Lögberg - 16.05.1907, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.05.1907, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 16. MAÍ i 90 7- Arni Eggertsson. Nú er rétti tíminn aö kaupa sér byggingarlóöir, á6ur en þær hækka í veröi. Öllum framsýnum mönnum kem- ur saman um, aö hér veröi skortur á húsum í haust, ei’ ekki veröur bygt meira en nú er útlit fyrir. Fó'.kinu fjölgar stööugt í bænum. Þeir, sem byggja nú f sumar, standa betur að vígi, meö aö selja Og hafa ábata af því, en nokkru sinni áöur. Eg hefi margar góöar og ódýrar lóöir til sölu. Komiö og kaupiö áöur en verðið hækkar. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. Ur bænum og grendinni. Tvö herbergi til leigu aö 747 Elgin ave. I fyrra dag kom frá íslandi Ben. Guöbrandsson frá Isafiröi. Opinn bandalagsfundun verSur haldinn í Fyrstu lút. kirkju fimtu- dagskveldið 16. p. m. Allir boðnir og velkomnir. Ráðsmaður Lögbergs hefir til sölu vandaöasta 1907 reiðhjól meö afslætti. — Bezta tegund, óbrúkaö. Guttormur J. Guttormsson frá Otto P. O., Man., er nýlega kom- inn til bæjarins. Hann býst viö aö setjast hér aö fyrst um sinn. Viö hádegisguösþjónustuna i Fyrstu lút. kirkju fer fram ferm- ing ungmenna á hvítusunnudag, en altarisganga viö kveldguösþjón ustuna. . - * Laugardaginn 11. þ. m. voru gefin saman í hjónaband í Good- Templarahúsinu hér í bænum þau Kristján Stefánsson og Rannveig Eiríksdóttir HallssonaF af séra Jön Bjarnasyni. Takið vel elt> ir því sem verður á þess- um s t a Ö í næs tu viku. GóÖan árangur i hvert sinn er auðvelt aö fá ef brúkaö er :ibí» •OWDEK, Th. OddsonTo. EFTIRMENN Oddson, Hansson & VopRi 55 TRIBUNE B'LD’G. Telephone 2312. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell á Paulson, ° O Fasteignasalar 0 OReom 520 Union bank - TEL. 26850 O Selja hús og lo&ir og aDnast þar aö- 0 lútandi störf. Útvega peningalán. o 00®0000000000000000000000000 Hannes Líndal Fasteignasali Roora 205 Mflntyre Blk. — Ttl. 4150 $ Útvegar peningalán, byggingaviS. o.s.frv. Vegna þess aö þaö er búiö til meö hinni mestu nærgætni úr beztn efnum og áreiðanlega hreint. 250. puudið. Biöjiö nm Blue Ríbbon. Hver tilraunastö!5 stjórnarinnar, hvert rjómabú, allir sem nokkurt vit hafa á mjólkurmeöferö og smjörgerö, benda að eins í eina átt, sem liggi til fullkomnunar, brautina, sem liggi til De Laval. Það er rétta leiðin og torfæralausa. Þangað halda allir nafnkendir smjörgerðarmenn, og ábati og góður árangur bíður þeirra. Biðjið um ókeypis verðskrá. THE DE LAVAL SEPARATOR CO.f 14-16 Princess St., Winnipeq. Montreal. Toronto. Vancouver, New York. Philadelphia. ChicaKO. San Francisco. Portland. Seattle. J BRAUÐ. Fónið okkur og látið vagninn okkar koma við hjá yður með okkar ágaeta'brauð. Létt, nytt og heilnæmt brauð. Búið til úr bezta efni af alvönum bökurum. Sent daglega hvervetna um bæ- inn. Brauðgerðarhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. THE Vopni=Sigurdson, 768 TFT • Groceries. Crockerv. J iLíL/m Boots At Shees, Builders Ifardvvare j KjötmarkaOar Oh < * Pí :0 2898 ELLICE & LIMITED LANGSIDE '3 T3 u 5 O m CN bc £ o 'C ctf fcjO o tn cC J* C rt tc c w 30 rt 30 rt s rt i~ rt > a 30 *-• rt O rt 30 £Z rt 0 LG CO u tuo rt O tuo rt u >v 73 tuC O 3) S 3 > C 30 i-H rt J3 U. Oi 3 £ C c 30 U4 rt tuc rt ' o O. c tn C 3 O O r 30 Q Oh o u rt 30 rt JC 30 1-4 rt o rt u tuO JO ^ _ rt >> 73 30 . 73 O 'O W S u rt «' rt 0) > rd tuO c nu 53 30 w -g t/3 o o o ur> V* rt 'O G >> A rt 4-» 3 U-T* o rt -5 > u a .3 rt u « tn O 'O Oh tx ao -o S rt c &o rt rt ^ U 0 c o I rt .*£ u E 15 S E rt tn rt ^ t/3. . •—> _ rt u rt G 73 rt TD ^ ' «3 G „ O tuO Oá I »• Tækifœri til að græða Allir, sem kaupa blaöiö “Sam- inguna-’, hafa nú fengiö reikning sinn viö blaöiö. Þaö er hér meö vinsamlega mælst til þess, aö allir greiöi það, sent þeir skulda blaö- inu, fyrir 11. Júní þessa árs. Ef einhverir geta ekki (einhverra á- stæöna vegna verið búnir aö því þá,_ vonast eg eftir aö mér sé gerö grein fyrir pví sem allra fyrst. Þeir, sem skulda fyrir fyrri ár- ganga og ekki svara rtjeinu þótt þeim sé sendur reikningur, geta ekki búist viö aö fá blaðiö fram- vegis. J. J. Vopni. Box 689. Winnipeg. Lóðir á Alverstone St. með vægum af- borgunarskkilmálum og lágu verði.l Lóðir í Fort Rouge frá $50 og þar yfir. Fyrir Í2oo afborgun út j hóad fæst nú hús'og lóð á Alexander Ave. Ágætt land, nálægt Churchbridge. 100 ekrur brotnar. Góðar byggingar. Peningar lánaðir. Lífs- og eldsábirgðir seldar. . Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. Telefónar Skrifstofan 6476. Heimilid 2274. P. O. BOX 209. Carolína Dalmann biöur þess getið, að greinin: “Vér skuluin aldrei gefast ttpp”, sé tekin úr vikublaði stúkunnar Skuld. A LLOWAY & riHAMPIQN STOFN 8ETT 1810 BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 667 Main Street WINNIPEG, CANADA UTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefið út ávísanir á BANKA ISLANDS í Reykjavík. Og sem stendur getum vér gefið fyrir ávísanir: Inn?n $100.00 4vísanir: Krónur 3.72 fyrir dollarinn LANDS- Vfir Sioo.oo ávisanir: Krónur 3.73 fyrir dollarinn Verð fyrír stærri ávísanir pefið ef eftir er spurt, ♦ Verðið er undirorpið breytinguœ. ♦ ÖII algeng bankastörf afgreidd. Jón Einarsson, sem áður var í félaginu Sveinbjörnsson & Einars- son, er nú alfluttur til Foam Lake j nýlendunnar; þar ætlar hann að reisa bú. Eftirfylgjandi hlutir eru til sölu fyrir minna en hálfvirði: Góð matreiðslustó, skrifpúlt, bókaskáp- ur, stoppaður stóll og ýmsir aðrir hlutir þarflegir. 651 Elgin ave., Stefán Johnáon. BANDALAGS- Hergeir Daníelsson, steinleggj- =SKEMTISAMKOMA PRÓGRAM fyrir hinn opna ari frá Otto P. O., kom hingað til fund bandalags Fvrsta Iút. safn. í ........... í1311" kirkjunni 16. Maí, kl. 8. han ver ^ plano p)uet—“Egmont Over- ture”.......... Beethoven bæjarins urn síöustu helgi. dvelur hér í sumar viö sitt. er búin til meö sér- stakri hliösjón af harövatninu í þessu landi. Verölaun gef- in fyrir umbúöir sáp- unnar. Til íslands fóru á mánudaginn, auk þeirra, sem getið var um í síö- asta blaði, Þorsteinn Einarsson, Valgerður Gíslason og Guðmund- ur Benjamínsson með konu og fjórum börnum. Þeir urðu því 27 talsins, sem heim fóru. Sumir aö eins snögga ferö. Árni Eggertsson, bæjarfulltrúi, var í Omaha, Nebraska, hjá Jónasi Jónssyni fyrir nokkru síöan. Hann lætur mætavel yfir ferðinni, en tíö- in fremur stirð þar syðra eigi sið- ur en hér. Nú er hann kominn til Los Angeles, Cal. Þ'egar þangaö kom var illhægt aö fá húsrúm vegna þrengsla. Þar var um þaö leyti veriö aö halda þing bræöra- félagsins “The Mystic Shrine.” Þaö voru fulltrúar af þvi þingi, er biöu bana í slysi því hinu mikla, Misses Thomas & Thorlakson. 1 2. Upplestur—“Perlur”.......1 þýtt af Bjarna Jónssyni Kolbeinn Sæmundsson. 3. Ladies Quartet—“.......... “Love’s Old, Sweet Song” .....................Molloy Misses Olson, Hinriksson, Davidson og Bardal. 4. Ræöa—..................... Mr. Baldur Johnson. 5. Piano Solo ............... (z) Impromptu .. Schubert (b) Valse Lente.. Schumann Miss Helga Bjarnason. 6. Upplestur................. Miss Ingiríður Johnson . 7. Vocal Solo................ .... Th. Clemens.......... 8. Ræöa...................... W. H. Paulson. Aðgangur ókeypis. Allir boön ir og velkomnir. Brúkaö “piano” í góöu standi, er til sölu aö 725 Simco st. Fæst meö mjög vægum borgunarskil málum. Allir, sem mögulega geta, eru beðnir að koma og hlustaá börnin.sem ætia að taka þátt í kapplestrinum og kapp- söngnum í efri sal Good-Templara- hússius næsta þriðjudagskveld, 21. þ. m., kl. 8. Böruin, sem koma fram til að skemta, eru frá 6 til 12 ára. — Sem flestir foreidrar ættu að koma meðbörusín, því inngangnr kostar að eins ioc.—já.aðeins 10 cents fyr. ir alla jafnt. Fólk er sérstaklega beðið að hafa hljótt um sig á meðan á programinu stendur. Börnunum getur fipast ef hávaði er. sem um er getiö á öörum staö ! Veitingar til sölu á eftir til arös .þessu blaði. J fyrir piano-sjóö bandalagsins. PROGRAMME: Songur...........Dream Kissrs" Nokkur börn. Fyrsti kapplestur. Fyrsti kappsöngur. Annar kappleftur. Annar kappsöngnr. Söneur............Comtrst Song'*. Nokkur böru. Þriðji kappsöngur. Þri&ji kapplestur, FjórÖi kappsöngur. FiórÖi kapplestur. Fiœti kappsöngur. Fimti kapplestur. Sjtttti kappsöngur. Fíólín Solo. ..La Cinquamtaime, Miss Clara Oddson. Söngur...........Swket amd Low". Nokkur börn. if. ,,God save tbe Kiag". l. 3- 4. 5. 6. 7. 8. 0. xo. IX. 12. 13- 14. 15. Gott tækiíæri. Á einum allra bezta staönum í vesturbænum hér í Winnipeg, er nú tiDsöIu verzlun og verzlunar- áhöld. Vörurnar ertt: Groceries, ávextir, óáfengir drykkir, sætindi, skólaáhöld, tóbak og vindlar. Fyrirtaks gott tækifæri er hér á boöstólum fyrir hvern þann, sem vill sinna þessu sem fyrst, og ekki þarf heldur mikla peninga til þess aö geta keypt verzlun þessa. Nákvæmari upplýsingar fást á skrifstofu Lögbergs. B. K. horninu á Isabel og Elgin. skóbúöirnar horninu á Rossog Nena Á langardaginn kemur seljnm vér: Vanal. $1.50 kvenm. flókaskó á $1.15. " 2.00 “ jotm “ 1.50. ” 2-75 ;• •; 1.75. 300 2.15. Þá verður og selt alt sem eftir er af kvenm. geitarskinnsskóm, með flókafóðri og flókasólum, sem vanal. kosta $3.00, að eias á $2.15. 25 prc. afcláitur á skauta- skóm, bæði handa kojgHftt ÍBirlum og ungl ingum: sami afslátMc MMlískum og vetl- ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka- skóm og flókafóðruðum skóm. 25 prc. afsl. á stúlkna skóm, stærðir n—2. Sami afsl. af drengjaskóm. Reyuið að ná í eitthvað af þessum kjör- kanpum. B. K. skóbúöirnar Uir Plnér, G. L. Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirkju. Tel. 5780, Court Garry, No. 2, Canadian Order of Foresters, heldur fund á CflTí Unity Hall á Lombard & Main st. j LU I M annan og fjóröa föstudag i mán- uöi hverjum. Óskaö er eftir aö allir meölimir mæti. W. H. Ozord, Free Press Office. Til Winnipeg íslend- inga. Inngangur lOc. Þiö sent ætlið ykkur aö byggja á Gimli á komandi sumri, ættuö aö taka B. Bjarnason á Gimli til aö vinna verkið fyrir ykkur. Hagurinn af því er; Vel gjört verk. Fljótt gjört verk. Sanngjörn þóknun. Vinsamlegast. B. BJARNASON, Gimli. SÆNSKT NEFTÓBAK. Vöru merki Búiö til af Canada Snuff Co, Þetta er bezta neftóbakiö sem nokkurn tíma hefir veriö búiö til hér megin hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St., Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.