Lögberg - 18.07.1907, Síða 3

Lögberg - 18.07.1907, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JÚLÍ 1907 3 Ef þér spyrjiö verö- launaöa smjörgeröar- menn hvaöa salt þeir brúki -þeir munu segja, Windsor. Windsor er uppáhald Ca- nadiskra smjörbúsmanna alstaöar. Spyrjiö mat- vörusalann yöar. Windsor Thorsteinsons, var lagt upp í sand inni á Kirkjusandi (ti\ hreinsun- ar?J; en skipið skyldi út fara, sprakk mótorinn og kveikti í skip- inu, og brann ihaö up pá stuttum tíma. Þetta var á laugardag. — Skipshöfnin, norsk, var ráðin upp á hlut; hafbi enn lítt aflaö, og er illa stödd, klæölaus, Þótt hún auð- vitaö fái frítt far heim héöan. —Reykjavík. Dairy Sait Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 5. Júní 1907. Sigurjón Guðmundsson, báta- smiös á ísafirði, féll 2. Apr. í vor út af skipi, sem var á ferð milli Nýfundnalands og Óportó, en hann hafði nokkur ár verið i för- tmi með erlendum skipum, ungur tnaður, 22 ára. Seyðisfirði, 1. Júni 1907. Framför kaupstaðarins hér er nú rnjög mikil bæði hvað snertir húsa byggingar og aukinn atvinnuveg, og streymir fólkiö til bæjarins úr öllum áttum, sem vonlegt er, þar sem hið háa kaupgjald er hér hver vetna í boði, og alt af er hörgull á vinnukrafti. En brátt fyrir hinar miklu húsabyggingar, er oröinn hér í bænum mjög tilfinnanlegur skortur á húsrými ,svo til vand- ræða horfir; og litur jafnvel út fyrir aö sumt af fólki þvi, sem hingað til bæjarins hefir kornið til þess að leita sér atvinnu, verði að hverfa héðan aftur af þeim á- stæðum, að það fær hvergi skýli fyir höfuðið. Frá Khöfn er skrifað 26. f. m.: „I stúdentafélaginu hér er kosinn nýr formaður, Ól. Björnsson (rit- stj.) i stað séra Hafsteins Péturs- sonar, er sagði af sér. Reykjavík, 12. Júní 1907. Þórður Pálsson héraðslæknir | tíma verið veik og þakka eg það í Dr. Williams’ Pink Pills.” Axarfjarðarhéraði hefir sótt um Dr. Williams’ Pink Pills lækna og fengið veitingu fyrir Mýrdals- héraði; það hérað hefir verið læknislaust undanfarin ár. Reykjavík, 18. Júni 1907. Guðmund Hannesson vilja Ak- ureyringar ekki missa fyrir nokk fyllilega blóðleysi, máttleysi, melt- ingarleysi og þá leyndu sjúkdóma, sem þjá konur og ógiftar stúlkur o. s. frv. Því að þær búa til nýtt blóð, en nýtt og hreint blóð er skil- yrði fyrir góðri heilsu. Seldar hjá öllum lyfsölum, eða sendar CANADAéN ORÐV ESTURLAN L i L urn mun. Hann hefir fengið á- ] með pósti á 50e. askjan, sex ö skoranir með fjölda nafna undir, j ur fyrir $2.50, af Dr. Williams’ bæði úr bænum og báðum sýslun- um, um að vera kyr. Kvað hann liafa gefið vilyrði um það, ef al- þingi breytti svo til um héraðs- skipunina, að liann hefði ekki ann-1 að en Akureyrarspitala og bæinn að annast. Medicine Co., Brockville, Ont.” BEGLCK VI» LAXDIÖKl.. Af öllum secclonum meC JaliuT tölu, sem tliheyra sa.in.Oanonetjoi i, uu., I Manltoba, Saskatchewan og Alberta. nema 8 og 'ió. geta tjOu>a> niun-jf og karlmean 18 &ra eöa eldrl, teklS sér 160 ekrur fyrlr helmiUsieuarian .t það er aS segja, sé landiS ekkl &Sur tekiS, eSa sett tll síSu ai etjnru»u*.í tll vlSartekJu eSa einhvers annars. LVNRmJN. Látinn er hinn valinkunrii sæmd- arbóndi Magnús Jónsson á Galta- stcðum ytri i Hróarstungu, hálf- .áttræður að aldri. —Austri. Fullar 14 þús.kr. hafa verið lán- aðar úr ræktunarsjóðnum á þessu vori, af þeim látiaðar 3>5°° kr- fimrn mönnum til ábýliskaupa. Tveir þeirra, báðir bændur í Ár- nessýslu, hafa jafnframt fengið styrk úr sjóðnutn til lifsábyrgðar- kaupa, annar 150 kr. og hinn 225 kr. Stærstu lánin eru 2,400 kr. til Glæsibæjarhrepps og 2,000 kr. til búnaðarfélags Fljótshliðar, bæði lánin til. stórfeldra gaddavírs- samgirðinga. Fjárkláðafréttir all-ískyggileg- ar koma hvaðanæfa. I gær kom j símafregn um fjárkláða á Langa- I nesi. Er fé rekið heim af afrétt til böðunar. Kflirmæli oj iHiiuiiiuiiigar [Alt sem birtist undir fyrirsiJín þesssri, hvort heldur í bundnu máli eða óbundnu kostar 25 cents fyrir hvern þutnlung dilks- breiddarl. Menn mega ekrlfa slg tyrlr iandtnu fi. þelrrl landskrifstofu, n»>•»■• Uggur landlnu, sem tekiC er. MeS leyfl innanrlklsrfi&herrans. eða lnaliutU' I Inga umboCemannaine 1 Winnipeg, e6a næsta Domlnlon landsuniboðeniMuua ! geta menn geflC ö6rum umbo6 tll þess a5 skrlfa slg fyrlr ian.ll. lnnrnunifcr- gJaldiC er 810.00. UEIMf llsHLTTAR-SKYLDUK. Góður afli var kominn í Bolung- arvík, þegar Laura fór að vestan, fæddist á Bandagerði Samkvæmt núglldandl lögum. verCa landnemar a6 upplyiin Mkuu*- réttar-skyldur sinar fi elnhvern af peim vegum, sem fram eru teknl- 1 lrfylgjandl tCluliCum, nefnllega: 1. —A8 bfla ft landlnu og yrkja þaC aC mlnsta kostl 1 ses iuA.nuru » hverju ftri 1 þrjfl fir. 2. —Ef faClr (eCa m661r, ef faðlrlnn er lfitlnn) elnhverrar pernonu heflr rétt tll a8 skrlfa slg fyrir heimlllsréttarlandl, býr f btljörð I nagr Sigfús lónsson við Eyja- fiörð IO Október 1830. Foreldr- vte landi8, sem þvriík persóna heflr skriía5 slg fyrir sem helmlllsr^tix- J T, ., 0 ('k landl, þft getur persönan fullnægt fyrirmælum laganna. a8 þvl er dbot f , T r __n..\ lanai, pa geiur peioui ar hans voru Jon Jonsson Og (jUO-| ,an{Unu anertlr &8ur en afsalsbréf er veltt fyrlr þvl, fi þann hfttt a6 hai* rún Jónsdóttir kona hans, sem þar heimin hjfi föBur sinum e8L. mööur. fiskiganga auðsjáanlega að hefjast l bjuggu lengi. Forfeður Sigfús-] s_____________________K{ landneml heflr fenglð atsalsbréf fyrlr fyrrl heimlllsréitar-oojoit mn 1 Djúpið. ur á ísafirði. Bíldudal, en fjörðunum. — vestra. Síldarafli talsverð- j ar höfðu búiö til og frá í Eyja- Mikil síldarafli á j firði um marga mannsaldra, og aflalítið Tíð var sinni e8a sklrtelnl fyrlr a8 aísalabréfiS ver81 gefl8 Ot, er sé undirnth' ' samræml vtC fyrlrmæll Domlnlon laganna, og heflr skrlfaC slg fyrlr •.■.»rv helmlllsréttar-bflJCrC, þ& getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna at p’O á hinum var einn þeirra SigfÚS i Hvann- er gnertir ftbúC & landlnu (slRarl helmillsréttar-bfljöreinnl) &5ur en afss.1* köld þar Reykjavík, 7. Júní 1907. Tíðarfar er kalt fremur. Frost á nóttum til sveita. Að norðan eru sagðir kuldar miklir., 8 stiga frost á Akureyri um síðustu helgi. Embættispróf í læknisfræði við Khafnarskóla hefir lokið með I. ■einkunn Kristinn Björnsson frá Reykjavik. — Fjallk. Reykjavík, 14. Júni 1907- Maður varð úti 2. f.m., Vilhelm 'Hansson að nafni, milli Snartar- istaða og Leirhafnar á Sléttu. Lagði af stað frá Kópaskeri þá Hólar fóru þaðan, og hafði verið •ölvaður í meira lagi, og vilzt af réttri leið, og fanst eigi fyr en eft- ir 11 daga. — “Drykkjuskapur minkar litið meðan þessar “fljót- andi knæpur” sveima kring um landið,” segir fregnritinn, er frá islysi þessu skýrir.— Þjóðólfur Það hefir komið fyrir tvisvar sinnum, að æðarfugl hefir slitið símann, þar sem hann liggur yfir Héraðsvötnin. Fuglinn flýgur í flokkum í þeirri hæð, sem streng- urinn er spentur yfir, og bilar sím- inn stundum við áreksturinn. En æðarfuglinn verður Þó enn ver úti, því 15 fuglar fundust einu sinni, að sögn, dauðir og þessu kent um. Símskeytið til konungs, sem sent var héðan í fyrradag, þegar sam- sætið hófst, kl. 6, tafðist vegna þess, að æðarfugl hafði þá slitið símann þarna, og varð ekki hnýtt saman fyr en kl. 10 um kveldið, svo að skeytið hefir ekki náð kon- ungi á afmælisdaginn. — í þetta sinn var átakið svo mikið, að einn járnstólpinn. sem strenginn ber, var sveigður. Skip fórst í hafís fyrir nokkrum dögum um 150 mílur norður af Langanesi. Hét Það Prins Olaf og var selaveiðaskip frá Álasundi. dölum sern Uppi var urn rniðja 18. j bréí «é geflC <K, fi þann hfttt aC búa fi íyrrl helmillsréuar-Jöröinnl. ei Nt’-*rr öld O”-' víða er getið helmllisréttar-JörCln er i nftnd vlC tyrrl helmUlsréttar-JörCina. Á æskuárum sínum fluttist Sig- 4.—Eí landnemlnn býr aC staðaldri ft bújörð, sem hann hehr w-j i*', fús vistferlum aö Krassastað á tekiC I eríBir o. s. írv.) 1 n&nd vtC helmilisréttarland það. er hann lirhr . , skriíaC slg fyrlr, þfi getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, a? Pvi •*, Þelamork Og var þar vmnumaðui , ábúe ft heimlUsréttar-JörClnnl snertlr, & þann hfitt aC búa 4 téört -ncuar Og síðast að hálfu á Hlöðum, þar jör8 sinnl (keyptu landl o. s. frv.). til hann giftist baustið 1853 heit- j - Skipverjar, tíu að tölu, komust á mey sinni Ingibjörgu Árnadóttur. BEIDM CM EIGNARBR&F. ísjaka, , er skipið brotnaði, náðu með sér tveim bátum, nokkru Einarssonar Miðfirði. frá Torfustöðurn í j ætti aC vera ger8 strax eftlr aB þrjfl firin eru U8in, anna8 hvort hjj. Þau byrjuðll búskap á »ml>o8Hmannl fe8a hjft Inspector, sem sendur er til þess a8 skoða ti>.<” t af matvælum og fatnaði. Tjöld- Sandtúni í Kræklingahlíð, og vorn j landlnu heflr veriB unn!8. Sex mfinu8um fiður verBur ma5ur Pr, uðu þeir svo á ísnum og drógu j þar eitt eða tvö ár, og fluttu svo Reykjavík, 15. Júni 1907. Eystra var tíðin svo, að alt að liálf al. nýsnævi var á jörðu á aust- fjörðum suður um Eskifjörð. Meðan “Isl.Falk” stóð vi& á Seyð- ísfirði, féll kvartéls djúpur snjór .á þiljur. Reykjavík, 18. Júní 1907. Seyðisf. 17. Júní.— Guðmundur Björnsson veitingamaður á Búðar- cyri fanst druknaður í Fjarðará í dag. Hafði skilið eftir treyju sína, liúfu og plögg á árbakkanum fyrir innan Garðarstjörnina. ísafirði, 8. Júní.—Síld kappnóg liér i bænum og ágætur afli síðan síldin kom.—Tíð afarköld, gróöur sáralítill mikill snjór óleystur. — ísfirðingar eru byrjaðir að reisa trésmiðaverksmiðju, tvilyft stein- bús, 24x16 álna. Götur bæjarins eru Isf. aö að hressa við og bæta til muna. Gjallandi heitir nýtt gamanblað, sem farið er að koma hér út. Rit- stjórar: Jens Sæmundsson og Tómas A. Arnfjörð. Strokinn og fægður verður bær- inn eftir föngum undir konungs- komuna. Nokkur hundr. málarar eru að verki nótt og dag. Bæjar- stjórnin mun heldur ekki láta standa á sér að sópa og prýða. Á- nægjulegast að sjá takið sem skól- inn fær. Sú býlisbót hefði alclrei verið gerð fyrir piltana. upp neyðarflagg, og varð þeim til lífs, að selveiðaskip annað, Gunnhild, varð þeirra vart og bjargaði þeim. Höfðu þeir þá hafst við á jakanum í 24. klukku- stundir. Gunnhild flutti þá síðan til Siglufjarðar. Var þá bæjar- fógeti Guðl. Guðmundsson, þar staddur og lét mótorbát flytja þá til Akureyrar til norska konsúlsins Fr. Kristjánssonar. — Selveiði kvað vera fremur lítil þar nyrðra. Prins Olaf hafði veitt 100 seli er hann fórst. fNorðurl.ý. kunngert Domlnion landa umboCnmannlnum 1 Otttawa paC. a6 hnnn Ií Embættispróf í prestaskólanum tóku 8. þ.m.: Haraldur Þórarins- son (77 stigj, Jóhann Briem fSo stigj. Heimspekispróf tók Þórð- ur Oddgeirsson 18. þ. m. og hlaut einkunnina dável. Lögr. að Krossanesi syðra og bjuggu þar yfir 20 ár. Árið 1876 fóru j þau til Ameríku ásamt þálifandi 7 j sér aC btCJa um elgnarréttinn. LEIKBEININGAR. Nýkomnir lnnflytjendur fft fi innflytjenda-skrlfstofunnl 1 Wlnnli'ea ■•> » , r... . , : öllum Dominlon landskrlfatofum Innan Manltoba, Saskatchrwan na Alt-rm bornum og dvoldu um tjogur ar 11 IelBbelningar um þaC hvar lönd eru ötekln, og alllr, sem ft þessum «10-11 Nýja Islandi nálægt Gimli, og SVO stofum vlnna veita innflytjendum. kostnaCarlaust, lelCbelnlngar 0« hi.Mi 'i baðan vorið 1880 til Noröur Dak I t,e“ aB 1 ,Cnd Bem Þelm eru ^eCfeld; enn fremur allar upplýsingai 1 aoan \oriO IÖÖO tU ixorour UJK. timbur, kola og nfima lögum. Allar slikar reglugerBlr r-»* fengiC reglugeröina um stjörnsr na- fengiC þar geflns; elnnig geta rrenn • Bandaríkjum og námu land lægt Mountain í Pembina Co Og ln-nan Jftrnbrautarbeltisins 1 Brltlsh Columbia, me8 þvi aC snða sér hr*rti >í» f Tr ... ”c; * | tll ritara lnnanrtktsdeildarlnnar 1 Ottawa, lnnflytJenda-umbo8smann*1n» i r’Jll&su Par um 15 ar Par tll ^lg- Wlnnipeg, eCa tll einhverra af Ðomlnlon lands umboCsmönnunum ' vi«n»- nis sál. misti konu sína 6. Jan. 1896, eftir 43 ára farsælt hjóna- Wlnnlpeg, toba, Saskatchewan og Alberta. Suniarkyillimi verður bezt útrýmt með Dr. Wil- lianis’ Pink Pills. Þilskipa-eigendur margir hér í Rvík liafa myndað hlutafélag með 1100 hlutum, hverjum á 100 kr., og ganga þeic i það með þilskip Fæðingardags konungs var ininst að vanda með blaktandi fán- um og hornablæstri og skotum hcfninni. Samsæti var haldið 1 Iðnaðarmannahúsinu og voru þar um fimtíu manns. Þar á meðal nokkrir fyrirliðar af Heklu og Fálkanum. Ráðherra talaði fyrir minni konungs og minni Danmerk- ur, landritari fyrir minni danska sjóliðsins og Þó sérstaklega fyrir niinni foringjans á Fálkanum, kapt. Amundsens, sem sýnt hefir mikla rögg af sér í strandvörn- inni, tekið og sektað 7 skip síðan hann tók við stjórninni á Fálkan- um. En hr. Amundsen og Ny- holm, foringinn á Heklu, mæltu fyrir minni íslands og ráðherrans. Heillaósk var send frá samsætinu og þakkaði konungur næsta dag. Alþingisforsetarnir sendu kon- ungi heillaósk fyrir hönd alþingis. Svar konungs hljóðaði svo: “Eg sendi hjartanlega kveðju á móti og þakka fyrir heillaóskirnar. Eg Á sumrin verður blóðið þunt og vatnskent. Manni liður illa — er þreyttur, uppgefinn og daufur í bragði, taugarnar verða viðkvæm- ar og allur likaminn er úr skorð- um. Það er ekki til nema eitt meðal, sem útrýmir þessu. Ein- ungis eitt meðal gefur yður kráftá og þol til að bera Þunga og hita sumardaganna. Dr.Williams’ Pink Pills hafa bætt margar þúsundir manna. Ef til vill hefir nágranni yðar sagt yður að þær hafi lækn- að hann. Þær eru meðalið, sem býr til hreint, mikið og rautt blóð, band. Það sem eftir var æfinnar dvaldi hann mestmegnis hjá Sigurjóni syni sínum, Þar til hann skildi við þenna heim mánudaginn 11. Febr. 1907, sjötíu og sex og hálfs árs gamall. Þeim hjónum varð tíu barna auðið, dóu 3 þeirra í æsku heima á íslandi; tvær dætur uppkomnar mi,stu þau hér: Ragnheiði, sem dó um 25 ára gömul í Deadwood í Suður Dak., og Sigurlínu, fyrri konu Kristjáns Kristjánssonar bónda í Alberta; hún dó á Moun- tain 10. 'Agúst 1895 21 ars a® aldri. Fimm börn syrgja lát íöður síns: W. W. CORT, Deputy Mlnlster of the ÆFIMINNING. DÁNARFREGN. , T .. , . í Marz síðastl. andaðist í Blaine, Ems og getið er um . Logberg, ^ Jóseph Jósephson> eillka_ fyrir nokkru síðan, andaðist hinn ^ sonur hinna valinkunnu hjóna 19. Mai síðastl., að heimili okkar, Magnúsar Jósephsonar og Stein- hér í Selkirk, mín elskaða eigin- unnar Ólafsdóttur Jósephson, sem kona Sæunn Sigurðardóttir. bar búa. Hún var fædd að Akragerði 1 JósePh sál- var um 25 ara a» Skagafjarðarsýslu, 4. aldrÍ’ á&ætisma8ur hinu mesti 0 somi ungra manna íslenzkra. — Skamma stund (Hann var fæddur á Islandi, Sigurjón bóndi á Mountain, N.D., fóstrri sem fyr er getið; Sigurlaugur Á-1 Blönduhlíð 1 Desember 1831. ~—.....- ----- nann var iæaaur a isianai, 1 ólst hún upp hjá foreldrum sínum, Dölum vsstur, en fluttist barn að en mest af æfinni til fermingar hjá aldri með foreldrum sínum til ‘þau er þeir nú eiga, og ætla sér að bæta við. Eélagið heitir Græðir. hlakka til samfimdanna í sumar.’ Stykkishólmur er orðinn hrepp- ur fyrir sig. Hefir nú keypt 2-3. af lóð verzlunarstaðarins af kaup- xnanni S. Richter fyrir 20,000 kr. Nyanza, lóðaveiða-kúttari Th. Hvert kolaskipið kentur á fætur öðru, en trollarar og önnur skip sópa þau innan jafnóðum á höfn- inni; 3,500 tonn sögð seld svo á einni viku, en bærinn er k'olalaus. Væntanlega bætir síminn bráðlega úr þörfinni. gust og Þorsteinn Sveinbjörn, . . iiaumast gai aauoinn vano bændur í Quill Lake nýlendu í Efhr fermmgu var hun vnmu- (þann ungan mann af Þjóðflokki Canada, Benedikt lögregluþjónn í kona eða sjálfrar sín í morg ár, Vorum hér, sem meiri mannskaði ^alt F.ahe Btah’ °S Kristín ýmist í Skagafjaröar- eöa Hútta- var að. Enginn ungur maður var sinni, Hallfriði að nafni, er Norður Dakota, þaban til Minnes- ota og siðar til Blaine, Wash. Naumast gat dauðinn valið j reyndist henni sem móðir. Ingibjörg, gift hérlendum manni, j vatnssýslu, John Upwall að nafni, sem einnig . ■ •* 0 búa í Salt Lake Citv. j VlS ^,ftumst anð l87°’ °g Sigfús sál. var ætíð í betri bænda bÍu&&um á Wlsum stoöum a röð, fram úr skarandi dugnaðar | Skagaströnd í Húnavatnssýslu. °ía greindarmaður, tryggur og vin-1 Til Ameríku fórum við sumarið hér líklegri til góðs en Jóseph sál. Látprvði hans og reglusemi var við brugðið. Foreldrum sín- um var hann ástúðlegur sonar. Félagslyndur var hann, góðlyndur °g guðhræddur. Kristin fræði voru honum annað og meira en fastur og svo góðhjartaður að1 1883 og settumst að í Nýja íslandi hann mátti ekkert aumt sjá án þessj skamt frá Gimli. Þar bjuggum bóknámið eitt. Þó hann væri ung- að úr væri bætt. Hann lét sig; við í tæp átta ár. Síöan fluttum ur, haföi hann trygt líf sitt í tvö- sem allir Þurfa til að vera heil- ',arða þau almenn mál sem á dag- ] við til Selkirk og höfum búið hér faldri merkingu. Foresters, sem brigðir; þær bregðast aldrei. Mrs. skrá voru og var um nokkurn j síðan. , hann tilheyrði, fjölmentu viö útför L. A. Carriere, hin vinsæla veit- ingakona í Jacques Cartier klúbbn- um í Montreal, Que., segir: “í tvö ár þjáðist eg stöðugt af þrá- látu magnleysi. Hvað lítil á- reynsla sem var, þreytti mig og stundum gat eg alls ekki unnið. Eg gat ekki rétt hendina itpp fyrir höfuðið án þess mig sviði i alla vöðvana. Eg var orðin mjög máttlitil og fékk oft svimaköst að mér lá við að rjúka út af ef eg hafði ekki eitthvað til að styðja mig við. í þessum vandræðum mínum var mér ráðlagt að reyna Dr. Williams’ Pink Pills. Eg gerði það og þegar eg var búin úr tíu öskjum var eg komin til beztu heilsu, og er nú fær um að sinna tíma hreppstjóri í syeit sinni á Is- j Rörn eignuðumst , ----- ____________ við fjögur. hans og tóku þátt í henni bæði auui’ \ar etnnig viö ýms opinber | |>rjú þeirra dóu í æsku. Eitt bróðurlegan og up'phvggilegan. storf riðinn hér í landi og gegmli þeirra, Hjörtur að nafni, er á lífi. 1 Til muna létti það krossinn á Um hnS skolastjórnarstörfum í Aðaleinkenni hennar var sann-’hinum sarhryggu systrum og for- umdæmi sinu. Hann var ætið for- j leiksást og stefnufesta. \ hverju 1 eldrum, hve innilega hluttekning 0 ur og hvatamaöur 1 framfara- mótdrægll> sem fyrir kom, trúöi Forester-félagiö, kvenfélagiö í malum sem upp komu 1 hans bygö- hún þvi fyiiiiega a8 “skin kæmi Blaine °g Islendingar alment arlagi bæði heima og hér í landi. Aðhyltist kirkju og kristindóm og huggaði sig ætíð við handleiöslu drottins í bágindum sínum til dauöadags. Hann þjáðist af erf- iðum sjúkdómi síðustu ár æfi sinnar, sem að lokum leiddi liann í gröfina, en bann bar kross sinn með þögn og kristilegri þolin- mæði. Sigfús sál. var í fám' orðum, • , .,• , „ t , ír skilja það ekki fylhlega fyr en pryði smnar stettar, somi sámtíðar! 1 3 8 3 eftir skúr.” Hún hafði ýinilegt svnclu Þeim. Og í nafni ástvina traust, og óbifanlega trú á gæzku ( hins látna er her ineb fyrir allan drottins síns og frelsara. Það var,slikan kserleika þakkað. hennar aðalathvarf hvaða lifs- reynslu sem að höndum bar. Hvað hún var okkur feðgum, Marga hugvekju gætu hinir eft- irlifandi, einkum í hópi hinna yngri, er kynni höfðu af lifi hins f jölyrði eg ekki um, né heldur um (látna, lært af Því og eins af hinum það, hvers við höfum mist. Þeir.óvæntu æfilokum hans, sem aldrei sem eitthvað þvilikt hafa reynt, ’ yfirgaf ástmenni né foreUra fyr kanast við það án ský-ringa; aðr-' en í dauðanum og til að ganga með tnnar. um öll störf mín, án þess að egj sinnar og fyrirmynd framtíðar- kenni minstu þreytu. Þegar eg fór að brúka pillurnar var eg sár- Þjáð. Nú finn eg þess engin merki á mér að eg hafi nokkurn með reynslunni. Einn af hinum mörgu vinum hins látna. Blessuð sé minning hennar. Jónas Leó. Selkirk, 10. Júlí 1907. gitöi. “Gleymið eigi, fjörmenn, sem fleygist yfir grund: Að fara fram úr öllum þarf feigðin litla stund.” Wnur.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.