Lögberg - 16.05.1907, Blaðsíða 2

Lögberg - 16.05.1907, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. MAÍ 1907 ssssssss 00000 ssssssss s S s S s DREN GURINN MINN. S S s s Vetur og sumar og vor og haust S S Verður a$ erja og strííSa. S S HerlútSur kveSur vi?S hárri raust, S S Hann lætur gegna sér skilmálalaust. S S Augnablik, stundir og árin líSa S S Oft milli vonar og kviSa. S S s S StöBugt er lífiB ein styrjarferíS, S S Stendur frá birting til nætur. S S Skin þar á merkiS, ég skynda vertS, S S Skjöld minn og hjálm minn og brynju S S og sveríS. S S Heit þarf atS efna og heimta bætur, S S Huggun og styrk þeim sem grætur. S S s S Berst til vor glögt hér vi?S úthaf yzt S S Ómur, sem vetSurhljótS fjalla. S 9 Horn eru blásin og herör rist, — S S HeitSursmörk síðar, en vinninginn S S fyrst — S S Raddir a?S innan og utan gjalla: S S Ættjörð og blóbskyldan kalla! S S . S s ÆttjörS og frændur meö hlekki um S S háls S S Hömlur á fæti og armi. S S Veitir oss afl milli iss og báls S S Ódáinslind vorrar sögu og máls. S S Alt af er fomaldar frelsis bjarmi S S Fjöregg vors þróttar í harmi. S S s S Ef að þú, drengur minn, aldur fær, S S Orku og fylgi aö störfum, S S Kallið aö eyrum þér eitt sinn nær, S S Er þá að bregöa viö, sonur minn kær! S S Liös þarfnast fóstra af öllum örfum, S S Ungum og hraustum og djörfum. S S s s Heiman ef vopna- og verjufár S S Veröuröu aö fara og snauöur, S S Sýn eigi gárungum grátnar brár, S S Græn er hún, jöröin, og himininn blár, S S Nógur er landsins og lagar auöur, S S Liö þess, sem ekki er blauöur. S s s S Gaktu meö drengskap í stríöiö strangt, S S StötSugt sé kappiB í skoröum. S S Þrautgóður jafnan er þykir langt, S S Þol hvorki öSrum né sjálfum þér rangt, S S Siöferöislögmál í ljósum oröum, S S Lærdómsríkt enn eins og foröum. S S s S Mundu svo ættjörð meö hlekki um háls S S Hömlur á fæti og armi. S S Hátt þótt þeir æpi aö hún sé frjáls, S S Höggormsins tunga á upptök þess máls. S S Linaöist steinninn í stirndum barmi S S Stykkju nú fjötrar af Garmi. S S £ s Gætiröu molaö einn haröan hlekk, S S Hömlum af armleggjum bifaÖ, S S Nafn þitt, ef haldist fær hreint af flekk, S S Hér þótt þú skipir hinn óæöra bekk S S —Varöar þaö mestu aö vel sé lifaö— S S Verður i bækurnar skrifaö. S S S s Biö eg hans armlegg, er sveiflar sól S S Sindrandi í þokum og heiöi, S S Sniöur á hné sér í himinstól S S Hnattanna smábörnum örlaga kjól S S Hug þinn til sæmda og heilla greiöi, S S Hvar sem hann markar þér leiöi! S S S g Indriði Þórkelsson. S S —FjaUkonan. .. S S s SSSSSSSS OOOOO SSSSSSSS Glœpir aO faerast í vöxt í Bandaríkjunum. Eftirfarandi ritgerö birtist ný- lega í tímaritinu “Independent” og er höfundur hennar fræðimaður- inn James Edgar Brown. Hann segir: “Fyrir skömmu síðan átti eg kost á aö kynna mér persónulega skýrslur um glæpamenn í fimm rikjum i Evrópu, ítalíu, Sviss, Belgiu, Frakklandi og Þýzka- landi, og bera þær saman viö samskonar skýrslur hér í Banda- ríkjunum. Vel má vera, aö sá samanburður kunni aö skeröa vora þjóðlegu velþóknunartilfinn- ing, en eigi að siður er hann fræð- andi og þess viröi aö honum sé gaumur gefinn. Athugum t. d. skýrslumar um þá er ákærðir hafa verið fyrir mannsmorð: Ák. Sakf. ítalía ...............3,606 2,805 Austurriki ..689 Frakkland 847 Belgia 132 England 318 Irland 129 Skotland 60 Spánn 1.584 Ungarn • • • • Holland 35 Þýzkaland 567 499 580 101 151 54 21 1,085 625 28 476 En hver veröur niöurstaðan, þá er bornar eru saman ,viö þesaar , skýrslur frá Evrópu, samskonar |Skýrslur í^Bandaríkjunum? Meöal- (tal moröingja i Bandaríkjunum ( frá 1885 t!1 J9°4 var 6,597. Flest- ir voru þeir áriö 1896, 10,662 og 1895 10,500. Um þjóöerni morðingja í Banda- ríkjunum gefur August Drahm þessa skýrslu. Innfæddir hvitir menn 42.94 %. Fæddir erlendis 16.50% Svertingjar 37.12 %. Kínv. og Japanar 1.72%. Siöaöir Indiánar 1.21 %. Nákvæmustu skýrslur, sem náö veröur í sýna tölu morðingja í eftirfarandi ríkjum í þessum hlutföllum: í Bandaríkjunum: 129 af hverri miljón í bú'anna. í Þýzkalandi: 3 af hverri milj. í Canada: 5 af hverri miljón. Einhver rótgróin orsök hlýtur aö vera til þessa mikla mismunar. Ef vér skiljum söguna rétt, þá hefir engin önnur þjóö, sem vér þekkjum, leitast við aö steypa saman i eina heild jafn-mörgum og ósamkynja þjóöflokkum og kynkvíslum og Amerika á síöustu timum. Væru ljónin og tigrisdýrin mannskæöu i Lincoln Park látin laus og leyft aö æöa um eftir vild, mundi tæpast nokkrum koma dúr á auga að næturlagi í Chicago. ' En samt sem áöur eiga vafalaust aðsetur í þeirri borg mörg hundr- uö glæpamanna, óendanlega slæg- ari og hættulegri lífi manna. Á Indlandi er þaö siöur þegar mann skæö tigrisdýr ráöast á híbýli manna, og drepa einhvern til aö fá sér smekk af mannsblóði, þá er þegar í staö gerö gangskör aö því aö fara á tigrisdýraveiöar. Hug- rakkir og æföir veiðimenn leggja á stað aö elta óargadýriö, vopn- aöir langskeytum riflum og hætta tíöast ekki fyr en þeir hafa ráöið þvi bana. Hér er óvandvirknisleg eftirleit gerö eftir mannlegu hýenunni, og þegar hún finst ekki, fer hver um sig til sinna verka, og vonar aö hann veröi ekki næsta fórnardýr- ið, er hún leggur aö velli. í útjöðrum stórborga vorra má finna samansafnaða italska þorp- ara, blóöþyrsta Spánverja,illmenni frá Sikiley, Ungverja, Croatiana og Pólverja, Kínverja og Svert- ingja, gamla Lundúnabúa, Rússa og Gyðinga, er margra alda erföa- hatur brennur í æöum. Þeir veröa oft hverjir á annars vegi. Er því ekki aö undra þó bryddi á missætti og blóöi sé úthelt. Bóndinn er ekki vanur að beita illum graö- neytum af stutthyrninga kyni í sama geijðinu og hestum sínum, hann sleppir heldur eigi kjúkling- um sinum inn til svínanna. Vér lesum meö hryllingi um of- beldisverkin í Armeniu. Sams- konar og enda meiri ofbeldisverk eru framin í Bandarikjunum ár- lega. Tala þeirra manna, sem myrtir eru i Bandaríkjunum á ári hverju er nægileg til þess aö koma á fót smábæ,og undir manna hend- ur komast þó eigi nema tiltölulega fáir af illvirkjunum. Margir ó- bótamannanna finnast aldrei, eöa þó í þá náist er lögregluvaldinu þannig háttaö, aö vafningssamt veröur að sakfella, þá. Hvaöa gangskör er hér gerð aö þvi aö lita eftir verustööum og hegöun saka- manna eftir aö þeir eru látnir lausir úr fangelsinu ? Þeim er slept eftirlitslaust og leyft aö blandast ööru fólki og spilla því. Þeir veröa frjálsir Bandarikjaborgar- ar, þeir öðlast atkvæöisrétt, rétt til aö ræna, rétt til aö vega menn. Það má meö sanni segja, aö rétt- arfari voru sé aö ýmsu leyti á- bótavant. Þaö er fróölegt fyrir sérhvern þann, sem opið auga hefir fyrir þjóðfélags- og sakamála-fræði, aö bera saman glæpi í þýzka keisara- dæminu og Bandarikjunum, sér- staklega i stórborgunurn Berlín og Chicago. Þetta er mjög mikilsvert þar eö vér getum skoðað menn- inguna fráhvarf frá villimanna- siðunum, og hafi |>ann kost í för meö sér, aö menn geti veriö miklu óhultari en áöur og óhræddari úm eignir sínar, lif sitt Qg limi. í þýzka rikinu eru sextíu miljónir stand. Þjóöverjar gorta ekki. Þeir ná tilgangi sínum. Þaö aö mikiö kveði aö einhverju ríki er meira komið undir hugar- eðli íbúanna en höfðatölunni. Inn- flutningur frá öörum löndum til Bandarikja nemur nú rúmlega einni miljón á ári. Lög vor úti- loka fátæklinga, ér líklegir eru til að veröa þjóðfélaginu til byrði, sömuleiðis glæpamenn, anarkista, o. s. frv. Þrátt fyrir þessi lög höf- um vér hleypt inn í Bandaríkin á síöastliönu ári mörgum þúsundum manna, sem höfðu minna fé en fimtíu dollara hver. En hvernig ey hægt að komast aö því kvæmra skírteina og ítanlegra persónulegra rannsókna, hvort inn flytjandi er glæpamaöur, anarkisti eöa ekki? Og þar eö glæpamenn og anarkistar eiga aö vera útilok- aðir hér, hvernig stendur þá á því íbúa, en í Bandaríkjunum áttatíu. I Berlínarborg eru, aö frátöldum Undii'borgunum, tværj míljónir manna, og í Chicago á viölíka stóru svæði sama tala. Vér erum miklir málskrafsmenn í Bandaríkjunum og blásum mikið. Vér erum eigingjarnir, fullir af siálfsáliti, en miöur reyndir. Vér erum drjúgir yfir landi voru, þó aö hér sé i raun og veru fyrir hendi hræðilegt og óþolandi á- aö meðal vor skuli eiga heima jafn-margir glæpamenn og anark- istar, fæddir erlendis, eins og nú á sér stað? Eru þeir ráðvandir, friösamir, lögheldnir borgarar, þegar þeir stíga hér á land, en hafa svo gersamlega hamaskifti og verða að glæpamönnum og an- Ymislegt. Frá Cuba. Þegar herdeildir Bandaríkjanna veröa aftur kallaöar heim frá Cuba, og lýðveldisstjórn þar á ný skipuð innlendum mönnum, ætla Bandaríkjamenn sér samt sem áö- ur aö vera á næstu grösum og sjá hverju fram vindur á eynni. Er nú svo sagt, aö Bandarikjastjórnin ætli sér aö láta nokkra hermenn dvelja í landeignum sínum, amer-. ísku landnámunum á eynni. Þýöir | þetta vitaskuld ekkert annaö en að hiö vanstilta spánska svertingja- lýöveldi veröur hervalds eftirliti háö, og mun heldur ekki af því1 veita. Svo er nú sagt aö amerisku herdeildirnar eigi aö yfirgefa Cuba kringum áramótin 1909. Er þá alt undir því komið, hversu vel eyjar- skeggjar halda sér í stilli þegar heraflinn er horfinn sjónum. Byrji na' þeir þá að vörmu spori á nýjum ó- eirðum verða Bandarikjamenn, auðvitað, fljótir til að senda herlið sitt þangaö á nýjan leik. Thos. H. Johnson, Islenzkur lögfræClngur og m&lft- fœrslumaCur. * Skrlfstofa:— Room SS Canada Llfí j Block, suCaustur horni Portagi avenue og Maln st. Utanáskrift:—P. O. Box 1884. Telefön: 423. Winnipeg, Man. Hannesson & White lögfræCingar og málafærzlumenn. Skrifstofa: ROOM 12 Bank ofj Hamilton Chamb. Telephone 4716 Dr. O. Bjornson, í Office: 660 WILLIAM AVE. TEL. 89 | Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. J House: 8jo McDermot Ave. Tel. «300 wJ Pólverjar. Seint í fyrra mánuði báru Pól- verjar fram sjálfstæðiskröfur sín- ar í rússneska þinginu. Einn af flokksforingjum þeirra þar sagöi þá, meöal annars í ræðu, sem hann hélt; “Hinar tuttugu miljónir Pól- verja munu fyr eöa síöar ná aftur sjálfstæöi sinu, en fyrst um sinn munu þeir veröa aö vera einn hluti rússneska keisaradæmisins. Þeir krefjast þess aö eins, að þeim sé leyft aö annast um sin eigin mál- efni heimafyrir. Hið núverandi fyrirkomulag er jafn-óviturlegt og óhæfilegt, hvort sem á það er lit- ið frá rússnesku eöa pólsku sjón- í armiði. Pólverjar hafa önnur trú- arbrögö, aöra tungu og aöra siöi og háttu en Rússar. Rússnesku embættismennirnir.sem enga þekk- ingu hafa á þessu, eða vilja ekki hafa, vekja auðvitað hatur hjá Pólverjum til rússnesku stjórnar- En Rússar mega ekki viö Dr. B. J. Brandson. Office: 650 Willlam ave. Tel, 89 Hours J3 to 4 &Í7 to 8 P.M, Resjdence : 6ao McDermot ave. Tel.43«o I. M. Cleghora, M D laeknlr og yflrsetiimftCnr. Heflr keypt lyfJabúCina & Baldur, og heflr þvl Bjá.Ifur umsjón & öllum meB- ulum, sem hann lwtur frft B«r. RUzabeth St., BALDUR, . MAJf. P.S.—lslenzkur tfllkur vlB hendlna hvenær sem þörf geriert. mnar. því, nú sem stendur, aö tólf milj arkistum þegar þeir fara aö kynn-i^nir Pólverja og sex miljónir Gyö- ast þjóöskipulagi voru og Iögum?í'n^a ^at' ^a °& fyriflíti. Ef svo væri, er víst engin vanþörf á aö athuga þaö. Vér erum drjúgir yfir vits- munum vorum, skólum og út- breiddri þekkingu, en þó eru hér í ríkjunum hér um bil hálf þriðja miljón manna, sem hvorki eru læsir eöa skrifandi. Eldsvoöatjón í Chicago nemur ekki /minnu en fjórum miljónum dollara árlega. Upp á eldliðið er ekkert aö klaga, en byggingarlög vor eru eftirlifð miöaldanna og jafnvel þó eigi fylt fyllilega. Vér Chicagobúar erum up>p meö oss af því hve hagur þessarar borgar standi í miklum blóma í efnalegu tilliti, en þó höf- um vér ekki ráö á að halda nægi- lega sveit lögreglumanna til þess aö bægja þjófum og þorpurum frá heimilum vorum, og vernda oss frá þvi aö ræningjar og illmenni berji oss niöur á strætum úti. í Berlinarborg eru 5,303 lögreglu- menn, og það er nægilegt. í Chi- cago, sem hefir jafn-marga íhúa, og er jöfn aö ummáli, eru ekki nema 2,688 lögreglumenn, og það er ófullnægjandi. Ef vér berum saman Þvzkaland og Bandarikin, sjáum vér, að ár- iö 1903 voru þrjú hundruð tuttugu og eitt sakamál höföuð á Þýzka- landi fyrir niorö, en í Bandaríkj- unum þetta sama ár 8,976. Á Þýzkalandi voru 95 prct. af hinum ákæröu sakfeldir, en í Bandaríkj- unum ekki full tvö prct. Fjár- glæfrabrögð og þess kyns prettir eru litt þektir í Þýzkalandi, en í Bandaríkjunum aftur á móti eru ýmsir meiriháttar borgarar vorir viö þá riönir. Varla getur hjá því fariö, aö vér verðum samdauna og samþýöumst ástandinu, sem hér er, ef vér ekki förum aö heiman og berum oss samas viö aðra. Sá beiski og blá beri sannleikur er þaö, aö ástandiö hér í Chicago er fordæmingar- veröara og glæpsamlegra en í nokkurri annari stórborg undir sólunni. í'Framh. ) A. ROWES SPENGE OG NOTRE DAME Tilrýmingarogtilhreins- unar-útsala á öllum * skófatnaðinum í búðinni. Allir. sem hafa hugs- un á að nota sér þessa útsölu geta fengið skó- fatnað fyrir hálfvirði. A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aBur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina Telephone iVl, Paulson, selur Giffeingaleyflsbréf MapIeLeaf Renovatiog Works Karlm. og kvenm. föt lituð, hreins- uð, pressuC og bætt. TEL. 482. Píanó og Orgel enn óviftjafnanleg. Betta tegund- in sem fæst í Canada. Seld meB afborgunum. Einkaútsala : THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Portage ave. MILLENERY. Vor- og sumarhattar af nýjustu gerö fyr- ir 83.50 og þar yfir. StrútsfjaBrir hreinsaðar, litaðar og liðaö- ar. Gamlir hattar endurnýjaBir og skreyttir fyrir mjög lágt verB. JjOMMONWEALTH BLOCK, 524MAINST. Jftuttib dth — því ftð —; Eððy’sBuogiDgapapplr heldur húíunum heitumj og v&rcftr kulda. Skrifið eftir aýnÍBhon.- um og verðekrA til TEES & PERSSE, LT°- ÚGBNTB, WJNNIPEO.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.