbréf er veltt fyrir þvl, & þann h&tt a8 hata heimlU hjá föBur sínum eBa móBur. S—Ef landneml heflr fengiB afsalsbréf fyrir fyrrl helmlllsréttar-búJörB slnnl e6a sklrteini fyrlr aB afsalabréflB veröl geflB út, er sé undirrltaB I samrseml viB fyrlrmseli Ðomlnlon laganna, og heflr skrifaB slg fyrlr siSari helmlllsréttar-búJörB, þ& getur hann fullnaegt fyrlrmœlum taganna, a8 þvl er snertlr &b.ú8 & landlnu (sIBari helmlllsréttar-bújör81nnl) &8ur en afsals- bréf sé geflB út, & þann h&tt a8 búa & fyrri heimlllsréttar-JörSinnl, ef stSari helmlllsréttar-JörBln er I n&nd vl8 fyrrl helmlllsréttar-JörBlna. * 4.—Ef landnemlnn býr a8 staBaldrl & búJörB, sem hann heflr keypt, teklB 1 erfBlr o. s. frv.) 1 n&nd vl8 helmillsréttarland þaB, er hann heflr skrlfaB sig fyrlr, þ& getur hann fullnœgt íyrlrmælum laganna, a8 þvt ec &bú8 & helmlllsréttar-JðrBlnnl snertir, & þann h&tt a8 búa & téSrl elgn&r- JörB slnnl (keyptu landi o. s. frv.). BEIÐM UM EIGN' ARBRÉF. ætti a8 vera gerB strax eftlr a8 þrjú &rln eru ltBin. annaB hvort hj& nssstai umboBsmannl eBa hj& Inspector, sem sendur er tll þess aB skoBa hvaS & landlnu heflr verl8 unnl8. Sex m&nuBum &8ur verBur maBur þó a8 hafe kunngert Domlnlon lands umboBsmannlnum t Otttawa þaB, a6 hann mtli sér at blBJa um elgnarrétthm. EEIÐBECNTN'GAR. I Nýkomnir innflytjendur f& & lnnflytjenda-skrlfstofunnl f Winnlpeg, og & öllum Domlnlon landskrlfstsfum lnnan Manltoba, Saskatchewan og Alberta. lelBbeinlngar um þa8 hvar lönd eru ðtekln, og alllr, sem & þessum skrif- stofum vlnna velta lnnflytjendum, kostnaBarlaust, lelBbeinlngar og hj&lp tfl þess aB n& í lönd sem þelm eru geSfeld; enn fremur allar upplýelngar vt8- vikjandi tlmbur, kola og n&ma lögum. AHar slikar reglugerBlr geta þeir fengiB þar geflns; elnnlg geta nrenn fengiö reglugerBlna um Btjðrnariönd lnnan J&rnbrautarbeltlslns 1 Brltlsh Columbia, me8 Þvl a8 snúa sér bréflega til rltara lnnanríklsdelldarinnar f Ottawa, lnnflytJenda-umboBsmannsins i Winnlpeg. eBa tll einhverra af Ðomlnion lands umboBsmönnunum f M&ni- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Minlster of the Interlor VILJIR ÞÚ ElGNAST HEIMILI I WINNIPEG EÐA GRENDINNI, ÞÁ FINDU OKKUR. VÍ5,seljum' með sex mismunandi skil málum, Þaegilegar mánaðarborganir sem engan þvinga, Hvers vegna borga öðrum húsaleigu þegar þú gteur látið hana renna í eigin vasa og á þann hátt orðið sjálfstaeð ur og máske auðugur? Við kaupum fyrir þig lóðina, eða ef þú átt lóð byggjum við henni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn. Gerðujnú ;samninga lum Ibyggingu með vorinu. Kom þú sjálfur.'skrifaðu e8a talaðu við okkur gegnum telefóninn og fáðu að vita um byggiugarskilmálana, sem eru við allra haefi Provincial Contracting Co. Ltd. Höfuðstóll $150,000.00. Skrifstofur 407—408 Ashdown Block. Telefón 6574. Opið á kveldin frá kl. 7—& Úr júgrinu í fötuna,úr fötunni í könnur National Creamery £* Produce Compaoy Limited, Winnipeq. Þetta er hin auöveldasta, gróöavænlegasta, þægilegasta og bezta mjólkurbúsaöferö í Manitobafylki. Vér höfum fengiö orö á okkur fyrir hrein og góö viöskifti og ætlum oss aö halda því. Vér höfum ætíö borgaö hæsta verð og ætlum aö halda því áfram. Ágæti vörunnar frá okkur tryggir henni greiöa sölu. Yöur er borgaö meö Express Money Order tvisvar í mán- uöi—hinn 1. og 15. Ekkert tap. Engin óþægindi. Engar áhyggjur og miklu minni vinna, Þetta er aö eins blátt áfram vinnutilboö, sem vert er aö gefa gaum aö. Sendiö oss fáeinar könnur til reynslu og þér munið veröa áframhaldandi viöskiftavinur. Skrifið ettir uppiysingum. Ths National Creamery & Produce Company, * Winnipeg, Manitoba. Limited. ZE^IRIEIISrTTXIIsr allskonar gerö fljótt og vel, fyrir sanngjarna borgun á

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.