Lögberg - 23.05.1907, Qupperneq 1
Þakklætil
Vér þökkum öllum okkar íslenzku viBskiíta-
vinum fyrir góð viðskiíti siöastliðið ár og
óskum eftir framhaldi fyrir komandi ár.
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
538 Main Str. Talept\on8 339
Vér heitstrengium
að gera betur vi5 viðskiftavini vora á þessu
ári en á árinu sem leið, svo framarlega að
það sé hægt.
Anderson & Thomas,
Hardtvare & Sporting Goods.
538 MainSt. Telephone 339
20 AR.
Winnipeg, >lan., Fimtudaginn, 23. MAí 1907.
NR. 21
Fréttir.
Sléttueldur er talinn að hafa
gert æði rnikinn skaða í Oakland-
héraði hér í fylki í vikunni sem
leið. Brann þá heimili bónda eins
þar, Richardson’s að nafni. Blað-
ið Free Press telur menn hrædda
um, að eldurinn hafi fyrst kviknað ,
í nánd við Delta braut Canadian j
Northern félagsins af völdum t
verkamannanna þar. Tjónið af,
eldinum, er metið eitthvað á ann-
að þúsund dollara, og er að mestu
vátrygging fyrir því. Það hefir
að líkindum verið bjarminn af
þessum eldi sem sást hér vestur af
Winnipegbæ á miðvikudagskveld-
ið 15. þ.m.
Góöar fréttir fvrir Ginili-búti. | arinnar hér í bænum í vikunni sem
Samkvæmt ferðaáætlun C. P.R.!leið- MaBurinn handleggsbrotn-
félagsitis, sem gengur í gildi 2. i a®\ °§> meiddist eitthvað meira.
stjóri var sektaður um $150.
Aprílmánuði báru fólksflutninga-1 Hinn 20. þ.m. réðu byltinga-
skipin þar að landi um 133 þús. menn í Odessa á Rússlandi lög-
innflytjendur, eftir því, sem blöð reglustjórann þar af dögum, tvo
í Bandarikjunum skýra frá, en háttstandandi leynilögreglumenn ! n m £gr winnipe-B‘*a -iT h'raö- i Eeildin var á hergöngu er vagn-
búist viö að innflytjenda talan j og særðu sjö aðra. Tveir karl-j ie’stin’aila ie;ð t;i GimH á hverjum inn ruddist í gegn um hana. Vagn
þennan mánuð verði enn hærri. menn og einn kvenmaður komust I vir^um degi Frá Winnip’cr þ] -
Er það einkum frá Suður-Evrópu- j inn á skrifstofu 1 greglu tjórans . 2Q á kvefdjn kenlur td GimlÍ
bndunum að mnflytjendur þessir og höfðu með sér þangað sprengi-, k] y IQ Frá Gim]i k] 6 ár_
koma, óg telst svo til að y fjórði kúlu, er gerði spell þaö, er áður er (] ‘ j kemur ti] Winnin kl
liver innflytjenda þeirra, er í næst á minst. Karlmennirnir báðir j önnúr lest (’mixed) fer frá Win-
liðnum mánuði íluttu til Banda- voru höndlaðir en stúlkan slapp nipe? k]> aö morgni; kemur ti]
r.kja, hafi venð ítah, en fjöl- midan. Leynilogreglumenn þeir Gimli k] IO árd_ Frá Gim]i
margir fra Austurnki Ungarn og er myrtir voru, eru taldT að hafa k] „ sama dag og kemur til
Suöu-Russlandi Aftur toluvert vcnð mjóg svo illa þek<að.r af f Winmpeg íd. 4.IO siðdegis. Þar
- - - byltingamönnum. | sem þessar umbætur á samgöng-
- , s I unum milli Winnipeg og Gimli eru
Þegar Ibsen norska sfealdið, j nú fengnar> ætti hvötin að verSa
dva'.d, , Romaborg 1864, let hann ] mik]u meiri en áSur fyrir velmeg.
færri frá Norðurlöndum og
Þýzkalandi, þó að fleiri séu, en
verið hefir undanfarið.
Unglingspiltur í Portage la
Prairie, var dæmdur til þriggja
ára vistar i betrunarhæli 16. þ.m.
fyrir að hafa stolið fótbolta frá
öðrum unglingi þar. Ilt orð hafði
farið af þessum unga sakamanni
áður en þetta kom fyrir og hann
enda komist undir manna hendur,
svo að dómurinn mun hafa veriö |
strangari með tilliti til þess.
Svo miklir hitar voru í London,
Ont., síðastliðinn föstudag, að hit-
inn mót sól er talinn hundrað og
tuttugu stig á Falir.
þessi komið í leitirnar aftur; og
--------- j er nú kominn til Danmerkur. í
Simskeyti frá Fort William, honum kvað vera óprentað leikrit
Ont., 16. þ. m., getur þess, að j eftir Ibsen auk ýmislegs annars.
fimtán skip séu föst í ís utan við j Karl Larsen, danskur ri h fundur
höfnina þar, og nær tuttugu inni kvað ætla von bráðar að gefa 1-ik-
t,l geymslu , Norðmannifelagmu andi bæjarbúa hér a5 b g ja sér
þar allstoran skjalapakka sem svo ; suniarbústað; á Gimlij enda er lit.
siðar glataðist. Nu hef.r pakk, | ;]] ef; & að þeir gera þaö margpr
hverjir er stundir liða fram.
þar sem hann dvaldi fyr en í vik-
unni sem leið. Einstaka menm
hafi þó byrjað á sáningu litið eitt
fyr, og stöku menn búnir að ljúka
við hveitisáningu. Sumir voru
farnir að verða þar heytæpir, en
engin hætta þó á ferðum hvaö
Um þetta leyti verður byrjað á það snerti, því að aðrir höfðu aft-
framlenging C.P.R. brautarinnar (ur töluvert hey aflögu. Heil-
vestur frá Sheho. J.G.Hardgrave brigði altnenn þar vestra.
hefir tekið að sér að'leggja part
af henni á löngu svæði nokkuð.
Hann segist gjarnan vilja gefá
búendum þar vestra vinnu við
það. Hann þarf að auk að halda
á fjölda af keyrsluhestum og ux-
um. LÖgberg taldi rétt að geta
Simað er frá borginni Lodz í
löndum Rússakeisara á Póllandi,
að 17. þ. m. hafi Kósakkar ráðist
á.verkamenn í verksmiðju einni í
áðurnefndri borg, og skotið um
fjörutíu og fimm þeirra, i hefnd-
arskyni fyrir það að byltinga-
menn nokkrir höfðu ráðist á póst-
vagn í grend við Lodz, drepið þar
Kósakka varðmann einn og rænt
nokkra póstþjóna.
Nýafstaðnar eru kosningar til
ríkisdagsins í Austurríki, þær
fyrstu, er haldnar hafa verið eftir
að ákvæðið un, almennan atkvæð-
isrétt náði lagagildi. Þykir á-
kvæði þetta hafa haft hinn bezta
árangur að því er kosningar
snertir, þvi að þær Iiafa nú farið
fram með miklu meiri ró og spekt
en nokkurn tima áður. Socialist-
ar og þeirra fylgismenn eru taldir
að hafa þar öflugastan flokk.
Símskeyti frá Stokkhólmi getur
þess, aö 17. þ. m. hafi yfirvöldin
í bænurn Luleá fundið nær fimm
hundruð hervopna, byssur og
sverð, er gengið var frá i venju-
legum eggjak ssum. Er það ætlan
manna, að vopn þessi hafi verið
ætluð rússneskum byltingamönn-
um, og hafi átt að koma þeim inn
i Rússland með leynd austur um
Finnland.
á höfn, sen, eigi komast út fyrir
isnum. Óttast er um, að sum skip-
in er í ísnum hafa lent, hafi orðið
fyrir töluverðum skemdum.
rit þetta út.
Járnsmiður nokur i Red Deer-
nýlendu, Alta., H. E. Playle að
nafni, hefir nvlega verið ákærður
fyrir aö hafa í höndum nauðsyn-
leg tæki og annað er til þess þarf
að búa til canadiska peninga. Sagt
er að maður þessi liafi undanfarið
fengið gott orð í bygðarlagi sinu,
og þar eð engar ákveðnar sannan-
ir komu fram gegn honum til
stuðnings áminstri ákæru, var
hann sýknaðnr i bráð, en lögreglu
Búist er við að innflutningur
fólks til Canada verði drjúgum
meiri þetta ár, en í fyrra, að-dæma
af skýrslum um innflytjendur sem
þegar eru komnir á þessu ári. 1
næstliðnum Aprílmánuði fluttust
hingað til lands hátt á tuttugasta
og sjötta þúsund. Arið sem leið
fluttu hingað tvö hundruð og fim-
tíu þúsund innflytjendur. Nú er þó falið að hafa eftirlit til með
búist við að þeir verði um þrjú honum.
hundruð þúsund þetta ár. -----------
-------- Kailaður hefir verið nýlega fyr-
1 bænum Medicine Hat, hér í j ir rétt Galli nokkur fra Pop.ar
Park hér i fylkinu, og er nú hafð-
ur í haldi, fyrir að hafa gert til-
raun til að ráða tengdaforeldra
sína og börn þeirra þrjú af dög-
um með strikníni. Er hann sakað-
ur um að hafa komið eitrinu í
sykur, er tengdafólk hans veiktist
af og dró eitt barnið til dauða.
Haldið er að fýkn Gallans í fjár-
muni þessa vandafólks sins hafi
knúið hann til glæpsins.
A mánudagskveldið dó hér i bæ
W. F. Luxton. Hann var vel
þektur hér frá gamalli tíð. Með-
al annars stofnaði hánn blaðið
Free Press. Nú í seinni tið hefir
hann verið eftirlitsmaður hins op-
þessa, svo bændur þar vestra ekki ii ibera við byggingar, er fylki-
þyrftu að fara langt frá heimilum j inu tilheyra. Mælt er að dr. Mc-
sínum tiþað leita sér að atvinnu. | Fadden, fyrverandi fylkisritari,
verði gerður að eftirlitsmanni op-
Úr bænum.
Hcr var á ferð í bænum Mr. E.
H. Bergman frá Gardar N. D.
Arni Freeman og ísleifur Guð-
[ jónsson frá Shoal Lake voru hér á
ferð um helgina síðustu. Þeir
sögðu menn þar vera orðna nærri
inberra bygginga hér í landinu.
P. Tergesen kaupmaður á Gimli
var á ferð hér í síðustu viku.
Svo er að sjá af auglýsingu Th.
Oddsonar, að nú sé færi fyrir efna
lítið fólk að ná sér í hús.
í gær lagði Jóhannes Sigurðs-
son kaupmaður á Gimli ásamt
kor.u sinni á stað i skemtiferð
lie’m til íslands.
Bandalagsfundurinn, með að-
gang fyrir alla, sem auglýstur vai
heylausa og útlit slæmt ef ekki j í síðasta blaði, var haldinn á fimtu
skifti um til bata bráðlega. ís lá j daginn var. Fundarhaldið fór
enn þá á vötnum og snjór víða um j fram með vanalegu fyrirkomulagi.
skóginn. j Mr. Bergmann Johnson fo.scii
félagsins stýrði fundinum.
Þriðja Júni næstkomandi verð
ur byrjað að semja nýjar kjör-
Prógramið, sem anglýst hafði
verið, fór alt fram, og var sérlega
skrár fyrir Winnipegbæ. Skrá- j vel af hendi leyst. W. H. Paulson
setningartíminn stendur yfir í! hélt hann ræðu og mæltist vel að
viku. Þá ættu allir, sem atkvæö- j vanda. — Vér getum ekki stilt oss
isrétt hafa, að sjá um að nafnj um að benda á lítið atriði úr ræðu
Norðvesturlandinu, er mælt að fé-
lag eitt, ‘‘The Mitchell Smokeless
Powder Co.” ætli að setja á stofn
nýja verksmiþju til að búa til púð-
urefni, með hundrað þúsund doll-
ara' höfuðstól. .Etlar félagið aö
reka þessa iðnaðargrein af miklu
kappi, og búa til tuttugu þúsund
pund af púðurefni á dag, þegar
fegnar ern allar nauðsynlegar vél-
ar, sem með þarf.
Á þingmálafundi, sem nú er
Ráösmaður ‘'Ogilvie Milling”-
félagsin^ hér í Winnipeg, W. A.
Frá Messinarborg á Sikihy ber-
ast þær fréttir, að nýir eldgigar
hafi opnast bæði á Etnu og Strom-
boli-fjöllunum. Öskufallið er og
að aukast og jarðskjálftar þar
öðru hvoru, en vægir þó. Samt
er fólk þar óttafult. og trúir ekki
visindamönnunum þar ey>tra, er
telja enga verulega hættu á ferö-
um af eldgosum þessum.
venð að halda > Dyfl.nnt a írlandi,! B]ack er verið hefir á ferð um
,e ,rul SamÞy t aí> Þlg,gja 3lIs Evrópu undan farið og er nú n'-
ekki boö stjornannnar ensku um kominn ti] Chi hafSi látið
rymKun a stjornfrelsi Iranna. Þeir , . -v „,.-v v v ,
. v v , .... . þess við getið þar, að ui pskeru-
segja, að amiað hvort vilii beir! , , . V- . „
. ., .. ... . J j horfur 1 Evropu væru alt annaö
heimastjorn eða ekki neitt. Það , U vf ,
. , en vænlegar. Meöfram allri Dona
er engin afslattar-pohtik. Að hk- ,„,j- ,,, x
. , ö „ , J . , . ! taldi hann 1 tla von um goða upp
mdum verður ekki hreyft við i
Á sunnudaginn var mistu þau
hi m, Þórður Sigurðsson .og kona
hans Þorsteina, son sin Þórð Al-
bert. Hann var jarðsunginn á
þriðjudaginn af séra Jóni Bjarna-
syni.
þeirra komist á skrá. Skrásetn-
ingarstaðirnir eru í slökkviliðs-
stöðvunum. Þeir verða opnir frá
kl. 9 á morgana til kl. 9 á kveldin.
Til þess aö útiloka allan misskiln-
ing skal þess getið að þessar kjör-
skrár gilda einungis fyrir þá, sem
atkvæðisrétt hafa í bæjarmálum.
Leikfimisfélag myndaðist hér í
vetur, er Týr nefnist. í því eru
einungis meðlimir G.T. stúknanna
Heklu og Skuldar. Þeir hafa æf-
ingar tvisvar í viku, og iðka eink-
um íslenzkar glímur ank annara
vanalegra líkamsæfinga.- Fyrir
tæki þetta er einkar þarflegt og á
það skilið að því sé sómi sýndur.
Glíman íslenzka er sannarlega
þess verð að henni sé á loíti hald-
ið. Væri þá vel ef íslendingar
hér vestra héldu við þessari fcgru
list. Eins og auglýst er hér á oðr-
r, , ,., , , , , um stað í blaðinu ætlar félag þetta
Foresters stuka su íslenzks, sem, ■ v
, .v „ , , ,,, að halda samkomu 30. þ. m. Þar
1 raði hefir venð að koma a fot, , , . v
syna þeir íþrottir sinar. Felagið
Þ. 15. þ.m. gaf séra Jón Bjarna-
son saman í hjónaband, á heimili
Stefáns Jónssonar, að 694 Mary-
land st., þau Helgu H. John-on og
Lorenz Thomsen.
Láðst hefir að leiðrétta í mark-
aðsskýrslu búnaðarb. í þeesu
b aöi, að hveiti hefir stigið næst-
liðna viku eða siðan næsta blað á
undan kom út, nærri ioc. bush.
Mr. Paulsons. Hann mintist á,
hve löndum væri gjarnt að skifta
um alt þegar hingað kæmi og
leggja íslenzka siði á hylluna.
Þótti honum þeim farast ólíkt
Franklin, er hann stóð frammi
fyrir lávaröadeildinni ensku og
svaraði hótunum þeirra um að
hætta að senda föt til nýlendanna
með þessum orðum: “Þá verðum
við í gömlu fötunum þangað til
viö getum búið okkur til ný.”
Að loknu prógrami var furið
ofan í kjallarasalinn og nutu
menn þar hinna beztu kaffiveit-
inga. Ungu stúlkurnar í félaginu
gengu um beina.
ar stofnuð á fimtudaginn var
Takob Johnston er þar æðsti skóg-
armaður.
Á fimtudagin nvar lcgöu þau
hjón, Th. H. Johnson og kona
þessu máli framar á þessu þingi. j ^ru á þessu ári, og i engu landi, kj , stag sugur ti] St pet
S I sem hann hafði kom.ð þar, eins og ti] stóí, teirra er
t p v T , 1 t , SÓ«ar uppskeruhorfur Kvað hann von aftur um næstu hdgi.
Mæit ei að Jolin Hanbuiy, er i Evropumenn mundu fala meira
rekur eitt hið stærsta heildsölu og hveiti af Vesturheimsmönnum á
þessu ári, en um mörg ár undan-
farið.
Frétt frá borginni Lahore á Ind-
landi flytur þiu tíðindi að allm'k-
ill uppreistarandi sé nú í lands-
bygðunum þar i grendinni og víö-
ar. Eru uþpreistarmenn víða all-
æstir og herlið hefir verið .-ent af
land-stjórnarirnar hálfu til að
halda þeim í skefjum. Hefir
landstjóranum þannig tekist að fá
handtekna nokkra af formönnum
byltingarinnar í Lahore, og er lik-
legt talið að uppreistin verði bxld
niður. án þess stórkostlegar blóðs-
útheílingar verði, er þó leit jafn-
vel út fyrir í fyrstu.
Frétt frá Portage la Prair e 18. j hækkun hveitis.
smásölu trjáverzlunarfélag í bæn
j um Brandon hér í fylki, hafi lýst
j yfir því næstliðinn laugardag, að
hann mundi færa trjávöru sína
"töluvert niður úr því verði sem nú þ.m. segir aö hveitisáning á slitt-
er. Mun ýmsum þeim, s.m eru aö unum þar sé þá lokið, og búið að
byggja Þykja það góð tiðindi, sér-[ sá þar í álíka mikið akurlendi og í
staklega þar sem svo stendur á, að j fyrra, en í ár muni verða sáð þar
nýlega hefir hækkað trjáviðarverð j töluvert rneira af byggi en þá.
bæði hér í Winnipeg og i Norð-
vesturlandinu. Það sem talið er
Bakarar bæjarins liafa sett upp
j brauðið. Nú fást ekki nema 18
j brauð fyrir dol'arinn í stað 20 áð-
! ur. Gerir það hin mikla verð-
á, eins- cg gefur að skilja, örðugt
Hátíðlegan héldu Norðmenn hér
í bænum 17. Maí eins og til stóð.
Þeir eru ekki margir hér,en býsna
álitlegur hópur þó. Norðmanna-
félagið hafði stofnað til samkomu
um kveldið til minningar um
þenna frelsisdag þeirra. Norð-
menn lýstu þann dag 1814 yfir að
þeir væru sjálfstæð þjóð. Hún
uppdráítar, þar sem öll áhöld eru hefir tekið ástfóstri við daginn og
fremur dýr. Menn ættu því að j hann verður sjálfsagt þjóðhátíð-
fjölmenna þangað. - j ardagur þeirra upp frá ;þessu.f»að
kom til orða í fyrra að gera 7. Júní
Sigtryggur Ólafson og kona
hans ásamt fósturbarni lögðu á
stað í gær vestur að Kyrrahafi.
Þar ætla þau að setjast að. Ut-
anáskrift til "þeirra veröur fyrst
um sinn R.F.D. 1, Box 58, Blaine,
að þjóðminningardegi, en það
hefir engan byr fengið. Þann dag
sögðu þeir skilið við Svía fyrir 2
árum. — Á samkomu þessari voru
ræður haldnar, sungið, leikið og
dansað. Alt fór þ’að fram á
Mikíð er nú talið kveða að inn-
flutningi fólks til Bandaríkja, og
er búist við að óvanalega margir
flytji þangað i þessum mánuði. í
Leo Leonovitch Tolstoj greifi á
að valda áminstri niðurfærslu á Rúss'andi, sonur Tolstoj ritliöf-
trjáviðarverði í Brandon, er sagt
að sé hin óhagstæöa veðrátta, er
undanfarið hefir gengið, og að
margir hafi þvi látið i ljós að þeir
mundu sleppa að byggja ýmsar
fyrirhugaðar byggingar á þessu
ári, sakir útlitsins sem nú hefir
verjð og hins háa viðarverðs. Er
búist við að verðlækkun þessi á
trjávið í Brandon verði til þess að
ýmsir byggi þar í ár, sem voru
því nær alhættir við það, þegar
þetta kom fyrir.
I vikunni sem leið var byrjað
að taka grunninn að hinni nýju
verzlunarbúð þeirra Clemens &
Árnasonar.
Nú hefir bæjarstjórnin afráðið j
Næst
á að taka til við Logan ave.
, . . , aö breikka Notre Dame ave og as-
undanns fræga, hefir nvlega ver- T▼ , „ , , ,,, „
.v ,, J • • , falta. Um það stræti a hka að
íð svknaður af akæru þeirri er a , • , ,, ,
, - ,. , ,v , t— 1 , Eggja tvofalda sporbraut.
hann var borm 1 siðastl. Februar,
um landráS, fyrir að hafa gefið
út síðasta stjórnmálarit föður síns.
En upptæk ' var útgáfa ritsins
dæmd í Rússlandi, og svo fyrir
skipað, aö hún skyldi á bál borin.
Býsna óánægðir kváðu Kinverj-
ar nú vera orðnir við Japana út af
þvi að Japanar hafi ekki skilað
þeim lönduni þeim öllum, er Kín-
verjar mistu yfirráð yfir í síðasta
ófrinnum þar austur frá.
Á kirkjuþingið voru kosnir á
þriðjudagskveldið í þessari viku,
fyrir Fyrsta lút. söfn.: Magnús
Paulson, dr. B. J. Brandson, Jóú
J. Bíldfell og Halldór S. Bardal.
Og sem varametin: O. S. Thor-
geirsson og dr. O. Stephensen.
Bifreiðarvagni var keyrt yfir
cinn af liðsforingjum 90. herdeild
Wash. — Sigtryggur hefir nú í j norsku, Norðmenn eru,sem kunn-
yfir 20 ár rekið hér eldiviðar- j ugt er, einkar þjóðræknir menrr.
verzlun í félagi við bróður sinn, I Þar á samkomunni mátti sjá marg
O. W. Olafsson. Er það mál j ar stúlkur og pilta klædda þjóð-
manna, að ekki hafi vcrið hér á-, búningi þeirra. Gera þeir oss ís-
reiðanlegri menn eða betri dréng- lendingum skömm til, sem nærri
ir en þeir bræðvtr. Er mönnum j því aldrei förum úr ensku fötun-
mikil eftirsjá að þeim hjónum.; um, bæði í eiginlegri og óeigin-
Rvenfélagskonur i noröursöfnuð- legri merkingu sagt, jafnvel ekki
inum gáfvt Mrs. Olafsson að skiln- á svo íslenzkri samkomu sem
aði gullkapsel. Góðan grip. Má Þorrablótið er. Samkomuna sóttu
óhætt fullyrða, að þeim hjónum um þrjátíu Islendingax.
fýlgi ótal hamingjuóskir frá Win- j --------
nipeg-Islendingum, til hins nýja Mæ't er að snemma í vikunní
bústaðar þeirra. — Frændur Sig- sem leið hafi fullgerð ve ið hin
tryggs. tveir, O. \T. Bjerring og svo nefnda Aneta-Devils Lake
Ferdinant Bjerring, fara með aukabraut við Great Northern-
honum vestur, þó ekki alla leið til brautina. Er svo frá skýrt, að
strandar. með því að fara þessa b aut verði
----------- , ferðin milli St. Paul og Kyrrahafs
Hallgrímur Jósafatsson er r.ý- j strandarinnar fjörutíu til fimtiu
kominn er vestan frá heimilisrétt- milum styttri en ella, og letur
arlandi sínu í grend við Mímir P. frétt frá Ðevils Lake þess við get-
O., SasV., og nvi er á lrið til Ar- ið, að forstöðumenn Great North-
gyle-bygðar til að dvelja þar sum- ern félagsins muni svo til ætlast,.
arlangt, segir að voijvinna hafi að þessi nýja aukabraut verði
eigi a’ment ve iö byrjuð vestra gerð að aðalbraut með tímanum.