Lögberg - 18.07.1907, Side 8

Lögberg - 18.07.1907, Side 8
8 LÓGBERG. FIMTUÐAGINN 18. JÚLÍ 1907. er framtíöarland framtakssamr? rr. nna. Eftir Því sem nú lítur út fyrir þá liggur Edison Place gagn- tart hinu fyrirhuga landi hins njja hskóla Manitoba-fylkis. Verður þar af leiðandi í mjög háu ve ði « li?r.' tiðinni. Vér höfum eftir afi eins 3 smá bújarðir í Edison Place n.e5 lágn verði og sanngjörnum 1 orgunarskilmálum. 0O000O0000000000000000000000| o Bildfell & Paulson. » O Fasteignasalar Cfíeom 520 Union bank - TEL. 26850 ° Selja hús og loSir og annast þar að- 0 O lútandi störf. Útvega peningalán. o O' .6.0000000000000000000000000 Gómsætur eftirmatur Hannes Líndal Fasteigmasali í ííomii 2(15 Jldntvre l!lk. —Tel. 115!) \V Th. Oddson Co. EFTIRMENN Oddson, Hansson &. Vopm' vs TRIRUNE B'LD’G. Tflspho'e 2312. Ur bænum og grendinni. Mrs. Th. Sve'ns^on og dóttir hmnar lögSu á stað næstliðinn miðvikudag i skemtiferð vestur til Edmonton aö heimsækja fólk sitt þar. Þær bjuggust við að verða burtu mánaðartíma. Nefnd kom hingað til bæjarins til að tnla við C. P. R. félagið um að Ijúkt við brautarlagninguna vestur frá Seho til Mimir nú í sumar. í nefndinni voru tveir Is- lendingar, þeir Jón Janusson og Gisli Bíldfell. Útvegar peningalán, S byggingaviö, o.s.frv. $ Ný útgáfa er komin af ljóðum Kristjáns Jónssonar skálds suður í Minneota. Séra Björn B. Jóns- son hefir séð um útgáfuna. Vér minnumst Hennar nánar síðar. Prófin í morðmáli Galiciupilts- ins, sem myrtur var á Burrows ave. hér i vor, hafa staðið yfir þangað til í fyrradag. Þá var þeim 11, sem hafðir höfðu verið í haldi, slept lausum, með þvi eigi gátu fengist sannanir fyrir því, hver valdur hefði verið að morði piltins. Áður tn þeim var slept úr fangelsinu, hélt dómarinn yfir þeim áminningarræðu, og gat þess meðal annars, að ef þvílíkum veizlu'pjöllum héldi áfram meðal þessa þjóðflokks, yrði ríkið aö setja sérstök lög þeim viðvíkjandi. er hið tæra, skínandi Jelly, sem svo auðvelt er er að búa til úr Blue Ribbon Jelly Powder. Takið eftir hinum sterka aldinakeim og fína litnum. Alt efnið er vandlega hreinsað og af beztu tegund. Biðjið matvörusa.ann um Blue Ribbon. ioc. pakkinn. De Laval er nafnið á skilvindunni á sérhverju rjómábúi og nýtísku smjörgerðarheimili. Eins og ..sterling" stimpillinn á silfrinu er sú útbreiBsla De Laval trygging fyrir kostum henn- ar og áreiðanlegleik. Viltu ekki fá þér eina De Laval skilvindu? svo er þá skaltu snúa þér til okkar. Ef THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 Princess St., Winnipeq. Montreal. Toronto. Vancouver. NewYork. Philadelphia. Chicase. San Francisco. Portland. Seattle. BOYD’S BRAUÐ. Brauðin okkar eru alt af jöfn að gæðum. Það er vegna hinn- ar ágætu bökunaraðferðar vorr- ar og hreins efnis. Sent daglega j um allan bæinn. Björnthor Lifmann, sem verið hefir vagnstjóri hjá A. S. Bardal, en nú býr á heimilisréttarlandi sínu vestur í Quill Lake bygðum, kom hngað í vikunni. Hann sagði tippskeruhorfur góðar í sínu bygð- a-'agi og heyskap þegar byrjaðan. Fimm íslenzkar stúlkur hafa nýlega leyst af hendi söngfræðis- próf við söngfræðisdeild háskólans í Toronto, Ont. Prófið var haldið hér í Winnipeg. Stúlkurnar eru þessar; Jóhanna Ólafsson, Lára Halldórsson, Sigrún Baldvinsson, L. Stevens og Svafa Henderson. Þær hafa notið tilsagnar Jónasar Pálssonar. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. THE Vopni=Sigurdson, TFT • Orocerles, Crockery, i (y O x Boots & Shees, / llN Bullders Ilavdware ' 2898 LIMITED ELLICE & LANGSIDE Kjötmarkanur . SvTH]3=?,R'-r A TCT VERÐ FIMTTTD., FÖSTUD., IL^.TTG--A-F&3D. 18., 1©., 20. ,,Rartlett-‘ perur, þriggja pd. könnur. | I 3. pd. tekönnur; Vanav.íi.oo hver B. C laxkönnur. Vanaverð i2ýác. kannan. Nú briár fyrir.............. 7'/2 c.'l | Nú á 85C. 1 ,,Lion Brand“ te. Pakkinn vanal. 25C. | | á 40C. Núá 28c. ioc. | 1 3oc. | Gott smjör, pd. á i8c. imm Þægilegt húsrúm gæti fjölskylda fengið i vesturbænum með því að snúa sér til B. Árnasonar, að 562 Blaðið ‘'Edinburg Tribune” get- iir þess, að Snæbjörn Hanson og, kona hans hafi haldið gullbrúð- Sherbrooke st. Hann er einnig að kaup sitt að heimili þeirra við. fiuna í búð þeirra Clemensson & Ga-ðar 8. þ. m. Eitthvað um 200 Árnason á horni Sargent og manns var þar saman komið og Victor stræta. færðu þeim hjónum að gjöf Pyngju fulla af gulli, en séra K. K. Ólaísson afhenti þeim hana með nokkrttm vel völdum orð- mt. Þessi hjón eru nú bæði kom- in hátt á áttræðisaldur og hafa bú- ið við Garðar siðan þau fluttu hingað til lands árið 1883. Þrjú af bornum þeirra, — þau eiga nú fjögtir á lífi alls — og fjórtán baniab'Tt þeirra sátu gullbrúð- kaupsveizlttna. HEYR. heyr. heyr. Til sölu er suðvestur hornið á Sargent og Ingersoll, 80x100 fet, svo óvanalega ódýrt og með góð- unt borgunarskilmálum á svo góð um stað, að annað eins finst ekki í Winm'peg, nema því að eins að semja við B. Sveinsson 610 Elgin Ave. I.O.F.— Stúkan ísafold heldur sinn venjul. ntánaðarfund þriðju- dagskvöldið þ. 23. þ. m. kl. 8, í Good Templara húsinu á horni McGee og Sargent. Meðlimir beðnir að fjölmenna. J. W. Magnússon R. S. VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ÍSLANDS : : GUFUSKIPA-FARBRÉF ÚTLENDIRPENINGAR og ÁVÍSANIR KEYPTAR OG SELDAR. Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9 p Alloway and Chaiiijdon, h<] ,|I’ k, Mnm fi<i7 Main Strctt IWIIKririlr, H 1 jijj | p £ G »%%%%e%%%r%%e%%% 0 %%%%%% 0 < er búin til me5 sér- stakri hliösjón af harðvatninu f þessu landi. Verölaun gefT in fyrir umbúöir sáp- unnar. KENNARA vantar við Fram- nes skóla, nr. 1,293. Kensla byrj- ar 2. Sept. 1907. Umsækjendur tiltaki mentastig, æfingu og kaup- gjald, sem óskað er eftir. Tilboð sendi stlit estúkana n egar T11 u sendist til undirritaðs. Jón Jónsson jr., sec.-treas. Framnes P. O., Man. Kennarastaðan við alþýðuskól- ann á Big Point, Nr. 962, Wild Oak P. O., Man, er laus Tíu mán. kensla, samfleytt; byrjar 19. Á- gúst 1907. Umsækendur hafi 2. eða 3. stigs kennarapróf. Tilfcoð, skritleg, er tilgreini, mentastig og kauphæö umsækanda, komi til undirritaðs fyrir 7. Ágúst 1907. Wild Oak P. O., Man., Ingimar ólafsson, Sec.-Treas. -------o------ Undirskrifaður hefir til leigu til 3. eða 5. ára góða £4 section af lantli 275 ekrur plægðar. Gott i- b .ðarhús, k rnhlaða og stórt fjós. Allar upplýsingar fást hjá und- irskrifuðum eða hjá Olgeir Fred- erickson, Glenboro P. O., Man. Christian Jonhson, Baldur. KENNARA vantar við Marsh- land skólaliérað nr. 1278. Kennsla byrjar annan Sept. og helzt til ársloka (4 mánuðiý. Umsækjendur snúi sér til und- irritaðs ekki seinna en 15. Ágúst og tiltaki mentastig, aldur og kaup er þeir óska eftir. S. B. Olson, Sec.-Treas. Marshland, Man. í L TTie Imiiire Sash & D«op C«., —VIÐUR—LATH —ÞAKSPÓNN— Allskonar innanhúsviöur—Eik. Birki.Fura. Huröir úr cedrusviö af öllum tegundum. Umboösmenn fyrir Paroid Roofíng. Skrifstofa og vöruhús viö austurenda Henry avenue, Phone 2511. - - Winnipeg. Biðjið um verðlista. Court Garry, No. 2, Canadian Order of Foresters, heldur fund á Unity Hall á Lombard ér Main st. annan og fjórða föstudag i mán- uði hverjum. óskað er eftir að allir meðlimir mæti. W. H. Ozard, Free Press Office. -------o——— KENNARA vantar viö Mikleyj arskóla, Nr. 589, sem hefir 2. eða 3. stigs kennarapróf. Kensla byrjar 1. Sept. og endar 30. Nóv. þ. á Byrjar aftur 1. Marz og endar 31. Maí næsta ár. Kennari tiltaki kaupið. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs. Hecla P. O., 3. Júní 1907. W. Sigurgeirsson. KENNARI, sem hefir 2. eða 3. stigs kennarapróf, getur fengið stöðu við Kjarnaskóla, Nr. 647. Kenslan byrjar 1. Sept. 1907 og stendur til ársloka. Byrjar aftur I. Febr. og stendur til Maíloka 1908. Kennari tiltaki kaup. Til- boðum veitt móttaka til 10. Ág. af Th. Sveinsson, %%%%%%%%%%%%0%%%%%% 0 %%%%%%,%%%%%%.* S 13. til 20. Júlí 1907, Hæstu verölaun fyrir hveiti í Canada. Stórkostleg hrossa- og nautgripasýning. Hinn nafnfrægi „Hebburn Colliery“ horn- leikaraflokkur frá Englandi skemtir, Tilkomumiklir flugeldar. Stærsta ,,Race Program“ í Norövesturlandinu. Innritunum skal lokiö 1. og 2. Júlí n. k. G. H. GRIEG, Pres. ™A.JW. BELL, Sec’v Komiö og lítið inn til okkar nýjastaönum á horni Nena og Ross B. K. horninu á\ Isabel og Elgin. skóbúöirnar horninu á Rossog Nena A laugardaginn kemur seljum vér:’ Vanal. ti.sokvenm. flókaskó & $1.15. “ 2.00 '• ‘‘ 1.50. 2-75 “ " I-75- “ 300 “ " 2.15. Þá verður og selt alt sem eftir er af kvenm. geitarskinnsskóm, með flókafóðri og flókasólum, sem vanal. kosta $3.00, að eÍBs á $2.15. 25 prc. afsláttur á skauta- skóm, bæði handa konum, körlum og ungl ingum; sami afsláttur af hönskua og vetl- ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka- skóm og flókafóðruðum skðm. 25 prc. afsl. á stúlkna skóm, stærðir 11—2. ,Sami afsl af drengjaskóm. Reynið að ná í eitthvað af þessum kjör- kanpum. B. K. skóbúöirnar l ef þér þarfnist aktygja eöa geröar á þeim. viö- S.TJ*iol. $5.00 festa kaup í lóö á Erindale. Kaupiö meöan tækifæriö gefst. Þetta eru beztu kaup sem nokk- urn tíma hafa boöist, Spyrjiö eftir nánari upplýsing- um. Skúli Hansson & Co., 56-Tribune:Bldg:" Telefónar: Ki^M476' G. L. Stephenson 118 Nena St.. - WÍNNIPEG Rétt norBan viB Fyrstu lút. kirkju, Tel. 5780, EGTA SÆNSKT NEFTÓBAK. Vöru merki P. O. BOX 200. BúiB til af Canada Snuff Co Þetta er bezta neftóbakiBj sem nokkurn tíma hefir $ veriB búiB til hér megin hafsins. Til sölu hjáj H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St.,>Winnipeg

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.